Greinar laugardaginn 23. nóvember 2024

Fréttir

23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

77 ár á milli þess elsta og yngsta

Á framboðslistum til alþingiskosninganna í ár er að finna fólk á öllum aldri. Á listum sjálfstæðismanna er að finna bæði elsta og yngsta frambjóðandann í ár, 77 ár eru á milli þeirra í aldri. Margir þekkja lífskúnstnerinn og rafvirkjann Helga… Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

„Þurfum að fá úr þessu skorið“

Tillaga liggur nú fyrir borgarráði um að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, muni skera úr um hvort úthlutun Reykjavíkurborgar á byggingarheimildum til Ríkisútvarpsins ohf. árið 2015 hafi falið í sér ólögmætan opinberan stuðning Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Ánægðir með eldflaugarnar

„Bæði þingmenn úr flokki repúblikana og demókrata lýstu ánægju sinni með það að Bandaríkjaforseti hefði heimilað Úkraínumönnum að nota langdrægar eldflaugar á hernaðarleg skotmörk í Rússlandi. Það hefði átt að leyfa það fyrr, að þeirra sögn,… Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Baldur Óskarsson

Baldur Óskarsson, framkvæmdastjóri og kennari, lést á Hrafnistu 18. nóvember síðastliðinn, 83 ára að aldri. Baldur fæddist 26. desember árið 1940 í Vík í Mýrdal þar sem hann ólst upp. Foreldrar hans voru hjónin Óskar Jónsson, þingmaður og… Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 819 orð | 2 myndir

Blómlegt mannlíf í Borgarfirði

Landbúnaðarsafn Íslands þjófstartaði sýningunni Saga laxveiða um liðna helgi með því að bjóða til sagnakvölds í safninu, nánar til getið í hlöðu Halldórsfjóss á Hvanneyri, en sýningin verður formlega opnuð á næsta ári Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Börn hafa fengið nóg af stríðsrekstri

Alþjóðlegri herferð SOS Barnaþorpanna, „Stappað fyrir friði“, var hrundið af stað á þriðjudag í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í aðdraganda 35 ára afmælis Barnasáttmálans á miðvikudag. Markmið herferðarinnar er að útvega börnum þann… Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Draumsmenn við alla kjörstaði

Stjórnarflokkurinn Georgíski draumurinn vann yfirburðasigur í umdeildum þingkosningum 26. október síðastliðinn. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) sendi fyrir kosningar hundruð eftirlitsmanna til landsins og komu þrír frá Íslandi, þ Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 324 orð

Ekki má hagga við öðrum listum

Í kosningum þar sem kjósendur velja á milli framboðslista er hverjum kjósanda heimilt að breyta röð frambjóðenda á þeim lista sem hann kýs, en hann má ekki hrófla við öðrum framboðslistum. Frá þessu greinir í 85 Meira
23. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 456 orð | 1 mynd

Erfitt þegar þú skorar ekki í fleiri mínútur í leiknum

Jón Kristinn Jónsson jonkr@mbl.is Haukur Helgi Pálsson var eðlilega ekki sáttur við leik Íslands í kvöld sem tapaði 95:71 fyrir Ítalíu í undankeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik í Laugardalshöllinni. „Við náum aldrei okkar takti sóknarlega og… Meira
23. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fengu loftvarna- flaugar frá Rússum

Shin Won-sik, helsti þjóðaröryggisráðgjafi Suður-Kóreu, sagði í gær að Norður-Kóreumenn hefðu fengið loftvarnaflaugar frá Rússlandi í skiptum fyrir þá hermenn sem norðurkóresk stjórnvöld sendu til þess að taka þátt í bardögum við Úkraínuher Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Fjórðungshækkun raforkuverðs til ylræktar

Fyrirsjáanleg er 25% hækkun raforkuverðs um áramót til garðyrkjubænda mun leiða til 5 til 6% hækkunar á afurðaverði sem mun síðan skila sér út í verðlag. Samningi HS Orku til hóps garðyrkjubænda var sagt upp sl Meira
23. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð

Fjölga skilvindum til að auðga úran

Stjórnvöld í Íran lýstu því yfir í gær að þau myndu reisa fleiri skilvindur til þess að auðga úran til þess að svara ályktun Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar IAEA, þar sem landið fékk vítur fyrir skort á samvinnu við stofnunina Meira
23. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fordæma handtökuskipunina

Utanríkisráðherrar sjö helstu iðnríkja heims, G7, munu ræða sérstaklega handtökuskipun Alþjóðaglæpadómstólsins ICC á hendur forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, á fundi sínum eftir helgi að sögn Giogiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu sem nú fer með forsæti í G7-hópnum Meira
23. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 702 orð | 2 myndir

Fórnarlömb netsvika fá ekki endurgreiðslu

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Framkvæmdir fyrir alls tvo milljarða

Álag á útsvarsgreiðslur íbúa, sem gilt hefur í Árborg síðustu misseri og var innlegg til þess að vinna á fjárhagsvanda sveitarfélagsins, verður afnumið á næsta ári. Skuldaviðmið heldur áfram að lækka og verður 126% af ársveltu Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Glæsileg tilþrif á svellinu

„Stuðsvellið er orðið ómissandi skyldustopp í jólaösinni,“ segir Sigurbjörn Ari Sigurbjörnsson markaðsstjóri Nova, en fyrirtækið, í félagi við Orkusöluna, opnaði í gær skautasvellið á Ingólfstorgi. Þetta er tíunda árið í röð sem svellið er opnað í… Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Halldór Bjarki leikur tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

Halldór Bjarki Arnarson semballeikari kemur fram á tónleikum í Breiðholtskirkju á vegum 15:15-tónleikasyrpunnar, í dag, laugardaginn 23. nóvember, kl. 15.15. Halldór mun spinna prelúdíu í endurreisnarstíl og einnig leika verk eftir William Byrd,… Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Íbúar ráða örlögum verksmiðju

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Jakinn í Sundahöfn fertugur

Fólkið hjá Eimskip – eyrarkarlar og fleiri – fögnuðu því í vikunni að Jakinn, gámakraninn á Kleppsbakka í Sundahöfn, er 40 ára um þessar mundir. Frá upphafi hefur tæki þetta verið í aðalhlutverki við afgreiðslu skipa á hafnarsvæðinu, en kaupin á… Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Jóel lætur sólina skína í hjarta sínu

Í lok október spáði Jóel Berg Friðriksson, bóndi á Háleggsstöðum í Deildardal í Skagafirði, góðum veðurkafla á svæðinu í nóvember og síðan myndi halla undan fæti og með norðanátt kæmu umhleypingar og hvít jörð Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Munu vinna dag og nótt við að hækka varnargarðana

Síðdegis í gær hófst vinna við að hækka einn legg af varnargörðunum við Svartsengi. Hækka þarf garðinn um þrjá til fjóra metra þar sem hraun hefur nánast jafnað hann í hæð. Þetta segir Arnar Smári Þorvarðarson, byggingarverkfræðingur hjá Verkís, en… Meira
23. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 524 orð | 2 myndir

Of mörg veikbyggð félög í greininni

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Raforka til garðyrkju hækkar um 25%

„Þarna er verið að búa til umhverfi sem við getum engan veginn staðið undir,“ segir Axel Sæland, formaður deildar garðyrkjubænda hjá Bændasamtökunum, í samtali við Morgunblaðið. Hann gagnrýnir ástandið á raforkumarkaði, en vegna aukinnar … Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ríkið endurgreiði þrotabúi Torgs 14 milljónir króna

Íslenska ríkið skal greiða þrotabúi Torgs ehf. rúmar 14 milljónir króna auk vaxta frá 31. mars 2023 og dráttarvaxta frá 18. nóvember 2023 til greiðsludags. Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ríkið skal greiða málskostnað Torgs að fjárhæð 1.150.000 krónur Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Skuggavarp hamlar hækkun hússins

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Stal mörg hundruð kílóum af kjöti

Karlmaður á fimmtugsaldri var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á innbrotum og þjófnuðum í umdæminu Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Stargoði á sundi á Höfn

Ungur fuglaskoðari, Kristján Reynir Ívarsson, sá um síðustu helgi fugl í höfninni á Höfn í Hornafirði, sem reyndist vera stargoði. Ekki hefur verið staðfest fyrr að stargoði flækist hingað. Stargoði er skyldur flórgoðanum og er kenndur við starir Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Toppliðin og botnliðin sigruðu

Toppliðin FH og Afturelding og botnliðin KA og HK unnu leiki sína í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöld en þá lauk elleftu umferð deildarinnar með fimm leikjum og keppnin er þar með hálfnuð Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Valið hjá Viðreisn um mynstrið

Kostur er á ýmsum þriggja flokka ríkisstjórnum miðað við niðurstöður nýjustu könnunar Prósents fyrir Morgunblaðið. Þær eiga það allar sameiginlegt að Viðreisn þarf að vera um borð. Fyrst má nefna Reykjavíkurmódelið, stjórn sömu flokka og mynda meirihluta í Reykjavík, að Framsókn undanskilinni Meira
23. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 645 orð | 3 myndir

Vantar leiðbeiningar um rafgeyma

Endurnýting drifrafgeyma rafmagnsbíla er stutt á veg komin og ekki liggja fyrir skýrar leiðbeiningar frá stjórnvöldum, að mati þjónustuaðila, um örugga meðferð geymanna eftir að bílarnir fara úr umferð Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 882 orð | 2 myndir

Varar við stjórn án Framsóknar

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, segir að það hafi verið nokkur brekka fyrir flokkinn að hefja kosningabaráttu við núverandi aðstæður. Hann segist þó skynja jákvæðari tón í garð flokksins nú… Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð

Viðreisn yfir Samfylkingu

Viðreisn mælist með mest fylgi allra flokka í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið. Hún er með 22% fylgi. Samfylkingin missir hins vegar töluvert fylgi, nær 4 prósentustig, og mælist nú með 18,3% fylgi Meira
23. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Viðvörun til vesturveldanna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 152 orð | 3 myndir

Virkni eldgossins enn metin stöðug

Virknin í eldgosinu á Reykjanesskaga helst stöðug og hefur ekki dregið úr virkni þess frá því á fimmtudag. Mesta virknin er í þremur hrauntungum og rennur hraun annars vegar til vesturs meðfram varnargörðunum og í átt að Bláa lóninu og hins vegar til norðurs og austurs Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Vonast eftir góðu kosningaveðri

Nú er vika þar til landsmenn ganga til alþingiskosninga 30. nóvember næstkomandi. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur skoðaði þrjár langtímaveðurspár á Bliku í gær fyrir kosningadaginn. Spá Evrópsku reiknimiðstöðvarinnar, sem Veðurstofan styðst mest … Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Yfir 14 þúsund manns kosið utan kjörfundar

Kjörsókn utan kjörfundar er með ágætu móti þó aðeins færri séu búnir að kjósa utan kjörfundar nú en á sama tíma fyrir forsetakosningarnar í sumar. Rúmlega 14 þúsund manns hafa þegar greitt atkvæði. Þetta segir Ásdís Halla Arnardóttir, kjörstjóri hjá … Meira
23. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Öflugri stuðningur

Áframhaldandi og öflugri stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu og aukið samstarf Norðurlandanna á sviði öryggis- og varnarmála voru helstu umræðuefni fundar varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna sem fram fór í gær eftir því sem fram kemur á vef Stjórnarráðsins Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2024 | Reykjavíkurbréf | 1639 orð | 1 mynd

Kosningar búnar þar, en skella á hér

Það höfðu ekki margir trú á því að þrá Donalds Trump til endurkomu í bandarísk stjórnmál myndi endilega ganga eftir. Meira
23. nóvember 2024 | Leiðarar | 778 orð

Viðsjár í Evrópu

Viðbúnaður vex á Norðurlöndum og markvissari umræðu þarf um utanríkismál á íslandi Meira
23. nóvember 2024 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Víti til að varast

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, furðar sig á vaxtaákvörðunum viðskiptabankanna í kjölfar lækkunar vaxta Seðlabankans. Hann er ekki einn um það. Bjarni skrifar á Facebook: „Það vekur furðu að bankarnir hækki vexti fyrir sum lán á sama tíma og Seðlabankinn lækkar vexti. Meira

Menning

23. nóvember 2024 | Bókmenntir | 968 orð | 3 myndir

Að drepa dauðann

Skáldsaga Gólem ★★★★· Eftir Steinar Braga. Mál og menning, 2024. Innb., 437 bls. Meira
23. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Börnin munu bjarga okkur

Nú í svartasta skammdeginu þegar eldgos og ófriður setja að auki svip sinn á fréttirnar hafa börn náð að hlýja að minnsta kosti mér um hjartaræturnar. Börn hafa að undanförnu fengið að láta ljós sitt skína hjá RÚV; það má nefna ungmenni sem þar hafa … Meira
23. nóvember 2024 | Kvikmyndir | 695 orð | 2 myndir

Drukknir Danir hjá Degi

Bíó Paradís Hygge / Huggulegt ★★★★· Leikstjórn: Dagur Kári. Handrit: Dagur Kári, Mads Tafdrup og Paolo Genovese. Aðalleikarar: Sofie Torp, Joachim Fjelstrup, Jesper Groth og Andrea Heick Gadeberg, Olivia Joof Lewerissa, Nicolai Jørgensen og Thue Ersted Rasmussen. Danmörk og Ísland, 2023. 100 mín. Meira
23. nóvember 2024 | Menningarlíf | 1073 orð | 4 myndir

Jólastjarnan okkar

Jólatónlist er svo fallega angurvær stundum. Þetta er tónlist sem gefur gleði, frið og huggun, þetta er tónlist sem nærir. Meira
23. nóvember 2024 | Menningarlíf | 597 orð | 3 myndir

Mikill bardagi í vinnustofunni

Myndlistarmaðurnn Georg Óskar sýnir verk í þremur sölum Listasafnsins á Akureyri. Sýningin hefur titilinn Það er ekkert grín að vera ég. Georg Óskar útskrifaðist frá Myndlistarskólanum á Akureyri 2009 og lauk mastersnámi í myndlist við Kunst- og designhøgskolen í Bergen í Noregi 2016 Meira
23. nóvember 2024 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Nýjum sjónvarpsverðlaunum komið á fót

Stofnað hefur verið til sérstakra sjónvarpsverðlauna og stefnt er að því að þau verði afhent í maí næstkomandi á sérstökum viðburði, að því er fram kemur í tilkynningu. Þrír ljósvakamiðlar standa að verðlaununum, Sjónvarp Símans, Sýn og RÚV, og… Meira
23. nóvember 2024 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Stjórnendur kvikmyndahátíða funda hér

Um 30 skipuleggjendur þekktra evrópskra kvikmyndahátíða mæta til landsins í næstu viku til þess að taka þátt í vinnusmiðju á vegum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF. Í tilkynningu segir að fjallað verði um græn málefni; hvernig stuðla… Meira
23. nóvember 2024 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Styrkjum úthlutað til efnilegra listamanna

Emma Hreiðarsdóttir og Logi Leó Gunnarsson hafa hlotið styrk úr Styrktarsjóði Svavars Guðna­sonar og Ástu Eiríksdóttur, en ­úthlutað var úr sjóðnum í 14. sinn á fimmtudag. Hafa þá 22 listamenn hlotið styrk úr sjóðnum frá því að fyrst var veitt úr honum árið 1995 Meira
23. nóvember 2024 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Sýningin (Ó)geðshræring opnuð í dag

Myndlistarsýningin (Ó)geðshræring sem Fitore Alísdóttir Berisha stendur fyrir er opnuð í Space Odyssey við Bergstaðastræti 4 í dag, laugardaginn 23. nóvember, kl. 16. Segir í tilkynningu að sýningin sé ákveðið uppgjör við óttann sem margir upplifi… Meira
23. nóvember 2024 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Sýnir 29 nýjar vatnslita­myndir

Vatn og jörð nefnist myndlistarsýning sem Örn Bárður Jónsson hefur opnað á Torgi safnaðarheimilis Neskirkju. Þar sýnir hann 29 vatnslitamyndir og þrjár skissubækur sem eru þar sem innsetning og unnt að fletta í Meira
23. nóvember 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Vetrartónleikar Selkórsins á mánudag

Selkórinn verður með vetrartónleika í Seltjarnarneskirkju mánudaginn 25. nóvember kl. 19.30. „Á efnisskrá verða hin dásamlegu verk Laudate Dominum og Ave, verum corpus eftir Mozart og Heill þér himneska orð eftir Gabriel Fauré Meira

Umræðan

23. nóvember 2024 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Brauðtertur og kosningapróf

Skynsemin segir mér að setja x við D, það er langbesta nýtingin á atkvæðinu mínu. Meira
23. nóvember 2024 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Breytingar á grunnskóla

Sérfræðingastefnan er í mótsögn við skóla án aðgreiningar og nýju farsældarlögin. Meira
23. nóvember 2024 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Dæmið er úlfur, lamb og heypoki

Það hefur verið handagangur að koma saman listum, en nú er fresturinn liðinn og þá verður skoðað hvernig kandídatarnir passa saman á hverjum lista. Ekki væri gott ef þar leyndist úlfur, lamb, heypokadæmi, þar sem stefnumálin fittuðu ekki saman Meira
23. nóvember 2024 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Hagfræðistofnun fer í pólitík

Kjarasamningar snúast nefnilega um að atvinnurekendur og vinnandi fólk nái samningum, en alls ekki um að ríkisstofnun geti beitt aðila valdboði. Meira
23. nóvember 2024 | Pistlar | 792 orð

Hrópandi þögn um öryggismál

Hætturnar sem steðja að Íslandi vegna hernaðar eru ekki minni en þær sem hinar norrænu þjóðirnar búa sig undir. Meira
23. nóvember 2024 | Aðsent efni | 460 orð | 2 myndir

Húsnæðiskostnaður í Evrópu og á Íslandi

Mikill hagvöxtur á Íslandi er jákvætt vandamál þar sem hærri vextir eru oft fylgifiskur þróttmikils efnahagslífs og vaxtar. Meira
23. nóvember 2024 | Aðsent efni | 1018 orð | 1 mynd

Íslandsmet Miðflokksmanna í loftslagsmetnaði

Sigmundur Davíð þáverandi forsætisráðherra leiddi 70 manna sendinefnd á fundinum í París. Þar á meðal voru þrír ráðherrar og forseti Íslands. Meira
23. nóvember 2024 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Málþroski og læsi

Mikilvægt er að horft sé á upphaf og þróun málþroskans sem er undirstaða læsis. Málþroskinn hefst hjá fjölskyldu barnsins. Meira
23. nóvember 2024 | Pistlar | 491 orð | 2 myndir

Náttsól og ástarkrafturinn

Það fer ekki mikið fyrir Guðrúnu náttsól í Njálu. Hún var dóttir Egils í Sandgili og „kvenna kurteisust“. Bræður hennar þrír voru mestu ójafnaðarmenn og áttu í útistöðum við Gunnar á Hlíðarenda og fóru halloka fyrir honum í frægu hestaati Meira
23. nóvember 2024 | Aðsent efni | 222 orð

Osló, nóvember 2024

Fimmtudagskvöldið 14. nóvember 2024 var ég staddur í Osló og notaði tækifærið til að rabba við nokkra íhaldsstúdenta um nýútkomna bók mína, Conservative Liberalism, North and South: Grundtvig, Einaudi and their Relevance Today Meira
23. nóvember 2024 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um séreignarstefnuna

Áfram verður hægt að ráðstafa séreignarsparnaði inn á húsnæðislán, út næsta ár hið minnsta. Meira
23. nóvember 2024 | Aðsent efni | 522 orð | 2 myndir

Umhverfisslys í Reykjavíkurtjörn

Ráðamenn ræða málið ekki opinberlega af ótta við að losni um herflugvöllinn í Vatnsmýrinni, sem er augljós orsök þessa hörmulega umhverfisslyss. Meira
23. nóvember 2024 | Pistlar | 554 orð | 4 myndir

Verður Gukesh yngsti heimsmeistari skáksögunnar?

Heimsmeistaraeinvígi Ding Liren og Dommaraju Gukesh sem verður sett í dag í Singapúr brýtur blað í margvíslegum skilningi. Þetta er t.a.m. fyrsta heimsmeistaraeinvígi þar sem Asíubúar mætast, heimsmeistarinn Ding Liren er frá Kína og hinn 18 ára… Meira
23. nóvember 2024 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Það er komið að þér

Á þeim tíma sem Flokkur fólksins hefur verið á þingi höfum við, þrátt fyrir að vera í stjórnarandstöðu, náð undraverðum árangri við að bæta hag öryrkja og eldra fólks. Árið 2018 var þingsályktunartillaga okkar samþykkt um að tryggja skattleysi… Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

Ágúst Valfells

Ágúst Valfells var fæddur 24. mars 1934. Hann lést 15. nóvember 2024. Útför hans fór fram 22. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1884 orð | 1 mynd

Árni Sigurður Jónsson

Árni Sigurður Jónsson fæddist á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 14. desember 1958. Hann lést á heimili sínu Tókastöðum 3. nóvember 2024. Faðir hans var Jón Kristinn Stefánsson sjómaður, f. 13. júlí 1918 í Hvammi Fáskrúðsfirði, d Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2099 orð | 1 mynd

Ársæll Másson

Ársæll Másson fæddist 20. janúar 1955. Hann lést 3. nóvember 2024. Útför fór fram 21. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Dýrleif Ólafsdóttir

Dýrleif Ólafsdóttir fæddist 2. ágúst 1968. Hún lést 7. nóvember 2024. Útför Dýrleifar var gerð 21. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Elísabet Kristjánsdóttir

Elísabet Kristjánsdóttir fæddist 12. maí 1969. Hún lést 9. nóvember 2024. Útför hennar fór fram 20. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Eyjólfur Andrésson

Eyjólfur Andrésson fæddist í Síðumúla 29. mars 1925. Hann lést á elliheimilinu Brákarhlíð 13. nóvember 2024. Hann var sonur Andrésar Eyjólfssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur, sem voru bændur í Síðumúla Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1730 orð | 1 mynd

Hafdís Gunnarsdóttir

Hafdís Gunnarsdóttir fæddist á Hólmavík 15. janúar 1965. Hún lést 12. nóvember 2024 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Hafdís ólst upp á Broddadalsá í Kollafirði á Ströndum. Foreldrar hennar voru Gunnar Daníel Sæmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Herbert Baxter

Herbert Baxter fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1946. Hann lést á heimili sínu og sambýliskonu sinnar, Sesselju Jónsdóttur, á Akranesi 7. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Jóna Einarsdóttir, f. 1927, d Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

Jóhann Jónsson

Jóhann Jónsson fæddist 1. júní 1952 á Siglufirði. Hann lést á HSN Siglufirði 10. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Jón Sveinsson Kristinsson gullsmiður á Siglufirði, f. 31. desember 1924, d. 5. apríl 1955, og Guðmunda Kristín Sigríður Júlíusdóttir verslunarmaður, f Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2190 orð | 1 mynd

Sigtryggur Rósmar Eyþórsson

Sigtryggur Rósmar Eyþórsson fæddist 8. júlí 1941. Hann lést 27. október 2024. Útför Sigtryggs fór fram 20. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1535 orð | 1 mynd

Stefán Einarsson

Stefán Einarsson fæddist 19. ágúst 1949. Hann lést 4. nóvember 2024. Útför Stefáns fór fram 14. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Kerecis þungavigtarfjárfestir í flugi

Samkvæmt tilkynningu hefur Leigu­flugið ehf. (Air Broker Iceland), sem sérhæfir sig í útleigu flugvéla og þyrlna, lokið hlutafjáraukningu með þátttöku FnFI ehf. og Vesturflatar ehf. sem ­eignast 49% í félaginu Meira
23. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Seðlabankinn oftelur íbúðir

Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), gerir athugasemdir við fullyrðingar í Peningamálum Seðlabankans, en þau komu út samhliða vaxtaákvörðun bankans sl Meira

Daglegt líf

23. nóvember 2024 | Daglegt líf | 975 orð | 4 myndir

Björgun himbrima var innblástur

Ég var alltaf að teikna og föndra þegar ég var krakki, en ég tók stúdentspróf frá náttúrufræðibraut og ætlaði að mennta mig í náttúruvísindum. Örlögin leiddu mig annað,“ segir Andrea Fanney Jónsdóttir, textílhönnuður og klæðskerameistari, en… Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2024 | Í dag | 52 orð

Blóraböggull er eitt margra orða sem vefjast fyrir yngri kynslóðum.…

Blóraböggull er eitt margra orða sem vefjast fyrir yngri kynslóðum. [E]inhver til að skella skuldinni á (alla jafna ranglega), segir Málfarsbankinn um orðið. (Blórar, segir Ísl Meira
23. nóvember 2024 | Í dag | 168 orð

Endasprettur S-NS

Norður ♠ ÁDG82 ♥ KG10642 ♦ – ♣ K2 Vestur ♠ K10 ♥ Á85 ♦ K8752 ♣ D63 Austur ♠ 54 ♥ 973 ♦ G964 ♣ G1094 Suður ♠ 9763 ♥ D ♦ ÁD103 ♣ Á875 Suður spilar 6♠ Meira
23. nóvember 2024 | Í dag | 243 orð | 1 mynd

Helga Þóra Björgvinsdóttir

40 ára Helga Þóra ólst upp í Stóragerði í Reykjavík og býr í Grafarvogi. Hún lauk stúdentsprófi frá MH og diplómaprófi frá Listaháskóla Íslands í fiðluleik vorið 2004 og flutti sama ár til Berlínar og útskrifaðist þaðan með Bachelor-próf í fiðluleik árið 2007 Meira
23. nóvember 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Héldu tónleika á 2,5 km dýpi

Kanadísk hljómsveit setti nýverið heimsmet í að fara dýpra en nokkur önnur til að fremja list sína. Miners & Sons fóru næstum 2,5 km niður í Kidd-námuna í Ontario og settu metið fyrir dýpsta „viðburð“ undir yfirborði jarðar Meira
23. nóvember 2024 | Árnað heilla | 158 orð | 1 mynd

Jón Jensson

Jón Jensson fæddist 23. nóvember 1855 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Jens Sigurðsson, f. 1813, d. 1872, rektor, bróðir Jóns Sigurðssonar forseta, og Ólöf Björnsdóttir, f. 1830, d. 1874, húsmóðir Meira
23. nóvember 2024 | Í dag | 1222 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Aðalsteinn Þorvaldsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Bangsasunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl Meira
23. nóvember 2024 | Í dag | 929 orð | 3 myndir

Ný glæpasaga í smíðum

Katrín Júlíusdóttir er fædd 23. nóvember 1974 í Reykjavík, bjó fyrstu níu árin við Háaleitisbrautina og gekk í Álftamýrarskóla. „Við fluttum þá í Kópavoginn og þar hef ég búið stærstan hluta ævinnar Meira
23. nóvember 2024 | Í dag | 253 orð

Oft á borðið ber ég glas

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Oft ég það á borðið ber boðar vaktaskipti. Vökvamælieining er, undir pillur notað hér. Eins og vísnaáhugamenn þekkja felst merking lausnarorðsins í hverri línu vísnagátunnar Meira
23. nóvember 2024 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Soren Bech Hansen (2.274) hafði svart gegn Baldri Helga Möller (1.998) Meira

Íþróttir

23. nóvember 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Aron bestur í Meistaradeild

Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson var valinn maður leiksins er hann og liðsfélagar hans í Veszprém frá Ungverjalandi sigruðu Wisla Plock frá Póllandi í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta á fimmtudagskvöld, 30:26 Meira
23. nóvember 2024 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

Efstu liðin unnu öll

Toppliðin héldu sínu striki þegar 11. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik lauk með fimm leikjum í gærkvöldi. Íslandsmeistarar FH heimsóttu nýliða ÍR í Skógarselið í Breiðholti og unnu risasigur, 41:24 Meira
23. nóvember 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Eyþór og Hrafn riftu hjá KR

Knattspyrnumennirnir Eyþór Aron Wöhler og Hrafn Guðmundsson hafa komist að samkomulagi við KR um riftun á samningum sínum. Eyþór kom til KR frá Breiðabliki þegar síðasta tímabil var nýhafið og Hrafn gekk í raðir liðsins fyrir síðasta tímabil Meira
23. nóvember 2024 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Frá Örebro til Breiðabliks

Knattspyrnumaðurinn Valgeir Valgeirsson er genginn til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks eftir að hafa leikið með Örebro í sænsku B-deildinni í hálft þriðja ár. Valgeir er 22 ára og leikur aðallega sem hægri bakvörður Meira
23. nóvember 2024 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Helgi Fróði Ingason skoraði sitt fyrsta mark í hollensku B-deildinni í…

Helgi Fróði Ingason skoraði sitt fyrsta mark í hollensku B-deildinni í knattspyrnu þegar hann kom inn á sem varamaður í hálfleik og skoraði stuttu síðar í 3:4-tapi Helmond Sport fyrir FC Eindhoven í gærkvöldi Meira
23. nóvember 2024 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Mótherjarnir eru 31 sæti á eftir Íslandi

Kósovó verður mótherji Íslands í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í gær. Fyrri leikurinn fer fram í Pristina, höfuðborg Kósovó, 20. mars en sá seinni, heimaleikur Íslands, á ótilgreindum stað þremur dögum síðar Meira
23. nóvember 2024 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Naumt tap í fyrri leiknum við Sviss

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði naumlega fyrir því svissneska, 30:29, í fyrri vináttuleik liðanna í Möhlin í Sviss í gærkvöldi. Liðin mætast öðru sinni á morgun en þá í Schaffhausen Meira
23. nóvember 2024 | Íþróttir | 485 orð | 4 myndir

Nýttu ekki tækifærið

Ísland verður í harðri baráttu um sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik 2025 í lokaumferðum undankeppninnar í febrúar. Það er á hreinu eftir að Ítalir unnu mjög öruggan sigur í viðureign þjóðanna í þriðju umferð undanriðilsins í… Meira
23. nóvember 2024 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Úr leik í nokkra mánuði enn

Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu um árabil, verður enn lengur frá keppni. Hörður, sem er á mála hjá Panathinaikos í Grikklandi, sleit krossband í hné í september í fyrra og hefur verið úr leik í 14 mánuði Meira

Sunnudagsblað

23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 654 orð | 1 mynd

Að dæma og kasta steinum

Því ættum við ekki að kasta steinum af því sjálf erum við ekki syndlaus, þótt við látum iðulega eins og við séum nær gallalaus eintök af manneskjum. Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 239 orð | 1 mynd

Einlæg verk

Hvað er Cauda Collective? Við erum kammerhópur. Grunnmeðlimir og listrænir stjórnendur hópsins eru: Sigrún Harðardóttir fiðluleikari, Þóra Margrét Sveinsdóttir víóluleikari, Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari og ég, Björk Níelsdóttir Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 732 orð | 2 myndir

Eins og fljót sem flæðir

Það eru algjör forréttindi fyrir mig að starfa með þessari hljómsveit. Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Fimmföld vekjaraklukka slær í gegn

Hvað ef vekjaraklukkan þín samanstæði af fimm glaðværum golden retriever-hundum? Eiginkona nokkur fann einstaka leið til að byrja morguninn hjá eiginmanni sínum – en myndband af vakningunni hefur slegið í gegn á netinu Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Fjölskylda á fjölskyldu ofan

Fjölskylda Kvikmyndin The Piano Lesson, sem var að detta inn á Netflix, er réttnefnt fjölskylduverkefni í fleiri en einum skilningi. Denzel Washington framleiðir, sonur hans Malcolm leikstýrir og annar sonur, John David, leikur aðalhlutverkið Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 120 orð

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að tengja saman samsett orð og var rétt svar…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að tengja saman samsett orð og var rétt svar Skógarþröstur. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Leikfangasaga – Gæludýravandamálið í verðlaun. Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 830 orð | 2 myndir

Geirfinnur, gos og gaddur

Kennarar í Menntaskólanum í Reykjavík bættust í byrjun vikunnar í hóp kennara í verkfalli. Athafnir fóru fram víða um land á alþjóðlegum minningardegi umferðarslysa Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 95 orð

Guðmundur Árni hélt jómfrúrræðu sína á þinginu. Þingfréttaritari einn…

Guðmundur Árni hélt jómfrúrræðu sína á þinginu. Þingfréttaritari einn spurði gamalreyndan þingmann um álit hans á ræðunni. „Jú,“ svaraði þingmaðurinn, „hann á eftir að komast langt. Hann trúir hverju orði sem hann segir.“ Tveir menn voru að rífast um þekkingu tiltekins sagnfræðings Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um hugrakkar konur

Mannúð Bandaríska kvikmyndastjarnan Jennifer Lawrence hefur í félagi við fleiri konur gert heimildarmyndina Bread & Roses eða Brauð og rósir um konur í Afganistan sem staðið hafa uppi í hárinu á stjórn talibana Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Hætt í tónlistinni

Hætt Otep Shamaya, söngkona og forsprakki bandaríska nýmálmbandsins Otep, lýsti því yfir á samfélagsmiðlum sínum á dögunum að hún væri hætt afskiptum af tónlist. Lauk þá um leið sögu bandsins sem stofnað var aldamótaárið 2000 Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 59 orð

Jóakim vill grafa eftir jarðhita til að hita peningageyminn og hittir…

Jóakim vill grafa eftir jarðhita til að hita peningageyminn og hittir neðanjarðar bæði gamla kunningja og ófreskjuna Funa. Andrés fær vetrarjakka lánaðan hjá Fiðra en það kemur þeim heldur betur í vandræði Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Kalla fram hvítan hávaða

Samstarf Adrian Smith, gítarleikari úr Iron Maiden, og Richie Kotzen, gítarleikari og söngvari úr The Winery Dogs, sendu í vikunni frá sér nýtt lag, White Noise. Þeir félagar hófu samstarf fyrir nokkrum árum og fyrsta breiðskífan kom út 2021 og féll í frjóa jörð Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 489 orð | 3 myndir

Konan í skóginum

Það er alltaf mjög gaman að vinna með fallegar myndir og þessi mynd er afskaplega falleg. Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 772 orð

Kosningar á örlagatímum

Þegar á móti blæs í skoðanakönnunum verður það verkefni okkar að breyta vindáttinni, ekki að haga seglum eftir vindi. Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 575 orð | 2 myndir

Mark í svo til hverju sparki

Ég er soltinn og langar að skora mörg mörk. Mér líður eins og ég sé í góðu formi. Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 353 orð | 6 myndir

Mikil samlíðan þrátt fyrir ofbeldi og vosbúð

Innan við þrjú hundruð og fimmtíu orð en svo margar góðar bækur! Ég ákvað að nefna til sögunnar þrjár minnisstæðar en ólíkar bækur sem ég hef lesið á árinu og síðan bókina sem ég er að lesa einmitt núna Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 379 orð

Sannkallað meistaraverk í væmni

Annars eru allir í stuði í boðinu og samheldnin, hlýjan og gagnkvæm væntumþykja skín af hópnum. Það eina sem vantar er að mannskapurinn bresti í söng. Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Sauður í úlfsgæru

„Halló, halló, halló,“ sagði Leonid Brezhnev, leiðtogi sovéska kommúnistaflokksins, þegar Gerald Ford, forseti Bandaríkjanna, kom til Vladivostok seint í nóvember 1974. Var þetta fyrsti fundur þeirra og virtist strax fara vel á með þeim, að því er fram kom á forsíðu Morgunblaðsins Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 1840 orð | 1 mynd

Skáldsaga skrifuð af karli en ekki karlakarli

Samt tel ég mér trú um að nákvæmlega þessi bók og einmitt svona bók hafi ekki verið skrifuð. Hún er skrifuð af karli en ekki karlakarli. Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Skiptir aftur um kyn

Mina Caputo, söngvari bandaríska málmbandsins Life of Agony, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum í vikunni að lífi sínu sem konu væri lokið; nú ætlaði hún sér aftur að verða karlmaður og taka að nýju upp sitt upprunalega nafn, Keith Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 1664 orð | 15 myndir

Undir vökulu auga Draumsins

Á alþjóðaflugvellinum í Tíblisi hangir stór fimmkrossafáni, með einn stóran kross í miðju og fjóra minni í hverju horni á hvítum bakgrunni. Krossar þessir eru allir rauðir að lit. Á miðöldum var þetta fáni konungsríkisins Georgíu en árið 2004, eftir rósabyltinguna svonefndu, var hann gerður að þjóðfána landsins. Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 978 orð | 3 myndir

Úr trymbli í Trump

Í hvaða heimi gerist það að sami maðurinn er fenginn til að leika Tommy Lee, trymbil bandaríska glysmálmbandsins Mötley Crüe og gulupressufóður til áratuga, og fyrrverandi og verðandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump? Jú, í heiminum sem við lifum í, þú og ég, lesandi góður Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 1540 orð | 9 myndir

Vegirnir voru eins og borðstofuborð

Okkur leið aldrei eins og að við værum aðkomumenn; allir tóku okkur opnum örmum. Meira
23. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 771 orð | 3 myndir

Þráir að lifa til eilífðarnóns

Það var meira að segja þannig að ein frænka okkar hafði þann háttinn á að þegar hún hringdi í mömmu og var að spyrja frétta af fjölskyldunni spurði hún gjarnan í lokin: Og er Jón alltaf jafn vitlaus? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.