Greinar mánudaginn 25. nóvember 2024

Fréttir

25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 1028 orð | 2 myndir

Aðstöðuleysi spítalans er tilfinnanlegt

„Verkefnin í heilbrigðisþjónustu verða æ fleiri og meira krefjandi og þeim verður að mæta jafnóðum og með forsjálni,“ segir Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans. „Fjölgun landsmanna, um 34 þúsund manns á síðustu fimm árum, og… Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Auðlindagjald á ferðamenn

Víðir Reynisson er nýr í stjórnmálum og segir nýja vettvanginn vera bæði gefandi og krefjandi. „Það er gott að búa á Íslandi og Ísland er gott land en það þarf að laga eitt og annað og saman getum við gert það,“ segir hann Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Auka þarf stuðning við þolendur ofbeldis

„Okkar upplifun er sú að þörf sé á aukinni þekkingu í samfélaginu á þeim úrræðum sem í boði eru á Norðurlandi. Það er líka mikilvægt að vekja athygli á því hversu nauðsynlegt það er að tryggja áframhaldandi starfsemi þeirra frábæru samtaka sem … Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ásókn í jarðakaup eykst mikið

Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka ungra bænda, er 25 ára og rekur ásamt konu sinni sauðfjárbú með sex hundruð kindur á húsi í vetur. Nýlega lauk Steinþór hringferð um landið með Bændasamtökum Íslands þar sem bændur og búalið ræddu stöðu landbúnaðar á Íslandi Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Átta stiga forskot Liverpool

Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir útisigur á Southampton, 3:2, í gærkvöldi. Mo Salah tryggði sigurinn með marki úr víti undir lokin. Manchester City tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið fékk skell á heimavelli gegn Tottenham Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

„Hver vill ekki fá sósíalíska hugsun?“

Unnur Rán segir að Sósíalistaflokkurinn vilji leggja mikla áherslu á lýðheilsumál bænda og húsnæðismál. Spurð hvort vel sé tekið á móti sósíalistum í þessu íhaldssama kjördæmi segir hún að svo sé. „Ég veit svo sem alveg hvernig landið liggur… Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

„Það er komin lykt af hruninu aftur“

Týr Þórarinsson segir Pírata berjast fyrir opnu og gagnsæju lýðræði, sem aðgreini þá frá öðrum flokkum. Píratar hafa aldrei verið í ríkisstjórn og hann sér ekki fyrir sér að þeir geti farið í stjórnarsamstarf með ákveðnum flokkum, þótt hann nefni engin nöfn Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Breyttu forsendum útboðs án fyrirvara

„Í viðræðum við Vegagerðina fyrir forvalið skildum við verkefnið þannig að það væri valkvætt hvort verktakinn fjármagnaði Ölfusárbrú eða ekki. Þegar við fengum síðan gögnin var það ekki lengur valkvætt heldur skylda,“ segir Karl… Meira
25. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Bær frá 5. öld fannst við vegagerð

Danskir fornleifafræðingar vinna nú að því, undir stjórn Elias Wittes Thomasens og Dorthe Horn, fornleifafræðinga minjasafnanna Vejlemuseerne, að grafa upp heilan bæ frá 5. öld eftir Krist sem fannst við framkvæmdir vegna breikkunar E45-brautarinnar á Austur-Jótlandi Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Dansa Svanavatnið í Eldborg

Dansflokkurinn International Classical Ballet sýnir ballettinn Svanavatnið í Eldborg Hörpu á miðvikudag 27. nóvember og fimmtudag 28. nóvember. Hefjast báðar sýningarnar kl. 19. „Þessi tímalausa saga um ást og galdra verður færð til lífsins af bestu dönsurum International Classical Ballet Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Dæla, kæla og verja mikilvæg mannvirki

Á nokkrum stöðum er glóandi hraun frá Sundhnúkagígum að nálgast varnargarðana við Svartsengi, en hefur þó ekki náð að skríða yfir þá. Þar kemur til kæling á elfinni; affallsvatni sem kemur frá virkjun HS Orku er dælt á hraunið sem klárlega skilar sínu Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Fá ekki svör og hætta þjónustu

Heilsugæslan Urðarhvarfi í Kópavogi hefur ákveðið að hætta með heimilislæknaþjónustu á Akureyri. „Eftir vandlega íhugun eftir að hafa ekki fengið svör var þetta niðurstaða okkar,“ segir Teitur Guðmundsson forstjóri Heilsuverndar Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Fjárfesta í kennileiti bæjarins

„Við erum fyrst og fremst að fjárfesta í vel reknu fyrirtæki og einu helsta kennileitinu hér á Selfossi,“ segir Fjóla Steindóra Kristinsdóttir á Selfossi. Fyrir helgina var gengið frá sölu á Pylsuvagninum þar í bæ sem Ingunn Guðmundsdóttir hefur átt og rekið í áratugi Meira
25. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 693 orð | 3 myndir

Hafa selt ríflega 30 milljónir bóka samtals

Það er mikill galdur að skrifa verk sem höfða til fólks hvar sem er á jarðarkringlunni. Í því er Arnaldur snillingur og um það vitna þær ríflega 20 milljónir eintaka sem selst hafa af verkum hans út um allan heim,“ segir Valgerður Benediktsdóttir, umboðsmaður á Reykjavik Literary Agency Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 278 orð | 3 myndir

Hefja framkvæmdir við Vesturhöfn í vor

Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri M3 fasteignaþróunar, áformar að hefja framkvæmdir við Vesturhöfn í vor. Gangi allt að óskum munu fyrstu íbúðirnar koma á markað 2027. Svæðið hefur einnig verið nefnt Vesturbugt en það er milli Mýrargötu 26 og Icelandair Marina-hótelsins Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Heilbrigðismál í brennidepli

Hólmfríður segir að baráttumál vinstrimanna, eins og félagslegt réttlæti, megi ekki glatast í komandi kosningum. Hún segir heilbrigðismál vera í brennidepli í Suðurkjördæmi og því vilji Vinstri græn auka þjónustu heilsugæslunnar um allt kjördæmið Meira
25. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Jólaleg þoka svipmikil hjá Kínverjum

Andrúmsloftið virðist læviblandið á þessari loftmynd af kínversku borginni Yinchuan þótt vegfarendum á jörðu niðri þyki líklega fátt spennandi eða dulrænt við ósköp venjulega þoku sem liggur svo myndrænt yfir þessari tæplega þriggja milljóna íbúa… Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kæling hraunsins þykir skila góðum árangri

Nótt er lögð við dag í varnaraðgerðum sem fylgja eldgosinu við Sundhnúkagíga, þar sem hraunelfur hefur runnið að mannvirkjum í Svartsengi. Unnið er að breikkun og hækkun varnargarða þar, svo að glóandi hraun velli ekki yfir þá Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Lítið þokaðist í kjaradeilu kennara en planið stendur

Samningafundi í kjaradeilu kenn­ara, rík­is og sveit­ar­fé­laga lauk á sjötta tímanum í gær. Hafði þá lítið þokast í viðræðunum. „Það væru mjög mikl­ar ýkj­ur að segja að það hafi skot­gengið því það gerðist nátt­úru­lega ekk­ert óskap­lega margt Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Mengun er líkleg í borginni á morgun

Viðvarandi gasmengun frá eldgosinu við Sundhnúkagíga var við Grindavík í gær. Hættan er þekkt og allur er varinn góður. Þau sem eru að störfum svo sem við gerð varnargarða og hraunkælingu eru með gasmæla og þannig í færum til þess að bregðast við Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Rafhlöður lykillinn í orkuskiptum

„Þegar hugvit unga fólksins og háskólans fer saman þá munu bara góðir hlutir koma út úr því,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráherra, við undirritun samnings við Háskóla Íslands um stuðning ráðuneytisins við kaup á sérhæfðum rafhlöðuprófunarbúnaði Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ráðaleysi í hælisleitendamálum

Karl Gauti Hjaltason segir vera kominn tíma á svokölluð raunveruleg stjórnmál aftur en ekki umbúðastjórnmál. „Fólk talar um veskið sitt, útgjöldin sín, fólk er að kaupa íbúðir og borgar miklu meira af lánum sínum en áður Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Unnið dag og nótt við hækkun

Unnið var að hækkun varnargarðanna L3 og L4 í gær og í nótt og mun vinna við verkið halda áfram næstu daga. Arnar Smári Þorvarðarson, byggingartæknifræðingur hjá Verkís, segir í samtali við Morgunblaðið að unnið hafi verið á tveimur svæðum –… Meira
25. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Vanhæf vegna ástarsambands

Réttarhöldin um reynslulausn norska fjöldamorðingjans Anders Behrings Breiviks, sem nú standa yfir í Héraðsdómi Ringerike, Asker og Bærum í Noregi og fara fram í íþróttasal fangelsisins í Ringerike af öryggisástæðum, hefðu með réttu átt að hefjast í … Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 306 orð

Verkfalli lækna aflýst á síðustu stundu

Fyrstu lotu verkfalla lækna, sem átti að hefjast á miðnætti, var aflýst seint í gærkvöld eftir að samkomulag náðist um helstu atriði nýs kjarasamnings. Enn á þó eftir að ganga frá einstökum atriðum í samningnum og ráðgert var að samningaviðræður héldu áfram fram á nótt Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Verslunarrekstur aftur á Reykhólum

„Að hér til staðar sé verslun skiptir íbúana miklu máli,“ segir Árný Huld Haraldsdóttir, kaupmaður á Reykhólum. Hún opnaði á dögunum þar í þorpinu Búðina, sem svo er kölluð, og höndlar þar með helstu nauðsynjar auk þess að bjóða upp á heitan heimilismat í hádeginu Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vill forgangsraða orkuafhendingu

Halla Hrund segir að Framsókn þurfi að vera duglegri við að segja frá góðu starfi í heilbrigðis- og samgöngumálum og einnig því sem flokkurinn ætli sér að gera fyrir fólk. Hún finnur fyrir meðbyr og segir flokkinn vera að sækja í sig veðrið Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vill kosningu um aðild að ESB

Guðbrandur Einarsson segir það sína skoðun að Viðreisn eigi að gera þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið að skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku. Hann tekur fram að engin umræða hafi farið fram um það innan flokks hvort það ætti að vera skilyrði Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Vill minnka umsvif ríkisins

Guðrún Hafsteinsdóttir segir mörg mál bera á góma í þessu víðfeðma kjördæmi. Nefnir hún t.d. efnahagsmál, vexti, fyrirhugað kílómetragjald og hælisleitendamálin. „Ég sem sjálfstæðismanneskja myndi vilja sjá ríkið dragast meira saman og það færi meira hér út á hinn almenna markað,“ segir hún Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Vill neyðarlög á Seðlabankann

Ásthildur Lóa segir óskiljanlegt af hverju stýrirvextir eru enn háir og hún er tilbúin til að setja neyðarlög á Seðlabankann til að ná niður vöxtum. „Öll lög eru mannanna verk og það er alveg hægt að breyta lögum um Seðlabanka Íslands eins og hvað annað Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vill Pírata í stjórn með Viðreisn og Samfylkingu

Píratar gætu verið þriðja hjól undir vagni komi til þess að Viðreisn og Samfylking myndi saman ríkisstjórn að loknum alþingiskosningum. Þetta segir Guðbrandur Einarsson, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi og efsti maður á lista flokksins þar Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Vill svipta Seðlabankann sjálfstæði

Elvar segir að barátta fyrir lækkun vaxta sé það mál sem aðgreini Lýðræðisflokkinn frá öðrum flokkum. Spurður hvort þetta sé ekki mál sem allir flokkar tali fyrir segir Elvar: „Ég hef grun um að við höfum byrjað á því allavega, eða ýtt svolítið af stað þeim pælingum,“ segir hann Meira
25. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Þurfa að fjölga um 100 legurými

„Aðstöðuleysi Landspítala er tilfinnanlegt,“ segir Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans. Á sjúkrahúsinu hefur sú áhersla gilt síðustu árin að þjónustu við sjúklinga hefur í ríkum og vaxandi mæli verið sinnt með þjónustu á göngu- og dagdeildum Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2024 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Er brýnt að snöggbreyta þjóðinni?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á mbl.is um hversu langt mörg ríki hafa gengið í að breyta hratt þjóðunum sem þar búa. Hann vitnar meðal annars í tékkneska rithöfundinn Milan Kundera: „Besta leiðin til að útrýma þjóðum er að svipta þær minninu Meira
25. nóvember 2024 | Leiðarar | 240 orð

Handrit þjóðarinnar

Í húsi íslenskunnar stendur yfir stórmerkileg sýning Meira
25. nóvember 2024 | Leiðarar | 389 orð

Leynd á ekki við

Opinber útgjöld eiga almennt að vera opinberar upplýsingar Meira

Menning

25. nóvember 2024 | Menningarlíf | 1227 orð | 2 myndir

Melgresið langöflugasta plöntutegundin

Allt frá upphafi sand- og landgræðslu hér á landi hefur íslenska melgresið verið langöflugasta plöntutegundin í baráttunni við sandinn. Melkorni var safnað í Skaftafellssýslum og austan verðri Rangárvallasýslu frá því að land byggðist, og var þreskt á skökustokkum og verkað í sofnhúsum Meira
25. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Michael Bublé hittir Laufeyju

Bandaríski raunveruleikaþátturinn The Voice, sem sýndur er á NBC, hefur lengi verið í uppáhaldi hjá ljósvakahöfundi, en þar keppa söngvarar um hylli dómara sem allir eru heimsfrægir söngvarar. Nýr dómari mætti til leiks í nýjustu þáttaröðinni,… Meira
25. nóvember 2024 | Tónlist | 814 orð | 2 myndir

Syngjandi Mozart og ljóðrænn Beethoven

Harpa Mendelssohn ★★½·· Mozart og Beethoven ★★★★½ Tónlist: Fanny Mendelssohn (Konsertforleikur í C-dúr), Wolfgang Amadeus Mozart (Píanókonsert nr. 21 í C-dúr) og Ludwig van Beethoven (Sinfónía nr. 4 B-dúr). Einleikari og hljómsveitarstjóri: Sunwook Kim. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Una Sveinbjarnardóttir. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 14. nóvember 2024. Meira

Umræðan

25. nóvember 2024 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Breytum þessu

Vextir, verðbólga og biðlistar. Þetta eru málefnin sem brenna á heimilum landsins í aðdraganda kosninga og þetta eru áskoranir sem Viðreisn hefur skýr svör við, bæði til skemmri og lengri tíma. Samtöl fulltrúa Viðreisnar við fólk víðs vegar um… Meira
25. nóvember 2024 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Frumkvæði og nýsköpun kemur frá einstaklingum

Við þurfum að skapa aðstæður þar sem heilbrigðisstarfsfólk hefur tækifæri til að starfa í umhverfi þar sem við fáum sem mest út úr gæðum þess. Meira
25. nóvember 2024 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Grundvöllur lýðræðis

Jón Pétur Zimsen hefur látið verkin tala undanfarin 30 ár með frábærum árangri sem kennari og stjórnandi. Meira
25. nóvember 2024 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Hvað læra kennarar í sínu fimm ára námi?

Ekki að kenna börnum að draga til stafs og skrifa. Meira
25. nóvember 2024 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Hægri pólitík gróf undan samfélaginu

Vonandi kjósa Íslendingar nú flokka sem vilja frekar uppbyggingu en niðurskurð. Meira
25. nóvember 2024 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Kjósandi góður, þú átt val!

Undir merkjum heiðarleika og skynsemi setur Miðflokkurinn fram nokkur mál sem áhersla verður lögð á að ná fram komist flokkurinn í aðstöðu til. Meira
25. nóvember 2024 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Rithöfundur gerir grein fyrir atkvæði sínu

Aristóteles og lýðræði: Eðli kosninga. Meira
25. nóvember 2024 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Röng spurning: Hvað er í ESB-pakkanum?

Svo virðist sem þjóðin hafi við umræður um þriðja orkupakkann vaknað til vitundar um að uppbyggingu og rekstri raforkumála yrðum við sjálf að stjórna. Meira

Minningargreinar

25. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1788 orð | 1 mynd

Bóthildur Friðþjófsdóttir

Bóthildur Friðþjófsdóttir, eða Hildur eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Reykjavík 8. júní 1944. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu í faðmi fjölskyldunnar 10. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Friðþjófur Helgason, f Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2024 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Inga Þóra Herbertsdóttir Wessman

Inga Þóra Herbertsdóttir Wessman fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1935. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Drammen 7. október 2024. Hún var dóttir hjónanna Sigurjóns Herberts Sigurjónssonar bakara, f Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2135 orð | 1 mynd

Ingólfur Ólafsson

Ingólfur Ólafsson fæddist 8. ágúst 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. nóvember 2024. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Daníelsson, f. 4.4. 1895, d. 14.3. 1967, og Þórunn Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2024 | Minningargreinar | 3156 orð | 1 mynd

Jón Kristinn Arason

Jón Kristinn Arason, prófessor emeritus, fæddist 12. mars 1946 á Húsavík. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 6. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Ari Kristinsson, lögfræðingur og sýslumaður á Patreksfirði, f Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2024 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Sigríður Soffía Sandholt

Sigríður Soffía Sandholt fæddist 17. nóvember 1936 á Ísafirði. Hún lést 14. október 2024 á Hrafnistu. Foreldrar hennar voru Jón Gunnar Hallgrímsson Sandholt og Solveig Pétursdóttir. Sigríður var gift Magga Jónssyni og eignuðust þau tvö börn: Gunnar, f Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1860 orð | 1 mynd

Sigríður Þóra Eggertsdóttir

Sigríður Þóra Eggertsdóttir fæddist á Suðurgötu 43 á Siglufirði 6. maí 1933. Hún lést 11. nóvember 2024 á Sjúkrahúsi Akraness. Foreldrar hennar voru Eggert Páll Theodórsson, f. 1907, d.1984, og Elsa Sigurbjörg Þorbergsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2024 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Torfi Harðarson

Torfi Harðarson frá Reykjadal í Hrunamannahreppi fæddist 27. janúar 1953. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. október 2024. Foreldrar hans, bændur í Reykjadal, voru Hörður Einarsson, f. 17. júní 1921, d Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2808 orð | 1 mynd

Unnur Leifsdóttir

Unnur Leifsdóttir fæddist 5. janúar 1931 á Neðra-Skarði í Leirársveit. Hún lést 5. nóvember 2024 á hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi. Foreldrar hennar voru Leifur Þjóðbjörnsson bóndi og verkamaður, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Bitcoin hársbreidd frá 100.000 dölum

Á föstudag mátti litlu muna að bitcoin ryfi 100.000 dala múrinn en hæst fór gengi rafmyntarinnar upp í 99.800 dali. Gengið lækkaði ögn á laugardag og sunnudag og kostaði eitt bitcoin tæplega 97.000 dali seint á sunnudag Meira
25. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Bosch þarf að stíga fast á bremsuna

Þýska fyrirtækið Bosch, stærsti bílaíhlutaframleiðandi heims, tilkynnti á laugardag að félagið þyrfti að fækka vinnustundum og lækka laun um það bil 10.000 starfsmanna sinna í Þýskalandi. Bætast þessar niðurskurðaraðgerðir við þá ákvörðun Bosch á… Meira
25. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 704 orð | 1 mynd

Byrja í 40 milljónum

Það virðist ekki vera á allra vitorði, enda hefur bankinn ekki endilega auglýst það mikið, en árið 2019 hóf Arion banki að bjóða völdum hópi viðskiptavina upp á sérþjónustu undir merkjum Premíu. Jóhann Möller er framkvæmdastjóri markaða hjá bankanum … Meira

Fastir þættir

25. nóvember 2024 | Í dag | 234 orð

Af heimspeki, gosi og ljóðagyðju

Gunnar J. Straumland yrkir á alþjóðadegi heimspekinnar: Einhvers staðar er nú log- andi sól að rísa. Hér er komin hógvær og heimspekileg vísa. Einhver áhöld voru um það hvort frambjóðanda Miðflokksins hefði verið vísað út af kosningafundi í… Meira
25. nóvember 2024 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Alexandra Aldís Heimisdóttir

30 ára Alexandra fæddist í Reykjavík en ólst upp á Englandi, í litlum bæ sem heitir Swanland, rétt fyrir utan Hull. Hún býr nú í Grafarvogi. Alexandra er læknir að mennt frá HÍ og er sérnámslæknir í meinafræði Meira
25. nóvember 2024 | Í dag | 641 orð | 4 myndir

Ástin er stór þáttur í langlífi

Rúnar Guðbjartsson er fæddur 25. nóvember 1934 í Reykjavík og átti heima á Hverfisgötu 96b. „Æskuslóðirnar voru á Hverfisgötu milli Vitastígs, Barónsstíg og Laugavegs,“ segir Rúnar. „Sex ára var ég sendur með frænku minni og hennar … Meira
25. nóvember 2024 | Í dag | 185 orð

Eina legan A-AV

Norður ♠ D2 ♥ Á732 ♦ KG103 ♣ G83 Vestur ♠ 874 ♥ DG954 ♦ 65 ♣ D104 Austur ♠ Á1093 ♥ 10 ♦ 972 ♣ Á9762 Suður ♠ KG65 ♥ K86 ♦ ÁD84 ♣ K5 Suður spilar 3Gr Meira
25. nóvember 2024 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Fimm stjörnur sem kvöddu 2024

Nýtt ár nálgast og sannleikurinn er sá að við höfum misst töluvert margar stjörnur á árinu. Eva tók saman nokkrar þeirra í Stjörnufréttum á K100. Leikarinn Adan Canto lést í janúar, 42 ára gamall, eftir baráttu við krabbamein Meira
25. nóvember 2024 | Í dag | 58 orð

Í Ísl. orðabók merkir skoðanaskipti 1) að skipta um skoðun, 2) að aðilar…

Í Ísl. orðabók merkir skoðanaskipti 1) að skipta um skoðun, 2) að aðilar máls skýra hvor öðrum afstöðu sína og skoðun. Í orðabók Árnastofnunar er síðari merkingin ein Meira
25. nóvember 2024 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Emilía Eldey Hilmarsdóttir fæddist 25. júní 2024 kl. 03.56 á…

Reykjavík Emilía Eldey Hilmarsdóttir fæddist 25. júní 2024 kl. 03.56 á Landspítalanum. Hún vó 3.495 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Alexandra Aldís Heimisdóttir og Hilmar Ómarsson. Meira
25. nóvember 2024 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. a4 c6 8. He1 h6 9. h3 He8 10. a5 exd4 11. Rxd4 Bf8 12. Bf4 Re5 13. Ba2 a6 14. Bg3 Be6 15. Rxe6 fxe6 16. f4 Rf7 17. Kh1 d5 18. f5 exf5 19 Meira

Íþróttir

25. nóvember 2024 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Aðeins eitt stig skilur þrjú efstu liðin að

Gríðarlegt jafnræði er á meðal þriggja efstu liðanna á Íslandsmóti karla í íshokkí eftir leiki helgarinnar, en þrír leikir fóru fram í úrvalsdeildinni um helgina. Á laugardag vann Skautafélag Hafnarfjarðar sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu er liðið valtaði yfir SA, 7:2, á Akureyri Meira
25. nóvember 2024 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Hólmfríður og Sturla í fyrsta og öðru sæti

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, vann alþjóðlegt mót í svigi í Finnlandi á laugardag. Hólmfríður náði öðrum besta tímanum eftir fyrri ferð og fagnaði sigri með góðri annarri ferð Meira
25. nóvember 2024 | Íþróttir | 566 orð | 4 myndir

Knattspyrnumaðurinn Stefan Ljubicic hefur skrifað undir tveggja ára…

Knattspyrnumaðurinn Stefan Ljubicic hefur skrifað undir tveggja ára samning hjá uppeldisfélaginu Keflavík. Stefan kemur frá Skövde í sænsku B-deildinni. Hann spilaði 26 leiki með liðinu á síðustu leiktíð en það féll niður í C-deild á tímabilinu Meira
25. nóvember 2024 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Leyfum okkur að hlakka til

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sitt annað eins marks tap gegn Sviss á þremur dögum er liðin mættust í Schaffhausen í gær. Urðu lokatölur 29:28 í lokaleik Íslands fyrir lokamót EM. Íslenska liðið var með undirtökin framan af í gær og var staðan í hálfleik 12:9 Meira
25. nóvember 2024 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Liverpool jók forskotið

Liverpool náði í gær átta stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með torsóttum útisigri á Southampton, 3:2. Dominik Szoboszlai kom Liverpool yfir á 30. mínútu en þeir Adam Armstrong og Mateus Fernandes svöruðu fyrir Southampton á 42 Meira
25. nóvember 2024 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Sædís tvöfaldur meistari í Noregi

Sædís Rún Heiðarsdóttir varð í gær norskur bikarmeistari í fótbolta með Vålerenga eftir að liðið hafði betur gegn Rosenborg í Íslendingaslag í bikarúrslitum, 1:0, á Ullevaal-vellinum í Ósló í gær. Tímabilið hjá Vålerenga og Sædísi hefur verið… Meira
25. nóvember 2024 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Verstappen meistari fjórða árið í röð

Max Verstappen, ökuþór hjá Red Bull, tryggði sér í gærmorgun heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 þegar hann endaði í fimmta sæti í Las Vegas-kappakstrinum. Það nægði því að það eina sem Verstappen þurfti að gera var að enda fyrir ofan keppinaut sinn Lando Norris á McLaren sem endaði í sjötta sæti Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.