Greinar miðvikudaginn 27. nóvember 2024

Fréttir

27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð

„Grátlega farið með almannafé“

Óvissa er um hvenær verður af opnun nýrra höfuðstöðva Náttúruminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi. Framkvæmdir standa yfir við endurbætur og lagfæringar á húsinu sjálfu en fjármögnun fyrir hönnun og framleiðslu sýningarinnar í húsinu hefur ekki verið tryggð Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð

Auglýst eftir sendiherra í fyrsta sinn

Utanríkisráðuneytið auglýsti embætti sendiherra án staðarákvörðunar laust til umsóknar á starfatorgi ríkisins í gær. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem slík staða er auglýst til umsóknar, en samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu var auglýsingaskylda sett inn með lagabreytingu á lögum nr Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

„Við erum í raun að flytja inn fátækt“

Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi og formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, segir mjög hátt hlutfall þeirra sem leita til samtakanna vera af erlendu bergi brotið og marga hverja ekki með íslenska kennitölu. „Í allri umræðunni um þetta frábæra… Meira
27. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Breti tekinn höndum í Kúrsk-héraði

Breskur ríkisborgari er nú í haldi Rússa og bíður dóms vegna þátttöku sinnar í hernaðaraðgerðum Úkraínuhers í Kúrskhéraði. Maðurinn, sem er 22 ára gamall og heitir James Scott Rhys Anderson, þjónaði í breska hernum árin 2019 til 2023 Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Eins og best verður á kosið?

Íslendingar búa sig nú undir að ganga í kjörklefana og sýna lýðræðið í verki um helgina, en einn er þó hængurinn á. Síðan tekið var að halda íslenskar þingkosningar sama dag um allt land árið 1908 hafa þær aðeins verið haldnar þrívegis í mánuðum sem kalla má vetrarmánuði Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Elín Hall heldur kveðjutónleika plötunnar heyrist í mér? í Iðnó

Tónlistarkonan Elín Hall heldur kveðjutónleika plötunnar heyrist í mér? í Iðnó föstudaginn 29. nóvember kl. 19. Segir í tilkynningu að þannig þakki hún hlustendum sínum fyrir frábærar viðtökur á plötunni og á tónleikunum muni hún spila plötuna í heild sinni ásamt hljómsveit Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Engin niðurstaða komin um áfrýjun

Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir að enn liggi engin niðurstaða fyrir varðandi hvort eftirlitið muni áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um afgreiðslu búvörulaga, en áfrýjunarfresturinn rennur út 2 Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Evrópuævintýri FH og Vals er lokið

FH og Valur luku í gærkvöld keppni í Evrópudeild karla í handknattleik en bæði félögin komust í riðlakeppnina í haust. Þau eru nú bæði úr leik en FH tapaði lokaleiknum á heimavelli gegn Toulouse frá Frakklandi og Valsmenn biðu lægri hlut gegn Porto í Portúgal eftir að staðan þar var jöfn í hálfleik Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Félag íþróttavina fagnar hverju skrefi

Fyrir um 38 árum ákváðu nokkrir forystumenn í Frjálsíþróttasambandi Íslands að stofna félagsskapinn Félag íþróttavina og hafa þeir síðan hist fyrsta laugardag í mánuði á veturna til skrafs og ráðagerða Meira
27. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fylgdust grannt með eftirlitsflugi

Orrustuþotur og herskip Kína voru sett í viðbragðsstöðu þegar eftirlitsflugvél bandaríska sjóhersins flaug yfir umdeilt hafsvæði milli Kína og Taívans. Bandaríkjamenn ferðast reglulega um svæðið og benda á að það sé í fullu samræmi við alþjóðalög Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Geta þegið húsnæðisstyrk eftir sölu

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð

Heilbrigðismálin eru efst á blaði

„Heilbrigðismálin eru efst á lista hjá kjósendum allra flokka nema kjósenda Miðflokksins, þar sem útlendingamálin eru efst á lista,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Íslands, um spánnýja Þjóðmálakönnun… Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Hollenskir hönnuðir heimta skaðabætur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Ívar Haukur Jónsson

Ívar Haukur Jónsson, lögfræðingur og fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans, lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember síðastliðinn, 97 ára að aldri. Ívar fæddist 28. september 1927 í Reykjavík, sonur hjónanna Aðalheiðar Ólafsdóttur, húsfreyju á… Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Jólatréð komið á sinn stað

Starfsmenn Reykjavíkurborgar voru að koma myndarlegu jólatré fyrir á Austurvelli í vikunni þegar ljósmyndara blaðsins gar að garði. Eins og áður stendur stórt jólatré á Austurvelli á aðventunni. Tréð er kallað Óslóartréð þar sem Norðmenn færðu… Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 390 orð

Jöfnuðurinn jókst milli ára

Jöfnuður hefur aukist á milli ára þegar litið er til hlutfalls eigna og tekna þeirra sem mest hafa á milli handanna af heildarauði landsmanna árin 2022 og 2023. Eigið fé þeirra best stæðu sem hlutfall af heildar eigin fé landsmanna lækkaði um 1,3%… Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 3 myndir

Lögfræðingur landskjörstjórnar með pólitísk skot

Ástríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri landskjörstjórnar vill ekkert segja um hvort það sé við hæfi að lögfræðingur stofnunarinnar standi í pólitísku hnútukasti á félagsmiðlum, en áréttar aðeins að mikilvægt sé að í hvívetna sé gætt að hlutleysi og óhlutdrægni stofnunarinnar í aðdraganda kosninga Meira
27. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 577 orð | 2 myndir

Margir í vinnu með námi og ala upp börn

Ungt fólk á Íslandi, á aldrinum 15-29 ára, vinnur sem fyrr mikið með námi og hefur hlutfall þeirra sem eru í launuðu starfi með náminu verið eitt það hæsta um árabil í samanburði við jafningja þeirra í öðrum Evrópulöndum Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Miserfitt að fóta sig

Kosningabaráttan fór snarpt af stað og virtist það taka stjórnmálaflokkana talsverðan tíma að koma sér í gírinn vegna þeirra. Auður Albertsdóttir, fyrrverandi blaðamaður og ráðgjafi hjá Strik Studio, segist þó taka ofan fyrir Framsóknarflokknum sem… Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

SÁÁ sinnir árlega um 200 börnum

Sala á Jólaálfi SÁÁ hefst í dag, miðvikudag. Tekjum af sölunni er ætlað að styðja við sálfræðiþjónustu barna hjá samtökunum. Af því tilefni keypti Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra fyrsta álfinn af Aldísi Maríu Sigursveinsdóttur, en Aldís leikur og syngur aðalhlutverkið í nýju myndbandi SÁÁ Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Sigurður Örn Brynjólfsson

Sigurður Örn Brynjólfsson, grafískur hönnuður og frumkvöðull í teiknimyndagerð á Íslandi, lést 22. nóvember sl. í Eistlandi, 77 ára að aldri. Sigurður Örn fæddist 19. september 1947 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Helga Sigurðardóttir húsmóðir og Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Stjórnvöld mættu gera miklu betur

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Tilraunir til að veiða í gildrur

Næsta vor hefjast tilraunir í Vestmannaeyjum til að veiða þorsk í gildrur. Þekkingarsetur Vestmannaeyja hefur umsjón með veiðunum sem eru fimm ára tilraunaverkefni. Þekkingarsetrið fékk styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurlands og vinnur að verkefninu… Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Útlendingalögin talin misnotuð

„Telja má nokkuð víst að útlendingalög hér á landi séu misnotuð ekki með ósvipuðum hætti og menn misnota önnur kerfi velferðarríkisins,“ segir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum í samtali við Morgunblaðið Meira
27. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Velsku verðirnir æfa

Vilhjálmur prins af Wales og ríkisarfi hitti hermenn úr 1. herfylki velsku varðanna sem nú eru við æfingar í Salisbury á Englandi. Velsku verðirnir eru lífvarðasveit krúnunnar og standa gjarnan vaktina við Windsor-kastala Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vopnahlé boðað í átökum Ísraels og Hisbollah

Ísraelsher hélt áfram loftárásum sínum á vígstöðvar hryðjuverkasamtakanna Hisbollah í Beirút höfuðborg Líbanons í gær, en sumar þeirra voru gerðar eftir að tíðindi bárust um að vopnahlé væri í nánd í átökum Ísraelshers og Hisbollah Meira
27. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Vopnahlé í Líbanon samþykkt

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels lýsti því yfir í gær að ríkisstjórn sín myndi samþykkja vopnahléstillögur Bandaríkjanna í átökum Ísraelshers og hryðjuverkasamtakanna Hisbollah. Sagði Netanjahú í sjónvarpsávarpi til ísraelsku þjóðarinnar… Meira
27. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þurfa að vinna til að hafa efni á námi

Alls segjast 76% háskólanema hér á landi vinna eitthvað samhliða náminu og 74% þeirra sem vinna með námi segjast nauðsynlega þurfa að hafa vinnu til að hafa efni á að stunda námið. Þetta kemur fram í niðurstöðum Eurostudent, samanburðarkönnunar á högum háskólanema í 25 Evrópulöndum Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2024 | Leiðarar | 836 orð

Vandasamt val

Þegar rýnt er í raunverulega afstöðu flokkanna verður valið öllu auðveldara Meira
27. nóvember 2024 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Vaxandi jöfnuður

Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, lagði spurningar fyrir fjármála- og efnahagsráðherra á haustþinginu og fékk svar í gær. Meira

Menning

27. nóvember 2024 | Menningarlíf | 1015 orð | 1 mynd

Hálfgert hvísl sem varð háværara

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur fer óhefðbundnar leiðir í ár með nýjustu bók sinni Skálds sögu. Blaðamanni Morgunblaðsins lék forvitni á að vita um tilurð bókarinnar og hvers vegna henni þótti tímabært að fara yfir feril sinn sem rithöfundur Meira
27. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Kosningamambó fyrir byrjendur

Kosningavertíðin stendur sem hæst og það hefur verið nóg að gera á Morgunblaðinu og mbl.is við að fylgjast með og þefa uppi pólitískar fréttir, taka viðtöl við frambjóðendur, gera kannanir, reikna og spá Meira
27. nóvember 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Skítamórall fagnar þrjátíu og fimm árum

Hljómsveitin Skítamórall fagnar 35 ára afmæli í vor með tvennum tónleikum, annars vegar 4. apríl í Hofi á Akureyri og hins vegar 11. apríl í Háskólabíói. Sveitin var stofnuð í apríl árið 1989 á Selfossi þegar drengirnir voru fjórtán ára og kom hún fram í fyrsta sinn vorið 1990 Meira
27. nóvember 2024 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Svandís sýnir verk sín í Grafíksalnum

Listakonan Svandís Egilsdóttir hefur opnað sýningu sína Ljósberi á vegi mínum – Ljósberar á mínum vegum í Grafíksalnum. Segir í tilkynningu að titill sýningarinnar vísi til upplifunar og minningar listakonunnar af því að hafa ekið fram á breiðu af… Meira
27. nóvember 2024 | Kvikmyndir | 866 orð | 2 myndir

Washington stelur senunni

Sambíóin og Laugarásbíó Gladiator II ★★★·· Leikstjórn: Ridley Scott. Handrit: David Scarpa. Aðalleikarar: Paul Mescal, Denzel Washington, Connie Nielsen, Pedro Pascal, Joseph Quinn og Fred Hechinger. Bandaríkin og Bretland, 2024. 148 mín. Meira

Umræðan

27. nóvember 2024 | Aðsent efni | 156 orð | 1 mynd

Aukið lýðræði

Kosningar eru núna 30. nóvember og munu þær kosta þjóðina 300-400 milljónir. Hví ekki að nota tækifærið og auka beint lýðræði með því að kjósa jafnframt um til dæmis tvö álitamál í leiðinni? Það myndi væntanlega verða til þess að fleiri mættu á kjörstað Meira
27. nóvember 2024 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Lýðræði á fjögurra ára fresti

Þær kosningar þar sem ég hef boðið mig fram til þings hafa aldrei verið eðlilegar. Fyrst 2013 í öllum þeim átökum sem þá voru. Svo 2016 vegna Panamaskjalanna þar sem þáverandi forsætisráðherra var í sviðsljósinu og þáverandi fjármálaráðherra faldi… Meira
27. nóvember 2024 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Planið er vinstri stjórn

Það er undir kjósendum komið hvort planið um vinstri stjórn nær fram að ganga. Þá skiptir litlu hvort þeir kjósa Samfylkingu, Viðreisn eða Pírata. Meira
27. nóvember 2024 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Samtaka um SOS

Hagtölur sýna glöggt orsakasamhengi verðmætasköpunar íslenskra fyrirtækja og velferðarsamfélagsins sem við stærum okkur af á alþjóðavettvangi. Meira
27. nóvember 2024 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Venjulegt vinnandi fólk

Ríkið á ekki að miðstýra verðmætasköpun í landinu því hún byggist á krafti sem aðeins frjálst framtak getur beislað. Þannig uppsker heildin að lokum. Meira
27. nóvember 2024 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Þekktu rauðu ljósin

Roðagyllum heiminn er átak helgað baráttu gegn ofbeldi gagnvart stúlkum og konum. Í ár er áherslan á stafrænt ofbeldi og baráttuna gegn því. Meira

Minningargreinar

27. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2077 orð | 1 mynd

Anna Jónsdóttir

Anna Jónsdóttir fæddist á Kvennabrekku í Dölum 7. mars 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Jón Guðnason, prestur og skjalavörður, f. 1889, d. 1975, og Guðlaug Bjartmarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Baldur Óskarsson

Baldur Óskarsson, framkvæmdastjóri og kennari, fæddist 26. desember árið 1940 í Vík í Mýrdal þar sem hann ólst upp. Hann lést á Hrafnistu 18. nóvember 2024. Foreldrar hans voru hjónin Óskar Jónsson, þingmaður og starfsmaður Kaupfélags Skaftfellinga, fæddur 3 Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2024 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Magnús Sveinbjörnsson

Magnús Sveinbjörnsson fæddist á Efra-Seli í Hrunamannahreppi 19. maí 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 15. nóvember 2024. Fjölskyldan flutti að Vesturkoti á Skeiðum 1943 og þar bjó hann með fjölskyldu sinni til ársins 1963 en þá flutti hann ásamt eiginkonu sinni á Selfoss Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2024 | Minningargreinar | 3389 orð | 1 mynd

María Petra Jóhannesdóttir Poulsen

María Petra Jóhannesdóttir Poulsen fæddist 30. september 1927. Hún lést í faðmi ástvina á Landspítalanum í Fossvogi 6. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Ásbjörg Ásbjörnsdóttir húsmóðir, f. 17. júní 1909, d Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

27. nóvember 2024 | Í dag | 269 orð

Af lækni, rakka og Bóthildi gömlu

Enn barst skemmtileg kveðja frá séra Hjálmari Jónssyni: Fyrir meira en hálfri öld var Ólafur í Forsæludal að mála húsþak og vildi svo illa til að hann datt ofan af þakinu og fór úr axlarlið auk annars Meira
27. nóvember 2024 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Amma eyðir tíma svikahrappa

Breska símafyrirtækið Virgin Media O2 hefur kynnt Daisy, gervigreindarömmu sem sérhæfir sig í að eyða tíma svikahrappa. Daisy eyðir tíma þeirra með því að þykjast vera eldri kona með lélega tæknikunnáttu, og segir sögur af kettinum sínum og barnabörnunum Meira
27. nóvember 2024 | Í dag | 773 orð | 3 myndir

Barnalán er mesta gæfan

Áslaug Stefánsdóttir fæddist 27. nóvember 1929 í Fischersundi í Reykjavík. Áslaug er yngst af fimm systkinum en eldri systkini hennar eru öll látin. Áslaug ólst upp fyrstu æviár sín á Hringbrautinni en báðir foreldrar hennar fæddust og ólust upp í Reykjavík Meira
27. nóvember 2024 | Í dag | 62 orð

„Hvað er hér um að vera?“ þýðir Hvað er að gerast hér?…

„Hvað er hér um að vera?“ þýðir Hvað er að gerast hér? „Alltaf mikið um að vera á uppskeruhátíðinni: ljóðalestur, prjónakeppni, fyllirí og slagsmál.“ Að hafa e-ð við að vera merkir aftur að hafa e-ð fyrir stafni, vera að gera … Meira
27. nóvember 2024 | Í dag | 179 orð

Bragðarefur A-Allir

Norður ♠ ÁG85 ♥ Á842 ♦ 1085 ♣ 62 Vestur ♠ 9742 ♥ DG2 ♦ ÁD ♣ G543 Austur ♠ 103 ♥ 965 ♦ G76 ♣ ÁK1098 Suður ♠ KD6 ♥ K107 ♦ K9432 ♣ D7 Suður spilar 2Gr Meira
27. nóvember 2024 | Í dag | 291 orð | 1 mynd

Ingveldur Erlingsdóttir

50 ára Ingveldur ólst upp í Seljahverfi en var iðin við að fara út á land á sumrin, var barnapía á Ísafirði og svo á unglingsárunum vann hún sem vinnumaður á Staðarbakka í Fljótshlíð. Hún útskrifaðist sem stúdent af Náttúrufræðibraut FB Meira
27. nóvember 2024 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. He1 e5 6. Bxc6 dxc6 7. a4 De7 8. Ra3 Rf6 9. d3 Rd7 10. Be3 Rf8 11. Rc4 Bg4 12. h3 Bxf3 13. Dxf3 Re6 14. Dg3 Rd4 15. Bxd4 cxd4 16. f4 exf4 17. Dxf4 0-0 18. a5 Had8 19 Meira

Íþróttir

27. nóvember 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Andri samdi við Stjörnuna

Andri Rúnar Bjarnason, knattspyrnumaðurinn reyndi, hefur samið við Stjörnuna um að leika með félaginu á næsta tímabili. Andri var markahæsti leikmaður Vestra í Bestu deildinni í ár með átta mörk í 18 leikjum en hann lék áður með Val, ÍBV, Esbjerg, Kaiserslautern, Helsingborg, Grindavík, Víkingi R Meira
27. nóvember 2024 | Íþróttir | 986 orð | 2 myndir

„Fyrsti sigurinn á EM er ákveðið markmið“

„Það er bara ótrúlegt. Ég er þakklát fyrir það og tilhlökkunin er mikil. Ég er stolt af því, bæði af sjálfri mér og liðinu,“ sagði Sunna Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið er hún … Meira
27. nóvember 2024 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Bæði norðanliðin komin í efri hlutann

Norðurlandsliðin Þór og Tindastóll eru bæði komin í efri hlutann í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik eftir góða útisigra í gærkvöld. Tindastóll lagði Hamar/Þór að velli, 105:103, í bráðfjörugum nýliðaslag í Hveragerði þar sem Edyta Ewa Falenzcyk skoraði sigurkörfuna fjórum sekúndum fyrir leikslok Meira
27. nóvember 2024 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Einn sigur í tólf leikjum

Valur og FH máttu þola tap í lokaumferðinni í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Þau léku samanlagt 12 leiki í riðlakeppninni. FH vann einn leik og tapaði fimm á meðan Valur gerði tvö jafntefli og tapaði fjórum Meira
27. nóvember 2024 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Haukar færðust nær efstu liðunum

Haukar styrktu stöðu sína í efri hluta úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöld með því að sigra topplið Aftureldingar í Mosfellsbæ, 29:26. Haukar eru þá komnir með 14 stig í fimmta sæti deildarinnar og söxuðu á toppliðin Meira
27. nóvember 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Lewandowski þriðji í 100 mörk

Pólverjinn Robert Lewandowski varð í gærkvöld þriðji knatt­spyrnu­maðurinn í sögunni til að skora 100 mörk í Meistaradeild karla. Hann gerði þetta sögulega mark þegar Barcelona sigraði Brest frá Frakklandi í gærkvöld, 3:0, og bætti því 101 Meira
27. nóvember 2024 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Tryggvi Snær Hlinason er annar tveggja leikmanna sem hafa varið flest skot…

Tryggvi Snær Hlinason er annar tveggja leikmanna sem hafa varið flest skot í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta. Tryggvi varði tvö skot með tilþrifum í hinum magnaða sigri Íslands á Ítalíu, 81:74, í Reggio Emilia í fyrrakvöld og hefur varið… Meira
27. nóvember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Tveir fóru ekki með til Armeníu

Gunnar Vatnhamar og Erlingur Agnarsson verða ekki með Víkingum á morgun þegar þeir mæta Noah frá Armeníu í Sambandsdeildinni í fótbolta en viðureignin fer fram í Jerevan. Þeir glíma báðir við meiðsli og urðu eftir heima þegar Víkingar fóru til Armeníu Meira
27. nóvember 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Þjálfar áfram Akureyrarliðið

Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning sem þjálfari kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Jóhann hefur stýrt Akureyrarliðinu undanfarin tvö ár og var áður með það frá 2012 til 2016 en Þór/KA varð Íslandsmeistari undir hans stjórn árið 2012 Meira

Viðskiptablað

27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 1222 orð | 1 mynd

50 manna hópur stjórnar öllu

Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri og annar eigenda Kemi, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að íslenskt atvinnulíf hafi sjaldan staðið betur. Sumt sé þó neikvætt. „Ef maður horfir tuttugu ár aftur í tímann þá hefur mjög margt breyst til batnaðar Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 320 orð

Eru ekki byrði á ríkiskassanum

Soffía Eydís Björgvinsdóttir, lögmaður og eigandi KPMG Law, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að Vestfirðir leggi sitt af mörkum þegar kemur að greiðslum í ríkissjóð og það fari vaxandi ár frá ári Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Google ásakað um einokun

Á mánudaginn nk. fer lokamálflutningur fram í máli sem bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði gegn tæknirisanum Google. Félaginu er gefið að sök að hafa með ólögmætum hætti stjórnað auglýsingasölu á gervöllu netinu stöðu sinnar vegna Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 471 orð | 1 mynd

Hverjir eru fjárfestar?

”  Með aukinni fjárfestaupplifun leið fólki betur með þátttöku sína, öðlaðist meira sjálfstraust og var líklegra til að leggja meiri áherslu á sparnað og fjárfestingar, sem og að mæla með fjárfestingum. Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 2428 orð | 1 mynd

Kínverska hagkerfið breytir um ham

  Bílasmíði Xiaomi má líkja við það ef Apple myndi á þremur árum ná að smíða rafbíl en síðastliðið vor lagði Apple slík áform til hliðar. Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Kínverskir tæknirisar blanda sér í bílasmíði

Kínverjar hafa náð yfirburðastöðu í framleiðslu á sólarsellum og rafhlöðum og eru nú að ná miklum árangri í bílasmíði. Kína flytur nú út fleiri bíla en nokkur önnur þjóð og er með mikið forskot á rafbílamarkaði Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 432 orð | 1 mynd

Loforð um hækkun fjármagnstekjuskatts

Landsmenn fá nú í aðdraganda kosninga tilkynningar um hvað stjórnmálaflokkarnir ætla að gera vel við land og þjóð eftir kosningar. Það eina sem almenningur þarf að gera er að ljá viðkomandi stjórnmálaflokki atkvæði sitt og þá blasir lífið við Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 847 orð | 1 mynd

Mikilvægt að auka nýliðun bænda

Margrét Ágústa tók við í byrjun sumars sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands og segist sækja innblástur í að tala við félagsmenn og hitta bændur. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Áskoranirnar eru margar og verkefnin ærin fyrir bændastéttina Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 1349 orð | 1 mynd

Nú verður heldur betur grisjað

Hinn dæmigerði borgari gerir sér enga grein fyrir hvað hið opinbera er stórt og hve mikið fjármagn það tekur til sín. Enn erfiðara er fyrir venjulegt fólk að reyna að leggja eitthvert mat á það hvað hið opinbera býr til mikinn kostnað í hagkerfinu… Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Samræming hönnunargagna

Hönnunarstjóri ber ábyrgð á því að samræmingin fari fram og leggur fram yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða sem og yfirlit um innra eftirlit því til staðfestingar. Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Skiljanlegt að verðtryggðir vextir hækki

Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Arion banka, segir skiljanlegt að bankarnir hækki verðtryggða vexti þegar verðbólgan lækkar. Þetta segir hann í viðskiptahluta Dagmála en hann var gestur ásamt Unu Jónsdóttur aðalhagfræðingi Landsbankans Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 1387 orð | 1 mynd

Skuldastaða Alvotech heilbrigð

Heildarskuldir lyfjafyrirtækisins Alvotech nema um 1.028 milljónum bandaríkjadala. Róbert Wessman, forstjóri og stjórnarformaður Alvotech, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að skuldsetning félagsins sé heilbrigð og það muni taka félagið tiltölulega skamman tíma að greiða skuldir niður Meira
27. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 937 orð | 3 myndir

Verðsveiflur og glæný draumaúr

Armbandsúr af dýrustu og fínustu gerð eru merkilegur vöruflokkur og gaman fyrir hagfræðinga að spreyta sig á að skilja úrahagkerfið. Stóru markaðsrannsóknafyrirtækin gefa meira að segja út skýrslur um verðþróun notaðra úra og finna má vefsíður sem… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.