Greinar föstudaginn 29. nóvember 2024

Fréttir

29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

29 þúsund bílar bættust í flotann

Fólksbílum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um tæplega 29 þúsund á tímabilinu frá 1. júlí 2016 til 1. janúar á þessu ári. Skal tekið fram að talan nær til allra fólksbíla og eru þá meðtaldir þeir sem ekki eru skráðir í umferð Meira
29. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

„Veröld nýrra tækifæra“ í Nuuk

Íbúar grænlensku höfuðborgarinnar Nuuk – og gestir þeirra – fögnuðu í gær þegar nýr flugvöllur borgarinnar var formlega opnaður, samgöngumannvirki sem kostaði sem nemur 43 milljörðum íslenskra króna svo sem nýlega hefur komið fram, en hvorir tveggja … Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Aftur út í lífið að lokinni endurhæfingu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð

Allir búnir að kjósa nema formaðurinn

Átján Grímseyingar eru nú á kjörskrá sem eru staddir á eyjunni, og höfðu 17 þeirra greitt atkvæði utan kjörfundar í gær, allir nema Anna María Sigvaldadóttir, formaður kjörstjórnar í Grímsey. Hún segir í samtali við Morgunblaðið að eðli málsins… Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Benni Hemm Hemm og Kórinn með tónleika í Granda 101 í kvöld

Benni Hemm Hemm & Kórinn standa fyrir tónleikum í líkamsræktarstöðinni Granda 101 í kvöld, föstudagskvöld 29. nóvember, kl. 20.30. Segir í tilkynningu að hópurinn hafi slegið rækilega í gegn á síðasta ári með sviðsverkinu Ljósið & Ruslið í Tjarnarbíói auk samnefndrar plötu Meira
29. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bjóða Patriot til að verjast í Póllandi

Stjórnvöld í Berlín bjóðast til að senda loftvarnakerfi af gerðinni Patriot til Póllands en tilgangur þess er að efla loftvarnir á svæðinu til að tryggja áframhaldandi flæði á hergögnum frá Atlantshafsbandalaginu (NATO) til Úkraínu Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Dregur saman með helstu flokkum en deilur harðna

Samfylkingin er með mest fylgi í lokakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið, tæp 22%. Viðreisn lækkar í 18% og Sjálfstæðisflokkur reisti sig í 15%, en munurinn tölfræðilega ómarktækur. Þetta eru svipaðar hreyfingar og í öðrum könnunum, en tölunum ber ekki vel saman Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ekki lengur hægt að útiloka stríð

„Ísland stendur frammi fyrir gerbreyttu landslagi í varnarmálum. Ekki er útlit fyrir að ástandið í Evrópu breytist til hins betra í bráð og lengd,“ segir í nýrri samantekt um áherslur og aðgerðir í varnarmálum Íslands, sem utanríkisráðuneytið gaf út í gær Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 1157 orð | 7 myndir

Eldheitar kappræður í Hádegismóum

Mörg mál bar á góma í kröftugum kappræðum í Hádegismóum í gær en þó voru formenn flokkanna sammála um að efnahagsmálin væru efst á baugi. Evrópusambandsmálin hafa orðið að kosningamáli á síðustu dögum og hart var tekist á um þau í kappræðunum Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Endurbætt Krónubúð opnuð

Margir voru mættir í verslun Krónunnar á Bíldshöfða í gær sem þá var opnuð eftir gagngerar breytingar. Verslunarrýmið hefur verið endurhannað og mörgu bætt við frá því sem var. Ávaxta- og grænmetisdeildin var stækkuð svo og brauðdeild Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Hátt í 600 nýjar íbúðir í Hafnarfirði

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Heitavatnsnotkun jókst um allt að 10%

Mun meiri heitavatnsnotkun var á höfuðborgarsvæðinu í október en í sama mánuði í fyrra. Heilt yfir hefur heitavatnsnotkun aukist talsvert frá því á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í svari Veitna við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
29. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Íran verði ekki kjarnorkuveldi

Forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, hét því í gær að hann myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að koma í veg fyrir að klerkastjórnin í Íran kæmi sér upp kjarnorkuvopnum. „Ég mun beita öllum þeim úrræðum sem hægt er að… Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Jólabazar á Sjóminjasafninu

Borgarsögusafnið hyggst endurvekja gamla Jólabazarinn á laugardaginn, 30. nóvember, frá kl. 11-17. Safnið vill halda sig við z í Bazarnum, sem var við lýði í íslenskunni þegar viðburðurinn var upp á sitt besta Meira
29. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Kalla eftir nýjum þingkosningum

Evrópuþingið segir þörf á að endurtaka nýafstaðnar þingkosningar í Georgíu og hvetur Evrópusambandið (ESB) til aðgerða gegn Georgíska draumnum, stjórnarflokki landsins. Kosningarnar voru haldnar 26. október síðastliðinn Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð

Kann að gefa tilefni til skoðunar

Ef grunur vaknar um að eitthvað óeðlilegt sé á bak við sérstakan kosningahnapp á miðlum Meta (Instagram og Facebook) kann það að gefa tilefni til skoðunar að mati Þórðar Sveinssonar yfirlögfræðings Persónuverndar Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Katrín með hátíðarræðu 1. desember

Aðventuhátíð Bústaðakirkju fer fram fyrsta sunnudag í aðventu, 1. desember nk., kl. 17. Þar mun Katrín Jakobsdóttir fv. forsætisráðherra flytja hátíðarræðu. 1. desember er kirkjudagur Bústaðakirkju, en kirkjan var vígð á fyrsta sunnudegi í aðventu árið 1971 Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kennsl borin á óþekktan sjómann

Norsk stjórnvöld hafa borið formleg kennsl á norskan sjómann, sem hvílt hefur í Flateyrarkirkjugarði í rúm 82 ár. Leiði hans hefur verið merkt sem óþekktur sjómaður og hefur blómsveigur jafnan verið lagður á leiðið á sjómannadaginn Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 824 orð | 2 myndir

Krataveður víða og kjörsókn góð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Landsvirkjun kaupir 28 vindmyllur fyrir 20 milljarða

Landsvirkjun hefur samið við þýska vindmylluframleiðandann Enercon um kaup, uppsetningu og rekstur á 28 vindmyllum sem settar verða upp í Búrfellslundi við Vaðöldu. Kaupverðið er rúmir 20 milljarðar króna Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð

Leikar æsast á lokametrum kosningabaráttu

Talsverðar breytingar urðu á fylgi flokka í vikunni, þær helstar að Viðreisn dalaði en Samfylkingin sótti í sig veðrið, meðan Sjálfstæðisflokkurinn bætti duglega við sig en Miðflokkur og Flokkur fólksins gáfu báðir eftir Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mæta Hollendingum á EM í dag

Evrópumót kvenna í handknattleik hófst í gær og í dag leikur Ísland sinn fyrsta leik á mótinu þegar liðið mætir sterku liði Hollendinga í Innsbruck í Austurríki. Leikurinn hefst klukkan 17. „Þetta er hörkulið og eitt af betri liðum í heiminum í… Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 746 orð | 2 myndir

Óþekkti sjómaðurinn á Flateyri nefndur

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
29. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Pútín hótar árás á Kænugarð

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hótaði því í gær að Rússar gætu ráðist á helstu stjórnarbyggingar í Kænugarði með hinni nýju ofurhljóðfráu eldflaug sinni, Oreshnik, sem beitt var á borgina Dnípró í síðustu viku Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 498 orð

Sala á flugvallarlandi byggist á veikum grunni frá upphafi

„Það er greinilegt á þessu svari fjármálaráðuneytisins að heimildin fyrir sölu á flugvallarlandinu er byggð á mjög veikum forsendum. Hér er um að ræða svo mikilvægt mál að það er ekki forsvaranlegt að færa flugvallargirðinguna fyrr en búið er… Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Segir kostnað í samræmi við tilboð

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir kostnað við endurnýjun og lagfæringar á húsnæði Seðlabankans í samræmi við tilboð og að ekki sé um framúrkeyrslu að ræða eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Stemningin er góð í Heiðmörk

„Að mæta hingað í skóginn um helgina er uppskrift að góðri fjölskyldustund. Hér kemur aðventustemningin sterk inn,“ segir Hjördís Jónsdóttir. Hún hefur umsjón með árlegum jólamarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur sem verður opnaður um… Meira
29. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 549 orð | 1 mynd

Stöðug fjölgun bíla á höfuðborgarsvæðinu

Fólksbílum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um tæplega 29 þúsund á tímabilinu frá 1. júlí 2016 til 1. janúar á þessu ári. Þetta kemur fram í samantekt Samgöngustofu sem gerð var að beiðni Morgunblaðsins Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 713 orð

Tilfellum líkamlegs ofbeldis fjölgaði

Tilkynningum sem barnaverndarþjónustum á landinu bárust vegna líkamlegs ofbeldis á fyrstu sex mánuðum ársins fjölgaði um 15,2% miðað við sama tímabil á síðasta ári. Þær voru 644 á fyrri hluta seinasta árs en fjölgaði í 742 á fyrstu sex mánuðum yfirstandandi árs Meira
29. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Vigdísi frestað fram á nýtt ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
29. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 688 orð | 2 myndir

Þróunin svipuð og annars staðar á Norðurlöndunum

Heildargreiðslur vegna birtingar auglýsinga drógust saman um 3% á síðasta ári eftir þriðjungsaukningu síðustu tvö árin á undan í kjölfar kórónuveirufaraldursins, reiknað á föstu verðlagi. Samdráttur á auglýsingamarkaði á síðasta ári stafar alfarið af lægri greiðslum til innlendra miðla Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2024 | Leiðarar | 829 orð

Línur skýrast

Kappræðurnar í gær, sem nálgast má á mbl.is, auðvelda kjósendum valið Meira
29. nóvember 2024 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Plön Kristrúnar og Dags, þá og nú

Týr Viðskiptablaðsins skrifar um „Stóra skattaplanið“ hjá Samfylkingunni. Hann rekur augun í að frambjóðendur flokksins eru að „dúlla sér inni á smíðaverkstæði“ í auglýsingum, sem honum finnst skjóta skökku við þar sem „einn angi plans Samfylkingarinnar er einmitt að hækka skatta á smiði og aðra iðnaðarmenn sem eru í eigin rekstri“. Meira

Menning

29. nóvember 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Flautukórinn flytur valin verk Puccinis

Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs flytur valin verk eftir Giacomo Puccini á tónleikum í Hjallakirkju í kvöld, 29. nóvember, klukkan 18.30 en í dag eru hundrað ár frá því að tónskáldið lést. „Þegar ég var ung leið ekki sá dagur sem ég hlustaði… Meira
29. nóvember 2024 | Bókmenntir | 619 orð | 3 myndir

Frelsið og skömmin

Skáldsaga Herbergi Giovanni ★★★★½ Eftir James Baldwin. Þorvaldur Kristinsson þýðir. Mál og menning, 2024. Kilja, 238 bls. Meira
29. nóvember 2024 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

Hlýtur franska riddaraorðu

Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona, leikstjóri og leikhússtjóri hlaut í vikunni frönsku riddaraorðuna Chevalier des Arts et Lettres sem er æðsta viðurkenning sem veitt er af hálfu hins opinbera í Frakklandi á sviði menningar og lista Meira
29. nóvember 2024 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Ljósbrot fær enn ­ ein verðlaunin ytra

Nýverið var Golden Rooster-verðlauna­hátíðin haldin í Kína, sem eru hin árlegu kvikmyndaverðlaun kínversku kvikmyndaakademíunnar. Segir í tilkynningu að undanfarin 37 ár hafi þær kínversku myndir sem þyki skara fram úr verið verðlaunaðar en fyrir… Meira
29. nóvember 2024 | Menningarlíf | 1425 orð | 2 myndir

Lúterskt stigveldi feðraveldisins

Fráhvarf frá dyggðum og andstaða við vald Í íslensku sveitasamfélagi 19. aldar voru tvenn tímamót í lífi flestra landsmanna sem höfðu afgerandi áhrif á samfélagsstöðu þeirra. Hin fyrri voru fermingin Meira
29. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Mafíur, morð og myrkraverk

Guðfaðir Harlem nefnast þættir, sem urðu á vegi mínum á hinu eilífa rápi um efnisveiturnar. Í þeim leikur Forest Whit­aker glæpaforingjann Bumpy Johnson, sem réði ríkjum í Harlem í New York um skeið á liðinni öld Meira
29. nóvember 2024 | Menningarlíf | 872 orð | 1 mynd

Sagan svipuð og í Stjörnustríði

Gamanóperan sígilda Rakarinn í Sevilla, eftir ítalska tónskáldið Gioachino Rossini, verður frumsýnd 1. desember í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll, í uppfærslu sviðslistahópsins Óðs. Óperan er byggð á sögu franska leikskáldsins Beaumarchais og mun… Meira

Umræðan

29. nóvember 2024 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Eflum heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni

Ekkert kemur í staðinn fyrir læknisþjónustu í héraði. Meira
29. nóvember 2024 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Einfalt val

Kjósum meiri árangur fyrir okkur öll. Kjósum Sjálfstæðisflokkinn. Meira
29. nóvember 2024 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Er ekki nóg að borga 1% í vexti?

Ríkisstjórnir undanfarinna ára hafa enga stjórn haft á íbúðalánamarkaðinum. Meira
29. nóvember 2024 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Eru afurðastöðvar ekki keppinautar kjötinnflytjenda?

Það er auðvitað hlægilegt að halda því fram að kjötafurðastöðvarnar séu ekki keppinautar verzlunarfyrirtækja, sem flytja inn kjöt. Meira
29. nóvember 2024 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Fullveldi og sjálfstæði

Við háttvirtir kjósendur eigum rétt á skýrum svörum við grundvallarspurningum fyrir kosningar. Meira
29. nóvember 2024 | Aðsent efni | 206 orð | 1 mynd

Hver hefði trúað?

Hver hefði trúað að það séu ekki nema þrjú ár frá því Angela Merkel var enn við völd sem höfuð Þýskalands og í raun Evrópu allrar! Síðan hefur margt breyst og álfan er ekki svipur hjá sjón. Fyrstu veikleikamerkin komu þó fram strax 2015 þegar hliðin voru opnuð fyrir flóði flóttamanna Meira
29. nóvember 2024 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Kjaraleiðrétting eldri borgara

Frítekjumörk lífeyrissjóðs og vaxta hafa ekki hækkað í 16 ár. Meira
29. nóvember 2024 | Aðsent efni | 782 orð | 2 myndir

Lestarslysin

Þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka mistök fortíðar. Meira
29. nóvember 2024 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Lífsgæði á efri árum

Styðjum við fólk á elsta aldursskeiði og gerum því mögulegt að hjálpa sér sjálft. Meira
29. nóvember 2024 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Pólitískar refsingar

Böðullinn fannst drukknaður í læk, en delikventinn var með hatt böðulsins. Það var næg sönnun fyrir því að delikventinn hefði drepið böðulinn. Meira
29. nóvember 2024 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Tími fyrir breytingar

Það er stundum sagt að ef maður sækir ekki fram sé maður í raun að færast aftur á bak. Valið sem við stöndum frammi fyrir þegar við göngum til kosninga á morgun er framfarir og framsækni eða afturför Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2024 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Freyja Sigurpálsdóttir

Freyja Sigurpálsdóttir fæddist í Flatey á Skjálfanda 7. desember 1928. Hún lést 17. nóvember 2024 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Foreldrar hennar voru Sigurpáll Jensson, f. 8. nóvember 1892, d. 27 Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1910 orð | 1 mynd

Guðrún Júlía Haraldsdóttir

Guðrún Júlía Haraldsdóttir fæddist á Hólmavík 13. október 1949. Hún lést á líknardeild í Kópavogi 19. nóvember 2024. Foreldrar Guðrúnar eru Guðbjörg Gunnarsdóttir af Bæjarætt á Ströndum, f. 1930, og Haraldur Ágústsson skipstjóri frá Hvalsá í Steingrímsfirði, f Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1954 orð | 1 mynd

Ívar Haukur Jónsson

Ívar Haukur Jónsson fæddist 28. september 1927 í Gróðrarstöðinni við Laufásveg í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember 2024. Foreldrar hans voru hjónin Aðalheiður Ólafsdóttir, húsfreyja á Hálsi í Grafningi, f Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1880 orð | 1 mynd

Jón Ingi Ingibergsson

Jón Ingi Ingibergsson fæddist á Höfn í Hornafirði 26. desember 1969 og ólst þar upp. Hann lést 13. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Ingiberg Hraundal Jónsson, f. 31.7. 1945, og Svanhvít Pálsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2817 orð | 1 mynd

Pétrína Ólöf Þorsteinsdóttir

Pétrína Ólöf Þorsteinsdóttir fæddist á Ísafirði 30. janúar 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 18. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Sveinsson hdl., bæjarstjóri á Ísafirði og síðar skrifstofustjóri hjá húsameistara ríkisins í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd

Sigurður Pálmi Pálsson

Sigurður Pálmi Pálsson fæddist þann 26. mars 1943 á Gilsá, Eydalasókn í Breiðdal, S-Múl. Hann lést þann 20. nóvember 2024 á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði Höfn, Hornafirði. Foreldrar hans voru þau Jóhanna Petra Björgvinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Sigurlaug Pálsdóttir

Sigurlaug Sigríður Pálsdóttir fæddist á Sauðárkróki 14. febrúar 1952. Hún lést á Landspítalanum 17. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Páll Þorkelsson, f. 18. mars 1908, d. 24. júlí 1976, og Kristín Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

Unnur Jónsdóttir

Unnur Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26. maí 1949. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. nóvember 2024. Foreldrar Unnar voru Jón Runólfsson, f. 29.11. 1924, d. 28.3. 2019, og Ágústa Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Kínverjar vara við tollum Trumps

Ríkisfjölmiðlar í Kína vöruðu Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, við því að loforð hans um að leggja viðbótartolla á kínverskar vörur gæti dregið þessi stærstu hagkerfi heims í tollastríð, með tilheyrandi efnahagslegum afleiðingum fyrir bæði ríkin Meira
29. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Verðbólgan 4,8%

Ársverðbólgan mælist nú 4,8% en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,09% milli mánaða. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs án húsnæðis lækkaði um 0,20% frá síðasta mánuði en hefur hækkað um 2,7% undanfarna 12 mánuði Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2024 | Í dag | 269 orð

Af jólum, forkisa og brjóstmynd

Það er alltaf kærkomið að fá sendingu frá séra Hjálmari Jónssyni. Hann var á fundi hjá SES í Valhöll, en þeir eru jafnan haldnir í hádeginu á miðvikudögum. Þá rifjaði hann upp gömlu kosningavísuna þegar vinstrið auglýsti „Vinstra vor“ sem slagorð Meira
29. nóvember 2024 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

Besta leikaraval Íslandssögunnar?

Elín Hall fer með hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í nýjum sjónvarpsþáttum sem verða sýndir á RÚV frá og með nýársdag. Fólk hefur kallað Elínu ótrúlegan tvífara Vigdísar, en hún segist sjálf ekki sjá líkindi þeirra: „Ég fékk hlutverkið held ég 100% út af líkindum Meira
29. nóvember 2024 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Björn Elías Halldórsson

40 ára Björn Elías er Vestfirðingur, ólst upp á Ísafirði en hefur einnig búið í Bolungarvík. Hann hefur búið í Njarðvík síðastliðin fimm ár, en konan hans er úr Vogunum. Hann er reyndar kallaður Elli Bjössi Meira
29. nóvember 2024 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. b3 Rf6 4. e3 c5 5. Bb2 Rc6 6. cxd5 exd5 7. Bb5 Bd6 8. 0-0 0-0 9. d4 cxd4 10. Rxd4 Bd7 11. Be2 He8 12. Rc3 Rxd4 13. Dxd4 Be5 14. Dd2 Hc8 15. Hac1 Bc6 16. Hfd1 De7 17. Bf3 Hcd8 18 Meira
29. nóvember 2024 | Í dag | 176 orð

Skrítið spil S-Enginn

Norður ♠ K853 ♥ K4 ♦ ÁD94 ♣ 943 Vestur ♠ 72 ♥ ÁD1098762 ♦ K82 ♣ – Austur ♠ ÁG64 ♥ G3 ♦ 653 ♣ KG62 Suður ♠ D109 ♥ 5 ♦ G107 ♣ ÁD10875 Suður spilar 5♣ dobluð Meira
29. nóvember 2024 | Í dag | 669 orð | 2 myndir

Sköpunargleði og kraftur í vinnunni

Rósa Jónsdóttir er fædd 29. nóvember 1964 á Akureyri og ólst upp á Brekkunni. Hún var í Barnaskóla Akureyrar, Lundarskóla, Gagnfræðaskóla Akureyrar og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1984 Meira
29. nóvember 2024 | Í dag | 63 orð

Sögnin að hvika (víkja, hörfa; vera í vafa, hika) er gamall gestur hér í…

Sögnin að hvika (víkja, hörfa; vera í vafa, hika) er gamall gestur hér í Málinu af því að h-ið verður k í munni okkar. Því verður hin lofsverða dyggð að hvika ekki frá skoðun sinni, að því tilskildu að eitthvert vit sé í henni, oft „kvika… Meira

Íþróttir

29. nóvember 2024 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Baldur fór á kostum í stórsigri ÍR-inga

ÍR vann afar sannfærandi sigur á Fjölni, 41:33, í botnslag úrvalsdeildar karla í handbolta í Skógarseli í gærkvöldi. Með sigrinum fór ÍR upp fyrir Fjölni. ÍR-ingar eru í ellefta og næstneðsta sæti með sjö stig en Fjölnir er í botnsætinu með einu stigi minna Meira
29. nóvember 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Glódís ein af tólf bestu í Evrópu

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og Bayern München, er í hópi tólf bestu knattspyrnukvenna Evrópu, að mati Globe Soccer sem kýs þá bestu árlega. Glódís er ein af þeim tólf sem eru tilnefndar í ár og hún er eini miðvörðurinn á listanum Meira
29. nóvember 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Gunnlaugur í úrvalsliði Evrópu

Landsliðskylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson úr GKG hefur verið valinn í lið Evrópu í Bonnallack-bikarnum, fyrstur Íslendinga. Tólf bestu áhugakylfingar Evrópu mæta tólf bestu áhugakylfingum Asíu og Eyjaálfu á mótinu en það fer fram í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 8.-10 Meira
29. nóvember 2024 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Höjlund tryggði Amorim fyrsta sigurinn

Ruben Amorim stýrði enska liðinu Manchester United til sigurs í fyrsta skipti í gærkvöldi þegar liðið lagði Bodö/Glimt frá Noregi að velli, 3:2, í Evrópudeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester Meira
29. nóvember 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Ingibjörg snýr aftur í Stjörnuna

Knattspyrnukonan Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir snýr aftur í lið Stjörnunnar fyrir næsta keppnistímabil. Ingibjörg, sem er 26 ára gömul og lék fyrstu ár ferilsins með uppeldisfélaginu Sindra frá Hornafirði, kom til liðs við Stjörnuna árið 2020 og… Meira
29. nóvember 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íslenska liðið áfram í 70. sæti

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stendur í stað á nýjum heimslista FIFA sem kynntur var í gær og er áfram í 70. sæti. Ísland er einu sæti ofar en Norður-Írland en sæti neðar en Finnland. Innan Evrópu er Ísland í 33 Meira
29. nóvember 2024 | Íþróttir | 724 orð | 2 myndir

Stóra stundin rennur upp

Ísland hefur leik á EM 2024 í handknattleik kvenna þegar liðið mætir einu sterkasta liði heims, Hollandi, í F-riðli í Innsbruck í Austurríki í dag. Leikurinn hefst klukkan 17 og fer fram í Ólympíuhöllinni í borginni Meira
29. nóvember 2024 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Vænleg staða Víkinganna

Víkingar eru komnir í mjög vænlega stöðu í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta eftir markalaust jafntefli gegn Noah í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í gær. Eftir fjórar umferðir af sex eru Víkingar búnir að ná sér í sjö stig og þar sem 24 Meira
29. nóvember 2024 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Þórir og Noregur byrjuðu mjög vel

Norska landsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fór vel af stað á lokamóti Selfyssingsins með liðið en Noregur vann stórsigur á Slóveníu í 1. umferð riðlakeppninnar á EM í gær, 33:26, í Innsbruck Meira

Ýmis aukablöð

29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 893 orð | 2 myndir

„Geggjaðar og gallaðar í senn“

„Ég elska að lesa sannsögur,“ segir Eva Rún Snorradóttir sem nýverið sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Eldri konur, en meðal fyrri bóka hennar eru sagnasveigurinn Óskilamunir (2021) og ljóðabækurnar Fræ sem frjóvga myrkrið… Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 817 orð | 3 myndir

„Lífið er alveg lífshættulegt“

Rán Flygenring, teiknari og rithöfundur, beinir sjónum sínum að nærumhverfi okkar í nýjustu bók sinni sem ber heitið Tjörnin. „Tjörnin fjallar um tvö börn sem finna tjarnarbotn í garðinum sínum Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1792 orð | 2 myndir

„Við vorum grimmdin“

„Það má að vissu leyti segja að hver manneskja deyi tvisvar; fyrst þegar hjartað hættir að slá og síðan þegar fólk gleymist.“ Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 664 orð | 3 myndir

Alltaf eitthvað að tapast

Ljóð Flaumgosar ★★★★· Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur. JPV útgáfa, 2024. Kilja, 120 bls. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1309 orð | 7 myndir

Allt á fullu alls staðar

Bara fyrir útvalda Skrímslaveisla ★★★★½ eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal. Áslaug Jónsdóttir myndlýsir. Mál og menning, 2024. Innbundin. Skrímslaveisla er ellefta bók þeirra Áslaugar, Kalle og Rakelar um vinina þrjá, litla, stóra og loðna skrímslið Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1597 orð | 5 myndir

Amma tramma skítaramma

„Þetta var heilmikil áskorun fyrir mig að leggja í þetta, en jafnframt mjög skemmtilegt. Barnavinafélagið Sumargjöf fól mér þetta verkefni á sínum tíma í tilefni hundrað ára afmælis félagsins á þessu ári Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1003 orð | 8 myndir

Ástir og örlög uppvakninga

Ég vil fá mér kærustu/kærasta Kærókeppnin ★★★½· eftir Emblu Bachmann. Bókabeitan, 2024. Innb., 191 bls. Embla Bachmann sendi frá sér afskaplega skemmtilega bók á síðasta ári, Stelpur stranglega bannaðar, þar sem hún fjallar á líflegan og bráðfyndinn … Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1655 orð | 2 myndir

„Alltaf verið hrifin af kellingabókum“

„Bókin byrjar á morði. Í vissum skilningi má segja að það sé ákveðið viðbragð við gagnrýni sumra þess efnis að Valskan hefði farið svo hægt af stað. Ég ákvað því að næsta bók skyldi byrja af krafti,“ segir Nanna Rögnvaldardóttir og vísar … Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 930 orð | 2 myndir

Eins og tyggjóklessa á sálinni

Sunneva Kristín Sigurðardóttir og Daníel Daníelsson kynntust í ritlist við Háskóla Íslands og ákváðu í kjölfarið að stofna útgáfufélagið Pirrandi útgáfu utan um bækur sínar. Bók Sunnevu heitir Ógeðslegir hlutir en bók Daníels Bara Edda Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 662 orð | 3 myndir

Enn er þó von um von

Ljóð Veður í æðum ★★★★· Eftir Ragnheiði Lárusdóttur. Bjartur, 2024. Harðspjalda, 50 bls. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 946 orð | 2 myndir

Ég gæti ekki verið án ljóðabóka

„Mín aðferð við ljóðagerð er þannig að ég þarf að fá andann yfir mig. Þessi bók hefur því orðið til á átta til tíu árum, sem er venjulegur meðgöngutími ljóðanna minna. Smám saman tínist inn í ljóðasarpinn og svo þarf ég að finna út hvað ég er… Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 702 orð | 3 myndir

Ég og hann í kistunni

Skáldsaga Moldin heit ★★★★· Eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur. Drápa, 2024. Innb., 213 bls. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 845 orð | 3 myndir

Funheitur hjónabandstangó

Skáldsaga Í skugga trjánna ★★★★½ Eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Bjartur, 2024. Innbundin, 328 bls. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 643 orð | 3 myndir

Heyr þú oss himnum á

Fræðibók Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum ★★★★★ Árni Heimir Ingólfsson, Johnny F. Lindholm, Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir bjuggu til prentunar. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2024. Innb. 335 bls., myndir, handritaskrá, skýringar, athugasemdir og lesbrigði, sálma- og kvæðaskrá, nafnaskrá. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 2203 orð | 10 myndir

Hvað eru rithöfundarnir að lesa?

Dagur Hjartarson höfundur Sporðdreka Hvaða hefur staðið upp úr nýlega? Ég hef verið heppinn með lesefni síðustu vikurnar. Eftir að hafa mistekist að kveikja á Grænmetisætunni eftir Han Kang, nýjasta Nóbelsverðlaunahafann, las ég skáldsögu hennar Mannanna verk Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1648 orð | 2 myndir

Hættulegt mengi sem við lifum í

„Síðustu mánuði hefur mér þó þótt vera einhvers konar rof í heiminum sem ég skil ekki og það að Svíþjóð og Finnland hafi verið að uppfæra stríðsbæklingana sína núna á síðustu dögum gerir mig raunverulega hræddan.“ Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1481 orð | 3 myndir

Innan úr miðju stormsins

Ævisaga Geir H. Haarde: Ævisaga ★★★★· Eftir Geir H. Haarde. Bjartur, 2024. Innb, 567 bls., myndir, skrár. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1489 orð | 4 myndir

Í Sigríði var óþreyja og stórt skap

„Það sem hreif mig strax við Sigríði er að í bréfum hennar er einhver styrkur, ákveðni og áræði. Hún vill strax eitthvað meira en hún hefur þegar hún er barn og unglingur, hana langar að komast burt af Héraði og hún lætur sig dreyma um… Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 765 orð | 3 myndir

Lífsflótti rímnasnillings

Ævisaga Kallaður var hann kvennamaður – Sigurður Breiðfjörð og samtíð hans ★★★★· Eftir Óttar Guðmundsson. Skrudda, 2024. Innb., 298 bls. Heimilda- og nafnaskrár. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 630 orð | 2 myndir

Líkaminn og andinn

Bókaútgáfan Benedikt gaf í vetrarbyrjun út fyrstu ljóðabók Höllu Þórðardóttur og ber hún titilinn Sólin er hringur. Er það fyrsta ljóðabók Höllu og jafnframt hennar fyrsta skáldverk. Halla er dansari að mennt, starfaði um árabil með Íslenska… Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 752 orð | 2 myndir

Rödd sem þögguð var niður

Skrípið er heiti nýrrar skáldsögu eftir Ófeig Sigurðsson. Ófeigur hefur vakið mikla athygli fyrir bækur sínar og hlaut til að mynda Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2014 fyrir skáldsöguna Öræfi Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 286 orð | 3 myndir

Samkynhneigð, ást og illska

Glæpasaga Völundur ★★★½· Eftir Steindór Ívarsson. Sögur, 2024. Kilja. 334 bls. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 873 orð | 3 myndir

Segulfjörður kvaddur

Skáldsaga Sextíu kíló af sunnudögum ★★★★· Eftir Hallgrím Helgason. JPV, 2024. Innbundin, 615 bls. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 854 orð | 3 myndir

Tíminn eins og alda í Reynisfjöru

Ljóð Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur ★★★★· Eftir Eyþór Árnason. Veröld, 2024. Harðspjalda, 71 bls. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 2297 orð | 34 myndir

Úrval bókadóma

Móðurást: Oddný ★★★★· eftir Kristínu Ómarsdóttur. Benedikt. „Þessi saga af tímabilinu um og rétt eftir 1870 er skrifuð af þekkingu og skilningi á mannskepnunni. Með frásagnaraðferðinni ögrar höfundur kröfunni um röklega þekkingu og setur í… Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 688 orð | 3 myndir

Vekur hlátur neðan úr maga

Skáldsaga Næstsíðasta líf Jens Ólafssonar Olsen ★★★★· Eftir Braga Pál Sigurðarson. Sögur, 2024. Innbundin, 200 bls. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 626 orð | 3 myndir

Veruleikaflótti og uppgjör

Glæpasaga Ég læt sem ég sofi ★★★★· Eftir Yrsu Sigurðardóttur. Veröld, 2024. Innbundin, 303 bls. Meira
29. nóvember 2024 | Blaðaukar | 712 orð | 3 myndir

Þá er friðurinn úti

Skáldsaga Friðsemd ★★★½· Eftir Brynju Hjálmsdóttur. Benedikt, 2024. Innb., 213. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.