Greinar mánudaginn 2. desember 2024

Fréttir

2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 531 orð | 35 myndir

34 koma ný inn, sum með reynslu

Ljóst er að endurnýjun verður með mesta móti á næsta kjörtímabili. Alls náðu 34 nýir þingmenn kjöri í nýafstöðnum alþingiskosningunum, en þar af eru nokkrir sem áður hafa tekið sæti, annaðhvort fyrir aðra flokka eða sem varaþingmenn Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Flokkur fólksins stærstur flokka í Suðurkjördæmi

Flokkur fólksins er stærsti flokkurinn í Suðurkjördæmi, en hann hlaut 20% atkvæða og tvo menn kjörna á Alþingi. Næstur honum kom Sjálfstæðisflokkurinn með 19,6% atkvæða, en Samfylkingin er í þriðja sæti með 17,3% Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fullveldissöngur Fóstbræðranna

Ættjarðarlög voru áberandi þegar félagar í Karlakórnum Fóstbræðrum og Gamlir Fóstbræður sungu á stuttum tónleikum sem voru í Hörpu í hádeginu í gær. Hefð er komin á að kórarnir syngi í forsölum tónleikahússins á þessum degi og tekur lagavalið þá mið … Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 757 orð

Fylgi rótgróinna flokka gjörbreytt

Óhætt er að segja að til mikilla tíðinda hafi dregið í nýafstöðnum kosningum til Alþingis. Fyrst ber þar að telja afhroð þeirra stjórnmálaflokka sem lengst eru til vinstri í íslenskum stjórnmálum, en enginn þeirra þriggja sem skipa þann bás náði manni inn á þing Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fylgst er með flóðahættunni

Á Selfossi er nú grannt fylgst með framvindu og flóðahættu, þar sem miklar íshrannir eru í Ölfusá. Síðdegis í gær var áin bakkafull og því var, skyldi yfirborð árinnar hækka enn meira, gripið til þess ráðs að fergja og moka yfir hitaveiturör sem verið er að leggja nærri árbakkanum Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Handleggur að vinna úr högginu

„Úrslitin eru högg og þyngra en búast mátti við. En eins og nú er komið er ekkert annað að gera í stöðunni en bretta upp ermar og halda áfram. Vissulega verður handleggur að vinna úr þessu,“ segir Steingrímur J Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Heilladísir veðráttunnar réðu förinni

Miðað við þær spár sem fyrir lágu rættist merkilega vel úr veðri á kjördag og hvergi kom til verulegra vandræða. Sýnt þótti að staðan gæti orðið tvísýn á Austurlandi, en með samstilltu átaki var leiðum haldið opnum og vegir ruddir þannig að fólk kæmist á kjörstað Meira
2. desember 2024 | Fréttaskýringar | 428 orð | 1 mynd

Hlutfall kvenna á þingi breyttist lítið

Konum á Alþingi Íslendinga fækkar um eina eftir niðurstöður kosninganna á laugardaginn. 29 konur verða á Alþingi á komandi kjörtímabili en voru 30 á síðasta kjörtímabili en þá var kosið í september árið 2021 Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 281 orð

Hringtorg fari í umhverfismat

Gerð hringtorgs í stað tveggja T-gatnamóta sem Vegagerðin áformar í tengslum við yfirstandandi framkvæmdir við hringveginn um Hornafjörð er líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og þarf framkvæmdin því að fara í gegnum mat á umhverfisáhrifum samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Íris Björk verður gestur Antoníu á síðustu hádegistónleikum ársins

Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg fara fram á morgun, þriðjudaginn 3. desember, kl. 12 en að þessu sinni verður Íris Björk Gunnarsdóttir sópran gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar Meira
2. desember 2024 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Kíló af heróíni í Óslóarháskóla

Fréttir af heróínfundi í læstum skáp í Háskólanum í Ósló, OsloMet eins og hann kallast nú orðið, fóru með himinskautum um norska fjölmiðla á föstudaginn þegar lögregla borgarinnar greindi frá því – tæpum tveimur árum eftir fund efnisins Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 315 orð

Kjörsóknin á svipuðu róli

Rúmlega 215 þúsund manns greiddu atkvæði í alþingiskosningunum eða 215.216 en á kjörskrá voru 268.422. Gerir það 80,2% kjörsókn. Kjörsóknin var því afar svipuð og hún hefur verið í síðustu kosningum Meira
2. desember 2024 | Erlendar fréttir | 905 orð | 2 myndir

Komu Sýrlandsher í opna skjöldu

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Meira
2. desember 2024 | Fréttaskýringar | 765 orð | 2 myndir

Markmið að vera fjárfestingarhæft

Baksvið Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mengunin frá eldgosinu yfir mörkum

Gasmeng­un af völdum brennisteinstvísýrings var í gær enn yfir heilsu­vernd­ar­mörk­um á gasmæli á Húsa­felli, aust­an Grind­avík­ur. Gasmeng­un frá eld­gos­inu í Sundhnúkagígaröðinni barst til suðurs og suðsuðvest­urs í gær, meðal annars yfir Grinda­vík Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Miklar umbreytingar á Alþingi

Mikil umskipti hafa orðið á fylgi rótgróinna flokka á þessari öld. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins eftir alþingiskosningarnar á laugardag, en flokkurinn hlaut flest atkvæði, 20,8%. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærstur flokka á Alþingi en… Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 460 orð

Nokkrir möguleikar á myndun stjórnar

Nokkrir möguleikar eru fyrir hendi þegar að því kemur að mynda nýja ríkisstjórn. Í dag munu formenn þeirra stjórnmálaflokka sem fengu mann kjörinn á Alþingi ganga á fund forseta sem í framhaldinu mun veita einum þeirra umboð til að mynda ríkisstjórn Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Óslóarjólatréð lýsir upp Austurvöll

Ætla má að í margra vitund fari jólin að nálgast þegar ljósin á Óslóartrénu á Austurvelli í Reykjavík eru tendruð. Sú hátíð var í gær, en tréð, sem kom sem gjöf frá norsku höfuðborginni, var fellt í Heiðmörk fyrr í þessum mánuði Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur Íslands á EM

Ísland vann í gærkvöld sinn fyrsta leik frá upphafi í lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik en íslenska landsliðið bar þá sigurorð af Úkraínu, 27:24, í F-riðli mótsins í Innsbruck í Austurríki Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 6 myndir

Tilfinningar á kosninganótt

Ljósmyndarar Morgunblaðsins voru á þönum um höfuðborgarsvæðið eins og jafnan á kosninganótt. Tókst þeim að fanga andrúmsloftið og má hér sjá nokkur dæmi um það en einnig má finna fjölda mynda á mbl.is Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Tveir bikarmeistarar til Víkings

Víkingar hafa krækt í tvo leikmenn frá bikarmeisturum KA fyrir næsta keppnistímabil í fótboltanum. Miðjumaðurinn Daníel Hafsteinsson og kantmaðurinn Sveinn Margeir Hauksson hafa báðir samið við Víkinga um að spila með þeim næstu árin Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 145 orð

Töluverð hætta á flóðum

Veðurstofan vekur athygli á mögulegri snjóflóðahættu á Austfjörðum á vef sínum. Tekið er fram að um stórt svæði sé að ræða og ekki sé endilega snjóflóðahætta í byggð að svo stöddu. „Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð Meira
2. desember 2024 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Vatnsdæla er sjónræn og skemmtileg

„Fornsagan sem þetta allt byggist á er skemmtileg og sjónræn og slíkt hefur gert þetta verkefni mjög áhugavert,“ segir Jóhanna Erla Pálmadóttir á Akri í Austur-Húnavatnssýslu. Að hennar frumkvæði var árið 2011 byrjað að draga refilspor í hördúk þar sem myndefnið er sótt í Vatnsdælu Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2024 | Leiðarar | 747 orð

Fyrirmæli kjósenda

Kjósendur höfnuðu vinstri flokkum og skattahækkunum Meira
2. desember 2024 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Ýtt undir offramboð

Lög um fjármál stjórnmálaflokkanna eru um margt gölluð. Eitt skýrasta dæmið þar um, eftir kosningar helgarinnar, er að á næsta kjörtímabili verða tveir stjórnmálaflokkar, sem kjósendur vildu ekki hleypa inn á Alþingi, á framfæri skattgreiðenda. Báðir hafa að vísu verið það áður, en Píratar þó vegna þess að þeir fengu þingmenn kjörna. Þeir munu á því kjörtímabili sem er nýhafið fá tugi milljóna í framlög, með aðeins 3% fylgi. Meira

Menning

2. desember 2024 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Alvörustjörnur gleymdust

Kosningavakan á RÚV var í heildina mjög vel heppnuð. Ljósvakahöfundur varð samt fyrir ákveðnum vonbrigðum. Ljósvakahöfundur hefur lengi litið á Boga Ágústsson fréttamann og Ólaf Þ. Harðarson prófessor sem hinar einu sönnu stjörnur íslensks kosningasjónvarps Meira
2. desember 2024 | Menningarlíf | 1271 orð | 2 myndir

Ég lagði allt í sölurnar

Ísland Fjölskyldan flutti síðan aftur til Ísafjarðar, Þórir fór á sjóinn og Auri settist enn og aftur við færibandið í Efra Íshúsinu. Hún hafði ekki unnið þar lengi að þessu sinni þegar eldri maður sem vann annars staðar í húsinu tók upp á því að… Meira
2. desember 2024 | Menningarlíf | 53 orð | 5 myndir

Litadýrð, líf, fjör og fokdýrir skór voru meðal myndefnis ljósmyndara AFP í nýliðinni viku

Ljósmyndaveitan AFP bauð að vanda upp á margar skemmtilegar, fallegar og forvitnilegar myndir í nýliðinni viku. Var víða komið við bæði hvað myndefni varðar og staðsetningar, meðal annars í Las Vegas, Singapúr og Melbourne. Að vanda tala myndirnar sínu máli en þó er augljóst að litadýrð, líf og fjör hafa fangað augu ljósmyndaranna. Meira

Umræðan

2. desember 2024 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Dýr loftslagsstefna er dauð – og það gæti verið stórt tækifæri

Þróun grænnar orku þannig að hún verði ódýrari en jarðefnaeldsneyti er eina leiðin til að fá alla til að breyta um stefnu. Meira
2. desember 2024 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Heilsugæslan veitir góða þjónustu sem þarf að efla enn frekar

Af hverju eiga að ríkja önnur lögmál um rekstur í heilbrigðisþjónustu en annan rekstur í samfélagi okkar? Meira
2. desember 2024 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Icelandair hatar gæludýr

Af hverju er ekki hægt að bjóða neytendum þann kost að kolefnisjafna gæludýraflutninginn? Meira
2. desember 2024 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Já, ráðherra!

Eitt af lögmálum lífsins virðist vera fjölgun opinberra starfa og útþensla ríkisbáknsins. Margt smátt gerir eitt stórt, segir máltækið. Meira
2. desember 2024 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Lokaspretturinn hafinn

Bændur! Nú er það ykkar að ganga að veisluborði með miklum sæðingum í desember með þessum ARR-hrútum og lýsa yfir útrýmingu riðuveikinnar á árinu 2026. Meira
2. desember 2024 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Palestínumenn eiga vart neina vini

Ólán Palestínumanna er að bæði Allah og stuðningsaðilar þeirra auk hergagnaframleiðenda vilja varanlegt stríð. Meira
2. desember 2024 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Takk fyrir okkur – Áfram Ísland!

Margt áhugavert kom upp úr kjörkössunum um helgina. Vinstrið kom heldur krambúlerað út úr kosningunum. Vinstri grænir og Píratar fara í hvíldarinnlögn. Sósíalistarnir komust ekki inn, en munu að vísu njóta verulegra tekna úr ríkissjóði næstu fjögur árin að óbreyttum lögum Meira
2. desember 2024 | Aðsent efni | 477 orð | 2 myndir

Um ofurlitla friðlýsingu

Friðlýsing Alþingisgarðsins nú þrjátíu árum síðar undirstrikar mikilvægi þess að garðar eru hluti af menningararfleifð okkar. Meira
2. desember 2024 | Aðsent efni | 110 orð | 1 mynd

Vítahringur ofþenslu

Hugmyndir um að nýta lífeyriskerfið í stórauknum mæli til að fjármagna samfélagið byggjast á því að þeim sem borga í lífeyrissjóðina fjölgi. Ef fjölgunin byggist aðallega á aðfluttu vinnuafli skapar það fleiri vandamál en það leysir Meira

Minningargreinar

2. desember 2024 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Elín Gróa Sigurðardóttir

Elín Gróa Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 31. júlí 1946. Hún lést á Hrafnistu í Boðaþingi 16. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Ólafsdóttir húsmóðir, f. 30.7. 1912 í Keflavík, d. 3.9. 1983, og Sigurður Ragnar Guðmundsson pípulagningameistari, f Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2024 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Elín Ólöf Guðmannsdóttir

Elín Ólöf Guðmannsdóttir fæddist í Keflavík 28. júlí 1934. Hún lést 26. október 2024. Foreldrar hennar voru Guðmann Guðmundsson, f. 1891, d. 1951, og Ólafía Ólafsdóttir, f. 1893, d. 1976. Elín átti einn hálfbróður sammæðra Svein Vilbergsson, f Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2024 | Minningargreinar | 703 orð | 2 myndir

Helga Sigfúsdóttir

Helga Sigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1937. Hún lést á Vífilsstöðum 3. október 2024. Foreldrar hennar voru Sigríður Elín Guðbjartsdóttir, f. 22. febrúar 1911, d. 15. maí 2002, og Sigfús Tryggvi Kristjánsson, f Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2024 | Minningargreinar | 1271 orð | 2 myndir

Hjördís Björnsdóttir

Hjördís Björnsdóttir fæddist 17. júní 1928 á Syðra-Laugalandi, Öngulsstaðahreppi í Eyjafjarðarsveit. Hún lést 30. október 2024. Hún var dóttir hjónanna Emmu Elíasdóttur, f. 1906, d. 1994, og Björns Jóhannssonar, f Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2024 | Minningargreinar | 1580 orð | 1 mynd

Kristín Friðriks Hermundardóttir

Kristín Friðriks Hermundardóttir fæddist á Akureyri 23. desember 1930. Hún lést 7. nóvember 2024 á hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Hermundur Jóhannesson, f. á Nolli, Grýtubakkahreppi, S-Þingeyjarsýslu 6 Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2024 | Minningargreinar | 2557 orð | 1 mynd

Marfríður Hrund Smáradóttir

Marfríður Hrund Smáradóttir fæddist í Reykjavík 7. desember 1958. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 18. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Smári Karlsson flugstjóri, f. 20. mars 1923, d. 23 Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2024 | Minningargreinar | 5014 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Núpi í Fljótshlíð 14. júní 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 17. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Katrín Jónasdóttir húsfreyja á Núpi, f Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2024 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Valdimar Jónsson

Valdimar Jónsson fæddist 3. nóvember 1945. Hann lést 17. nóvember 2024 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Valdimar var eini sonur Þórdísar Ottesen Guðmundsdóttur, f. 1911, d. 2012, og Jóns Rafnssonar, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Lífleg netverslun í BNA á svörtum föstudegi

Árleg mæling Adobe Analytics bendir til þess að á svörtum föstudegi þetta árið hafi Bandaríkjamenn verslað hjá seljendum á netinu fyrir 10,8 milljarða dala. Þýðir þetta að umfang netverslunar vestanhafs á þessum vinsæla útsöludegi jókst að nafnvirði um 10,2% á milli ára Meira

Fastir þættir

2. desember 2024 | Í dag | 253 orð

Af Ítölum, gosi og kosningum

Góð kveðja barst frá Eiríki Grímssyni sem horfði á kappræður á Stöð 2 í lok vikunnar og datt í hug: Á Austfjörðum allt er að frjósa. Aftur er byrjað að gjósa. Verst er þó eitt ég veit ekki neitt hvuddn andskotann á ég að kjósa? Einnig barst kveðja frá séra Hjálmari Jónssyni Meira
2. desember 2024 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Anna Margrét Ólafsdóttir Johnson

30 ára Anna Margrét er Reykvíkingur, ólst upp í Fossvogi en býr í Grafarvogi. Hún er stúdent frá MR og vinnur á leikskólanum Sunnufold, en er í fæðingarorlofi. Áhugamálin eru ferðalög, klifur, fjallgöngur, skíði og prjónaskapur Meira
2. desember 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Eyrún Ida Grét af gleði í beinni

Eyrún Ida átti erfitt með að halda aftur af gleðitárunum þegar hún var dregin út sem vinningshafi í tónleikaleik K100 og Tango Travel. Hún vann tvo miða á „Jingle Bell Ball“ í London 7. desember þar sem stórstjörnur á borð við Coldplay, Ella Henderson, Clean Bandit og fleiri koma fram Meira
2. desember 2024 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Kosningarnar gerðar upp á Hilton

Alþingiskosningarnar voru gerðar upp á Hilton Reykjavík Nordica í gærkvöldi fyrir fullum sal af fólki. Þátturinn fer í loftið á mbl.is í dag. Meðal gesta eru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Sæland og Vilhjálmur Birgisson. Meira
2. desember 2024 | Í dag | 54 orð

Rándýrstegund sem útrýmt hafði verið einhvers staðar snýr aftur löngu…

Rándýrstegund sem útrýmt hafði verið einhvers staðar snýr aftur löngu seinna og gerir vart við sig með því að bíta börn. Þá er ögn hæpið að segja hana hafa lengi verið fjarri góðu gamni Meira
2. desember 2024 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Hrafnkell Orri Johnson fæddist 5. maí 2024 kl. 2.44 á…

Reykjavík Hrafnkell Orri Johnson fæddist 5. maí 2024 kl. 2.44 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.360 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Margrét Ólafsdóttir Johnson og Inga Ragna Frostadóttir. Meira
2. desember 2024 | Í dag | 941 orð | 2 myndir

Sinnir handavinnu af fullum krafti

Helga Pálína Ebenezersdóttir fæddist á Bolungarvík 1. desember 1923 og ólst þar upp. Hún átti því 101 árs afmæli í gær. „Barnæskan var góð og á ég yndislegar minningar frá Bolungarvík,“ segir Helga Meira
2. desember 2024 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 a6 4. Bg5 Be7 5. Bxe7 Dxe7 6. Rbd2 Rf6 7. Hc1 0-0 8. g3 Hd8 9. Bg2 c5 10. cxd5 cxd4 11. Rxd4 Rxd5 12. 0-0 e5 Staðan kom upp í heimsmeistaramóti liða í atskák sem fram fór í byrjun ágúst síðastliðnum í Astana í Kasakstan Meira
2. desember 2024 | Í dag | 179 orð

Trygging S-AV

Norður ♠ K943 ♥ K952 ♦ Á83 ♣ 103 Vestur ♠ D5 ♥ G1063 ♦ KD64 ♣ K76 Austur ♠ 87 ♥ 8 ♦ G1095 ♣ ÁG9843 Suður ♠ ÁG1062 ♥ ÁD74 ♦ 72 ♣ D2 Suður spilar 4♠ Meira

Íþróttir

2. desember 2024 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

„Hugarfarið er frábært“

„Tilfinningin er ótrúlega góð. Ég er glöð og stolt af liðinu. Ég er þakklát fyrir að vera hérna. Þetta var markmiðið, að ná í sigur, og við erum ótrúlega ánægðar með okkur,“ sagði Sunna Jónsdóttir, fyrirliði Íslands, við Morgunblaðið… Meira
2. desember 2024 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Komnar í úrslitaleikinn

Ísland vann sögulegan sigur gegn Úkraínu, 27:24, í annarri umferð F-riðils EM 2024 í handknattleik kvenna í Innsbruck í Austurríki í gærkvöld. Er um fyrsta sigur íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumóti frá upphafi að ræða Meira
2. desember 2024 | Íþróttir | 639 orð | 4 myndir

Martin Struzinski, 46 ára gamall Dani, hefur verið ráðinn þjálfari…

Martin Struzinski, 46 ára gamall Dani, hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í íshokkí og stýrir því í 2. deild B á heimsmeistaramótinu á Nýja-Sjálandi í vor. Hann hefur að undanförnu þjálfað U20 ára landslið Danmerkur og verið aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Meira
2. desember 2024 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Níu stiga forskot hjá Slot

Liverpool er komið með níu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er ellefu stigum á undan Manchester City eftir sannfærandi sigur, 2:0, í uppgjörinu gegn City á Anfield í gær. City tapaði sínum fjórða leik í röð í deildinni og lék… Meira
2. desember 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Skoraði sextán í tapi gegn ÍBV

Eyjamenn löguðu verulega stöðu sína í úrvalsdeild karla í handbolta á laugardaginn með sannfærandi heimasigri á Valsmönnum, 34:28, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 18:17. Eyjamenn eru sjöttu en nú aðeins sex stigum frá toppnum Meira
2. desember 2024 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Tveir sigrar hjá Haukum í Aserbaídsjan

Haukar komust frekar auðveldlega í 16-liða úrslit Evrópubikars karla í handknattleik þegar þeir unnu Kür, 38:27, í seinni leik liðanna í Aserbaídsjan í gær. Haukar unnu fyrri leikinn á laugardaginn, 30:25 Meira
2. desember 2024 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Yfirburðasigur hjá Stjörnunni

Stjarnan er á ný við hlið Tindastóls á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta eftir yfirburðasigur gegn Þór frá Þorlákshöfn, 124:82, í Garðabæ á laugardaginn. Stjarnan hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.