Noregur, Svíþjóð, Ungverjaland, Frakkland, Pólland og Slóvenía eru komin áfram í milliriðla eitt og tvö á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Ólympíumeistarar Noregs, sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson stýrir, rústuðu Slóvakíu, 38:15, í Innsbruck í gærkvöldi
Meira