Greinar þriðjudaginn 3. desember 2024

Fréttir

3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Allt undir í kvöld

Ísland mætir Þýskalandi í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Innsbruck í Austurríki í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.30. Þetta er hreinn úrslitaleikur liðanna um sæti í milliriðli… Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Bergur Felixson

Bergur Felixson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur, lést 1. desember sl. á Landspítalanum í Fossvogi, 87 ára að aldri. Foreldrar Bergs voru Sigurþóra Steinunn Þorbjörnsdóttir húsfreyja og Felix Guðmundsson framkvæmdastjóri Kirkjugarðanna Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Borgarfulltrúar huga að afsögn

„Það líður að því. Ég þarf bara að klára mín mál hjá borginni og ræða við mitt varafólk sem er fast í sínum störfum. Það þurfa allir að endurskipuleggja sig, en ég get ekki verið á báðum stöðum,“ segir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir,… Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Dagatal Eimskips komið út

Fallegar loftmyndir af landslagi eru venju samkvæmt í aðalhlutverki á dagatali Eimskips, en í gær, á fyrsta virka degi desembermánaðar, hófst dreifing á almanaki ársins 2025. Dagatöl Eimskips hafa komið út frá árinu 1928, að frátöldum tveimur árum, 1944 og 1965, og eru víða í hávegum höfð Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 347 orð | 3 myndir

Dagur fellur niður um sæti vegna útstrikana

Um fimmtán prósent þeirra sem greiddu Samfylkingunni atkvæði í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum á laugardag annaðhvort strikuðu yfir Dag B. Eggertsson, sem frambjóðanda, eða færðu hann neðar á listann og fellur hann því úr öðru sæti í það þriðja fyrir vikið Meira
3. desember 2024 | Fréttaskýringar | 866 orð | 2 myndir

Ekkert svo erfitt að mynda stjórn

„Við Kristrún höfum spjallað saman,“ staðfesti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, með semingi þegar gengið var á hana um hvort þreifingar væru hafnar um stjórnarmyndun, en bætti við að hjá því færi ekki þegar þær hittust oft á dag í viðtölum við fjölmiðla Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Farið fram á endurtalningu

Óskað hefur verið eftir endurtalningu atkvæða í Suðvesturkjördæmi, en Gestur Svavarsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, staðfestir það í samtali við mbl.is. „Það hefur borist ósk um endurtalningu, en við eigum eftir að fjalla um það hjá kjörstjórninni,“ segir Gestur Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 10 myndir

Fjölmörg systkini saman á þingi

Mikil nýliðun verður á Alþingi eftir kosningarnar um helgina. Ein þeirra sem taka nú sæti á þingi er Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir en hún er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins Meira
3. desember 2024 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Forsetinn veitir syni sínum náðun

Joe Biden Bandaríkjaforseti greindi frá því á sunnudagskvöldið að hann hefði náðað son sinn, Hunter Biden, en Hunter beið þá þess að vera ákvörðuð refsing í tveimur sakamálum sem hann var dæmdur sekur í Meira
3. desember 2024 | Fréttaskýringar | 670 orð | 3 myndir

Framlegð gæti aukist um 3,3 milljarða á ári

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 411 orð | 5 myndir

Fylgjast vel með framvindu viðræðnanna

Forystufólk Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands vonast til þess að sjónarmiðum atvinnulífsins og launaþegahreyfingarinnar verði gert hátt undir höfði í stefnu næstu ríkisstjórnar. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA minnir á … Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Holdafar rjúpna í haust betra en búist var við

Holdafar rjúpna í haust er með ágætum samkvæmt mælingum sem gerðar hafa verið og er betra en við var búist vegna lélegrar viðkomu í sumar. Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Hætta við Ölfusá fjarar út

Síðdegis í gær hafði yfirborð vatns og krapa í Ölfusá lækkað um einn og hálfan metra frá því sem mest var, en síðustu sólarhringa hafa íshrannir myndast í ánni alveg frá ósum upp fyrir brúna á Selfossi Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Jakob Ernir í aðalhlutverkinu í Köben

Jakob Ernir Jónatansson skaust upp á stjörnuhimininn í Danmörku í hlutverki Billys Elliots í samnefndum söngleik í nýliðnum mánuði. Þrír piltar skiptast á um að fara með hlutverkið hjá Konunglega leikhúsinu og voru þeir valdir úr hópi um 100 umsækjenda, sem fóru í prufur í apríl 2023 Meira
3. desember 2024 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Lýsa yfir stuðningi sínum við Assad

Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Masoud Pezeshkian Íransforseti lýstu í gær yfir ótakmörkuðum stuðningi sínum við Bashar al-Assad Sýrlandsforseta og þær aðgerðir sem Sýrlandsstjórn ætlar að gera til þess að endurheimta það landsvæði sem uppreisnarmenn tóku um helgina í norðvesturhluta landsins Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð

Menntuðum kennurum í starfi fjölgar

Útskrifuðum kennurum frá opinberum háskólum hefur fjölgað verulega frá 2020 og almenn ánægja er með námið hjá þeim sem útskrifast. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Mikil tímamót í sögu Icelandair

„Þetta eru svo sannarlega spennandi og skemmtilegir tímar fyrir Icelandair, en ekki síður mikil tímamót, þetta er fyrsta Airbus-þota félagsins í 87 ára sögu þess,“ sagði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair, þegar Morgunblaðið náði tali af honum… Meira
3. desember 2024 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Munu styðja Úkraínu áfram

Olaf Scholz Þýskalandskanslari hét því í gær að Þjóðverjar myndu áfram vera einn af helstu stuðningsmönnum Úkraínu, á sama tíma og hann tilkynnti að Þjóðverjar ætluðu að senda hergögn, sem metin eru á um 650 milljónir evra eða sem nemur um 94,7 milljörðum króna, til landsins Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 358 orð | 6 myndir

Mæltu með að Kristrún fengi umboðið

Dagurinn í gær var annasamur hjá Höllu Tómasdóttur forseta Íslands. Hún fékk til sín alla formenn flokkanna sem náðu kjöri í kosningunum um helgina. Fyrst til að mæta var Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og síðan komu hinir hver af öðrum á fund forseta, eftir þingstyrk Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 42 orð

Norrænar mjólkurkýr framleiða meira

Í nýrri skýrslu Landbúnaðarháskólans kemur fram að gífurleg hagræðing gæti verið í rekstri kúabúa ef norræn kúakyn yrðu notuð til mjólkurframleiðslu í stað þess íslenska. Hægt væri að framleiða meiri mjólk með færri kúm og fyrir minna fjármagn, samkvæmt skýrslunni Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Reykvíska tréð lýst upp í Þórshöfn

Jólaljósin voru tendruð á reykvíska jólatrénu á Tinghúsvellinum í Þórshöfn í Færeyjum á laugardaginn. Tréð er sitkagrenitré og var fellt í Heiðmörk á svæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í síðasta mánuði Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Runólfur í veikindaleyfi

Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans er kominn í leyfi frá störfum. Greindi hann samstarfsfólki sínu frá þessu í gærmorgun. Runólfur greindist með illkynja mein í blöðruhálskirtli síðsumars og mun gangast undir aðgerð á Landspítalanum til að vinna á því bug Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sakfelld eftir sýknu

Steina Árna­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur var í gær sak­felld í Héraðsdómi Reykja­vík­ur fyr­ir þátt sinn í and­láti sjúk­lings henn­ar á geðdeild Land­spít­al­ans í júní árið 2021. Henni er þó ekki gerð refs­ing Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Sigmundur stóri bróðir er stríðnispúki

„Við erum kannski ekki sammála um allt en í stóru myndinni smellpassar þetta hjá okkur,“ segir Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, nýr þingmaður Miðflokksins og systir formannsins Sigmundar Davíðs Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 236 orð

SKE áfrýjar til Hæstaréttar

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur óskað eftir leyfi til að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um kjötafurðastöðvarnar beint til Hæstaréttar. Eftirlitinu er heimilt að óska eftir áfrýjun beint til Hæstaréttar ef niðurstaða máls er talin hafa fordæmisgildi Meira
3. desember 2024 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Skutu flugeldum að lögreglu

Mótmæli gegn ríkisstjórn Georgíu og stjórnarflokknum Georgíska draumnum héldu áfram í höfuðborginni Tíblisi í fyrrinótt, og var það fjórði dagur mótmæla eftir að ríkisstjórnin tilkynnti að ESB-umsókn landsins hefði verið sett á ís Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tap í seinni leik Íslands í Murcia

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir Danmörku, 2:0, í seinni vináttulandsleik Íslands í Murcia á Spáni. Ísland mætti Kanada og gerði markalaust jafntefli síðastliðinn föstudag. Ísland skoraði því ekki mark í þessum landsleikjaglugga en varnarleikurinn var góður í fyrri leiknum Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Tólf mál á borði ríkissáttasemjara

Kjaradeilum sem vísað var til sáttameðferðar hjá embætti ríkissáttasemjara hefur fækkað nokkuð að undanförnu þar sem samkomulag hefur náðst í nokkrum málum. Alls hafa fimm kjarasamningar verið undirritaðir á undanförnum vikum, sem eru í kynningu og atkvæðagreiðslu eða hafa þegar verið samþykktir Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vetur konungur bankar upp á hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins

Vetur konungur bankaði upp á á höfuðborgarsvæðinu í gær, mörgum íbúum að óvörum. Tóku gular veðurviðvaranir gildi síðdegis í gær víða um land. Lögreglan segir að nokkuð hafi verið um vanbúna bíla í umferðinni og var talsvert af tilkynningum um umferðar­óhöpp vegna færðar Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vilja niðurfellingu opinberra gjalda

Um langt skeið hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg leitast við að fá niðurfellingu opinberra gjalda. Vissulega hafa náðst þar fram áfangar en langt er í land til að uppfylla þessa ósk björgunarsveitanna að fullu Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Þorgerði líst betur á Kristrúnu en Bjarna

Halla Tómasdóttir forseti Íslands hyggst tilkynna í dag hverjum hún mun veita umboð til stjórnarmyndunar. Forsetinn fundaði í gær með formönnum þeirra flokka sem náðu kjöri á Alþingi. Fastlega er búist við að Halla veiti Kristrúnu Frostadóttur formanni Samfylkingarinnar umboðið Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Þorleifur segir frá Ketti á heitu blikkþaki á Borgarbókasafninu

Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri segir frá sýningunni Köttur á heitu blikkþaki á Leikhúskaffi sem fram fer í Borgarbókasafninu Kringlunni í dag, þriðjudaginn 3. desember, kl. 17.30-18.30. Leikverkið er í tilkynningu sagt vera tímalaus klassík… Meira
3. desember 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 7 myndir

Ætla ekki að þiggja biðlaun

Sex af nýkjörnum alþingismönnum eru embættismenn ríkisins, þau Alma Möller, Grímur Grímsson, Halla Hrund Logadóttir, Ingibjörg Davíðsdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Víðir Reynisson. Þau eiga rétt á biðlaunum og flest þeirra rétt á sínu gamla starfi þegar þingferli lýkur Meira

Ritstjórnargreinar

3. desember 2024 | Leiðarar | 664 orð

Ó, þá náð að eiga föður

Og nú er málið dautt Meira
3. desember 2024 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Vinstrimenn svara ákalli kjósenda

Margt er skrafað um hvaða „skilaboð“ kjósendur hafi verið að senda úr kjörklefanum. „Ákall um breytingar,“ segir einn flokksformaðurinn með heil 14% atkvæða. Meira

Menning

3. desember 2024 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Flytja aríur, sönglög og jólaleg lög

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja „fjölbreytta og fallega“ dagskrá í anda aðventunnar, að því er segir í tilkynningu, á síðustu Tónlistarnæringu ársins í sal Tónlistarskóla Garðabæjar Meira
3. desember 2024 | Bókmenntir | 765 orð | 3 myndir

Fyllt upp í verstu þagnirnar

Ljóð Kallfæri ★★★★· Eftir Guðrúnu Hannesdóttur. Dimma, 2024. Kilja, 63 bls. Meira
3. desember 2024 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Jólasýningin í Ásmundarsal hafin

Jólasýningin í Ásmundarsal 2024 var opnuð um helgina og stendur fram á Þorláksmessu. Er þetta í sjöunda sinn sem jólasýning er haldin þar, en í þriðja sinn sem sýningunni er fylgt úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og… Meira
3. desember 2024 | Dans | 1290 orð | 3 myndir

Kyntjáning og kúgun

Reykjavík Dance Festival var haldin daga 13.-17. nóvember síðastliðinn. Eins og oft áður var hátíðin haldin í samstarfi við Lókal performance festival, svo að það var gnægt áhugaverðra verka í boði fyrir sviðslistaáhugafólk Meira
3. desember 2024 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Sjóðheitur Snæfinnur á Netflix

Hin síðustu ár hefur því miður verið lítið um frumsýningar á jólamyndum í kvikmyndahúsum og halda mætti að sá flokkur kvikmynda hefði sungið sitt síðasta. Þær fáu jólamyndir sem gerðar hafa verið eru flestar á streymisveitum og algjört drasl, svo talað sé tæpitungulaust Meira

Umræðan

3. desember 2024 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Bjartsýni borgar sig

Í heimi þar sem eina vissan er óvissan getur jákvæð afstaða haft djúpstæð áhrif á gjörðir okkar, ákvarðanir og árangur. Meira
3. desember 2024 | Aðsent efni | 920 orð | 1 mynd

Efnahagur Evrópu er að staðna

Þýskaland og Frakkland stefna í enn eitt árið með nær engum hagvexti. Til að endurheimta kraft og sveigjanleika verða stærstu hagkerfi Evrópu að ráðast í víðtækar skipulagsumbætur. Meira
3. desember 2024 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Framtíð GPT og ný tækifæri

GPT-tæknin eykur sjálfvirkni og opnar fyrir sérsniðnar lausnir. Framtíð hennar kallar á siðferðilega ábyrgð og mun bæta samskipti við tæki. Meira
3. desember 2024 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Tækifæri fyrir alla

Sunnlendingar geta verið stoltir af framlagi Fræðslunetsins, símenntunar á Suðurlandi til mannauðsmála og menntunar í 25 ár. Meira
3. desember 2024 | Pistlar | 330 orð | 1 mynd

Þakklæti

Fyrir aðeins tæpum níu árum heyrði ég af nýútkominni skýrslu Unicef á Íslandi um fátækt barna. Þar kom fram að 9,1% barnanna okkar leið mismikinn skort. Ég varð gjörsamlega miður mín og ég hét því þá að ég myndi gera allt sem í mínu valdi stæði til… Meira

Minningargreinar

3. desember 2024 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Berghildur Jóhannesdóttir Waage

Berghildur Jóhannesdóttir Waage fæddist 22. nóvember 1943. Hún lést 29. október 2024. Útför Berghildar fór fram 22. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2024 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Edda María Magnúsdóttir

Edda María Magnúsdóttir fæddist á Eskifirði 5. maí 1936. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. september 2024. Foreldrar hennar voru Laufey Jakobsdóttir, f. 25.9. 1915 á Bóndastöðum í Seyðisfirði, d Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2024 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Jóhannes Bússi Thorberg

Jóhannes B. Thorberg, Bússi, fæddist 10. júlí 1966. Hann lést 1. nóvember 2024. Útför hans fór fram 26. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2024 | Minningargreinar | 2355 orð | 1 mynd

Jóna Guðbjörg Gísladóttir

Jóna Guðbjörg Gísladóttir fæddist í Neskaupstað 28. febrúar 1932. Hún lést á Vífilsstöðum 13. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Eyleif Jónsdóttir húsmóðir, f. 2. mars 1908, d. 2. apríl 1989, og Gísli Bergsveinsson útgerðarmaður, f Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2024 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Ólína Erla Leonharðsdóttir

Ólína fæddist á Akureyri 16. október 1946. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 3. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Leonharð Sigurgeirsson, f. 15. september 1907, d. 11. júní 1947, og Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2024 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Sigrún Ögmundsdóttir

Sigrún Ögmundsdóttir fæddist 4. júlí 1959. Hún lést 29. október 2024. Útför Sigrúnar fór fram 12. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2024 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Unnur Jónsdóttir

Unnur Jónsdóttir fæddist 26.maí 1949. Hún lést 15. nóvember 2024. Útför Unnar fór fram 29. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2024 | Minningargreinar | 2586 orð | 1 mynd

Þórunn Lárusdóttir

Þórunn Lárusdóttir fæddist í Bæ í Kjós 10. september 1928. Hún lést 17. nóvember 2024. Foreldrar Þórunnar voru Lárus Pétursson, f. 1898, d. 1974, og Hannesína Kristín Jónsdóttir, f. 1896, d. 1992, þau voru bændur í Káranesi til 1960 er þau fluttu til Reykjavíkur Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Hagstofan og gervigreindin

Hagstofa Íslands kynnti í gær að stefnt væri að því að nýta gervigreind til að hámarka skilvirkni, gæði og áreiðanleika í gagnaöflun, vinnslu og miðlun hagtalna. Hagstofan gengur svo langt að telja gervigreindina geta verið hluta af menningu stofnunarinnar Meira
3. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Lítill ávinningur að jafnlaunavottuninni

Niðurstöður könnunar sem Samtök atvinnulífsins (SA) gerði nýlega sýna að fyrirtæki hafa afgerandi neikvæða afstöðu til jafnlaunavottunarinnar. Viðhorf fyrirtækja gagnvart innleiðingu jafnlaunavottunar voru nokkuð afgerandi neikvæð, einungis 22%… Meira
3. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Skel hlýtur viðskiptaverðlaun

Skel hlaut hin árlegu M&A Awards í Belgíu fyrir kaupin á Inno-verslunarkeðjunni ásamt sænska samstarfsfyrirtækinu Ahlens. Verðlaunin eru í flokki meðalstórra viðskipta í Belgíu á árinu 2024. Í umsögn dómnefndar segir að viðskiptin hafi verið… Meira

Fastir þættir

3. desember 2024 | Í dag | 341 orð

Af fullveldi, nælu og uppbótaruppsuðu

Uppbótaruppsuða nefnist bragur Jóns Jens Kristjánssonar um ævintýralega kosninganótt formanns Framsóknarflokksins, þar sem lagt er út af gamalkunnu lagi: Siggi var úti og allt benti til að austanfjalls legðist hann suður í mó svo þegar atkvæðum… Meira
3. desember 2024 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Birkir Snær Gunnlaugsson

30 ára Birkir er sauðfjár- og alifuglabóndi á Söndum í Miðfirði og hefur búið þar alla tíð. „Ég ætlaði ekki að verða bóndi heldur lögfræðingur, en sveitarstörfin fóru síðan að heilla meira eftir að ég komst á fullorðinsár Meira
3. desember 2024 | Í dag | 60 orð

Lýsingarorðið skír – með í-i – þýðir m.a. hreinn, óblandaður.…

Lýsingarorðið skír – með í-i – þýðir m.a. hreinn, óblandaður. Skírt gullskíragull – er því hreint, óblandað gull Meira
3. desember 2024 | Í dag | 182 orð

Óheppilegt útspil N-NS

Norður ♠ 2 ♥ ÁKD102 ♦ 10953 ♣ ÁKG Vestur ♠ 1043 ♥ G8763 ♦ 84 ♣ D32 Austur ♠ G96 ♥ 954 ♦ ÁKD2 ♣ 875 Suður ♠ ÁKD875 ♥ – ♦ G76 ♣ 10964 Suður spilar 6♠ doblaða Meira
3. desember 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. c3 b5 7. Bc2 d6 8. d4 Bb6 9. a4 Bb7 10. Be3 exd4 11. cxd4 Rb4 12. Rbd2 h6 13. Bb1 0-0 14. a5 Ba7 15. Db3 c5 16. d5 Rd7 17. He1 He8 18. Bf4 Bb8 19 Meira
3. desember 2024 | Í dag | 1011 orð | 2 myndir

Stærðfræðingur og þýðandi

Eygló Guðmundsdóttir er fædd 3. desember 1949 í Reykjavík og uppalin í Hlíðunum, elst þriggja systkina, og gekk í Ísaksskóla, Austurbæjarskóla og Kvennaskólann, þaðan sem hún tók landspróf 1965. „Ég ferðaðist mikið um landið með foreldrum… Meira
3. desember 2024 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Veðurtepptur í Bolungarvík

Ísland vaknar var með áhugaverðu sniði í gærmorgun þegar ljóst var að Bolli Már annar þáttarstjórnenda var veðurtepptur í Bolungarvík. Hann lét það þó ekki á sig fá og var í beinni meðal annars frá Sundlauginni í Bolungarvík og ræddi þar um kosningarnar við sundlaugargesti Meira

Íþróttir

3. desember 2024 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Ég verð að viðurkenna að ég hafði mínar efasemdir um gengi íslenska…

Ég verð að viðurkenna að ég hafði mínar efasemdir um gengi íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í handbolta þegar hópurinn var tilkynntur um miðjan nóvembermánuð. Sandra Erlingsdóttir var langbesti leikmaður Íslands á heimsmeistaramótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á síðasta ári Meira
3. desember 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Kemur til greina í lið ársins hjá FIFA

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern München, er í hópi leikmanna sem hægt er að velja um í kosningu FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, á liði ársins 2024. Alls koma 22 varnarmenn til greina í kjörinu þar sem almenningur kýs Meira
3. desember 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Miðasalan í þremur hlutum

Miðasalan fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Sviss næsta sumar hefst þann 17. desember og verður þrískipt. Fyrsti hluti miðasölunnar verður opinn frá 17. desember til og með 24. desember og verður mest hægt að kaupa tíu miða Meira
3. desember 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Næsthæstur í efstu deild

Hlynur Bæringsson, körfuboltamaðurinn reyndi úr Stjörnunni, er orðinn næstleikjahæsti leikmaður sögunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Hlynur, sem er orðinn 42 ára gamall, lék sinn 410. leik í deildinni þegar Stjarnan burstaði Þór úr Þorlákshöfn í Garðabæ á laugardaginn, 124:82 Meira
3. desember 2024 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Okkur líður vel sem litla liðinu

„Líðanin er rosalega góð. Mér líður rosalega vel og það er búin að vera góð stemning hjá liðinu. Ég er spennt fyrir leiknum á morgun,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, í samtali við… Meira
3. desember 2024 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Risasigrar Noregs og Svíþjóðar

Noregur, Svíþjóð, Ungverjaland, Frakkland, Pólland og Slóvenía eru komin áfram í milliriðla eitt og tvö á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Ólympíumeistarar Noregs, sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson stýrir, rústuðu Slóvakíu, 38:15, í Innsbruck í gærkvöldi Meira
3. desember 2024 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Skoruðu ekki á Spáni

Signe Bruun skoraði bæði mörk Danmerkur í sigri á Íslandi, 2:0, í vináttulandsleik þjóðanna í knattspyrnu kvenna á Pinatar-vellinum í Murcia á Spáni í gærkvöldi. Þetta var seinni vináttulandsleikur Íslands en síðastliðinn föstudag gerði liðið markalaust jafntefli við sterkt lið Kanada Meira
3. desember 2024 | Íþróttir | 684 orð | 2 myndir

Tilbúnar í góð slagsmál

Ísland mætir Þýskalandi í hreinum úrslitaleik í kvöld um hvort liðið fylgir Hollandi upp úr F-riðli í milliriðil 2 á EM 2024 í handknattleik kvenna. Leikurinn fer fram í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki klukkan 19.30 í kvöld en milliriðillinn verður leikinn í Vínarborg Meira
3. desember 2024 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Úr Vesturbænum í Breiðholtið

Körfuboltamaðurinn Dani Koljanin er genginn til liðs við ÍR frá KR. Króatinn, sem er 28 ára gamall, rifti samningi sínum við KR-inga í gær og skrifaði svo undir samning við ÍR skömmu síðar. Hann gekk til liðs við KR árið 2021 og hefur leikið með liðinu allar götur síðan Meira
3. desember 2024 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

Willum Þór Þórsson fráfarandi heilbrigðisráðherra útilokar ekki að snúa…

Willum Þór Þórsson fráfarandi heilbrigðisráðherra útilokar ekki að snúa aftur í knattspyrnuþjálfun. Willum Þór, sem er 61 árs gamall, er dottinn út af þingi en hann var í oddvitasæti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi í nýliðnum alþingiskosningum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.