Greinar miðvikudaginn 4. desember 2024

Fréttir

4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 527 orð | 34 myndir

33 alþingismenn hverfa á braut

Alls láta 33 þingmenn af störfum í kjölfar nýliðinna kosninga til Alþingis, ýmist sökum þess að þeir gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu eða náðu ekki kjöri. Allir njóta þeir biðlauna, ýmist í þrjá eða sex mánuði frá því þeir létu af störfum Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð

943 sagt upp í hópuppsögnum

Mun fleiri starfsmenn hafa misst vinnuna í hópuppsögnum á fyrstu ellefu mánuðum ársins en á árunum 2021, 2022 og 2023. Alls hefur 943 verið sagt upp í hópuppsögnum frá áramótum til nóvemberloka á þessu ári Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 485 orð | 4 myndir

Allt að 80% aukning milli ára

„Það er heilmikil aukning milli ára. Það kemst kannski einhvern tímann eitthvert jafnvægi á en það er ekki komið að því enn,“ segir Hrólfur Andri Tómasson, framkvæmdastjóri dreifingarfyrirtækisins Dropp Meira
4. desember 2024 | Fréttaskýringar | 661 orð | 2 myndir

Fylgjast nú með landinu nótt og dag

Bandaríska jarðfræðistofnunin, USGS, samþykkti nýverið að safna gögnum af landinu yfir hávetrartímann og að kvöldi til en stofnunin hefur umsjón með miðlun gagna frá LANDSAT-gervitunglunum, sem geimferðastofnunin NASA hannar og kemur á braut um jörðu Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Góð tilfinning að fljúga Esjunni heim

„Airbus eru flugvélar sem við erum sannfærð um að skapi mörg ný tækifæri fyrir leiðakerfi okkar, auk þess að styrkja Ísland sem áfangastað og tengimiðstöð flugs yfir Norður-Atlantshafi. Þetta eru líka vélar af gerð sem hefur reynst frábærlega hjá öðrum flugfélögum Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Hoffman á fulla ferð í rokkinu eftir 15 ára pásu

Rokksveitin Hoffman frá Vestmannaeyjum sendi nýverið frá sér lagið „Shame“ og er það aðgengilegt á streymisveitum. Bandið ætlar að rifja upp gamla tónleikatakta á næstunni og stefnir á útgáfu plötu á næsta ári Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Ingibjörg og Ísólfur Gylfi voru fyrst

Ingibjörg og Ísólfur Gylfi Pálmabörn voru fyrstu systkinin sem kjörin voru samtímis á þing hér á landi. Ísólfur Gylfi var kjörinn á þing í fyrsta skipti árið 1995 fyrir Framsóknarflokkinn. Systir hans – og reyndar flokkssystir líka –… Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Kvennalandsliðið fallið úr keppni

Ísland er úr leik á EM 2024 í handknattleik kvenna eftir stórt tap fyrir Þýskalandi, 30:19, í þriðju umferð F-riðils, lokaumferðinni, í Innsbruck í Austurríki í gærkvöldi. Um hreinan úrslitaleik var að ræða þar sem Ísland þurfti á sigri að halda til … Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Landlæknir segir starfi sínu lausu

„Þrátt fyrir heimild í lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað hyggst ég segja landlæknisstarfinu lausu svo hægt sé að auglýsa það og hefja ráðningarferli hið fyrsta,“ segir Alma Möller landlæknir er hún var spurð hvort hún hygðist… Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lætur af formennsku

Ragnar Þór Ingólfsson hefur látið af formennsku í VR. Sem kunnugt er var hann kjörinn á þing fyrir Flokk fólksins í alþingiskosningunum 30. nóvember. Ragnar Þór lét af störfum í gær. Halla Gunnarsdóttir varaformaður VR hefur tekið við sem formaður,… Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Norlandair annast Húsavíkurflug

Vegagerðin hefur fyrir hönd ríkisins samið við flugfélagið Norlandair um að fljúga fjórar ferðir í viku hverri á milli Húsavíkur og Reykjavíkur. Samningurinn tekur til tímabilsins 16. desember nk. til 15 Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Nýliðar Tindastóls lögðu toppliðið

Oumoul Coulibaly var stigahæst hjá nýliðum Tindastóls þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Hauka að velli, 90:86, í 9. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta á Sauðárkróki í gær. Coulibaly gerði sér lítið fyrir og skoraði 26 stig,… Meira
4. desember 2024 | Erlendar fréttir | 87 orð

Óttuðust skemmdarverk á ljósleiðara

Stjórnvöld í Finnlandi brugðust skjótt við í gær eftir að skorið var á tvo ljósleiðara sem lágu í jörðu á milli Finnlands og Svíþjóðar. Urðu um sex þúsund finnsk heimili fyrir truflunum á netsambandi og var óttast að um fjölþátta hernað hefði verið að ræða Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð

Skoðar afgreiðslu umsókna

Umboðsmaður Alþingis hefur beðið Útlendingastofnun (UTL) um upplýsingar um hvernig staðið hefur verið að afgreiðslu umsókna um dvalarleyfi eftir að útlendingalögum var breytt. Segist umboðsmaður í bréfi til stofnunarinnar hafa fengið ábendingar um breytta framkvæmd, m.a Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 255 orð | 3 myndir

Skoða sameiningu yfir Hrútafjörð

Samtöl eru hafin um hugsanlega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Mörk þessara sveitarfélaga liggja saman á Holtavörðuheiði og Laxárdalsheiði, þar sem Dalirnir tilheyra Vesturlandi en Húnaþing vestra Norðurlandi Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Skortir lagaheimild til ákvarðanatöku

Formaður yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi segir að engin skýr lagaheimild sé fyrir yfirkjörstjórnina í kosningalögum til þess að taka ákvörðun um endurtalningu í kjördæminu. Í svari stjórnarinnar til þess er lagði fram beiðni um endurtalningu… Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Skólahald hafið á ný í Trékyllisvík

„Við erum með tilraunaverkefni þar sem Finnbogastaðaskóli verður skólasel frá Grunnskóla Drangsness,“ segir Ásta Þórisdóttir, skólastjóri á Drangsnesi. Nýlega fluttu tvær fjölskyldur með börn á skólaaldri til Trékyllisvíkur á Ströndum og verða tvö börn í Finnbogastaðaskóla í vetur Meira
4. desember 2024 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Sækja að útjöðrum Hama-borgar

Uppreisnarmenn og sýrlenski stjórnarherinn áttu í hörðum bardögum í gær þar sem hersveitir uppreisnarhópsins Hayat Tahrir al-Sham, HTS, sóttu í áttina að borginni Hama. Bresku mannréttindasamtökin Syrian Observatory for Human Rights (SOHR), sem hafa … Meira
4. desember 2024 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Tekist á um herlög í Suður-Kóreu

Yoon Suk-yeol, forseti Suður-Kóreu, sagðist í gær ætla að aflétta herlögum sem hann hafði sjálfur sett fyrr um daginn eftir að hafa sakað stjórnarandstöðu landsins um að vinna í þágu erlendra afla sem vildu kollvarpa stjórnvöldum Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Tríóið Meraki á Múlanum í kvöld

Tríóið Meraki kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld, 4. desember, kl. 20 í Björtuloftum Hörpu. Tríóið er skipað þeim Rósu Guðrúnu Sveinsdóttur, sem syngur og leikur á flautu og barítónsaxófón, Söru Mjöll Magnúsdóttur, sem leikur á píanó, og Þórdísi Gerði Jónsdóttur á selló Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Valkyrjur ræða stjórnarsamstarf

Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hefja í dag formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn á að viðræðurnar gangi vel. „Við erum að hefja þessar viðræður á þeim grundvelli að við munum ljúka þessu Meira
4. desember 2024 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Þórður Snær er réttkjörinn

„Mér sýnist að Þórður Snær geti ekki afsalað sér þingmennsku fyrr en eftir að kosning hans hefur verið staðfest með atkvæðagreiðslu á Alþingi á fyrsta þingfundi, en þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til,“ segir Birgir Ármannsson,… Meira

Ritstjórnargreinar

4. desember 2024 | Staksteinar | 220 orð | 2 myndir

Skilaboðin skiluðu sér

Skilaboð Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar til kjósenda náðu bersýnilega eyrum þeirra því að Dagur B. Eggertsson, nýr þingmaður flokksins, lenti í miklum útstrikunum og lækkar um sæti á listanum Meira
4. desember 2024 | Leiðarar | 249 orð

Skýr niðurstaða

Lögboðin jafnlaunavottun gerir ekkert annað en að auka kostnað Meira
4. desember 2024 | Leiðarar | 376 orð

Snúin stjórnarmyndun

Í Valkyrjustjórn þurfa tveir stjórnarflokkanna að byrja á því að svíkja Meira

Menning

4. desember 2024 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Gósentíð jólaaðdáenda runnin upp

Nú er heldur betur gósentíð okkar aðdáenda jólanna og hinnar hefðbundnu jólasjónvarpsdagskrár runnin upp. Sjónvarpsstöðvarnar keppast við að auglýsa á miðlum sínum sitt eigið jóladagskrárefni sem er heldur betur girnilegt og stútfullt af alls konar spennandi jólakvikmyndum og þáttum Meira
4. desember 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Jólatónleikaröð Los Bomboneros í Salnum

Hljómsveitin Los Bomboneros heldur þrenna tónleika á aðventunni í Salnum, þrjá miðvikudaga í röð. „Jólaundirbúningur hljómsveitarinnar Los Bomboneros hefst á vænni flís af feitum sauð því hljómsveitin býður til sannkallaðrar veislu í desember þar sem ekkert verður til sparað,“ segir í tilkynningu Meira
4. desember 2024 | Menningarlíf | 52 orð | 5 myndir

Menningarunnendur koma saman við margvísleg tækifæri

Parísarbúar munu sjálfsagt flykkjast að þegar Notre Dame verður opnuð á ný eftir örfáa daga. Fólk safnast saman af ýmsum ástæðum eins og sjá má af þessari myndasyrpu úr safni ljósmyndara AFP. Í Síle var jólamánuðinum fagnað með stórum blöðrum, á Korsíku mótmæltu eyjarskeggjar en í Kaupmannahöfn er það Hnotubrjóturinn sem trekkir. Meira
4. desember 2024 | Menningarlíf | 841 orð | 1 mynd

Níu bækur tilnefndar

Tilkynnt var í gær hvaða níu bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára í ár. Dómnefndir tilnefndu bækur í þremur flokkum, þeir eru barna- og unglingabókmenntir, fræðibækur og rit almenns eðlis og fagurbókmenntir Meira
4. desember 2024 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Sígild jól Sigríðar Óskar á Seltjarnarnesi

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzosópran stendur fyrir árlegum jólatónleikum sínum, Sígildum jólum, í Seltjarnarneskirkju annað kvöld, fimmtudagskvöldið 5. desember, kl. 20.00. Með Sigríði Ósk koma fram Eyjólfur Eyjólfsson tenór, sem einnig leikur á … Meira

Umræðan

4. desember 2024 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Takk fyrir traustið

Niðurstöður kosninganna síðastliðinn laugardag sýna svo ekki verður um villst að kjósendur vilja breytingar. Það er í anda þess sem við í Viðreisn höfum fundið fyrir í vaxandi mæli síðustu vikur og mánuði í samtölum okkar við fólk Meira
4. desember 2024 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Vinstristjórn gegn hægrisveiflu?

Erfitt er að halda öðru fram en að kjósendur hafi hafnað vinstri ríkisstjórn. Hvort þeir flokkar sem náðu kjöri átta sig á skilaboðunum er annað mál. Meira

Minningargreinar

4. desember 2024 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Brynjar Klemensson

Brynjar Klemensson fæddist 3. desember 1957 á Sólbakka í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 24. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Klemens Sæmundsson frá Minni-Vogum, f Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2024 | Minningargreinar | 3048 orð | 1 mynd

Helga Róbertsdóttir

Helga Róbertsdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. nóvember 2024. Móðir hennar er Guðbjörg Elsa Egilsdóttir, f. 7.12. 1934. Faðir hennar var Róbert Magni Jóhannsson, f Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2024 | Minningargreinar | 1990 orð | 1 mynd

Hildur Guðmundsdóttir

Hildur Guðmundsdóttir lyfjafræðingur fæddist 3. september 1951 í Reykjavík. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar 18. nóvember 2024. Foreldrar Hildar voru Herdís Friðriksdóttir, f. 13. maí 1913, d. 5. maí 1997, frá Grímsstöðum í Þistilfirði og Guðmundur Pétursson, f Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2024 | Minningargreinar | 6030 orð | 1 mynd

Kristinn Haukur Skarphéðinsson

Kristinn Haukur Skarphéðinsson fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1956. Hann lést á heimili sínu 16. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur og Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2024 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Ólöf Guðrún Guðmundsdóttir

Ólöf Guðrún Guðmundsdóttir, bóndi á Hundastapa, fæddist á Hundastapa í Mýrasýslu 21. september 1941. Hún lést á Dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 23 nóvember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Jónsson og Sigurbjörg Ólafsdóttir, bændur á Hundastapa Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

4. desember 2024 | Í dag | 271 orð

Af gamanrímu, kulda og veðurspá

Jafnan er tilefni til að kætast þegar Són, tímarit um ljóðlist og óðfræði, berst inn um lúguna. Þar kennir ýmissa grasa. Sónarskáldið er Gyrðir Elíasson og birtir fjögur ný ljóð, kynntir eru til leiks bragarhættirnir tríóletta, hækur og tönkur og… Meira
4. desember 2024 | Í dag | 185 orð

Enginn slagur A-Allir

Norður ♠ G ♥ G10864 ♦ G10753 ♣ 65 Vestur ♠ Á ♥ 75 ♦ D9842 ♣ K10874 Austur ♠ KD10942 ♥ ÁD32 ♦ - ♣ ÁDG Suður ♠ 87653 ♥ K9 ♦ ÁK6 ♣ 932 Suður spilar 3♠ redoblaða Meira
4. desember 2024 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Fékk bætur fyrir gallað súkkulaði

Breskur maður hefur fengið tvö pund, eða um 350 krónur, í bætur frá framleiðanda Mars eftir að hafa keypt gallað súkkulaðistykki, laust við hinar einkennandi rifflur sem venjulega prýða súkkulaðið. Stykkið, sem slapp við loftblástur í… Meira
4. desember 2024 | Í dag | 828 orð | 3 myndir

Gefandi að vera í skógræktinni

Baldvin Þór Grétarsson fæddist á Akureyri 4. desember 1954 og er einn af fimm systkinum. Hann bjó sín uppvaxtarár í Innbænum á Akureyri, gekk í Barnaskóla Akureyrar og á unglingsárum tók Gagnfræðaskólinn við Meira
4. desember 2024 | Í dag | 386 orð | 1 mynd

Kristín Cardew

60 ára Kristín fæddist í Cleveland, Ohio í Bandaríkjunum en fluttist til Íslands fimm ára. Hún ólst upp og gekk í skóla á Seltjarnarnesi og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík. Samhliða grunn- og menntaskólanámi lærði Kristín á… Meira
4. desember 2024 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 c6 7. Bd3 Rbd7 8. Rge2 0-0 9. Dc2 He8 10. 0-0 Rf8 11. f3 g6 12. Had1 Re6 13. Bh4 b5 14. Kh1 Bb7 15. Bf2 Hc8 16. a3 a5 17. e4 dxe4 18. fxe4 b4 19 Meira
4. desember 2024 | Í dag | 58 orð

Standi vilji manns til þess að hjálpa e-m, aðstoða e-n, liðsinna e-m má…

Standi vilji manns til þess að hjálpa e-m, aðstoða e-n, liðsinna e-m má til dæmis leggja honum lið eða rétta honum hjálparhönd. Venjan er að halda þessu aðskildu og forðast t.d Meira

Íþróttir

4. desember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Eyjamenn styrkja sig

Sænski varnarmaðurinn Mattias Edeland og serbneski miðjumaðurinn Milan Tomic eru gengnir til liðs við ÍBV og munu leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Edeland, sem er 25 ára gamall, kemur til félagsins frá Stocksund í sænsku C-deildinni Meira
4. desember 2024 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Gerðu sér erfitt fyrir í sókninni

„Líðan mín er ömurleg,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir í samtali við Morgunblaðið eftir leik Íslands og Þýskalands í F-riðli Evrópumótsins í Innsbruck í Austurríki í gær. „Mér fannst við ekki spila þennan leik nógu vel Meira
4. desember 2024 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Ísabella forðaði Íslandi frá falli

Ísabella Sara Tryggvadóttir forðaði Íslandi frá falli úr A-deild Evrópumóts U19-ára landsliða kvenna í knattspyrnu í gær. Ísabella jafnaði metin, 1:1, gegn Norður-Írlandi í lokaumferð undanriðils Evrópumótsins í Murcia á Spáni á 87 Meira
4. desember 2024 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Ísland úr leik á EM

Ísland er úr leik á EM 2024 í handknattleik kvenna eftir stórt tap fyrir Þýskalandi, 30:19, í þriðju umferð F-riðils, lokaumferðinni, í Innsbruck í Austurríki í gærkvöldi. Um hreinan úrslitaleik var að ræða þar sem Ísland þurfti á sigri að halda til … Meira
4. desember 2024 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Nasser Al-Khelaifi, stjórnarformaður París SG í Frakklandi, segir ekkert…

Nasser Al-Khelaifi, stjórnarformaður París SG í Frakklandi, segir ekkert til í þeim sögusögnum að félagið sé í viðræðum við egypska knattspyrnumanninn Mohamed Salah. Salah, sem er 32 ára gamall, var sterklega orðaður við Frakklandsmeistarana í… Meira
4. desember 2024 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Noregur mætir Danmörku í milliriðli tvö

Svartfjallaland, Rúmenía, Danmörk, Sviss, Holland og Þýskaland eru komin áfram í milliriðla á Evrópumóti kvenna í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Svartfjallaland vann sjö marka sigur gegn Tékklandi, 28:21, í B-riðlinum í … Meira
4. desember 2024 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Nýliðarnir unnu toppliðið

Oumoul Coulibaly var stigahæst hjá nýliðum Tindastóls þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Hauka að velli, 90:86, í 9. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta á Sauðárkróki í gær. Coulibaly gerði sér lítið fyrir og skoraði 26 stig,… Meira
4. desember 2024 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Ólíklegt að Ómar verði með á HM

Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik verður frá keppni næstu þrjá mánuðina og missir samkvæmt því af heimsmeistaramótinu með landsliði Íslands, samkvæmt tilkynningu sem þýska félagið Magdeburg sendi frá sér í gær Meira

Viðskiptablað

4. desember 2024 | Viðskiptablað | 712 orð | 1 mynd

Að loknum kosningum

Það er þetta tannhjól verðmæta sem tryggir að hægt sé að reka öflugt velferðarkerfi. Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 1458 orð | 1 mynd

Áfram situr Frakkland í súpunni

Mér hefur lengi þótt það skrítið að Frakkar skuli ekki vera frjálshyggjumenn upp til hópa. Við eigum jú frönskum spekingum og frelsishetjum að þakka margar grunnhugmyndir okkar um frelsi og réttindi einstaklingsins Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 829 orð | 1 mynd

Gullhúðun er þekkt áskorun

Magnús Már Leifsson er fæddur og uppalinn á fjárbúinu Mávahlíð í Snæfellsbæ og tók nýlega við sem forstöðumaður einkabankaþjónustu Arion Premíu. Hann hefur marga fjöruna sopið á starfsferli sínum, m.a Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Gullæði grípur seðlabanka víða um heim

Gullverð fór í fyrsta sinn á mörkuðum í 2.800 dollara únsan (um 390 þúsund ISK) í lok október. Þrátt fyrir að gullverð hafi gefið aðeins eftir að undanförnu er það samt, að sögn Þórðar Gunnarssonar hagfræðings, enn hátt í sögulegu samhengi Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Heimar öflugir í áætlanagerð

Fasteignafélagið Heimar tilkynnti í gær að afkomuspá félagsins fyrir árið 2024 yrði hærri en áður var tilkynnt. Félagið gerði áður ráð fyrir leigutekjum upp á 13,7-13,9 milljarða og EBITDA upp á 9,8-10 milljarða Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 679 orð | 2 myndir

Ný aðferðafræði til að meta kostnað

” Mögulega er búið að reikna inn hækkandi markaðsverð fasteigna í vísitölu neysluverðs en svo verður það reiknað aftur inn með hækkandi leiguverði og hækkanir verða þannig tvítaldar. Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Samkeppnishindranir fæli fjárfesta frá

Eyþór Kristleifsson forstjóri Skræðu, sem sérhæfir sig í heilbrigðislausnum, og Gunnar Zoëga, forstjóri OK og formaður samtaka fyrirtækja í upplýsingatækniþjónustu (SUT), eru gestir Dagmála í dag. Í þættinum er rætt um samkeppnishindranir á markaði um heilbrigðislausnir Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Setur skotskífu á landeigendur

Friðjón Þórðarson framkvæmdastjóri Qair Ísland, sem hyggst reisa vindmyllugarða á nokkrum stöðum á landinu og er í eigu franska fyrirtækisins Qair International, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að fyrirtækið eigi ekki jarðir eða landareignir á… Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Séríslensku skattarnir dragbítur á greinina

Róbert Róbertsson, fjármálastjóri laxeldisfyrirtækisins Kaldvíkur, segir að fyrirtækið stefni að því að ná kostnaðarhlutfalli sambærilegu því sem gerist best hjá keppinautum. Stór mínus sem íslensk fyrirtæki glíma við, ólíkt flestum öðrum þjóðum, eru ýmsir aukaskattar á greinina Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Sjúkratryggingar hunsuðu Fjársýsluna

Fjársýsla ríkisins gerði verulegar athugasemdir við útboðsgögn Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) vegna útboðs á myndgreiningarþjónustu. Sjúkratryggingar Íslands brugðust ekki við athugasemdum Fjársýslunnar nema að afar takmörku leyti Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 438 orð | 1 mynd

Skattar, ESB og neyðarlög á Seðlabankann?

Nú í kjölfar kosninga reyna þrír flokkar að ná saman þar sem loforðin eru hærri skattar í boði Samfylkingarinnar og skýr krafa Flokks fólksins um að skerða lífeyrisréttindi fólks með því að taka úr lífeyrissjóðunum 90 milljarða á ári Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 937 orð | 1 mynd

Stefna á 50 þúsund únsa framleiðslu

Auðlindafyrirtækið Amaroq Minerals tilkynnti í síðustu viku að fyrirtækinu hefði tekist það áætlunarverk sitt að framleiða fyrsta gullið á árinu og sala á því geti því hafist hvað úr hverju. Í lok þriðja ársfjórðungs var félagið með 26 milljónir… Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Stefnumál stjórnmálaflokka rýr í roðinu

Stjórn Félags atvinnurekenda (FA) sendi formönnum stjórnmálaflokkanna sex, sem fengu menn kjörna á þing í nýafstöðnum kosningum, ályktun um hagsmunamál fyrirtækja sem FA telur brýnt að horft verði til við smíði stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 2687 orð | 1 mynd

Umræðan um greinina verið ansi óvægin

Við horfum hýru auga til Asíumarkaðarins. Við sjáum mikil tækifæri þar. Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Verkföll plaga VW enn á ný

Starfsmenn níu verksmiðja Volkswagen í Þýskalandi hófu tveggja tíma verkföll á mánudag og stöðvuðu framleiðsluna vegna ósættis á milli starfsmanna og stjórnenda vegna launaskerðingar og framtíðarreksturs félagsins Meira
4. desember 2024 | Viðskiptablað | 522 orð | 1 mynd

Viljum við endilega létta greiðslubyrðina?

En hvað með að leyfa sér að hugsa aðeins lengra en fram yfir næstu mánaðamót? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.