Sjálfstæðissalurinn Rakarinn í Sevilla ★★★★· Tónlist: Gioachino Rossini. Texti: Cesare Sterbini (eftir Beaumarchais). Íslensk þýðing, aðlögun texta og leikgerð: Sólveig Sigurðardóttir og Þórhallur Auður Helgason. Leikstjórn: Tómas Helgi Baldursson. Tónlistarstjórn: Sævar Helgi Jóhannsson. Sviðshreyfingar: Bjartey Elín Hauksdóttir. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Búningar og sviðsmynd: Óður. Söngvarar: Þórhallur Auður Helgason (Almaviva), Sólveig Sigurðardóttir (Rosina), Áslákur Ingvarsson (Figaro), Ragnar Pétur Jóhannsson (Bartolo), Philip Barkhudarov (Vasilievsky) og Karl Friðrik Hjaltason (embættismaður). Rakarakvartettinn (Karl Friðrik Hjaltason, Gunnar Thor Örnólfsson, Þorkell Helgi Sigfússon og Philip Barkhudarov). Sviðslistahópurinn Óður frumsýndi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll sunnudaginn 1. desember 2024.
Meira