Greinar föstudaginn 6. desember 2024

Fréttir

6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Árni Indriðason

Árni Indriðason, sagnfræðingur og menntaskólakennari, lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. desember síðastliðinn, 74 ára að aldri. Árni fæddist í Reykjavík 3. júní 1950. Foreldrar hans voru Indriði Sigurðsson stýrimaður og Erla Árnadóttir bókavörður Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Á tímamótum en aldrei í stórskotaliði

Árni Jakob Larsson, einn af stofendnum Rithöfundasambands Íslands og fyrrverandi enskukennari, meðal annars í 20 ár í Menntaskólanum við Sund, hefur sent frá sér nýja ljóðabók, Geðhrærivélar, og er þetta 15 Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

BERG Contemporary býður til gleðilegrar hátíðar í dag kl. 17

Jólasýning BERG Contemporary verður opnuð í dag, föstudaginn 6. desember, klukkan 17 og segir í tilkynningu að af því tilefni verði boðið til gleðilegrar hátíðar. „Á jólasýningu okkar má finna samhljóm ýmissa verka eftir fimmtán listamenn… Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Breyting á starfsleyfi gildir

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu hluta eigenda jarðarinnar Óttarsstaða í Hafnarfirði um að fella úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar frá því í ágúst um breytingu á starfsleyfi Rio Tinto á Íslandi til framleiðslu á allt að 230.000 tonnum af áli í álveri ÍSAL í Straumsvík Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Eyða milljörðum í megrunarlyf

Vel á tólfta þúsund Íslendinga voru á þyngdarstjórnunarlyfinu Wegovy á fyrstu 11 mánuðum ársins. Lyfið kom á markað í október á síðasta ári og hefur notkun þess vaxið jafnt og þétt á tímabilinu. Um það leyti sem lyfið kom á markað var skilyrðum um… Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

FH-ingar halda fast í toppsætið

FH er áfram með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir öruggan sigur á HK, 30:21, á heimavelli sínum í Kaplakrika í gærkvöldi. FH hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og heldur fast í toppsætið Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 137 orð

Fundi um úthlutun þingsæta frestað

Landskjörstjórn frestaði fundi um úthlutun þingsæta sem halda átti í dag. Var það gert að beiðni yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi, að því er fram kemur í tilkynningu frá landskjörstjórn. Þar segir að landskjörstjórn muni taka ákvörðun um hvar og … Meira
6. desember 2024 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Geirfuglsegg seldist ekki á uppboði

Geirfuglsegg, sem boðið var upp hjá Sotheby's í Lundúnum á miðvikudag, seldist ekki. Eggið var metið á 50-70 þúsund pund, jafnvirði 9-12 milljóna króna. Það er kennt við breska bóksalann og náttúrufræðinginn William Yarrell sem var í nánum tengslum við helstu náttúruvísindamenn á 19 Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Geta annað hálfri milljón farþega

Ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð og formlega tekin í notkun á Akureyrarflugvelli í gær. Ráðherra og þingmenn fjölmenntu þegar áfanganum var fagnað. Flughlaðið nýja er 33 þúsund fermetrar að stærð, þar af eru tvö skilgreind þotusvæði Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gosórói stöðugur

Virknin í eldgosinu á Sundhnúkagígaröðinni hefur tekið litlum sem engum breytingum. Minney Sigurðardóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir gosóróa nokkuð stöðugan en að hann hafi þó minnkað örlítið síðustu daga Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Halla oftast strikuð út í Suðurkjördæmi

Oft­ast var strikað yfir nafn Höllu Hrund­ar Loga­dótt­ur odd­vita Fram­sókn­ar af öll­um fram­bjóðend­um í Suður­kjör­dæmi eða alls 192 sinn­um. Það eru um 5% af þeim sem kusu Fram­sókn. Þetta kem­ur fram í svari for­manns yfir­kjör­stjórn­ar Suður­kjör­dæm­is við fyr­ir­spurn mbl.is Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Hvalveiðar við Ísland leyfðar á ný

Hvalveiðar hafa verið heimilaðar með útgáfu leyfis matvælaráðherra til Hvals hf. til veiða á langreyðum. Einnig var gefið út leyfi til hrefnuveiða til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS 14 sem er í eigu Tjaldtanga ehf., en þrjár… Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Íslandsþara úthlutað lóð

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Jafningjafræðsla á meðferðarganginum

Sjálfboðaliðar verða mönnum á meðferðargangi í fangelsinu á Litla-Hrauni til stuðnings, halds og trausts, samkvæmt því sem kynnt var í gær. Samningur er í höfn um samstarf Fangelsismálastofnunar og Afstöðu, sem er félag fanga og áhugafólks um bætt fangelsismál og betrun Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Jákvæð niðurstaða hjá Akureyrarbæ

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn í vikunni. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar er áætluð jákvæð um tæpa 1,5 milljarða króna. Meðal helstu framkvæmda á næsta ári má nefna nýjan leikskóla í Hagahverfi,… Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Jón Nordal

Jón Nordal, tónskáld og fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík, lést í gær, 5. desember, á 99. aldursári. Jón var meðal ástsælustu tónskálda þjóðarinnar og einn helsti forystumaður í uppbyggingu tónlistarlífs á Íslandi síðastliðna öld Meira
6. desember 2024 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Leitar að næsta forsætisráðherra

Forsætisráðherra Frakklands, Michel Barnier, baðst lausnar í gærmorgun eftir að neðri deild franska þingsins samþykkti vantraust á ríkisstjórn hans með ríflegum meirihluta í fyrrakvöld. 331 þingmaður samþykkti vantraustið af þeim 577 sem skipa neðri … Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Losnað hefur um ísstífluna í Ölfusá og hlýnandi veður í kortunum

Frosthörkur síðustu daga hafa sett svip sinn á landið en spáð er hlýnandi veðri frá og með sunnudeginum. Talsvert hefur losnað um ísstífluna í Ölfusá á síðustu dögum. Vatn rennur vel um ána til suðurs og vatnshæð hefur lækkað Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 35 orð

Mesta verðhækkun frá árinu 2013

Rafmagnsverð hefur hækkað um 13,2% síðustu 12 mánuði, samkvæmt samantekt Samtaka iðnaðarins og er þetta mesta hækkunin í 13 ár. Samtökin segja hækkunina endurspegla að raforkuframleiðsla hafi ekki haldið í við vöxt samfélagsins Meira
6. desember 2024 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Náðu Hama-borg á sitt vald

Uppreisnarmenn í Sýrlandi hertóku í gær borgina Hama eftir um tveggja daga átök í nágrenni hennar. Fall borgarinnar er mikið áfall fyrir Bashar al-Assad Sýrlandsforseta, en uppreisnarmenn hafa nú á skömmum tíma náð tveimur af helstu borgum Sýrlands á sitt vald Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Rafmagnsverð hækkaði um 13%

Rafmagnsverð á Íslandi hefur hækkað um 13,2% síðustu 12 mánuði, samkvæmt samantekt Samtaka iðnaðarins (SI), og er þetta mesta hækkun í 13 ár. Raunverð raforku hafi hækkað um 8,4% síðasta árið. Samtökin segja hækkunina á raforkuverði endurspegla þá… Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skattalækkun í Garðabænum

Gert er ráð fyrir því í fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2025 að fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði verði lækkaður. Fasteignaskatturinn verði þá lækkaður í 0,161% af fasteignamati íbúða og íbúðarhúsa Meira
6. desember 2024 | Fréttaskýringar | 670 orð | 3 myndir

Skrautleg saga leiðtoga Suður-Kóreu

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Spilavandi ungra manna eykst

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
6. desember 2024 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Stjórnarandstöðuforingi handtekinn

Forsætisráðherra Georgíu, Irakli Kobakhidze, hét því í gær að hann myndi „útrýma“ því sem hann kallaði „frjálslyndan fasisma“ úr Georgíu. Einn af leiðtogum stjórnarandstöðunnar, Nika Gvaramia, var handtekinn í gærmorgun, en… Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð

Umdeild ákvörðun ráðherra

Bjarni Benediktsson starfandi matvælaráðherra gaf í gær út leyfi til veiða á langreyði og hrefnu. Leyfin voru veitt til fimm ára. Kristján Loftsson forstjóri Hvals og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, voru í hópi þeirra sem fögnuðu ákvörðun ráðherrans Meira
6. desember 2024 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Unnið að friðlýsingu Hólavallagarðs

Minjastofnun hefur að tillögu Kirkjugarða Reykjavíkur hafið undirbúning að tillögu til ráðherra um friðlýsingu Hólavallagarðs, gamla kirkjugarðsins við Suðurgötu í Reykjavík. Á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær var samþykkt sameiginleg umsögn… Meira
6. desember 2024 | Fréttaskýringar | 853 orð | 2 myndir

Þúsundir á megrunarlyfinu Wegovy

Fréttaskýring Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2024 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Lagt á ráðin um hryðjuverk

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar sláandi pistil á mbl.is um ákæru á hendur þremur mönnum í Svíþjóð sem taldir eru hafa skipulagt hryðjuverk sem meðal annars áttu að beinast gegn gyðingum með það að markmiði að drepa sem flesta. Þremenningarnir eru taldir tengjast Ríki íslams. Sá fjórði, sem ákærður er fyrir aðild, er eldri en hinir, á sextugsaldri, og kom til Svíþjóðar fyrir um aldarfjórðungi frá Sómalíu. Hann er ímam, eða trúarleiðtogi, í mosku í bænum Tyresö. Meira
6. desember 2024 | Leiðarar | 699 orð

Mátturinn og dýrðin

Pólitískt umboð og verkefnaval við ríkisstjórnarmyndun Meira

Menning

6. desember 2024 | Menningarlíf | 1126 orð | 1 mynd

Hinir látnu alltaf eins klæddir

Innanríkið – Alexíus heitir ný bók eftir Braga Ólafsson. Að þessu sinni er ekki um hefðbundna skáldsögu að ræða heldur endurminningar í fremur óhefðbundnu formi. „Síðustu ár hafa ýmsir spurt mig hvort ég gæti hugsað mér að skrifa… Meira
6. desember 2024 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Kaninn er stórskemmtilegur

Stöð 2 og Stöð 2 sport sýna þessa dagana afar áhugaverða íslenska heimildarþáttaröð um bandaríska körfuboltamenn á Íslandi, sem ber viðeigandi nafn, Kaninn. Ég er búinn að sjá fyrsta þáttinn og hann var satt best að segja stórskemmtilegur Meira
6. desember 2024 | Menningarlíf | 143 orð | 2 myndir

Kraumslisti ársins tilkynntur

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun, verða afhent í sautjánda sinn hinn 12. desember fyrir þær íslensku hljómplötur er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Dómnefnd hefur nú valið þær tuttugu plötur er hljóta tilnefningar, svokallaðan Kraumslista Meira
6. desember 2024 | Menningarlíf | 1007 orð | 12 myndir

Listamannalaun fyrir árið 2025

Tilkynnt hefur verið hvaða listamenn og hönnuðir fái starfslaun á komandi ári. Til úthlutunar voru 1.720 mánaðarlaun úr átta launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda, tónskálda, kvikmyndahöfunda og Vegsemd fyrir listamenn 67 ára og eldri Meira
6. desember 2024 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Sprellfjörug nýliðasamsýning opnuð

Samsýningin Sjöfætlan var opnuð í gær í Gafíksalnum í Hafnarhúsinu. Þar sýna nokkrir nýliðar í Grafíkfélaginu: Bjargey Ólafsdóttir, Eirún Sigurðardóttir, Hjörtur Matthías Skúlason, Jóhanna Sveinsdóttir, Rossana Silvia Schiavo, Rósmarý Hjartardóttir og Sævar Karl Meira

Umræðan

6. desember 2024 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Gáfaða fólkinu gengur illa

Í merkilegri vísindagrein eftir Dan Kahan sem kom út fyrir rúmum áratug er fjallað um vandamál þar sem gáfaða fólkinu gengur verr en öðrum. Fréttir um greinina lýsa henni sem sorglegustu uppgötvun sem gerð hefur verið um heilann – en í… Meira
6. desember 2024 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirkomulag bréfadreifingar?

Hvert er póstþjónusta landsmanna komin? Meira
6. desember 2024 | Aðsent efni | 740 orð | 2 myndir

Stjórnmál í óvissu nær og fjær á aðventu 2024

Mesta stjórnmálalega óvissan á Vesturlöndum stafar nú af valdaskiptum í Washington innan skamms. Meira
6. desember 2024 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Þróun sjónvarps í dag

Það er mér sérstaklega ánægjulegt að upplifa nýja tíma í miðlun sjónvarps sem er í raun mun aðgengilegri en sú sem á undan er gengin. Meira

Minningargreinar

6. desember 2024 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Brynjar Klemensson

Brynjar Klemensson fæddist 3. desember 1957. Hann lést 24. nóvember 2024. Útför hans fór fram 4. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

Guðný Gunnarsdóttir

Guðný Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1955 og ólst þar upp. Hún lést á lungnadeild Landspítalans 25. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Guðný Nanna Hansdóttir, f. 28.10. 1917, d. 4.3. 1965, og Gunnar Árnason, f Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 81 orð | 1 mynd

Ingibjörg St. Valdimarsdóttir

Ingibjörg Steinunn Valdimarsdóttir fæddist 5. mars 1928. Hún lést 2. nóvember 2024. Jarðsungið var 16. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Jóhanna Þ. Matthíasdóttir

Jóhanna Þ. Matthíasdóttir fæddist á Fossi á Síðu 21. júní 1924. Hún lést á Hrafnistu við Brúnaveg 11. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Matthías Stefánsson, bóndi á Fossi, f. 17. mars 1892, d. 28 Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Jón Þórarinsson

Jón Þórir Gunnar Þórarinsson fæddist í Reykjavík 7. desember 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. nóvember 2024 eftir stutt og erfið veikindi. Foreldrar hans voru Guðmunda Þóranna Þórarinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Kristján Wiium Ástráðsson

Kristján Wiium Ástráðsson fæddist 11. júli 1950. Hann lést 18. október 2024. Útför fór fram 7. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 2602 orð | 1 mynd

Ragna Guðrún Ragnarsdóttir

Ragna Guðrún Ragnarsdóttir fæddist á Ísafirði 19. ágúst 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Sóltúni 24. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir, f. 25. júní 1903 á Ísafirði, d Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 2134 orð | 1 mynd

Sigríður Egilsdóttir

Sigríður Egilsdóttir fæddist 2. apríl 1949 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Egill Björgúlfsson, f. 7. ágúst 1924, d. 31. október 2000, og Þórdís Tryggvadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson

Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson fæddist 5. október 1988. Hann lést 3. nóvember 2024. Útför hans fór fram 18. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

Soffía Pétursdóttir

Soffía Pétursdóttir (Fía) fæddist á Hvammstanga 3. desember 1941. Hún lést 14. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Pétur Gunnarsson, sjómaður og bóndi, f. í Viðey 1889, d. 1946, og Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, húsfreyja og kaupmaður, f Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Þorleifur Albert Reimarsson

Þorleifur Albert, eða Alli eins og hann var jafnan kallaður, fæddist á Dalvík 27. nóvember 1963. Hann lést á heimili sínu 29. nóvember 2024. Foreldrar hans eru Guðlaug Sigríður Antonsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2024 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Þórður Magnússon

Þórður Magnússon fæddist 27. september 1949. Hann lést á Kanarí 24. nóvember 2024. Hann var sonur hjónanna Ernu Guðbjarnadóttur og Magnúsar Ólafssonar, bæði látin, og fóstursonur hjónanna Jónínu Sigrúnar Guðvarðardóttur og Þórðar Hjálmssonar, bæði látin Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 2 myndir

Horfum til Skandinavíu þegar hentar

Íslendingar bera sig saman við Skandinava þegar þeim hentar en líta fram hjá þeim öðrum stundum. Þetta sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri á fundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins, sem haldinn var í Hádegismóum í gær Meira

Fastir þættir

6. desember 2024 | Í dag | 254 orð

Af Iðunni, Grímsey og Torfalækjarhreppi

Þó að Geir H. Haarde sé kannski ekki kunnastur fyrir kveðskap má finna vísu í ævisögu hans sem hann orti á kosningafundi á Blönduósi, þar sem hann talaði ásamt séra Hjálmari Jónssyni. Fundarstjóri var Pálmi Jónsson frá Akri í Torfalækjarhreppi og… Meira
6. desember 2024 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Ábreiða sem sló öllu við

Stephen Wilson Jr., tónlistarmaður frá Suður-Indíana, flutti áhrifaríka ábreiðu af Stand By Me, og myndband af flutningnum hefur slegið í gegn á netinu. Sjálfur segir hann lagið hafa minnt sig á látinn föður sinn Meira
6. desember 2024 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Birgir Loftur Bjarnason

30 ára Birgir er Bolvíkingur en býr á Ísafirði. Hann er með skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi og er sjómaður á Jónínu Brynju hjá útgerðinni Jakob Valgeiri. Birgir er í björgunar­sveitinni í Bolungarvík og áhugamálin eru útivist Meira
6. desember 2024 | Í dag | 198 orð

Hjartastífla N-AV

Norður ♠ ÁG653 ♥ Á108 ♦ 73 ♣ 963 Vestur ♠ – ♥ K7532 ♦ KD42 ♣ DG108 Austur ♠ D9 ♥ DG ♦ ÁG10865 ♣ 742 Suður ♠ K108742 ♥ 964 ♦ 9 ♣ ÁK5 Suður spilar 4♠ doblaða Meira
6. desember 2024 | Í dag | 61 orð

Kviðdómur, nefnd manna sem eru kvaddir til að fella úrskurð í máli, hé t…

Kviðdómur, nefnd manna sem eru kvaddir til að fella úrskurð í máli, hé t til forna kviður. Eins og í sjónvarpsþætti var hægt að ryðja kviðinn: fjarlægja þá sem ekki uppfylltu skilyrði til setu í honum, t.d Meira
6. desember 2024 | Í dag | 1090 orð | 2 myndir

Lífshlaupið og lesturinn

Rannveig Guðrún Lund fæddist 6. desember 1949 í Reykjavík. Hún ólst upp í Laugarneshverfinu til 14 ára aldurs, síðan á Háaleitisbraut. Rannveig giftist Halldóri Gíslasyni 1975. Árið eftir fluttu þau á Laugateig 44 þar sem fjölskyldan bjó í 44 ár Meira
6. desember 2024 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Stormur Styrmisson fæddist 25. mars 2024 kl. 19.07 á…

Reykjavík Stormur Styrmisson fæddist 25. mars 2024 kl. 19.07 á fæðingardeild Landspítalans. Hann var 50 cm og 3.390 g. Foreldrar hans eru Rakel Rut Björnsdóttir og Styrmir Erlendsson. Meira
6. desember 2024 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. Rf3 e6 3. Bf4 Rf6 4. e3 c5 5. c3 Bd6 6. Bd3 0-0 7. Re5 Rc6 8. Rd2 Dc7 9. Rdf3 g6 10. h4 Rd7 11. Bh6 Rdxe5 12. dxe5 Rxe5 13. Rxe5 Bxe5 14. Bxf8 Kxf8 15. h5 Bf6 16. Df3 De5 17. hxg6 hxg6 18 Meira

Íþróttir

6. desember 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Baldvin með á EM í Tyrklandi

Baldvin Þór Magnússon keppir fyrir Ísland hönd á Evrópumótinu í víðavangshlaupi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi á sunnudaginn kemur. Mótið er haldið í Tyrklandi í fyrsta skipti og verður hlaupið á 1.500 metra langri braut, fimm hringir hjá bæði körlum og konum Meira
6. desember 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Benedikt ekki á hliðarlínunni

Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta og þjálfari karlaliðs Tindastóls, er kominn í eins leiks bann í úrvalsdeild karla. Þjálfaranum reynslumikla var vikið af hliðarlínunni í leik Tindastóls og Álftaness á dögunum og hefur aga- og úrskurðarnefnd KKÍ úrskurðað hann í bann Meira
6. desember 2024 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Enn einn sigur Noregs og Þóris

Noregur hefur unnið alla fjóra leiki sína á EM kvenna í handbolta til þessa eftir sigur á Danmörku í Norðurlandaslag í fyrsta leik liðanna í milliriðli tvö í Vínarborg í gærkvöldi, 27:24. Þórir Hergeirsson stýrir Noregi í síðasta skipti á mótinu Meira
6. desember 2024 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Fimmti sigur FH í röð

FH er áfram með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir öruggan sigur á HK, 30:21, á heimavelli sínum í Kaplakrika í gærkvöldi. FH hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og heldur fast í toppsætið Meira
6. desember 2024 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Forskotið nú sjö stig

Óvænt úrslit litu dagsins ljós í leikjunum tveimur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Brighton mistókst að jafna meistara Manchester City að stigum í fjórða sæti því liðið tapaði fyrir Fulham á útivelli, 3:1 Meira
6. desember 2024 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Meistararnir í fallsæti

Íslandsmeistarar Vals eru í fallsæti í úrvalsdeild karla í körfubolta eftir að liðið varð það fyrsta til að tapa á móti Haukum á tímabilinu er liðin mættust í 9. umferðinni í gærkvöldi. Urðu lokatölur á Hlíðarenda 104:97 Meira
6. desember 2024 | Íþróttir | 64 orð

Met slegið á Sauðárkróki

Oumoul Sarr, leikmaður Tindastóls og landsliðskona Senegal, setti met í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í fyrrakvöld í leik gegn Haukum á heimavelli. Hún hitti þá úr öllum 12 tveggja stiga skotum sínum utan af velli Meira
6. desember 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Ósáttir Stjörnumenn kæra

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur kært framkvæmd leiks karlaliðs félagsins gegn HK í úrvalsdeildinni síðastliðinn föstudag. Vísir greindi frá í gær. Lokatölur urðu 27:27 og jafnaði Leó Snær Pétursson fyrir HK með vítakasti eftir að leiktíminn rann út Meira
6. desember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Tomsick aftur til Þorlákshafnar

Króatíski körfuboltamaðurinn Nikolas Tomsick er á leið til Íslands á ný eftir tæplega fjögurra ára fjarveru en hann hefur samið við Þór í Þorlákshöfn út þetta tímabil. Tomsick, sem er 33 ára bakvörður, lék með Þór, Stjörnunni og Tindastóli 2018 til 2021 og var í stóru hlutverki, m.a Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.