Einar Jónsson fæddist 7. desember 1853 á Stóra-Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá, Foreldrar hans voru hjónin Jón Þorsteinsson, f. 1801, d. 1860, bóndi þar og Járngerður Eiríksdóttir, f. 1812, d. 1898. Einar lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1876 og guðfræðiprófi frá Prestaskólanum 1879
Meira