Greinar mánudaginn 9. desember 2024

Fréttir

9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Bíður eftir næsta ráðherra

Jón Ármann Steinsson, útgefandi bókarinnar Leitin að Geirfinni, segir að aðstandendur bókarinnar muni bíða eftir myndun nýrrar ríkisstjórnar áður en lengra verður haldið varðandi gögn sem þeir vilja koma í hendur einhverra sem gætu rannsakað hvarf Geirfinns Einarssonar í Keflavík í nóvember 1974 Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Bjóða upp á bætt aðgengi að Jólaskógi

Boðið verður upp á aukasýningar af Ævintýri í Jólaskógi með bættu aðgengi ellefta desember. Sýningin hefur verið á vegum Jólasveina.is síðastliðin fimm ár en í fyrra höfðu Umhyggja, félag langveikra barna, og CP-félagið, félag einstaklinga með CP og … Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Chelsea nálgast Liverpool

Chelsea er nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliði Liverpool eftir dramatískan sigur gegn Tottenham, 4:3, í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á heimavelli Tottenham í gær. Á laugardaginn var nágrannaslag Everton og Liverpool frestað … Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Einræðisstjórnin fallin í Sýrlandi

Abu Mohammed al-Jolani, leiðtogi uppreisnarhópsins Hayat Tahrir al-Sham, lýsti í gær yfir „sögulegum sigri“ uppreisnarmanna í borgarastríðinu í Sýrlandi, en uppreisnarmenn náðu höfuðborginni Damaskus á sitt vald í fyrrinótt Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Enginn harmar örlög Assads

„Það harmar enginn örlög stjórnarinnar í Sýrlandi,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra í samtali við Morgunblaðið um nýjustu vendingar í Sýrlandi. Segir Þórdís að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hafi verið… Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 1125 orð | 1 mynd

Ég finn að sjónarmið mín skipta máli

„Rauði þráðurinn í störfum mínum hefur alltaf verið sá að hafa jákvæð áhrif á samfélagið,“ segir Ása Berglind Hjálmarsdóttir, nýr þingmaður Samfylkingar. „Tónlist og margs konar viðburðahald hafa verið mitt helsta framlag og verkefni hingað til Meira
9. desember 2024 | Erlendar fréttir | 688 orð | 2 myndir

Falli einræðisherrans fagnað

Sýrlendingar víða um heim fögnuðu í gær þeim tíðindum að Bashar al-Assad Sýrlandsforseta hefði verið steypt af stóli, en hann flúði land í fyrrinótt eftir að uppreisnarmenn sóttu inn í Damaskus, höfuðborg Sýrlands Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fleiri ábendingar hafa borist

Jón Ármann Steinsson, útgefandi bókarinnar Leitin að Geirfinni, segir nokkra einstaklinga hafa komið upplýsingum til aðstandenda bókarinnar eftir að hún kom út 19. nóvember. Hann hvetur fólk til að hafa samband í gegnum facebooksíðuna Leitin að… Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Fleiri reglugerðir starfsstjórna

Fleiri ráðherrar í starfsstjórnum hafa gefið út reglugerðir sem varða hvalveiðar en þeir Bjarni Benediktsson, matvælaráðherra í sitjandi starfsstjórn, sem heimilaði hvalveiðar í sl. viku, og Einar K Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Grallari á Græna hattinum

Þórhallur Sigurðsson eða Laddi er enn að gleðja landsmenn og skemmta fyrir fullu húsi þótt hann verði 78 ára gamall í næsta mánuði. Líklega er óhætt að kalla Ladda þjóðargersemi en ástarsamband hans og íslensku þjóðarinnar hefur staðið yfir í áratugi Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Halda fjáröflunartónleika fyrir flygilsjóð Skálholtskirkju

Fjórir kórar úr uppsveitum Árnessýslu bjóða upp á jólalega stórtónleika á miðvikudaginn, hinn 11. desember, kl. 20 í Skálholtskirkju, eins og fram kemur í tilkynningu. Þar munu Kirkjukór Hrepphóla- og Hrunasókna, Kirkjukór Stóra-Núps- og… Meira
9. desember 2024 | Fréttaskýringar | 599 orð | 1 mynd

Hvað leiddi til þess að Assad féll af stalli?

Hin hraða sókn uppreisnarmanna í Sýrlandi, sem náðu á tveimur vikum að sækja frá Idlib-héraði í norðri alla leið suður til höfuðborgarinnar Damaskus, hefur vakið mikla athygli, ekki síst þar sem nokkurs konar ógnarjafnvægi hafði ríkt í… Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 2 myndir

Íslandsálagið u.þ.b. eitt prósentustig

Ef skattar og skyldur íslenskra banka væru eins og annars staðar á Norðurlöndunum myndi það skapa svigrúm í rekstrinum sem ætti t.d. að duga til að lækka vexti um 0,96 til 1,15 prósentustig. Heiðrún Emilía Jónsdóttir hjá SFF segir um að ræða þætti sem Alþingi og Seðlabankinn stjórna og lúta m.a Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Íslensku sveinarnir sýna sparihliðarnar

Íslensku jólasveinarnir eru greinilega eftirsóknarverður félagsskapur en mörg hundruð manns komu til að umgangast þá í Mývatnssveitinni um helgina. Jólasveinarnir fara í sitt árlega jólabað í Jarðböðunum við Mývatn og létu verða af því á laugardaginn Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólaljósin lýsa upp Hellisgerði

Jólamarkaðurinn Jólaþorpið í Hafnarfirði vekur mikla athygli á aðventunni. Þar getur fólk komið saman á föstudögum, laugardögum og sunnudögum frá miðjum nóvember. Allir eru velkomnir í miðbæ Hafnarfjarðar í desember þar sem hægt er að njóta óvæntra… Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kuldaskil, slydduél og umhleypingar

Veðurstofa Íslands gaf út gular og appelsínugular viðvaranir víða um land í gær þar sem varað var við hvassviðri og asahláku. Viðvaranir vegna hvassviðris falla úr gildi með morgninum þegar draga fer úr vindi en gul viðvörun vegna asahláku á… Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 2 myndir

Kvika kraumar og storknar undir niðri

Ljósmyndari Morgunblaðsins fangaði myndir af gosstöðvum úr lofti sem sýna greinilega minnkandi virkni í eldgosinu á Sundhnúkagígaröðinni, en þrátt fyrir að virknin fari minnkandi er landris hafið að nýju í Svartsengi Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Mikið verður fjárfest á Flúðum

Lagning nýrrar vatnsveitu á Flúðum og framkvæmdir við byggingu nýrrar sundlaugar þar í þorpi. Þetta eru stóru fjárfestingarnar sem fram undan eru í Hrunamannahreppi á allra næstu árum, samkvæmt þeirri fjárhagsáætlun sveitarfélagsins sem nú hefur verið samþykkt Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Milljarðar greiddir í veiðigjald

Á fyrstu tíu mánuðum ársins hafa íslenskar útgerðir greitt 8.539 milljónir króna í veiðigjald, samkvæmt samantekt á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS. Það sé 2% lægri fjárhæð en útgerðirnar höfðu greitt fyrir veiðar á sama tímabili í fyrra… Meira
9. desember 2024 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Munu ákæra Yoon á nýjan leik

Forysta Lýðræðisflokksins í Suður-Kóreu lýsti því yfir í gær að flokkurinn myndi leggja fram nýja ákæru til embættismissis á hendur forseta landsins, Yoon Suk-yeol, vegna tilraunar hans til þess að koma á herlögum, en fyrri ákæru dagaði uppi í… Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Nýrri ríkisstjórn er spáð fyrir jól

Stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins ganga prýðilega og spáir heimildarmaður Morgunblaðsins, sem ekki vill koma fram undir nafni, því að viðræðurnar klárist að öllum líkindum fyrir jól Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Oddfellowar með skóflur á lofti

Fyrsta skóflustunga var tekin um helgina að nýju heimili Oddfellowreglunnar efst í Urriðaholti í Garðabæ. Stungur voru það öllu heldur enda alls 19 skóflur sem stungið var í svörð að viðstöddu fjölmenni Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Óvenjulítið um umferðarslys

Götur og gangstéttir víða um land hafa verið undirlagðar hálku eftir frosthörkur síðustu vikna og leituðu sextíu manns aðhlynningar hjá bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi á fimmtudaginn vegna hálkuslysa Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Síðasti gígurinn heldur úti eldgosinu en hraun kraumar undir niðri

Landris er hafið að nýju í Svartsengi á sama tíma og virkni eldgossins í Sundhnúkagígaröðinni fer hægt og rólega minnkandi. Ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir eldstöðvarnar í fisflugvél eftirmiðdag föstudags þar sem hann náði ljósmynd af síðasta virka gígnum í yfirstandandi gosi Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Skjálftavirknin sú mesta frá 2015

Öflugur jarðskjálfti varð í Bárðarbungu í Vatnajökli um tvöleytið aðfaranótt sunnudags og mældist 5,1 að stærð. Þetta er fjórði skjálftinn í Bárðarbungu á þessu ári sem nær stærðinni 5, en Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðfræði, sagði við… Meira
9. desember 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Þyrla gæslunnar flutti tvo á sjúkrahús

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sótti tvo sem slösuðust þegar bíll fór út af Suðurlandsvegi og valt við Fagurhólsmýri fyrri partinn í gær. Þyrlan lenti á Reykjavíkurflugvelli um þrjúleytið og voru hinir slösuðu fluttir á Landspítalann að sögn Ásgeirs … Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2024 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Flokkur Ingu Sæland

Björn Bjarnason fjallar um Flokk fólksins og vitnar í viðtal við einn af stofnendum flokksins sem sagði: „„Hún [Inga] ræður yfir þessu öllu. […] Inga er bara eins og menn þekkja mjög ákveðin Meira
9. desember 2024 | Leiðarar | 794 orð

Harðstjórnin féll

Það er ekki aðeins stjórn Assads sem féll, stjórnvöld í Rússlandi og Íran voru niðurlægð Meira

Menning

9. desember 2024 | Bókmenntir | 816 orð | 3 myndir

„Það er svo mikill rebel í henni“ Dunu

Ævisaga Duna. Saga kvikmyndagerðarkonu ★★★½· Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og Guðrúnu Elsu Bragadóttur. Mál og menning, 2024. Innbundin, 304 bls., myndir, skrár. Meira
9. desember 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Erfið glíma við að fella grímuna

Stórmerkilegur þáttur frá breska ríkisútvarpinu BBC var á dagskrá RÚV i á fimmtudagskvöldið en þar fjallaði sjónvarpsmaðurinn Chris Packham um fólk á einhverfurófi. Packham er sjálfur einhverfur og sagði frá því í þættinum hvernig hann skynjar umhverfi sitt með öðrum hætti en flestir aðrir Meira
9. desember 2024 | Menningarlíf | 1433 orð | 2 myndir

Sérstæða Schwarzschilds

24. desember 1915 sat Albert Einstein og drakk te í íbúð sinni í Berlín þegar honum barst umslag sem sent hafði verið úr skotgröfunum í heimsstyrjöldinni fyrri. Umslagið hafði þvælst yfir meginland sem stóð í ljósum logum; það var óhreint, krumpað og atað mold Meira

Umræðan

9. desember 2024 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

12% árangur í leikskólamálum

Í október ritaði ungur læknir áhugaverða grein í Læknablaðið. Höfundur fjallaði um þrönga stöðu á Landspítala og sagði leikskólavandann leiða af sér mönnunarvanda á spítalanum. Ungir læknar sem í auknum mæli ljúka sérnámi hérlendis vakni nú upp við vondan draum Meira
9. desember 2024 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Að auka sjálfbærni ríkisfjármála með því að virkja betur okkar eigin mannauð

Eitt arðbærasta verkefni stjórnvalda á næstu árum er að virkja betur okkar eigin mannauð. Meira
9. desember 2024 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Dulbúnir skattstofnar og ósýnilegir skattar

Gæti það verið beinlínis ólöglegt skv. stjórnarskrá að ráðstafa skattfje þannig, hvað sem líður hagkvæmni þess fyrir „komandi kynslóðir“? Meira
9. desember 2024 | Aðsent efni | 753 orð | 2 myndir

Hin leiðin í eldsneytismálum

Að leita fanga í okkar eigin garði er vænlegri aðferð en að leggjast í stórframkvæmdir við framleiðslu á orkufreku nýju eldsneyti úr vetni. Meira
9. desember 2024 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Hættuástand undir Vatnajökli

Gos gæti hvenær sem er brotist út í Vatnajökli. Hvað verður þá um byggðirnar í Suðursveit og sveitirnar beggja vegna Hornafjarðarfljóts? Meira
9. desember 2024 | Aðsent efni | 163 orð | 1 mynd

Starfsstjórn – stelpustjórn

Þá eru úrslitin ráðin og kominn rífandi gangur í stjórnarmyndunarviðræður þriggja flokksformanna sem kalla sig Valkyrjurnar og syngja í sig takt. Þær líkja þessu ferli líka við barnsfæðingu, og eftirvæntingin er mikil Meira

Minningargreinar

9. desember 2024 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Dýrleif Ólafsdóttir

Dýrleif Ólafsdóttir fæddist 2. ágúst 1968. Hún lést 7. nóvember 2024. Útför hennar fór fram 21. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2024 | Minningargreinar | 3917 orð | 1 mynd

Gróa Ormsdóttir

Gróa Ormsdóttir fæddist 13. mars 1936 að Hofgörðum, Staðarsveit, Snæfellsnesi. Hún lést 25. nóvember 2024 á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn, Hornafirði. Foreldrar hennar voru Ormur Ormsson rafvirkjameistari, f Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2024 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Hallgrímur Óskarsson

Hallgrímur Óskarsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1961. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 18. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Margrét Hallgrímsdóttir, f. 11.9. 1919, og Óskar Guðmundsson, f. 24.6 Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2024 | Minningargreinar | 3419 orð | 1 mynd

Ragnhildur Jóhannesdóttir

Ragnhildur Jóhannesdóttir fæddist 15. nóvember 1945. Hún lést 4. desember 2024. Hún var dóttir hjónanna Jóhannesar R. Bergsteinssonar múrarameistara, f. 3. janúar 1912, d. 10. desember 2010, og Guðmundínu Dýrleifar (Dídí) Hermannsdóttur, sem var húsmóðir og lærð í hattaiðn, f Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2024 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

Sigríður Héðinsdóttir

Sigríður Héðinsdóttir fæddist í Borgarnesi 24. nóvember 1947. Hún lést á Vífilsstöðum 14. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Davíðsdóttir, f. í Flatey á Breiðafirði 12. apríl 1920, d Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2024 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Helgi Pálsson

Vilhjálmur Helgi Pálsson fæddist 30. maí 1929. Hann lést 28. október 2024. Útför hans fór fram 8. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2024 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Þórunn Haraldsdóttir

Þórunn Haraldsdóttir fæddist þann 8. mars árið 1946 á Ísafirði. Hún lést þann 1. desember 2024 á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Brynhildur Ingibjörg Jónasdóttir ljósmóðir frá Sléttu við Ísafjarðardjúp, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Bandarísk hlutabréf enn á flugi

Bæði S&P 500-vísitalan og Nasdaq-vísitalan slógu met við lokun markaða á föstudag og hafa aldrei verið hærri. Meðal þess sem hafði jákvæð áhrif á hlutabréfaverð vestanhafs undir vikulok voru sterkar rekstrar­tölur frá íþróttafataframleiðandanum… Meira
9. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 836 orð | 3 myndir

Íslandsálagið eitt prósentustig

Með því að létta af fjármálakerfinu alls kyns séríslenskum álögum og skilyrðum gæti myndast svigrúm til að lækka útlánavexti bankanna á bilinu 0,96-1,15% prósentustig. Þetta er meðal þess sem kom fram í skýrslu sem Gunnar Haraldsson, hagfræðingur… Meira

Fastir þættir

9. desember 2024 | Í dag | 269 orð

Af genum, blús og bakstri

Enginn hörgull er á hefðbundnum kveðskap í jólabókaflóðinu. Jafnvel á ólíklegustu stöðum hnýtur maður um slíkar yrkingar, þar með talið og oftar en einu sinni í skáldsögunni Mikilvægu rusli eftir Halldór Armand: Forskrift lífsins leynist innvortis, við læst erum í kynslóðanna hættum Meira
9. desember 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Gráta í nær öllum viðtölum

Það hefur varla farið fram hjá neinum að kvikmyndin Wicked er komin í bíó. Aðalleikkonurnar Ariana Grande og Cynthia Erivo hafa ferðast um heiminn til að kynna myndina og virðast fella óvenjumörg tár í viðtölum Meira
9. desember 2024 | Í dag | 948 orð | 3 myndir

Í forsvari fyrir björgun og slysavarnir

Gunnar Tómasson fæddist 9. desember 1954 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík og ólst upp í Grindavík. „Ég hef búið þar alla tíð þar til 10. nóvember 2023 þegar allir íbúarnir yfirgáfu bæinn. Í Grindavík naut ég mikils frelsis og var á ferð með… Meira
9. desember 2024 | Í dag | 175 orð

Mikið sagt A-Enginn

Norður ♠ KDG54 ♥ 54 ♦ D103 ♣ G73 Vestur ♠ – ♥ D10876 ♦ ÁG9 ♣ Á8652 Austur ♠ Á108762 ♥ 9 ♦ 8752 ♣ K10 Suður ♠ 93 ♥ ÁKG42 ♦ K64 ♣ D94 Suður spilar 3♥ dobluð Meira
9. desember 2024 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 g6 2. d4 c6 3. Rc3 d5 4. e5 Rh6 5. h3 f6 6. Bf4 Bg7 7. g4 fxe5 8. dxe5 g5 9. Bg3 Db6 10. Dd2 Dxb2 11. Hb1 Da3 12. Rf3 Rf7 13. Bd3 e6 14. 0-0 De7 15. Hfe1 Rd7 16. h4 gxh4 17. Bxh4 Staðan kom upp í lokuðu móti sem fram fór í Colonia Saint Jordi á Majorka á Spáni síðastliðinn október Meira
9. desember 2024 | Í dag | 59 orð

Sögnin að misleggja merkir að leggja á víxl eða leggja þannig að skarist.…

Sögnin að misleggja merkir að leggja á víxl eða leggja þannig að skarist. Hið skemmtilega orðtak að vera mislagðar hendur merkir að vera mistækur, eiga til að vera klaufskur, gera sumt vel en annað illa Meira
9. desember 2024 | Í dag | 306 orð | 1 mynd

Ævar Þór Benediktsson

40 ára Ævar ólst upp í Borgarfirði, á bóndabænum Staðarhúsum, fyrir utan veturinn 1996-1997 þegar hann bjó á Hólum í Hjaltadal. Ævar stundaði nám við málabraut Menntaskólans á Akureyri á árunum 2000-2004 og við leiklistardeild Listaháskóla Íslands á árunum 2006-2010 Meira

Íþróttir

9. desember 2024 | Íþróttir | 668 orð | 4 myndir

Arnór Smárason hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Arnór…

Arnór Smárason hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Arnór mun hefja störf 1. janúar næstkomandi en hann lagði skóna á hilluna í haust eftir að hafa leikið með uppeldisfélaginu ÍA síðustu tvö tímabil Meira
9. desember 2024 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir áfram í bikarnum

Kristinn Pálsson var stigahæstur hjá Val þegar liðið hafði betur gegn Grindavík, 88:77, í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í gær. Kristinn skoraði 23 stig, tók fjögur fráköst og gaf fimm stoðsendingar í leiknum Meira
9. desember 2024 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Njarðvík sló meistara Keflavíkur úr leik

Ármann, Hamar/Þór, Tindastóll, Þór frá Akureyri, Njarðvík, Grindavík, Stjarnan og Haukar verða í pottinum þegar dregið verður í átta-liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfuknattleik. Bikarmeistarar Keflavíkur eru úr leik eftir tap gegn Njarðvík í… Meira
9. desember 2024 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

Tveggja hesta kapphlaup?

Chelsea minnkaði forskot Liverpool í fjögur stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með ótrúlegum sigri gegn Tottenham, 4:3, í 15. umferð deildarinnar á Tottenham Hotspur-vellinum í Lundúnum í gær Meira
9. desember 2024 | Íþróttir | 989 orð | 2 myndir

Var staðráðinn í að skora

Júlíus Magnússon var hetja Fredrikstad þegar liðið varð norskur bikarmeistari í knattspyrnu í 12. sinn í sögu félagsins á laugardaginn eftir sigur gegn Molde í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Ullevaal-leikvanginum í Osló Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.