Kvikmynd leikstjórans Jacques Audiard,
Emilia Pérez, kom, sá og sigraði á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, EFA, um nýliðna helgi. Markaði hún auk þess tímamót með því að vera fyrsta kvikmyndin með trans konu í aðalhlutverki sem hlýtur verðlaun fyrir bestu aðalleikkonu, þ.e
Meira