Greinar þriðjudaginn 10. desember 2024

Fréttir

10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

280 umsóknir á ellefu dögum

Fjölmargar nýjar umsóknir hafa að undanförnu borist á vefnum leidretting.is um skattfrjálsa ráðstöfun viðbótariðgjalds til séreignarsparnaðar inn á höfuðstól fasteignaláns og til úttektar á uppsöfnuðum séreignarsparnaði við kaup og öflun íbúðarhúsnæðis til eigin nota Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

40% meiri tími fer í útlendingana

Allt að 40% meiri tími heilbrigðisstarfsfólks og stoðþjónustu fer í meðferð og umönnun sjúklinga af erlendum uppruna en íslenskra sjúklinga og með vaxandi fjölda hinna erlendu er hugsanlegt að það auki álag á deildum Landspítalans Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

42% þeirra sem hófu töku lífeyris áfram við störf

Íslendingar eru í hópi þeirra Evrópuþjóða þar sem stór hluti íbúa sem komist hafa á eftirlaun heldur áfram að vinna samhliða því að fá greiddan eftirlaunalífeyri. Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, hefur birt samanburð þar sem kannað var á… Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

„Það veit enginn hvað gerist næst“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ákæra gefin út

Embætti héraðssak­sókn­ara hef­ur gefið út ákæru vegna mann­dráps á hend­ur mann­in­um sem er grunaður um að hafa banað dótt­ur sinni, hinni tíu ára Kolfinnu Eld­eyju Sig­urðardótt­ur, við Krýsu­vík­ur­veg í sept­em­ber Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Dönsk egg í íslenskum bakstri

Nokkurt hökt hefur að undanförnu verið í framleiðslu bænda á eggjum, sem í síðustu viku voru uppseld í nokkrum af verslunum Bónuss. Slíkt þótti ótækt svo skömmu fyrir jól þegar bakstur er á mörgum heimilum svo að úr verða gæðastundir fjölskyldna Meira
10. desember 2024 | Erlendar fréttir | 77 orð

Einn í haldi lögreglunnar

Lögreglan í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum handtók í gær 26 ára gamlan karlmann sem er grunaður um að hafa átt þátt í morðinu á Brian Thompson forstjóra UnitedHealthcare, sem var skotinn til bana í New York í síðustu viku Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Eldsumbrotum lokið í bili

Veðurstofa Íslands lýsti yfir goslokum á Sundhnúkagígaröðinni á Reykjanesskaga í gær. Eldgosið hófst 20. nóvember og stóð yfir í 18 daga, en eins og greint var frá í blaðinu í gær var lítil virkni á eldsumbrotasvæðinu dagana á undan Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Erfitt að fylla skörð Kára og Ragnars í íslenska landsliðinu

Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson léku langmest í miðvarðastöðum karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2024 en hafa eins og fleiri átt í erfiðleikum með að feta í fótspor Kára Árnasonar og Ragnars Sigurðssonar Meira
10. desember 2024 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Fangar lausir úr „sláturhúsi“ Assads

Fangar tóku að streyma út úr Saydnaya-fangelsinu í grennd við Damaskus í Sýrlandi í gær er ljóst var að einræðisherra landsins, Bashar al-Assad, væri flúinn til Moskvu í Rússlandi. Vopnaðir menn brutu upp lása á fangelsinu, sem sagt er eitt það… Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Grínast með kosningar og týnda ketti

Síðasti tökudagur á Áramótaskaupinu 2024 var í myndveri í útvarpshúsinu við Efstaleiti í gær. Tökur gengu vel og nú tekur við klipping og eftirvinnsla. Útkoman verður svo lögð í dóm þjóðarinnar á gamlárskvöld Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Hitametið frá 2019 ekki í hættu

Hitamet desembermánaðar var ekki í hættu í hitabylgjunni sem gekk yfir landið um helgina. Svona hlýtt loft heimsækir okkur endrum og sinnum í desember. Skyndifletting stingur upp á að það gerist á 7-8 ára fresti að jafnaði, segir Trausti Jónsson veðurfræðingur í pistli á Moggablogginu Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Hljómur er einstakur og blæbrigðin mörg

„Hljómur kórorgelsins er einstakur og blæbrigðin ótalmörg eftir endurbygginguna. Þegar hljóðfæri er nærri altari kirkju þar sem kórinn stendur skapast gott samband við söfnuðinn sem þannig fær hvatningu til þess að syngja Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Íbúar kusu gegn mölunarverksmiðju

Meirihluti íbúa í Ölfusi greiddi atkvæði gegn því að mölunarverksmiðja Heidelberg rísi við Keflavík í Þorlákshöfn en atkvæðagreiðslu lauk í gær. Alls voru 1.994 á kjörskrá og greiddu 1.310 atkvæði, eða 65,7% Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 1096 orð | 1 mynd

Íslensk tré fjórðungur markaðarins

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð

Karlmaður dæmdur í 12 ára fangelsi

Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í gær karlmann á sjötugsaldri í 12 ára fangelsi fyrir að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana. Ekki er greint opinberlega frá nafni hins seka, en dómurinn verður líklega birtur í dag að lokinni nafnhreinsun Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Leita ástvina sinna í fangelsum Assads

Sýrlendingar réðu margir ekki við tilfinningar sínar er múrar Saydnaya-fangelsisins, í grennd við Damaskus, féllu í gær. Þúsundir lögðu leið sína að hinu alræmda fangelsi í leit að ástvinum sínum sem þar höfðu verið lokaðir inni af stjórn Bashars al-Assads Meira
10. desember 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Miklar heræfingar Kínverja hafnar

Viðbúnaðarstig í Taívan hefur verið hækkað vegna umfangsmikillar heræfingar Kínverja á Suður-Kínahafi, en alls taka um 90 sjó- og strandgæsluskip þátt í æfingunni. Hafa Kínverjar einnig tilkynnt um æfingar herþotna í lofti Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ókei og misskilningur um einhyrninga

Það er víða komið við í þætti dagsins. Sigurður Ægisson, prestur á Siglufirði, hefur sent frá sér bókina Ókei. Þar setur hann fram og kannar yfir fimmtíu kenningar um upphaf og sögu þekktasta orðatiltækis í heimi – O.K., ok, ókei eða okey Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ræða vonandi um ráðuneyti í dag

Mikið traust ríkir á milli formanna Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins og eitthvað einkennilegt þarf að gerast svo ekki verði af ríkisstjórn flokkanna. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir í samtali við Morgunblaðið að hún vonist… Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð

Selja draumastaðinn á 600 milljónir

Jörðin Heydalur í Súðavíkurhreppi og vinsæl ferðaþjónusta þar er komin á sölu. Verðmiðinn er 600 milljónir króna. „Þetta er draumastaðurinn minn en það kemur alltaf að því að menn þurfa að segja þetta gott,“ segir Gísli Pálmason, einn eigenda Heydals Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Setja „draumastaðinn“ á sölu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sex fá styrki á landsbyggðinni

Innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að þessu sinni var úthlutað 17 milljónum króna til sex verslana í dreifbýli fyrir árið 2025 Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Skip- og vélstjórn fer á háskólastig

Fagnám í skip- og vélstjórn á Íslandi færist á háskólastig í náinni framtíð. Samningar um samstarf hafa verið gerðir milli Tækniskólans og SIMAC, skipstjórnarskólans í Svendborg í Danmörku, sem opna á þetta Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 135 orð

Skora pólitísk sjálfsmörk

Ekki verður af því að byggt verði við skólana þrjá í Laugardal; Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla og Langholtsskóla, eins og áður hafði þó verið samþykkt. Á fundi í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar í gær var samþykkt að einn unglingaskóli yrði byggður í Laugardalnum Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Skólar í Laugardal verða ekki stækkaðir

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
10. desember 2024 | Fréttaskýringar | 647 orð | 3 myndir

Swift seldi miða fyrir rúma 2 milljarða dala

Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
10. desember 2024 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Vilja aukið vinnuöryggi á óvissutíma

Verksmiðjufólk þýska bílarisans Volkswagen fjölmennti á mótmælum við höfuðstöðvar fyrirtækisins í Wolfsburg. Krefjast þeir aukins starfsöryggis og mótmæla harðlega boðaðri tekjuskerðingu. Fréttaveita Reuters segir um 38 þúsund hafa mótmælt við… Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Þingsætunum úthlutað í dag

Landskjörstjórn úthlutar þingsætum á grundvelli úrslita nýliðinna alþingiskosninga í einstökum kjördæmum á fundi sínum í dag. Í framhaldinu verður birt skýrsla landskjörstjórnar um úrslit kosninganna þar sem m.a Meira
10. desember 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Þór Breiðfjörð heldur jólatónleika

Þór Breiðfjörð heldur sína árlegu jólatónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á föstudag, 13. desember, kl. 20.30. Með honum á sviðinu verður tríó, skipað Kjartani Valdemarssyni á píanó, Ásgeiri Ásgeirssyni á gítar og Jóni Rafnssyni á kontrabassa Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 2024 | Leiðarar | 713 orð

Augnlæknir á flótta

Bashar að nálgast rétta hillu. Við skulum sjá Meira
10. desember 2024 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Framtíð í boði Samfylkingar?

Hinn nýkjörni og orðvari þingmaður Samfylkingarinnar, Þórður Snær Júlíusson, er hvergi nærri hættur í pólitík ef marka má skrif hans eftir kosningar. Þar dregur hann ekki af sér frekar en fyrri daginn og fyrir helgi fjallaði hann til að mynda um það sem biði landsmanna með nýrri stjórn, sem yrði alls ólík þeim sem setið hafi á Íslandi megnið af lýðveldistímanum með Sjálfstæðisflokk eða Framsóknarflokk innanborðs, og stundum báða. Meira

Menning

10. desember 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir að nauðga barni

Tónlistarmaðurinn Jay-Z, öðru nafni Shawn Carter, var á dögunum sakaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku árið 2000 ásamt Sean „Diddy“ Combs. Variety greinir frá því að í málinu, sem fyrst var höfðað í október, hafi Combs upphaflega verið sá sem var… Meira
10. desember 2024 | Dans | 1111 orð | 3 myndir

Heimur tilfinninga

Það var átakanlegt að sjá hvernig líkaminn engdist og kipptist til og endaði svo í algjörri kyrrstöðu. Meira
10. desember 2024 | Bókmenntir | 323 orð | 3 myndir

Í tröllshöndum og á griðastað

Glæpasaga Týndur ★★★★· Eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Björt, 2024. Kilja, 322 bls. Meira
10. desember 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Jólajazz á Hafnartorgi Gallery

Jólajazz á Hafnartorgi Gallery hófst á dögunum en þar stíga mismunandi djasstónlistarmenn á svið og færa áheyrendum lifandi tónlist sem fangar anda jólanna. Segir í tilkynningu að fram undan séu tvennir tónleikar í einni flottustu mathöll landsins… Meira
10. desember 2024 | Menningarlíf | 276 orð | 1 mynd

Söguleg verðlaun

Kvikmynd leikstjórans Jacques Audiard, Emilia Pérez, kom, sá og sigraði á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, EFA, um nýliðna helgi. Markaði hún auk þess tímamót með því að vera fyrsta kvikmyndin með trans konu í aðalhlutverki sem hlýtur verðlaun fyrir bestu aðalleikkonu, þ.e Meira
10. desember 2024 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Þegar stjörnur kvikna á himni

Sjónvarpsstöðvarnar fengu undanþágu frá Páli Gunnari í Samkeppniseftirlitinu sl. föstudagskvöld og efndu til sameigin­legs söfnunar- og skemmtiþáttar fyrir Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Sannarlega þarft verk og málstaðurinn góður Meira

Umræðan

10. desember 2024 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Augu á Gasa

Aðvaranir hunsaðar, Hannibal-tilskipunin virkjuð? Nokkrum árum áður voru vopnlausir mótmælendur örkumlaðir. Er eitthvert lokamarkmið með hernaðinum? Meira
10. desember 2024 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Á að skattleggja fjárfesta til að auka fjárfestingar?

Er ekki rétt að kíkja á hvernig best er að haga þessum tilfærslum áður en auðlindagjöld er gerð að viðamikilli tekjulind ríkissjóðs? Meira
10. desember 2024 | Aðsent efni | 800 orð | 3 myndir

„Hin löglega leið“

Nauðsynlegt er að tjónþolum í líkamstjónamálum verði aftur í fyrstu atrennu heimilt að afla álits örorkunefndar eða annars stjórnvalds um varanlegar afleiðingar líkamstjóns síns. Meira
10. desember 2024 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

„Hvaða læti eru þetta?“

Svo sagði Steinn þegar honum fannst ganga úr hófi gagnrýni á framgöngu kvenna. Nú beinist athyglin aftur að konum, sem eru að reyna stjórnarmyndun. Þær eru eltar á röndum og ætlast helst til þess að þær ljúki þessu meðan drukkið er úr kaffibolla Meira
10. desember 2024 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Eitt og annað spjall

Evran er stöðug og sterk og hagvöxtur hefur verið með ágætum þótt heldur hafi dregið úr honum upp á síðkastið. Meira
10. desember 2024 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Éta hvalir fiskinn frá okkur?

Hugsum dæmið til enda og mótmælum ósjálfbærum og grimmum hvalveiðum. Meira
10. desember 2024 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Hinn kristni arfur Rauða krossins

Grunngildi Rauða krossins ríma vel við kærleiksboðskap kristinnar trúar. Það hæfir því að Rauði krossinn á Íslandi fagni 100 ára starfi í jólamánuðinum. Meira
10. desember 2024 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Hlutur freistnivanda í Icesave-dómi

Baudenbacher misskilur greiningu Stiglitz. Hagkvæmni tryggingar ræðst ekki bara af freistnivanda heldur líka af áhættu og áhættufælni. Meira
10. desember 2024 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Útvegsbændur menningarinnar

Stórblaðið The New York Times var að velja Myrkrið á milli stjarnanna eftir Hildi Knútsdóttur eina af tíu bestu hrollvekjum ársins. Höfundurinn er líka búin að selja kvikmyndaréttinn til Bandaríkjanna Meira

Minningargreinar

10. desember 2024 | Minningargreinar | 2121 orð | 1 mynd

Einar Gíslason

Einar Gíslason fæddist í Reykjavík 29. apríl 1946. Hann lést á Landspítalanum 24. nóvember 2024. Foreldrar Einars voru Sigríður Jónsdóttir húsmóðir og verslunarkona, f. 22.12. 1925, d. 5.3. 1989, og Gísli Einarsson hæstaréttarlögmaður, f Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2024 | Minningargreinar | 3182 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Neskaupstað 20. apríl árið 1942. Hann lést 17. nóvember 2024. Foreldrar Jóns voru Guðmundur Sigfússon, kaupmaður og útgerðarmaður í Neskaupstað, f. 25.8. 1909, d. 10.5. 1980, og Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1076 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Neskaupstað 20. apríl árið 1942. Hann lést 17. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2024 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

Pétur Traustason

Pétur Traustason fæddist 6. mars 1959 í Reykjavík. Hann lést á sjúkrahúsi í Danmörku 23. október 2024. Hann var annar í röð sjö systkina sammæðra. Foreldrar hans eru Þórunn Jónsdóttir, f. í Þykkvabæ 15 Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2024 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

Stefán Benjamín Ólafsson

Stefán Benjamín Ólafsson fæddist í Reykjavík 11. júní 1965. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. nóvember 2024. Foreldrar hans eru Guðbjörg Benjamínsdóttir, f. 22.4. 1948, og Ólafur Ágústsson, f Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2024 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

Valur S. Thoroddsen

Valur S. Thoroddsen fæddist í Kvígindisdal við Patreksfjörð 5. febrúar 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 19. nóvember 2024. Valur var sonur hjónanna Þórdísar M. Thoroddsen og Snæbjarnar J Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Boeing sleppur ekki með sekt

Bandarískur dómari hafnaði nýlega samningi sem átti að leysa mál flugvélaframleiðandans Boeing vegna banaslysa í flugvélum fyrirtækisins þegar tvær vélar hröpuðu. Að sögn BBC hafði Boeing í sumar gert samning við bandarísk stjórnvöld sem kvað á um… Meira
10. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Erlend netverslun vinsæl

Landsmenn keyptu af erlendum netverslunum fyrir fimm milljarða króna í liðnum októbermánuði, sem er tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Gert er ráð fyrir að erlend netverslun á þessu ári fari í um 45 milljarða króna Meira
10. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 573 orð | 1 mynd

Fátækt útrýmt með almennri skynsemi

„Aðilar vinnumarkaðarins þurfa að sammælast um að raunlaun fylgi framleiðnivexti til að jafnvægi sé á milli sköpunar og skiptingar. Það mun ekki aðeins auðvelda hagstjórnina og draga úr fátækt heldur leiða til þess að áhersla allra verður í… Meira

Fastir þættir

10. desember 2024 | Í dag | 274 orð

Af Grímsey, mjöll og jólum

Mikið var gaman að fá kveðju frá Birgi Guðjónssyni vegna kveðskapar sem varð til hjá Geir H. Haarde og Halldóri Blöndal á kosningafundi í Grímsey um hafnargarðinn þar og birtist í Vísnahorninu á föstudaginn var Meira
10. desember 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Bjargaði eiginkonunni frá ísbirni

Ótrúlegt atvik átti sér stað í Fort Severn í Kanada, þegar maður stökk á ísbjörn sem hafði ráðist á eiginkonu hans í innkeyrslu við heimili þeirra. Dýrið felldi konuna, en eiginmaðurinn stökk á björninn og náði að beina athygli hans frá henni Meira
10. desember 2024 | Í dag | 54 orð

Hátterni er samheiti við hegðun. Síðari hlutinn, -erni, sést líka t.d. í…

Hátterni er samheiti við hegðun. Síðari hlutinn, -erni, sést líka t.d. í þjóðerni, ætterni, víðerni, líferni og salerni, en „-erni virðist ekki hafa neinn sameiginlegan merkingarþátt í þessum orðum“, segir Eiríkur… Meira
10. desember 2024 | Í dag | 934 orð | 2 myndir

Hófu starfsemi í sex fermetra herbergi

Hafsteinn Júlíusson fæddist 10. desember 1984 í Reykjavík. Hann ólst upp í Grafarvogi og er elstur fjögurra bræðra. „Við bræðurnir höfum alla tíð verið afar nánir og átt í góðu sambandi, en sá yngsti er einna helst eins og sonur okkar… Meira
10. desember 2024 | Í dag | 179 orð

Lítil fyrirstaða S-Enginn

Norður ♠ K8 ♥ KD96 ♦ K976532 ♣ - Vestur ♠ 10754 ♥ 5 ♦ 108 ♣ ÁD10432 Austur ♠ D63 ♥ G10742 ♦ D4 ♣ K95 Suður ♠ ÁG92 ♥ Á82 ♦ ÁG ♣ G876 Suður spilar… Meira
10. desember 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 c5 6. e3 Re7 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4 Dc7 9. Ba2 b6 10. Re2 Bb7 11. 0-0 Rd7 12. f3 0-0 13. e4 Rg6 14. Bg5 Hac8 15. h4 cxd4 16. cxd4 Ba6 17. h5 Bxe2 18. Dxe2 Rf4 19 Meira
10. desember 2024 | Í dag | 290 orð | 1 mynd

Zsuzsanna Budai

60 ára Zsuzsanna er frá Szeged, sem er þriðja stærsta borg Ungverjalands. Hún fór að læra á píanó sex ára gömul, fór til framhaldsnáms til Búdapest 18 ára og lauk þar meistaranámi við tónlistarakademíuna Ferencs Liszt Meira

Íþróttir

10. desember 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Átta Íslendingar með í Búdapest

Átta Íslendingar taka þátt í heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem hefst í Búdapest í dag. Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir eru reyndustu keppendur Íslands og Snæfríður á mesta möguleika á að ná langt en hún á áttunda besta tímann í 200 m skriðsundi Meira
10. desember 2024 | Íþróttir | 1048 orð | 4 myndir

Breyttir tímar þegar miðvarðastöður eru vandamál

Segja má að það sé tákn um breytta tíma að miðvarðastöðurnar tvær skuli þykja einna helsta vandamálið í karlalandsliði Íslands í dag. Í gullaldarliði síðasta áratugar, þegar Ísland komst bæði á EM 2016 og HM 2018, voru það Kári Árnason og Ragnar… Meira
10. desember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Haukar heima í báðum leikjum

Haukakonur munu spila báða sína leiki gegn Galychanka Lviv frá Úkraínu á heimavelli sínum á Ásvöllum dagana 11. og 12. janúar en leikirnir eru í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handknattleik. Haukakonur hafa leikið alla fjóra leiki sína í… Meira
10. desember 2024 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnardóttir var besti leikmaður…

Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnardóttir var besti leikmaður vallarins, samkvæmt netmiðlinum Sofascore, þegar Inter Mílanó gerði jafntefli, 1:1, við AC Milan í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu um helgina Meira
10. desember 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Óvíst hvort hann spilar á ný

Michail Antonio, framherji West Ham og landsliðsmaður Jamaíku, sem lék þar undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, verður líklega frá keppni í minnst eitt ár. Hann slasaðist alvarlega í bílslysi í Essex, skammt utan við London, á laugardag, þegar hann var á heimleið frá æfingu Meira
10. desember 2024 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Samantha með Breiðabliki

Bandaríska knattspyrnukonan Samantha Smith hefur samið við Breiðablik um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hún sló í gegn með FHL í 1. deildinni í fyrra, skoraði 15 mörk í 14 leikjum og þegar liðið var búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni var hún lánuð til Breiðabliks Meira
10. desember 2024 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Sjö úr efstu deild áfram

Ljóst er hvaða lið leika til átta liða úrslita í bikarkeppni karla í körfubolta en síðustu fimm leikir sextán liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. Liðin átta eru bikarmeistarar Keflavíkur, Valur, KR, Njarðvík, Stjarnan, Álftanes, Haukar og Sindri, … Meira
10. desember 2024 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Tilhugsunin um fjögur íslensk landslið á stórmótum í þremur stóru…

Tilhugsunin um fjögur íslensk landslið á stórmótum í þremur stóru boltaíþróttunum á næsta ári er ansi spennandi. Karlalandsliðið í handknattleik tekur þátt á HM 2025 í Króatíu, Danmörku og Noregi og kvennalandsliðið í knattspyrnu fer á EM 2025 í Sviss Meira
10. desember 2024 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Valsmenn og FH-ingar í átta liða úrslit

Bikarmeistarar Vals og Íslandsmeistarar FH eru komnir áfram í átta liða úrslit bikarkeppni karla í handknattleik eftir sigra í gærkvöldi. Valur hafði betur gegn Gróttu á Hlíðarenda, 29:26, og FH hafði betur gegn Selfossi á Selfossi, 35:25 Meira
10. desember 2024 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Þórir og Noregur í undanúrslitin á EM

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, er komið í undanúrslit á Evrópumótinu eftir sigur á Þýskalandi, 32:27, í Vínarborg í gærkvöldi. Norska liðið er með fullt hús stiga eða átta í milliriðli tvö… Meira

Ýmis aukablöð

10. desember 2024 | Blaðaukar | 769 orð | 5 myndir

Allt í senn stálsmiðja og lítil verkfræðistofa

Stálorka í Hafnarfirði hefur í tæp 40 ár sinnt smíðavinnu og viðgerðum á bátum fyrir sjávarútvegsfyrirtæki og Gunnar Óli Sigurðsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda, segir starfsemi fyrirtækisins hafa breyst mikið frá stofnun, það sinni nú mun fjölbreyttari verkefnum Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 790 orð | 1 mynd

Bann við AIS-merkingum til skoðunar

Alþjóðafjarskiptasambandið (ITU) og Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hafa komist að þeirri niðurstöðu að það eigi að banna notkun sjálfvirka auðkenniskerfisins AIS til að merkja staðbundin veiðarfæri, eins og gert hefur verið um árabil Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 590 orð | 1 mynd

Eignarhald á aflaheimildum telst dreift

Markaður fyrir aflaheimildir er ekki samþjappaður samkvæmt greiningu sem ráðgjafarfyrirtækið Arev hefur unnið á grundvelli fyrstu úthlutunar kvóta vegna fiskveiðiársins 2024/2025. Gætu Síldarvinnslan og Brim runnið saman án þess að markaður aflaheimilda teldist samþjappaður Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 948 orð | 3 myndir

Eins og Bloomberg fyrir sjávarútveginn

Það á við um sjávarútveginn eins og aðrar atvinnugreinar að gott aðgengi að vönduðum upplýsingum skiptir sköpum fyrir alla ákvarðanatöku. Anna Björk Theodórsdóttir er stofnandi íslenska tæknisprotans Oceans of Data en þar hefur verið þróuð sérhæfð gagnaveita fyrir sjávarútveginn Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 445 orð | 1 mynd

Enga stund að éta 10 milljónir loðna

Vísindamenn hins virta háskóla Massachusetts Institute of Technology (MIT) í Bandaríkjunum og Háskólans í Bergen í Noregi segjast hafa fylgst með samspili þorsks og loðnu þegar loðnan á suðurleið til hrygningar mætir þorskinum úti af Noregi Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 437 orð | 6 myndir

Fangar sjómennskuna á filmu

Ég byrjaði átján ára á sjó og þetta eru að verða einhver 20 ár. Komst á Hrafn Sveinbjarnarson 2006 og fór yfir á Tómas Þorvaldsson þegar hann var keyptur og var þar einhver tvö eða þrjú ár. Ég fór svo aftur á Hrafn Sveinbjarnar en er núna kominn… Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 982 orð | 4 myndir

Fylla 2.000 fötur með jólasíld

Sú skemmtilega hefð hefur orðið til hjá Ísfélaginu að ár hvert útbúa starfsmenn kynstrin öll af jólasíld að hætti hússins. Björn Brimar Hákonarson er framleiðslustjóri hjá frystihúsinu í Vestmannaeyjum og segir hann að rekja megi hefðina a.m.k Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 798 orð | 5 myndir

Gáttaðir á því hvað Hulda er gott sjóskip

Það er svo sem lítið búið að gerast. Hulda er búin að vera þrjá daga á veiðum síðan skipið kom. Þegar hún átti að fara á veiðar núna síðast kom upp leki í ofnakerfinu uppi í brú. Þá var ákveðið að bíða þar til búið væri að lagfæra það.“ Þetta… Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 79 orð | 14 myndir

Góðar jólagjafir fyrir sjómanninn

Lífstílsspekúlantar Morgunblaðsins fóru á stúfana og fundu eitt og annað eigulegt sem ætti að gleðja sjómenn að finna í litríkum pakka undir jólatrénu í ár. Hver veit svo nema jólasveinninn laumi eigulegum Rolex eða handhægri leikjatölvu í skóinn ef það hefur fiskast vel Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 199 orð | 1 mynd

Hvað bíður sjávarútvegsins í pakkanum frá pólitíkinni?

Þá er enn ein jólahátíðin að ganga í garð og árinu 2024 brátt að ljúka. Sama hvað tímanum líður og sama hvaða byltingarkenndar tækniframfarir eiga sér stað hefur sjávarútvegurinn ávallt búið við óvissu Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 1338 orð | 2 myndir

Íslendingar enduruppgötva saltfiskinn

Kolbrún Sveinsdóttir segir það synd hve lítið hlutverk saltfiskur spilar í mataræði Íslendinga. „Í augum annarra þjóða erum við þessir miklu saltfiskframleiðendur og er saltfiskurinn svo samofinn sögu þjóðarinnar að á sínum tíma þótti koma til … Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 740 orð | 5 myndir

Menntunin verður færð í meistaradeildina

Til stendur að undirrita nú í janúar samninga um samstarf Skipstjórnar- og Véltækniskóla Tækniskólans og SIMAC – Svendborg International Maritime Academy í Danmörku. Samningur þessi og innihald hans munu leiða af sér breytingar í þróun náms í… Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 721 orð | 4 myndir

Nýsköpun á sér einnig stað í verkun hákarls

Það liggur vel á okkar manni er blaðamaður nær tali af honum, enda Jón nýkominn heim eftir dvöl á Tenerife. Getur hann ekki annað en játað því að vera nú orðinn sólbrúnn og fallegur. „Já, maður er bara undrafagur orðinn,“ segir hann léttur Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 378 orð | 1 mynd

Ofmat á áhrifum laxalúsar getur verið skaðlegt

Þetta er meðal þess sem fram kemur í umfangsmikilli fræðilegri úttekt á norska laxeldisstjórnunarkerfinu sem birt var í vísindatímaritinu Reviews in Aquaculture. Í fréttatilkynningu vegna greinarinnar segir að „ónákvæmni í núverandi regluverki … Meira
10. desember 2024 | Blaðaukar | 809 orð | 3 myndir

Væri ungmennaveiði eitthvað fyrir Íslendinga?

Í Noregi hefur um árabil verið starfrækt svokölluð ungmennaveiði (n. ungdomsfiske) yfir sumartímann. Kerfið er leið fyrir ungt fólk að kynnast sjávarútvegi, jafnvel einstaklinga sem aldrei hafa heyrt minnst á sjósókn Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.