Geir Ágústsson, íbúi í Kaupmannahöfn, fjallar á blog.is um flokkun og sorphirðu þar og í Reykjavík. Þar í landi eins og hér sé „fólki sagt að flokka sorpið sitt í óteljandi flokka: Pappír, pappi, plast, rafmagnstæki, málmar, gler, rafhlöður, matarafgangar, hættuleg rusl (eins og þrýstibrúsar), afgangsrusl og ég er sennilega að gleyma einhverju.“
Meira