Greinar miðvikudaginn 11. desember 2024

Fréttir

11. desember 2024 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Austin fordæmir hegðun Kínverja

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Lloyd Austin, fordæmdi í gær hegðun Kínverja á Austur- og Suður-Kínahafi, þar sem þeir væru að reyna að kúga aðra til hlýðni við sig. Austin nefndi ekki Taívan-eyju á nafn, en kínverski herinn hélt í gær eina… Meira
11. desember 2024 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir að myrða Thompson

New York-ríki ákærði í fyrrakvöld hinn 26 ára gamla Luigi Mangione fyrir að hafa skotið Brian Thompson, framkvæmdastjóra heilbrigðistryggingafyrirtækisins UnitedHealth, til bana í síðustu viku. Mangione var handtekinn í Pennsylvaníuríki á… Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Bankarnir ættu að bjóða valfrjálsa lokun

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Borgin frestaði útboðum fimm sinnum

Reykjavíkurborg hefur ýmist fellt niður eða frestað skuldabréfaútboðum fimm sinnum á árinu. Þá hefur eftirspurn fjárfesta eftir skuldabréfum Reykjavíkurborgar verið dræm og kjörin slök bæði á þessu ári og því síðasta Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Dramatík var í álftavarpinu

Árið í ár var nokkuð gott fyrir fuglalífið á Seltjarnarnesi þrátt fyrir fremur kalt vor og sumar. Kríuvarp var í meðallagi og dramatík var í álftavarpi við Seltjörn. Þetta kemur fram í skýrslu sem Jóhann Óli Hilmarsson vann fyrir umhverfisnefnd Seltjarnarness Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Efla bæði list og lýðræði á jólamarkaði

„Þeir listmunir sem hér eru sýndir eru í senn fjölbreyttir og fallegir. Slíkt rímar líka við að hér í bæ býr stór hópur listamanna sem vinna að allskonar verkefnum. Slíku starfi er vert að gefa gaum,“ segir Maddý Hauth, sýningarstjóri Listasalar Mosfellsbæjar Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð

Ekki rætt um hvalveiðar

For­menn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins hafa ekki rætt um hvalveiðar eða hvort breyta skuli lögum á næsta vorþingi til að banna hvalveiðar. Sjálf kveðst Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, ekki hefðu gefið út… Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Foreldrar í Laugardal ekki sáttir

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Hefði ekki veitt hvalveiðileyfið

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar segir að hún hefði ekki veitt leyfi til hvalveiða í starfsstjórn, eins og Bjarni Benediktsson gerði. Bann við hvalveiðum hefur ekki verið rætt í stjórnarmyndunarviðræðum Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Helga Margrét og Vigdís Þóra með hljómsveit á Múlanum í kvöld

Tónleikar á vegum Jazzklúbbsins Múlans verða haldnir í kvöld, 11. desember, kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim koma fram söngkonurnar Helga Margrét og Vigdís Þóra ásamt hljómsveit og flytja perlur íslenskrar djasstónlistar í eigin útsetningum og eigin frumsamda tónlist Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Hundamítill í hundi á Selfossi

Brúni hundamítillinn (Rhipicephalus sanguineus) fannst á hundi sem farið var með nýverið til skoðunar til dýralæknis á Selfossi vegna kláða og húðvandamála. Þetta kemur fram á heimasíðu Matvælastofnunar Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Icelandair opið fyrir enn nánara samstarfi við Airbus-fyrirtækið

Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair og samstarfsmenn hans veittu fyrstu Airbus-þotunni viðtöku í síðustu viku. Við það tilefni sagði Bogi Nils að samningurinn ætti sér langan aðdraganda og að til greina kæmi að útvíkka samstarfið enn frekar Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Iðnaðarstarfsemi ógnar íbúðabyggð

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
11. desember 2024 | Erlendar fréttir | 84 orð

Í stöðugu ástandi eftir heilauppskurð

Luiz Inacio Lula da Silva Brasilíuforseti var í gær sagður í stöðugu ástandi eftir að hann þurfti að leggjast inn á sjúkrahús og undirgangast neyðaruppskurð vegna blæðinga í heila. Varaforsetinn Geraldo Alckmin sinnir nú störfum forsetans Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Landskjörstjórn úthlutar þingsætum

Landskjörstjórn hefur úthlutað þingsætum á grundvelli úrslita alþingiskosninganna sem fram fóru 30. nóvember. Eftir að Kristín Edwald, formaður landskjörstjórnar, hafði lokið máli sínu gerði Kristján Sveinbjörnsson, umboðsmaður Samfylkingarinnar í… Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 46 orð

Miðinn kostaði 28 þúsund að jafnaði

Ranglega var sagt í umfjöllun um tónleikaferð bandarísku söngkonunnar Taylor Swift í blaðinu á þriðjudag að meðalverð á miða á tónleika söngkonunnar hefði verið jafnvirði 38 þúsund króna. Rétt er að miðaverðið var jafnvirði 28 þúsund króna ef fjölda … Meira
11. desember 2024 | Fréttaskýringar | 655 orð | 3 myndir

Myrkurgæði eru eftirsóknarverð

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar fóru á toppinn

Njarðvík fór upp í toppsæti úrvalsdeildar kvenna í körfubolta með sigri á Grindavík í grannaslag í Smáranum, tímabundnum heimavelli Grindvíkinga, í tíundu umferðinni í gærkvöldi. Urðu lokatölur 66:60 Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðarnar gengu nokkuð vel

„Rjúpnaveiðin í haust gekk nokkuð vel, við höfum ekki heyrt neinn kvarta undan neinu, nema veðrinu stöku helgar,“ segir Áki Ármann Jónsson formaður Skotvís í samtali við Morgunblaðið, spurður hvernig veiðin hafi gengið þetta haustið Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sáu 20 hnúfubaka

„Það er mjög óvanalegt að sjá svona marga hnúfubaka í einu á þessum árstíma,“ segir Garðar Níelsson hjá hvalaskoðuninni í Hauganesi. Á mánudag var farið með 24 manna hóp á Níels Jónssyni EA og í ferðinni sáust 20 hnúfubakar Meira
11. desember 2024 | Erlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Skipa nýjan forsætisráðherra

Uppreisnarmenn í Sýrlandi greindu í gær frá því að Mohammed al-Bashir, sem áður hafði séð um stjórn Idlib-héraðs, hefði verið útnefndur forsætisráðherra nýrrar bráðabirgðaríkisstjórnar í Sýrlandi. Bashir hefur umboð til 1 Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Vöruhús byggt við íbúðablokk

„Íbúum brá í brún þegar þeir sáu húsið rísa og við erum að kanna réttarstöðu okkar. Þetta er mjög óheppilegt og ekki í anda þess sem borgin hefur boðað á öllum viðburðum um grænt plan, sjálfbærni og heilbrigða innivist,“ segir Bjarni Þór … Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Þórdís Kolbrún oftast strikuð út

Kjósendur í Suðvesturkjördæmi strikuðu oftast yfir nöfn Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, í alþingiskosningunum í síðasta mánuði Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Þrjú tilboð í rekstur Baldurs

Fyrirtækið Ferjuleiðir ehf. átti lægsta tilboðið í rekstur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs til næstu þriggja ára. Rekstur ferjunnar er ríkisstyrktur eins og annar ferjurekstur í landinu. Tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni 3 Meira
11. desember 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ævintýraleg þorskveiði á Faxaflóa

Landað var úr Stapafelli SH 26 í Reykjavíkurhöfn í vikunni, en báturinn er á dragnótaveiðum á Faxaflóa þessa dagana. Segir Björn Elías Halldórsson skipstjóri í samtali við Morgunblaðið að veiðin undanfarið hafi verið ævintýraleg Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2024 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Allt í rusli

Geir Ágústsson, íbúi í Kaupmannahöfn, fjallar á blog.is um flokkun og sorphirðu þar og í Reykjavík. Þar í landi eins og hér sé „fólki sagt að flokka sorpið sitt í óteljandi flokka: Pappír, pappi, plast, rafmagnstæki, málmar, gler, rafhlöður, matarafgangar, hættuleg rusl (eins og þrýstibrúsar), afgangsrusl og ég er sennilega að gleyma einhverju.“ Meira
11. desember 2024 | Leiðarar | 260 orð

Danir vilja sína krónu

Danir höfnuðu evrunni í þjóðaratkvæði og hefur síður en svo snúist hugur Meira
11. desember 2024 | Leiðarar | 463 orð

Skellur fyrir Pútín

Rússar sjá fram á að missa ítök sín og áhrif í Mið-Austurlöndum Meira

Menning

11. desember 2024 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Frá snjókörlum til Íslands

Kollegi minn einn nýtti þennan vettvang á dögunum til þess að spyrja hvar allar góðu jólamyndirnar væru nú niðurkomnar og kvartaði sáran yfir því „úrvali“ sem finna mætti á streymisveitunum Meira
11. desember 2024 | Bókmenntir | 314 orð | 3 myndir

Gríman fellur í gerviveröld

Glæpasaga Svikaslóð ★★★★· Eftir Ragnheiði Jónsdóttur Bókabeitan, 2024. Innb., 252 bls. Meira
11. desember 2024 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Jólatónar í Fríkirkjunni í hádeginu í dag

Sigurvegarar úr Vox Domini-söngkeppninni koma fram í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12. Tónleikarnir eru síðustu hádegistónleikar ársins í tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni. Fram koma sópransöngkonurnar Hanna Ágústa Olgeirsdóttir og… Meira
11. desember 2024 | Bókmenntir | 773 orð | 3 myndir

Launsátur

Skáldsaga Kafalda ★★★·· Eftir Úlfar Þormóðsson Veröld, 2024. Innb., 189 bls. Meira
11. desember 2024 | Menningarlíf | 572 orð | 2 myndir

Óhljóðakenndar áferðir

Kárahátíð svokölluð verður haldin á skemmtistaðnum Radar að Tryggvagötu 22 í Reykjavík föstudaginn 13. desember. Hátíðin er helguð „nojs“-tónlist og um skipulag hennar sjá þær Ronja Jóhannsdóttir, Yulia Vasiliieva og Jökull Máni Reynisson Meira

Umræðan

11. desember 2024 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Að gera eða vera? Nýir möguleikar á gervigreindaröld

Gildi okkar kemur ekki frá stöðugu annríki, heldur frá því hver við erum í kjarna okkar. Meira
11. desember 2024 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Aldrei í hvíld

Hversu oft staldra íbúar Reykjavíkur við og velta fyrir sér þeirri gæfu að geta kallað þessa borg heimili sitt? Meira
11. desember 2024 | Aðsent efni | 191 orð | 1 mynd

Eru íslenskir prestar of hógværir?

„Í dag er fullveldisdagurinn og því tilefni til þess að fagna sérstaklega landi okkar og þjóð. Það er einnig fyrsti sunnudagur kirkjuársins, aðventan er gengin í garð.“ Eitthvað á þessa leið hljómaði upphaf ræðu guðfræðinema við Háskóla… Meira
11. desember 2024 | Aðsent efni | 178 orð | 5 myndir

Íslandsdvöl í seinni heimsstyrjöld

Ágætu lesendur Morgunblaðins, mig langar að leita til ykkar í von um upplýsingar um fjölskyldu sem faðir minn tengdist þegar hann dvaldi á Íslandi í seinni heimsstyrjöldinni. Upplýsingarnar eru afar takmarkaðar en vonandi geta örfáar myndir sem faðir minn lét eftir sig gefið einhverjar vísbendingar Meira
11. desember 2024 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Sá á kvölina sem á völina

Nú er liðin rétt vika síðan formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hófu stjórnarmyndunarviðræður að loknum kosningum. Vel gengur samkvæmt þeim viðtölum sem fjölmiðlar hafa tekið, þó að flest þeirra séu að vísu enn sem komið er við Ingu… Meira
11. desember 2024 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Þankabrot um þýðingar

Góðar þýðingar búa til ný viðmið, ögra og skemmta höfundum og lesendum, hvetja þá til að nema ritlistinni ný lönd. Meira

Minningargreinar

11. desember 2024 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Heimir Bergmann Gíslason

Heimir Bergmann Gíslason fæddist á Hellissandi 31.október 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 20. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Kristjánsína Elímundardóttir, f. 13. júlí 1901, d. 23. september 1985, og Gísli Björn Kristján Guðbjörnsson, f Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2024 | Minningargreinar | 2599 orð | 1 mynd

Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir

Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir fæddist á Mælifelli í Skagafirði 2. apríl 1958. Hún lést á Landspítalanum 23. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Hrefna Magnúsdóttir, húsfreyja og kennari, og Bjartmar Kristjánsson, sóknarprestur og bóndi Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2024 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

Júlíana Sigríður Helgadóttir

Júlíana Sigríður Helgadóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 5. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Sigrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1.10. 1897, d. 2.2. 2001, og Helgi Bjarnason bifreiðarstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2024 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Ragna Guðrún Ragnarsdóttir

Ragna Guðrún Ragnarsdóttir fæddist 19. ágúst 1928. Hún lést 24. nóvember 2024. Útför hennar fór fram 6. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2024 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Þorleifur Guðmundsson og Guðrún Stefánsdóttir

Þorleifur Guðmundsson fæddist 5. júní 1946. Hann lést 14. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Guðmundur Lúðvík Samúelsson, f. 15. maí 1921, d. 14. feb. 1999, og Málfríður Þorleifsdóttir, f. 22. nóv. 1921, d Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2024 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Þórður Magnússon

Þórður Magnússon fæddist 27. september 1949. Hann lést 24. nóvember 2024. Útför Þórðar fór fram 6. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. desember 2024 | Í dag | 67 orð

Að kenna mann eða annað við eitthvað merkir að nefna hann eða það eftir…

Að kenna mann eða annað við eitthvað merkir að nefna hann eða það eftir því. „Ég vildi kenna nýja húsið við mikilmenni en konan mín sagði stopp og ég varð að afpanta skiltið með Elvisbæli.“ Maður kennir sig, í þolfalli, við… Meira
11. desember 2024 | Í dag | 256 orð

Af góli, skötum og jóladressi

Pétur Stefánsson yrkir afbragðsskemmtilegan aðventubrag: Á aðventu er segin saga sem mig ávallt pirrar mjög, í eyrum glymja alla daga óþolandi jólalög. Í desember ég fer á fætur fjörlítill sem síld í dós Meira
11. desember 2024 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Einar Ingi Þorsteinsson

40 ára Einar er borinn og barnfæddur Akureyringur, ólst upp í Glerárþorpi en býr á Eyrinni. Hann er viðskiptastjóri hjá Tengi og er einnig sjálfstætt starfandi hljóðmaður. Hann er varaformaður í Round Table 7 og áhugamálin eru hljóðmennska og fjallahjólreiðar Meira
11. desember 2024 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Eskifjörður Ebeneser Dúi Friðþjófsson fæddist 12. mars 2024. Hann vó 4.163…

Eskifjörður Ebeneser Dúi Friðþjófsson fæddist 12. mars 2024. Hann vó 4.163 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Friðþjófur Tómasson og Sveindís Björg Björgvinsdóttir. Meira
11. desember 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Neitar alfarið ásökununum

Stormurinn nálgast í Hollywood. Ákæra hefur verið lögð fram á hendur röppurunum Jay-Z og Diddy fyrir meint ofbeldi gegn ungri stúlku árið 2000. Jay-Z neitar ásökununum alfarið og kallar málið fjárkúgun Meira
11. desember 2024 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Df6 5. Rb3 Dg6 6. f3 Bd6 7. Rc3 Rge7 8. f4 Bb4 9. f5 Df6 10. Bd3 Bxc3+ 11. bxc3 Dxc3+ 12. Bd2 Df6 13. 0-0 d6 14. Kh1 Bd7 15. a4 Re5 16. De1 R7c6 17. Hb1 a5 18. Rc1 Rb4 19 Meira
11. desember 2024 | Í dag | 187 orð

Svikalogn N-Allir

Norður ♠ G6432 ♥ 72 ♦ 95 ♣ ÁK52 Vestur ♠ 1075 ♥ KD1065 ♦ Á1074 ♣ 8 Austur ♠ K9 ♥ 98 ♦ D832 ♣ D9643 Suður ♠ ÁD8 ♥ ÁG43 ♦ KG6 ♣ G107 Suður spilar 2♠ Meira
11. desember 2024 | Í dag | 933 orð | 4 myndir

Yngsta systkinið skemmtilegast

Ragnheiður Birna Björnsdóttir fæddist 11. desember 1974 í Reykjavík og ólst upp í bæði Reykjavík og Kópavogi. Hún hóf skólagöngu í Seljaskóla í Breiðholti en gekk svo í Kópavogsskóla frá níu ára aldri og fram að lokum grunnskóla Meira

Íþróttir

11. desember 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Arnar og Eiður til Danmerkur?

Arnar Grétarsson og Eiður Smári Guðjohnsen koma til greina sem næstu þjálfarar danska knattspyrnuliðsins Kolding. Bold í Danmörku greinir frá því að Kolding hafi boðað Arnar, sem hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá Val á miðju síðasta tímabili, í viðtal vegna starfsins Meira
11. desember 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Bætti 25 ára Íslandsmet

Guðmundur Leó Rafnsson bætti 25 ára gamalt Íslandsmet í unglingaflokki í 100 m baksundi þegar hann synti á 52,69 sekúndum og varð í 40. sæti á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Búdapest í Ungverjalandi gær Meira
11. desember 2024 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Frakkar unnu og Ungverjar mæta Þóri

Frakkland tryggði sér sigur í milliriðli eitt á Evrópumóti kvenna í handbolta með sigri á heimakonum í Ungverjalandi í úrslitaleik um toppsætið í Debrecen í gærkvöldi. Urðu lokatölur 30:27. Frakkland mætir því annaðhvort Danmörku eða Hollandi í… Meira
11. desember 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Frá keppni næstu mánuði

Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Baldursson gekkst á dögunum undir skurðaðgerð vegna meiðsla á ökkla og verður af þeim sökum frá keppni næstu tvo til þrjá mánuði. Andri Fannar, sem leikur sem lánsmaður hjá sænska félaginu Elfsborg frá ítalska… Meira
11. desember 2024 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Heiðar Ægisson hefur skrifað undir nýjan samning við…

Knattspyrnumaðurinn Heiðar Ægisson hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Nýi samningurinn gildir til næstu tveggja ára, út tímabilið 2026. Heiðar, sem er 29 ára gamall bakvörður, hefur leikið með Stjörnunni nánast allan … Meira
11. desember 2024 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Liverpool með fullt hús og á leið í 16-liða

Liverpool er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, en liðið sigraði Girona frá Spáni á útivelli í gærkvöldi, 1:0. Mo Salah skoraði sigurmark Liverpool úr víti á 63 Meira
11. desember 2024 | Íþróttir | 1204 orð | 2 myndir

Líklega síðasta tækifærið

Knattspyrnumaðurinn og Íslandsmeistarinn Damir Muminovic skrifaði á dögunum undir sex mánaða samning við DPMM frá Asíuríkinu Brúnei en liðið leikur í efstu deild Singapúrs og situr þar í sjötta sæti deildarinnar af níu liðum Meira
11. desember 2024 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Njarðvíkingar í toppsætið

Njarðvík fór upp í toppsæti úrvalsdeildar kvenna í körfubolta með sigri á Grindavík í grannaslag í Smáranum, tímabundnum heimavelli Grindvíkinga, í tíundu umferðinni í gærkvöldi. Urðu lokatölur 66:60 Meira
11. desember 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Tvær danskar hafa lokið leik

Danska landsliðið hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku á EM kvenna í handbolta. Línukonan Sarah Iversen og markvörðurinn Althea Reinhardt hafa báðar lokið leik á mótinu vegna meiðsla. Iversen sleit krossband í hné í leiknum gegn Slóveníu á mánudagskvöld og verður frá keppni stóran hluta næsta árs Meira

Viðskiptablað

11. desember 2024 | Viðskiptablað | 1982 orð | 3 myndir

Airbus einfaldar aðfangakeðjur vegna óstöðugleika

  Hér kemur punktur Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Airbus nýtur góðs af auknu alþjóðaflugi

Joost van der Heijden, markaðsstjóri hjá Airbus, segir fyrirtækið vera að byggja upp aukna framleiðslugetu vegna mikillar eftirspurnar um heim allan. Það sé ekki síst mikil eftirspurn eftir A321-þotunum sem noti 30% minna eldsneyti en eldri vélar Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 795 orð | 1 mynd

Árangurs að vænta á næsta ári

Skipurit fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækisins Sýnar tók breytingum í byrjun nóvember. Þá voru tveir nýir stjórnendur ráðnir inn í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Kristjana Thors Brynjólfsdóttir var síðan á dögunum ráðin til þess að stýra nýju sviði hjá Sýn sem ber heitið Miðlar og efnisveitur Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 328 orð | 1 mynd

Áætlanir hafi ekki staðist í mörg ár

Reykjavíkurborg hefur ýmist fellt niður eða frestað skuldabréfaútboði fimm sinnum á árinu. Þá hefur eftirspurn fjárfesta eftir skuldabréfum Reykjavíkurborgar verið dræm og kjörin slök bæði á þessu ári og því síðasta Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 452 orð | 1 mynd

Grunar að við séum ekki lengur í Kansas

Skór leikkonunnar Judy Garland úr kvikmyndinni um Galdrakarlinn í Oz frá 1939 seldust á uppboði 7. desember síðastliðinn fyrir um 4,5 milljarða króna. Myndir af skónum eru í ViðskiptaMogganum. Í stuttu máli fjallar myndin, sem byggist á bók frá… Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 1089 orð | 1 mynd

Heilluðu stórfyrirtæki í Finnlandi

Aðkoma stafrænu markaðsstofunnar Ceedr, sem hét þar til nýlega The Engine Nordic og er alfarið í eigu auglýsingastofunnar Pipars\TBWA, átti stóran þátt í að TBWA á Norðurlöndum landaði risafyrirtækinu Tetra Pak sem viðskiptavini árið 2021 Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 839 orð | 1 mynd

Langt í land í jafnrétti kynjanna

Hildur Ýr Viðarsdóttir, lögmaður og einn eigenda Landslaga, segir að stór mál séu fram undan hjá sér eins og málflutningur í bótamáli vegna vatnslekans á Háskólavæðinu 2021. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Rekstur… Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 462 orð | 2 myndir

Langtímasamband við Airbus að hefjast

Við komuna til Finkenwerder var farið í gegnum öryggishlið og blasti svo við skilti þar sem fulltrúar Icelandair voru boðnir velkomnir í tilefni dagsins. Hópnum var síðan vísað til sætis í fundarsal í einni skrifstofubyggingunni þar sem fulltrúar fyrirtækjanna fluttu stutt ávörp Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 539 orð | 1 mynd

Munu lægri vextir leiða til meiri neyslu?

Það þarf samt að hafa í huga að þó að nafnvextir lækki nú er raunvaxtastigið engu að síður nokkuð hátt og gæti hækkað enn frekar næstu mánuði. Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 569 orð | 2 myndir

Nú er það að nýju kóngsins

Frá því ég fæddist hefur því verið slengt fram að þessi eða hinn sé að fara til kóngsins Köbinhávn. Og mér hefur þótt það skrítið því að alla mína hunds- og kattartíð hefur Margrét Alexandrína Þórhildur Ingiríður, síðasta prinsessa Íslands, verið… Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 409 orð | 1 mynd

Segir ákveðinn skuldavanda fyrir hendi

Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að ákveðinn skuldavandi sé fyrir hendi þótt hann sjáist ekki í þeim gögnum sem liggja fyrir núna. Skammtímaskuldir heimila hafa aukist á tímum hárra vaxta og verðbólgu þó svo að skuldahlutfall íslenskra heimila sé ekki á slæmum stað Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 1224 orð | 1 mynd

Sjúkdómsgreining gallaðs kerfis

Stundum hefur mig langað að setjast að í Bandaríkjunum, en eitt sinn tókst mér að búa í hálft ár suður á Miami. Ég undi mér vel í góða veðrinu og glamúrnum, og gott ef ég tók ekki smá lit. En það sem stoppar mig er bandaríska heilbrigðiskerfið: Það… Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Stjórnarkreppur auka á vandræði ESB

Stjórnarkreppur í Frakklandi og Þýskalandi hafa valdið verulegum áskorunum í nútímavæðingu á veikburða hagkerfi Evrópusambandsins (ESB). Ástandið hefur einnig gert evrópskum fyrirtækjum erfiðara fyrir að taka viðskiptaákvarðanir, svo að þau séu samkeppnishæf á alþjóðavísu Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 629 orð | 1 mynd

Valkyrjustjórnin og viðskiptalífið

Það eru því engin dæmi í hálfa öld um hvað ríkisstjórnir án Sjálfstæðisflokks geti gert til að stuðla að blómlegu atvinnulífi hér á landi. Meira
11. desember 2024 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun í jólagjöf?

Margt bendir til þess að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti, sem standa nú í 4,75%, síðar í desember, þó að deilt sé um tímasetningu og umfang mögulegrar lækkunar. Að sögn CNBC eru líkur á vaxtalækkun metnar um 90%, eftir að gögn sýndu aukið framboð nýrra starfa í nóvember Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.