Greinar föstudaginn 13. desember 2024

Fréttir

13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Allt uppbókað í hjónavígslunum

Miklar annir hafa verið við hjónavígslur hjá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu í ár. Allir tímar í desember eru uppbókaðir. „Það er ótrúlegur fjöldi sem hefur gift sig það sem af er ári hjá okkur,“ segir Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Arnarstofninn fer hægt vaxandi

Afkoma arna á yfirstandandi ári var með svipuðu móti og árið á undan. Af þeim 68 pörum sem urpu á þessu ári komu 43 pör upp ungum, eða tæplega tvö af hverjum þremur pörum. Þetta kemur fram í frétt á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) Meira
13. desember 2024 | Fréttaskýringar | 606 orð | 3 myndir

Auka skilvirkni í orkumálum og stytta ferla

Meginniðurstaða starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði og fjallaði um endurskoðun rammaáætlunar er sú að auka beri skilvirkni og ekki eigi að líða lengri tími en tvö ár frá því að virkjunarhugmynd er… Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Ástríða fyrir ljósmyndun

Jóhannes Hrefnuson Karlsson opnar einkasýningu sína Án orða í sýningarrými á arkitektastofunni Teiknistofan Óðinstorgi í Reykjavík næstkomandi sunnudag, 15. desember. Jóhannes hefur mikla ástríðu fyrir ljósmyndun og einkum eru það línur, ljós og… Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Bankarnir þrír mislangt komnir

Komið hefur til tals innan stóru bankanna; Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka, að bjóða lausn um valfrjálsa lokun fyrir færslur tengdar veðmálum og spilasölum. Spilavandi hefur aukist hér á landi, einkum meðal ungra manna Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 711 orð | 2 myndir

Beinlínis rangt svar frá borginni

„Varðandi áhyggjur um fimm hæða byggingar á allri lóðinni þá er nánast hægt að fullyrða að slíkt getur ekki gerst þar sem byggingarmagn er ekki nægjanlegt fyrir slíkt. Nýtingarhlutfall er um 1,0 en heimilaður byggingarreitur er um 10.500 fm,… Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Efling sakar Virðingu um blekkingar

Stéttarfélagið Efling sakar Virðingu stéttarfélag um rangfærslur, í tilkynningu sem Efling hefur sent frá sér, og hafnar því að kjarasamningur félagsins og Samtaka atvinnulífsins, SA, sé ekki sniðinn að þörfum starfsfólks hótela og veitingastaða Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Fótboltavöllur fer undir skóla

Knattspyrnuvöllur Þróttar stendur á lóðinni í Laugardal sem borgaryfirvöld áforma að byggja á nýjan safnskóla fyrir nemendur á unglingastigi, en völlurinn er á svokölluðum „þríhyrningi“ sem er á milli Skautahallarinnar og félagsheimilis Þróttar Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Gukesh heimsmeistari í skák

Indverjinn Dommaraju Gukesh varð í gær heimsmeistari í skák þegar hann lagði Kínverjann Ding Liren í lokaskák einvígis þeirra sem haldið var í Singapúr. Gukesh er 18 ára og yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Meira
13. desember 2024 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Heita því að koma á réttarríki í Sýrlandi

Bráðabirgðastjórnin í Sýrlandi hét því í gær að hún myndi koma á réttarríki að nýju í landinu eftir áratugalanga kúgun af hálfu Assad-stjórnarinnar. Talsmaður ríkisstjórnarinnar, Obaida Arnaout, sagði við AFP-fréttastofuna í gær að hvorki… Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Hjátrú er hluti af menningararfinum

Hjátrú birtist með ýmsum hætti eins og fram kemur í bókinni Svartir kettir, fullt tungl og rauðhærðar konur. Hjátrú af ýmsum toga eftir Símon Jón Jóhannsson. Hann hefur skrifað töluvert um hjátrú og tekið saman nokkrar bækur um efnið en segir að nú… Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Hólminn fær upplyftingu

„Skýrslur um fuglalíf Tjarnarinnar sýna að framkvæmdir í hólmanum í Þorfinnstjörn hafa haft mjög jákvæð áhrif á kríuvarp þar. Við erum að fylgja ráðleggingum fuglafræðinga og hlökkum til að sjá árangurinn af þeim framkvæmdum sem nú standa… Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Íbúar segjast varnarlausir

„Maður er algörlega varnarlaus gagnvart þessu og hvað get ég sagt? Ég gerði athugasemdir við þessa framkvæmd á auglýsingatíma þar sem við lýstum áhyggjum okkar vegna fimm hæða byggingar alveg við húsið okkar Meira
13. desember 2024 | Fréttaskýringar | 584 orð | 2 myndir

Íhuga að auka útgjöld til varnarmála

Sum af helstu ríkjum Evrópu ræða nú sín á milli hvort rétt sé að hækka markmið Atlantshafsbandalagsins um útgjöld til varnarmála úr 2% upp í 3%, en endanleg ákvörðun um slíkt yrði ekki tekin fyrr en á leiðtogafundi bandalagsins á næsta ári Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Kúluhús og klósett voru reist án leyfis

„Ég hef ekkert á móti uppbyggingu en menn geta ekki bara þjösnast einhvern veginn áfram. Þetta verður að fara í réttan farveg,“ segir Svavar L. Torfason, fulltrúi í skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Lítið gefið upp um setu í starfshópum

Þingflokkar þeirra þriggja flokka sem nú standa í stjórnarmyndunarviðræðum komu saman til fundar í gær. Sex starfshópar hafa verið skipaðir til þess að annast stóra málaflokka og skila tillögum til formanna flokkanna Meira
13. desember 2024 | Fréttaskýringar | 489 orð | 2 myndir

Netpörtum lokað fyrir fullt og allt

Bílapartasölunni Netpörtum á Selfossi, sem hefur verið í fararbroddi hér á landi þegar kemur að umhverfisvænum rekstri bílapartasölu, verður lokað fyrir fullt og allt þann 21. desember nk. Aðalheiður Jacobsen, framkvæmdastjóri og eigandi, skrifar á… Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð

Stefnir í besta rekstrarár í sögunni

Síðan Elliði Vignisson byrjaði sem bæjarstjóri árið 2006, þá í Vestmannaeyjum en nú í Ölfusi, hefur hann aldrei skilað ársreikningi í mínus. Fjárhagsáætlun Ölfuss fyrir næsta ár hefur verið samþykkt og það stefnir besta rekstrarár í sögu sveitarfélagsins Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Stjarnan er áfram í efsta sætinu

Stjarnan og Tindastóll eru áfram á sigurbraut í úrvalsdeild karla í körfuknattleik og unnu í gærkvöld mikilvæga sigra á Keflvíkingum og Njarðvíkingum. ÍR-ingar halda áfram magnaðri endurkomu og unnu sinn fjórða leik í röð en á sama tíma hallar undan fæti hjá Hetti og Haukum Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Styttist í ritun stjórnarsáttmála

Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins halda spilunum þétt að sér um hvaða þingmenn flokkanna sinna vinnu í hvaða starfshópum þessa vikuna. Stefnt er að því að flokkarnir þrír hefjist handa við að móta stjórnarsáttmála um helgina eða í byrjun næstu viku Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Una Torfa í jólaskapi í Salnum

Una Torfa í jólafötunum er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Salnum í Kópavogi annað kvöld, laugardaginn 14. desember, kl. 20. „Á notalegum tónleikum mun Una flytja blöndu af sínum eigin lögum og jólalögum sem henni þykir vænt um Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Viðkvæm staða raforkuöryggis á fyrsta ársfjórðungi 2025

Orkustofnun segir að staða raforkuöryggis verði mjög viðkvæm á fyrsta ársfjórðungi áranna 2025 og 2026 samkvæmt nýjum upplýsingum og greiningu á orkujöfnuði. Þetta kemur fram í fimmtu raforkuvísum stofnunarinnar sem komu út nýverið Meira
13. desember 2024 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Vill berjast til síðustu stundar

Forseti Suður-Kóreu, Yoon Suk-yeol, hét því í gær að hann myndi „berjast með fólkinu til síðustu stundar“ gegn tilraunum þingsins til þess að svipta sig embætti eftir að Yoon reyndi að koma á herlögum og leysa þingið upp í byrjun desember Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Víkingar áfram í tvísýnni baráttu í Sambandsdeildinni

Víkingar eiga enn góða möguleika á að komast í umspil Sambandsdeildar karla í fótbolta þrátt fyrir tap gegn Djurgården frá Svíþjóð, 2:1, á Kópavogsvelli í gær. Ari Sigurpálsson, sem hér sækir að marki Svíanna, skoraði markið Meira
13. desember 2024 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ætla að fara yfir hvað fór úrskeiðis

Reykjavíkurborg tekur alvarlega þær athugasemdir sem umboðsmaður Alþingis hefur gert vegna afgreiðslu umhverfis- og skipulagssviðs á beiðni einstaklings um aðgang að gögnum og að erfiðlega gekk fyrir umboðsmann að fá fullnægjandi upplýsingar frá borginni vegna málsins Meira

Ritstjórnargreinar

13. desember 2024 | Staksteinar | 169 orð | 1 mynd

Sérréttindi hjá hinu opinbera

Viðskiptaráð hefur tekið saman upplýsingar um sérréttindi opinberra starfsmanna og reiknað út að þau nemi um 19% kauphækkun miðað við einkageirann. Opinberir starfsmenn vinna í raun sem svarar rétt rúmum fjórum dögum í viku en segja má að starfsfólk … Meira
13. desember 2024 | Leiðarar | 542 orð

Sumir koma aftur, en …

Þið skuldið mér, endurtók Trump Meira

Menning

13. desember 2024 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Aðventuupplestur á Hallveigarstöðum

Bókmenntahópurinn Druslubækur og doðrantar býður til árlegs aðventuupplesturs á Hallveigarstöðum við Túngötu í kvöld kl. 20. Lesið verður upp úr nýútkomnum bókum og e.t.v. verkum í vinnslu. Meðal þeirra sem lesa upp eru Brynja Hjálmsdóttir, Erla… Meira
13. desember 2024 | Menningarlíf | 1031 orð | 1 mynd

Alveg til í að skrifa aðra jólabók

„Hugmyndin að bókinni breyttist mikið á meðan ég skrifaði hana. Í byrjun gekk ég fyrst og fremst út frá einmanaleikanum og þegar ég var búin að skrifa fyrstu kaflana sá ég að bókin yrði ákaflega melankólísk og ekki á skammdegið bætandi fyrir lesendur Meira
13. desember 2024 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Erindrekar með dúnmjúka sýningu

Hakk nefnist nýtt hönnunargallerí sem Brynhildur Pálsdóttir og Gunnar Már Pétursson opnuðu á Óðinsgötu 1 í gær. Fyrst til að sýna þar er hönnunartríóið Erindrekar sem sýnir fylgihluti úr æðardúni frá Skálanesi í Seyðisfirði Meira
13. desember 2024 | Tónlist | 509 orð | 2 myndir

Jafnaldrar mætast

Harpa Barokkveisla á aðventu ★★★★½ Tónlist: Georg Friedrich Händel (Koma drottningarinnar af Saba – HWV 67, Concerto Grosso í D-dúr op. 6, nr. 5 – HWV 323, Vatnasvíta nr. 2 í D-dúr – HWV 349) og Johann Sebastian Bach (Fiðlukonsert í a-moll – BWV 1041, Brandenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr – BWV 1050). Einleikarar: Una Sveinbjarnardóttir (fiðla í BWV 1014), Ásthildur Haraldsdóttir, Ísak Ríkharðsson og Jory Vinikour (flauta, fiðla og semball í BWV 1050). Kammersveit Reykjavíkur. Konsertmeistari: Una Sveinbjarnardóttir. Tónleikar í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 8. desember 2024. Meira
13. desember 2024 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Úthluta 8,3 milljónum til þýðinga

Alls var 8,3 milljónum króna úthlutað í 21 styrk til þýðinga bóka á íslensku í seinni úthlutun ársins, en samtals bárust 35 umsóknir, segir í tilkynningu frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Þar kemur fram að Miðstöðin veiti „styrki til þýðinga á… Meira
13. desember 2024 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Viljum við öll vera í sama hellinum?

Í miklu framboði af sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og útvarpsefni á stöðvum eða streymisveitum er ekki hægt að ganga að því vísu að vinir og vandamenn hafi horft eða hlustað á sama efni og þú. Það er því ekkert hægt að ræða um sameiginlega upplifun og… Meira

Umræðan

13. desember 2024 | Aðsent efni | 984 orð | 1 mynd

Að geta af sér efnahagsvanda

Stjórnmálamenn verða að gera sér grein fyrir því að flest í samfélaginu gengur ljómandi vel án þess að stjórnmálamenn hafi fingur á. Meira
13. desember 2024 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Gasa – þín ábyrgð

Getum við horft daglega upp á fréttir sem sýna limlest fólk, lífvana börn og fólk við hungurmörk vegna hernaðarhagsmuna og/eða haturs á kynstofnum? Meira
13. desember 2024 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Ísland og umheimurinn

Rétt eins og undanfarin ár hefur árið sem nú er að líða einkennst af óróleika og stríðsátökum á alþjóðavettvangi. Hér á Íslandi hefur þessi staða leitt til aukinnar áherslu á utanríkismál, ekki síst á öryggis- og varnarmál eins og merkja má á þeirri … Meira
13. desember 2024 | Aðsent efni | 676 orð | 4 myndir

Samgöngusáttmáli í miklum ógöngum

Til að hamla gegn vaxandi umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu má benda á ýmsar skjótvirkar aðgerðir sem eru tiltölulega einfaldar, ódýrar og hagkvæmar. Meira

Minningargreinar

13. desember 2024 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Borghildur Kristbjörnsdóttir

Borghildur Kristbjörnsdóttir fæddist í Ólafsfirði þann 25. maí 1936. Hún andaðist á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 24. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Birna Björnsdóttir, f. 14.2. 1910, d. 12.2 Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2024 | Minningargreinar | 2468 orð | 1 mynd

Eggert Ósmann Jóhannesson Levy

Eggert Ósmann Jóhannesson Levy fæddist á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu 26. apríl 1947. Hann lést 29. nóvember 2024 á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga. Eggert ólst upp í Hrísakoti á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2024 | Minningargreinar | 2596 orð | 1 mynd

Erla Ívarsdóttir

Erla Ívarsdóttir fæddist í Neskaupstað 26. nóvember 1958. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Frostaskjóli í Reykjavík 26. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Sigríður Elíasdóttir húsmóðir og lengi forstöðukona þvottahúss Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað, f Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2024 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Jóhannes Guðmundsson

Jóhannes Guðmundsson fæddist á Efra-Velli í Gaulverjabæjarhreppi 13. mars 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. desember 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhannesson, f. 9. september 1900, d Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2024 | Minningargreinar | 1494 orð | 1 mynd

Lilja Jónsdóttir

Lilja Jónsdóttir fæddist 6. ágúst 1930. Hún lést 29. nóvember 2024. Útför Lilju fór fram 12. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2024 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Margrét Agnars Skarphéðinsdóttir

Margrét Agnars Skarphéðinsdóttir fæddist í Keflavík 28. apríl 1951. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 2. desember 2024. Foreldrar hennar voru Skarphéðinn Agnars, f. 26 mars 1919, d. 8 Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2024 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Skarðshlíð undir A-Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu 27. nóvember 1932. Hún lést á Hrafnistu við Hraunvang 1. desember 2024 Foreldrar hennar eru Guðrún Sveinsdóttir frá Selkoti, húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2024 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Sigrún Magnúsdóttir

Sigrún Magnúsdóttir fæddist á Hvammstanga 20. október 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans 4. desember 2024. Hún var dóttir hjónanna Magnúsar Kristjánssonar bónda og hreppstjóra á Þambárvöllum, f Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2024 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Þorsteinn Trausti Þórðarson

Þorsteinn Þórðarson fæddist á Grund í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu 11. maí 1959. Hann lést á Landspítalanum 24. nóvember 2024. Þorsteinn var sonur hjónanna Guðrúnar Jakobsdóttur og Þórðar Þorsteinssonar Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Kaffiverð hækkar enn

Kaffiverð á alþjóðlegum hrávörumörkuðum sló nýlega met, þegar verð á arabica-kaffibaunum, sem standa undir stærsta hluta heimsframleiðslunnar, fór yfir 3,4 dali (um 472 krónur) pundið (0,45 kg), þrátt fyrir að verðið hefði hækkað um 80% á þessu ári Meira
13. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Um 1,3 ma.kr. á kröfunni 8,20%

Tilkynnt var í gær að Reykjavíkurborg hefði lokið útboði í tveimur skuldabréfaflokkum, RVK 44 1 og RVKN 35 1. Heildartilboð í RVK 44 1 voru samtals 1.730 m.kr. að nafnvirði á kröfunni 3,59%-3,80%. Ákveðið var að taka tilboðum, samtals að nafnvirði 1.030 m.kr., á ávöxtunarkröfunni 3,65% Meira

Fastir þættir

13. desember 2024 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

AA131224

Staðan kom upp í 11. skák heimsmeistaraeinvígisins í opnum flokki á milli indverska áskorandans Dommarajus Gukesh (2.783) og kínverska heimsmeistarans Lirens Dings (2.728) Meira
13. desember 2024 | Í dag | 64 orð

Að taka hart á e-u er að refsa harðlega fyrir e-ð: „Í Singapore er…

Að taka hart á e-u er að refsa harðlega fyrir e-ð: „Í Singapore er tekið hart á því ef fólk spýtir á almannafæri – stórsekt liggur við.“ Annað er að taka e-ð föstum tökum sem þýðir að nálgast viðfangsefni af festu, afgreiða e-ð,… Meira
13. desember 2024 | Í dag | 293 orð

Af skáldi, ýsum og Drangey

Jón B. Stefánsson gaukar að þættinum tveim vísum. „Á fund okkar í Rótarýklúbbi Seltjarnarness kom Óttar Guðmundsson geðlæknir ásamt konu sinni Jóhönnu. Ræddi hann nýja bók sína um Sigurð Breiðfjörð og Jóhanna kvað hendingar úr rímum Sigurðar Meira
13. desember 2024 | Í dag | 845 orð | 3 myndir

Alla tíð tileinkað sér nýjungar

Eiríkur Jónsson er fæddur 13. desember 1924 á Bálkastöðum í Hrútafirði og ólst þar upp hjá foreldrum sínum ásamt systur sinni Jóhönnu Sigurlaugu sem var tveimur árum eldri en hann. „Hjá okkur bjuggu líka Sigurjón Eggertsson og Hildur Jónsdóttir, systir Guðrúnar ömmu minnar Meira
13. desember 2024 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Stolt af meistaraverkinu

Eva Ruza sló í gegn í út­varpsþætt­in­um Bráðavakt­inni á K100 með nýju jóla­lagi sem hún tók upp í stúd­íói á dög­un­um. Lagið ber nafnið Jóla­vakt­in og inni­held­ur frum­sam­inn texta Evu við hinn vin­sæla jóla­lagasmell Last Christ­mas eft­ir Wham Meira
13. desember 2024 | Í dag | 278 orð | 1 mynd

Þórarinn Stefánsson

60 ára Þórarinn býr á Akureyri þar sem hann fæddist og ólst upp, fyrst í þorpinu og svo á brekkunni. Hann útskrifaðist frá MA 1984. Í framhaldinu stundaði hann píanónám, fyrst í Reykjavík en síðar í Hannover í Þýskalandi Meira
13. desember 2024 | Í dag | 169 orð

Þæg drottning N-Allir

Norður ♠ ÁD1074 ♥ ÁK8 ♦ 942 ♣ K4 Vestur ♠ G852 ♥ D1097 ♦ Á7 ♣ 1032 Austur ♠ K963 ♥ G432 ♦ D3 ♣ 987 Suður ♠ - ♥ 65 ♦ KG10865 ♣ ÁDG65 Suður spilar 6♦ Meira

Íþróttir

13. desember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Albert skoraði í stórsigri

Albert Guðmundsson skoraði eitt mark og lagði annað upp eftir að hafa komið inn á sem varamaður hjá Fiorentina gegn LASK frá Austurríki í Sambandsdeild karla í fótbolta í Flórens í gærkvöld. Fiorentina vann yfirburðasigur, 7:0, á austurríska liðinu… Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Daninn tryggði United sigur

Manchester United gerði góða ferð til Tékklands og hafði betur gegn Viktoria Plzen, 2:1, í sjöttu umferð deildarkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla í gærkvöld. Rasmus Höjlund skoraði bæði mörk United Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Frestað vegna kærumáls

Mótanefnd HSÍ hefur frestað leik ÍBV og FH í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta sem átti að fara fram miðvikudaginn 18. desember. Í tilkynningu frá mótanefnd segir að ástæðan fyrir því sé sú að ekki sé komin niðurstaða í kærumáli Hauka og ÍBV Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Hákon er í fámennum hópi

Hákon Arnar Haraldsson varð í fyrrakvöld þriðji Íslendingurinn til að skora fleiri en eitt mark í riðla- og útsláttarkeppni Meistaradeildar karla í fótbolta. Hann tryggði þá Lille frá Frakklandi sigur á Sturm Graz frá Austurríki, 3:2, á 81 Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 68 orð

Heimaleikir 1. deildar liða

Liðin tvö sem eftir eru úr 1. deild karla og kvenna, Sindri og Ármann, fengu heimaleiki í gær þegar dregið var til átta liða úrslitanna í bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik. Þessi lið mætast: Bikarkeppni karla, 19.-20 Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

HK vann fallbaráttuslaginn gegn Fjölni

HK vann mikilvægan sigur á Fjölni, 30:23, í fallbaráttuslag í 14. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kórnum í gærkvöldi. Með sigrinum fór HK úr 10. sæti og upp í 9. sæti þar sem liðið er með tíu stig Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

ÍR áfram á sigurbraut

Stjarnan og Tindastóll slitu sig nokkuð frá öðrum liðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld með sigrum á næstu liðum fyrir neðan sig en í fallbaráttunni hélt mögnuð endurkoma ÍR-inga áfram Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Lagði upp mark gegn Juventus

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, lagði upp eitt marka liðsins í gærkvöld þegar það vann Juventus frá Ítalíu örugglega, 4:0, í Meistaradeildinni í fótbolta. Bayern er með 13 stig af 15 mögulegum og var þegar komið áfram Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

Möguleikarnir ágætir

Víkingur úr Reykjavík mátti sætta sig við naumt tap, 2:1, fyrir sænska liðinu Djurgården í 5. umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Kópavogsvelli í gær. Að fimmtu umferð lokinni er Víkingur í 18.-19 Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Skammt frá undanúrslitum

Einar Margeir Ágústsson var ekki langt frá því að komast í undanúrslit í 100 metra fjórsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Búdapest í gær. Hann endaði í 20. sæti og jafnaði sinn besta tíma í greininni, 54,36 sekúndur Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Sveindís sló met Margrétar Láru

Sveindís Jane Jónsdóttir sló met Margrétar Láru Viðarsdóttur þegar hún skoraði fjögur mörk í stórsigri Wolfsburg á Roma, 6:1, í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta í fyrrakvöld. Margrét Lára skoraði þrennu í riðlakeppni 16-liða úrslita… Meira
13. desember 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Töpuðu naumlega í fyrsta leik

Ísland tapaði naumlega fyrir Slóveníu, 3:2, í fyrsta leiknum í undankeppni Ólympíuleikanna í íshokkí kvenna en riðill Íslands er leikinn í Piestany í Slóvakíu. Teresa Regína Snorradóttir skoraði fyrsta mark leiksins, Slóvenar svöruðu tvisvar en Silvía Rán Björgvinsdóttir jafnaði í 2:2 í annarri lotu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.