En sem betur fer hefur sú regla í rauninni gilt frá öndverðu, að ef Öryggisráðið, sem er sýnu fámennara en Allsherjarþingið, sigtaði ekki út það sem ætti og/eða mætti samþykkja, þótt enginn ágreiningur sé um það, þá er málið að mestu fásinna sem gleymist fljótt. Fullvaxna fólkið ákvað, sem betur fer í upphafi, að fimm ríki skyldu hafa í Öryggisráði neitunarvald.
Meira