Greinar laugardaginn 14. desember 2024

Fréttir

14. desember 2024 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Bayrou skipaður forsætisráðherra

Emmanuel Macron Frakklandsforseti skipaði í gær Francois Bayrou sem næsta forsætisráðherra landsins, en Bayrou er leiðtogi franska miðjuflokksins MoDem, eða Lýðræðishreyfingarinnar. MoDem er í flokkabandalagi við flokk Macrons á franska þinginu Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Beraði sig fyrir stúlku í sundi

Lands­rétt­ur hef­ur staðfest dóm yfir karl­manni sem var sakaður um kyn­ferðis­brot og brot gegn barna­vernd­ar­lög­um þegar hann gekk inn í kvenna­klefa sund­laug­ar þar sem 14 ára stúlka stóð nak­in Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Björgunarskipið Þór selt til Súðavíkur

Björgunarskipið Þór sem verið hefur í eigu Björgunarfélags Vestmannaeyja hefur verið selt til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík og var skipið híft um borð í varðskipið Freyju í gær sem flytur Þór til nýrra heimkynna Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 1042 orð | 4 myndir

Borgarstjórinn vill lækka húsið

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
14. desember 2024 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Fögnuðu sigri uppreisnarmanna

Mikill mannfjöldi kom saman á götum helstu borga Sýrlands í gær til þess að fagna falli Assad-stjórnarinnar, en í gær fóru fram fyrstu föstudagsbænir í landinu eftir að Bashar al-Assad flúði land á sunnudaginn Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 935 orð | 2 myndir

Gríðarlegar hræringar fram undan

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að ríkisstjórn skattahækkana og aukinna ríkisútgjalda sé í burðarliðnum. Þetta segir hann að sé skrifað í skýin, jafnvel þótt ákall kjósenda hafi verið eftir sjónarmiðum sem líti fremur til hægri en vinstri Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Hann sagði sögur og sá hið broslega

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Heimsóknum ótryggðra fjölgar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
14. desember 2024 | Fréttaskýringar | 924 orð | 4 myndir

Jafnast ekki á við þau allra bestu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Sinfóníunnar

Jólatónleikar Sinfóníunnar verða haldnir í fjórgang um helgina í Eldborg, í dag og á morgun, kl. 14 og kl. 16. Þar verða flutt sígild jólalög og töfrandi tónlistarævintýri, að því er segir í tilkynningu Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð

Klúðrið á ábyrgð borgarinnar

„Þetta er skipulag sem hefur tekið breytingum frá 2009 og í minni tíð höfum við ekki fengið breytingar inn til ráðsins. Þetta hefur verið að velkjast á milli skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa og ekki komið fyrir ráðið Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Kryfja ágreiningsmál um helgina

Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins stefna á að rita stjórnarsáttmála í byrjun næstu viku. Binda þeir vonir við að mynda ríkisstjórn fyrir áramót. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi formannanna á Alþingi í gær Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Kæst skata og humar eru á sínum stað

Þorláksmessuskatan er handan við hornið og unnendur kæstrar skötu eru komnir með árvisst bragðið í munninn. „Við erum tilbúnir með skötuna,“ segir Aron Elí Helgason, sem rekur Fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 í Reykjavík með Agli Makan Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Leggja götur og byggja sundlaug

Gatnagerð og -viðgerðir í Reykholti, Laugarási og Laugarvatni, endurbætur á skólahúsum og íþróttamannvirkjum og endurbygging á sundlauginni í Reykholti. Jarðborun eftir auknu heitu vatni og úrbætur á veitukerfi á þéttbýlisstöðum Meira
14. desember 2024 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mótmæla kosningu nýs forseta í dag

Mótmæli héldu áfram í Tíblisi höfuðborg Georgíu í gær gegn stjórnarflokknum Georgíska draumnum, sextánda daginn í röð. Mótmæltu þátttakendur meðal annars forsetakosningum, sem eiga að fara fram í georgíska þinginu í dag, en gert er ráð fyrir því að… Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 1389 orð | 1 mynd

Myndir sem fara að horfa til baka

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Nýjar reglur um dróna innleiddar

Nýjar reglur um drónaflug hafa tekið gildi hér á landi. Öllum sem hafa dróna í umsjá sinni er nú gert að skrá sig inn á flydrone.is og greiða skráningargjald til fimm ára að fjárhæð 5.500 krónur. Merkja skal alla dróna og þeir sem fljúga stærri drónum þurfa að þreyta hæfnispróf Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Nýliðarnir kynnast Alþingi

Ein mesta nýliðun á Alþingi varð í nýafstöðnum þingkosningum þegar 33 nýir þingmenn voru kjörnir. Nýja starfið er krefjandi og því ekki úr vegi að fara yfir með hópnum hvernig skuli bera sig að í störfum þingsins Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ný matmóðir Patreksfjarðar

Hádegismatur fyrir hálfan bæinn og malaður ís úr vél sem selst eins og enginn sé morgundagurinn. Sú er staðan hjá Petrínu Helgadóttur á Patreksfirði sem á dögunum tók við rekstri söluskálans þar í bæ Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Nýsköpun fær að blómstra á Akureyri

„Við opnuðum Drift EA frumkvöðlasetur formlega á fimmtudaginn, en setrið er á Strandgötu 1 á Akureyri. Við vorum samt byrjuð í rauninni, því það voru svo margar hugmyndir búnar að berast til okkar frá frumkvöðlum á svæðinu,“ segir Sesselja Barðdal… Meira
14. desember 2024 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rafmagnslaust víða eftir árásina

Bankastarfsmenn í Lvív-borg í vesturhluta Úkraínu sækja hér rafal til þess að sjá útibúi sínu fyrir rafmagni. Rafmagnslaust var í borginni í gær en Rússar gerðu eina af stærstu eldflaugaárásum sínum á Úkraínu frá upphafi innrásarinnar, í gærmorgun Meira
14. desember 2024 | Fréttaskýringar | 653 orð | 1 mynd

Rafræn skjalavarsla er á miklu flugi

Skjalavarsla og skjalastjórn ríkisins fer áfram batnandi og notkun rafrænna gagnasafna hefur aukist verulega hjá ríkinu á sama tíma og myndun pappírsskjala minnkar. Þetta kemur fram í nýjustu niðurstöðum eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands á skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sjóðheitir söngvarar IceGuys í miklu stuði í Höllinni

Mikil stemning var á jólatónleikum IceGuys í Laugardalshöll í gærkvöldi. Allt ætlaði um koll að keyra þegar Jón Jónsson, Aron Can, Herra Hnetusmjör, Rúrik Gísla og Friðrik Dór stigu á svið á fjölskyldutónleikum klukkan 18 Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð

Skulda Landspítalanum 440 milljónir

Landspítalinn á tæpar 440 milljónir króna útistandandi vegna ógreiddra reikninga ósjúkratryggðra einstaklinga sem leituðu til spítalans árin 2021 til 2023. Hér er um að ræða fólk sem hvorki nýtur sjúkratrygginga hér á landi né á EES-svæðinu Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Snjóblinda Ragnars þykir ein sú besta

Spennusagnahöfundurinn Ragnar Jónasson er í góðum hópi þekktra höfunda á nýjum lista yfir bestu norrænu glæpasögurnar sem birtur var í Lundúnablaðinu The Standard í vikunni. Bók Ragnars Snjóblinda þykir ein af bestu norrænu glæpasögunum sem… Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 692 orð | 4 myndir

Texti og hugmyndir skemmtilega lifandi – Veröldin með augum barnanna – Góð flétta í Ferðalokum

„Ég er alltaf áhugasöm um þær bókmenntir þar sem horft er á veröldina með barnsaugunum,“ segir Ragnhildur Elísabet Sigfúsdóttir, safnvörður og íslenskufræðingur á Selfossi. „Núna var ég að lesa bókina Límonaði frá Díafani eftir Elísabetu Jökulsdóttur Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Tónlistarlíf í Vík í miklum blóma

Mikill uppgangur er á flestum sviðum í Mýrdalnum. Fólkinu fjölgar sem búsett er á svæðinu og töluvert er af húsnæði í byggingu. En íbúar Mýrdalsins eru komnir yfir eitt þúsund. Tónskóli Mýrdalshrepps blómstrar undir stjórn Alexöndru Chernyshovu Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Tuborg í algerum sérflokki

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 43 orð

Vaka gjaldþrota eftir 75 ára rekstur

Vaka hf., björgunarfélag, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Athygli vekur að félagið hefur haldið áfram óbreyttri starfsemi þrátt fyrir gjaldþrotaúrskurðinn. „Það er mat mitt sem skiptastjóra að það sé til hagsbóta fyrir þrotabúið og… Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Vopnfirski drekinn heiðraður

Nýuppfært merki Vopnafjarðarhrepps þykir afar vel heppnað, raunar svo mjög að Norræna skjaldarmerkjafræðifélagið, sem nefnist Societas Heraldica Scandinavica upp á latínu eins og hefðin býður, hefur valið það norræna sveitarfélagamerkið 2024 Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Þórir í úrslit með Noreg í sjöunda sinn á Evrópumóti

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, vann það einstæða afrek að stýra liðinu í úrslitaleik á Evrópumóti í sjöunda sinn er liðið vann öruggan sigur á Ungverjalandi í undanúrslitum EM 2024 í Vín í Austurríki í gærkvöldi Meira
14. desember 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Þurfti að svara boði fyrir kosningarnar

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, þurfti að taka endanlega afstöðu til boðs Frakklandsforseta um að vera viðstödd enduropnun Notre Dame-dómkirkjunnar í París, og staðfesta að hún myndi þiggja boðið, ekki síðar en 27 Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2024 | Reykjavíkurbréf | 1493 orð | 1 mynd

Frábærar Dótarímur Flottar myndir

En sem betur fer hefur sú regla í rauninni gilt frá öndverðu, að ef Öryggisráðið, sem er sýnu fámennara en Allsherjarþingið, sigtaði ekki út það sem ætti og/eða mætti samþykkja, þótt enginn ágreiningur sé um það, þá er málið að mestu fásinna sem gleymist fljótt. Fullvaxna fólkið ákvað, sem betur fer í upphafi, að fimm ríki skyldu hafa í Öryggisráði neitunarvald. Meira
14. desember 2024 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Kreddurnar verða að víkja

Lífið heldur áfram í ráðuneytum landsins þó að kosið hafi verið og unnið sé að myndun nýrrar ríkisstjórnar. Ein ný skýrsla var til dæmis kynnt í vikunni, en hún er afrakstur starfshóps umhverfis- og orkuráðherra um endurskoðun á lögum um rammaáætlun. Í hópnum sátu Hilmar Gunnlaugsson, Björt Ólafsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé. Meira
14. desember 2024 | Leiðarar | 743 orð

Skaði skattahækkana

Vinstristjórnin sjálf er helsta ógnin Meira

Menning

14. desember 2024 | Menningarlíf | 992 orð | 1 mynd

„Ég sæki í óþægindi og viðbjóð“

Bragi Páll Sigurðarson er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í skáldskap sínum. Síðast fjallaði hann um mannát en nú beinir hann sjónum sínum að mannaskít. Þó að á yfirborðinu virðist hann leitast við að stuða þá er ljóst að þegar betur er að gáð leynist í skrifunum beitt samfélagsrýni Meira
14. desember 2024 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Af óleystum glæpum og spila­gleði

Nýlega rak á fjörur mínar áhugavert bandarískt hlaðvarp, The Deck, þar sem fjallað er um óleyst morðmál og mannshvörf. Nafn hlaðvarpsins er vísun í prógramm sem lögregluyfirvöld í Connecticut settu á fót árið 2010 til þess að laða fram vísbendingar… Meira
14. desember 2024 | Bókmenntir | 797 orð | 3 myndir

„Á ég að vera eða fara? Nei!“

Skáldsaga Innanríkið - Alexíus ★★★½· Eftir Braga Ólafsson. Smekkleysa, 2024. Innb., 243 bls. Meira
14. desember 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Bergur Nordal sýnir í Gallery Kontór

Myndlistarmaðurinn Bergur Nordal opnar sýninguna Late Game í Gallery Kontór, Hverfisgötu 16a, í dag, 14. desember, kl. 15. Bergur er fæddur 1995 og er þetta hans fyrsta einkasýning á Íslandi Meira
14. desember 2024 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Draumar, konur og brauð verðlaunuð

Heimildamyndin Draumar, konur og brauð, í leikstjórn Sigrúnar Völu Valgeirsdóttur og Svanlaugar Jóhannsdóttur, hlaut verðlaun í flokknum Outstanding Achievment á verðlaunahátíð European Film Union sem fram fór í Glasgow í Skotlandi fyrr í þessum mánuði Meira
14. desember 2024 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Fjórir rithöfundar á Gljúfrasteini

Rithöfundar halda áfram að lesa upp á Gljúfrasteini en þar er slík dagskrá alla sunnudaga á aðventunni. Á morgun, 15. desember, les Benný Sif Ísleifsdóttir upp úr skáldsögunni Speglahúsinu, Eva Rún Snorradóttir upp úr skáldsögunni Eldri konum,… Meira
14. desember 2024 | Tónlist | 590 orð | 3 myndir

Guðirnir vaka í nótt

Og þó ég hafi hent einhverjum nöfnum í þessi skrif til að hjálpa til við skilning er stíll Sólstafa einstakur. Meira
14. desember 2024 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Kammerkór Reykjavíkur við kertaljós

Jólatónleikar Kammerkórs Reykjavíkur verða í Laugarneskirkju á morgun, sunnudaginn 15. desember, kl. 15.30. Gestasöngvari er Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran. Á efnisskránni eru meðal annars lögin „Ave María“ og „Jólabarnið“ eftir stjórnandann Sigurð Bragason, sem Jóna G Meira
14. desember 2024 | Menningarlíf | 263 orð | 1 mynd

Kraumsverðlaunin afhent

Sex listamenn og hljómsveitir hlutu í fyrrakvöld Kraumsverðlaunin, en þau eru veitt fyrir þær íslensku hljómplötur er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Er þetta í 17. sinn sem verðlaunin eru veitt Meira
14. desember 2024 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Listaverkamarkaður í Mosfellsbæ

Jólalistaverkamarkaður verður haldinn í Listasal Mosfellsbæjar til og með 20. desember. Yfir 50 listamenn taka þátt. Í tilkynningu segir að mark­að­ur­inn komi í fram­haldi af sam­þykkt menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar bæjarins um að síð­asta… Meira
14. desember 2024 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Nikki Giovanni ljóðskáld er látin

Bandaríska ljóðskáldið Nikki Giovanni er látin, 81 árs. Hún var meðal helstu þátttakenda í listahreyfingu svartra í Bandaríkjunum á 7. áratug síðustu aldar og var þekkt fyrir verk á borð við Black Feeling, Black Talk og Those Who Ride the Night… Meira
14. desember 2024 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Raddbandið syngur í aðdraganda jóla

Raddbandið kemur fram á Borgarbókasafninu Spönginni í dag, 14. desember, kl. 13.15-14. „Samkvæmt dagatalinu ætla söngdívur Raddbandsins að vera búnar að græja allt fyrir jólin í tæka tíð svo jólastressið nái ekki yfirhöndinni,“ segir í tilkynningu Meira
14. desember 2024 | Bókmenntir | 698 orð | 3 myndir

Speglar kynslóðanna

Skáldsaga Speglahúsið ★★★½· Eftir Benný Sif Ísleifsdóttur. Mál og menning, 2024. Innb., 256 bls. Meira
14. desember 2024 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Sýningaropnun og tveir viðburðir

Ingibjörg Hauksdóttir hefur opnað sýninguna Skynjun í Hannesarholti. „Í verkum sínum leitar Ingibjörg uppi kjarna sameiningar í skynjun náttúru umhverfisins og tengist því að tilheyra stærra samhengi Meira
14. desember 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Þematengdir upplestrar um helgina

Borgarbókasafnið býður upp á aðventuupplestra á söfnum sínum, með mismunandi þema um helgina. Þrír höfundar lesa upp á hverjum stað og boðið er upp á heitt kakó eða heita súpu, eftir því hvort lesið er upp í hádeginu eða síðdegis Meira

Umræðan

14. desember 2024 | Aðsent efni | 568 orð | 2 myndir

Andrúmsloft eftirvæntingar

Við höfum val um það hvernig við mætum aðventunni. Því ekki að hægja á okkur, draga djúpt inn andann og bjóða hana velkomna í sál okkar og sinni? Meira
14. desember 2024 | Pistlar | 435 orð | 2 myndir

Assfalg, ekki Assad

Eftir að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hrökklaðist til Moskvu þar sem honum var veitt hæli af „mannúðarástæðum“ varð mér hugsað til fyrstu kynna minna af sýrlenskri tungu, trú og menningu Meira
14. desember 2024 | Pistlar | 515 orð | 4 myndir

Dommaraju Gukesh er yngsti heimsmeistari skáksögunnar

Indverjinn Dommaraju Gukesh er nýr heimsmeistari í skák eftir sigur í fjórtándu og síðustu einvígisskákinni við Ding Liren sem tefld var í Singapúr á fimmtudaginn. Þar með lauk stuttum og lítt sannfærandi heimsmeistaraferli Dings Lirens Meira
14. desember 2024 | Aðsent efni | 604 orð | 2 myndir

Hrakfallasagan í Laugardal

Hrakfallasagan í Laugardal sýnir að núverandi meirihluta borgarstjórnar er ekki treystandi til að þétta byggð. Meira
14. desember 2024 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Ljós í skammdegismyrkri

Því svartari sem dimman varð, því styttra varð í vorið. Meira
14. desember 2024 | Pistlar | 773 orð

Ný og aukin ábyrgð í varnarmálum

Vegna breytinga liðinna ára er úrelt að skilgreina framlag Íslendinga til sameiginlegra varna NATO með því einu að nefna landsvæði og varnarframkvæmdir á því. Meira
14. desember 2024 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Skagfirzka hagfræðin

Að rekstrarstjóri KS sveipi sig nú kufli postula samkeppni og atvinnufrelsis er gott grín. Meira
14. desember 2024 | Aðsent efni | 209 orð

Stjórnarmyndun

Nú vinna leiðtogar þeirra þriggja flokka sem juku mest fylgi sitt í þingkosningunum 30. nóvember 2024 að stjórnarmyndun, þær Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland. Samsteypustjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks… Meira
14. desember 2024 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Tækifæri Íslands utan ESB

Ísland hefur farið þá leið að standa utan Evrópusambandsins (ESB) en eiga í góðu og uppbyggilegu samstarfi við bandalagið á grundvelli EES-samnings. Það hefur veitt okkur tækifæri fyrir sjálfstæða stefnumótun á sviðum eins og fiskveiði- og… Meira

Minningargreinar

14. desember 2024 | Minningargreinar | 2767 orð | 1 mynd

Bergur Felixson

Bergur Felixson fæddist 14. október 1937. Hann lést 1. desember 2024. Útför Bergs fór fram 12. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2024 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Birna Jensdóttir

Birna Jensdóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1953. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 8. desember 2024. Hún var dóttir Eyglóar Báru Pálmadóttur húsfreyju, f. 7. janúar 1931, d. 21. 10. 2012, og Jens Péturssonar bónda að Búlandshöfða, Eyrarsveit, f Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2024 | Minningargreinar | 2257 orð | 1 mynd

Einar Gíslason

Einar Gíslason fæddist 29. apríl 1946. Hann lést 24. nóvember 2024. Útför Einars fór fram 10. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2024 | Minningargreinar | 2305 orð | 1 mynd

Guðlaug Ólafsdóttir

Þórunn Guðlaug Ólafsdóttir fæddist í Möðrudal á Fjöllum 30. ágúst 1946. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 30. nóvember 2024 umvafin ástvinum sínum. Foreldrar hennar voru Ólafur Þorsteinn Stefánsson, f Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2024 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Hjörtur Harðarson

Hjörtur Harðarson fæddist á Seyðisfirði 23. október 1955. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 28. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Hörður Hjartarson, framkvæmdastjóri, f. 11.11. 1927, d Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2024 | Minningargrein á mbl.is | 918 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörtur Harðarson

Hjörtur Harðarson fæddist á Seyðisfirði 23. október 1955. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 28. nóvember 2024.Foreldrar hans voru Hörður Hjartarson, framkvæmdastjóri, f. 11.11. 1927, d. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2024 | Minningargreinar | 2804 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 20. apríl árið 1942. Hann lést 17. nóvember 2024. Útför Jóns fór fram 10. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2024 | Minningargreinar | 1671 orð | 1 mynd

Ólafía Bjarney Ólafsdóttir

Ólafía Bjarney Ólafsdóttir fæddist í Króksfjarðarnesi 20. mars 1938. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni 26. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Þuríður Guðrún Ólafsdóttir, f. 15.3. 1922, d Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2024 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Sólon Guðmundsson

Sólon Guðmundsson fæddist 1. júlí 1996. Hann lést 25. ágúst 2024. Útför Sólons fór fram 12. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2024 | Minningargreinar | 3670 orð | 1 mynd

Vilberg V. Vilbergsson

Vilberg V. Vilbergsson, Villi Valli, fæddist á Flateyri 26. maí 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík 6. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, f. 24. september 1900, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Eignastýring Kviku ­rýnir skuldabréfin

Eignastýring Kviku banka gaf út mánaðarlegt rit sitt um horfur á mörkuðum í vikunni. Þar kemur fram að miklar hreyfingar hafi verið á skuldabréfamarkaði undanfarnar vikur sem einkum hafi litast af viðskiptum erlendra aðila Meira
14. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Starfsfólk Blackbox fái laun ekki greidd

Veitingastaðurinn Blackbox Pizzeria er á leið í þrot og starfsmenn munu að óbreyttu ekki fá greidd laun. Þetta kemur fram í tölvubréfi sem aðaleigandi staðarins sendi starfsmönnum og Morgunblaðið hefur undir höndum Meira
14. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Vaka hf. lýst gjaldþrota

Vaka hf. björgunarfélag, sem hefur með höndum margvíslega bifreiðaþjónustu og endurvinnslu bifreiða m.a. og er til húsa að Héðinsgötu 1-3 í Reykjavík, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Í innköllun er skorað á alla þá sem telja til skulda eða… Meira

Daglegt líf

14. desember 2024 | Daglegt líf | 764 orð | 7 myndir

Þakklátur fyrir tryggð viðskiptavina

Jú, auðvitað var ég dálítið stressaður að taka þetta skref, að hætta að vinna á Modus hár- og snyrtistofu og opna mína eigin stofu hér í útjaðri borgarinnar. Ég tók áhættu, en ótti minn var ástæðulaus, því margir viðskiptavina minna halda tryggð við … Meira

Fastir þættir

14. desember 2024 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

AA141224

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 d4 5. 0-0 Rc6 6. e3 Be7 7. d3 dxe3 8. Bxe3 e5 9. Rc3 0-0 10. He1 h6 11. a3 a5 12. h3 Be6 13. Kh2 Hb8 14. Dc2 He8 15. Rb5 Bf5 16. Had1 Rd7 17. Dd2 Bg6 18. d4 e4 19 Meira
14. desember 2024 | Í dag | 66 orð

„Það er vandlifað hér í bænum. Þegar ég fór út með álhattinn minn…

„Það er vandlifað hér í bænum. Þegar ég fór út með álhattinn minn varð altalað að ég væri ekki í lagi.“ Það er að segja ekki alveg með öllum mjalla, ekki alveg eins og fólk er flest Meira
14. desember 2024 | Í dag | 253 orð

Bílalestir leiðast mér

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Þúsund kíló alltaf er, úti' á vegum myndast. Sjómenn fylla hana hér, hratt á sínu spori fer. Eins og vísnaáhugamenn þekkja felst merking lausnarorðsins í hverri línu vísnagátunnar Meira
14. desember 2024 | Árnað heilla | 154 orð | 1 mynd

Einar Ól. Sveinsson

Einar Ólafur Sveinsson fæddist 12. desember 1899 á Höfðabrekku í Mýrdal. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Ólafsson, f. 1861, d. 1934, og Vilborg Einarsdóttir, f. 1862, d. 1962. Einar lauk meistaraprófi frá Hafnarháskóla 1928 og doktorsprófi frá HÍ 1933 Meira
14. desember 2024 | Í dag | 743 orð | 3 myndir

Frumkvöðull og hátíðartenór

Vigfús Kristinn Vigfússon fæddist 14. desember 1924 á Gimli á Hellissandi og ólst þar upp. Barnahópurinn var stór en alls voru þau 12 og ein fósturdóttir, alls 13 börn. Vigfús er húsasmíðameistari og hefur allt frá 12 ára aldri smíðað og byggt Meira
14. desember 2024 | Í dag | 180 orð

Galdraútspil S-Enginn

Norður ♠ 7432 ♥ 42 ♦ G108763 ♣ 8 Vestur ♠ ÁD1095 ♥ K6 ♦ KD5 ♣ KG5 Austur ♠ G8 ♥ 53 ♦ Á952 ♣ D9764 Suður ♠ K6 ♥ ÁDG10987 ♦ – ♣ Á1032 Suður spilar 4♥ dobluð Meira
14. desember 2024 | Í dag | 292 orð | 1 mynd

Inga, Ásta og Margrét Björnsdætur

70 ára Inga, Ásta og Margrét Björnsdætur fæddust 14. desember árið 1954, á Ránargötu 24 í Reykjavík, í húsi móðurforeldra sinna Jóns Kr. Jónssonar bifreiðarstjóra og Ingveldar Eiríksdóttur húsmóður. Foreldrar þeirra voru Verna O Meira
14. desember 2024 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Jólalegasta hús landsins?

Þáttastjórnendur K100 hafa leitað að mest skreytta húsi landsins. Kjartan Þór í Hveragerði kemst að þeirra mati að minnsta kosti í Topp 5 með glæsilegum jólaskreytingum sínum. Kristín Sif heyrði í Kjartani á föstudag en hann sagðist ekki líta á þetta sem keppni heldur leið til að gleðja fólk Meira
14. desember 2024 | Í dag | 1193 orð | 1 mynd

Messur

ÁSKIRKJA | Messa kl. 13 sunnudag. Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Áskirkju syngur undir stjórn Bjarts Loga. Ástjarnarkirkja | Fjölskyldustund og jólaball kl Meira

Íþróttir

14. desember 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Elías Rafn með brákaða hönd

Elías Rafn Ólafsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu og markvörður Danmerkurmeistara Midtjylland, er með brákað bein í hendi eftir að hafa lent í árekstri við leikmann Porto í Evrópudeildinni í gærkvöld Meira
14. desember 2024 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Fram upp í þriðja sætið

Fram hafði betur gegn Gróttu, 38:33, í 14. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Með sigrinum fór Fram upp í þriðja sætið þar sem liðið er með 19 stig, jafnmörg og Afturelding sæti ofar Meira
14. desember 2024 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Grindavík og Þór unnu

Grindavík hafði betur gegn Íslandsmeisturum Vals, 97:90, í 10. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Grindavík er nú með 12 stig í þriðja sæti á meðan Valur heldur kyrru fyrir í 11 Meira
14. desember 2024 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Guðný Björk Stefánsdóttir setti tvö Íslandsmet í -76 kílóa flokki á…

Guðný Björk Stefánsdóttir setti tvö Íslandsmet í -76 kílóa flokki á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Barein. Guðný hafnaði í 17. sæti með 94 kíló í snörun og 114 í jafnhendingu, samtals 208 kíló, en tvennt það síðarnefnda er Íslandsmet í hennar flokki Meira
14. desember 2024 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Íslenska liðið ætlar sér á HM

„Þetta er erfiður riðill en á sama tíma mjög spennandi riðill,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið í gær eftir að dregið var í riðla fyrir undankeppni HM 2026 í Zürich í Sviss Meira
14. desember 2024 | Íþróttir | 690 orð | 2 myndir

Ræðst í sex haustleikjum

Ísland verður í riðli með Úkraínu og Aserbaísjan, og svo annaðhvort Frakklandi eða Króatíu, í undankeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta. Leikirnir sex fara allir fram næsta haust, í september, október og nóvember, en það skýrist 23 Meira
14. desember 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Slógu Íslandsmet í Búdapest

Sveit Íslands í 4x50 metra skriðsundi setti Íslandsmet á HM í 25 metra laug í Búdapest þegar hún varð í 19. sæti á 1:34,12 mínútum. Símon Elías Statkevicius, Guðmundur Leo Rafnsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir skipuðu sveitina Meira
14. desember 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Stærðarinnar tap fyrir Slóvakíu

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí mátti sætta sig við stórt tap, 15:1, fyrir heimakonum í Slóvakíu í 2. umferð undankeppni Ólympíuleikanna í Piestany í gærkvöld. Staðan var 3:0 að lokinni fyrstu lotu og 11:1 að annarri lotu lokinni Meira
14. desember 2024 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Tvöfaldur sigur hjá Liverpool

Liverpool vann tvöfaldan sigur í gær þegar enska úrvalsdeildin heiðraði besta leikmann og besta knattspyrnustjóra nóvembermánaðar í deildinni. Mohamed Salah var valinn besti leikmaðurinn og Arne Slot var valinn knattspyrnustjóri mánaðarins Meira
14. desember 2024 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Þórir stýrði Noregi í úrslit

Noregur, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitaleik EM 2024 í handknattleik kvenna með sigri á gestgjöfum Ungverjalands, 30:22, í undanúrslitum í Vín í Austurríki. Liðið mætir Danmörku, sem vann Frakkland 24:22 í hinum undanúrslitaleiknum, í úrslitaleik í Vín á morgun Meira

Sunnudagsblað

14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 206 orð | 1 mynd

Aldrei gengið svona hratt

Franska forlagið Editions Métailié í París hefur tryggt sér útgáfuréttinn á nýjustu skáldsögu Halldórs Armands, Mikilvægu rusli. Verður það önnur bók höfundarins sem kemur út þar í landi en Bróðir kom út hjá sama forlagi árið 2022 Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Aldrei upplifað annan eins sársauka

Veikindi Alissa White-Gluz, söngkona Arch Enemy, veiktist illa á tónleikaferðalagi sænska málmbandsins í Mexíkó á dögunum og missti aldrei þessu vant af giggi. Skýringin er sú að bakteríusýking, sem byrjaði í eyranu, dreifði sér hratt um líkamann Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

David hefur sólóferil sinn

Einn Damiano David, söngvari ítalska rokkbandsins Måneskin, hefur hafið sólóferil og hafa tvö fyrstu lögin af væntanlegri breiðskífu kappans litið dagsins ljós. Plötunni hyggst hann svo fylgja eftir með heimstúr sem ýtt verður úr vör næsta haust Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Einnar stjörnu spjall

Aftaka Það er ekki á hverjum degi sem maður rekst á einnar stjörnu umsögn í dagblaði – og það af fimm mögulegum. Þetta gerðu þó lesendur breska blaðsins The Guardian á dögunum en til umfjöllunar var viðtalsþáttur, þar sem breski sjónvarpsmaðurinn… Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 37 orð

Flugdrekahátíðin í þorpinu er ein af uppáhaldsskemmtunum Vaiönu. Á hverju…

Flugdrekahátíðin í þorpinu er ein af uppáhaldsskemmtunum Vaiönu. Á hverju ári kemur hún þorpsbúum á óvart með nýstárlegum og glæsilegum flugdrekum. Þetta árið er flugdrekinn hennar allt öðruvísi og hann verður svo sannarlega lengi í minnum hafður! Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 538 orð | 6 myndir

Forvitnismolar um Churchill

n Churchill var hrakfallabálkur. Sem barn fékk hann heilahristing og nýrnameiðsli eftir að hafa stokkið fram af brú. Seinna var hann nærri drukknaður í stöðuvatni í Sviss. Hann féll nokkrum sinnum af hestbaki, brotlenti flugvél þegar hann var að… Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 123 orð

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa DULMÁL og var rétt svar VIÐ…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa DULMÁL og var rétt svar VIÐ KVEIKJUM EINU KERTI Á. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina SYRPU – KAPPHLAUPIÐ TIL MARS í verðlaun. Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 359 orð | 7 myndir

Föðurmissir Hamlets og sonarmissir Shakespeare

Lesturinn þessa dagana er af margvíslegum toga, skáldsögur, ferðabók og ljóðabækur tvær. Hef sjaldan eða aldrei getað lesið bara eina bók í einu en flakka dálítið á milli. Bækur sem hafa glatt mig þessa dagana eru: Hamnet eftir Maggie… Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 992 orð | 1 mynd

Græna byltingin í Breiðholti

Stjórnarmyndun var sögð ganga vel þó sáralítið spyrðist út um hvað semdist. Kristrún Frostadóttir kvað flest ágreiningsefni hafa verið rædd, en fór ekki nánar út í þá sálma Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Gömlu kærastarnir stráfalla

Feigð Í nýjum gamanmyndaflokki, Laid eða Drætti, leikur Stephanie Hsu konu, Ruby, sem lendir í þeim ósköpum að gamlir kærastar hennar og elskhugar byrja að hrökkva upp af, án augljósra skýringa. Ekki er við hana að sakast, alltént blasir það ekki… Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 251 orð

Helgi og Stína höfðu búið í Garðabænum í fjögur ár. Nú voru þau að fara að…

Helgi og Stína höfðu búið í Garðabænum í fjögur ár. Nú voru þau að fara að flytja til Akureyrar og höfðu tekið stóran sendibíl á leigu. Stína bakkaði honum upp að bílskúrsdyrunum og þau bjuggu sig undir að hlaða kössunum í hann Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Heyrðu ekki í útvarpinu

„Á Húsavík má heita að ekki sé hlustandi á það sem útvarpað er frá Útvarp Reykjavík vegna truflana frá erlendum útvarpsstöðvum og Loranstöð.“ Með þessum orðum hófst frétt frá fréttaritara Morgunblaðsins á Húsavík um miðjan desember 1964 Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 2920 orð | 2 myndir

Hver vill segja Iceguys að þegja?

Ég hafði ekkert fylgst með þessum strákum neitt en þegar við vorum í tökum í Vestmannaeyjum sá ég hvað þeir voru vinsælir. Þeir gátu ekki labbað meira en tvo metra án þess að einhver bæði um sjálfu. Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 643 orð | 3 myndir

Jólakötturinn er danskur í ár

Ég reyni að búa til hlutina þannig að hægt sé að sjá að þeir voru í fljótandi formi á einum tímapunkti og formin mín eru mjög lífræn. Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 739 orð | 1 mynd

Kapítalisminn skoraður á hólm

Hinn napri sannleikur er sá að málamiðlanir á Alþingi eru að jafnaði á kostnað almennings og í þágu fjármagnsins. Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 671 orð | 1 mynd

Kristján Davíðsson og Rolex-úrið

Pistlahöfundur aðhyllist ekki lífsskoðanir sem byggjast á því að það sé afar vafasamt að hafa löngun til að eignast fína hluti. Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 356 orð | 1 mynd

Krúsidúllur og klassík

Hvað ætlið þið að bjóða upp á á jólatónleikunum ykkar? Við verðum með fjölbreyttan lagalista; allt frá íslenskum þjóðalagajólaperlum yfir í amerískar krúsidúllur og klassík. Kvöldið verður ljúft og notalegt en líka mikil stemning og stuð og oft taka tónleikagestir undir með söng Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 1001 orð | 3 myndir

Lenti í hakkavélinni

Við skuldum Keiru Knightley hnausþykka afsökunarbeiðni.“ Þessi fyrirsögn í breska blaðinu The Independent um daginn vakti athygli mína. Hvað höfum við gert aumingja konunni? velti ég fyrir mér Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 2283 orð | 3 myndir

Með vottorð upp á stórt hjarta

Allt mitt líf hefur snúist um kóra. Auðvitað getur það verið erfitt en þó fyrst og fremst gefandi. Ég er ákaflega lánsamur maður. Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Óvænt atvik skapaði eina þekktustu senu Elf

Jólamyndin Elf frá 2003, með Will Ferrell í aðalhlutverki, hefur notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina. Ein af þekktustu senum myndarinnar var hins vegar alls ekki skipulögð. Á síðasta tökudegi ákváðu Ferrell og leikstjórinn Jon Favreau að grípa… Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 732 orð | 2 myndir

Rætt um fegurð hans og sérstakt jafnvægi

Kvikmyndablaðið „Stjömur“, sem hér kemur fyrir almenningssjónir, er fyrsta kvikmyndablað, er út kemur hér á landi. Megin tilgangurinn með útgáfu þess er sá, að auka nokkuð þau litlu kynni, sem íslenzkir kvikmyndagestir hafa af ýmsum þeim … Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 1768 orð | 2 myndir

Sigurvegari sem þolir ekki að tapa

Á afgreiðsluæfingunum veitti ég því líka athygli hvernig hann dreifði gullmolum á framherjana okkar. Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 413 orð

Þegar Snorri kom að Skörum

… vasklegur maður sýnum, jarpur á hár, munnljótur og vel að öðrum andlitssköpum. Meira
14. desember 2024 | Sunnudagsblað | 687 orð | 4 myndir

Æskuverk Flóka á sölusýningu

Myndir hans segja oft sögu og hann skrifaði iðulega eitthvað á þær. Margar þeirra merkti hann með nafni sínu og ártali. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.