Gert er ráð fyrir að niðurstaðan af rekstri Sveitarfélagsins Voga á næsta ári verði 98 milljónir kr. í plús, samkvæmt fjárhagáætlun sem samþykkt var í síðustu viku. Veltufé frá rekstri verður, ef áætlun gengur upp, 258 milljónir, eða 9,8% af heildartekjum
Meira