Greinar þriðjudaginn 17. desember 2024

Fréttir

17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

120 herbergja hótel auk 100 smáhýsa

Til stendur að reisa 100 lítil gistihús og hótel sem tekið getur við allt að 200 gestum í 120 herbergjum auk allt að 20 íbúðar- og/eða starfsmannahúsa í landi Engjaholts í Bláskógabyggð. Kynning tillögu til breytingar á aðalskipulagi er á… Meira
17. desember 2024 | Fréttaskýringar | 1227 orð | 2 myndir

Arfleifð Selfyssingsins sigursæla er engri lík

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur látið af störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik. Síðasta verk hans var að skila Evrópumeistaratitlinum í hús í Vínarborg í Austurríki á sunnudag, sjötta slíka titlinum sem liðið vinnur… Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Björguðu hval við Viðey í gær

Áhöfninni á varðskipinu Þór tókst í gær að bjarga hval sem hafði fest sig í legufæri norður af Viðey. Tilkynning um málið barst í fyrrakvöld og var séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar send á vettvang um miðnætti Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Borgin fundar með eigendum

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Bygging mosku er ekki fullfjármögnuð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
17. desember 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fjöldi húsa rústir einar eftir fellibyl

Innanríkisráðherra Frakklands kom í gær til frönsku eyjarinnar Mayotte á Indlandshafi til að stjórna björgunaraðgerðum. Fellibylurinn Chido gekk yfir eyjuna um helgina og er fjöldi bygginga rústir einar, þar á meðal stærsta sjúkrahúsið og fjöldi skólabygginga Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fleiri skólabörn heimsækja kirkjur

Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands segir vel hægt að bjóða skólabörnum að heimsækja kirkjurnar í aðdraganda jólanna án þess að vera með sérstakt trúboð. Skólastjórnendur og foreldrar eru hvattir til að fara með skólabörn í heimsóknir í… Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð

Funda um vöruhúsið að Álfabakka 2

Borgaryfirvöld funda í vikunni með eigendum vöruhúss sem risið er að Álfabakka 2, við hlið fjölbýlishúss. „[Við ætlum] aðeins að setjast yfir þetta með þeim, hvort það séu einhverjir fletir á því að breyta þessu og lágmarka þessi áhrif Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fyrirbyggja stíflumyndun í laxastiga Veitna

Starfsmenn Veitna könnuðu í gær hvort hætt væri við því að grunnstingull yxi upp úr Elliðavatni og hindraði ferð laxa þar um slóðir. Á myndinni sést starfsmaður við skúr Veitna á laxastiga við Elliðavatn Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Hollt að þekkja arfleifð sína

Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands hvatti skólastjórnendur og foreldra til að fara með skólabörn í heimsókn í kirkjur og trúfélög, þar sem slíkt væri í boði, í grein sem hún skrifaði nýverið. Guðrún tjáði Morgunblaðinu í gær að fleiri skólabörn hefðu komið í kirkjur en á sama tíma í fyrra Meira
17. desember 2024 | Fréttaskýringar | 565 orð | 3 myndir

Hófleg nýting rauður þráður svæðisskipulags

Innviðir sem bæta aðgengi og auka öryggi ferðalanga, verndun náttúruauðlinda og sjálfbær nýting. Jafnvægi skal vera milli verndar og nýtingar lands til ferðaþjónustu, útivistar og annarrar landnýtingar Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Hönnun sem hefur áhrif er slagorðið

Regína Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Aurora Foundation-velgjörðarsjóðsins, hefur opnað tímabundna verslun í nýbyggingu á horni Mýrargötu og Seljavegar í vesturbæ Reykjavíkur, þar sem handverk frá Síerra Leóne er til sölu til styrktar handverksfólki og fjölskyldum þess í Afríkuríkinu Meira
17. desember 2024 | Fréttaskýringar | 496 orð | 3 myndir

Íbúðarhús rísi nálægt Miklubraut

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson og Hildur Vala á jólaháskólatónleikum í dag

Hildur Vala og Jón Ólafsson koma fram á jólaháskólatónleikum í dag, þriðjudag, kl. 12.15 í sal er nefnist Skáli og er á fyrstu hæð í húsnæði menntavísindasviðs við Stakkahlíð. „Jólin innileg og góð nálgast með óþarflega miklum hraða Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Kosningar, kattarhvarf og eldgos

Benedikt Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá SFS og fyrrverandi fréttamaður á RÚV, og Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands, ræða það sem helst bar á góma á árinu sem er að líða í Dagmálum dagsins Meira
17. desember 2024 | Fréttaskýringar | 501 orð | 2 myndir

Lögðu ekki árar í bát eftir bruna

„Það var gríðarlega erfitt að horfa á eftir ævistarfinu fuðra upp á svipstundu, það slapp ekki einn einasti bómullarhnoðri. Það er enn óraunverulegt að hugsa til þess að þetta hafi í raun gerst,“ segir Erna Gísladóttir um það þegar… Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Með sveinsbréf í húsasmíði í hendi

Ferill Þóris Hergeirssonar er einstakur en þessi sextugi Selfyssingur stóð á krossgötum fyrir tæplega fjörutíu árum með sveinsbréf í húsasmíði í hendi. Nú hefur hann kvatt norska kvennalandsliðið sem sigursælasti landsliðsþjálfari heims í handknattleik og Evrópumeistari í sjötta skipti Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Nína Gautadóttir

Nína Gautadóttir myndlistarkona lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti aðfaranótt föstudagsins 13. desember, 78 ára að aldri. Nína fæddist í Reykjavík 28. júní 1946 og ólst upp í Vesturbænum, fyrst á Grenimel en síðan á Ásvallagötu Meira
17. desember 2024 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Refsa Rússum fyrir fjölþátta ógnir

Evrópusambandið greindi frá því í gær að leiðtogaráð þess hefði samþykkt refsiaðgerðir gegn sextán einstaklingum og þremur stofnunum, sem bæru ábyrgð á fjölþátta aðgerðum Rússlands í Evrópu, en þeim aðgerðum væri ætlað að grafa undan stöðugleika í álfunni Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Segir þéttingarstefnuna komna í þrot

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
17. desember 2024 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Segist ekki hafa skipulagt flóttann

Bashar al-Assad, fyrrverandi einræðisherra Sýrlands, sagði í færslu á samskiptamiðlinum Telegram í gær að flótti hans frá Sýrlandi hefði ekki verið skipulagður heldur hefðu rússnesk stjórnvöld farið fram á að hann yfirgæfi landið eftir að hryðjuverkamenn yfirtóku ríkið Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Stefnan styðji við bætt lífskjör

Meginmarkmið ferðamálastefnu til ársins 2030 er að styðja við sjálfbærni á öllum svæðum ferðaþjónustunnar og tryggja framtíðarsýn hennar til lengri tíma. Stefnan var gefin út á föstudag og hefur verið gerð aðgengileg ásamt aðgerðaáætlun Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Svellið á Ingólfstorgi laðar til sín um 20 þúsund manns

Skautasvellið á Ingólfstorgi hefur í tíu ár verið vinsæll áningarstaður. Nova, í félagi við Orkusöluna, vill með svellinu gefa fjölskyldum tækifæri til að eiga símalausa samverustund í jólaösinni. Svellið er mikið mannvirki og stærsta útiskautasvell landsins Meira
17. desember 2024 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Traustsyfirlýsing við Scholz felld

Traustsyfirlýsing við ríkisstjórn Þýskalands var felld í þýska þinginu í gær. 394 þingmenn greiddu atkvæði gegn tillögunni, 207 samþykktu hana en 116 sátu hjá. Olaf Scholz kanslari, sem sjálfur lagði tillöguna fram til að knýja fram þingkosningar,… Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Vegur um Dynjandisheiði boðinn út

Vegagerðin hefur boðið út þriðja og síðasta hluta af endurbyggingu nýs Vestfjarðavegar yfir Dynjandisheiði. Um er að ræða nýbyggingu Vestfjarðavegar á um 7,2 km kafla og á um 800 metra kafla á Dynjandavegi Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Vogarnir eru í miklum vexti

Gert er ráð fyrir að niðurstaðan af rekstri Sveitarfélagsins Voga á næsta ári verði 98 milljónir kr. í plús, samkvæmt fjárhagáætlun sem samþykkt var í síðustu viku. Veltufé frá rekstri verður, ef áætlun gengur upp, 258 milljónir, eða 9,8% af heildartekjum Meira
17. desember 2024 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Þórdís sækir leiðtogafund

Leiðtogafundur Sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force – JEF) hófst í Tallinn í Eistlandi í gær. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra, Jónas G. Allansson skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu… Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2024 | Leiðarar | 662 orð

Biðin langa í Bandaríkjunum

Sumt er sérkennilegt við kosningar og ríkisstjórnarmyndun vestra Meira
17. desember 2024 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Liðsskipan Ingu í vinstri stjórn

Sáralítið hefur spurst út af stjórnarmyndunarviðræðum, en þó hefur kvisast út að rætt sé um að ráðherraskiptingin verði 4-4-2, sem hljómar óþægilega mikið eins og leikskipulag án markvarðar, sterk á köntunum en miðjan brothætt. Meira

Menning

17. desember 2024 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Braggastrá og íslenskar biðraðir

Í þáttunum Eftirmálum á Stöð 2 fara fyrrverandi fréttakonurnar Þórhildur Þorkelsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi yfir áhugaverð fréttamál og gera það á ansi skemmtilegan máta. Þær hafa kafað djúpt í gamlar fréttir sem vöktu mikla athygli á sínum tíma… Meira
17. desember 2024 | Bókmenntir | 801 orð | 3 myndir

Haltu mér, slepptu mér

Skáldsaga Synir himnasmiðs ★★★★· Eftir Guðmund Andra Thorsson. Mál og menning, 2024. Innb., 198 bls. Meira
17. desember 2024 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Markmiðið að auka aðgengi almennings

Þegar Óskarsverðlaunin verða afhent í 97. sinn á nýju ári verða þau í fyrsta sinn í sögu verðlaunanna send út í beinu streymi. Þessu greindi Variety nýverið frá. Þar kemur fram að verðlaunaafhendingin verður sýnd á sjónvarpsstöðinni ABC og samtímis… Meira
17. desember 2024 | Menningarlíf | 994 orð | 1 mynd

Ný sýn á hlutverk og eðli jötna

Í nýrri bók, Jötnar hundvísir – Norrænar goðsagnir í nýju ljósi, birtast rannsóknir Ingunnar Ásdísardóttur á hlutverki og eðli jötna, en eins og kemur fram í bókinni eru þær frásagnir af þeim sem varðveist hafa jafnan sagðar frá sjónarhorni ása og manna Meira
17. desember 2024 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Zakir Hussain látinn, 73 ára að aldri

Indverski tónlistarmaðurinn og Grammy-verðlaunahafinn Zakir Hussain er látinn, 73 ára að aldri, eftir langvarandi baráttu við krónískan lungnasjúkdóm. ­Hussain þótti snillingur á hljóðfæri sem nefnist tabla, en um er að ræða trommusett með tveimur… Meira

Umræðan

17. desember 2024 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

7.000 einhverfir án athvarfs

30 þúsund einstaklingar eru í vanda vegna skorts á þjónustu við einhverfa. Meira
17. desember 2024 | Aðsent efni | 158 orð | 1 mynd

Að ganga til góðs

Það lítur jafnvel út fyrir að ný stjórn sé í burðarliðnum og sumir fjölmiðlar láta eins og fagnandi foreldrar þó að aðstandendur séu strax farnir að hemja væntingar „fólksins síns“. Kannski var fullmiklu lofað í baráttunni Meira
17. desember 2024 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Heildsalar sem gefa kjötkvóta

Á frjálsum markaði selja allir á markaðsverði eða því sem næst. Meira
17. desember 2024 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Heimur á villigötum

Hér á landi teljum við það farsælt að foreldrar og forsjármenn taki ákvörðun fyrir börn sín. Meira
17. desember 2024 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um peninga

Ef einhver fær lánað kíló af smjöri borgar hann kíló til baka. Ef við förum í heim peninganna eru forsendur allt aðrar. Meira
17. desember 2024 | Aðsent efni | 1718 orð | 1 mynd

Mál er mannsins aðal

Þótt spjallmennið sé öflugt verður aldrei neinu bætt í grunn þess sem gerir það jafnoka mannlegs máls hvað varðar skilning, hvað þá sköpunargáfu. Meira
17. desember 2024 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Sérfræðiþekking og almenn skynsemi

Ekkert varð úr byggingu fiskimjölsverksmiðju á Kirkjusandi. Meira
17. desember 2024 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Vonin um vor í Sýrlandi

Í upphafi þessa mánaðar fylgdist ég eins og aðrir agndofa með uppreisnarmönnum taka völd í Sýrlandi og hrekja harðstjórann Bashar al-Assad í útlegð. Í fréttum hefur verið sagt frá því hvernig uppreisnarhóparnir undirbjuggu valdatökuna vandlega og sameinuðu krafta sína áður en ráðist var til atlögu Meira

Minningargreinar

17. desember 2024 | Minningargreinar | 1967 orð | 1 mynd

Ásthildur Helgadóttir

Ásthildur Helgadóttir fæddist 12. júlí 1940 í Reykjavík. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 4. desember 2024. Foreldrar hennar voru Ásta B. Ágústsdóttir, f. 28.8. 1918, d. 26.11. 2016, og Ástvaldur Helgi Ásgeirsson, f Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2024 | Minningargreinar | 985 orð | 1 mynd

Bjarni Valtýsson

Bjarni Valtýsson fæddist 25. júní 1943 í Keflavík. Hann lést 29. nóvember 2024 á heimili sínu Skúlagötu 20 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Valtýr Sigurður Ísleifsson, f. 1921, d. 1969, og Guðrún Sigríður Sigurðardóttir (Dúra), f Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2024 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

Gísli Garðarsson

Gísli Garðarsson fæddist í Múla við Suðurlandsbraut í Reykjavík 21. apríl 1945. Hann lést 4. desember 2024. Foreldrar hans voru Garðar Ólason frá Húsavík, f. 19. maí 1897, d. 14. júní 1985 og Steinunn Sigurðardóttir frá Efstadal í Bláskógabyggð, f Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2024 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Margrét Þorsteinsdóttir

Margrét Þorsteinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15. apríl 1977. Hún lést 3. desember 2024. Foreldrar Margrétar eru Þorsteinn Þorsteinsson, fæddur 13. júní 1947, d. 9. desember 2005, og Brynja Friðþórsdóttir, fædd 3 Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2024 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

Óskar Árni Hilmarsson

Óskar Árni Hilmarsson fæddist 17. ágúst 1960 í Kópavogi. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. desember 2024. Foreldrar hans voru Hilmar Friðrik Guðjónsson, f. 23.4. 1934, d. 7.11. 2010, og Dagbjört Halldórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2024 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

Sigríður Magnea Óskarsdóttir

Sigríður Magnea Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. desember 2024. Foreldrar hennar voru Óskar Guðmundsson trésmiður, f. 1901, d. 1991, og Jófríður Magnúsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2024 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Svanhvít Erla Ólafsdóttir

Svanhvít Erla Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 24. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Ólafur Vilhjálmsson, f. 12.9. 1900, d. 24.2. 1972, og María Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2024 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Viggó Karl Jóhannsson

Viggó Karl Jóhannsson var fæddur í Reykjavík 3. október 1974. Hann lést í Reykjavík 18. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Jóhann Axelsson prófessor í lífeðlisfræði, f. á Siglufirði 5. júlí 1930, d. í Reykjavík 24 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Hlutabréf lækkuðu í kjölfar morðsins

Hlutabréf í þremur stærstu einkareknu sjúkratryggingafyrirtækjum Bandaríkjanna, UnitedHealth Group, Cigna og CVS Health, lækkuðu um 5% í síðustu viku vegna ótta fjárfesta um að stjórnvöld ætli að láta undan þrýstingi almennings um að breyta viðskiptamódeli þeirra Meira
17. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 1 mynd

Spá óbreyttri verðbólgu

Kvika spáir því að ársverðbólgan haldist óbreytt í 4,8% og vísitala neysluverðs hækki um 0,4% í desembermælingu Hagstofunnar sem birt verður þann 19. desember næstkomandi. Í greiningu Kviku segir að bankinn eigi von á því að mælingin marki hlé á samfelldri hjöðnun verðbólgunnar síðan í júlí Meira

Fastir þættir

17. desember 2024 | Í dag | 218 orð

Af kisum, drápi og tóbaki

Kisuvísur“ er yfirskrift vísna í léttum dúr eftir Anton Helga Jónsson: Ég hitti stundum kisukött sem kvartar svangur: mjámjá. Það álit finnst mér út í hött og ansa bara: jájá. Þá talar kisan mannamál og mælir: ég vil fáfá Meira
17. desember 2024 | Í dag | 173 orð

Barátta S-AV

Norður ♠ D109843 ♥ 876 ♦ Á104 ♣ 8 Vestur ♠ 62 ♥ KG63 ♦ 7 ♣ DG10652 Austur ♠ ÁK75 ♥ 1042 ♦ KD83 ♣ Á9 Suður ♠ G ♥ ÁD9 ♦ G9652 ♣ K743 Suður spilar 3♦ doblaða Meira
17. desember 2024 | Dagbók | 101 orð | 1 mynd

Fljúgandi furðuhlutir á sviðinu

Söngkonan Billie Eilish lenti í því að armbandi var fleygt í andlitið á henni á sviði um helgina. Henni dauðbrá, eins og flestum sem voru þarna, en hún hélt svo áfram að syngja eins og fagmaðurinn sem hún er Meira
17. desember 2024 | Í dag | 1048 orð | 2 myndir

Fólk alls staðar er upp til hópa eins

Vilhjálmur Wiium fæddist 17. desember 1964 á Landspítalanum í Reykjavík. „Vikugamall fór ég í mitt fyrsta ferðalag, frá Reykjavík til Ólafsvíkur þar sem fjölskyldan bjó. Þetta var ævintýraferð á jóladegi, en það tók víst alla nóttina að komast yfir Fróðárheiðina Meira
17. desember 2024 | Í dag | 62 orð

Hlutafélagið Grænir skógar fer á hausinn og ég stend uppi með tvær hendur…

Hlutafélagið Grænir skógar fer á hausinn og ég stend uppi með tvær hendur tómar: allslaus, slyppur og snauður. Ég sit líka eftir með sárt ennið: hef orðið fyrir vonbrigðum, misst af góðu tækifæri Meira
17. desember 2024 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Kormákur Dreki Jökulsson fæddist 30. janúar 2024 kl. 5.30 í…

Seltjarnarnes Kormákur Dreki Jökulsson fæddist 30. janúar 2024 kl. 5.30 í Björkinni. Hann vó 4.715 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sonja Björk Ragnarsdóttir og Jökull Jóhannsson. Meira
17. desember 2024 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c5 4. 0-0 e6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 e5 7. Rb3 h6 8. c4 d4 9. e3 Rc6 10. exd4 exd4 11. He1+ Be7 12. Ra3 0-0 13. Rc2 d3 14. Re3 Be6 15. Bd2 a5 16. Bc3 Dd7 17. Bxf6 Bxf6 18. Rc5 Dd4 19 Meira
17. desember 2024 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Sonja Björk Ragnarsdóttir

40 ára Sonja ólst upp á Seltjarnarnesi og býr þar. Hún er innanhússarkitekt frá Istituto Europeo di Design frá Mílanó og er sjálfstætt starfandi. Áhugamálin eru hönnun, út að leika með strákunum og að baka, en súrdeigsbaksturinn er að koma sterkur inn Meira

Íþróttir

17. desember 2024 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Friðrik Ingi Rúnarsson ákvað að hætta sem þjálfari kvennaliðs Íslands- og…

Friðrik Ingi Rúnarsson ákvað að hætta sem þjálfari kvennaliðs Íslands- og bikarmeistari Keflavíkur í körfubolta í gærkvöldi. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá félaginu en hann tók við liðinu í sumar og samdi til tveggja ára Meira
17. desember 2024 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fyrirliði Selfoss í raðir Þróttara

Knattspyrnukonan Unnur Dóra Bergsdóttir, fyrirliði Selfyssinga undanfarin ár, er gengin til liðs við Þrótt í Reykjavík og hefur samið við félagið til þriggja ára. Unnur er 24 ára miðjumaður sem hefur ávallt leikið með Selfossi og á að baki 113… Meira
17. desember 2024 | Íþróttir | 763 orð | 2 myndir

Heppilegur riðill á EM

Ísland verður með gestgjöfum Sviss, Noregi og Finnlandi í A-riðli Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í sex borgum í Sviss 2.-27. júlí á næsta ári. Dregið var í riðlana fjóra í Lausanne í Sviss í gærkvöldi en drátturinn sem íslenska… Meira
17. desember 2024 | Íþróttir | 273 orð

Hlutur KSÍ minnst 263 milljónir

Knattspyrnusamband Íslands fær að lágmarki 263 milljónir króna í sinn hlut af verðlaunafénu í lokakeppni Evrópumóts kvenna sem fram fer í Sviss næsta sumar. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti í gær mikla hækkun á greiðslum vegna keppninnar… Meira
17. desember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Jafnar eftir hring í Marrakech

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir standa báðar ágætlega að vígi eftir fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi sem hófst í Marrakech í Marokkó í gær Meira
17. desember 2024 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Kvennalandslið Íslands í handbolta: Til hamingju með sæti á öðru…

Kvennalandslið Íslands í handbolta: Til hamingju með sæti á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Auðvitað getur allt gerst í íþróttum, sem betur fer, og enginn leikur er unninn fyrir fram. En Ísland mun sigra Ísrael í tveimur leikjum samanlagt í umspilinu um sæti á HM 2025 Meira
17. desember 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Nýliðarnir fá liðsauka

Körfuknattleikskonan Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir hefur samið við Hamar/Þór, nýliðana í úrvalsdeildinni, um að leika með liðinu út þetta keppnistímabil. Emma Sóldís er tvítugur bakvörður sem hefur leikið fjóra A-landsleiki fyrir Íslands hönd og fjölda leikja með yngri landsliðunum Meira
17. desember 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Spenna á lokamínútunum

Bournemouth og West Ham gerðu jafntefli, 1:1, í 16. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í Bournemouth í gærkvöldi. Það stefndi í markalaust jafntefli í Bournemouth en á 87. mínútu kom Lucas Paquetá West Ham yfir með marki úr vítaspyrnu, 0:1 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.