Greinar miðvikudaginn 18. desember 2024

Fréttir

18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Neskirkju

Boðið er upp á tvenna tónleika í Neskirkju í dag. Klukkan 12 leikur Steingrímur Þórhallsson orgelverk eftir Bach. Klukkan 20 er aðventustund á þjóðlegum og alþjóðlegum nótum. „Helga Maureen ­Gylfadóttir, kórfélagi og innsti koppur í búri á… Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Afleiðingar stríðs í leiðbeiningum

„Ég held að okkar skilaboð verði almenn. Við búum auðvitað við náttúruvána, sem er ekkert að fara, en ég held að ég verði að segja að hvernig sem tónninn verður í ráðum okkar til fólks muni þau ekki síst snúa að afleiðingum þess sem mögulega… Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 356 orð

Á ekki að koma fulltrúum á óvart – Vildu ekki ræða Álfabakkamálið í borgarstjórn í gær

Halldór Þorkelsson, lögfræðingur framkvæmdaaðila í Álfabakka 2, segir forsvarsmenn félagsins hafa átt í miklum samskiptum við fulltrúa borgarinnar vegna málsins. Því sé vandséð hvernig framkvæmdin eigi að koma fulltrúum borgarinnar á óvart Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ávöxtun með himinskautum

Á árinu 2024 hefur S&P 500-vísitalan staðið sig vel, og er árleg ávöxtun upp á 28,55% til dagsins í dag. Þessi aukning endurspeglar almennt sterkan hagvöxt í Bandaríkjunum, aukinn hagnað fyrirtækja, lægri verðbólgu og bjartsýni á hlutabréfamarkaði Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Áætlunin endurspeglar kraftinn

Áætlað er að afgangur af A- og B-hluta reksturs sveitarfélagsins Hornafjarðar á næsta ári verði 392 millj. kr. Heildarveltan verður, gangi áform eftir, um 4,4 ma. kr. sem er því sem næst óbreytt tala milli ára Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

„Ekkert sem þetta er að stranda á“

Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins verður mynduð öðrum hvorum megin við jól. Þótt stjórnarmyndunarviðræður gangi vel er ekki búið að ná lendingu í öllum málaflokkum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð

Eðlilegar skýringar sagðar vera á drónaflugi

Bandarísk stjórnvöld segja rannsókn á tilkynningum og umfjöllun á samfélagsmiðlum um dularfullt drónaflug á síðustu vikum í norðausturhluta landsins hafa leitt í ljós að ekkert óeðlilegt hafi verið þar á ferðinni Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ekki gert ráð fyrir nýju ráðhúsi

Dregið verður verulega úr fjárfestingum og framkvæmdum á Akranesi á næsta ári en staðarmiðillinn Skagafréttir vekur athygli á þessu. Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar til næstu þriggja ára var samþykkt í bæjarstjórninni á dögunum Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Engin umræða um verðhækkanir erlendis

„Það gengur ekki að neytendur þurfi alltaf að bera hitann og þungann af öllum hækkunum sem verða,“ segir Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna í samtali við Morgunblaðið. Hann segir verslanir yfirfæra ábyrgð með spám um að… Meira
18. desember 2024 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Felldu háttsettan hershöfðingja í Moskvu

Leyniþjónusta Úkraínu, SBU, greindi frá því í gær að hún hefði staðið að sprengingu í Moskvu fyrr um morguninn, sem felldi Ígor Kírillov, yfirmann efnavopnadeildar rússneska hersins, og aðstoðarmann hans Meira
18. desember 2024 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fjöldi húsa í rústum í höfuðborginni

Öflugur jarðskjálfti skók Kyrrahafseyjuna Vanúatú kl. 1.47 að íslenskum tíma í fyrrinótt, og mældist skjálftinn um 7,3 að stærð. Þá kom öflugur eftirskjálfti nokkrum mínútum síðar og mældist sá 5,5 að stærð Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Framtíðin björt í listdansi á Íslandi

Bókin Listdans á Íslandi eftir Ingibjörgu Björnsdóttir sagnfræðing er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. „Árni Ibsen hafði tekið að sér að rita söguna, en þegar hann lést treysti enginn sér… Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Hlýddu á jólaguðspjallið í fjárhúsinu

Farin var óvenjuleg leið á Reyðarfirði á sunnudaginn þegar börn og aðstandendur þeirra fengu tækifæri til að hlýða á jólaguðspjallið í fjárhúsi. „Við vorum með aðventustund í fjárhúsunum á bænum Sléttu á Reyðarfirði Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hressandi göngutúr í aðdraganda jóla

Víða er nú orðið jólalegt um að litast og margir gera sér vonir um hvít jól. Borið hefur á kvörtunum undan stressi í aðdraganda jóla. Ótal verkum þarf enda að sinna, sækja þarf skemmtanir og huga að undirbúningi Meira
18. desember 2024 | Fréttaskýringar | 862 orð | 2 myndir

Margir komið að framkvæmdinni

Halldór Þorkelsson, lögfræðingur framkvæmdaaðila í Álfabakka 2, segir þá hafa átt í miklum samskiptum við fulltrúa borgarinnar vegna vöruhússins í Suður-Mjódd. Þeir eigi því bágt með að sjá hvernig útkoman eigi að koma fulltrúum borgarinnar á óvart Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Messan á jólunum í Múla

Jólamessa Grímseyinga þetta árið verður í félagsheimilinu Múla og stefnt er á 27. desember. Væntingar höfðu verið um að byggingu hinnar nýrrar Miðgarðakirkju yrði lokið fyrir jól, en fyrir nokkru varð ljóst að þau mörk næðust ekki Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Metafli Sighvats GK-57 á línu á þessu ári

Línuskip Vísis hf. í Grindavík, Sighvatur GK-57, er með mesta afla allra línuskipa í ár og þótt lengra væri litið aftur í tímann, en aflinn er um 5.600 tonn af óslægðu. Rúmlega helmingur aflans þetta árið er þorskur og um fimmtungur ýsa Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Ónákvæmni í bókhaldi FH

Endurskoðunarfyrirtækið Deloitte segir að ónákvæmni hafi gætt í bókhaldi Fimleikafélags Hafnarfjarðar (FH). Fyrirtækið var fengið til að fara yfir framkvæmd og meðferð fjármuna félagsins á byggingartíma knatthúss í eigu þess, Skessunnar Meira
18. desember 2024 | Fréttaskýringar | 681 orð | 2 myndir

Segja drónaflug ekki ógna þjóðaröryggi

Bandarísk stjórnvöld fullyrtu í gær að eðlilegar skýringar væru á flugi dróna og annarra loftfara, sem hafa undanfarnar vikur sést sveima yfir New Jersey, New York og víðar í norðausturhluta Bandaríkjanna frá því í síðasta mánuði Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Slegist um sæti í undanúrslitum

Í kvöld kemst skýrari mynd á undanúrslitin í bikarkeppni karla í handknattleik en þá eru tveir hörkuleikir á dagskrá í átta liða úrslitunum. KA tekur á móti Aftureldingu á Akureyri klukkan 19 og Fram mætir Val í Úlfarsárdal klukkan 19.30 Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Strandarkirkja fékk óvæntan arf

Strandarkirkju í Selvogi tæmdist óvænt arfur á dögunum, þegar í ljós kom að eigandi og ábúandi jarðarinnar Stafnshóls í Deildardal á Höfðaströnd í Skagafirði arfleiddi kirkjuna að öllum sínum eigum, jörðinni og lausafé Meira
18. desember 2024 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Unglingaskólinn var samþykktur

Tillaga skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um skólamál í Laugardal var samþykkt á fundi í borgarstjórn Reykjavíkur í gær með atkvæðum borgarfulltrúa Framsóknarflokks, Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata Meira
18. desember 2024 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Vilja aukin samskipti við HTS

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að ESB myndi á næstunni auka „bein samskipti“ sín við núverandi valdhafa í Sýrlandi, bæði uppreisnarhópinn Hayat Tahrir al-Sham, HTS, og aðra hópa Meira
18. desember 2024 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Watson ekki fram- seldur til Japans

Grænlenska lögreglan tilkynnti í gærmorgun að Paul Watson, leiðtoga umhverfissamtakanna Sea Shepherd, hefði verið sleppt úr haldi, en dönsk stjórnvöld ákváðu að Watson yrði ekki framseldur til Japans vegna meintra brota hans gegn þarlendum hvalveiðimönnum árið 2010 Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2024 | Staksteinar | 173 orð | 2 myndir

Skýr skilaboð í útlendingamálum

Útlendingamál lágu nánast í þagnargildi í kosningabaráttunni og ekkert af þeim heyrst við stjórnarmyndun. En gæti hugsast að kjósendur hafi tekið ómakið af stjórnmálamönnum og sent sín skilaboð í kjörklefanum? Þrjú framboð í liðnum kosningum töluðu leynt og ljóst fyrir „opnum landamærum“ Meira
18. desember 2024 | Leiðarar | 770 orð

Spellvirki og varnir

Eyðilegging sæstrengja í Eystrasalti er hluti af vaxandi, fjölþættum hernaði Rússa Meira

Menning

18. desember 2024 | Bókmenntir | 584 orð | 3 myndir

Draumur á Jónsmessunótt

Skáldsaga Móðurást: Draumþing ★★★★★ Eftir Kristínu Ómarsdóttur Mál og menning, 2024. Innb., 166 bls. Meira
18. desember 2024 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Hljóða nótt í Hannesarholti

Hljóða nótt er yfirskrift jólatónleika sem Tinna Margrét heldur í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Með henni koma fram Matthías Helgi Sigurðarson á gítar, Magnús Stephensen á píanó, Albert Linnet Arason á bassa, Magnús Skúlason á trommur, Mirra Björt… Meira
18. desember 2024 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Jólatónleikar með Ragnheiði Gröndal

Ragnheiður Gröndal söngkona flytur þekkt jólalög ásamt hljómsveitinni Árabátunum á tvennum tónleikum á vegum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld, klukkan 19.30 og 21.30 á Björtuloftum Hörpu. Árabátana skipa þeir Haukur Gröndal og Ólafur Jónsson á saxófón,… Meira
18. desember 2024 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Njósnir og byssubardagar um jólin

Netflix ýtti að mér Black Doves, sem eru breskir njósnaþættir með hæfilegu jólaívafi fyrir aðventuna. Prýðis­þættir úr smiðju Joes Bartons (Lazarus Project og Giri/Haji) til að poppa og horfa á kvöld eftir kvöld eða allt í einum… Meira
18. desember 2024 | Bókmenntir | 300 orð | 3 myndir

Varhugaverður segull og brek

Glæpasaga Í djúpinu ★★★·· Eftir Margréti S. Höskuldsdóttur Vaka-Helgafell 2024. Kilja. 334 bls. Meira
18. desember 2024 | Menningarlíf | 946 orð | 1 mynd

Við erum öll frekar ófullkomin

„Bókin fjallar um aðlögun í stóra samhenginu, það var mín hugsun með þessum ljóðum. Aðlögun er forsenda fyrir því að lífverur lifi af, þær sem aðlagast geta fjölgað sér og lifað af, en þær sem geta ekki aðlagast, þær lifa ekki af Meira

Umræðan

18. desember 2024 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Að hrökkva af hjörunum

Í aðdraganda alþingiskosninga fá margir tækifæri til að hrökkva af hjörunum, óþarflega margir gera það þegar á reynir. Sumir vegna kosningaloforða annarra flokka en þeirra eigin, aðrir vegna eigin loforða og svo eru það öll aukaatriðin, sem litlu… Meira
18. desember 2024 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Nýársheit til framfara – gerum það sem virkar

Það er von mín að árið 2025 hætti stjórnvöld og stofnanir loksins að rífast og einbeiti sér að þeim lausnum sem skila mestum árangri. Meira

Minningargreinar

18. desember 2024 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

Bergvin Halldórsson

Bergvin Halldórsson fæddist 10. júlí 1932 á Akureyri. Hann lést á heimili sínu, Lögmannshlíð, 7. desember 2024. Foreldrar hans voru Halldór Ingimar Halldórsson, bóndi og söðlasmiður, f. 29. júlí 1895, d Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Friðrikka Baldvinsdóttir

Friðrikka Baldvinsdóttir fæddist á Hofsósi 25. mars 1931. Hún lést 4. desember 2024. Foreldrar Friðrikku voru Baldvin Ágústsson sjómaður, f. 23.7. 1894, d. 18.8. 1949, og Jóna Geirmundsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

Garðar Ingi Jónsson

Garðar Ingi Jónsson fæddist í Reykjavík 28. október 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. desember 2024. Foreldrar Garðars voru Ólafía Sigurbjörnsdóttir saumakona, f. 17.8. 1898, d. 23.5. 1977, og Jón Magnússon trésmiður, f Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1314 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðar Ingi Jónsson

Garðar Ingi Jónsson fæddist í Reykjavík 28. október 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. desember 2024.Foreldrar Garðars voru Ólafía Sigurbjörnsdóttir saumakona, f. 17.8. 1898, d. 23.5. 1977, og Jón Magnússon trésmiður, f. 25.8. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

Gunnar Hörður Sæmundsson

Gunnar Hörður Sæmundsson fæddist 28. nóvember 1956 í Hafnarfirði. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 29. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Sæmundur Hörður Björnsson, f. 1926, d. 2015, og Hrefna Eyjólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargreinar | 2142 orð | 1 mynd

Hilmar Finnsson

Hilmar Finnsson fæddist í Reykjavík 21. júní 1949. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. desember 2024 eftir árs veikindi. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Finnsson, f. 21. júlí 1911, d. 1. apríl 1993, og Thyra Finnsson (fædd Friis Olsen), f Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Oddný Þorkelsdóttir

Oddný Þorkelsdóttir fæddist á Stokkseyri þann 30. janúar 1935. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi 7. desember 2024. Oddný var dóttir hjónanna Margrétar Ólafsdóttur og Þorkels Guðjónssonar. Þann 19. nóvember 1957 giftist Oddný Sigursteini Guðmundssyni, f Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Ólöf Sigríður Sigurðardóttir

Ólöf Sigríður Sigurðardóttir fæddist á Skálanesi á Mýrum 21. febrúar 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 10. desember 2024. Foreldrar hennar voru Sigurður Þórðarson bóndi og Guðmundína Þorbjörg Andrésdóttir húsfreyja Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargrein á mbl.is | 2441 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólveig Svavarsdóttir

Sólveig Svavarsdóttir var fædd í Reykjavík 6. desember 1954. Hún lést á Landspítalanum 11. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargreinar | 2151 orð | 1 mynd

Sólveig Svavarsdóttir

Sólveig Svavarsdóttir var fædd í Reykjavík 6. desember 1954. Hún lést á Landspítalanum 11. desember 2024. Foreldrar Sólveigar voru Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 24. mars 1921 á Söndum í Dýrafirði, d Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargreinar | 2139 orð | 1 mynd

Svava Axelsdóttir

Svava Axelsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1942. Hún lést á Vífilsstöðum 8. desember 2024. Foreldrar hennar voru Jónína Sæunn Sigurðardóttir Sæby, f. á Siglufirði 5. maí 1910, d. 11. apríl 1985, og Axel Vilberg Pálsson, f Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2024 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Þóra Magnúsdóttir

Þóra Magnúsdóttir (Dídí) fæddist í Vestmannaeyjum 13. apríl 1930. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum Vestmannaeyjum 8. desember 2024. Foreldrar Þóru voru Magnús Bergsson bakarameistari í Vestmannaeyjum f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. desember 2024 | Í dag | 256 orð

Af hrúti, skóm og Hækjustaur

Þættinum barst góð kveðja frá Þórði Júlíussyni á Skorrastað á Norðfirði með jólavísu: Lötrar tíminn, löng er bið er lengir alla skugga. Stuttir fætur staldra við og stara á skó í glugga. Einnig barst skemmtileg kveðja frá Erlu Sigríði… Meira
18. desember 2024 | Í dag | 786 orð | 4 myndir

Áhuginn á laxveiðum kviknaði snemma

Guðvarður Jónsson er fæddur 18. desember 1924 á Þingeyri. Guðvarður var þriggja ára þegar hann var tekinn í fóstur á Rauðamýri í Nauteyrarhreppi en foreldrar hans bjuggu þá að Fossi, sem var hjáleiga frá Rauðamýri Meira
18. desember 2024 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Berglind Ósk Einarsdóttir

40 ára Berglind Ósk er Reykvíkingur, ólst upp í 101 en býr á Álftanesi. Hún er viðskiptafræðingur og tölvunarfræðingur að mennt og er hópstjóri verslunarlausna hjá fyrirtækinu Rue de Net sem er í viðskiptalausnum Meira
18. desember 2024 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Garðabær Sunna Lind Kristinsdóttir fæddist 26. apríl 2024 kl. 01.49 á…

Garðabær Sunna Lind Kristinsdóttir fæddist 26. apríl 2024 kl. 01.49 á Landspítalanum með bros á vör. Hún vó 3.660 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Berglind Ósk Einarsdóttir og Kristinn Örn Björnsson. Meira
18. desember 2024 | Í dag | 62 orð

Hlutafélagið Grænir skógar fer á hausinn og ég stend uppi með tvær hendur…

Hlutafélagið Grænir skógar fer á hausinn og ég stend uppi með tvær hendur tómar: allslaus, slyppur og snauður. Ég sit líka eftir með sárt ennið: hef orðið fyrir vonbrigðum, misst af góðu tækifæri Meira
18. desember 2024 | Í dag | 189 orð

Lokaspilið S-Enginn

Norður ♠ 10964 ♥ 6 ♦ ÁK943 ♣ ÁD5 Vestur ♠ KD752 ♥ ÁD1095 ♦ G6 ♣ K Austur ♠ 8 ♥ K742 ♦ D10875 ♣ 1073 Suður ♠ ÁG3 ♥ G83 ♦ 2 ♣ G98642 Suður spilar 5♣ dobluð Meira
18. desember 2024 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í atskák en það fór fram í Bankanum Vinnustofu á Selfossi fyrir skömmu. CAD-bræður sáu um mótshaldið og styrkti Mar Seafood restaurant mótið. Guðmundur Gíslason (2.313) hafði hvítt gegn Braga Þorfinnssyni (2.376) Meira
18. desember 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Útskýrði snubbóttu svörin

Sarah Michelle Gellar lenti í vandræðum eftir að hún birti mynd af tökustað I Know What You Did Last Summer á Instagram sem gaf óvart of mikið upp. Á rauða dreglinum vakti hún svo mikla athygli vegna snubbóttra svara þegar spurt var um Jennifer Love … Meira

Íþróttir

18. desember 2024 | Íþróttir | 1152 orð | 2 myndir

Draumur KA lifir góðu lífi

Bikarmeistarar KA hafa sett stefnuna á það að leika heimaleiki sína í Sambandsdeild karla í knattspyrnu á heimavelli sínum á íþróttasvæði KA á Akureyri næsta sumar. Akureyrarliðið lék heimaleiki sína í Sambandsdeildinni á heimavelli Fram í… Meira
18. desember 2024 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford segist vera reiðubúinn að…

Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford segist vera reiðubúinn að yfirgefa uppeldisfélag sitt Manchester United. Þetta sagði hann í samtali við fjölmiðlamanninn og rithöfundinn Henry Winter Meira
18. desember 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Fimmtán íslensk mörk í Noregi

Íslendingarnir fóru mikinn í sigri Arendal á Kolstad, 33:32, í norsku úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöldi. Alls voru skoruð 15 íslensk mörk í leiknum en Dagur Gautason skoraði þrjú mörk fyrir Arendal Meira
18. desember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Freyr rekinn hjá Kortrijk

Freyr Alexandersson var í gær rekinn sem þjálfari karlaliðs belgíska knattspyrnufélagsins Kortrijk. Gengi liðsins hefur verið lélegt það sem af er tímabili en Kortrijk situr í 14. og þriðja neðsta sæti með 17 stig eftir 18 leiki Meira
18. desember 2024 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Haukar ljúka árinu á toppnum

Haukar verða á toppnum í úrvalsdeild kvenna í körfubolta yfir jól og áramót eftir útisigur á Aþenu, 77:64, í Breiðholtinu í gærkvöldi. Haukaliðið er nú með 18 stig og í toppsæti deildarinnar en Njarðvík er í öðru sæti með 16 stig Meira
18. desember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Jafnar en staðan orðin erfiðari

Gærdagurinn var erfiður fyrir Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur og Ragnhildi Sigurðardóttur á lokaúrtökumótinu í Marokkó fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi. Þær voru hnífjafnar annan daginn í röð, á fimm höggum yfir pari, 77 höggum, og sigu niður í 107 Meira
18. desember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Mudryk féll á lyfjaprófi

Enska knattspyrnufélagið Chelsea skýrði frá því í gær að leikmaður liðsins, úkraínski kantmaðurinn Mykhailo Mudryk, hefði fallið á lyfjaprófi. Ólöglegt efni hefði fundist í þvagprufu hans. Hann á því mögulega langt leikbann yfir höfði sér Meira
18. desember 2024 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Stjarnan í undanúrslit eftir hörkuleik

Stjarnan er komin í undanúrslit í bikarkeppni karla í handknattleik eftir æsispennandi leik við ÍR í Breiðholtinu sem lauk með 35:34-sigri Stjörnunnar. Stjarnan verður því eitt af fjórum liðum sem taka þátt í bikarúrslitahelginni á næsta ári Meira
18. desember 2024 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Vinicius og Bonmatí best að mati FIFA

Brasilíumaðurinn Vinicius Junior, kantmaður spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid, og hin spænska Aitana Bonmatí, miðjumaður Evrópumeistara Barcelona, voru valin bestu leikmenn ársins af FIFA í Doha í Katar í gær Meira

Viðskiptablað

18. desember 2024 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

13 bankar of áhættusæknir

Seðlabanki Evrópu (ECB) hefur á þessu ári hækkað eiginfjárbindingu 13 banka á evrusvæðinu, sem þykir gefa til kynna að þeir hafi tekið á sig of mikla áhættu. Að sögn Reuters hafi Seðlabankinn gert þessar kröfur á tvöfalt fleiri banka í ár en í fyrra, til að lækka gírunarhlutfall (e Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 596 orð | 1 mynd

Afnám sérréttinda er forsenda hagræðingar

Til að ná tökum á rekstri hins opinbera með hagræðingu og fækkun starfsfólks er lykilatriði að afnema sérréttindi á borð við uppsagnarverndina. Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 343 orð | 1 mynd

Arion banki um 40% undirverðlagður

Nýstofnaða greiningarfyrirtækið Akkur hefur gefið út verðmat á Arion banka þar sem árslokagengi bankans er metið á 231 krónu á hlut. Það er um það bil 43% yfir núverandi markaðsgengi félagsins. Bjartsýnni sviðsmynd verðmatsins skilar niðurstöðu upp á 263 krónur á hlut Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Bjartsýni verðlögð inn í Bandaríkjunum

Á árinu 2024 hefur S&P 500-vísitalan staðið sig vel, árleg ávöxtun upp á 28,55% til dagsins í dag. Þetta felur í sér 26,86% hækkun á verði hlutabréfa auk 1,69% ávöxtunar vegna arðgreiðslna. Þessi aukning endurspeglar almennt sterkan hagvöxt í… Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 2023 orð | 1 mynd

Evrukrísan en með öfugum formerkjum

Við munum ábyggilega áfram sjá öflugan hagvöxt í Bandaríkjunum á næsta ári. Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 1252 orð | 1 mynd

Finnst skorta dýpri greiningar

Akkur – Greining og ráðgjöf er nýtt ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í að gefa út verðmöt og greiningar fyrir bæði einstaklinga og lögaðila. Stofnandi Akkurs er Alexander Jensen Hjálmarsson en hann hefur margra ára reynslu af störfum á fjármálamarkaði Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Flugstjórinn og farþeginn í miðjusætinu

Síðustu daga hefur óþol gagnvart stjórnmálamönnum og opinberum aðilum sem enga ábyrgð virðast taka á þeim verkefnum sem þeim er treyst fyrir komið skýrt fram. Flokkar eins og Píratar og Vinstri-grænir horfnir af þingi Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 1409 orð | 1 mynd

Frelsishetjan sem beðið var eftir

Frjálshyggjumenn minntust þess fyrr í mánuðinum að hálf öld var liðin frá því að Friedrich Hayek tók við Nóbelsverðlaununum. Hagfræði var bætt við sem Nóbelsverðlaunaflokki árið 1969 og í ræðu sem hann flutti þegar hann tók við verðlaununum kvaðst… Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 565 orð | 1 mynd

Hlutabréfamarkaður vaknar

”  Innflæði í hlutabréfasjóði er hafið á ný eftir langt tímabil útflæðis frá febrúar 2022 til loka september í ár. Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 484 orð | 2 myndir

Í stríði og friði skal það freyða best

Kosningar að baki. Margir vígamóðir. Sumir sigri hrósandi en aðrir niðurlútir. Það er lýðræðið. En allir lifðu af. Það er kosturinn við stjórnmálin, forréttindi sem stríðandi fylkingar búa ekki við. Þess sjáum við stað á of mörgum stöðum, vítt og breitt um heiminn Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 798 orð | 2 myndir

Reglur ESB víðtækar og flóknar

Í nýrri skýrslu endurskoðunarfyrirtækisins KPMG kemur fram að íslensk fyrirtæki standa sig almennt vel þegar kemur að upplýsingagjöf um sjálfbærnimál. Upplýsingagjöfin verður þó sífellt umfangsmeiri, samkvæmt sömu skýrslu Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 438 orð | 1 mynd

TM-viðskiptin bæði sigur og tap ársins

Árið 2024 er senn á enda og ViðskiptaMogginn hefur nú komið út í síðasta skipti á þessu ári. Í Dagmálaþætti dagsins er litið yfir farinn veg, en gestir þáttarins eru þeir Gísli Freyr Valdórsson, sem rekur hið vinsæla hlaðvarp Þjóðmál, og Þórður Gunnarsson hagfræðingur Meira
18. desember 2024 | Viðskiptablað | 771 orð | 1 mynd

Vill lækka opinber útgjöld

Björn Brynjúlfur Björnsson tók við sem framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fyrir sex mánuðum, á sama tíma eignaðist hann frumburð sinn. Hann segir að tímamót séu því nýafstaðin á tvennum vígstöðvum. Það hljómaði bratt að þetta bæri upp á sama tíma, en þetta hefur allt saman reddast að hans sögn Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.