Greinar laugardaginn 21. desember 2024

Fréttir

21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 874 orð | 4 myndir

„Vantar bara að geta búið til lykla“

Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar hefur flutt á Laugaveg 29, þar sem áður var verslunin Brynja. „Þetta var líklega verst geymda leyndarmál Reykjavíkur. Við vorum líklegast þeir einu sem vissu ekki að við ættum að flytja hingað, en það var… Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Áfram hringtorg við JL-hús

Reykjavíkurborg mun ekki hafa frumkvæði að því að fækka akreinum á Hringbraut eða breyta núverandi hringtorgi á mótum Hringbrautar, Eiðsgranda og Ánanausta í T-gatnamót. Þetta er eitt atriða í samkomulagi Reykjavíkurborgar og Seltjarnarness um samgöngumál í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins Meira
21. desember 2024 | Fréttaskýringar | 664 orð | 4 myndir

Borgin hefði þurft að breyta aðalskipulagi

Hilmar Þór Björnsson arkitekt segir að í fljótu bragði sýnist sér að sú landnotkun sem birtist í framkvæmdinni við vöruhúsið, kjötvinnsluna og iðnaðareldhúsið við Álfabakka 2 standist ekki Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, en samkvæmt því er um að ræða miðsvæði Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Byrjað að seljast upp í ferðir og áhuginn mikill

Svo gæti farið að um tvö þúsund stuðningsmenn verði á bandi Íslendinga þegar komið verður í milliriðla á HM karla í handknattleik í Zagreb í Króatíu í janúar. Íslenska liðið telst líklegt til að komast upp úr riðlinum og í milliriðil en íslensku stuðningsmennirnir hafa greinilega trú á því Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Dagurinn sem sólin byrjar að hækka á lofti

Vetrarsólstöður verða í dag, laugardaginn 21. desember, nánar tiltekið klukkan 09:20:30. Þetta er stundin þegar sólin stendur kyrr eitt augnablik en byrjar svo að hækka á lofti. En bara hænufet í fyrstu, eins og það er oft orðað Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 247 orð

Enn er unnið að setningu viðmiða

Enn er unnið að því í Ríkisútvarpinu að setja saman viðmið um ritun dánarfregna sem fluttar eru í fréttatímum stofnunarinnar. Þetta kemur fram í svari Heiðars Arnar Sigurfinnssonar fréttastjóra Ríkisútvarpsins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
21. desember 2024 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Enn tekist á um fjármál alríkisins

Þingmenn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings reyndu í gær að finna leiðir til þess að halda starfsemi alríkisstofnana gangandi fram yfir áramót. Höfðu flokkarnir tveir á þingi náð samkomulagi um þingsályktun sem hefði veitt alríkisstofnunum auknar… Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fá 2,5 milljarða styrk frá ESB

Matís og samstarfsaðilar þeirra fengu góðan glaðning núna fyrir jólin, en þrjú alþjóðleg rannsókna- og nýsköpunarverkefni tengd Matís voru valin til fjármögnunar af Horizon Europe-rammaáætlun Evrópusambandsins og fá 2,5 milljarða króna í styrk Meira
21. desember 2024 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Funduðu með nýja leiðtoganum

Bandarískir erindrekar funduðu í gær í Damaskus með Ahmed al-Sharaa, leiðtoga uppreisnarhópsins Hayat Tahrir al-Sham (HTS), sem nú fer með völdin í Sýrlandi. Var þetta fyrsta opinbera sendiför Bandaríkjamanna til Sýrlands frá því að sýrlenska… Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

GeoSalmo bakhjarl kokkalandsliðsins

Landeldisfyrirtækið GeoSalmo og íslenska kokkalandsliðið hafa skrifað undir samstarfssamning. Meginmarkmiðið með honum er að styrkja starf beggja aðila með þróun á vörum úr laxi framleiddum úr landeldi á Íslandi, segir í fréttatilkynningu Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Gjald ef fjarlægja þarf rusl

„Það er rétt að við leggjum á aukaálag ef við þurfum að panta flutning á sorpi úr sorpgeymslum Félagsíbúða,“ segir Sigrún Árnadóttir framkvæmdastjóri Félagsíbúða. „Því miður verðum við að gera það ef ekki er vitað hver ber ábyrgð á sorpinu Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Hallinn meiri en áætlað var

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2024. Þar kemur fram að rekstrarafkoma tímabilsins án afkomu hlutdeildarfélaga var neikvæð um 101 milljarð króna sem er nánast óbreytt afkoma frá sama tímabili árið 2023 Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Hefur beðið eftir Janne Schaffer í 51 ár

Sænski gítarleikarinn Janne Schaffer, sem var meðal annars meðspilari Abba á öllum plötum bandsins nema The Visitors og hefur verið með á plötum annarra heimsþekktra tónlistarmanna eins og Bobs Marleys, Tinu Turner og Johnnys Nash, verður sérstakur… Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Helgi Magnús fékk engin verkefni

„Staðan er þannig í grunninn að ríkissaksóknari óskar ekki eftir mínu vinnuframlagi og telur mig ekki hæfan til að gegna þessu starfi, þannig að ég geti bara verið heima hjá mér og þegið mín laun þar, að minnsta kosti fyrsta kastið,“… Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Jón Nordal jarðsunginn

Útför Jóns Nordal, tónskálds og fyrrverandi skólastjóra Tónlistarskólans í Reykjavík, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Jón lést fyrr í þessum mánuði, á 99. aldursári. Kistuna báru tónskáldin Guðmundur Hafsteinsson, Kjartan Ólafsson,… Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Kirkjutröppurnar teknar í notkun

Langþráð stund í lífi margra Akureyringa rennur upp á morgun þegar glænýjar og endurbættar kirkjutröppur verða teknar í notkun við hátíðlega athöfn. Hún hefst kl. 16 og að henni lokinni gefst gestum færi á að taka þátt í skrúðgöngu upp tröppurnar að Akureyrarkirkju Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð | 4 myndir

Lífið og listin í klaustri systranna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 1197 orð | 3 myndir

Martröð söngvara að missa röddina

„Það er vissulega gaman að sjá bókina koma út. Ég var ekkert að gefa mér það að ævisaga myndi koma út yfirhöfuð, hvort sem ég væri enn uppistandandi eða kominn með tærnar upp í loft,“ segir Friðbjörn G Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Mikið er fjárfest í Fjarðabyggð

Vænst er að útkoman í rekstri samstæðu bæjarsjóðs Fjarðabyggðar verði á næsta ári 646 millj. króna í plús. Fjárhagsáætlun sem samþykkt var á dögunum gerir ráð fyrir því að heildartekjur sveitarfélagsins verði 7,9 milljarðar króna Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 819 orð | 3 myndir

Mikilvægt að reyna nýjar leiðir – Tveir gáfu loforð gegn hækkunum

Skiptar skoðanir eru á þeim fyrirætlunum lyfjarisans Alvotech að koma á fót leikskóla fyrir starfsfólk fyrirtækisins. Kristín Dýrförð, dósent í leikskólafræðum við Háskólann á Akureyri, og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka… Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Mun innrétta sex íbúðir í Drápuhlíð

Friðbert Friðbertsson forstjóri Heklu hyggst láta innrétta sex íbúðir í Drápuhlíð 14-16 í Reykjavík. Eins og fjallað var um í Morgunblaðinu í gær keypti félag í hans eigu, Hekla fasteignir, húseignina á 341,1 milljón króna Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Nokkrir bílstjórar fengið áminningu

Strætisvagnabílstjórar sem láta vagnana vera í lausagangi á umdeildri endastöð Strætó við Skúlagötu fá tiltal, verði þeir ekki við fyrirmælum Strætó um að láta af þeirri háttsemi. Haldi þeir því eigi að síður áfram eru þeir áminntir og hefur komið… Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Páli sómi sýndur í Svíþjóð

Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, hlýtur sænsku Rossby-verðlaunin í jarðeðlisfræði fyrstur Íslendinga. Í tilkynningu frá HÍ segir að tekið sé eftir framlagi Páls í þágu vísindanna en einnig þætti hans í fræðslu fyrir almenning Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð

Persónuafsláttur hækkar í 68.691 kr.

Persónuafsláttur og þrepamörk tekjuskatts einstaklinga hækka um 5,8% um áramótin og hækkar persónuafsláttur þá úr 64.926 krónum á mánuði í 68.691 krónur, samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð | 14 myndir

Ráðherraskipan lítur dagsins ljós

Ráðherraskiptingin á milli Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins verður árdegis í dag kynnt flokksstofnunum og þingflokkum til samþykktar ásamt stjórnarsáttmála. Stjórnarsáttmálinn verður kynntur í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan 13 Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Bjarna kveður

Starfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fundaði í síðasta sinn klukkan 10 í gær. Allir ráðherrar mættu til leiks á fundinn fyrir utan Ásmund Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sleit… Meira
21. desember 2024 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Settu stóla fyrir dyr þingsalarins

Þingmenn stjórnarandstöðuflokksins Kuomintang (í hvítu) sjást hér ryðja sér leið inn í þingsalinn í þinghúsi Taívan-eyju í gær, en stjórnarþingmenn Lýðræðislega framfaraflokksins, DPP, höfðu lokað sig inni í þingsalnum um nóttina til þess að tefja fyrir þriðju umræðu umdeilds lagafrumvarps Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Sjómenn afhjúpuðu líkön af togurum

Hálf öld er liðin síðan togarinn Kaldbakur EA 301 kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Akureyri og var þessum tímamótum vel fagnað í höfuðstað Norðurlands síðasta fimmtudag. Kaldbakur kom til Akureyrar 19 Meira
21. desember 2024 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Skemmdu sex sendiráð í Kænugarði

Einn fórst og tólf særðust þegar Rússar gerðu eldflaugaárás á Kænugarð snemma í gærmorgun. Olli árásin nokkrum skemmdum í miðborg Kænugarðs, þar á meðal á byggingu þar sem sendiráð sex ríkja voru til húsa Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Skyrgámur sagðist vilja heita Hafliði

Björgunarsveitarbíll með blikkandi ljós brunaði að leikskólanum Barnabóli á Þórshöfn í vikunni en undir stýri var jólasveinn. Sveinkar höfðu frétt af jólaballi á leikskólanum en þeir elska bæði börn og böll svo þeir fengu bíl Björgunarsveitarinnar Hafliða lánaðan Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Spennandi sóknarmenn Íslands

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er ekki á flæðiskeri statt með framherja næstu árin en Orri Steinn, Andri Lucas og Albert Guðmundsson eru þar fremstir í flokki. Ungir strákar eins og Benoný Breki og Daníel Tristan gætu bankað á dyrnar fyrr en varir Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Starfið á Kárhóli í erfiðri stöðu

Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, segir í samtali við SunnudagsMoggann í dag að rannsóknamiðstöðin á Kárhóli í Reykjadal sé í erfiðri stöðu, þar sem búið sé að gera vísindastarfið sem þar fari fram tortryggilegt út frá öryggispólitískum sjónarmiðum í Bandaríkjunum Meira
21. desember 2024 | Fréttaskýringar | 601 orð | 1 mynd

TF-SIF með lengri viðveru en áður

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Tjón bænda nam rúmum milljarði

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Tónlistarskóla gefinn bjöllukór

Stjórn Minningarsjóðs Guðrúnar Gunnarsdóttur á Hvolsvelli hefur afhent Tónlistarskóla Rangæinga gjöf, bjöllukór sem spannar þrjár áttundir og líklegt er að allt að 16 börn geti leikið á bjöllurnar í senn Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð

Valkyrjustjórn tekur við völdum

Ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins, sem hefur verið nefnd Valkyrjustjórnin, tekur við völdum í dag. Miklar vangaveltur eru uppi um það hverjir taki við ráðherraembættum í nýrri ríkisstjórn en heimildir Morgunblaðsins herma að … Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð

Vistaður á viðeigandi stofnun til 14. mars

Gefin hefur verið út ákæra á hendur karlmanni sem grunaður er um að hafa valdið dauða hjóna á áttræðisaldri sem fundust látin á heimili sínu í Neskaupstað í ágúst. Ákæran var send Héraðsdómi Austurlands í gær Meira
21. desember 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Voces Thules syngur í Landakoti

Miðaldasönghópurinn Voces Thules flytur valda þætti úr Þorlákstíðum í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti á Þorláksmessu kl. 17. „Tíðasöngur þessi er aldagamall einradda söngur móðurkirkjunnar, svokallaður gregorsöngur, og ætlaður til íhugunar og tilbeiðslu Meira

Ritstjórnargreinar

21. desember 2024 | Leiðarar | 403 orð

Furðuviðbrögð í furðumáli

Það liti betur út fyrir meirihlutann að láta gera úttekt á Álfabakkamálinu Meira
21. desember 2024 | Reykjavíkurbréf | 1353 orð | 1 mynd

Pútín er eitt og íslensk stjórnarmyndun allt annað

Ráðherrar og þingmenn, sem síðar munu fá vaxandi ábyrgð, innan þings sem utan, munu læra hvert á annað, og átta sig á, að það er engum til varanlegs gagns að rugga bátnum meira en þarf eða þá of fljótt, þó að í þessari ríkisstjórn, eins og ýmsum öðrum, verði forystumenn og liðsforingjar iðulega að eyða meiri tíma í „erfið eintök“. Meira
21. desember 2024 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Snilldarbragð?

Geir Ágústsson hefur rekið sig á að oft eru sjálfsögð mál sett í undarlegar umbúðir. Hann fjallar um eitt dæmið á blog.is: „Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað samning við orkufyrirtækið Rarik um að fyrirtækið taki að sér að leggja háspennulögn úr Kelduhverfi að Dettifossi og Grímsstöðum á Fjöllum. Þetta er að sögn til að minnka losun á gróðurhúsalofttegundum en er í raun bara sjálfsögð innviðaframkvæmd: Að tengja landshluta við raforkukerfið. Meira
21. desember 2024 | Leiðarar | 272 orð

Styðjum við, en gætilega

Mikil óvissa ríkir um framtíð Sýrlands Meira

Menning

21. desember 2024 | Tónlist | 501 orð | 7 myndir

„Plötur hljóma, söngvar óma“

Innihaldið sérvalin lög og sálmar, hljómur plötunnar voldugur þar sem kór og strengir styðja vel við sönginn. Meira
21. desember 2024 | Bókmenntir | 691 orð | 5 myndir

Að líta til veðurs þá og nú

Myndlistarverk Útlit loptsins ★★★★½ Eftir Einar Fal Ingólfsson Kind útgáfa 2024. Innb. 397 bls. Meira
21. desember 2024 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Ágengur spyrill en sanngjarn

BBC verður iðulega fyrir valinu á leið í og úr vinnu í bílnum og nýtur þátturinn Hardtalk sérstakra vinsælda hjá bílstjóranum, sem jafnframt er eini farþeginn. Þar tekur Stephen Sackur menn á beinið og hefur sérstakt dálæti á erfiðum og snúnum spurningum Meira
21. desember 2024 | Kvikmyndir | 781 orð | 2 myndir

Hraður hjartsláttur

Bíó Paradís Anora ★★★★½ Leikstjórn, handrit og klipping: Sean Baker. Aðalleikarar: Mikey Madison, Mark Eydelshteyn, Yura Borisov, Karren Karagulian, Vache Tovmasyan, Aleksei Serebryakov og Darya Ekamasova. Bandaríkin, 2024. 139 mín. Meira
21. desember 2024 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Jói Pé og Króli semja söngleik á Akureyri

Tvíeykið Jói Pé og Króli mun skrifa nýjan söngleik fyrir Leikfélag Akureyrar sem verður frumsýndur árið 2027. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Leik­­félaginu. „Eftir mögnuð viðbrögð við sýningunni Jóla Lóla, sem nú er sýnd við miklar vinsældir í… Meira
21. desember 2024 | Menningarlíf | 446 orð | 1 mynd

Menningararfurinn má ekki lokast í fortíðinni

Gyðjan heitir fjórða og síðasta bókin í Álfheima-fjórleik Ármanns Jakobssonar, en áður eru komnar bækurnar Bróðirinn, Risinn og Ófreskjan. Bækurnar segja frá þeim Konáli, Soffíu, Pétri og Dagnýju sem eru hrifin til álfheima og komast til mikilla… Meira
21. desember 2024 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Syngja inn jólin í Hallgrímskirkju

Viðburður með yfirskriftina „Syngjum jólin inn“ verður haldinn í Hallgrímskirkju á morgun, 22. desember, kl. 17. Þar ­verður boðið upp á almennan söng, kórsöng og lestra. Kór Hallgrímskirkju, Graduale Nobili og Kór Langholtskirkju syngja og leiða… Meira
21. desember 2024 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Tom Cruise þakkað fyrir framlag til hersins

Leikarinn Tom Cruise hlaut á dögunum æðstu orðu sem bandaríski sjóherinn veitir almennum borgurum fyrir „framúrskarandi framlag“ til hersins og er þá verið að vísa til þeirra hlutverka sem hann hefur tekið að sér á hvíta tjaldinu Meira
21. desember 2024 | Menningarlíf | 935 orð | 2 myndir

Tónleikarnir marka viss tímamót

„Áhorfendur mega fyrst og fremst búast við því að þetta verði frábærir tónleikar því þetta eru allt saman frábærir flytjendur sem hafa mikla reynslu í að flytja þessa tónlist. Það sem er svo afar sérstakt og óvenjulegt er að báðir kórarnir sem … Meira
21. desember 2024 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Verða Ísraelar ekki með í Eurovision?

Nýtt lagafrumvarp gæti sett strik í reikninginn þegar kemur að þátttöku Ísraela í Söngvakeppni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, Eurovision. Þetta kemur fram hjá ísraelska miðlinum The Jerusalem Post Meira
21. desember 2024 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Verk Kristínar Marju selt til Danmerkur

Gyldendal í Danmörku hefur tryggt sér réttinn á glænýrri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur, Ég færi þér fjöll, en óvenjulegt þykir að það gerist jafn stuttu eftir útkomu Meira
21. desember 2024 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Verk Lovísu Óskar á topplista The Guardian

Verk Lovísu Óskar Gunnarsdóttur, When the Bleeding Stops, er á lista The Guard­ian yfir bestu dansverk ársins. Er það í áttunda sæti en verkið var sýnt í London fyrr á árinu Meira
21. desember 2024 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Vetrarsólstöðutónleikar og Dickens

Tveir viðburðir verða í Hannesar­holti um helgina. Svavar Knútur heldur Vetrarsólstöðutónleika í dag, laugardaginn 21. desember, kl. 16 og Níels Thibaud Girerd mun sýna Jólasögu eftir Dickens í Girerd-leikhúsinu á morgun, sunnudag, kl Meira

Umræðan

21. desember 2024 | Aðsent efni | 702 orð | 2 myndir

Af grænum jólum í Breiðholti

Þótt skipulagsvaldið sé afar ríkt er eðlilegt að íbúar sveitarfélags geri þá kröfu að rökstudd stefna búi að baki skipulagsákvörðun. Meira
21. desember 2024 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

„Sjávarfiskur sem kallaður er selur“

Í morgunkaffinu í Eddu um daginn skemmti Guðrún Harðardóttir okkur með skondnu fornbréfi sem hún hafði verið að skrá þá um morguninn. Bréfið var ritað á skinn í Haga á Barðaströnd laugardaginn næsta eftir Bartolomeimessu [25 Meira
21. desember 2024 | Aðsent efni | 1049 orð | 2 myndir

Boðskapurinn er von

Boðskapur jólanna segir okkur að raunverulegur friður er innan seilingar og handan við hornið. Meira
21. desember 2024 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan færir björg í bú

Ferðaþjónustan hefur vaxið á tiltölulega stuttum tíma úr því að vera er lítill atvinnuvegur yfir í það að vera einn af hornsteinum hagkerfisins og gætt landið allt lífi. Hún hefur veitt fjölmörg tækifæri til atvinnuþróunar, menningarlegrar tengingar og innviðauppbyggingar víða um landið Meira
21. desember 2024 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Græni veggurinn og peningaslóðin

Til að skilja til fulls skipulagsklúðrið að Álfabakka 2a (græna vegginn) þarf að elta peningana. Meira
21. desember 2024 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Havarti heildsalans

Þetta er lítið, en raunverulegt og lærdómsríkt dæmi um það hvernig úthlutun tollkvóta án endurgjalds stuðlar að lægra verði og meiri samkeppni. Meira
21. desember 2024 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Hvað kostar rafmagnið og af hverju?

Uppbygging raforkukerfisins hefur mest áhrif á raforkuverð. Nýting hagkvæmra virkjunarkosta, traust flutningsgeta og tímanlegar fjárfestingar eru þar lykilþættir. Meira
21. desember 2024 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Í Traðarkotssundi

Hjónin Kristján Guðjónsson og Kristín Guðmundsdóttir bjuggu í Traðarkotssundi á stríðsárunum. Meira
21. desember 2024 | Pistlar | 119 orð | 7 myndir

Jólaskákdæmi

Jólaskákdæmin sem hér birtast eru með hefðbundnu sniði og geta vart talist yfirmáta erfið. Eitt þeirra er eftir Pal Benkö, sem var einn sterkasti skákmaður heims á sinni tíð og var meðal þátttakenda á áskorendamótunum 1959 og 1962 Meira
21. desember 2024 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Menning mannkærleikans

Hvers vegna ekki að byggja upp ódýr braggahverfi í fallegu borgarlandi? Það er huggulegra en að dvelja húsnæðislaus á götunni. Meira
21. desember 2024 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Nýbýlavegur 1 – skipulagsslys í uppsiglingu?

Með orðum þessum vil ég heita á bæjarfulltrúa að standa í lappirnar í þessu máli áður en unnið verður óbætanlegt tjón á okkar fallega Lundarhverfi. Meira
21. desember 2024 | Pistlar | 798 orð

Stjórnarsáttmáli í augsýn

Því miður hefur lítið sem ekkert verið rætt um stöðu Íslands í heiminum í tengslum við stjórnarmyndunina. Veit einhver eitthvað um afstöðu Kristrúnar Frostadóttur til stríðsins í Úkraínu? Meira
21. desember 2024 | Aðsent efni | 169 orð | 1 mynd

Stóru kjördæmin

Þá eru þessar blessuðu kosningar afstaðnar og aftur hægt að mögla yfir óréttlæti heimsins og misvægi atkvæða milli landshluta. Það væri líka hægt að kvarta yfir of stórum kjördæmum þar sem ekkert hangir saman nema ósamræðið og það að ekki er lengur… Meira
21. desember 2024 | Aðsent efni | 317 orð

Öllu má nafn gefa

Fyrsta stjórnin íslenska sem gaf sjálfri sér nafn var Stjórn hinna vinnandi stétta, sem mynduð var 1934, en þrátt fyrir nafnið hafði hún að baki sér minnihluta kjósenda, 43,6%. Líklega hefði hún frekar átt að heita Stjórn hinna talandi stétta Meira

Minningargreinar

21. desember 2024 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Ásthildur Helgadóttir

Ásthildur Helgadóttir fæddist 12. júlí 1940. Hún lést 4. desember 2024. Útför hennar fór fram 17. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Bjarney Guðlaug Valdimarsdóttir

Bjarney Guðlaug Valdimarsdóttir fæddist 7. ágúst 1949. Hún lést 30. október 2024. Útför hennar fór fram 16. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 985 orð | 1 mynd

Elías Vilhjálmur Einarsson

Elías Vilhjálmur Einarsson fæddist 25. desember 1942. Hann lést 27. nóvember 2024. Útför fór fram 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Friðrikka Baldvinsdóttir

Friðrikka Baldvinsdóttir fæddist 25. mars 1931. Hún lést 4. desember 2024. Útför hennar fór fram 18. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Garðar Ingi Jónsson

Garðar Ingi Jónsson fæddist 28. október 1932. Hann lést 7. desember 2024. Útför hans fór fram 18. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 819 orð | 1 mynd

Guðrún Ósk Isebarn

Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir Isebarn fæddist 23. nóvember 1920. Hún lést 8. desember 2024. Útför hennar fór fram 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson fæddist 5. október 1935. Hann lést 28. nóvember 2024. Útför fór fram 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Hafsteinn Sigurðsson

Hafsteinn Sigurðsson fæddist 15. júní 1938. Hann lést 5. desember 2024. Útför Hafsteins fór fram 16. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Helgi Vilberg Sæmundsson

Helgi Vilberg Sæmundsson fæddist 13. júlí árið 1953. Hann lést 27. ágúst 2024. Hann var jarðsunginn 16. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 2410 orð | 1 mynd

Hilmar Finnsson

Hilmar Finnsson fæddist 21. júní 1949. Hann lést 7. desember 2024. Útför hans fór fram 18. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Hörn Harðardóttir

Hörn fæddist 14. október 1938. Hún andaðist 10. desember 2024. Útför hennar fór fram 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Jóhannes Guðmundsson

Jóhannes Guðmundsson fæddist 13. mars 1926. Hann lést 1. desember 2024. Útför Jóhannesar fór fram 13. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 2232 orð | 1 mynd

Jón Nordal

Jón Nordal fæddist 6. mars 1926. Hann lést 5. desember 2024. Útför Jóns Nordals fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1126 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Nordal

Jón Nordal fæddist 6. mars 1926. Hann lést 5. desember 2024. Útför Jóns Nordals fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Jón Þór Ólafsson

Jón Þór Ólafsson fæddist á Vopnafirði 9. september 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 25. nóvember 2024. Hann var sonur hjónanna Ingigerðar Sigfinnsdóttur, f. 7.12. 1909, d. 16.5. 1994, og Ólafs Kristjánssonar, f Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

Sólveig Ásbjarnardóttir

Sólveig Ásbjarnardóttir fæddist 26. janúar 1926. Hún lést 9. desember 2024. Útför var 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Sólveig Svavarsdóttir

Sólveig Svavarsdóttir var fædd 6. desember 1954. Hún lést 11. desember 2024. Útför hennar fór fram 18. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Sveinn Guðmundsson

Sveinn Guðmundsson fæddist 1. júní 1937. Hann lést 21. ágúst 2024. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Valbjörn Sæbjörnsson

Valbjörn Sæbjörnsson fæddist 25. júlí 1959. Hann lést 12. desember 2024. Útför hans fór fram 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2024 | Minningargreinar | 2035 orð | 1 mynd

Þóra Magnúsdóttir

Þóra Magnúsdóttir (Dídí) fæddist 13. apríl 1930. Hún lést 8. desember 2024. Útför hennar fór fram 18. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), tilkynnti nýlega áform um að halda sérstakar viðræður í janúar um framtíð bílaiðnaðarins í Evrópu. Mikil vandræði hafa verið í þeim iðnaði í Evrópu, niðurskurður, verkföll og skert samkeppnishæfni á alþjóðavísu Meira
21. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 492 orð | 1 mynd

Helmingur sprota frá landsbyggðinni

Klak – Icelandic Startups hefur valið níu sprotafyrirtæki til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Tourism sem hefur það markmið að hvetja til nýsköpunar og tæknivæðingar innan íslenskrar ferðaþjónustu Meira
21. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Icelandair í hús á Flugvöllum

Tilkynnt var í vikunni að Icelandair hefði sameinað starfsemi sína á höfuðborgarsvæðinu, utan flugvallarstarfsemi, í nýju húsi á Flugvöllum í Hafnarfirði. Húsnæðið er viðbygging við þjálfunarsetur Icelandair sem reist var árið 2014 og mun bókleg og… Meira

Daglegt líf

21. desember 2024 | Daglegt líf | 1218 orð | 3 myndir

Mörflot best á skötu og í stöppu

Ég man ekki eftir öðru í mínum uppvexti en að það væri mörflot með fiski, enda foreldrar mínir bæði Vestfirðingar og fiskur borðaður flesta virka daga þegar ég var krakki. Við Vestfirðingar getum líka alveg drukkið mörflot volgt, okkur til… Meira

Fastir þættir

21. desember 2024 | Í dag | 65 orð

Að verða var við e-ð merkir að sjá, heyra eða finna e-ð: Steini varð var…

Að verða var við e-ð merkir að sjá, heyra eða finna e-ð: Steini varð var við innbrotsþjófinn þegar glugginn brotnaði. En ef Steina á í hlut verður hún vör við þjófinn Meira
21. desember 2024 | Í dag | 250 orð

Af gini, jólum og gátu

Það líður að jólum. Þorsteinn Kristinsson, sem keyrði áætlunarbíl á milli Dalvíkur og Akureyrar, skrifaði eitt sinn á jólakort til Halldórs Gunnlaugs á Melum: Á gamlárskvöld skal gefa tár af gini ef ég tóri Meira
21. desember 2024 | Í dag | 912 orð | 3 myndir

Alltaf haft gaman af því að hitta fólk

Aldís Hafsteinsdóttir er fædd 21. desember 1964. Fyrsta árið bjó hún í Reykjavík en fluttist svo á öðru ári til Hveragerðis þar sem hún ólst upp. „Foreldrar mínir flytja til Hveragerðis til að stofna Ostagerðina en saga þess fyrirtækis væri klárlega efni í heila bók Meira
21. desember 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Garðabær Margrét Andrea Björnsdóttir fæddist 24. apríl 2024 kl. 20.29 á…

Garðabær Margrét Andrea Björnsdóttir fæddist 24. apríl 2024 kl. 20.29 á Landspítalanum. Hún vó 3.776 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Rebekka Bjarnadóttir og Björn Róbert Sigurðarson. Meira
21. desember 2024 | Í dag | 189 orð

Í réttri röð N-Enginn

Norður ♠ KG5 ♥ 753 ♦ ÁG10 ♣ D643 Vestur ♠ 7432 ♥ K94 ♦ 754 ♣ 872 Austur ♠ Á96 ♥ 86 ♦ 986 ♣ ÁKG95 Suður ♠ D108 ♥ ÁDG102 ♦ KD32 ♣ 10 Suður spilar 4♥ Meira
21. desember 2024 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd

Jónas Gunnarsson

Jónas Gunnarsson fæddist 24. desember 1924 á Helluvaði á Rangárvöllum. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Erlendsson, f. 1894, d. 1968, bóndi þar og Kristín Kristjánsdóttir, f. 1885, d. 1958. Þegar Jónas var 13 ára gamall réðst hann til starfa hjá Kaupfélaginu Þór á Hellu Meira
21. desember 2024 | Í dag | 737 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Jólaljóðahelgistund kl. 11. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. ÁSKIRKJA | Messa kl Meira
21. desember 2024 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Rebekka Bjarnadóttir

30 ára Rebekka er Garðbæingur og býr í Urriðaholti í dag. Hún er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og lauk síðan fullnaðarprófi í lögfræði frá sama skóla. Rebekka er lögfræðingur hjá KPMG Law Meira
21. desember 2024 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. h3 Bh5 5. 0-0 e6 6. c4 Rf6 7. Db3 Db6 8. d3 Rbd7 9. cxd5 cxd5 10. Be3 Dxb3 11. axb3 a6 12. Rc3 Bd6 13. Rb5 Bb8 14. Hfc1 0-0 15. Rc7 Bxc7 16. Hxc7 Hab8 Staðan kom upp á Íslandsmótinu í atskák en það fór fram í Bankanum Vinnustofu á Selfossi fyrir skömmu Meira
21. desember 2024 | Dagbók | 66 orð | 1 mynd

Þemalag valkyrjustjórnarinnar valið

Þemalag nýju ríkisstjórnarinnar, sem hefur verið kallað valkyrjustjórnin, var valið í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Hlustendur kusu á milli tveggja laga: Simply the Best með Tinu Turner og Sigurjón digri með Stuðmönnum Meira

Íþróttir

21. desember 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Eyjamenn unnu kærumálið

ÍBV er komið áfram í 8-liða úrslit bikarkeppni karla í handbolta eftir að Áfrýjunardómstóll HSÍ staðfesti úrskurð dómstóls HSÍ í máli ÍBV gegn Haukum. Leikurinn endaði 37:29, Haukum í hag, en ÍBV kærði þar sem Haukar breyttu leikskýrslunni eftir að frestur til þess rann út Meira
21. desember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fjórir Víkingar á förum í janúar?

Arnar Gunnlaugsson á von á því að einhverjir af lykilmönnum Víkings yfirgefi félagið þegar janúarglugginn verður opnaður. Ari Sigurpálsson, Gísli G. Þórðarson, Karl F. Gunnarsson og Danijel D. Djuric hafa allir verið orðaðir við lið erlendis undanfarnar vikur Meira
21. desember 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Guðrún endaði á besta hringnum

Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði í 57. sæti af 154 keppendum á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi en fimmti og síðasti hringurinn var leikinn í Marrakech í Marokkó í gær. Guðrún átti sinn besta hring, lék á þremur höggum undir pari og lauk keppni á samtals tveimur höggum undir pari Meira
21. desember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

James sló met Abdul-Jabbars

LeBron James sló met þegar Los Angeles Lakers lagði Sacramento Kings að velli í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt, 113:100, frammi fyrir 18 þúsund áhorfendum í Sacramento. LeBron lék í 34 mínútur af 48 og er þar með orðinn sá leikmaður í… Meira
21. desember 2024 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Kærkominn sigur Vals á Tindastóli

Íslandsmeistarar Vals unnu kærkominn sigur á Tindastóli, 89:80, í síðasta leik 11. umferðar úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valur fór með sigrinum upp úr fallsæti og er nú í tíunda sæti með átta stig eins og Álftanes sæti neðar og ÍR og Höttur í sætunum fyrir ofan Meira
21. desember 2024 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Rúben Dias, varnarmaður Manchester City,…

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Rúben Dias, varnarmaður Manchester City, verður frá keppni vegna vöðvameiðsla næstu þrjár til fjórar vikur. Dias er lykilmaður Man. City og því um mikið áfall að ræða fyrir liðið, sem hefur aðeins unnið einn af síðustu 11 leikjum í öllum keppnum Meira
21. desember 2024 | Íþróttir | 1092 orð | 3 myndir

Spennandi sóknarmenn

Þrír helstu framherjar íslenskrar knattspyrnu í dag leika með liðum í efstu deildum Spánar, Ítalíu og Belgíu og ættu að sjá til þess að Ísland geti teflt fram spennandi og marksækinni framlínu á næstu árum Meira
21. desember 2024 | Íþróttir | 794 orð | 2 myndir

Stoltur af strákunum

„Þetta er ótrúlega spennandi verkefni og það verður virkilega gaman að kljást við Sverri Inga Ingason,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings úr Reykjavík, en Víkingar mæta gríska stórliðinu Panathinaikos í umspili um sæti … Meira
21. desember 2024 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Víkingar eiga mikið hrós skilið fyrir einstaka frammistöðu í Evrópumótum…

Víkingar eiga mikið hrós skilið fyrir einstaka frammistöðu í Evrópumótum karla í fótbolta á þessu tímabili. Þeir hafa náð lengra en nokkurt annað íslenskt karlalið í sögunni og enn sér ekki fyrir endann á ævintýrinu sem nær í það minnsta fram í febrúar Meira

Sunnudagsblað

21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 684 orð | 1 mynd

Börn og kristinn boðskapur

Börn verða ekki að litlum trúarofstækispostulum við að trúa því að verndarengill vaki yfir þeim. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 380 orð | 4 myndir

Eins og einn biti af eftirrétti

Allt konfektið er handgert og fimm mismunandi tegundir. Hver moli er með þrenns konar fyllingu og hugsunin er að hann sé eins og einn biti af eftirrétti. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 3093 orð | 2 myndir

Fegruð fyrirheit á norðurslóðum

Í alþjóðapólitík er ekki litið lengur á norðurslóðir sem tákn um samstarf og frið; þær eru hluti af spennuástandi. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Fíllinn sem fann fjölskyldu meðal buffla

Nzou, afrískur fíll, hefur eytt stærstum hluta lífs síns með bufflahjörð og telur sig hluta af henni. Hún fannst munaðarlaus aðeins tveggja ára gömul og var komið fyrir í friðlandinu Imire í Simbabve, þar sem hún átti erfitt með að tengjast öðrum fílahjörðum Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 830 orð | 1 mynd

Fornritin ekki óyggjandi heimildir

Glöggur fræðimaður veltir því fyrir sér hvort höfundur eða höfundar Landnámu hafi einfaldlega búið til landnámsmenn til uppfyllingar. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 806 orð

Friður er forsenda alls

Kærleikurinn er ætíð svarið við hatrinu, ljósið sigrar alltaf myrkrið og um þessi jól biðjum við þess að raunverulegur og réttlátur friður megi ríkja um veröld alla. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 93 orð

Gamall bóndi fór niður að tjörn á landareign sinni en hann hafði ekki…

Gamall bóndi fór niður að tjörn á landareign sinni en hann hafði ekki komið þangað mjög lengi. Þegar hann nálgaðist tjörnina heyrði hann óp og hlátrarsköll og sá síðan hóp af ungu fólk ofan í tjörninni Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 417 orð | 1 mynd

Gjöf sem gefur

Hvernig tengist þú jólahappdrætti Barnaheilla? Ég og vinkona mín Jóna Vestfjörð fengum þá hugmynd í fyrra að safna fyrir börnin á Gasa. Við upplifðum okkur svo hjálparlausar og fórum að hugsa hvað við gætum gert Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 144 orð | 2 myndir

Gott í jóla(takka)skóinn

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verða með takkaskóna stífreimaða á sig um hátíðirnar, eins og venjulega. Svo ört verður raunar leikið að varla tekur því að taka þá af sér. Um helgina fer fram heil umferð, þar sem hæst ber viðureign… Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Henti boltunum aftur í vegginn

Afmæli Udo Dirkschneider, fyrrverandi söngvari þýska málmbandsins Accept, brá á skondið ráð til að fagna fertugsafmæli hinnar goðsagnakenndu skífu bandsins Balls To the Wall. Hann tók hana upp að nýju og fékk til liðs við sig gestasöngvara í hverju… Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Hulunni svipt af málmi

Málmur Streymisveitan Hulu mun sýna nýjan heimildarmyndaflokk í átta hlutum um málmlistina á komandi ári. Framleiðendur eru Evan Husney og Jason Eisner og staðfesti sá fyrrnefndi verkefnið á Instagram-reikningi sínum Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 2104 orð | 3 myndir

Í fötunum hennar Vigdísar

Ég þurfti að taka á öllu mínu til að fara ekki að gráta; ég var í svo mikilli geðshræringu. Hún sat svo þarna og horfði á okkur leika senu uppi á sviði. Þetta var algjörlega mögnuð og ævintýraleg stund. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 93 orð

Jóakim, sem er ekki hjátrúarfullur, lendir í bölvun allra bölvana og þarf…

Jóakim, sem er ekki hjátrúarfullur, lendir í bölvun allra bölvana og þarf að fá hjálp Lúðvíks til að komast undan henni. Hexía de Trix rænir happaskildingi Jóa Rokkafellis til að gera úr honum töfragrip, sem á að hjálpa henni að ná happaskildingi Jóakims og verða ríkasta norn í heimi Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 428 orð

Jólaklúður og kósíheit

Sósan brennur, barnið fær flensu, óveður gengur yfir og bílar festast úti um allt. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 489 orð | 1 mynd

Jólamatur á miðnætti í Mexíkó

Þegar við bönkuðum upp á var allt á tjá og tundri á heimili vina okkar og heimilisfólkinu brá við að sjá okkur svona snemma. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Jólin eru sem sönglag

„Jólin eru sem sönglag, er lífið gefur út hvern vetur. Það breytir undirröddum þess með ári hverju, sem líður. Hraði þess getur og orðið nokkuð mismunandi. Stundum og sumstaðar er það sungið sem sálma eða lofsöngslag, hægt og hátíðlega,“ sagði Sig Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Kyndir undir yfirmanninum

Losti Nýjasta mynd Nicole Kidman er erótíski tryllirinn Baby­girl sem Halina Reijn leikstýrir en hún skrifar jafnframt handritið. Hún leikur þar forstjóra tæknifyrirtækis í New York sem nýtur velgengni og er gift virtum leikhúslistamanni sem Antonio Banderas leikur Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 541 orð | 3 myndir

Landnám á Havaí

Verkin eru þannig eins konar áminning um að lífið er alltaf blanda af átökum og hamingju, fegurð og eyðileggingu. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 341 orð | 6 myndir

Líður eins og drottningu yfir áritaðri ljóðabók

Tími jólabókaflóðsins er alltaf jafnskemmtilegur og spennandi. Kiljan verður að vikulegu ritúali þar sem ég, verandi lesandi en ekki rithöfundur, hlakka til að heyra hvað gagnrýnendatvíeyki vikunnar segir (og að hlusta á viðtöl við rithöfunda auðvitað) Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 359 orð | 1 mynd

Með blæti fyrir ósmekklegum jólakúlum

Einhvern veginn man ég miklu minna eftir dýrari gjöfum sem ég hef fengið – nema kannski Mont Blanc-pennanum sem konan mín gaf mér um árið. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 421 orð | 1 mynd

Misheppnaðasta jólagjöf aldarinnar

Við bjuggum því um okkur á fatahrúgum, borðuðum hrísgrjón og spiluðum. Þetta var mjög ójólalegt og gaman. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Orianthi aftur á sviði með Coopernum

Endurfundir Eftir tíu ára hlé mun Orianthi standa aftur á sviði með Alice gamla Cooper snemma á nýja árinu. Ástralski gítarleikarinn er þó ekki gengin aftur til liðs við bandið fyrir fullt og fast, hún mun bara leysa Nitu Strauss af á nokkrum tónleikum en sú síðarnefnda hefur öðrum hnöppum að hneppa Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 25 orð

Sigfús Unnar 4…

Sigfús Unnar 4 ára Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 386 orð | 1 mynd

Sofnað á pelsinum hennar ömmu

Við fengum öll í magann þessi jól en gerðum gott úr málunum, einhverra hluta vegna eru þetta svo eftirminnileg jól. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 1289 orð | 1 mynd

Trommurnar eru mín litapalletta

Ég veit ekki hvert þetta leiðir mig en þetta er ofsalega gaman og þarna fæ ég að spila tónlist sem var aldrei pláss fyrir í Mezzoforte. Ég gef mér fullt listrænt frelsi. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 982 orð | 1 mynd

Valkyrjur og jólasveinar

Jólasveinar tíndust til byggða, einn og einn, en í sama mund mjakaðist áfram í átt til ríkisstjórnarsamstarfs Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins, þótt formenn flokkanna tækju sér raunar frí hver frá öðrum um liðna helgi Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 632 orð | 2 myndir

Það er ekkert partí án spurninga!

Íslendingar eru trylltir í spurningakeppnir. Það er ótrúlega magnað. Við bara getum ekki hætt. Meira
21. desember 2024 | Sunnudagsblað | 880 orð | 6 myndir

Þar sem lífið er leikur

Fenguð þið nokkuð nóg af Tyrone Power um síðustu helgi? Nei, ég hélt ekki, enda útilokað að fá nóg af slíkum sjarmörum og hjartaknúsurum. Hér verður því þráðurinn tekinn upp aftur en í stað þess að einblína sérstaklega á kvikmyndaleikarann dáða sem… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.