Ráðherrar og þingmenn, sem síðar munu fá vaxandi ábyrgð, innan þings sem utan, munu læra hvert á annað, og átta sig á, að það er engum til varanlegs gagns að rugga bátnum meira en þarf eða þá of fljótt, þó að í þessari ríkisstjórn, eins og ýmsum öðrum, verði forystumenn og liðsforingjar iðulega að eyða meiri tíma í „erfið eintök“.
Meira