Greinar mánudaginn 23. desember 2024

Fréttir

23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

„Mín hugleiðsla“

„Þetta er mín hugleiðsla,“ segir Eygló Jóhannesdóttir á Akureyri, sem á liðnu ári hóf að mála jólakúlur. „Þetta handverk færir mér ró og frið, er mjög gefandi og nærandi fyrir sálina.“ Eygló flutti til Akureyrar á síðastliðnu ári, en hún og eiginmaðurinn Jósavin H Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Auðlindagjaldið hljómar vel

„Við í verkalýðshreyfingunni könnumst vissulega við mörg af þeim málum sem ríkisstjórnin setur á oddinn; atriði sem hafa lengi verið baráttumál okkur. Ég ætla þó ekki að fagna neinu fyrr en ég sé efndir,“ segir Finnbjörn A Meira
23. desember 2024 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

„André gerði ekki flugu mein“

Níu ára gamall þýskur drengur, sem var á meðal fimm látinna í heiftarlegri og skammvinnri árás á jólamarkað í Magdeburg í austurhluta Þýskalands á föstudaginn, hét André Gleißner. Þýskir fjölmiðlar birtu nafn hans í gær að fengnum nauðsynlegum heimildum til slíkra nafnbirtinga Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 1022 orð | 1 mynd

Boðskapurinn er þvert á trúarbrögð

„Friður, von, nánd og kærleikur er boðskapurinn sem felst í frásögninni um fæðingu Jesú Krists. Og þetta er boðskapur sem gengur þvert á öll trúarbrögð og er þeim sterkari. Vonin þarf alltaf að vera til staðar og alltaf kemur betri tíð Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Dimm él um jólin og hálka víða

Allur er varinn góður nú þegar fólk stefnir á ferðalög rétt fyrir jólin. Í nótt átti, að sögn veðurfræðinga, að ganga í SA-storm á landinu með snjókomu og hlýindum. Snúast átti síðan í SV-skúrir eða rigningu fyrri hluta dags í dag, Þorláksmessu Meira
23. desember 2024 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Draumur Faisals I Írakskonungs

Sól hnígur til viðar í baksýn hinna brennandi gasloga Daura-olíuhreinsunarstöðvarinnar í suðurhluta írösku höfuðborgarinnar Bagdad í gær. Stöðin sú á sér langa sögu og merkilega, en það var Faisal I Írakskonungur sem ól með sér þann draum að byggja olíuhreinsunarstöð í landinu Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Egill Þór Jónsson

Egill Þór Jónsson, fv. borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lést á Landspítalanum við Hringbraut, í návist fjölskyldu sinnar og vina, að kvöldi föstudagsins 20. desember, 34 ára að aldri. Egill Þór hafði undanfarin ár háð hetjulega baráttu við krabbamein Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Falleg hátíðardagskrá á jólatónleikum Íslensku óperunnar í dag

Íslenska óperan mun halda árlega jólatónleika sína í dag, Þorláksmessu, í Hörpuhorni í Hörpu kl. 15. Kór Íslensku óperunnar mun flytja fallega hátíðardagskrá. Magnús Ragnarsson stjórnar kórnum. Tónleikarnir hafa verið ómissandi þáttur í jólahaldi mjög margra um árabil, segir í kynningartexta Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Flugeldar upp um 4% milli ára

„Við kappkostuðum að vera komin með alla flugelda til landsins eins snemma og hægt var,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Við pöntuðum strax eftir áramót og það fer allt árið í skipulagningu á… Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fólk platað áfram um ESB

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segist ímynda sér að ríkisstjórnin komi til með að nota hefðbundna „pólitíska brellu til að plata fólk áfram“ í umræðum um Evrópusambandið Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fyrstu viðbrögð eru blendin

Fulltrúar nokkurra hagsmunasamtaka og formaður eins stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi, sem Morgunblaðið og mbl.is ræddu við í gær, hoppa ekki beint hæð sína af kæti yfir helstu stefnumálum sem ný ríkisstjórn kynnti um helgina Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gerir Trump heiminn öruggari?

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason telur að heimurinn verði öruggari næstu fjögur árin með Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna heldur en ef Kamala Harris, frambjóðandi demókrata, hefði unnið. Þetta kemur fram í nýjasta þætti Dagmála þar sem… Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Huga þarf að samkeppnishæfni

„Við hlökkum til að vinna með nýjum ráðherra og nýrri ríkisstjórn en fólk spyr sig í greininni með hvaða hætti ný gjaldtaka, hvort sem það verða ný komugjöld eða einhverskonar auðlindagjöld, eigi að styðja við verðmætasköpun hjá fyrirtækjunum Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hækkun skilaði sér til bænda

Eyjólfur Ingvi Bjarnason, formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, segir ummæli Breka Karlssonar formanns Neytendasamtakanna í fréttum RÚV nýverið ekki standast skoðun. Þar sagði Breki að eftir að lög um afurðastöðvar voru samþykkt hefðu komið fram miklar hækkanir á lambakjöti Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kirkjutröppurnar á Akureyri vígðar

Nýjar og endurbættar kirkjutröppur að Akureyrarkirkju voru vígðar síðdegis í gær. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri klippti á borða og síðan var skrúðganga upp tröppurnar með skátana fremsta í flokki Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Kosið um viðræður við ESB

Stjórnarsáttmáli Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var kynntur í Hafnarborg í Hafnarfirði á laugardag og í honum eru 23 aðgerðir. Þar kennir ýmissa grasa og hafa sumar aðgerðir vakið meiri athygli en aðrar Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Kristrún með lyklavöldin

Ný ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur kemur saman í dag til síns fyrsta fundar, eftir að hafa tekið við völdum um helgina af starfsstjórn Bjarna Benediktssonar. Ríkisstjórnin kynnti sín helstu áherslumál sl Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Neytendasamtökin fara með rangt mál

„Fyrr í þessari viku fór formaður Neytendasamtakanna frjálslega með staðreyndir um verðþróun á lambakjöti og sagðist aðspurður ekki hafa séð það skila sér til bænda. Svona málflutningur stenst ekki skoðun og því er þörf á því að leiðrétta… Meira
23. desember 2024 | Fréttaskýringar | 639 orð | 2 myndir

Norðlenskt harðmæli heldur áfram velli

Norðlenskt harðmæli í orðum eins og bátur og kápa hefur minnkað talsvert frá fyrri tímum. Framburðurinn er enn áberandi í máli Eyfirðinga og Þingeyinga af eldri kynslóðinni en ungt fólk á þeim slóðum sýnir mun minni merki um harðmæli Meira
23. desember 2024 | Erlendar fréttir | 94 orð

Rapparinn Gaboro skotinn til bana

Maður sem skotinn var fjölda skota og til bana í bílastæðahúsi í miðbæ sænsku borgarinnar Norrköping á fimmtudagskvöldið reynist nú hafa verið rapparinn Gaboro í lifanda lífi. Setti hann svip á rappsenu Norrköping um árabil en hann var 25 ára gamall þegar óþekktir tilræðismenn létu til skarar skríða Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ríkissaksóknari telur sér ekki heimilt að úthluta vararíkissaksóknara verkefnum

Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að hún telji sér ekki heimilt að úthluta Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara verkefnum þar sem hún telji hann ekki uppfylla almenn hæfisskilyrði til að gegna embætti vararíkissaksóknara Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Salah kominn í einstaka stöðu

Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah er kominn í þá einstöku stöðu að vera bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur Liverpool á Tottenham, 6:3, í London í gær. Salah hefur nú skorað 15 mörk í deildinni en Erling Haaland með 13 og Cole Palmer með 11 eru næstir Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Samtök skattgreiðenda segja tölur um fjölda opinberra starfsmanna skakkar

Rannsókn Samtaka skattgreiðenda bendir til þess að ríkisstarfsmenn gætu verið um 50% fleiri en gefið hefur verið upp. Róbert Bragason, stjórnarmeðlimur hjá samtökunum, segir það skekkja þær tölur sem hafa verið birtar til þessa um fjölda starfsmanna … Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Skattahækkun þýðir samdrátt

„Þetta er auðvitað mjög loðið. En ef þetta eru hugmyndir um aukin veiðigjöld þá endar það alltaf á einn veg sem þýðir samdrátt. Geta fyrirtækjanna minnkar til þess að fjárfesta, vaxa og dafna. Það er ekki flókið,“ segir Sigurgeir Brynjar … Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Skötuveisla í útgerðarhúsi Geirs

Landsmenn gæða sér á skötu í dag, líkt og venja er á Þorláksmessu. Margir tóku forskot á sæluna um helgina, líkt og á Þórshöfn. Skötuilminn lagði eftir Bakkaveginum og vandalaust að rekja sig að upptökum þessa sterka jólailms sem barst frá útgerðarhúsi Geirs ÞH-150 Meira
23. desember 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sleppur við milljarðagreiðslu

Lögmannsréttur Frostaþings í Noregi dæmdi á föstudaginn að sveitarfélagið Aukra í Mæri og Raumsdal skyldi sýknað af kröfu fyrirtækisins Gassco um að endurgreiða 300 milljónir norskra króna, jafnvirði hátt í 3,7 milljarða íslenskra króna, í eignarskatta Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Styðja myndlistina

„Tengsl félagsins við íslenska myndlist eru sterk og hér hefur verið metnaðarmál að styðja við menningarstarf,“ segir Óskar Magnússon stjórnarformaður Eimskips. Fyrir helgina var fyrsta úthlutun úr Listasjóði Eimskips, sem stofnaður var í tengslum við 110 ára afmæli félagsins sem var 17 Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð

Umþóttun í ESB-málum

Mörg krefjandi verkefni eru fram undan á sviði utanríkismála og í vörnum landsins. Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sem í gær tók við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu. Um þessar mundir eru Bandaríkjamenn að byggja upp aðstöðu sína á Keflavíkurflugvelli og slíkt segist ráðherrann styðja Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Valkyrjan Þórhildur varð 107 ára í gær

„Afkomendurnir voru einhvers staðar nærri 100, síðast þegar talið var,“ segir Þórhildur Magnúsdóttir, elsti Íslendingurinn, sem varð 107 ára í gær. Hún fagnaði tímamótunum í gær með sínu fólki, hvar hún býr nú á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg í Reykjavík Meira
23. desember 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Veitti lykil sem afi Guðrúnar smíðaði

Þegar Guðrún Hafsteinsdóttir fyrrverandi dómsmálaráðherra afhenti Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur lyklana að dómsmálaráðuneytinu veitti hún henni einnig lykil sem afi hennar smíðaði fyrir yfir 100 árum Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2024 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Að sækja um aðild að ónýtu sambandi

Ört vaxandi regluverk Evrópusambandsins í samspili við óraunsæ áform um loftslagsmál eru að valda ríkjum sambandsins æ meiri efnahagslegum erfiðleikum. Ekki eru nema fjögur ár frá því að ESB setti bílaiðnaði sambandsins metnaðarfull… Meira
23. desember 2024 | Leiðarar | 665 orð

Vandi og vegsemd nýrrar ríkisstjórnar

Stjórn Kristrúnar á sér ótal markmið en leiðirnar eru óljósari Meira

Menning

23. desember 2024 | Bókmenntir | 961 orð | 3 myndir

Athafnasaga Ingvars Vilhjálmssonar

Ævisaga Ingvar Vilhjálmsson – athafnasaga ★★★★½ Eftir Jakob F. Ásgeirsson. Ugla, 2024. Innb., 251 bls., ljósmyndir, heimilda-, mynda- og nafnaskrár. Meira
23. desember 2024 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Fórn og þjáning dýrlinganna

Martin Scorsese Presents: The Saints er vinsæl bandarísk þáttaröð sem meðal annars má finna á Apple TV. Í leiknum atriðum er veitt innsýn í líf og dauða kristinna píslarvotta. Í lok hvers þáttar ræðir leikstjórinn frægi Martin Scorsese við fræðimenn og presta Meira
23. desember 2024 | Menningarlíf | 1010 orð | 2 myndir

Þorskhausar, fúlegg og málning

Níðstöng gegn heimsveldinu Þröngur fjárhagur og aðgerðaþreyta gerði það að verkum að miðnefnd sá ekki ástæðu til að efna til Keflavíkurgöngu um haustið [1979]. Gönguhugmyndir skutu nokkrum sinnum upp kollinum um sumarið og var ráðist í óformlega… Meira

Umræðan

23. desember 2024 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um gervistéttarfélög

Greinargerð um stofnun stéttarfélags er síðar breyttist í gervistéttarfélag. Ástæður þess og afleiðingar raktar í kjölfar. Meira
23. desember 2024 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Íslensk eyrnajól?

Reynum nú að hugsa um alla samborgara okkar á Jörðinni sem kunningja okkar með eyrun venjulegu; hvort sem þau eru lítil eða stór, ljós eða dökk. Meira
23. desember 2024 | Aðsent efni | 431 orð | 3 myndir

Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði

Nú reynir á þingmenn og ríkisstjórn um frumkvæði og forystu við gerð sérstaks samgöngusáttmála fyrir Vestfirði sem ætti heima í nýjum stjórnarsáttmála. Meira
23. desember 2024 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Óþarfa óvissa fyrir atvinnugreinar

Flestar ríkisstjórnir eiga sína hveitibrauðsdaga enda fylgir því nokkur eftirvænting þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum. Ráðherrar eru skipaðir, stjórnarsáttmáli og stefnuyfirlýsing er kynnt, ríkisráð fundar á Bessastöðum – allt vekur þetta … Meira
23. desember 2024 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Til hagsbóta fyrir alla

Forsendur hafa breyst á þeim 30 árum sem liðin eru frá því að lög um réttindi opinberra starfsmanna voru samþykkt. Meira
23. desember 2024 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Virkjum íslenskuna

Ég hvet alla íslenskumælandi Íslendinga til að gefa enskunni frí og gefa íslenskunni séns. Við erum hvort eð er miklu betri í íslensku en ensku. Meira

Minningargreinar

23. desember 2024 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Gróa Ormsdóttir

Gróa Ormsdóttir fæddist 13. mars 1936. Hún lést 25. nóvember 2024. Útför hennar var gerð 9. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Hulda Guðmundsdóttir

Hulda Guðmundsdóttir fæddist 24. febrúar 1939. Hún lést 11. desember 2024. Útför Huldu fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Inga Þórey Sigurðardóttir

Inga Þórey Sigurðardóttir fæddist á Hellissandi 12. júlí 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. nóvember 2024. Foreldrar Ingu Þóreyjar voru Sigurður Magnússon, verkstjóri í frystihúsinu á Hellissandi, f Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Jón Geir Ágústsson

Jón Geir Ágústsson fæddist 7. ágúst 1935 á Tjörn í Ólafsfirði. Hann lést á 10. desember 2024. Útför var 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 423 orð | 3 myndir

Jón Nordal

Jón Nordal fæddist 6. mars 1926. Hann lést 5. desember 2024. Útför Jóns Nordals fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Ólöf Jóna Sigurgeirsdóttir

Ólöf Jóna Sigurgeirsdóttir fæddist 16. september 1944. Hún varð bráðkvödd 10. desember 2024. Útför Ólafar fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1248 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Maack Jónsdóttir

Ólöf, eða Ollýgunn eins og hún var allajafna kölluð, fæddist 1. apríl 1945 í Austur-Skálanesi, Hofssókn í Vopnafirði. Hún lést á Landspítalanum 27. nóvember 2024.Foreldrar Ólafar voru Vera Valborg Einarsdóttir Maack, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Ólöf Maack Jónsdóttir

Ólöf, eða Ollýgunn eins og hún var allajafna kölluð, fæddist 1. apríl 1945 í Austur-Skálanesi, Hofssókn í Vopnafirði. Hún lést á Landspítalanum 27. nóvember 2024. Foreldrar Ólafar voru Vera Valborg Einarsdóttir Maack, f Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Sigþór Reynir Kristinsson

Sigþór Reynir Kristinsson fæddist 1. apríl 1970. Hann lést 8. desember 2024. Útför hans fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Sólveig Þóra Ásgeirsdóttir

Sólveig Þóra Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1942. Hún lést 11. desember 2024. Hún var dóttir hjónanna Ásgeirs Einarssonar rennismiðs og Sigrúnar Þórðardóttur úr Viðey. Bræður Sólveigar eru Einar og Þórður Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Theódóra Friðbjörnsdóttir

Theódóra Friðbjörnsdóttir fæddist 24. nóvember 1975. Hún lést 7. desember 2024. Útför Theódóru fór fram 16. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 2294 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurlaug Sigurðardóttir

Þórunn Sigurlaug Sigurðardóttir, Lilla, fæddist 28. febrúar 1949. Hún lést 9. desember 2024. Útför hennar fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 1125 orð | 2 myndir

Starfsmenn hins opinbera vantaldir

Samtök skattgreiðenda hafa að undanförnu freistað þess að kortleggja hve margir starfsmenn hins opinbera eru í raun og veru. Róbert Bragason situr í stjórn samtakanna og segir hann margt benda til að réttur fjöldi þeirra sem starfi hjá hinu opinbera … Meira

Fastir þættir

23. desember 2024 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

50 ára Jóhann Már Sigurbjörnsson er Kópavogsbúi, ólst upp í Eyjafirði en…

50 ára Jóhann Már Sigurbjörnsson er Kópavogsbúi, ólst upp í Eyjafirði en flutti ungur í Kópavoginn þar sem hann býr í dag. Hann er MBA-viðskiptafræðingur og tölvufræðingur að mennt og starfar sem kerfisstjóri hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Meira
23. desember 2024 | Í dag | 241 orð

Af G-streng, von og sauði

Séra Hjálmar Jónsson sendir þættinum góða kveðju um nafna sinn: „Svo orti Hjálmar Freysteinsson um áhættusamt starf jólasveinanna, t.d. þegar G-strengirnir voru mest í tísku: Nærklæði af nýjasta tagi eru nokkuð í skjólminna lagi Meira
23. desember 2024 | Í dag | 188 orð

Heiðarlegt N-AV

Norður ♠ 74 ♥ D32 ♦ KD982 ♣ 853 Vestur ♠ D10853 ♥ 1084 ♦ 7653 ♣ D Austur ♠ G9 ♥ G9765 ♦ ÁG10 ♣ 974 Suður ♠ ÁK62 ♥ ÁK ♦ 4 ♣ ÁKG1062 Suður spilar 6♣ Meira
23. desember 2024 | Dagbók | 103 orð | 1 mynd

Hótel á aðfangadag?

Sigga Beinteins hefur slegið í gegn með jólalaginu Hótel á aðfangadag, samstarfi hennar og Baggalúts. Lagið var til umræðu í þættinum Skemmtilegri leiðinni heim, með þeim Regínu Ósk, Ásgeiri Páli og Jóni Axel Meira
23. desember 2024 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Lára Margrét Traustadóttir

50 ára Lára fæddist á Höfn í Hornafirði, ólst upp á Selfossi og býr í Kópavogi. Hún er eigandi Skreytingaþjónustunnar. „Við bjóðum upp á að skreyta alla viðburði ásamt því að leigja út vörur fyrir veislur Meira
23. desember 2024 | Í dag | 2962 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Aðalsteinn Þorvaldsson. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestur sr Meira
23. desember 2024 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. c4 c6 3. e3 g6 4. Rc3 d5 5. d4 Bg7 6. Be2 0-0 7. 0-0 a5 8. cxd5 cxd5 9. Bd2 Rc6 10. a3 Bf5 11. Hc1 Re4 12. Db3 Rxc3 13. Bxc3 Dd6 14. a4 Hfc8 15. Bb5 Rb4 16. Bxb4 axb4 17. h3 h5 18. Hfd1 Hxc1 19 Meira
23. desember 2024 | Í dag | 718 orð | 3 myndir

Stoltastur af stofnun FG

Þorsteinn Helgi Þorsteinsson er fæddur 22. desember 1944 og varð því áttræður í gær. Hann fæddist á Bráðræðisholtinu í Reykjavík. „Fjölskyldan bjó í litlu timburhúsi sem bar heitið Litla Skipholt og var við Framnesveg 68 í Reykjavík Meira
23. desember 2024 | Í dag | 60 orð

Þaulseta er löng og stöðug dvöl á sama stað, stundum kölluð þráseta. Sá…

Þaulseta er löng og stöðug dvöl á sama stað, stundum kölluð þráseta. Sá sem þetta iðkar er þó ekki „þaulsetinn“, það orð gæfi til kynna að setið hefði verið lengi á eða í e-u eða e-m, sbr Meira

Íþróttir

23. desember 2024 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Kolstad vann fyrri stórleik jólanna

Nokkrir íslensku landsliðsmannanna í handknattleik sem eru á leið á heimsmeistaramótið í janúar fá lítið sem ekkert jólafrí, sérstaklega þeir sem spila í Þýskalandi og Noregi. Íslendingaliðið Kolstad lék á laugardaginn fyrri stórleik sinn af… Meira
23. desember 2024 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Salah-sýning gegn Spurs

Liverpool hóf jólatörnina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær með sigri á Tottenham í mögnuðum markaleik í London, 6:3, og er því með fjögurra stiga forskot á Chelsea á toppnum ásamt því að eiga frestaðan leik við Everton til góða Meira
23. desember 2024 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Sjö sigrar í röð og Atlético á toppinn

Miklar sviptingar urðu í spænska fótboltanum um helgina þegar Barcelona hóf umferðina á toppnum en lauk henni í þriðja sæti. Atlético Madrid sótti þrjú stig til Barcelona, vann 2:1, og er nú í efsta sæti eftir mikla sigurgöngu undanfarnar vikur Meira
23. desember 2024 | Íþróttir | 704 orð | 16 myndir

Tíu efstu í kjörinu 2024

Samtök íþróttafréttamanna kjósa í ár íþróttamann ársins í 69. skipti frá árinu 1956. Samtökin hafa tilkynnt hvaða íþróttamenn enduðu í efstu tíu sætunum, og um leið hverjir urðu efstir í kjörinu á þjálfara ársins og kjörinu á liði ársins Meira
23. desember 2024 | Íþróttir | 618 orð | 4 myndir

Útlit er fyrir að Víkingar þurfi að spila heimaleik sinn erlendis þegar…

Útlit er fyrir að Víkingar þurfi að spila heimaleik sinn erlendis þegar þeir mæta Panathinaikos frá Grikklandi í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar karla í fótbolta 13. febrúar. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings sagði við… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.