Á jólunum er gleði og gaman, fúmm, fúmm, fúmm, þá koma allir krakkar með í kringum jólatréð, er sungið í þekktu jólalagi við texta Friðriks Guðna Þórleifssonar. Sannarlega orð að sönnu. Jólin eru hátíð barnanna er gjarnan sagt, en fátt gleður þau…
Meira