Í kringum 400 manns voru samankomnir í Seltjarnarneskirkju í gær til að taka þátt í hinu árlega kirkjuhlaupi Trimmklúbbs Seltjarnarness. Að sögn Ragnars Steins Ragnarssonar formanns Trimmklúbbsins er hlaupið rétt yfir 14 kílómetrar og farið fram hjá …
Meira
„Ekki hefur skort stórviðburði á árinu sem er að líða. Stóru málin eru svo stór, það er víða svo mikið undir. En einhvern veginn er það múrinn sem reis fyrir utan stofuglugga fólks í Árskógum í Mjódd í Reykjavík sem kemur upp í hugann þegar litið er yfir sviðið
Meira
Stefnt er að því að Ríkisútvarpið ohf. skili jákvæðum rekstrarafgangi á næsta ári og að hagnaður ársins verði að minnsta kosti 100 milljónir króna fyrir skatta. Með þessu á að vinna til baka um helming af rekstrartapi ársins í ár og bæta sjóðstöðu félagsins
Meira
Forsala nýrra íbúða á Traðarreit við Digranesveg hefur gengið vonum framar, en af þeim 11 þakíbúðum sem settar voru á sölu fyrir jól hafa fimm þegar selst. Söluverð þakíbúðanna er frá 103,5 milljónum upp í 260 milljónir króna, en aðrar íbúðir verða þó til sölu á hófstilltara verði
Meira
Rúmlega 80.500 erlendir ríkisborgarar voru skráðir með búsetu á Íslandi 1. desember síðastliðinn, samkvæmt talningu Þjóðskrár Íslands. Með því er um fimmtungur íbúafjöldans af erlendu bergi brotinn. Þetta er hér sýnt á grafi en eins og sjá má hefur…
Meira
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti fordæmdi á jóladag „grimmilegar“ flugskeyta- og drónaárásir Rússa á mikilvæga orkuinnviði nágrannaríkisins sem sætt hefur mannfalli og ógnarástandi styrjaldar í tæp þrjú ár síðan Vladimír Pútín Rússlandsforseti sigaði her sínum á Úkraínumenn
Meira
Netsala flugelda hjá Hjálparsveit skáta í Reykjavík hófst formlega þann 20. desember síðastliðinn, og eru pantanir þegar farnar að berast, segir Kjartan Óli Valsson, yfirmaður flugeldasölu hjá sveitinni, í samtali við Morgunblaðið
Meira
Meirihluti borgarráðs Reykjavíkur samþykkti þann 17. desember síðastliðinn að fresta áætlaðri lokun bensínstöðvar N1 við Ægisíðu 102 fram í maí á næsta ári, en til stóð samkvæmt rammasamkomulagi að bensínstöðinni yrði lokað þann 1
Meira
Orkuveita Reykjavíkur hefur fengið leyfi til að rífa fjóra sumarbústaði við Elliðavatnsblett. Alls hafa eigendur 12 bústaða við Elliðavatn afsalað Orkuveitunni eignum sínum til niðurrifs. Fjórir bústaðir hafa þegar verið fjarlægðir, ýmist með niðurrifi eða vegna eldsvoða
Meira
Hljómsveitin Árstíðir heldur sína árlegu hátíðartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, föstudagskvöldið 27. desember, klukkan 21. Segir í tilkynningu að tónleikarnir hafi verið haldnir árlega frá 2008 en það sé einmitt árið sem hljómsveitin hafi verið stofnuð
Meira
Loftárás á alþjóðaflugvöllinn í jemensku höfuðborginni Sanaa í gær var verk Ísraelshers og lýsti herinn árásinni á hendur sér samdægurs auk þess sem hún var sögð hefndaraðgerð fyrir ítrekaðar flugskeyta- og drónaárásir uppreisnarmanna Húta á…
Meira
Vorið 2023 varði Júlíana Þóra Magnúsdóttir doktorsverkefni sitt um sagnahefðir íslenskra kvenna og nú hefur hún hug á að þrengja verkefnið og skoða hvaða hlutverki einhleypar konur gegndu í sagnahefðinni í torfbæjarsamfélaginu
Meira
Launakostnaður í tengslum við úthlutun listamannalauna í ár nam um 35 milljónum króna. Alls fá 30 manns greidd laun fyrir úthlutun launanna, 24 sem sitja í úthlutunarnefndum og sex stjórnarmenn. Þetta kemur fram í svari menningar- og viðskiptaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins
Meira
Liverpool er með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir endurkomusigur á Leicester, 3:1, á heimavelli í gærkvöldi. Eftir 17 leiki er Liverpool með 42 stig. Manchester City tapaði enn og aftur stigum er liðið fékk Everton í heimsókn
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lét stöðva afgreiðslu áfengis hjá nokkrum netverslunum í gær. Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að rekstraraðilar hafi orðið við tilmælum lögreglu og brugðist vel við
Meira
Þótt veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta á höfuðborgarsvæðinu á öðrum degi jóla í gær stöðvaði það ekki Kjartan Þór Þorbjörnsson, íbúa í Árbæ, sem ákvað að skella sér á utanbrautargönguskíði á frosnu Rauðavatni
Meira
Sorpa leitar nú að nýjum urðunarstað í stað Álfsness og mun kanna möguleika á samstarfi við önnur byggðar- og sveitarfélög um að starfrækja urðunarstað. Þetta var samþykkt á fundi stjórnar Sorpu á dögunum og var framkvæmdastjóranum Jóni Viggó Gunnarssyni falið að kanna möguleika á slíku
Meira
Rafstrengur og þrír ljósleiðarastrengir sem liggja um Finnska flóa, á milli Finnlands og Eistlands, rofnuðu á jóladag og í gær og liggur áhöfn olíuflutningaskipsins Eagle S undir grun um að hafa verið að verki, akkeri skipsins reyndist horfið þegar…
Meira
Borgarráð samþykkti á fundi þann 17. desember síðastliðinn tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir hinn svokallaða Veðurstofureit, en þar er áformað nýtt skipulag fyrir um 200 íbúðir auk bílastæðahúss sem fyrirhugað er að geti risið á svæðinu Í…
Meira
Foráttuveður einkenndi jólahátíðina í mörgum landshlutum, en á aðfangadag gekk yfir landið suðvestanstormur og hríðarveður. Appelsínugular veðurviðaranir tóku svo gildi á jóladag á vestanverðu landinu, ásamt því sem gular veðurviðvaranir voru í…
Meira
Þrír eru látnir og 11 voru fluttir á sjúkrahús eftir að hópferðabifreið með tæplega 60 farþega innanborðs fór út af E10-veginum í Vesterålen í Nordland-fylki í gær og hafnaði í Ås-vatninu við Raftsund er vegurinn liggur meðfram
Meira
Sex voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur eftir árekstur við Fagurhólsmýri í Öræfum rétt fyrir klukkan 13 í gær. Tveir bílar rákust saman og voru þrír erlendir ferðamenn í hvorum bíl, þar af eitt barn sem hlaut ekki alvarlega áverka
Meira
Björn Bjarnason bregst við orðum biskups Íslands í jólaprédikun hennar, þar sem hún sagði að samfélagið hefði „byrjað að fjarlægja trú úr almannarými hér á landi“. Björn segir að engin samfélagssátt hafi verið um það þegar „ákveðið var af yfirvöldum grunnskóla í Reykjavík að skera á tengsl skólanna við kirkjuna. Um var að ræða þrýsting minnihlutahóps sem var andvígur kristni og kirkju og vildi stækka eigin söfnuð trúlausra.“
Meira
„Þegar ég fór af stað með þetta verkefni þá höfðum við Alexander Roberts unnið mjög mikið með unglingum og okkur langaði til að vinna meira saman. Ég auglýsti á samfélagsmiðlum eftir ungu fólki til að vera með og við frumsýndum í Noregi árið 2019
Meira
Eins og eflaust flestir sem þetta lesa var ljósvaki í jólaboði á jóladag. Á meðan fjölskyldan gæddi sér á hangikjötinu stórgóða hófust umræður um hvað fólk gerði fyrripart dags á jóladag, áður en jólaboðið hófst
Meira
Þegar Rishi Sunak lét af embætti forsætisráðherra Bretlands í júlí hélt hann stutta ræðu fyrir framan Downing-stræti 10. Ræðan er mér minnisstæð því hinn lánlausi forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins sýndi þar úr hverju hann er gerður
Meira
Birgir R. Jensson fæddist í Reykjavík 5. maí 1948. Hann lést 8. desember 2024 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu við Sléttuveg. Foreldrar hans voru Jens Marteinsson frá Færeyjum, f. 28. desember 1916, d
MeiraKaupa minningabók
Kristinn Guðmundsson fæddist á Akranesi 21. apríl 1949. Hann lést á líknardeild Landakots 3. desember 2024 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar Kristins voru Rafnhildur Katrín Árnadóttir, f. 18.11. 1924, d
MeiraKaupa minningabók
Kristján Vídalín Jónsson fæddist í Þverholti í Reykjavík 11. nóvember 1944. Hann lést 11. desember í faðmi fjölskyldunnar á líknardeildinni í Kópavogi. Foreldrar hans voru Jón Halldórsson húsgagnabólstrari, f
MeiraKaupa minningabók
Kristrún Jónsdóttir (Dúrra) fæddist á Siglufirði 21. febrúar 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju 16. desember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Kristinn Jónsson bifreiðarstjóri úr Reykjavík, f
MeiraKaupa minningabók
Sigrún Kristinsdóttir fæddist í Sandgerði 17. júní 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. desember 2024. Foreldrar Sigrúnar voru Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir húsmóðir, f. 1916, d
MeiraKaupa minningabók
Áhrifamikil samtök blaðamanna hafa skorað á bandaríska tæknirisann Apple að fjarlægja nýja kynslóð gervigreindar sem félagið kynnti til sögunnar um miðjan desember, eftir að hún birti villandi fyrirsögn um áberandi morðmál í Bandaríkjunum
Meira
Bendedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, segir að sífellt sé verið að skoða leiðir til að reka bankann með skilvirkari hætti. Þetta segir Benedikt í viðtali í viðskiptahluta Dagmála, spurður hvort það hafi komið til skoðunar að sameina Arion…
Meira
Tvö rótgróin félög, Eimskip og Hampiðjan, duttu nýlega út af OMX 15-vístölunni og Heimar og Kaldalón komu í þeirra stað. Vísitalan samanstendur af 15 félögum sem skráð eru á aðallista kauphallarinnar og mælir bæði frammistöðu og viðskiptamagn félaga
Meira
Jón Jens Kristjánsson frétti af síðasta jólasveininum sem kom til byggða: Ketkrókur sá tólfti á kotum þekkti mun er glenntist hann um sveitirnar í gulri viðvörun og sá á einum bænum að sett var út á pall sauðalæri verðlagt á 15.000 kall
Meira
Egg keypt í matvörubúð í Skotlandi hefur vakið mikla athygli fyrir óvenjulega lögun sína og seldist á góðgerðaruppboði fyrir 200 pund, eða tæplega 35 þúsund krónur. Eggið, sem er lýst sem „næstum fullkomlega kúlulaga“, var gefið til góðgerðarsamtakanna Iuventas Foundation
Meira
40 ára Guðmundur er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum og býr þar. Hann lauk BA-gráðu í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands og er sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður. Áhugamálin eru hjólreiðar, eldamennska og listir
Meira
Ingi Ólafsson er fæddur 26. desember 1954 og varð því sjötugur í gær. „Ég fæddist í Reykjavík en á þessum tíma bjuggu foreldrar mínir í Kópavogi. Sumarið 1958, þegar ég var á fjórða aldursári, fluttist fjölskyldan til Blönduóss en faðir minn…
Meira
50 ára Páll er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum en býr í Fossvogi. Hann er flugstjóri hjá Icelandair. Áhugamálin eru fjölskyldan, ferðalög, skíði og líkamsrækt. Fjölskylda Eiginkona Páls er Guðný Stefánsdóttir, f
Meira
Stráheill hlutur er alveg heill, í lagi. Orðsifjabók bætir við með heil (óbrotin) strá (um hey) og segir að sú merking sé vísast upphafleg. Það smellpassar við Blöndalsorðabók sem segir hvis Straa ikke er i Stykker, tilfærir dæmið svartómað hey, en…
Meira
Gent mátti þola tap gegn Union Saint-Gilloise, 3:1, á heimavelli sínum í efstu deild belgíska fótboltans í gærkvöldi. Andri Lucas Guðjohnsen lék seinni hálfleikinn með Gent og hann skoraði mark liðsins á 60
Meira
Knattspyrnumaðurinn Benoný Breki Andrésson skrifaði fyrr í mánuðinum undir þriggja og hálfs árs samning við enska C-deildarfélagið Stockport County en félagið keypti hann af KR. Samningurinn tekur gildi 1
Meira
Hafsteinn Óli Ramos Roca leikmaður Gróttu er í landsliðshópi Grænhöfðaeyja fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik og mætir íslenska landsliðinu í fyrsta leiknum í Zagreb í Króatíu 16. janúar. Skyttan lék sína fyrstu leiki með liðinu í síðasta…
Meira
Knattspyrnumaðurinn Kristófer Máni Pálsson er orðinn leikmaður Grindavíkur en hann gerði þriggja ára samning við félagið í gær. Hann kemur til Grindavíkur frá Breiðabliki, þar sem hann er uppalinn. Kristófer er 19 ára gamall miðjumaður
Meira
Jason Daði Svanþórsson skoraði sigurmark Grimsby er liðið sigraði Harrogate, 2:1, í ensku D-deildinni í fótbolta á heimavelli sínum í gær. Jason kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og skoraði annað mark Grimsby aðeins sex mínútum síðar
Meira
Liverpool er með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir endurkomusigur á Leicester, 3:1, á heimavelli í gærkvöldi. Eftir 17 leiki er Liverpool með 42 stig og leik til góða á Chelsea og Nottingham Forest í öðru og þriðja sæti
Meira
Los Angeles Lakers hafði betur gegn Golden State Warriors, 115:113, á útivelli í NBA-körfuboltanum í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn æsispennandi en Austin Reaves skoraði sigurkörfu Lakers þegar ein sekúnda var til leiksloka
Meira
Enska knattspyrnufélagið Manchester United skuldar öðrum félögum 331 milljón punda eða um 58 milljarða íslenskra króna. Telegraph segir frá en skuldin er vegna kaupa félagsins á leikmönnum en hún hefur aldrei verið hærri
Meira
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, mun skipta um félag í Þýskalandi eftir áramót. Þá fer hann frá Leipzig og til Erlangen. Þetta tilkynnti félagið á aðfangadag og leikur Viggó sinn síðasta leik fyrir Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í kvöld
Meira
2024 var viðburðaríkt ár og vil ég þakka lesendum fyrir samfylgdina í ár og auðvitað síðustu 13 ár. Það er ekki sjálfgefið að lestur og vinsældir aukist ár frá ári. Nú siglir fjölmiðillinn inn í sitt 14
Meira
Sjaldan hafa fleiri hjón gengið í það heilaga en í ár. Fólk fór ýmsar leiðir til þess að láta pússa sig saman. Árni Oddur Þórðarson og Kristrún Auður Viðarsdóttir giftu sig með pompi og prakt en enginn veislugestur vissi að um brúðkaup væri að ræða því boðið var í 50 ára afmæli hennar
Meira
Nýja árið kallar á mattari húð en sést hefur undanfarin ár. Farðinn Terracotta Le Teint frá Guerlain er fullkominn til að framkalla þann stíl. Um er að ræða margverðlaunaðan farða sem kallar fram það besta með miðlungsþekjandi formúlu sem er…
Meira
Laborum, sunt fugit andia siminte eum quae plab inis nat. Pos vel explit, con rest volores enda dolupti vererna tiscilibus nobit quatur, ommolor adi aut audionsequi am dis sim arum hillaccabor andipsa ntempelita am re ped que pres mossition non cor…
Meira
Theodor Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni, setti netið á hliðina þegar hann svaraði spurningu frá manni sem vissi ekki í hvorn fótinn hann ætti að stíga því hann vildi borga inn á húsnæðislánið en konan hans vildi frekar fara til sólríku eyjunnar Tenerife
Meira
Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is Auglýsingar Jón Kristinn Jónsson jonkr@mbl.is Prentun Landsprent ehf.
Meira
Barðist við Bakkus í hálfa öld Jakob S. Jónsson var margslunginn maður sem átti sér mikla sögu. Hann tók fyrsta sopann af áfengi á táningsaldri og myndaði náið og nánast órjúfanlegt tilfinningasamband við Bakkus fljótlega eftir það
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.