Greinar laugardaginn 28. desember 2024

Fréttir

28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Afreksfólk í Hafnarfirði var heiðrað

Meistaraflokkur FH karla í handknattleik er afrekslið Hafnarfjarðar 2024, Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum er íþróttakona Hafnarfjarðar og Daníel Ingi Egilsson úr FH er íþróttakarl Hafnarfjarðar 2024 Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Álíta Ísland ekki umsóknarríki

Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi áréttar bréf íslenskra stjórnvalda til Evrópusambandsins í mars 2015, þegar spurt er um stöðu aðildarumsóknarinnar. Tilefnið er að ný ríkisstjórn er komin til valda á Íslandi sem boðar að þjóðaratkvæðagreiðsla… Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 751 orð | 2 myndir

Áramót í skugga stjórnarskipta

Árið sem nú er að líða hefur á margan hátt verið gott og gjöfult fyrir okkur sem erum svo heppin að búa hér í Vestmannaeyjum. Uppbygging og ný tækifæri eru að líta dagsins ljós og er framtíðin spennandi Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Björgunarsveitir gera allt klárt fyrir flugeldasöluna sem hefst í dag

Undirbúningur undir flugeldasölu björgunarsveitanna er nú á lokametrunum. Í dag verða sölustaðir opnaðir og því var allt kapp lagt á það í gær að koma flugeldum á rétta staði. Þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði á Malarhöfða voru þeir… Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Bókun 35 enn stjórnarskrárbrot

Kári Freyr Kristinsson Viðar Guðjónsson Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð

Bregðast við kuldakastinu

Veit­ur hafa biðlað til al­menn­ings að halda hit­an­um inni, í ljósi kuldakasts í veður­kort­un­um. Silja Ing­ólfs­dótt­ir upp­lýs­inga­full­trúi Veitna segir að staðan sé tek­in á hverj­um degi að vana og Veit­ur hafi haft sam­band við… Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Bæjarfélagið að uppskera vel

Rósa Guðbjartsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir það fagnaðarefni að Tesla á Íslandi sé að flytja í Borgahellu í Hafnarfirði. „Undanfarin ár hefur verið gríðarlega góð og mikil sala á atvinnulóðum á þessu svæði enda höfum við… Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð

Ekki mörg einangrunarrými

Um 40 manns eru í einangrun á Landspítala vegna öndunarfærasýkingar. Ástandið á spítalanum er þungt að sögn Hildar Helgadóttur, formanns farsóttanefndar Landspítalans. Hildur segir margar veirur vera að ganga um samfélagið Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 768 orð | 2 myndir

Evrópa gæti tapað í kapphlaupinu

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fá misvísandi skilaboð um strætóstöð

Formaður húsfélags á Völundarlóð við Skúlagötu furðar sig á misvísandi skilaboðum sem berist frá Reykjavíkurborg annars vegar og Strætó hins vegar. Íbúar þar hafa kvartað undan strætóstöð sem komið var fyrir við fjölbýlishúsið Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fiskmeti milli jóla og nýárs

Landsmenn vilja eflaust margir hverjir hvíla sig á þungu og reyktu kjöti eftir veisluhöld jóla. Á milli jóla og nýárs leitar fólk gjarnan í ferskan og góðan fisk áður en kalkúnar og aðrar stórsteikur sveigja veisluborðin um áramót Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 388 orð | 5 myndir

Flytja fyrstu ávörp sín um áramótin

Þær miklu breytingar sem átt hafa sér stað í æðstu embættum landsins á árinu heyra til tíðinda fyrir margra hluta sakir, einna helst þær að konur gegna nú embætti forsætisráðherra, forseta og biskups Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Gat verið verra hjá heiðagæsinni

Ungahlutfallið hjá heiðagæsum í ár var betra en menn leyfðu sér að vona að sögn Arnórs Þóris Sigfússonar dýravistfræðings hjá Verkís. Vegna hrets í júní var óvissa um hvernig gæsavarpið myndi heppnast hjá heiðagæsum en ungahlutfallið var um 26% Meira
28. desember 2024 | Erlendar fréttir | 65 orð

Gengið verður til kosninga 23. febrúar

Frank-Walter Stein­meier for­seti Þýska­lands hef­ur leyst upp sam­bandsþingið og Þjóðverj­ar munu því ganga til kosn­inga þann 23. fe­brú­ar 2025. Þetta ger­ist í kjöl­far þess að rík­is­stjórn Ol­afs Scholz kansl­ara sprakk í síðasta mánuði og… Meira
28. desember 2024 | Fréttaskýringar | 585 orð | 3 myndir

Geta átt bótarétt þótt lögum hafi verið fylgt

Eigendur geta átt rétt á bótum ef fasteign þeirra hefur verið skert umtalsvert meira en aðrar sambærilegar fasteignir í nágrenni hennar í kjölfar breytinga á skipulagsáætlunum sveitarfélaga, þrátt fyrir að öllum lögum og reglum hafi verið fylgt, allt sé lögmætt og engir annmarkar í ferlinu Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Hiti undir fjallavötnum

Þau eru falleg fjallavötnin upp af Mýrum í Borgarfirði og umhverfi þeirra víðast hvar heillandi. Þetta svæði er þessa dagana aðallega í fréttum vegna jarðhræringa sem mælst hafa töluverðar og flestar næst Grjótárvatni og hófust þar vorið 2021 Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Hornafjarðarmanni tengir kynslóðirnar

Keppt verður um Hornafjarðarmeistarann í manna 16. janúar. Íslandsmótið í Hornarfjarðarmanna var endurvakið um miðjan nóvember og heimsmeistaramótið var á sínum stað á Humarhátíðinni á Höfn á liðnu sumri, en keppni lá niðri undanfarin ár vegna covid Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hækkunin með öllu ólíðandi

Raforkukostnaður garðyrkjubænda sem treysta á raflýsingu við framleiðsluna hækkar um allt að 30% um næstu áramót. Er þetta meðal þess sem fram kemur í ályktun sveitarstjórnar Hrunamannahrepps á fundi stjórnarinnar á dögunum Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð

Hæstiréttur tekur búvörulögin fyrir

Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál Innness og Samkeppniseftirlitsins sem fjallar um heimild eftirlitsins til að grípa inn í háttsemi framleiðendafélaga samkvæmt búvörulögum. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að lögin hefðu ekki lagagildi Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hætta stafar af eldri feðrum, ekki mæðrum

„Við höfum sýnt fram á hvernig nýjar stökkbreytingar koma miklu oftar frá föður en móður,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. „Barn sem er getið af fertugum föður flytur afkvæmi sínu tvisvar sinnum fleiri… Meira
28. desember 2024 | Fréttaskýringar | 474 orð | 2 myndir

Kaupa Jarðarberjaland

Garðyrkjustöðin og ferðaþjónustufyrirtækið Friðheimar í Reykholti í Biskupstungum hefur fest kaup á Jarðarberjalandi, umsvifamesta jarðarberjaræktanda á Íslandi. Knútur Rafn Ármann, sem á og rekur Friðheima ásamt eiginkonu sinni Helenu… Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Kjöraðstæður til flugeldaskota

Veðurstofan gerir ráð fyrir því að veður á gamlársdag verði með ágætasta móti á landinu öllu, en útlit er fyrir talsvert frost og líkur á tveggja stafa kuldatölum í flestum landshlutum. Stillt og úrkomulítið verður einnig víðast hvar á landinu, en… Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð

Krónutöluskattar hækka um 2,5%

Að venju hækka ýmis gjöld og gjaldskrár ríkis og sveitarfélaga um áramótin. Hækkun svonefndra krónutölugjalda hjá ríkinu er þó minni að þessu sinni en ef miðað væri við almennar verðlagsbreytingar, eða 2,5%, og einnig minni en á síðasta ári þegar gjöldin voru hækkuð um 3,5% Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Misvísandi skilaboð borgarinnar

„Hér er búið að vera umsátursástand og samskiptin við borgina markast af tómlæti, stjórnleysi, óreiðu og misvísandi skilaboðum,“ segir Axel Hall, formaður húsfélags á Völundarlóð við Skúlagötu, en íbúar þar hafa orðið fyrir verulegum… Meira
28. desember 2024 | Fréttaskýringar | 1056 orð | 3 myndir

Munir í geymslum og rýmið autt

Bjarki Sveinbjörnsson, tónlistarfræðingur og fyrrverandi forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands, hefur þungar áhyggjur af framtíð þess mikla safnkosts, gagna og hljóðfæra um tónmenningu Íslendinga, sem safnað hefur verið á umliðnum áratugum og að sýningarhald hefur fallið niður Meira
28. desember 2024 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Norðurkóreskur stríðsfangi lést

Norðurkóreskur hermaður var handsamaður af Úkraínuher í Kúrsk-héraði Rússlands. Maðurinn var illa særður við handtökuna og er hann sagður hafa látist í kjölfarið. Ekki er ljóst hvort Úkraínuher hafi náð að yfirheyra viðkomandi, en þetta er í fyrsta skipti sem hermaður Norður-­Kóreu er tekinn höndum Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson, fv. kaupfélagssstjóri, lést 24. desember sl. á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, 100 ára að aldri. Ólafur fæddist 5. maí 1924 í Syðstu-Mörk undir Vestur-Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Ólafsson bóndi á Syðstu-Mörk og Halla Guðjónsdóttir húsfreyja Meira
28. desember 2024 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ólýsanleg eyðilegging blasir við

Eyðileggingin sem blasir við í Sýrlandi eftir langvarandi vopnuð átök þar er nær ólýsanleg. Heilu borgirnar eru fátt annað en rústir einar og mikill fjöldi fólks því án húsaskjóls og þjónustu. Þær húsarústir sem hér sjást til hliðar eru það sem eftir er af mosku einni í úthverfi Damaskus Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Retro Stefson með tónleika í kvöld á Hlíðarenda eftir átta ára hlé

Retro Stefson kemur saman eftir átta ára pásu í kvöld, laugardagskvöldið 28. desember, klukkan 20 í N1-höllinni á Hlíðarenda þar sem blásið verður til sannkallaðrar gleðisprengju, að því er segir í tilkynningu Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Reyndi að stela hraðbanka í Hafnarfirði

Tölu­vert tjón varð þegar maður á jeppa bakkaði í gegn­um rúðu Lands­bank­ans á Fjarðargötu í Hafnar­f­irði í fyrrinótt. Þegar inn var komið festi maður­inn keðju við hraðbanka sem stend­ur inn­an ­dyra og reyndi að losa hann með því að aka bíln­um af stað Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Telur flokkinn hafa unnið varnarsigur

„Niðurstaðan í þessum kosningum varð ákveðinn varnarsigur eftir langt stjórnarsamstarf í þriggja flokka stjórn. Við erum flokkurinn sem bætti hvað mestu við sig í kosningabaráttunni,“ segir Bjarni Benediktsson fyrrverandi forsætisráðherra í nýju viðtali á vettvangi Spursmála Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Tesla flytur í Hellnahverfið í Hafnarfirði

Framkvæmdir eru að hefjast við nýjar höfuðstöðvar Tesla á Íslandi. Þær munu rísa á tæplega 16 þúsund fermetra lóð í Borgahellu 6 í Hafnarfirði. Félagið Bæjarbyggð, dótturfélag Eignabyggðar, mun reisa höfuðstöðvarnar sem verða stálgrindarhús með steyptum kjarna Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 919 orð | 2 myndir

Tækifæri til að byggja flokkinn upp

Bjarni Benediktsson fyrrverandi forsætisráðherra segir það hafa verið rétta ákvörðun hjá sér að boða til kosninga sem síðan var gengið til 30. nóvember síðastliðinn. Flokkur hans, Sjálfstæðisflokkurinn, hafi unnið varnarsigur við erfiðar aðstæður þar sem ástandið hafi ekki verið bjart á tímabili Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Umfangsmikilli leitaraðgerð hætt

„Við erum nokkuð viss um að á þessu svæði er enginn í neyð,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar en síðdegis í gær ákváðu viðbragðsaðilar að hætta umfangsmikilli leitaraðgerð við Meradali Meira
28. desember 2024 | Erlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Þotunni var að líkindum grandað

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Þóra og Snorri með Heimi

„Það er orðið uppselt á tónleikana og við frestum ekki vegna veðurs fyrr en í fulla hnefana. Spáin hefur verið síbreytileg þessa síðustu daga, en vonandi blessast þetta allt saman,“ segir Atli Gunnar Arnórsson, formaður Karlakórsins… Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Þórir Hergeirsson gengur mjög stoltur frá borði í Noregi

Þórir Hergeirsson hefur látið af störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik. Hann lauk störfum með því að stýra liðinu til síns annars titils á þessu ári og sem sigursælasti landsliðsþjálfari handknattleikssögunnar Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð

Þriggja bíla árekstur við Hafnarfjall

Þriggja bíla árekst­ur varð við Hafn­ar­fjall í gærkvöldi. Að sögn Ásmund­ar Kr. Ásmunds­son­ar, varðstjóra hjá lög­regl­unni á Vest­ur­landi, slasaðist eng­inn í árekst­rinum. Þá upp­lýsti Jens Heiðar Ragn­ars­son, slökkviliðsstjóri Akra­ness og… Meira
28. desember 2024 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Þrýstingur hafi verið á Þórkötlu

Fasteignafélagið Þórkatla segir að æskilegt hefði verið að hugsa betur fyrir geymsluplássi á innbúi þeirra sem seldu eignir sínar í Grindavík til fasteignafélagsins. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá félaginu í gær Meira

Ritstjórnargreinar

28. desember 2024 | Leiðarar | 675 orð

Átök, samvinna og tilvist mannsins

Í Tímamótum er fjallað um gervigreind, dvínandi fæðingartíðni, ógnarstjórnir og arfleifð Oppenheimers Meira
28. desember 2024 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Rétta leiðin til að draga úr fátækt

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, ritar ágæta hugvekju til nýrrar ríkisstjórnar á blog.is: „Árið 1981 bjuggu 40% íbúa heimsins við sára fátækt. Efnahagsvöxtur og sigur markaðssamfélagsins (kapítalismans) yfir ríkisstýrðum áætlunarbúskap kommúnismans breytti þessu. Meira

Menning

28. desember 2024 | Menningarlíf | 546 orð | 1 mynd

„Heilmikill línudans“

„Maður vonar alltaf að það komi ekki upp einhverjir krassandi skandalar svo seint á árinu að þeir náist ekki inn í Áramótaskaupið,“ segir María Reyndal, sem leikstýrir Áramótaskaupinu 2024 Meira
28. desember 2024 | Menningarlíf | 221 orð | 1 mynd

Blake Lively og Justin Baldoni í hart

Leikkonan Blake Lively ­hefur sakað meðleikara sinn og leikstjóra kvikmyndarinnar It Ends With Us, Justin Baldoni, um kynferðis­lega áreitni og tilraunir til þess að sverta orðspor hennar eftir að hún tjáði sig opinberlega um fjandsamlegt vinnuumhverfi Meira
28. desember 2024 | Kvikmyndir | 1054 orð | 2 myndir

Er hægt að skilja við fortíðina?

Bíó Paradís Emilia Pérez ★★★·· Leikstjórn: Jacques Audiard. Handrit: Jacques Audiard og Boris Razon. Aðalleikarar: Zoe Saldana, Karla Sofía Gascón, Selena Gomez og Adriana Paz. Belgía, Frakkland, Mexíkó og Bandaríkin, 2024. 130 mín. Meira
28. desember 2024 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Fjallað um lífræna ræktun í Gróu

Gróa nefnist heimildarmynd í leikstjórn Tuma Bjarts Valdimarssonar og Önnu Maríu Björnsdóttur sem sýnd verður í línulegri opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans mánudaginn 30. desember kl Meira
28. desember 2024 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Hátíðin kallar á jólahrylling

Eins og fleiri nýtir ljósvaki jólahátíðina til þess að horfa á kvikmyndir með jólaívafi. Undanfarið hafa jólahryllingsmyndir fyrst og fremst orðið fyrir valinu. Wind Chill, A Christmas Horror Story, Terrifier 3 og The Advent Calendar eru þeirra á… Meira
28. desember 2024 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Heimsþorpið sýnilegt á Gallerí Skilti

Heimsþorpið nefnist sýning sem Kristín Karólína Helgadóttir hefur opnað á Gallerí Skilti að Dugguvogi 43 í Reykjavík. Um sýninguna skrifar Ófeigur ­Sigurðsson: „[…] ný mennska ummyndast úr eldri mennsku nýr gróður úr eldri gróðri vex – skógur ruddur … Meira
28. desember 2024 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Hudson Meek látinn aðeins 16 ára gamall

Bandaríski leikarinn Hudson Meek lést af sárum sínum 21. desember aðeins 16 ára gamall. Meek, sem þekktastur er fyrir leik sinn í kvikmyndinni Baby Driver (2017), hafði tveimur dögum áður fallið út úr bíl á ferð í heimabæ sínum Birmingham í Alabama Meira
28. desember 2024 | Menningarlíf | 918 orð | 1 mynd

Hvað bjó að baki skapbrestunum?

Ragnhildur Bragadóttir sendi á dögunum frá sér sína fyrstu skáldsögu, Klökkna klakatár, sem fjallar um ekkju þjóðfrægs rithöfundar sem situr við að koma skikki á skjöl eiginmanns síns en reynir jafnframt að henda reiður á stormasömu lífi þeirra saman Meira
28. desember 2024 | Menningarlíf | 940 orð | 1 mynd

Hversdagsleikinn er grunnur lífsins

„Þegar ég var yngri og í heimspekinámi þá var ég mikill aðdáandi fagurbókmennta, enda er heilmikil heimspeki í heimsbókmenntunum. Ég las mjög mikið og í mér blundaði löngun til að skrifa svona texta eins og ég skrifa í nýju bókinni Meira
28. desember 2024 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Leikstjóri Deadpool sár yfir laununum

Tim Miller leikstjóri Deadpool segist hafa fengið borgaða um 225.000 dollara, rúmlega 32 milljónir íslenskra króna, fyrir tveggja ára vinnu við myndina. Variety greinir frá því að leikstjórinn hafi sagt í viðtali við Collider að hann hefði óskað… Meira
28. desember 2024 | Tónlist | 588 orð | 2 myndir

Nú andar SiGRÚN sæla

Lögin hér eru ævintýraleg, þetta er tölvupopp sem tikkar Bjarkarlega áfram, vísar stundum í himnatónlist Juliu Holter en rúllar á sama tíma í grjóthörðum, jaðarbundnum töktum. Meira
28. desember 2024 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Richard Perry látinn, 82 ára að aldri

Bandaríski upptökustjórinn og framleiðandinn Richard Perry er látinn, 82 ára að aldri. Dánarmein hans var hjartastopp. Frá þessu greinir fréttaveitan AP. Á löngum og farsælum ferli sínum vann Perry með tónlistarfólki á borð við Rod Stewart, Ringo Starr og Pointer Sisters Meira

Umræðan

28. desember 2024 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Auðlindin Ísland

Ferðamannaánauð á Íslandi er ekki meiri en árlegur fjöldi gesta í D'Orsay-listasafninu í París eða daglegur fjöldi gesta í Louvre-safninu í sömu borg. Meira
28. desember 2024 | Aðsent efni | 1152 orð | 1 mynd

Eru sorphirðugjöld rétt innheimt?

Mikilvægt er að því sé komið skýrt í lög að kostnaði vegna sorphirðu verði skipt jafnt á allar fasteignir í fjöleignarhúsi. Meira
28. desember 2024 | Aðsent efni | 304 orð

Hættulegur heimur

Heimurinn hefur aldrei verið betri, en sjaldan hættulegri. Hann er betri vegna stórkostlegra framfara í krafti viðskiptafrelsis og tækniþróunar. Fátækt hefur minnkað, heilsufar batnað, tækifærum fjölgað, umburðarlyndi aukist (á Vesturlöndum) Meira
28. desember 2024 | Aðsent efni | 181 orð | 1 mynd

Lagning Sundabrautar hornreka hjá ríki og borgarstjórn

Fátt ef nokkuð virðist vera að gerast hvað framkvæmdir við Sundabraut varðar. Meira
28. desember 2024 | Pistlar | 449 orð | 6 myndir

Lausnir á jólaskákdæmum

Hróksendatöfl koma oftar fyrir meðal jólaskákdæmanna en stundum áður. Stöðurnar nr. 5 og nr. 6 gætu hæglega hafa komið fyrir í venjulegri kappskák en vinningsleiðirnar eru stílhreinar og seinna dæmið minnir á annað sem Emanuel Lasker, heimsmeistari 1894-1921, samdi Meira
28. desember 2024 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Mikilvægi ylræktar á Íslandi

Standa þarf vörð um ylrækt með því að stjórnvöld tryggi sanngjarnt og viðunandi verð á raforku til greinarinnar. Meira
28. desember 2024 | Aðsent efni | 172 orð | 1 mynd

Sól stattu kyrr

Á áramótum erum við minnt á tímann, hvernig hann flengist áfram ólmur og óstöðvandi og gefur engin grið. Gras tímans vex jafnt yfir athafnir og orð. Nagandi spurningar vakna í framhaldinu: Hvernig höfum við notað stundirnar sem okkur voru gefnar… Meira
28. desember 2024 | Aðsent efni | 397 orð | 2 myndir

Sun kro: Sunnudagskrossgátan, 2024-12-28

Lárétt 1. Ef til vill kann á norsk skíði. (7) 4. Er skömm í hjarðguði vegna litla grænmetisins? (8) 8. Slæ við ísinn í undirferlinu. (7) 11. Tekin af Gestapó í lokin og færð í sérhæfðu verslanirnar. (8) 12 Meira
28. desember 2024 | Aðsent efni | 31 orð | 1 mynd

Svar: Gunnarshús er Dyngjuvegur 8 í Laugaási. Það var teiknað af Hannesi…

Svar: Gunnarshús er Dyngjuvegur 8 í Laugaási. Það var teiknað af Hannesi Davíðssyni arkitekt. Byggt á árunum 1950-52 og þykir framúrstefnuverk í íslenskri byggingarlist. Í dag er þarna aðsetur Rithöfundasambands Íslands. Meira
28. desember 2024 | Pistlar | 780 orð

Varnarstyrkurinn er í vestri

Við stjórnarskiptin blasa við stórverkefni til varnar landi og þjóð. Þau verða ekki leyst með ESB-aðild. Meira
28. desember 2024 | Pistlar | 470 orð | 2 myndir

Vatnaskilin

N1: Kennari, sagðir þú ekki einu sinni að á Íslandi væri tvennt sem ekki mætti hrósa: Ríkisútvarpið og Morgunblaðið? Kennari: Ég hef hrósað báðum fjölmiðlunum. Ríkisútvarpið á stórsnjalla frétta- og þáttagerðarmenn, eldri sem yngri Meira
28. desember 2024 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Verðhækkanir og forgangsröðun raforku

Gera verður mun á orsök og afleiðingu hærra raforkuverðs. Vegna skortstefnu stjórnvalda er mjög erfitt að auka framboð á grænni orku. Meira
28. desember 2024 | Aðsent efni | 65 orð | 1 mynd

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal…

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 28 Meira
28. desember 2024 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Verjum íslensku mjólkurkúna gegn gróðaöflunum

Mjólkin hennar Búkollu býr yfir ýmsum dýrmætum og arfgengum verndandi eiginleikum sem ekki er að finna í jafn ríkum mæli í mjólk annarra kúakynja. Meira
28. desember 2024 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Það fellur hratt á silfrið

Ég vil byrja á því að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í sínum störfum fyrir land og þjóð. Fyrirséð er að skattgreiðendur þessa lands fái að svitna næstu árin til að standa undir óútfærðum útgjaldafrekum loforðum og markmiðum sem sjá mátti í knöppum stjórnarsáttmála Valkyrjanna Meira

Minningargreinar

28. desember 2024 | Minningargreinar | 1644 orð | 1 mynd

Árni Yngvason

Árni Yngvason fæddist 27. apríl 1946 í Árnesi í Trékyllisvík, Strandasýslu. Hann lést í Orihuela í Alicante-sýslu á Spáni 21. nóvember 2024. Foreldrar hans voru séra Yngvi Þórir Árnason f. 17.9. 1916, d Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2024 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Jónína Axelsdóttir

Jónína Axelsdóttir fæddist á Akureyri 13. ágúst 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 13. desember 2024. Foreldrar Jónínu voru Aðalheiður Sigtryggsdóttir, f. 22. júlí 1906, d. 3. nóv. 1931, og Axel Björnsson, f Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2024 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

Þráinn Guðmundsson

Þráinn Guðmundsson fæddist 24. júní 1943. Hann lést 6. desember 2024. Útför hans fór fram frá Selfosskirkju 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 1 mynd

19,5 milljónir hluta í JBT og 926,5 milljónir EUR

Árni Sigurðsson, forstjóri Marel og verðandi aðstoðarforstjóri (e. President) hjá hinu sameinaða félagi JBT Marel, segir í samtali við Morgunblaðið að sú staðreynd að yfir 97% hluthafa hafi samþykkt samruna félaganna endurspegli sterka sannfæringu… Meira
28. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Lyf og heilsa í umbreytingarferli

Á Þorláksmessu var tilkynnt að Alfa framtak hefði keypt ráðandi hlut í Lyfjum og heilsu. Það eina sem út af stæði væri samþykki Samkeppniseftirtlitsins. Samkvæmt tilkynningu kaupir AF2, sjóður í rekstri Alfa framtaks, ráðandi hlut í LHH25 ehf Meira

Daglegt líf

28. desember 2024 | Daglegt líf | 1198 orð | 2 myndir

Himintungl mælir með nýársgaldri

Ég fer ævinlega í mitt eigið sjóbað á fyrsta degi nýs árs, í friði og ró með útvöldum vinum og vinkonum. Þetta er táknræn athöfn þar sem við þvoum af okkur gamla árið og göngum til móts við nýtt ár og nýtt upphaf alveg nýböðuð, beint upp úr hafinu Meira

Fastir þættir

28. desember 2024 | Í dag | 183 orð

Að heiman S-Enginn

Norður ♠ K7 ♥ 106532 ♦ KG52 ♣ D4 Vestur ♠ DG104 ♥ 4 ♦ 963 ♣ KG1062 Austur ♠ 9852 ♥ KD ♦ D108 ♣ Á985 Suður ♠ Á63 ♥ ÁG987 ♦ Á74 ♣ 73 Suður spilar 4♥ Meira
28. desember 2024 | Í dag | 235 orð

Af skipi, álft og bringu

Það er gott að byrja vísnaþáttinn á ljúfri jólavísu frá Sigrúnu Haraldsdóttur: Jeg sem vænti jólanáttar jöfnuð allra þrái; óska þess að minnimáttar mettir sofnað fái. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi:… Meira
28. desember 2024 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Aron Ólafsson

30 ára Aron ólst upp í Garðabæ en býr í Grafarvogi. Hann er rafvirkjanemi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og vinnur sem rafvirki hjá Securitas. Áhugamálin eru fjölskyldan, tölvuleikir og padel-tennis Meira
28. desember 2024 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Fengu gest inn um strompinn

Óvenjulegur gestur ruddist inn á heimili fjölskyldu í Virginíu rétt fyrir jól, þegar kvistugla kom niður um strompinn. Uglan settist í jólatréð og olli bæði hlátri og furðu hjá fjölskyldunni, sérstaklega ungum börnum sem fylgdust spennt með fuglinum Meira
28. desember 2024 | Árnað heilla | 142 orð | 1 mynd

Helgi Kristjánsson

Helgi Kristjánsson fæddist 28. desember 1894 í Leirhöfn á Melrakkasléttu. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Þorgrímsson, f. 1819, d. 1896, og Helga Sigríður Sæmundsdóttir, f. 1856, d. 1931. Helgi var bóndi í Leirhöfn 1919-54 en átti síðan heima þar til æviloka Meira
28. desember 2024 | Í dag | 1043 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Gamlársdagur: Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18. Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Meira
28. desember 2024 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Veigar Óli Aronsson fæddist 23. september 2024 kl. 14.07 á…

Reykjavík Veigar Óli Aronsson fæddist 23. september 2024 kl. 14.07 á Landspítalanum i Reykjavík. Hann var 4.265 g og 54 cm að lengd. Foreldrar hans eru Aron Ólafsson og Fanney Dóra Veigarsdóttir. Meira
28. desember 2024 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 c6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. cxd5 Rxd5 8. Hc1 h6 9. Bh4 Rxc3 10. bxc3 Ba3 11. Hc2 b6 12. Be2 Ba6 13. 0-0 Bxe2 14. Hxe2 0-0 15. Dc2 Hfe8 16. Hd1 Bf8 17. h3 Hac8 18. c4 e5 19 Meira
28. desember 2024 | Í dag | 893 orð | 3 myndir

Sótti gengið í Seðlabankann

Sigurbjörn Ársæll Þorbergsson hæstaréttarlögmaður fæddist 28. desember 1964 í Reykjavík. „Fyrstu æviárin ólst ég upp í Bolungavík og hóf skólagöngu mína í grunnskóla Bolungavíkur á sjötta aldursári Meira
28. desember 2024 | Í dag | 64 orð

Þeir sem eru að makka saman eða makka við e-n standa í ráðabruggi, semja…

Þeir sem eru að makka saman eða makka við e-n standa í ráðabruggi, semja leynilega. Mun vera gömul danska og þýddi m.a. að haga sér (kænlega) Meira

Íþróttir

28. desember 2024 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Arsenal tyllti sér í annað sætið

Arsenal fór upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja nýliða Ipswich Town að velli með minnsta mun, 1:0, í gærkvöldi. Arsenal er með 36 stig í öðru sæti, sex stigum á eftir Liverpool sem á auk þess leik til góða Meira
28. desember 2024 | Íþróttir | 1463 orð | 2 myndir

„Mjög stoltur af þessum árangri“

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson lauk 15 og hálfs árs starfi sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik með því að vinna til sjötta Evrópumeistaratitilsins með liðinu á áttunda Evrópumótinu í Austurríki fyrr í mánuðinum Meira
28. desember 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Emilía komin til Þýskalands

Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við RB Leipzig í Þýskalandi frá Nordsjælland í Danmörku. Þótt hún sé aðeins 19 ára hefur hún leikið með Nordsjælland í fjögur ár, skorað 25 mörk í 73 leikjum í efstu deild og … Meira
28. desember 2024 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Íslendingaliðið áfram á toppnum

Íslendingalið Melsungen er áfram á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla eftir að hafa unnið sterkan útisigur á Göppingen, 29:25, í gærkvöldi. Melsungen er með 30 stig, fjórum stigum meira en Füchse Berlín, Kiel og Hannover-Burgdorf í sætunum fyrir neðan Meira
28. desember 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KSÍ býður þremur í viðtal

Stjórn KSÍ hefur heimilað starfshópi að bjóða þremur þjálfurum í viðtal um starf þjálfara karlalandsliðsins. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnarfundar sem haldinn var 20. desember. Þjálfararnir eru ekki nafngreindir en Heimir Gunnlaugsson,… Meira
28. desember 2024 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og hægri skyttan Ómar Ingi…

Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon eru handknattleiksfólk ársins 2024 að mati stjórnar Handknattleikssambands Íslands, HSÍ Meira
28. desember 2024 | Íþróttir | 58 orð

Með meðvitund eftir höfuðhögg

Lukasz Fabianski, markvörður West Ham, hlaut þungt höfuðhögg þegar hann lenti í samstuði við Nathan Wood hjá Southampton í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrradag. Fabianski fékk langa aðhlynningu í kjölfarið og var borinn af velli Meira
28. desember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Skoraði 13 mörk gegn Slóveníu

Baldur Fritz Bjarnason, 17 ára ÍR-ingur sem er markahæstur í úrvalsdeildinni í vetur, skoraði 13 mörk í gær þegar Ísland vann Slóveníu, 29:28, í fyrsta leiknum á alþjóðlegu móti U19 ára landsliða í handknattleik í Merzig í Þýskalandi Meira
28. desember 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Víkingar spila ekki í Færeyjum

Víkingar geta ekki spilað heimaleik sinn gegn Panathin­aikos í umspili Sambandsdeildar karla í fótbolta 13. febrúar í Færeyjum. Haraldur Haraldsson framkvæmdastjóri Víkings staðfesti við fótbolta.net í gær að UEFA hefði hafnað því vegna ótraustra samgangna við Færeyjar Meira

Ýmis aukablöð

28. desember 2024 | Blaðaukar | 84 orð

10. Órangútan læknaði sig sjálfur

Vísindamenn greindu frá því að þeir hefðu fylgst með því þegar órangútan læknaði sjálfan sig með því að rjóða laufum læknisjurtar á sár á andliti sínu í vernduðum skógi á Indónesíu. Rakus er karldýr og er talið að hann sé 35 ára gamall Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

11. Fyrrverandi Bandaríkjaforseti dæmdur í sakamáli

Donald J. Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var í maí dæmdur sekur um að hafa falsað viðskiptagögn og varð þar með fyrsti fyrrverandi forseti Bandaríkjanna til að hljóta dóm í sakamáli. Dómurinn féll í dómsal á Manhattan að sakborningnum viðstöddum Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 71 orð

12. Sjá hvernig fyrstu stjörnuþokurnar urðu til

Vísindamenn við Kaupmannahafnarháskóla gátu séð hvernig fyrstu stjörnuþokurnar urðu til í gegnum James Webb-geimsjónaukann. Þeir greindu frá þessu í vísindatímaritinu Science í maí. Um er að ræða þrjár stjörnuþokur, sem eru meðal þeirra fyrstu og… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 60 orð

13. Kínverjar sækja grjót á fjarhlið tunglsins

Kínverjum tókst í júní að sækja jarðvegssýni af yfirborði þeirra hliðar tunglsins, sem snýr frá jörðu, með hjálp geimfarsins Chang'e-6. Þessi vel heppnaða aðgerð er hluti af vaxandi umsvifum Kínverja í geimnum og tæknilegri getu Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

14. Verkfall hjá Samsung

Starfsmenn Samsung fóru í verkfall í júní. Þetta er í fyrsta skipti, sem kemur til verkfalls í 55 ára sögu suðurkóreska raftækjarisans. Tæplega 28 þúsund starfsmenn, tæpur fjórðungur allra starfsmanna fyrirtækisins, lögðu niður störf í einn dag… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 88 orð

15. Chiquita dæmt fyrir aðild að hryðjuverkum

Bandaríska fyrirtækið Chiquita Brands International var í júní sakfellt fyrir hlut sinn í að fjármagna kólumbískar vígasveitir, sem kalla sig Sameinaðar varnarsveitir Kólumbíu, skammstafað AUC. Bandaríkin skilgreindu AUC sem hryðjuverkasamtök árið 2001 Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

16. Breikdans á Ólympíuleikum

Breikdans fæddist í kjöllurum í Bronx í New York snemma á áttunda áratugnum. Á Ólympíuleikunum í París í sumar var breikdans keppnisgrein í fyrsta skipti. Ami (Ami Yuasa, sem sést hér á myndinni í úrslitum) frá Japan og Phil Wizard (Philip Kim) frá Kanada hrepptu gullverðlaunin Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 105 orð

17. Uppfærsla olli kerfisbilun

Galli í uppfærslu netöryggisfyrirtækisins Crowdstrike fyrir um 8,5 milljónir notenda stýrikerfisins Windows frá Microsoft olli víðtækasta kerfishruni, sem orðið hefur í tölvuheimum til þessa. Gallinn varð til þess að kerfi lömuðust hjá allt frá… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 86 orð | 1 mynd

18. Fyrsta geimgangan á einkavegum

Jared Isaacman og Sarah Gillis urðu fyrstu geimfararnir til að fara í geimgöngu í geimferð á einkavegum. Geimleiðangurinn Polaris Dawn var farinn í september og var hugmynd milljarðamæringanna Isaacmans og Elons Musks eiganda SpaceX Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 89 orð

19. Kanada stemmir stigu við innflytjendum

Kanada hefur orð á sér fyrir að vera það land, sem er eina opnast fyrir innflytjendum, en í september var í fyrsta skipti byrjað að takmarka aðgengi fólks í leit að tímabundinni vinnu. Ríkisstjórn Justins Trudeaus forsætisráðherra var að bregðast… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 102 orð

1. Örflaga grædd í lamaðan mann

Noland Arbaugh var fyrsti maðurinn, sem er lamaður á höndum og fótum, til að fá grædda í sig örflögu fyrir heila. Framleiðandinn var Neuralink, sem er í eigu Elons Musks og er sprotafyrirtæki í þeirri tækni að flétta saman heilastarfsemi og tölvutækni Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 103 orð | 1 mynd

20. Fyrsta konan á forsetastóli í Mexíkó

Claudia Sheinbaum er fyrsta konan og jafnframt fyrsti gyðingurinn til að setjast í stól forseta í Mexíkó. Hún tók við embætti 1. október og var myndin tekin þá. Til hægri við hana er forveri hennar, Andrés Manuel López Obrador Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 71 orð

21. Fyrsta stóra iðnríkið lokar síðasta kolaverinu

Bretar lokuðu kolaverinu í Ratcliffe við ána Soar í september og urðu þar með fyrsta stóra iðnríkið til að loka öllum orkuverum, sem knúin eru með kolum í landinu. Iðnríki heims vinna nú að því að draga úr kolanotkun í því skyni að hefta útblástur… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 67 orð

22. Allar taugafrumur í fullorðnu dýri kortlagðar

Vísindamönnum um allan heim hefur í samvinnu tekist að kortleggja rúmlega 140 þúsund taugafrumur eða taugaboðunga og 50 milljónir tenginga á milli þeirra í heila fullorðinnar ávaxtaflugu og birtu grein um afrekið í tímaritinu Nature í október Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 83 orð

23. Feðgar leika saman í leik í NBA

Þegar Bronny James var skipt inn á til að leika við hlið LeBrons James, föður síns, í viðureign Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves í október var brotið blað í sögu bandaríska körfuboltans. Aldrei áður höfðu feðgar leikið saman í NBA Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

24. Kona frá S-Kóreu fær Nóbelinn í bókmenntum

Han Kang er fyrsti Suður-Kóreumaðurinn og um leið fyrsta konan frá Asíu til að hljóta Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Han er þekktust fyrir skáldsögu sína Grænmetisætuna, sem kom út í Suður-Kóreu árið 2007 og í íslenskri þýðingu árið 2017 Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 57 orð

2. Vatn finnst á yfirborði loftsteins

Vísindamenn fundu vísbendingar um vatnsmólekúl á yfirborði loftsteins í fyrsta skipti. Til þess var notuð Boeing-flugvél, sem nú hefur verið lagt, á vegum heiðhvolfsrannsóknastofnunarinnar SOFIA, sem búin er ofursjónaukum Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

3. Sinn Fein í toppstöðunni í Norður-Írlandi

Liðsmaður stjórnmálaflokksins Sinn Fein, sem sögulega hefur staðið fyrir sameiningu Norður-Írlands við Írska lýðveldið, settist í æðsta embætti Norður-Írlands í fyrsta skipti í sögunni. Michelle O'Neill, sem er varaforseti Sinn Fein og gengur… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 85 orð

4. Ígræðsla svínanýra tókst í fyrsta skipti

Skurðlæknum við Massachusetts General-sjúkrahúsið tókst að græða svínanýra búið til með erfðatækni í mann í fyrsta skipti í mars. Læknar voru bjartsýnir á að líffærið myndi starfa í að minnsta kosti tvö ár, en nýrnaþeginn lést í maí Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

5. Foreldrar dæmdir vegna árásar í skóla

Jennifer og James Crumbley eru fyrstu foreldrarnir, sem dæmdir hafa verið í Bandaríkjunum vegna árásar, sem barn þeirra gerði í skóla. Þau eru foreldrar Ethans Roberts Crumbleys, 15 ára unglings, sem var dæmdur fyrir að skjóta fjóra nemendur til bana og særa sjö í skóla í Michigan árið 2021 Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

6. Karl III. Bretakonungur opnar Balmoral-kastala almenningi

Karl III. Bretakonungur braut blað í sögu bresku konungsfjölskyldunnar þegar hann opnaði hlið Balmoral-kastala, heimilis fjölskyldunnar í Skotlandi, upp á gátt fyrir almenningi í sumar. Miðarnir kostuðu 100 til 150 bresk pund og seldust nánast samstundis upp Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 99 orð | 1 mynd

7. Hljóp eftir endilangri Afríku

Ofurmaraþonhlauparanum Russ Cook tókst fyrstum manna að hlaupa frá syðsta odda Afríku til þess nyrsta. Fór hann rúmlega 16 þúsund km á 352 dögum. Cook er 27 ára gamall og er frá Worthing í Vestur-Sussex á Englandi Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 111 orð | 1 mynd

8. Taco-vagn í Mexíkó fær Michelin-stjörnu

Taco-sali í Mexíkó fékk ástæðu til að fagna á árinu þegar hann hlaut Michelin-stjörnu. Taco-vagninn hefur verið rekinn í 60 ár. Fullu nafni nefnist hann Taquería El Califa de León og er einn af þúsundum slíkra vagna í Mexíkóborg, höfuðborg Mexíkó Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 73 orð

9. Sundfatasýning haldin í Sádi-Arabíu

Fyrirsætur í sundskýlum og bikiníum spókuðu sig í fyrsta skipti á sýningarpöllum í Sádi-Arabíu þegar Rauðahafstískuvikan var haldin á ferðadvalarstaðnum St. Regis við Rauðahafið í maí. Flegin hálsmál og pilsarifur upp á læri eru enn nýjabrum í landi … Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1356 orð | 2 myndir

Að bjarga flóttamönnum og förufólki er að bjarga okkur sjálfum

Ég var sjálfur flóttamaður og er barn flóttamanna. Jafnvel þótt ég eigi hús og sé með bandarískan ríkisborgararétt lít ég á mig sem einn af „þeim“ í anda ef ekki í raun. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 969 orð | 3 myndir

Að finna tilgang og samhljóm

Stundum er erfitt að ímynda sér heim þar sem við getum lifað saman í sátt og samhljóm. En reynsla mín af því að vinna með sinfóníuhljómsveitir vítt og breitt um heiminn gefur mér von, og ég trúi því í raun að listin geti sýnt okkur betri leið til þess að ná framförum. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 2919 orð | 9 myndir

Atburðir sem munu skekja eða kannski bara stjaka við heiminum 2025

Sú tilfinning vaknar sama hver öldin er að á fyrsta fjórðungi hennar sé að einhverju leyti verið að leggja grunn. Lítum á fyrsta fjórðung 20. aldar. Flug bræðranna Orvilles og Wilburs Wrights í Kitty Hawk í Norður-Karolínu árið 1903 markaði upphafið á gullöld flugsins Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 2022 orð | 5 myndir

Áhrif gervigreindar

Reid Hoffman Það er siðferðisleg skylda okkar að þróa gervigreind áfram Þegar gervigreind ruddist fram á sviðið með ChatGPT hófst vitsmunaleg iðnbylting. Gervigreind virðist ætla að skila stafrænni umbyltingu sem er sambærileg við fyrri… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 61 orð

Átök í höfuðborg Georgíu

Desember Tugþúsundir mótmælenda, sem sækjast eftir sterkara sambandi við lönd í vestri, flykktust út á götur lýðveldisins Georgíu nokkur kvöld í röð til að mótmæla áformum stjórnvalda um að fresta því að ganga í Evrópusambandið þangað til 2028 Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1375 orð | 3 myndir

Brögð í tafli í skákinni

Ég var að tala við háttsettan mann sem hefur verið í háum stöðum sem skákþjálfari. Hann er mjög tortrygginn og telur að það sé eitthvað í gangi sem að við vitum ekki hvað er. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 71 orð

Bylting gerð í Sýrlandi

Desember Bylting var gerð í Sýrlandi og forsetanum, Bashar al-Assad og stjórn hans, steypt af stóli. Hér hafa uppreisnarmenn lagt undir sig borgina Aleppo. Árásin, sem kom á óvart, er með þeim blóðugri í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi en þúsundir… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1123 orð | 3 myndir

Ef stríð er ekki mögulegt verðum við að skapa frið

Samstarf þýðir einungis að þrátt fyrir ágreining okkar vinnum við að samkomulagi á ákveðnum sviðum sem eru of mikilvæg til að eftirláta þau stjórnmálum. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 939 orð | 3 myndir

Eitt ár meðal annarra bannfærðra rithöfunda

Hópurinn gaf upp ástæður fyrir því að fara fram á bann við hverri bók, þó að sum þemanna sem vísað var til – svo sem kynferðislegt ofbeldi og ofbeldi af hendi foreldra – sé einnig að finna á síðum Biblíunnar, sem mætti sömuleiðis telja móðgandi ef hún væri lesin án þess að gæta að samhengi. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 504 orð | 4 myndir

Enginn mun koma okkur til bjargar

The following is an artist’s interpretation of the year — how it was or how it might be, through the lens of art. The Weather Doesn’t Need a Passport I was one of the few artists in attendance at the 2021 United Nations Climate Change Conference in Glasgow Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1232 orð | 2 myndir

Fyrir hverja er öll þessi tækni?

Séu það sannindi að tæknibyltingin stóra og fjárfestarnir á bak við hana kappkosti um þessar mundir að festa fé sitt í hernaðartækni er þess langt að bíða að raddir aðgerðasinna dagsins í dag nái nokkrum eyrum. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 79 orð

Fyrsti kvenforseti Mexíkó

Júní Claudia Sheinbaum vann sögulegar forsetakosningar í Mexíkó með miklum yfirburðum og varð þar með ekki bara fyrsta konan, heldur líka fyrsti gyðingurinn til að gegna þessu valdamesta embætti landsins Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 986 orð | 3 myndir

Gervigreind vekur lærdómsást

Ekkert algrími getur leikið eftir þá samkennd, sköpunargáfu og ástríðu sem kennari kemur með í kennslustofuna. En gervigreindin getur svo sannarlega magnað þá eiginleika. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 80 orð

Gríðarleg flóð á Spáni

Nóvember Björgunarsveitarmenn grafa gegnum aur og drullu til að freista þess að bjarga fólki eftir að hamfararegn olli miklum flóðum á Spáni. Flóðin, sem margir hafa kallað mestu náttúruhamfarir í landinu á seinni tímum, urðu meira en 200 manns að… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 499 orð | 12 myndir

Handritin flutt í Eddu – Nýr Landspítali rís – Samfylkingin stærst – Valkyrjustjórnin tekur við völdum –

Gersemi Viðhöfn var í nóvember þegar dýrgripirnir Margrétar saga, Flateyjarbók og Konungsbók eddukvæða voru fluttir úr Árnagarði í Reykjavík í Eddu – hús íslenskunnar, þar sem sýning á þeim og menningarheimi fornritanna var síðan opnuð Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 368 orð | 1 mynd

Hljómsveit er smækkuð mynd hins ákjósanlega samfélags

Í heimi nútímans þar sem athyglina brestur og alþýðumenning kýs frekar auðmelt innihald er sinfóníuhljómsveit verulega vanmetinn gimsteinn. Hún er ekki aðeins vígi hinna æðri lista; hún er fulltrúi hins ákjósanlega samfélags þar sem samhljómur og samstarf ráða ríkjum Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 44 orð | 1 mynd

Hraunið streymir

Umbrotin héldu áfram á Reykjanesskaga. Skilti sem vísar veginn að Bláa lóninu reyndist lítil fyrirstaða og hraun flæddi yfir bílastæðið þar fyrir utan. En hvað sem líður eldsumbrotum var brátt búið að gera nýtt bílastæði og gestir gátu áfram baðað sig í Bláa lóninu. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

Hvað er vanmetið?

Þegar við segjum að eitthvað sé vanmetið finnst okkur að það verðskuldi meiri viðurkenningu eða athygli. Kannski skilja ekki nógu margir í heiminum fullt gildi þessara hluta þegar komið er út fyrir þröngan hóp aðdáenda Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1083 orð | 3 myndir

Hvernig ég lærði að hafa ekki áhyggjur og fagna hryllingnum

Mikilvægast er þó að hryllingurinn víkur burt þegar maður gengur út úr bíóinu og reynir að muna hvar maður lagði bílnum, eða þegar maður slekkur á sjónvarpinu vegna þess að maður þarf að mæta í vinnuna daginn eftir. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1139 orð | 3 myndir

Hví heltekur tunglið okkur svo?

Á þessum vendipunkti í sögu geimkönnunar, þar sem mannkynið færir sig frá jörðunni í átt að því að eiga heima á fleiri en einum hnetti, hef ég helgað mig því að tryggja að geimurinn verði áfram svæði þar sem friður og aðgengi ríkir. Það verkefni hefst á tunglinu okkar. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 91 orð

Höfundar Anant Agarwal, Andrea Sigurðardóttir, Andrés Magnússon, Anitta,…

Höfundar Anant Agarwal, Andrea Sigurðardóttir, Andrés Magnússon, Anitta, Baldur Arnarson, Richard Baldwin, Marc Benioff, Bora Chung, Sandra Cisneros, Alain Ducasse, Gustavo Dudamel, Xiaolan Fu, Lulu Garcia-Navarro, Timnit Gebru, Ryan Gellert, Masha… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 410 orð | 1 mynd

Kurteisisvenjur eru ekki óbifanlegt hugtak

Sara Jane Ho Fólk fer iðulega í baklás yfir hugmyndinni um „kurteisisvenjur“. Mörgum finnst þær vera yfirstéttarforngripur liðins tíma, sem snúist um að muna hvaða gaffal eigi að nota við kvöldverðarborðið Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 941 orð | 3 myndir

Listahreyfingin sem markaði vatnaskil

Listin endurspeglar ávallt hinar áköfu breytingar nútímans og umfaðmar síðustu myndbrot nútímamannkyns betur en nokkur annar kimi menningarinnar.“ Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 572 orð | 4 myndir

List og gervigreind tengja hliðstæða heima

Gervigreind er tákngervingur hins óþekkta og óséða heims. Ástríða okkar fyrir henni – eða blind trú okkar á henni – er tákn nýs andlegs ferðalags samfélags sem gerst hefur fráhverft guðum og andatrú eins og týnt lamb. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 647 orð | 7 myndir

Ljósið beindist að mafíueiginkonum

Mafíustíllinn á ekkert skylt við stílinn á íslenskum og erlendum glæpahópum sem hafa komist upp á kant við íslensk yfirvöld vegna refsiverðs verknaðar, enda lítill klassi yfir þeim. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 904 orð | 2 myndir

Loftslagsmál eru ekki bara fréttir

Árið sem er að líða hefur verið þeim fyrirtækjum þungt í skauti sem kjósa að breyta rétt. Eitt er að henda reiður á erfiðri fjármálastöðu heimsbyggðarinnar – ofan á það hafa heilu vörumerkin fengið það óþvegið frá hópum aðgerðasinna varðandi… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1742 orð | 3 myndir

Lækkandi fæðingartíðni – ættum við að hafa áhyggjur?

Við ættum almennt að fagna því að halda fólksfjölda í horfinu eða jafnvel að einhver fækkun verði. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 433 orð | 1 mynd

Manni á að líða vel í sambandi

Jillian Turecki Ég ver miklum tíma í að kynna mér ástina – hvað fær hana til að ganga upp, hvað fær hana til að endast og hvernig hjálpa eigi fólki að finna hana. Þetta er bæði starf mitt og ástríða Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 114 orð

Mannskaðahiti í Asíu og Mið-Austurlöndum

Júní Gríðarleg hitabylgja fór eins og eldur í sinu um Indland og önnur Asíuríki frá og með apríl en náði hámarki í júní með þeim afleiðingum að yfir hundrað manns biðu bana á Indlandi frá 1. mars til 18 Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1281 orð | 4 myndir

Má flokka Ísland sem stórþjóð?

Aðeins tvær Evrópuþjóðir hafa tryggt sér keppnisrétt á öllum fjórum mótunum. Það eru Frakkar og Þjóðverjar, tvær óumdeildar stórþjóðir. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 610 orð | 8 myndir

Mikið um dýrðir á ÓL í París – Metþurrkur í Suður-Ameríku – Tæki Hezbollah-liða springa – Úkraína gerir árás á

Júlí Yfir tíu þúsund íþróttamenn og fjöldi áhorfenda komu víða að til að taka þátt í og njóta Sumarólympíuleikanna í París, sem fram fóru dagana 26. júlí til 11. ágúst. Opnunarhátíðin var tilkomumikil og keppendur létu regnið ekki trufla sig meðan þeir sigldu á bátum niður ána Signu Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 768 orð | 10 myndir

Nautaat endurvakið í Mexíkó – Algjör sólmyrkvi í Norður-Ameríku – Baltimore-brúin hrynur – Þolinmæði evrópskra

Janúar Nautaat var endurvakið í Mexíkó seint í mánuðinum á La Plaza México, stærsta leikvangi sinnar tegundar í heiminum, eftir tveggja ára hlé vegna lagalegra álitaefna og vaxandi áhyggja af velferð dýra Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 80 orð | 1 mynd

Norræna höndin

Volodimír Selenskí var gestur á þingi Norðurlandaráðs nú í október þar sem meginþemað var friður og öryggi á norðurslóðum. Þegar Selenskí var að yfirgefa fundinn var það meðal annars forseti þingsins, Birgir Ármannsson, sem fylgdi honum úr hlaði Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 368 orð | 1 mynd

Raunveruleiki margra Brasilíumanna endurspeglast í funk carioca

Anitta Ég fæddist og ólst upp í favelu, hreysahverfi í Rio de Janeiro. Þar kynntist ég anda funk carioca, sem einnig er kallað brasilískt funk, frá fyrstu hendi. Þótt þessi tónlist sé gríðarlega vinsæl í Brasilíu og hlutum Rómönsku Ameríku er hún… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 559 orð | 12 myndir

Reykjanesskagi logaði áfram – Kennarar móðguðust – Halla kjörin forseti Íslands – Óp gíganna – Núna ertu

Eldur Kvika hefur brotið sér leið upp á yfirborðið sjö sinnum frá því hamfarirnar gengu yfir Grindavík 10. nóvember í fyrra, þar af sex sinnum á þessu ári, nú síðast í lok nóvember sl. Lengsta gosið á Sundhnúkagígaröðinni stóð yfir í 53 daga Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1258 orð | 3 myndir

Sannreynsla getur ekki bjargað okkur

Allt í einu breytist leitin að sannleikanum í íkveikjur á 5G-sendum eða tilraunir til að bjarga börnum í gíslingu á pítsastöðum. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 510 orð | 1 mynd

Sérhæft val getur verið fullt af ósamræmi og hreinni eðlisávísun

Alicia Malone Vinna mín snýst um að horfa á bíómyndir þannig að það mætti ætla að ég væri aldrei í vandræðum með að finna eitthvað til að horfa á. En eins og svo mörg okkar hef ég glatað óteljandi klukkustundum í að leita án árangurs Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 68 orð

Stríðin í Úkraínu og fyrir botni Miðjarðarhafs hafa sett hrollvekjandi…

Stríðin í Úkraínu og fyrir botni Miðjarðarhafs hafa sett hrollvekjandi mark á árið. En fleira mun hafa áhrif þegar fram í sækir. Gervigreindin ryður sér til rúms í auknum mæli og mannkyni fækkar, sums staðar svo um munar Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1038 orð | 3 myndir

Suðurkóreskt samfélag hefur brugðist tilvonandi foreldrum

Á mótmælafundi í þágu kvenréttinda heyrði ég einu sinni unga konu segja: „Dýpsta form kærleika sem ég get sýnt börnum mínum sem ekki eru til er að fæða þau ekki.“ Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1465 orð | 2 myndir

Sýnd veiði en ekki gefin

Áframhaldandi hjöðnun verðbólgu er ekki sjálfgefin og vaxtalækkunarferli getur hæglega tafist eða snúist upp í andhverfu sína ef einhverjum af örmum hagstjórnar verður handvömm á. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1886 orð | 1 mynd

Ted Sarandos ræðir gervigreind, aðgerðasinna og athyglisstríðið

Ég efast um að nokkurt gervigreindarforrit muni skrifa betra handrit en góður höfundur, né að það muni koma í stað góðra verka með þeirri lendingu að við sjáum ekki muninn. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1211 orð | 2 myndir

Til að skilja Egyptaland ættuð þið að hitta vin minn sem er pólitískur fangi

Mál vinar míns er sláandi áminning um vaxandi lögleysu í egypsku stjórnarfari í tíð Sisi forseta, sem hefur kerfisbundið afnumið stofnanir ríkisins frá því hann komst til valda árið 2014. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 67 orð

Trump vinnur kosningarnar

Nóvember Donald J. Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, bar sigurorð af Kamölu Harris varaforseta í forsetakosningunum 2024. Hann tryggði sér 312 kjörmenn en 270 hefðu dugað til sigurs. Mikið var í húfi í kosningunum en Joe Biden, sitjandi… Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 1305 orð | 1 mynd

Valkyrjur koma og fara

Það voru tíðindi hverjir ekki náðu kjöri. Vinstri grænir féllu, Píratar líka og Sósíalistaflokkurinn var talsvert frá að ná inn. Villta vinstrinu var hafnað á einu bretti. Í því felast skýr skilaboð. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd

Vetur konungur

Paradís okkar höfuðborgarbúa, Heiðmörk, skartaði sínu fegursta einn kaldan vetrardag fyrir skömmu. Þar svignuðu grenitrén undan þunga snjósins sem fallið hafði um nóttina og klætt landslagið í hvítan búning veturs konungs Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 388 orð | 1 mynd

Við eigum til að gleyma mætti draumanna

Alain Ducasse Þegar ég var tólf ára tók ég mikilvægustu ákvörðun lífsmíns: ég ákvað að verða matreiðslumeistari. Ef ég á að vera hreinskilinn skildi ég aldrei ástæðuna að baki þessari ákvörðun minni Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 990 orð | 3 myndir

Við megum ekki gleyma pólitískum föngum heimsins

Stríð, ritskoðun og kúgun eru þrjú tæki sem ríkisstjórn Rússlands notar til að byggja upp nýtt ríki – þar sem réttindi ríkisins eru metin hærra en réttindi einstaklingsins. Þetta er hernaðarríki, þar sem dauði í þágu móðurlandsins er mikilvægari en lífið. Meira
28. desember 2024 | Blaðaukar | 3487 orð | 3 myndir

Það vantar hlýleika í samfélagið

Það kom flestum á óvart þegar það birtist í blöðunum að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði gengið í hnapphelduna núna í jólaösinni í desember með Evu Bryngeirsdóttur jógakennara Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.