Liverpool fór afar illa með West Ham, 5:0, í úrvalsdeild karla í Lundúnum í gær þar sem Mohamed Salah hélt áfram að skína. Þetta var síðasti leikur liðanna á árinu en Liverpool er í toppsæti deildarinnar með átta stiga forskot á Nottingham Forest, sem vann góðan útisigur á Everton, 2:0
Meira