Greinar mánudaginn 30. desember 2024

Fréttir

30. desember 2024 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

179 manns látnir í flugslysi í S-Kóreu

Íbúar Suður-Kóreu eru í áfalli eftir eitt mannskæðasta flugslys í sögu landsins og hafa stjórnvöld lýst yfir sjö daga þjóðarsorg í landinu. 179 létust eftir að þota Jeju Air af gerðinni Boeing 737-800 brotlenti á alþjóðaflugvellinum í Muan í… Meira
30. desember 2024 | Fréttaskýringar | 906 orð | 3 myndir

„Verðum að grípa til ráðstafana sjálf“

Í brennidepli Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Meira
30. desember 2024 | Fréttaskýringar | 625 orð | 1 mynd

Atvinnutekjur mismiklar eftir svæðum

Árið 2023 voru heildartekjur á hvern íbúa um 11 milljónir króna í Vestmannaeyjum en undir sex milljónum í Húnavatnssýslum, Borgarfirði og Dölum og Suðurnesjabæ og Vogum. Þetta kemur fram í skýrslu sem Byggðastofnun hefur tekið saman um tekjur á… Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Árið kvatt með stæl á Akureyri

Hljómsveitin Hvanndalsbræður sló á laugardagskvöld upp jóla- og áramótaballi á Verkstæðinu við Strandgötu á Akureyri, þar sem gamli Oddvitinn var. Með ballinu vildi hljómsveitin kveðja árið með stæl Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Átta stiga forskot Liverpool

Liverpool fór afar illa með West Ham, 5:0, í úrvalsdeild karla í Lundúnum í gær þar sem Mohamed Salah hélt áfram að skína. Þetta var síðasti leikur liðanna á árinu en Liverpool er í toppsæti deildarinnar með átta stiga forskot á Nottingham Forest, sem vann góðan útisigur á Everton, 2:0 Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Bensínstöð lokað

Bensín- og þjónustustöð N1 við Skógarsel í Reykjavík verður lokað á morgun, gamlársdag. Þetta er samkvæmt áætlunum, en sem kunnugt er var fyrir nokkrum misserum gert samkomulag milli Reykjavíkurborgar og olíufélaganna um að loka skyldi nokkrum stöðvum þeirra og nýta lóðirnar undir aðra starfsemi Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð

Eldar loga vítt um borgina

Að vanda verða áramótabrennur víðs vegar um höfuðborgarsvæðið á gamlárskvöld þar sem liðið ár verður kvatt. Í vesturborginni verða brennur á Ægisíðu, Laugarásvegi, Skerjafirði og í Suðurhlíðum. Í austurborginni verða brennur við Rauðavatn,… Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Flugeldarusl á endurvinnslustöðvar

„Einfalda svarið er að flugeldar eiga að fara á endurvinnslustöðvar í þar til gerða gáma,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson samskiptastjóri Sorpu spurður um hvernig landsmönnum beri að losa sig við sprungna flugelda og annað rusl þeim tengt eftir áramótin Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Gísli Örn Lárusson

Gísli Örn Lárusson, athafnamaður og frumkvöðull, lést í faðmi dætra sinna 27. desember sl. á hjúkrunarheimilinu Grund. Gísli Örn fæddist 5. mars 1948 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Lárus Bjarnason, sem starfaði í sjávarútvegi, og Astrid Ellingsen prjónahönnuður Meira
30. desember 2024 | Fréttaskýringar | 1043 orð | 1 mynd

Greinendur spá í árið fram undan

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 143 orð

Hafsbotn nötrar við Reykjanestá

Skjálftahrina hófst við Eldey klukkan fjögur í fyrrinótt vestur af Reykjanestá og stóð enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gærkvöldi. Yfir 140 skjálftar höfðu mælst á svæðinu á ellefta tímanum í gærkvöldi en virknin virtist þó vera að minnka Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hátíðarhljómar við áramót í ­Hallgrímskirkju á morgun kl. 16

Tónleikar sem bera yfirskriftina Hátíðarhljómar við áramót verða haldnir á morgun í Hallgrímskirkju klukkan 16. Segir í tilkynningu að þar verði gamla árið kvatt og tekið vel á móti því nýja. „Hátíðarhljómar við áramót á gamlársdag hafa um árabil… Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Jimmy Carter látinn

Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og Nóbelsverðlaunahafi, lést á heimili sínu í gær, hundrað ára að aldri. Carter var kjörinn forseti árið 1976 og sat eitt kjörtímabil. Áður hafði hann gegnt embætti ríkisstjóra Georgíu Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að grípa fyrr inn í

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Nýr ráðherra segir læsisvanda blasa við

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, nýr mennta- og barnamálaráðherra, segir blasa við að taka þurfi á læsisvanda barna og huga að íslenskukennslu fyrir innflytjendur, bæði börn og fullorðna. Hún segir afar margt jákvætt að gerast í skólakerfinu og kraftaverk… Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Reykjavík svo gott sem uppseld um áramót

Tveir af stærstu hótelrekendum í Reykjavík segja nær öll sín gistipláss uppbókuð. Þrátt fyrir umræðu um yfirvofandi samdrátt á aðsókn ferðamanna til Íslands virðist það hafa haft lítil áhrif á hátíðirnar Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Skemmtilegt og dýrmætt samstarf með afa

„Þetta er mjög gaman og ég vil þakka afa fyrir að hafa treyst mér í þetta verkefni. Frábært að sjá lokaverkefnið sitt verða að einhverju raunverulegu. Einhverju sem hefur gildi og lifir,“ segir Katrín Hersisdóttir um aðkomu sína að bók… Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Skíðakappar flykktust upp í brekku í blíðskaparveðri

Ríflega fjögur þúsund manns lögðu leið sína í Bláfjöll í gær enda var óvænt logn og blíða gærdagsins tilvalið veður til skíðaferðar. „Þetta var geggjaður dagur,“ sagði Einar Bjarnason rekstrarstjóri skíðasvæðisins í samtali við Morgunblaðið Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Skortir fé fyrir tónlistarfræðing

„Ég er ánægð með að fá þessa umfjöllun um málefni tónlistar í Landsbókasafni,“ segir Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður, en í laugardagsblaði Morgunblaðsins var rætt við Bjarka Sveinbjörnsson tónlistarfræðing um áhyggjur… Meira
30. desember 2024 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Slóð eftir akkeri við sæstrenginn

Rannsókn á skemmdum sæstreng í Eystrasalti hefur leitt í ljós langa slóð eftir akkeri á hafsbotninum, að sögn finnsku lögreglunnar. Á jóladag var straumkapall sem flytur rafmagn frá Finnlandi til Eistlands rofinn Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Spenntur fyrir nýrri áskorun í Króatíu

Knattspyrnumaðurinn Logi Hrafn Róbertsson gerði samning við króatíska félagið NK Istra 1961 á Þorláksmessu. Logi kemur til Istra frá uppeldisfélagi sínu FH, þar sem hann hefur leikið allan ferilinn til þessa Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Stærðarinnar jaki vakir yfir Blönduósi

Það er ekki á hverjum degi sem borgarísjaka rekur nálægt landi en slíku fengu íbúar Blönduóss að verða vitni að er þeir risu á fætur í gærmorgun. Stærðarinnar gestur hafði komið sér fyrir á Húnafirði Meira
30. desember 2024 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Umdeildur forseti settur í embætti

Þúsund­ir Georgíu­manna, sumir með rauð spjöld á lofti, mót­mæltu í höfuðborg­inni Tíbl­isi í gær þegar Mik­heil Kavelashvili, nýr for­seti lands­ins og fyrr­ver­andi þingmaður fyr­ir Georgíska draum­inn, var sett­ur í embætti Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Vindurinn helsta óvissan

Fínu veðri er spáð um áramótin og fyrirtaksveðri til að bregða sér af bæ. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið. Það liggur fyrir að það verður kalt að sögn Einars, víða 5 til 10 stiga frost og jafnvel meira inn til landsins Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 742 orð | 3 myndir

Þetta snýst ekki um gallabuxur

Magnús Carlsen virtist ekki með sjálfum sér á fyrsta degi heimsmeistamótsins í atskák sem hófst í New York sl. fimmtudag. Um svipað leyti í fyrra hafði hann orðið heimsmeistari í báðum keppnisgreinum; í atskákinni þar sem tímamörkin eru 15:5 og í hraðskákinni með tímamörkunum 3:2 Meira
30. desember 2024 | Innlendar fréttir | 822 orð | 2 myndir

Ætlum að veita heiminum innblástur

Alls 47 samtök femínista, kvenna, launafólks og fatlaðs og hinsegin fólks standa að Kvennaári 2025 sem tileinkað er janfréttismálum í breiðri merkingu. Mikið er undir og margt verður gert af þessu tilefni Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2024 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Hryllingsmyndir af þéttingu borgar

Sigurður Már Jónsson blaðamaður veltir því fyrir sér í pistli á mbl.is hvers konar borg við séum að fá með þéttingarstefnu meirihlutans í Reykjavík. Hann segir að í fyrstu hafi margir haft skilning á markmiðunum, en „þegar framkvæmd og útfærsla þéttingastefnunnar, undir stjórn Dags B. Eggertssonar, fór að birtast runnu tvær grímur á menn. Nú skiptist fólk á samfélagsmiðlum á að birta hálfgerðar hryllingsmyndir af því hve stutt er á milli fjölbýlishúsa á nýjum þéttingarreitum í borginni. Meira
30. desember 2024 | Leiðarar | 787 orð

Stóru svikin

Flokkur fólksins hefur ákveðið að feta sömu braut og VG gerði árið 2009 Meira

Menning

30. desember 2024 | Menningarlíf | 1307 orð | 2 myndir

„Spánskasta“ hérað Spánar

Andalúsía Suður af Extremadura er hin fornfræga Andalúsía. Á tímum Rómverja nefndist þetta hérað Baetica. En á 5. öld réðust Vandalar inn í héraðið og eftir það bar það nafn þeirra, Vandalúsía sem síðar varð Andalúsía Meira
30. desember 2024 | Menningarlíf | 613 orð | 6 myndir

Fagnað sem poppstjörnu – Fádæma góður flutningur – Máttur tónlistar – Klassískir tónleikar ársins – Fram

Enski fiðluleikarinn Rachel Podger kom fram á fyrstu Early Music-hátíðinni sem haldin var í Norðurljósasal Hörpu, þá á tónleikum sem haldnir voru 26. mars 2024 og báru yfirskriftina La Stravaganza. Með henni lék pólska upprunasveitin Arte dei… Meira
30. desember 2024 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Hvernig fannst þér áramótaskaupið?

Það er siður um áramót að líta fremur til baka en fram á veg. Þannig eru fjölmiðlar gríðarlega uppteknir á gamlársdag að rifja upp fyrir manni hvað gerðist á árinu sem er að líða. Til er fólk sem hefur engan áhuga á slíkum upprifjunum Meira

Umræðan

30. desember 2024 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Byggja á grænan vegg í Arnarlandi í Garðabæ

Með núverandi tillögum gína skýjakljúfarnir yfir öllu nágrenninu með ígildi „risaveggjar“ sem eyðileggur útsýni. Meira
30. desember 2024 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Er bankinn að láta peninginn hverfa?

Það er ljóst að hérna er eitthvað sem þarf að laga í bankakerfinu. Meira
30. desember 2024 | Aðsent efni | 154 orð | 1 mynd

Eru kartöflur í skónum?

Að fá kartöflu í skóinn eru vonbrigði og jólagjafir sem ekki standa undir væntingum sömuleiðis. Það er fallegt að hlakka til jólanna þótt ekki sé verið að lofa ríkisstjórn á hverjum degi. En undrið hefur gerst og þrenningarstjórnin hefur litið dagsins ljós Meira
30. desember 2024 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Hatursorðræða er ofbeldi

Já, það er ofbeldi að niðurlægja aðra, ekki síst þegar um er að ræða jaðarsettan hóp. Meira
30. desember 2024 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Kerfisbundin skekkja

Húsnæðisliður vísitölu neysluverðs (VNV) er dæmi um kerfisbundna skekkju í íslensku efnahagskerfi. Meira
30. desember 2024 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Lífeyrisþegar fá sæti við samningaborðið

Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar var kynnt þann 21. desember sl. Þar kemur fram m.a. að stór skref verði stigin til að auka lífsgæði öryrkja og eldra fólks. Grunnframfærsla og frítekjumörk verða hækkuð og ýmis réttlætismál sem lengi hefur verið kallað eftir verða loks að veruleika Meira
30. desember 2024 | Aðsent efni | 975 orð | 1 mynd

Skjól fyrir spillta stjórnmálamenn

Hvers kyns spilling hefur verið svo landlæg í stjórnkerfi ESB að komið hafa upp slík mál innan stofnunar sambandsins sem á að berjast gegn spillingu. Meira
30. desember 2024 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Sterk sveitarfélög lykill að góðu samfélagi

Við sem störfum á sveitarstjórnarstiginu erum heppin að fá að glíma við ábyrgðarfull og skemmtileg verkefni og fá tækifæri til að móta samfélagið. Meira

Minningargreinar

30. desember 2024 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Árni Björgvinsson

Árni Björgvinsson fæddist 10. mars 1930. Hann lést 18. desember 2024. Árni var elstur fimm barna hjónanna Björgvins Bjarnasonar og Ingibjargar Árnadóttur. Hann sleit barnsskónum í Reykjavík, en þá bjuggu foreldrar hans á Skólavörðustígnum, og gekk í Miðbæjarskóla Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2024 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Bergdís Reykjalín Jónasdóttir

Bergdís Reykjalín Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 15. október 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 16. desember 2024. Foreldrar hennar voru Jóhanna Bjarnadóttir húsfreyja, f. 15.9. 1892, d. 12.7 Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2024 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Geir Sigurðsson

Geir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. desember 2024. Foreldrar Geirs voru hjónin Ragna Pétursdóttir, f. 14.8. 1904 á Þúfum, d. 21.11. 1955, húsfreyja, og Sigurður Kristjánsson, f Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2024 | Minningargreinar | 2102 orð | 1 mynd

Jón Kr. Jóhannesson

Jón Kr. Jóhannesson fæddist 31. október 1929. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 17. desember 2024. Foreldrar hans voru Jóhannes Gunnar Einarsson, sjómaður og netagerðarmaður, f. 10. nóvember 1905, d Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2024 | Minningargreinar | 2968 orð | 1 mynd

Sigurrós Agnarsdóttir

Sigurrós Agnarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. desember 1956. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 17. desember 2024. Sigurrós var dóttir hjónanna Agnars Líndal Hannessonar, f. 16.7. 1931, d Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2024 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Sæbjörg I. Richardsdóttir

Sæbjörg Ingigerður Richardsdóttir (Didda) fæddist á Akureyri 3. ágúst 1962. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. desember 2024. Sæbjörg var dóttir hjónanna Richards Þórólfssonar, f. 1919, og Aldísar Lárusdóttur, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

30. desember 2024 | Í dag | 274 orð

Af hákarli, koti og skötuveislu

Í kaþólskum sið var fasta fyrir jólin og ekki til siðs að bera góðgæti á borð, enda átti að vera sem mestur munur á jólakræsingunum og föstumatnum. Þess vegna komst á sá siður að borða lélegt fiskmeti á þessum degi Meira
30. desember 2024 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Átta ára drengur bjargaði kettlingi

Þegar hinn átta ára Zayin Berry sá nokkra krakka pína kettling á dögunum ákvað hann að grípa inn í. Í stað þess að beita ofbeldi bauð hann hjólabretti sitt í skiptum fyrir loforð um að kettlingurinn, sem hann nefndi Peaches, fengi að vera í friði Meira
30. desember 2024 | Í dag | 52 orð

Enn vill brenna við að lunga sé ruglað saman við lunga! Það er að segja…

Enn vill brenna við að lunga sé ruglað saman við lunga! Það er að segja hvorugkynsorðinu við karlkynsorðið. Bæði hægra og vinstra lungað í okkur er hvorugkyns og nóg um það Meira
30. desember 2024 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Hallur Birgisson

30 ára Hallur ólst upp í Seljahverfinu, býr í Kópavogi en er að byggja sér hús í Mosfellsbæ. Hann er sjálfstætt starfandi húsasmíðameistari. Áhugamálin eru fjölskyldan, vinnan og fótbolti en Hallur heldur með Liverpool Meira
30. desember 2024 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Heba Örbekk Hallsdóttir fæddist 21. mars 2024 kl. 20.38. Hún vó…

Kópavogur Heba Örbekk Hallsdóttir fæddist 21. mars 2024 kl. 20.38. Hún vó 3.445 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Hallur Birgisson og Bjarndís Rúna Sigurðardóttir. Meira
30. desember 2024 | Í dag | 179 orð

Nægjusemi Suður-Enginn

Norður ♠ KD953 ♥ Á52 ♦ 83 ♣ Á63 Vestur ♠ G862 ♥ KD8 ♦ 9 ♣ KDG97 Austur ♠ 107 ♥ 9743 ♦ K7652 ♣ 52 Suður ♠ Á4 ♥ G106 ♦ ÁDG104 ♣ 1084 Suður spilar 3G Meira
30. desember 2024 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. b3 Be7 5. Bb2 0-0 6. Rc3 b6 7. g3 Bb7 8. cxd5 exd5 9. Bg2 He8 10. 0-0 Rbd7 11. Hc1 c6 12. Re2 Rc5 13. d4 Rce4 14. Re5 Hc8 15. Rf4 Bf8 16. De2 Rd7 17. Bh3 Ref6 18. Rh5 Hc7 19 Meira
30. desember 2024 | Í dag | 662 orð | 4 myndir

Uppeldisstöðvarnar voru í fiskverkun

Tryggvi Björn Stefánsson fæddist 30. desember 1949 í Reykjavík og bjó í Vogahverfinu. „Við áttum heima í íbúð sem var í fiskverkunarstöð föður míns, Stefáns Guðnasonar, sem saltaði og herti fisk til útflutnings og rak frystihús í Súðarvogi 1 Meira

Íþróttir

30. desember 2024 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Árni til Grindavíkur frá ÍA

Knattspyrnumaðurinn Árni Salvar Heimisson er genginn í raðir Grindavíkur að láni frá ÍA. Árni, sem er 21 árs, er uppalinn hjá ÍA og hefur leikið 28 leiki með liðinu í efstu deild. Þá hefur hann einnig leikið 12 leiki með Skagamönnum í 1 Meira
30. desember 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Cecilía í liði ársins á Ítalíu

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður og leikmaður Inter á Ítalíu, var valin í lið ársins í ítölsku A-deildinni af DAZN. Cecilía gekk til liðs við Inter að láni frá Bayern München í Þýskalandi síðasta sumar Meira
30. desember 2024 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka er búinn í aðgerð á læri og verður frá…

Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka er búinn í aðgerð á læri og verður frá í meira en tvo mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 5:1-sigri Arsenal gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi Meira
30. desember 2024 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Fjórir íslenskir bikarmeistarar í Noregi

Íslendingaliðið Kolstad varð bikarmeistari í norska handboltanum þriðja árið í röð er liðið sigraði Elverum, 28:27, í æsispennandi bikarúrslitaleik í Unity-höllinni í Bærum í gær. Staðan í hálfleik var 19:14, Kolstad í vil, en Elverum neitaði að… Meira
30. desember 2024 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Íslenska liðið fékk silfur í Þýskalandi

Íslenska U19 ára landslið karla í handbolta mátti þola tap gegn Þýskalandi, 31:27, í úrslitaleik á alþjóðlegu móti í Merzig í Þýskalandi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var jöfn, 12:12, en þýska liðið reyndist sterkara í seinni hálfleik og sigldi sigri í höfn Meira
30. desember 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Jason aftur á skotskónum

Jason Daði Svanþórsson skoraði fyrir Grimsby í öðrum leiknum í röð er hann gerði þriðja mark liðsins í 3:0-sigri á Port Vale í ensku D-deildinni í fótbolta í gær. Jason kom inn á sem varamaður á 61. mínútu og gerði endanlega út um leikinn með marki í uppbótartíma Meira
30. desember 2024 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Liverpool í fantaformi

Liverpool er með átta stiga forskot á toppi hinnar ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu eftir stórsigur á West Ham, 5:0, í Lundúnum í gær. Mohamed Salah fór enn einu sinni á kostum í liði Liverpool en hann skoraði mark og lagði upp tvö Meira
30. desember 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Sara hetjan í Sádi-Arabíu

Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnardóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, skoraði tvö mörk fyrir Al-Qadisiya er liðið gerði jafntefli við Al-Ahli á útivelli í efstu deild Sádi-Arabíu á laugardag. Lokatölur urðu 3:3 og jafnaði Sara leikinn í tvígang, fyrst í 2:2 og síðan í 3:3 Meira
30. desember 2024 | Íþróttir | 1046 orð | 2 myndir

Tilbúinn í þetta stökk

Knattspyrnumaðurinn ungi Logi Hrafn Róbertsson gerði samning við króatíska félagið NK Istra 1961 á Þorláksmessu. Logi kemur til Istra frá uppeldisfélagi sínu FH, þar sem hann hefur leikið allan ferilinn til þessa Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.