Greinar þriðjudaginn 31. desember 2024

Fréttir

31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

43 Íslendingar eldri en 100 ára

Nú eru 43 Íslendingar 100 ára eða eldri og er það svipaður fjöldi og undanfarin áramót, samkvæmt upplýsingum Jónasar Ragnarssonar, sem heldur úti facebooksíðunni Langlífi. Elst núlifandi Íslendinga er Þórhildur Magnúsdóttir, sem varð 107 ára 22 Meira
31. desember 2024 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Áhöfn USS Utah nú öll gengin

Bandaríski heimsstyrjaldarsjóliðinn Warren „Red“ Upton lést á jóladag, 105 ára að aldri. Hann var síðastur eftirlifenda úr áhöfn orrustuskipsins USS Utah (BB-31) sem Japanir sökktu í árásinni á Perluhöfn 7 Meira
31. desember 2024 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Bandaríkin senda fjölda rannsakenda

„Bandarísk þjóð á í sterkum vinatengslum við bandamenn sína í Suður-Kóreu og eru bænir okkar og hugur hjá þeim um þessar mundir,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti í yfirlýsingu sem send var vegna flugslyssins á alþjóðaflugvellinum í Muan í Suður-Kóreu Meira
31. desember 2024 | Fréttaskýringar | 717 orð | 2 myndir

Besti fyrrverandi forseti Bandaríkjanna

Bandarískir stjórnmálamenn og þjóðarleiðtogar um allan heim hafa minnst Jimmys Carters, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og friðarverðlaunahafa Nóbels, sem lést á heimili sínu í smábænum Plains í Georgíu á sunnudagskvöld, 100 ára að aldri Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Bjargaðist vegna skjótra viðbragða

Svartaþoka olli því að fiskibáturinn Sigrún Hrönn ÞH-36 tók niðri þegar báturinn var á siglingu frá Raufarhöfn til Húsavíkur 27. júní síðastliðinn, að því er segir í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Bylurinn var alveg svartur

Norðlingaholt í Reykjavík í hádegi. Gul ljósin blikka þegar snjómokstursbílarnir koma úr austri og beygja inn á biðstæðið. Élin liggja í loftinu og kuldaboli krafsar í kinnar. Garparnir á bílnum koma út og taka sér matarhlé Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 637 orð

Dánartíðni hefur farið lækkandi

Algengustu dánarorsakir karla á árinu 2023 voru sjúkdómar í blóðrásarkerfi og þar á eftir voru krabbamein. Hjá konum var algengasta dánarorsökin krabbamein en sjúkdómar í blóðrásarkerfi voru næstalgengastir, að því er kemur fram í nýjum Talnabrunni landlæknisembættisins Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um áramót

Morgunblaðið kemur næst út fimmtudaginn 2. janúar 2025. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is yfir áramótin. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið frettir@mbl.is Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hápunktar ­bókaársins 2024

Skáldsaga ársins 2024 að mati gagnrýnendanna Árna Matthíassonar og Ragnheiðar Birgisdóttur er skáldævisagan Í skugga trjánna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Þau segja höfundinn berskjalda sig en skrifa af virðingu um breyskleika sinn og annarra Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Jón Steindór mun aðstoða Daða Má

Jón Steindór Valdimarsson, formaður Evrópuhreyfingarinnar og fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar fjármála- og efnahagsráðherra og hefur þegar hafið störf Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 1219 orð | 3 myndir

Læknirinn gerir aldrei neitt einn

Einstök fyrirmynd, frábær læknir, mikill fagmaður og góð manneskja. Einn af þessum sem gera allt fyrir sjúklingana. Þetta eru lýsingar sem Felix Valsson svæfinga- og gjörgæslulæknir fær frá samstarfsmönnum sínum nú þegar hann hefur látið af störfum á Landspítala eftir áratuga starf Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir

María Kristjánsdóttir, leikhús- og bókmenntafræðingur, er látin, áttræð að aldri. Hún lést á Landspítalanum 27. desember. María fæddist 19. mars 1944 í Reykjavík og ólst upp í Hafnarfirði í sex systkina hópi Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 277 orð

Milljónasparnaður af LED-ljósum

„Það eru miklar hækkanir á raforkumarkaðinum og allir bera fyrir sig að það sé orkuskortur,“ segir Guðjón L. Sigurðsson, stofnandi Liska ehf., en hann hefur unnið sem ráðgjafi í fjölmörg ár fyrir bæði sveitarfélög og Vegagerðina Meira
31. desember 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Minntist Carters með hlýhug

Joe Biden forseti Bandaríkjanna minntist forvera síns í embætti, Jimmys Carters, með hlýhug í ávarpi sem sjónvarpað var frá hóteli í Christiansted á Bandarísku Jómfrúaeyjum. Carter, sem var 39. forseti Bandaríkjanna og Nóbelsverðlaunahafi, lést á sunnudag Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 669 orð | 1 mynd

Ólafur kveður stoltur

Íþróttakennarinn og knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Magnússon byrjaði sem framkvæmdastjóri Íþróttasambands fatlaðra í ágúst 1984 og nú, rúmlega 40 árum síðar, er hann stiginn frá borði, en hann hefur verið framkvæmdastjóri á fjármála- og afrekssviði undanfarin ár Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Ólíkar dánarorsakir karla og kvenna

Algengustu dánarorsakir karla á árinu 2023 voru sjúkdómar í blóðrásarkerfi, svo sem hjartaáföll og heilaslag, og þar á eftir voru krabbamein. Hjá konum var algengasta dánarorsökin krabbamein en sjúkdómar í blóðrásarkerfi voru næstalgengastir, að því … Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Roni Horn í Auglýsingahléi

Myndlistarkonan Roni Horn sýnir fyrstu þrjá daga ársins, 1.-3. janúar, í Auglýsingahléi Billboard. Horn sýnir nýtt verk og má búast við að yfir 80% höfuðborgarbúa sjái það á degi hverjum. Verkið verður sýnt á yfir 600 stafrænum flötum af ólíkum… Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sá 21. í sterkustu deild heims en hverjir eru hinir tuttugu?

Hákon Rafn Valdimarsson varð síðasta föstudag 21. Íslendingurinn til að spila í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Morgunblaðið fer í dag yfir sögu Íslendinga í þessari sterkustu deild heims þar sem Albert Guðmundsson lék fyrstur allra fyrir 78 árum og mun færri komast að en vilja Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Skipulagsstofnun fékk fyrirspurn

Settur umboðsmaður Alþingis sendi Skipulagsstofnun bréf í desember 2020 vegna kvartana og ábendinga um að málsmeðferð sveitarfélaga í skipulagsmálum væri ekki í samræmi við réttarþróun og markmið skipulagslaga um aðkomu almennings Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Tékkneski flugherinn gætir Íslands á næsta ári

Allt að 95 tékkneskir hermenn á vegum tékkneska flughersins eru væntanlegir til landsins næsta sumar til að sinna loftrýmisgæslu. Um er að ræða fjórða sinn sem Tékkar sinna vörnum Íslands með þessum hætti en síðast komu þeir til landsins 2016 Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Um 200 manns minntust Maciejs

Andlát Maciejs Andrzejs Bieds, 10 ára Árbæings, sem gekk í Árbæjarskóla og æfði fótbolta með Fylki, hefur haft mikil áhrif á samfélagið í hverfinu. Bæna- og kyrrðarstund var haldin í Árbæjarkirkju á sunnudag þar sem um 200 manns komu saman Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Undirbúa undirskriftir

Mikil ólga er í íbúum Breiðholts vegna byggingar vöruhússins við Álfabakka 2. Er umræða um að efna til undirskriftasöfnunar í mótmælaskyni. Á facebooksíðu íbúasamtakanna Betra Breiðholts hafa margir látið í ljós reiði sína yfir því að vöruhús,… Meira
31. desember 2024 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Úrvalslið Pjongjang berst í Kúrsk

Pjongjang hefur sent um 11 þúsund hermenn til aðstoðar Rússum í orrustunni um Kúrsk-hérað. Sérfræðingur í hugveitu sem einblínir á málefni og stöðu Norður-Kóreu segir hluta herliðsins vera í hópi „úrvalshermanna“, það besta sem Norður-Kórea hefur upp á að bjóða Meira
31. desember 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Útlit nýja spítalans er nú komið í ljós

Uppsetningu útveggja á nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut er nær lokið. Fyrir vikið er endanlegt útlit hans komið í ljós. Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala ohf., segir vinnu við uppsetningu útveggjaeininganna hafa hafist 1 Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2024 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Bestur hættur

Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er fallinn frá. Þann dag sem fréttin birtist var veruleg umræða um feril hans sem forseta, og þá voru flestar umsagnirnar um hann mjög vinsamlegar, eins og von var Meira
31. desember 2024 | Leiðarar | 735 orð

Ísland í sterkri stöðu

Aðkallandi verkefni eru mörg en bolmagnið til að takast á við þau er fyrir hendi Meira

Menning

31. desember 2024 | Menningarlíf | 763 orð | 10 myndir

Ljóðabókin – Þýðingin – Nýja röddin – Barnabókin – Skáldsagan – Glæpasagan – Fræðiritið &nda

Í tíundu ljóðabók sinni, Jarðljós, yrkir Gerður Kristný um óréttlæti, grimmd, gleði, vináttu, ást og illsku. Gagnrýnin er oft hvöss, sérstaklega þegar samfélagið bregst lítilmagna, eins og Gerður hefur reyndar oft ort um, en það er líka gáski og gleði yfir lífinu í ljóðunum Meira
31. desember 2024 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Magnúsi sannur sómi sýndur

Ljósvaki ætlar ekki að eyða mörgum orðum um þá skrítnu ákvörðun RÚV að sýna heimildarmynd á jóladagskvöldi um Johnny King kántrísöngvara. Kannski er það vegna þess að færa þurfti frumsýningu á þáttunum um Vigdísi fram yfir áramót Meira
31. desember 2024 | Menningarlíf | 1694 orð | 10 myndir

Menningarárið 2024 í hnotskurn

 „Það er stuð að fá verðlaun. Maður heldur smápartí eins og síðast og fagnar. Ólíkt því sem reynt er að klína á okkur sem höfum ekki haft það af að deyja ung, þá minnkar stuðið ekkert með árunum, að minnsta kosti ekki mitt.“ Steinunn… Meira

Umræðan

31. desember 2024 | Aðsent efni | 1036 orð | 1 mynd

Á tímamótum

Nú hefst vinnan. Fyrsta verk er að ná stöðugleika í efnahagslífi og lækkun vaxta með styrkri stjórn á fjármálum ríkisins. Meira
31. desember 2024 | Aðsent efni | 1243 orð | 1 mynd

Frelsið er ekki sjálfgefið

Öflugir innviðir og efnahagslegur sem félagslegur stöðugleiki eru undirstöður þess að fólk vilji búa á Íslandi og skapa hér framtíð fyrir fjölskyldur sínar. Meira
31. desember 2024 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Fullveldi til sölu

Aðildin að Evrópusambandinu er svo róttækt fullveldisafsal að hún þverbrýtur lýðveldishugsjónina frá 1944 og fullveldisviðurkenninguna frá 1918. Meira
31. desember 2024 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Fyrirtækin og velferðin

Það er hlutverk stjórnvalda að tryggja að rekstrarumhverfi fyrirtækjanna sé þannig að þau nái að blómstra. Meira
31. desember 2024 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Gleðilega núllstillingu

Það er eitthvað við áramótin sem núllstillir okkur. Þau marka á sinn einstaka hátt lok eins tímabils og upphaf annars. Þar sem við kveðjum gamla árið með öllum þeim ótal stundum sem því fylgdu. Sum ár eru þannig í lífshlaupinu að þau verða brennimerkt í huganum um aldur og ævi Meira
31. desember 2024 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Gleðilegt nýár!

Við höfum spennt greipar og þakkað Guði innra með okkur – í hljóðlátu andvarpi. Meira
31. desember 2024 | Aðsent efni | 1244 orð | 1 mynd

Grunnur hefur verið lagður fyrir góða framtíð

Staða Íslands er góð, hagkerfið er því næstí jafnvægi með hátt atvinnustig, lítið atvinnuleysi og framtíðin er björt ef rétt er haldið á spöðunum. Meira
31. desember 2024 | Aðsent efni | 1039 orð | 1 mynd

Höfum við næga trú á Íslandi?

Þegar samfélag er eins lítið og hið íslenska geta hlutir farið úrskeiðis mjög hratt. Það er skylda okkar við kynslóðir liðinna alda, þær sem þraukuðu, byggðu upp landið og varðveittu þjóðina, og einnig við kynslóðir framtíðarinnar, að varðveita samfélagið. Meira
31. desember 2024 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Tollar í uppsiglingu

Tollar og viðskiptahindranir mögulega í uppsiglingu – hvað getum við Íslendingar gert? Meira
31. desember 2024 | Aðsent efni | 1040 orð | 1 mynd

Við áramót

Sjálfstæðisflokkurinn mun byggja sig upp utan stjórnar á grunni sjálfstæðisstefnunnar með virku samtali við fólkið um allt land. Um leið ætlar flokkurinn að rækja leiðandi hlutverk sitt í stjórnarandstöðu af ábyrgð og festu, veita með því nýrri stjórn undir vinstri forystu aðhald. Meira
31. desember 2024 | Aðsent efni | 1018 orð | 1 mynd

Við göngum mót hækkandi sól

Það er af auðmýkt og þakklæti sem ég tekst á við þau krefjandi verkefni sem fram undan eru. Það er enginn ágreiningur um mikilvægi þess að draga úr skerðingum og stíga stór skref í baráttunni gegn fátækt. Meira

Minningargreinar

31. desember 2024 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Jónína Axelsdóttir

Jónína Axelsdóttir fæddist 13. ágúst 1930. Hún lést 13. desember 2024. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2024 | Minningargreinar | 181 orð | 1 mynd

Jón Kr. Jóhannesson

Jón Kr. Jóhannesson fæddist 31. október 1929. Hann lést 17. desember 2024. Útför fór fram 30. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2024 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd

Óskar Árni Hilmarsson

Óskar Árni Hilmarsson fæddist 17. ágúst 1960. Hann lést 6. desember 2024. Útför Óskars fór fram 17. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2024 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Ragnar Björnsson

Ragnar Björnsson fæddist 30. apríl 1970. Hann lést 20. nóvember 2024. Útför Ragnars fór fram 12. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2024 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

Sæbjörg I. Richardsdóttir

Sæbjörg Ingigerður Richardsdóttir (Didda) fæddist 3. ágúst 1962. Hún lést 8. desember 2024. Útför hennar fór fram 30. desember 2024. Vegna mistaka með undirskrift á grein Svövu sem birtist í Morgunblaðinu 30 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 1 mynd

Aðstoða við landgræðslu í S-Arabíu

Íslenska fyrirtækið International Carbon Registry (ICR), sem rekur alþjóðlegt vottunarkerfi og kolefnisskrá, skrifaði á dögunum undir samkomulag við Landgræðslustofnun Sádi-Arabíu um þróun og innleiðingu vottunarkerfis fyrir náttúrutengd verkefni Meira
31. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Aldinn leiðtogi Suzuki fallinn frá

Osamu Suzuki, leiðtogi Suzuki-bílaframleiðandans, lést á dögunum 94 ára að aldri. Samkvæmt frétt The New York Times kvæntist meistari Osamu inn í Suzuki-fjölskylduna og tók eftirnafn konu sinnar. Osamu leiddi fyrirtækið í yfir 40 ár og á þeim tíma… Meira
31. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Lögmennið sparar lestur

Hugbúnaðarfyrirtækið Fons Juris, sem hefur um árabil rekið rafrænt dóma- og lögfræðisafn, kynnti fyrr á árinu til sögunnar gervigreind undir nafninu Lögmennið. Að sögn eigenda Fons Juris, lögfræðinganna Einars Sigurbergssonar og Sævars… Meira

Fastir þættir

31. desember 2024 | Í dag | 71 orð

Að vinda er m.a. að snúa, flétta – eða vefja um. Að vinda band eða…

Að vinda er m.a. að snúa, flétta – eða vefja um. Að vinda band eða borða t.d. upp á kefli eða hnykil hafa flestir gert – og svo þurft að vinda ofan af því Meira
31. desember 2024 | Í dag | 355 orð

Af ræktinni og sköttum

Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri í Skagafirði orti nú á aðventunni: Þá lægst er sólin ljúft ég bið og legg í kveðju hlýja. Að jólin ykkur færi frið og farsæld árið nýja. Því fylgi aukin fiskigengd, frjósemi til sveita Meira
31. desember 2024 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Bestu bækur ársins 2024

Gagnrýnendurnir Árni Matthíasson og Ragnheiður Birgisdóttir fara yfir þær bækur, bæði skáldverk og fræðirit, sem þeim þótti standa upp úr á árinu. Meira
31. desember 2024 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Björn Reynisson

40 ára Björn, sem er kallaður Bassi eins og afi hans, er fæddur í Kaupmannahöfn þar sem foreldrar hans voru við nám og vinnu. Bassi ólst upp á Norðurbrú í Kaupmannahöfn til 12 ára aldurs. Hann flutti þá heim með foreldrum og yngri bróður í Teigana í Reykjavík Meira
31. desember 2024 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Fótbrotnaði næstum á Íslandi

Veðrið á Íslandi hefur vakið athygli á TikTok síðustu daga þar sem myndband af ferðamanni í baráttu við útidyr hefur hlotið yfir 200 þúsund áhorf. Myndbandið sýnir manninn næstum feykjast út þegar hann opnar dyrnar en rétt ná að koma sér aftur inn… Meira
31. desember 2024 | Í dag | 1057 orð | 2 myndir

Gamall öskubíll veit ætíð á gott

Þórður Sverrisson fæddist 31. desember 1954 í Reykjavík og sleit barnsskónum á Leifsgötu, rétt við Skólavörðuholtið. Þar bjó hann ásamt foreldrum og eldri systur, Ásu Steinunni, og yngri bróður, Ásgeiri Meira
31. desember 2024 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Bf4 g6 3. Rf3 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. e4 d6 6. c3 c5 7. dxc5 dxc5 8. h3 Rc6 9. Be2 Rh5 10. Be3 b6 11. 0-0 Dc7 12. He1 Rf4 13. Bf1 e5 14. Dc2 h6 15. Had1 Be6 16. Kh2 Had8 17. g3 Rh5 18. Bc4 Dc8 19 Meira
31. desember 2024 | Í dag | 181 orð

Tveggja slaga munur V-Allir

Norður ♠ KD83 ♥ 102 ♦ KD103 ♣ 853 Vestur ♠ G62 ♥ K63 ♦ 85 ♣ DG962 Austur ♠ 10754 ♥ DG84 ♦ Á762 ♣ 4 Suður ♠ Á9 ♥ Á975 ♦ G94 ♣ ÁK107 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

31. desember 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Aldís og stöllur í fjórða sætið

Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik í stórsigri Skara á Skövde, 36:22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í Skvöde í gærkvöldi. Aldís Ásta var fjórða markahæst í sterku liði Skara en hún skoraði fjögur mörk Meira
31. desember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fer til Ítalíu og mætir syninum

Portúgalinn Sergio Conceicao var í gær ráðinn knattspyrnustjóri AC Milan á Ítalíu, í stað landa síns, Paulos Fonseca, sem var rekinn í fyrrakvöld. Conceicao stýrði Porto í heimalandi sínu með góðum árangri í sjö ár en hætti störfum í vor Meira
31. desember 2024 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Hákon eða Flekken gegn Arsenal?

Hákon Rafn Valdimarsson beið í ellefu mánuði eftir tækifæri með Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann kom til félagsins frá Elfsborg í lok janúar. Fram að leiknum gegn Brighton hafði Hákon aðeins tekið þátt í tveimur mótsleikjum með… Meira
31. desember 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Hulda og Gunnlaugur best

Hulda Clara Gestsdóttir og Gunnlaugur Árni Sveinsson, bæði úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, voru valin kylfingar ársins 2024 af Golfsambandi Íslands. Þau náðu bæði góðum árangri með sínum háskólum í Bandaríkjunum og þar vann Gunnlaugur m.a Meira
31. desember 2024 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Hvers eiga Albert Guðmundsson og Sigurður Jónsson, tveir af betri…

Hvers eiga Albert Guðmundsson og Sigurður Jónsson, tveir af betri knattspyrnumönnum Íslandssögunnar, að gjalda? Þeir spiluðu báðir með Arsenal í efstu deild á Englandi og Sigurður auk þess með Sheffield Wednesday í fjögur ár Meira
31. desember 2024 | Íþróttir | 139 orð

Íslendingar í efstu deild karla á Englandi

Hermann Hreiðarss. 1997-2010, Wimbledon, Ipswich, C.Palace, Portsmouth 332/14 Gylfi Þór Sigurðsson 2012-2021, Swansea, Tottenham, Everton 318/67 Eiður Smári Guðjohnsen 2000-2011, Chelsea, Tottenh., Stoke, Fulham 211/55 Guðni Bergsson 1988-2003,… Meira
31. desember 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Leikmaður Víkings fallinn frá

Breski knattspyrnumaðurinn Michael Newberry er látinn, 27 ára að aldri, en félag hans á Norður-Írlandi, Cliftonville, skýrði frá því í gær. Newberry hóf meistaraflokksferilinn með Víkingum í Ólafsvík árið 2018 og lék með þeim í þrjú ár í 1 Meira
31. desember 2024 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Marcus Rashford var á ný valinn í leikmannahóp Manchester United fyrir…

Marcus Rashford var á ný valinn í leikmannahóp Manchester United fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Knattspyrnustjórninn Rúben Amorim hafði haldið honum utan hóps í síðustu fjórum leikjum, þremur í deildinni og… Meira
31. desember 2024 | Íþróttir | 1176 orð | 10 myndir

Tuttugu sem voru á undan Hákoni Rafni

Hákon Rafn Valdimarsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, bættist um jólin í hóp þeirra Íslendinga sem hafa leikið í efstu deild karla á Englandi. Hann kom þá inn á sem varamaður í fyrri hálfleik hjá Brentford í leik gegn Brighton á útivelli,… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.