Gylfi Pálsson, skólastjóri, þýðandi og þulur, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 28. desember sl. 91 árs. Gylfi fæddist á Eyrarlandsvegi 24 á Akureyri 1. febrúar 1933, sonur Sigríðar Oddsdóttur, símadömu og húsfreyju, og Páls Sigurgeirssonar, stórkaupmans í Braunsverslun og Vöruhúsinu
Meira