Greinar fimmtudaginn 2. janúar 2025

Fréttir

2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

80 ára afmælistónleikar til heiðurs Gunnari Þórðarsyni

Laugardaginn 4. janúar verða haldnir tónleikar til heiðurs Gunnari Þórðarsyni í Eldborgarsal Hörpu, í tilefni af áttræðisafmæli hans. Um flutning verkanna á tónleikunum sjá landskunnir tónlistarmenn, þau Pálmi Gunnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson,… Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Áhersla á þriggja stiga skot og tölfræði ástæður fyrir minna áhorfi?

Áhorf á leiki í NBA-deildinni í körfuknattleik í sjónvarpi í Bandaríkjunum hefur minnkað um næstum helming frá hátindinum fyrir fáum árum. Í ítarlegri grein í Morgunblaðinu í dag veltir Gunnar Valgeirsson því fyrir sér hvað gæti hafa valdið þessum samdrætti í áhorfi Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Á ólíkum nótum í fyrstu ávörpunum

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í ávarpi sínu að það væri brýnt að skoða ofan í kjölinn ýmsa kerfislæga þætti sem yllu ójafnvægi í íslensku hagkerfi. Í ávarpi sínu lagði Halla Tómasdóttir forseti Íslands áherslu á heilbrigt samfélag þar sem allir fengju notið sín Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Árið 2024 kaldasta ár aldarinnar

Árið 2024 var það kaldasta á þessari öld á Íslandi. Þetta er þveröfugt við stöðuna á jörðinni allri þar sem leiddar hafa verið að því líkur að 2024 verði hlýjasta ár sögunnar. Trausti Jónsson veðurfræðingur segir á Moggablogginu að ársmeðalhitinn á Íslandi á nýliðnu ári standi í 3,4 stigum Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Árið 2024 kaldasta árið frá árinu 1998

Meðalhiti ársins 2024 á Íslandi var 3,4 stig. Fara þarf aftur til ársins 1998 til að finna lægri meðalhita á ársgrundvelli. Er þetta þveröfugt við þá þróun sem hefur átt sér stað á jörðinni allri þar sem allt stefnir í að árið 2024 hafi verið það hlýjasta frá upphafi mælinga Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Árið byrjar á köldu baði

Sjósundshópurinn Glaðari þú lét átta stiga frost ekki halda aftur af sér þegar hann dýfði sér í sjóinn við Langeyrarmalir skömmu eftir hádegið í gær. Viðburðurinn var á vegum Hafnarfjarðarbæjar og fyrirtækisins Trefja sem útvegaði sánaklefa sem hífður var á bakkann Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ástand ökumannsins mjög alvarlegt

Ökumaður bifreiðar sem hafnaði í sjónum við Reykjavíkurhöfn á gamlársdag liggur á sjúkrahúsi. Ástand hans er mjög alvarlegt, að því er kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var einn í bifreiðinni Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Barnabörnin veita mikinn innblástur

„Gullið mitt“, lag á Athvarfi, væntanlegri LP-plötu Bjarna Ómars Haraldssonar, kom út á streymisveitum 27. desember síðastliðinn en útgáfudagur níu laga plötunnar er þriðjudagurinn 14 Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

„Margt sem ég þarf að skoða núna“

„Það er margt sem ég þarf að skoða núna,“ sagði atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir í Dagmálum. Guðrún Brá, sem er þrítug, hafnaði í 57.-59. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi í Marrakech í Marokkó í lok desembermánaðar Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Boða samráð um hagsýni ríkisins

Fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar er að koma á stöðugleika í efnahagsmálum og vinna að lækkun vaxta með styrkri stjórn á fjármálum ríkisins. Stjórnin mun á fyrsta vinnudegi nýs árs efna til víðtæks samráðs við almenning um hagsýni í ríkisrekstri Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 814 orð | 2 myndir

Er á miðlægum stað í veröldinni

„Listin á að stækka heiminn svo skilningur fólks á hlutum færist í nýjar víddir,“ segir Helena Margrét Jónsdóttir myndlistarkona. Hún er á vaxandi vegi í listsköpun sinni og hefur skapað sér stöðu og nafn Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fiskiskipaflotinn var á útleið í nótt

Allur fiskiskipaflotinn var í höfn um áramótin og á bryggjurúnti í höfuðborginni í gær, á nýársdagsmorgun, mátti sjá ljósum skreytta togara við kaja. Allt mun þó fljótt falla í skorður; skipin áttu sum hver að fara út strax í nótt en önnur í dag Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fjórtán fengu fálkaorðuna

Venju samkvæmt á nýársdag afhenti forseti Íslands í gær hópi fólks riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. Orðuhafar nú: Bala Murughan Kamallakharan fyrir störf í þágu nýsköpunarfyrirtækja, Brian Pilkington fyrir framlag til barnabókmennta, Edvarð… Meira
2. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 144 orð

Flugritinn sendur til Bandaríkjanna

Annar tveggja flugrita úr vél Jeju Air, sem brotlenti á Muan-flugvellinum í Suður-Kóreu 29. desember, verður sendur til Bandaríkjanna til greiningar. Vélin brotlenti á flugvellinum með 181 mann innanborðs Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Gengur vel að ryðja brautir

„Veðrið hefur sett strik í reikninginn um hátíðirnar og það hafa orðið tafir á innanlandsflugi en síðan hefur verið lögð nótt við dag að halda brautunum hreinum og það hefur tekist alveg ágætlega.“ Þetta segir Sigrún Björk Jakobsdóttir,… Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Gylfi Pálsson

Gylfi Pálsson, skólastjóri, þýðandi og þulur, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 28. desember sl. 91 árs. Gylfi fæddist á Eyrarlandsvegi 24 á Akureyri 1. febrúar 1933, sonur Sigríðar Oddsdóttur, símadömu og húsfreyju, og Páls Sigurgeirssonar, stórkaupmans í Braunsverslun og Vöruhúsinu Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hafðist hjá Heimi í annarri tilraun

„Þetta fór býsna vel og þeir sárafáu miðar sem var skilað eftir frestunina fóru allir út aftur, svo það var troðfullt hús,“ segir Atli Gunnar Arnórsson, formaður Karlakórsins Heimis í Skagafirði, en kórinn varð að fresta áramótatónleikum … Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hrognin komin snemma í fiskbúðir

Guðmundur Óskar Reynisson í fiskversluninni Hafberg segir hrognin snemma á ferðinni í ár. Spurður að því hvort þau njóti mikilla vinsælda svarar hann að það sé alltaf ákveðinn hópur fólks sem sé ólmur í hrogn og lifur Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Íþróttafólk ársins í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð hefur útnefnt Hrefnu Láru Zoëga úr Skíðadeild Þróttar – SFF íþróttamanneskju ársins 2024. Einnig voru tveimur efnilegum og fyrirmyndaríþróttamönnum veitt hvatningarverðlaun, körfuboltakonunni Árndísi Evu Arnórsdóttur í Hrafnkeli… Meira
2. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 690 orð | 5 myndir

Kynna frumhönnun að hótelinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Leiðir bara upp á fimmtu hæð

Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis segir titrings gæta í fundarherbergi á fimmtu hæð í Smiðju, skrifstofuhúsnæði Alþingis, þegar þung farartæki fara harkalega yfir hraðahindrun í Vonarstræti Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Lokun bensínstöðva er mikil skammsýni

Margir litu við og sumir með söknuði þegar bensínstöð N1 við Skógarsel í Breiðholti í Reykjavík var lokað á gamlársdag. Einn þeirra var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður og formaður Miðflokksins, sem þarna var dælustrákur á árunum 1990-1995 Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Mannskæð árás í New Orleans

Maðurinn sem grunaður er um að hafa ekið pallbíl inn í fjölmennan hóp fólks í New Orleans á nýársnótt, með þeim afleiðingum að tíu létust og 36 særðust, hét Shamsud Din Jabbar og var 42 ára bandarískur ríkisborgari Meira
2. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 725 orð | 3 myndir

Margir leituðu svara um eldgos og umbrot

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.s Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Margt gott óx upp úr áföllum ársins

Lýðræði, kosningar, friðarhorfur í heimi, ofbeldismál, eldgos og framtíð Grindavíkur. Þessi efni voru áberandi í orðum sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur biskups Íslands í Dómkirkjunni í Reykjavík í gærmorgun, í hennar fyrstu nýárspredikun í embætti Meira
2. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað í Rio de Janeiro

Flugeldar sjást á lofti yfir brasilísku borginni Rio de Janeiro skömmu eftir að nýtt ár gekk í garð þar vestra. Yfir gnæfir Kristsstyttan sem er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Áramótagleðin í borginni er sögð ein sú fjölmennasta í heiminum, en… Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Nýr forseti Soroptimista tók við

Um áramótin tók Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi við embætti sem forseti Soroptimistasambands Íslands. Sambandið varð 50 ára á liðnu ári, en í því eru 20 klúbbar hringinn í kringum landið. Fjöldi verkefna er á höndum allra þessara klúbba og… Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Ráðgera 20-30 vindmyllur í Flókadal

Fyrirtækið Zephyr Iceland ehf. hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats fyrir vindorkugarð á Hælsheiði í Borgarbyggð. Er reiknað með garðinum í landi Hæls og Steindórsstaða í Flókadal Meira
2. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 80 orð

Ræða um kjarnorkumál við þrjú ríki

Íran mun ræða við Frakkland, Bretland og Þýskaland um kjarnorkumál í Genf í Sviss 13. janúar nk. Fundurinn kemur í kjölfar þess að ráðamenn landanna þriggja fordæmdu Íran fyrir að vera enn að auka við birgðir sínar af auðguðu úrani án nokkurrar haldbærrar ástæðu Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 797 orð | 5 myndir

Tími og tækni – Tækla verður tæknibyltingu – Pólitíska bilið fer almennt vaxandi – Nýjar lausnir í hraðri þróu

„Tækniþróun dagsins í dag er mjög hröð og að fylgja henni eftir er talsverð áskorun,“ segir Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Driftar EA. Aðsetur fyrirtækisins, sem var stofnað af þeim frændum Þorsteini Má… Meira
2. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Tíu látnir í árás í New Orleans

Tíu eru látnir og 36 særðir hið minnsta eftir að maður ók á ofsahraða inn í stóran hóp fólks í New Orleans í Louisiana í Bandaríkjunum á nýársnótt. Bandaríska alríkislögreglan, FBI, rannsakar árásina sem hryðjuverk og tengsl við erlend hryðjuverkasamtök Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 863 orð | 2 myndir

Uppbygging og augun á boltanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð

Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald

Einn særðist lífshættulega í hnífaárás á öðrum tímanum á nýársnótt á Kjalarnesi. Hann gekkst undir læknisaðgerð í gær og hefur verið útskrifaður af gjörgæslu en liggur enn á sjúkrahúsi. Auk hans hlutu tveir aðrir alvarlega áverka Meira
2. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Þörf á fjölbreyttum fyrirmyndum

Viðsjár eru víða um heim og tryllt öfl ekki lengur svo ýkja fjarlæg. Við eigum því bæði undir sjálfum okkur og öðrum að halda álögum þeirra og áhrifum í skefjum. Vert er að spyrja hvernig Íslendingar geta best staðið fyrir og með friði í heimi sem ófriður ógnar Meira

Ritstjórnargreinar

2. janúar 2025 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Atvinnulífið þarf ekki óvissu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður skrifaði áramótakveðju á facebooksíðu sína og vék þar sérstaklega að tveimur atvinnuvegum sem ríkisstjórnin hefur boðað aðgerðir gagnvart: „Það liggur nokkuð ljóst fyrir að ríkisstjórnin ætlar að valda óvissu meðal tveggja af meginstoðum hagkerfisins, í sjávarútvegi og ferðaþjónustu, með því að gefa út óljós skilaboð um aukna skattheimtu. Meira
2. janúar 2025 | Leiðarar | 754 orð

Gott bú og gríðarleg tækifæri

Ef ríkisstjórnin vinnur að uppbyggingu í stað sundrungar er bjart fram undan Meira

Menning

2. janúar 2025 | Fólk í fréttum | 662 orð | 11 myndir

10 furðulegustu heimsmet ársins 2024

Árið 2024 er nú að baki, og það er tilvalið að rifja upp eftirminnilegustu afrek ársins – sérstaklega þau sem tengjast undarlegum og skemmtilegum heimsmetum úr Heimsmetabók Guinness. K100 tók saman nokkur af furðulegustu heimsmetunum sem slógu í gegn á árinu Meira
2. janúar 2025 | Menningarlíf | 680 orð | 1 mynd

„Gullpottur af frábærri tónlist“

Tónleikar helgaðir sveiflutímabilinu sem stóð yfir frá um 1930 til 1950, verða haldnir í Eldborg í Hörpu sunnudaginn 5. janúar kl. 20 og að venju með pompi og prakt. Á þessu tímabili sveiflunnar réðu stórsveitir ríkjum í tónlistarheiminum og voru… Meira
2. janúar 2025 | Tónlist | 508 orð | 4 myndir

Að þora, geta og vilja

Ég vildi að ég gæti sagt að nú, tæpum 50 árum síðar, sé allt önnur mynd og samfélag sem blasir við konum en svo er ekki. Meira
2. janúar 2025 | Fólk í fréttum | 455 orð | 4 myndir

Ekki gera slæm útsölukaup

Það sem einkennir nýja árið fyrir utan metnaðarfull markmið og nokkra daga af hollu mataræði eru útsölurnar. Útsölurnar hefjast strax á nýju ári þegar reynt er að koma jóla- og hávetrarvörunni út. Á þessum tíma er bæði hægt að gera mjög góð og mjög slæm kaup Meira
2. janúar 2025 | Menningarlíf | 291 orð | 1 mynd

Ferskt litróf í íslenskri málaralist

Myndin Maður og kona sýnir Gunnlaug og fyrri konu hans, Inger Löchte. Málverkið er nokkuð tvískipt, konan er dregin mjúkum línum og máluð með björtum, heitum litum, en karlmaðurinn að hluta til í skugga og útlínur hans og andlitsdrættir kaldari, strangari og harðari Meira
2. janúar 2025 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Frammistaða Weaver á West End gagnrýnd

Gagnrýnendur ytra hafa keppst við að gefa amerísku kvikmyndaleikkonunni Sigourney Weaver lélega dóma fyrir frammistöðu sína sem Prospero í nýrri uppfærslu Jamies Lloyds á Ofviðrinu eftir Shake­speare á West End í London Meira
2. janúar 2025 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Geta nú dansað eins og Laufey í Fortnite

Notendum tölvuleiksins Fortnite gefst núna tækifæri á að kaupa dansspor Laufeyjar Línar tónlistarkonu í leiknum og dansa eins og hún á meðan þeir spila tölvuleikinn. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlareikningi tölvuleiksins á nýársnótt Meira
2. janúar 2025 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Olivia Hussey látin, 73 ára að aldri

Argentínska leikkonan Olivia Hussey er látin, 73 ára að aldri. Hussey öðlaðist heimsfrægð á táningsaldri þegar hún lék í kvikmynd Francos Zeffirelli, Rómeó og Júlíu, árið 1968 sem byggð var á sígildu og samnefndu verki Williams Shakespeare Meira
2. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Súrarinn Eldjárn og Hjalti Súrsus

Ég datt óvænt inn á þætti á Rás1 um hátíðirnar sem heita Súrinn. Þar leggur Ragnheiður Maísól Sturludóttir af stað í rannsóknarleiðangur til að komast að uppruna súrdeigsins á Íslandi Meira
2. janúar 2025 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Tvö ljóslistaverk valin á Vetrarhátíð 2025

Reykjavíkurborg og Veitur stóðu fyrir samkeppni um tvö ljóslistaverk í almannarými borgarinnar fyrir Vetrarhátíð 2025 og urðu tvö verk fyrir valinu, „Sólólól“ og „Sam-Vera“. Um það fyrra segir m.a. í rökstuðningi dómnefndar að það lýsi upp myrkrið eins og dagsbirtulampi Meira
2. janúar 2025 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Wicked orðin tekjuhærri en Mamma Mia!

Kvikmyndin Wicked frá Universal er nú opinberlega orðin tekjuhæsta aðlögun á Broadway-­söngleik í sögu alþjóðlegrar miðasölu og hefur því tekið fram úr Mamma Mia! frá árinu 2008 að því er Variety greinir frá Meira
2. janúar 2025 | Myndlist | 918 orð | 5 myndir

Öll stór verk Hallgríms samankomin

Listasafn Reykjavíkur Usli ★★★★· Sýningarstjórar Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Aldís Snorradóttir. Sýningin stendur til 9. febrúar 2025. Opið alla daga kl. 10-17. Meira

Umræðan

2. janúar 2025 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Flugmaður og bæjarstjóri ræða kjarasamninga

Vinnustaðurinn fer að loga í eilífum ófriði og óánægju þar til reynt er að lægja öldur með launaleynd. Þá byrjar spillingin. Meira
2. janúar 2025 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Jólagjöfin reyndist fúlegg

Lyktar aðeins of mikið af hagsmunapólitík og spillingu. Verið að verðlauna þá sem hafa tekjur af áskriftarsölu á kostnað þeirra sem engar tekjur hafa. Meira
2. janúar 2025 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Nýir möguleikar fyrir sjálfbærar fiskveiðar

Styttri veiðiferðir og betri nýting veiðisvæða skila sparnaði og bæta afkomu. Hægt verður að spá fyrir um veiði stofna nokkur ár fram í tímann. Meira
2. janúar 2025 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Óttumst ekki um íslensku í gervigreind

Ekkert verkfæri er fullkomið, frekar en við sjálf, en það þýðir ekki að verkfærið sé með öllu gagnslaust. Meira
2. janúar 2025 | Pistlar | 368 orð | 1 mynd

Óvissa sem gagnast engum

Í upphafi nýs árs ber að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í störfum sínum fyrir land og þjóð. Hún tekur við góðu búi á marga mælikvarða sem mikilvægt er að grafa ekki undan og rýra. Við lestur stefnuyfirlýsingar og kynningar á þeim verkefnum sem… Meira

Minningargreinar

2. janúar 2025 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist á Þórustöðum í Önundarfirði 10. september 1940. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 26. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi og sjómaður frá Neðri-Breiðadal, Holtssókn, f Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2025 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Kristjánsson

Sveinbjörn Kristjánsson fæddist á Litlabæ í Súðavík 19. mars 1951. Hann lést á Droplaugarstöðum 13. desember 2024. Hann var sonur Guðbjargar Guðrúnar Jakobsdóttur frá Skarði á Snæfjallaströnd og Kristjáns Sveinbjörnssonar frá Uppsölum í Seyðisfirði Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. janúar 2025 | Sjávarútvegur | 217 orð | 1 mynd

Stefnir í metár fyrir fiskeldið

Fluttar voru út eldisafurðir fyrir tæplega sex milljarða króna í nóvember og er það um það bil þriðjungi minna útflutningsverðmæti eldisafurða en í sama mánuði í fyrra. Þá var útflutningsverðmæti þessara afurða 47,9 milljarðar á fyrstu 11 mánuðum… Meira
2. janúar 2025 | Sjávarútvegur | 537 orð | 1 mynd

Ungt fólk lærir mikið um sjálft sig á sjó

„Mér fannst krakkarnir sýna mikla hörku og þau kynntust flottri hlið á sjálfum sér og geta stolt sýnt fram á í ferilskránni sinni að hafa unnið við sjómennsku,“ segir Bryndís Ólafsdóttir um sérstakar veiðar í Noregi sem ætlaðar eru ungu fólki Meira

Daglegt líf

2. janúar 2025 | Daglegt líf | 1263 orð | 2 myndir

Ég hef mína hrúta þúfugæfa

Fengitíðin er mjög skemmtilegur tími og þetta hefur gengið vel núna, allar fullorðnar ær gengnar hjá mér, utan ein. Ég leita á með gamla laginu á fullorðnu ánum, en ég set lambhrútana í hjá gemlingunum og ég náði að sæða þrjátíu og eina á, þær gengu … Meira

Fastir þættir

2. janúar 2025 | Í dag | 237 orð

Af Assad, þorra og fótbolta

Sigurður Jónsson sendi kveðju eftir flótta Assads til Rússlands sem líklega varð honum til lífs, að minnsta kosti um stundarsakir. Eins og fram kemur hefur Assad mjög sérstakt höfuðlag: Hann Assad er ansans kjáni og algjör bófasláni Meira
2. janúar 2025 | Í dag | 175 orð

Hreinn toppur N-Enginn

Norður ♠ K ♥ ÁG10 ♦ ÁG743 ♣ 9742 Vestur ♠ 432 ♥ 87632 ♦ 52 ♣ D65 Austur ♠ ÁG9876 ♥ 64 ♦ D6 ♣ AKG Suður ♠ D105 ♥ KD9 ♦ K1098 ♣ 1083 Suður spilar 3G Meira
2. janúar 2025 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Ivana Anna Nikolic

30 ára Ivana er fædd og uppalin í Reykjavík en á rætur að rekja til Serbíu, þaðan sem foreldrar hennar fluttu þegar móðir hennar, Tanja, spilaði knattspyrnu hér á landi. Ivana útskrifaðist af hagfræðibraut Verzlunarskóla Íslands og lauk mag Meira
2. janúar 2025 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Leyfa aðeins sjónskerta nuddara

Í Suður-Kóreu eru lög í gildi sem tryggja að aðeins sjónskertir fái leyfi til að starfa sem viðurkenndir nuddarar. Lögin eiga rætur að rekja til japanska nýlendutímans og voru sett til að tryggja blindum og sjónskertum stöðuga tekjulind Meira
2. janúar 2025 | Í dag | 62 orð

Sitt er hvað að vera ekkert að skafa utan af því: tala afdráttarlaust,…

Sitt er hvað að vera ekkert að skafa utan af því: tala afdráttarlaust, tæpitungulaust, og að draga ekkert undan: segja frá öllu, ekki sleppa neinu Meira
2. janúar 2025 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 g6 2. e4 d6 3. Rf3 Bg7 4. Bd3 Bg4 5. c3 Rd7 6. Rbd2 c5 7. h3 Bxf3 8. Rxf3 Db6 9. 0-0 e5 10. dxe5 dxe5 11. Bc4 Rgf6 12. De2 0-0 13. a4 Dc7 14. Bg5 h6 15. Bh4 Rh5 16. Hfd1 Rb6 17. Ba2 Rf4 18. Dc2 a5 19 Meira
2. janúar 2025 | Í dag | 772 orð | 3 myndir

Vogaídýfurnar slógu í gegn

Guðmundur Sigurðsson fæddist 1. janúar 1945 og varð því áttræður í gær. Guðmundur fæddist í Keflavík og ólst þar upp. Hann var í sveit í Skipanesi í Leirársveit. Guðmundur gekk í Barnaskóla Keflavíkur og síðan í Gagnfræðaskóla Keflavíkur Meira

Íþróttir

2. janúar 2025 | Íþróttir | 1100 orð | 2 myndir

Býst við stærra hlutverki

„Þetta bar þannig til að Erlangen hafði samband við Leipzig í byrjun desember og vildi fá mig. Þá fara einhverjar viðræður af stað milli liðanna og Erlangen kemur með mjög gott tilboð til Leipzig, sem Leipzig síðan á endanum samþykkir,“… Meira
2. janúar 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Landsliðskonan braut hryggjarlið

Guðrún Edda Sigurðardóttir, landsliðskona í hópfimleikum, braut hryggjarlið í hálsi á æfingu á dögunum. Guðrún tilkynnti þetta á Instagram en hún skipti nýverið úr Gerplu yfir í Stjörnuna. Guðrún varð Evrópumeistari með íslenska kvennalandsliðinu í Bakú í Aserbaísjan í október Meira
2. janúar 2025 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Liverpool hafnaði tilboði Real

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur hafnað kauptilboði spænska félagsins Real Madríd í enska bakvörðinn Trent Alexander-Arnold. The Times greinir frá því að Madrídingar hafi verið reiðubúnir að borga háa fjárhæð fyrir Alexander-Arnold í janúarglugganum en að Liverpool hafi sagt þvert nei Meira
2. janúar 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Skórnir á hilluna hjá Þórarni Inga

Knattspyrnumaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 34 ára að aldri. Þórarinn tilkynnti ákvörðunina á facebooksíðu sinni á gamlársdag. Hann hafði leikið með Stjörnunni frá árinu 2018 Meira
2. janúar 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Stjarnan keypti Guðmund

Stjarnan hefur fest kaup á knattspyrnumanninum Guðmundi Baldvini Nökkvasyni frá sænska félaginu Mjällby. Guðmundur, sem er tvítugur miðjumaður, lék með uppeldisfélaginu Stjörnunni að láni frá Mjällby á síðasta tímabili Meira
2. janúar 2025 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Wayne Rooney hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri karlaliðs enska…

Wayne Rooney hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri karlaliðs enska félagsins Plymouth Argyle, sem íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á mála hjá Meira
2. janúar 2025 | Íþróttir | 1194 orð | 2 myndir

Þriggja stiga skotin nýtt vandamál?

Í síðasta mánuði tóku leikmenn Chicago Bulls og Charlotte Hornets 97 þriggja stiga skot í einum leik og geiguðu 75 þeirra. Það eru slíkar tölur sem hægt og sígandi fá fleiri til að hætta að horfa á leiki NBA-körfuboltans í sjónvarpi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.