Greinar laugardaginn 4. janúar 2025

Fréttir

4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

7,5 milljarða fyrir kvóta

Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. tilkynnti nýverið að félagið hefði gert samkomulag við Þórsberg ehf. á Tálknafirði um kaup á allri krókaaflahlutdeild og krókaaflamarki fiskveiðiársins 2024/2025 af Þórsbergi Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Aldrei meiri vatnshæð

Vatnshæð hafði aldrei mælst meiri á vatns­hæðarmæl­i Veður­stof­unn­ar á stíflu Flóa­á­veit­unn­ar nærri Brúna­stöðum í Flóa­hreppi en á fimmtudagskvöld. Vatn byrjaði að flæða upp úr ár­far­veg­i Hvítár síðdeg­is á fimmtudag Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Álfar, sveinar, vættir og verur hrelldu og skemmtu í Eyjum

Veður var með besta móti þegar jólin voru kvödd á þrettándagleði Vestmannaeyinga í gærkvöldi. Álfar, vættir og verur komu úr felum til að fagna með bæjarbúum, skemmta og hrella. Jólasveinarnir fjölmenntu á samkomuna að sjálfsögðu, allir þrettán bræðurnir ásamt foreldrum sínum, Grýlu og Leppalúða Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Átta mánuðir fyrir stórfellda árás

Rúmlega fimmtugur karlmaður hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellda og sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði í apríl árið 2021. Gekk maðurinn m.a Meira
4. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Biden stöðvar sölu á US Steel

Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann hefði stöðvað fyrirhugaða sölu á bandaríska stálframleiðandanum US Steel til japanska fyrirtækisins Nippon Steel. „Þessi yfirtaka myndi færa einn stærsta stálframleiðanda Bandaríkjanna í erlenda… Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Bjarni Þjóðleifsson

Bjarni Þjóðleifsson, fv. yfirlæknir og prófessor, lést 30. desember á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 85 ára að aldri. Bjarni fæddist á Akranesi 29. janúar 1939 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðrún Bjarnadóttir, kaupakona og húsfreyja, og Þjóðleifur Gunnlaugsson, rafstöðvarstjóri og kaupmaður Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Braut gegn systurdóttur sinni

Karlmaður var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í byrjun desember fyrir að beita systurdóttur sína kynferðislegri áreitni. Stúlkan var sjö til átta ára gömul þegar brotið átti sér stað árið 2021 Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Fjandsamlegt rekstrarumhverfi og útgerðin seld

GPG Seafood á Húsavík gekk á fimmtudag frá kaupum á útgerðarfélaginu Sólrúnu ehf. á Árskógssandi í Eyjafirði. Kaupunum fylgja bátarnir Sólrún EA-151 og Særún EA-251 auk rúmlega 500 tonna kvóta, þar af um 370 tonn í þorski Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Frjálsar ástir í Reykjavíkurborg

Karen Lilja Loftsdóttir, doktorsnemi við sagnfræðideild Queen’s-háskólans í Kingston í Ontario í Kanada, heldur fræðsluerindið „Frjálsar ástir: Menningarsöguleg nálgun að hernámi Kanadamanna á Íslandi í síðari heimsstyrjöld“ í… Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Gleymum ekki smáfuglunum

Nú þegar kuldinn sverfur að sækja smáfuglar til byggða í leit að æti og skjóli. Smáfuglar nota mikla orku til að halda á sér hita á þessum árstíma og þurfa oft aðstoð okkar mannanna til að afla sér fæðu Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Hangikjötið og saltkjötið vinsælast

„Fyrsta þorrablótið hjá mér á þessu ári verður hjá Fylkismönnum sem er líka karlakvöld með öllu því sem fylgir slíkum samkomum,“ segir Ragnar Sverrisson, veitingamaður í Höfðakaffi. Hann segir að undirbúningur fyrir þorrablótin hefjist fljótlega eftir sláturtíð með súrmatnum Meira
4. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 514 orð | 3 myndir

Haustið fullbókað í jólaskreytingum

Eva Hrönn Guðnadóttir, sem fengið hefur tvenn verðlaun fyrir jólaskreytingar utanhúss, segir í samtali við Morgunblaðið að aldrei sé of mikið skreytt fyrir jólin. Hún segir að nokkur veitingahús hafi nú þegar lagt inn pantanir fyrir næstu jól Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Hrun í sölu rafbíla heldur áfram

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hver er íþróttamaður ársins?

Samtök íþróttafréttamanna heiðra í kvöld íþróttamann ársins 2024, en þetta er í 69. skipti sem samtökin standa að kjörinu. Um leið verða þjálfari ársins og lið ársins 2024 heiðruð. Sex konur og fjórir karlar eru í hópi þeirra tíu sem höfnuðu í efstu sætum kjörsins Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Íbúðirnar verða í skugga allt árið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
4. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 655 orð | 2 myndir

Í vor þarf að velja á milli brúar eða ganga

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
4. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Keppa á kraftfákum í eyðimörk

Akstursíþróttakeppnin Dakar Rally í Sádi-Arabíu hófst með látum í gær, 3. janúar, og stendur yfir til 17. þessa mánaðar. Ræst var frá bænum Bisha í suðvesturhluta landsins og keyra keppendur í norður áður en haldið er í vesturhlutann þar sem ekið verður í mark í bænum Shubaytah Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Kvika á ferðinni

Jörð hef­ur haldið áfram að skjálfa við Grjótár­vatn í Ljósu­fjalla­kerf­inu síðustu tvær vik­ur og jarðskjálft­ar verið dag­legt brauð. Á fimmtudag riðu yfir tæp­lega 20 skjálft­ar á svæðinu og voru þeir stærstu 2 að stærð Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Meiðsli Arons og Elvars trufla ekki

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, segir að meiðsli Arons Pálmarssonar og Elvars Arnar Jónssonar trufli ekki undirbúning liðsins fyrir heimsmeistaramótið en Ísland leikur þar sinn fyrsta leik 16 Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Mikill hiti í hestamönnum vegna hrossaskíts

Ólga er meðal hestamanna á höfuðborgarsvæðinu vegna þeirrar ráðstöfunar sveitarfélaga að banna dreifingu taðs sem gengur undan hrossunum á opin svæði og að nýta það þannig til uppgræðslu. Nú skal taðinu, sem margir kalla hrossaskít, skilað til… Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Mikill samdráttur í sölu rafbíla

Um 70% færri rafknúnir fólksbílar seldust á Íslandi í fyrra en árið áður. Þannig seldust 8.776 rafknúnir fólksbílar árið 2023 en 2.661 rafbíll í fyrra. Tesla Model Y var langsöluhæsta undirtegundin árið 2023, en þá seldust 3.255 eintök af bílnum, sem var sölumet á Íslandi Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 542 orð

Miklu munar á kostnaði heimila

Heildarorkukostnaður heimila samkvæmt nýjum samanburði, þ.e.a.s. bæði raforku- og húshitunarkostnaður viðmiðunareignar, var hæstur í Grímsey á síðasta ári eða 427 þús. kr. en hann var lægstur á landinu á Flúðum, 195 þús Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Reykjavík í hópi 1.000 strandborga

Reykjavíkurborg hefur samþykkt boð um að gerast aðili að stofnun bandalags strandborga og -svæða sem talið er að verði fyrir áhrifum af hækkandi sjávarborði og áhrifum loftslagsbreytinga í tengslum við hafið Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 282 orð

Sala áfengis hjá ÁTVR minnkaði um 4,2% í fyrra

Sala áfengis hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins ÁTVR á síðasta ári var 4,2% minni í lítrum talið en á árinu á undan. Er það fjórða árið í röð sem samdráttur er í sölu hjá ÁTVR í lítrum talið á milli ára Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sono Luminus gefur út verk Önnu Þorvaldsdóttur, Ubique

Hinn virti plötuútgefandi Sono Luminus mun gefa út verk Önnu Þorvaldsdóttur, Ubique, föstudaginn 28. febrúar. Um er að ræða upptöku með sömu listamönnum og frumfluttu verkið í Carnegie Hall í maí 2023 Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur ráðið Stefaníu Sigurðardóttur sem aðstoðarmann. Stefanía útskrifaðist með BA-gráðu í listrænni viðburðastjórnun árið 2011 frá Rose Bruford College í London Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Stilltu saman strengi

Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hélt vinnufund í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum í gærmorgun. Ekki voru veitt viðtöl á Þingvöllum, hvorki fyrir né eftir fund. Var ljósmyndurum og tökumönnum haldið fjarri af laganna vörðum, sem fylgdu ráðherrunum inn í bústað Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 713 orð | 3 myndir

Stjórnarsamstarfið þrautalending

„Það má alveg kalla þetta þrautalendingu en ég held að þær hafi ályktað sem svo, og réttilega, að Flokkur fólksins væri frekar til í að gefa eftir kosningaloforðin sín en við.“ Þessum orðum fer Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um… Meira
4. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Styðja ekki íslamskt kerfi í Sýrlandi

Utanríkisráðherra Þýskalands varaði í gær nýja valdhafa í Sýrlandi við því að Evrópuríki muni ekki veita landinu stuðning ef þar verður komið á íslömsku valdakerfi. Annalena Baerbock utanríkisráðherra Þýskalands og Jean-Noel Barrot utanríkisráðherra … Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Sörli reisir reiðhöll í Hafnarfirði

„Byggingin mun gjörbreyta allri aðstöðu félagsmanna í Sörla og verður eina reiðhöllin á landinu sem er með sambyggða upphitunarhöll, þannig að keppnisfólk þarf ekki að hita upp úti, eða í nálægum byggingum,“ segir Sigríður Kristín Hafþórsdóttir framkvæmdastjóri Sörla Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 576 orð | 2 myndir

Tollur á taðið sem má ekki dreifa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 824 orð | 5 myndir

Tvíverknaður í eftirlitsstarfi – Starfsfólkið situr ekki að dúddast – Brýnast að taka á skattsvikum – Spara hv

„Ríkisstjórnin ætti að hafa það hugfast að niðurskurðarstefna hefur hvergi virkað, nema þá til að vernda og vænka hag þeirra allra ríkustu,“ segir Halla Gunnarsdóttir formaður VR. „Stjórnvöld gætu hætt að notast við íslenska útgáfu … Meira
4. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Umkringdur ljónum í fimm daga

Ungur drengur frá Afríkuríkinu Simbabve fannst á lífi eftir fimm daga veru í safarígarði sem þekktur er fyrir grimm ljón og ágenga fíla. Drengurinn er sagður hafa gengið nærri 50 kílómetra frá heimili sínu og ráfað inn í garðinn Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Veitingahús víki fyrir íbúðarhúsum

Umbreyting Skeifusvæðisins úr iðnaðar- og verslunarhverfi í blandaða byggð virðist komin á fullt skrið. Morgunblaðið sagði fimmtudaginn 18. desember sl. frá samkomulagi Reykjavíkurborgar við Eik fasteignafélag hf Meira
4. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vísar í lögmál skáklistarinnar

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, fv. forseti Skáksambandsins og margfaldur Íslandsmeistari kvenna í skák, heldur opið erindi í dag kl. 14 í sal Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Guðfríður Lilja ætlar að fjalla um jákvæðar leiðir til að takast á… Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2025 | Reykjavíkurbréf | 1117 orð | 1 mynd

Ásgeir forseti léttir á sér, eða…..

En ekki síst var í þessari lotu eftirminnilegast samtal við Ásgeir Ásgeirsson, sem nýlega hafði látið af sínu háa embætti. Stefán Jónsson sendi strák þangað til að taka viðtal við forsetann fyrrverandi, sem þá var tiltölulega nýfluttur úr embættisbústaðnum á Bessastöðum og inn í myndarlegt hús sitt við Oddagötu, en það svæði var og er gjarnan tengt Háskóla Íslands. Meira
4. janúar 2025 | Leiðarar | 839 orð

Óhugnanlegar árásir

Ódæðisverkin í New Orleans og Magdeburg sýna hvað almenningur er berskjaldaður Meira
4. janúar 2025 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Útblásið ­eftirlitskerfi

Áramótablað Viðskiptablaðsins var áhugaverð lesning, ekki síst viðtöl við fólk með ríka reynslu úr atvinnulífinu. Einn þeirra er Orri Hauksson, sem ræddi margt um atvinnulífið og benti á ýmislegt sem betur mætti fara, ekki síst sem snýr að eftirlitsiðnaðinum hér á landi, en honum fékk Orri óþyrmilega að kynnast sem forstjóri Símans. Meira

Menning

4. janúar 2025 | Myndlist | 1181 orð | 3 myndir

„Reynum að forðast málamiðlanir“

Nýlistasafnið (Nýló) fagnar 47 ára afmæli um helgina og efnir til veislu í safninu í kvöld. Fáir vita hversu ævintýraleg safneign Nýló er en hún telur um 3.500 verk og er sérstök fyrir þær sakir að hún byggist alfarið á gjöfum Meira
4. janúar 2025 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Fagna bókaútgáfu með tónleikum

Listahópurinn Þrjátíu fingurgómar fagnar útgáfu bókar og tónlistar með ljóðum úr ljóðsögunni Mörsugur með tónleikum í dag, 4. janúar, í Norræna húsinu. Þar mun Heiða Árnadóttir söngkona flytja verkið í heild sinni en viðburðurinn hefst kl Meira
4. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Grátt svæði siðferðisins

Nýlega horfði ég, mikill Friends-aðdáandi, á Netflix-seríuna No Good Deed. Þar fer Lisa Kudrow með aðalhlutverk þar sem hún færir sig áreynslulaust frá ástsælum grínhlutverkum yfir í dekkra, blæbrigðaríkara hlutverk Meira
4. janúar 2025 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Julie Delphy hlýtur sænska Drekann

Fransk-bandaríska leikkonan og leikstjórinn Julie Delpy mun hljóta heiðursverðlaunin Drekann á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Í frétt Variety er hátíðin sögð stærsti sjónvarps- og kvikmynda­viðburður á Norðurlöndunum, en hún fer að þessu sinni fram 24 Meira
4. janúar 2025 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Justin Baldoni kærir The New York Times

Leikstjórinn Justin Baldoni hefur lagt fram kæru á hendur The New York Times vegna skrifa miðilsins um samskipti hans við leikkonuna Blake Lively á tökustað myndarinnar It Ends With U s Meira
4. janúar 2025 | Menningarlíf | 226 orð | 1 mynd

Kynjabilið bak við tjöldin brúast hægt

Aðeins 16% leikstjóra 250 tekjuhæstu kvikmynda í Banda­ríkjunum árið 2024 voru konur. Þetta segir í nýrri skýrslu Miðstöðvar rannsókna sem tengjast konum í sjónvarpi og kvikmyndum við San Diego State University í Bandaríkjunum Meira
4. janúar 2025 | Tónlist | 501 orð | 2 myndir

Með góðri kveðju

Stundum dettum við í níðþunga „industrial“-kafla, því næst í píanódrifna, afar melódíska söngkafla og loks í organdi fiðlusóló. „Moonhell“ er voldugt, afdráttarlaust, epískt. „O Solitude“ ægifagurt. Meira
4. janúar 2025 | Menningarlíf | 45 orð

Metropolitan var rétta safnið

Ranglega var sagt í myndlistargagnrýni um sýningu Hallgríms Helgasonar, Usla, að verk hans væri í eigu MOMA auk annarra erlendra safna. Rétt er að safnið Metropolitan Museum of Art á verk eftir Hallgrím sem kallast „Bring Baby Into Life“ og er frá árinu 2004. Meira
4. janúar 2025 | Menningarlíf | 302 orð | 4 myndir

Myndlistarsýningar ársins

D-vítamín – Listasafn Reykjavíkur „Fjölbreytni í efnistökum og áherslum er áberandi og við uppsetningu sýningarinnar hefur tekist vel til við að koma því til skila án þess að skapa óreiðu í framsetningu verkanna Meira
4. janúar 2025 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Squid Game slær áhorfsmet á Netflix

Önnur þáttaröðin af kóreska spennutryllinum Squid Game hefur þegar slegið áhorfendamet á Netflix, en hún var birt í heild sinni á streymisveitunni á annan í jólum. Á aðeins þremur dögum náðu áhorfstölur 68 milljónum en metið yfir mest áhorf í… Meira
4. janúar 2025 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Sýnir fyrir sjálfa sig á tímamótum

Textíl- og fatahönnuðurinn Brynja Emilsdóttir opnar sýninguna Værð í dag, laugardaginn 4. janúar, kl. 16-19 í Grafíksalnum við Tryggvagötu. „Í tilefni af fimmtugsafmæli mínu langaði mig að gera eitthvað sem veitir mér ánægju og kem aftur og aftur að … Meira
4. janúar 2025 | Kvikmyndir | 804 orð | 2 myndir

Þjóðkirkjan splæsir

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Guðaveigar ★★½·· Leikstjórn: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Handrit: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Aðalleikarar: Hilmir Snær Guðnason, Vivian Ólafsdóttir, Halldór Gylfason, Þröstur Leó Gunnarsson og Sverrir Þór Sverrisson. Ísland, 2024. 93 mín. Meira

Umræðan

4. janúar 2025 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Frelsið og framtíðin

Fyrir okkur sem viljum berjast fyrir frjálsu samfélagi er í sjálfu sér jákvætt að fleiri flokkar en Sjálfstæðisflokkurinn leggi áherslu á frelsið. Meira
4. janúar 2025 | Pistlar | 462 orð | 2 myndir

Hvernig fannst þér skaupið?

Í fjölskylduboðum og öðrum mannamótum frá nýársnótt til þessa dags hafa fæstir þurft að óttast skort á umræðuefni, þar sem upplagt er að spyrja hvernig fólki hafi fundist áramótaskaupið á RÚV. Því má fylgja eftir og þráspyrja um hvaða atriði hafi verið best eða eftirminnilegast Meira
4. janúar 2025 | Pistlar | 825 orð

Í tilefni áramótaávarpa

Það er grunnforsenda fyrir trausti á íslenskum stjórnvöldum meðal bandamanna ríkisins að æðstu menn lýðveldisins tali einum rómi um stefnuna í öryggis- og varnarmálum. Meira
4. janúar 2025 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Lífið heldur áfram

Kærleikans Guð gefi ykkur öllum birtu og yl í hjarta til að ganga til móts nýtt ár. Ég bið þess að þið mættuð náðar hans njóta og blessun hljóta. Meira
4. janúar 2025 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Nýju kosningalögin

Hvenær kemur Alþingi saman? er spurning sem ég fæ oft þessa dagana. Áður en henni er svarað er nauðsynlegt að fjalla svolítið um lagaumgjörð kosninga hér á landi. Ný kosningalög voru samþykkt á Alþingi í júní 2021 og gengu í gildi 1 Meira
4. janúar 2025 | Pistlar | 559 orð | 4 myndir

Sjálfskipaðir heimsmeistarar

Þegar greinarhöfundur skildi síðast við gallabuxnadramað mikla í New York var Magnús Carlsen á leið út úr heimsmeistaramótinu en það átti eftir að breytast. Fyrrverandi heimsmeistari og nú einn af varaforsetum FIDE, Viswanathan Anand, settist niður… Meira
4. janúar 2025 | Aðsent efni | 204 orð

Skúmarnir garga

Í nýútkomnum dagbókum hefur Ólafur Ragnar Grímsson margt eftir mönnum og iðulega í óþökk þeirra. Hann nafngreinir til dæmis lagaprófessor í Háskóla Íslands, sem hafi sagt sér, að Þorvaldur Gylfason, áhugamaður um stjórnarskrárumrót, líktist helst „svindlurunum í ætt föður síns“ Meira
4. janúar 2025 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Umboðsmaður barna í 30 ár

Á undanförnum þremur áratugum hafa miklar framfarir átt sér stað í tengslum við réttindi barna. Eftir sem áður bíða stjórnvalda stór verkefni. Meira

Minningargreinar

4. janúar 2025 | Minningargreinar | 2535 orð | 1 mynd

Esther Valdimarsdóttir

Esther Valdimarsdóttir frá Varmadal Vestmannaeyjum fæddist þar 10. desember 1938. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 15. desember 2024. Foreldrar hennar voru Margrét Pétursdóttir, f. 3. maí 1911, d Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2025 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Guðjón Heiðar Jónsson

Guðjón Heiðar Jónsson, vélfræðingur, fæddist 28. október 1932 í Reykjavík. Hann lést þar eftir stutt veikindi 92 ára að aldri 4. nóvember 2024. Foreldrar hans voru hjónin Auðbjörg Jónsdóttir, forstöðukona hjá Mjólkursamsölu Reykjavíkur, f Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2025 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Hafsteinn Pálsson

Hafsteinn Pálsson fæddist í Blönduóshreppi 22. september 1967 en ólst upp á Skagaströnd. Hann lést á heimili sínu Fellsbraut 13 á Skagaströnd, þann 16. desember 2024. Foreldrar hans voru Páll Helgi Ólafur Þorfinnsson, f Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2025 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Svava Jónsdóttir

Hrafnhildur Svava Jónsdóttir fæddist í Bjarghúsum í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 5. nóvember 1934. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 15. desember 2024. Foreldrar hennar voru Jón Sigtryggur Sigfússon, f Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2025 | Minningargreinar | 1605 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Kristjánsson

Sveinbjörn Kristjánsson fæddist 19. mars 1951. Hann lést 13. desember 2024. Útför fór fram 2. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Olíuríkið vill rafmagnsbíla

Samkvæmt frétt Reuters og gögnum frá samgöngustofu Noregs voru 9 af hverjum 10 bifreiðum seldum í Noregi á síðasta ári rafmagnsbílar. Yfirlýst markmið Noregs er að allir nýskráðir fólksbílar verði rafbílar og stefnt er að því að þetta náist á árinu Meira
4. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Sameinað JBT Marel mætt í Kauphöllina

Samkvæmt tilkynningu hófust viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags JBT Marels í Kauphöllinni í gær. Höfuðstöðvar félagsins eru í Chicago í Bandaríkjunum en evrópskar höfuðstöðvar félagsins eru á Íslandi, ásamt tækniþróunarsetri Meira

Daglegt líf

4. janúar 2025 | Daglegt líf | 135 orð | 3 myndir

Hin finnska Heli er heilluð af íslensku ullinni

Finnski prjónahönnuðurinn Heli Nikula sló í gegn með peysuuppskrift úr íslenskum lopa fyrir nokkrum árum. Í framhaldinu sendi hún frá sér bókina Villahullu, sem á íslensku merkir eiginlega Ullaræði, en Heli hannar undir finnska nafninu Villahullu Meira
4. janúar 2025 | Daglegt líf | 696 orð | 5 myndir

Prjónastundir með ömmu á dívani

Ég prjóna eitthvað flestalla daga, enda finnst mér það rosalega skemmtilegt. Að prjóna er mitt aðaláhugamál og það er mitt jóga. Ég veit ekkert betra en að setjast niður með prjónana mín og hlusta á sögu, það er á við bestu hugleiðslu Meira

Fastir þættir

4. janúar 2025 | Í dag | 64 orð

Að biðla til e-s: biðja e-n um e-ð. „Mig langaði svo í bílinn að ég…

biðla til e-s: biðja e-n um e-ð. „Mig langaði svo í bílinn að ég biðlaði til almennings um fjárframlög.“ Ef e-r „biðlar því til einhvers“ að hann geri e-ð hefur hann e.t.v Meira
4. janúar 2025 | Í dag | 265 orð

Af sauði, krossi og vísnagátu

Magnús Halldórsson heyrði fregnir af sæstrengjum til og frá landinu og fælingarmætti NATO á meðan hann maulaði reyktan og vel saltaðan sauðabringukoll. „Kona mín var í ham á öðru sviði og flutti mér viðvaranir varðandi ofneyslu á söltu og… Meira
4. janúar 2025 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Davíð Scheving Thorsteinsson

Davíð Scheving Thorsteinsson fæddist 4. janúar 1930 á Ísafirði en ólst upp í Reykjavík. Foreldrar Davíðs voru hjónin Magnús Scheving Thorsteinsson, f. 1893, d. 1974, og Laura Scheving Thorsteinsson, f Meira
4. janúar 2025 | Í dag | 858 orð | 3 myndir

Glæsileg tónlistarsaga

Gunnar Þórðarson er fæddur 4. janúar 1945 á Hólmavík og ólst þar upp fyrstu árin, en flutti síðan með fjölskyldu sinni þaðan til Keflavíkur. Til Reykjavíkur flutti hann svo 1968 og hefur átt þar heima síðan Meira
4. janúar 2025 | Í dag | 319 orð | 1 mynd

Hulda Jensdóttir

100 ára Hulda Jensdóttir fæddist á bænum Kollsá við Jökulfirðina á Vestfjörðum 5. janúar 1925 og verður því 100 ára á morgun. Hún heitir fullu nafni Friðgerður Hulda Jensdóttir, „Friðgerður er sparinafnið mitt,“ segir hún ánægð með það Meira
4. janúar 2025 | Dagbók | 73 orð | 1 mynd

Kann vel við sig í vörninni

Allir stjórnmálamenn vonast eftir því að komast í meirihluta. Það viðurkennir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra fúslega. En hann segist kunna ágætlega við sig í vörninni einnig Meira
4. janúar 2025 | Í dag | 450 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11, sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Organisti er Krisztina Kalló Scklenár. BÚSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta 5 Meira
4. janúar 2025 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu. Róbert Lagerman (2.193) hafði hvítt gegn Braga Þorfinnssyni (2.282) Meira
4. janúar 2025 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Völvuspá Bolla fyrir 2025

Í útvarpsþættinum Ísland vaknar steig Bolli Már inn í hlutverk völvunnar og spáði í spilin – eða bollann – fyrir árið 2025. Með tilkomumiklum spádómum og léttu gríni gaf hann innsýn í það sem framtíðin gæti borið í skauti sér á meðan Þór hlustaði tortrygginn Meira
4. janúar 2025 | Í dag | 177 orð

Þunnt geim V-NS

Norður ♠ ÁKD532 ♥ 5 ♦ Á64 ♣ Á64 Vestur ♠ G74 ♥ K63 ♦ K982 ♣ G108 Austur ♠ 986 ♥ Á972 ♦ G5 ♣ KD93 Suður ♠ 10 ♥ DG1084 ♦ D1073 ♣ 752 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

4. janúar 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Aalesund keypti Ólaf af FH

Knattspyrnumaðurinn Ólafur Guðmundsson er genginn til liðs við norska félagið Aalesund frá FH. Skrifaði hann undir þriggja ára samning, til loka ársins 2027. Aalesund, sem leikur í norsku B-deildinni, kaupir Ólaf af FH Meira
4. janúar 2025 | Íþróttir | 636 orð | 2 myndir

Allur pakkinn sem fylgir

„Standið á leikmannahópnum er ágætt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu íslenska liðsins í Víkinni í Fossvogi í gær Meira
4. janúar 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Andri bætir við einu tímabili

Andri Rafn Yeoman, reyndasti leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu, hefur samið að nýju við Kópavogsfélagið til eins árs. Andri, sem er 32 ára, hefur leikið allan sinn feril með Breiðabliki og unnið alla fjóra stóru titlana í sögu… Meira
4. janúar 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Cecilía undir smásjá stórliða

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörðurinn efnilegi í knattspyrnu sem leikur með Inter Mílanó, er orðin mjög eftirsótt eftir góða frammistöðu á Ítalíu í vetur. Hún er þar í láni frá Bayern München en samkvæmt heimildum mbl.is vilja þýsku meistararnir framlengja samninginn Meira
4. janúar 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Freyr að taka við norsku liði?

Freyr Alexandersson er orðaður við starf knattspyrnuþjálfara karlaliðs Brann í Noregi. Samkvæmt frétt staðarblaðsins Bergens Tidende er Freyr, sem var rekinn frá Kortrijk í Belgíu í síðasta mánuði, ofarlega á lista yfir þá sem koma til greina hjá… Meira
4. janúar 2025 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Friðrik Ingi byrjaði á sigri hjá Haukum

Haukar gerðu góða ferð á Egilsstaði og lögðu Hött að velli, 89:86, í fallbaráttuslag í 12. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Friðrik Ingi Rúnarsson, nýráðinn þjálfari Hauka, byrjar því með besta móti Meira
4. janúar 2025 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

Luke Littler varð í gærkvöldi yngsti heimsmeistari í sögu pílukasts þegar…

Luke Littler varð í gærkvöldi yngsti heimsmeistari í sögu pílukasts þegar hann vann Michael van Gerwen örugglega, 7:3, í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Alexandra Palace í Lundúnum Meira
4. janúar 2025 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Samtök íþróttafréttamanna standa í kvöld að kjörinu á íþróttamanni ársins…

Samtök íþróttafréttamanna standa í kvöld að kjörinu á íþróttamanni ársins í 69. sinn eins og fram kemur hérna á opnunni. Fjórir frumkvöðlar í íþróttafréttamennsku, Atli Steinarsson, Frímann Helgason, Hallur Símonarson og Sigurður Sigurðsson, lögðu… Meira
4. janúar 2025 | Íþróttir | 660 orð | 2 myndir

Styttan afhent í kvöld

Samtök íþróttafréttamanna afhenda í kvöld viðurkenninguna Íþróttamaður ársins í 69. skipti í árlegu hófi samtakanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem haldið er í Hörpu í Reykjavík að þessu sinni Meira

Sunnudagsblað

4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 19 orð

Auður anna 9…

Auður anna 9 ára Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 131 orð | 2 myndir

Ástuðu sig aldeilis upp

Poppgoðið og píanóleikarinn Billy Joel, sem seint verður líklega þekktur fyrir sígilt gítarrokk, kom gestum á tónleikum sínum í Elmont, New York, á gamlársdag í opna skjöldu. „Nú ætlum við að fá gest á svið til að taka með okkur næsta lag,“ sagði hann Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 985 orð | 3 myndir

Dagar sem aldrei enda

Hann veit aldrei hvenær deginum kemur til með að ljúka, nú eða hvenær hann kemur til með að byrja. Það er í óhemju mörg horn að líta hjá manni sem hefur umsjón með risastóru olíuvinnslusvæði í Texas og óvæntar uppákomur geta beðið hans á hvaða tíma sólarhringsins sem er Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Dauðans alvara lífsins

Alvara Gavin Rossdale er ekki að vinna með neitt léttmeti í textunum á nýrri Bush-plötu sem væntanleg er á þessu ári, andlega heilsu. Von felst þó í titlinum, I Beat Loneliness. „Allir glíma við sín vandamál en setja bara upp andlit, arka út í … Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 1999 orð | 2 myndir

Ég hef aldrei verið jafn hamingjusamur

Ég hef verið gæfumaður. Ég er í sambúð í Brasilíu og mitt samband er mjög gott. Ég hef lært mikið af því. Annars finnst mér að einkalíf eigi einmitt að vera einkalíf og þess vegna hef ég ekki verið að hrópa um það af húsþökum.“ Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Fimmtug járnmær í fullu fjöri

Afmæli Iron Maiden fagnar fimmtugsafmæli sínu í ár en þetta ólseiga breska málmband var stofnað í Leyton í Austur-Lundúnum árið 1975. Bandið nýtur enn fádæma vinsælda og mun síst slá af á þessu merkisári en Bruce Dickinson söngvari upplýsti í ávarpi … Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Finnur hún eiginmanninn?

Vestri Gamli góði vestrinn er á góðri siglingu um þessar mundir og á fimmtudaginn kemur inn á Netflix sería sem ber nafnið American Primeval. Segir þar af nokkrum persónum sem eru á leið yfir óbyggðir Bandaríkjanna árið 1857 Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Finnur óvænt gamlan kærasta

Ráðgáta Enn ein Harlan Coben-skáldsagan, Missing You, hefur vaknað til lífsins á Netflix. Við erum að tala um myndaflokk og Rosalind Eleazar leikur þar rannsóknarlögreglukonuna Kat Donovan sem rekst fyrir tilviljun á mynd af gömlum kærasta sínum á… Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 1657 orð | 4 myndir

Og það kviknaði bara bál

Ég fékk tár í augun þegar ég frétti að ég væri komin inn. Langþráður draumur var að rætast. Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Furðulegt myndband frá Íslandi vekur athygli

Myndband sem á að sýna „fljúgandi furðuhlut“ á Íslandi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum Reddit. Það var tekið 10. desember í Biskupstungum á síma sem búinn er hitamyndavél, sem gerir ólíkleg fyrirbæri sýnileg með því að nema innrauða geislun Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 807 orð | 1 mynd

Gleðilegt nýtt ár

Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi áréttaði að Ísland væri ekki umsóknarríki að sambandinu. Ákvæði í nýjum stjórnarsáttmála um þjóðaratkvæðagreiðslu „um framhald viðræðna um aðild Íslands […] eigi síðar en árið 2027“ virðist… Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 2230 orð | 2 myndir

Hægt að þétta byggð á betri hátt

Þegar ég kom fyrst til Íslands fyrir 19 árum fannst mér Reykjavík vera heimsklassa hönnunarmiðstöð. Því miður hefur þessi þróun leitt af sér hverfi sem einkennast af köldum og kassalegum byggingum sem eru mótaðar í kringum bílastæði. Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 783 orð | 1 mynd

Kennsluleiðbeiningar í lífsleikni

Í kvæðinu kemur fram að það fegursta sem hann taldi lífið hafa upp á að bjóða var: innri friður, glaðværð, góð samviska og ástvinir. Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 183 orð | 1 mynd

Ketkrókur handtekinn

„Er lögreglubíll var á leið niður Laugaveg laust eftir kl. 5 aðfaranótt sunnudags í blábyrjun ársins 1965, veittu lögreglumenn athygli manni, sem rogaðist með pappakassa í fanginu móts við verslunina Ás Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 367 orð | 6 myndir

Landnámsbrölt Auðar djúpúðgu á Vesturlandi

Ég hef alla tíð haft ánægju af bóklestri og gjarnan verið með bók eða bækur innan seilingar til að glugga í þegar tími gefst til. Í æsku skemmti ég mér yfir sígildum teiknimyndasögum en einnig alvarlegri bókum eins og Frank og Jóa og slíku Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 939 orð | 2 myndir

Listræn samvinna á bensínstöð

Við höfum þekkst frá því við vorum í námi í Listaháskólanum og höfum fylgst náið hvert með öðru í gegnum tíðina. Okkur langaði til að vinna saman. Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 437 orð

Logandi hræddur við Loðvíksstóla

Ég bara get ekki gamla hluti. Þeir kalla yfir mig hroll og ég hef ekki hugmynd um af hverju. Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 763 orð | 3 myndir

Ógæfusöm barnastjarna

Ég var aldrei venjulegur táningur. Líf mitt var mjög óeðlilegt. Ég var eins og skapaður fyrir eiturlyfjaneyslu. Mér fannst ég aldrei passa neins staðar. Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 436 orð | 1 mynd

Rólega af stað

Á hvað leggur þú áherslu í þinni vinnu? Á heildræna nálgun, bæði í nuddi og þjálfun, og að finna ávallt rót vandans og vinna út frá henni. Til að hámarka heilsu og auka vellíðan er mikilvægt að finna jafnvægið á milli líkamlegra, andlegra,… Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 484 orð | 2 myndir

Tímarit fyrir ljóðaunnendur

Við þurfum að fjölga áskrifendum, fá unga fólkið með okkur í að viðhalda þessu og auka veg tímaritsins. Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 17 orð

Trefill, stuttbuxur, stígvél, sundbolur, íþróttaskór, náttföt. Lærðu hvaða…

Trefill, stuttbuxur, stígvél, sundbolur, íþróttaskór, náttföt. Lærðu hvaða föt henta við hvert tækifæri með uppáhalds Disney-persónunum þínum. Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 161 orð

Það var mjög heitt úti og Siggi ákvað að fá sér kók. Hann gekk að…

Það var mjög heitt úti og Siggi ákvað að fá sér kók. Hann gekk að gosdrykkjasjálfsala, setti pening í raufina og niður féll kókdós. Hann setti annan pening í vélina, fékk aðra dós og svo hélt hann áfram Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 602 orð | 1 mynd

Þakkir til þeirra sem næra jarðveginn

Á aðventunni var kvaddur einn helsti listamaður þjóðarinnar, Jón Nordal tónskáld. Meira
4. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 601 orð | 1 mynd

Þrjár konur taka völdin

Sjálfstæðismenn eru sárreiðir og svekktir. Það er í eðli þeirra að líta svo á að þeir séu fæddir til forystu og þegar þjóðin áttar sig ekki á því þá breyta þeir sér í vígamenn. Meira

Ýmis aukablöð

4. janúar 2025 | Blaðaukar | 107 orð | 18 myndir

Aftur í gang

Líkamsræktarplanið er komið, vonin er mikil en það gæti vantað nokkra hluti upp á til að ná fullum árangri. Það má alveg byrja æfingarútínuna á að versla aðeins því þá verður fólk yfirleitt spenntara fyrir því að byrja Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 1554 orð | 2 myndir

„Ég fylgi engum öfgum og hef aldrei gert“

„Við fluttum til Íslands frá Spáni og íslenska samfélagið er svolítið hratt. Það er mikið í gangi og ég datt í þann takt.“ Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 23 orð

Fann sig í súludansi

Hélène Magnusson var 45 ára þegar hún fór að stunda súludans og segir að hugrakkar ákvarðanir geti tekið lífið upp á næsta stig. Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 865 orð | 5 myndir

Forðast alla neikvæðni

Hvernig ætlarðu að byrja nýja árið? „Ég ætla að skella mér aðeins í sólina og eyða áramótunum á Tenerife. Ég er mjög spennt að byrja árið í smá sól og njóta með tengdafjölskyldunni minni, fara í golf og plana nýja árið.“ Seturðu þér… Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 1024 orð | 5 myndir

Hreyfing er ekki mæld í svita

„En það skiptir mestu máli að vera með þetta jafnvægi í lífinu og vera fyrirmynd, sérstaklega fyrir börnin“ Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 14 orð

Hreyfing skiptir öllu máli

Helena Björk Jónas­dóttir þjálfari segir að ekki sé hægt að mæla hreyfingu í svita. Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 1238 orð | 3 myndir

Jóga hvar sem er og hvenær sem er

„Það er þessi meðvitund sem maður öðlast. Dagsdaglega er mikið áreiti og manni býðst að taka þátt í alls kyns félagslífi. Það er svo gott að geta stoppað og jafnvel bakkað og spurt sig hvað mann langar virkilega að gera.“ Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 507 orð | 1 mynd

Létt æfing betri en engin

Á þessum árstíma hefur það tíðkast að fólk endurskoði daglega rútínu og reyni að koma sér upp betri venjum. Hér á árum áður byrjaði fólk af miklum krafti í leikfimi ef það vildi minnka ummál sitt því það taldi að hreyfing ein gæti kallað fram ákveðna tegund af líkama Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 21 orð

Nýr kafli

Sara Snædís nýtur velgengni á heilsuræktarsviðinu og er nýflutt aftur til Íslands eftir að hafa búið í Svíþjóð og á Spáni. Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 1229 orð | 2 myndir

Súludansinn styrkir líkamsvitund

„Tónlistin og dansinn kveikja í mér. Þetta er bara svo gaman. Ég er líka á þeim aldri að nú er mér alveg sama hvað fólki finnst.“ Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 31 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Auglýsingar Bylgja Björk Sigþórsdóttir bylgja@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira
4. janúar 2025 | Blaðaukar | 882 orð | 2 myndir

Það sem þú þarft að gera núna

Ef það er eitthvað sem leggur grunn að bættum samböndum og almennri vellíðan þá er það sjálfsvinna. Að mati sérfræðinga þá glímum við öll við eitthvað úr fortíðinni sem nauðsynlegt er að takast á við og tækla hér og nú Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.