Bjarni Þjóðleifsson, fv. yfirlæknir og prófessor, lést 30. desember á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 85 ára að aldri. Bjarni fæddist á Akranesi 29. janúar 1939 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðrún Bjarnadóttir, kaupakona og húsfreyja, og Þjóðleifur Gunnlaugsson, rafstöðvarstjóri og kaupmaður
Meira