Fjölmenn mótmæli voru í gær í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, þrátt fyrir að mikið óveður geisaði, en andstæðingar forseta landsins, Yoons Suk-yeols, komu þá saman við forsetahöllina til að krefjast þess að hann yrði handtekinn fyrir að lýsa yfir herlögum í óþökk þingsins í byrjun desember
Meira