Greinar mánudaginn 6. janúar 2025

Fréttir

6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Aðsókn í Kringluna vel yfir meðallagi

Gífurlega mikil aðsókn hefur verið í Kringluna en þar byrjuðu útsölur 2. janúar og standa út mánuðinn. Í samtali við Morgunblaðið segir Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar að mjög mikil aðsókn hafi verið í verslunarmiðstöðina í… Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

ÁTVR ekki enn rétt hlut Distu

Víninnflytjandinn Dista bíður enn eftir því að ÁTVR bregðist við dómi Hæstaréttar sem skar úr um það í byrjun desember að ÁTVR hefði brotið lög þegar hún tók tvær bjórtegundir frá Distu úr sölu. Bjórinn er enn ekki kominn aftur í hillur Vínbúðanna… Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 259 orð

Eitt hæsta eldsneytisverðið hér

Verð á bensínlítra var í lok desember einungis hærra en á Íslandi í tveimur löndum í heiminum, Mónakó og Hong Kong, samkvæmt samantekt vefjarins GlobalPetrolPrices.com sem fylgist með eldsneytisverði í 168 löndum Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Eitt hæsta eldsneytisverðið hér

Verð á bensínlítra var í desember einungis hærra en á Íslandi í Hong Kong og Mónakó, samkvæmt samantekt vefjarins GlobalPetrol- Prices.com sem fylgist með eldsneytisverði í 168 löndum. Að jafnaði er eldsneytisverð hærra í ríkari löndum og lægra í löndum sem framleiða og flytja út olíu Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ekki lengur hjá Vegagerðinni

Vegagerðin segir þá einstaklinga sem eru sakaðir um bruðl á almannafé í tillögum um aukna ráðdeild í ríkisrekstri ekki lengur starfsmenn stofnunarinnar. Ákveðnar áskoranir hafi blasað við í rekstri vinnuflokka Vegagerðarinnar Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fagnar samráðsferlinu

„Ég fagna þessu samráðsferli. Þetta er frábært framtak og góð leið til að hefja störf nýrrar ríkisstjórnar,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs í samtali við Morgunblaðið spurður hvernig honum lítist á… Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Fjármagnaði 250 augnaðgerðir

Guðni Albert Einarsson, framkvæmdastjóri Klofnings ehf., styrkti í október síðastliðnum Tulsi Chanrai Foundation, augnlækningaspítala í Calabar í Nígeríu, um 15.000 dali en upphæðin samsvarar um 25.000.000 nígerískum nærum Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fjögurra marka jafntefli á Anfield

Liverpool og Manchester United skiptu með sér stigunum er þau mættust í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Anfield í gærkvöldi. Urðu lokatölur í fjörugum leik 2:2. Liverpool er því enn með sex stiga forskot á toppi deildarinnar og á leik til góða á Arsenal í öðru sæti Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Framlögin greidd fyrr en áætlað var

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur utanríkisráðherra greindi frá því í gær að Ísland myndi greiða framlög til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNRWA, fyrr en áætlað var í ljósi gríðarlegrar mannúðarþarfar á Gasasvæðinu Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fylgst er vel með flóðavá

Vatn rennur nú með eðlilegum hætti um Hvítá, sunnan við Hestfjall við Brúnastaði í Flóa, og ekki flæðir lengur yfir bakka og út í áveituskurðinn sem þar liggur fram engi. Slíkt gerðist í síðustu viku og vegna þess voru uppi áhyggjur, það er að… Meira
6. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fylkingarnar tvær mótmæltu báðar

Fjölmenn mótmæli voru í gær í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, þrátt fyrir að mikið óveður geisaði, en andstæðingar forseta landsins, Yoons Suk-yeols, komu þá saman við forsetahöllina til að krefjast þess að hann yrði handtekinn fyrir að lýsa yfir herlögum í óþökk þingsins í byrjun desember Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Glódís Perla íþróttamaður ársins 2024 með fullt hús stiga

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, var kjörin íþróttamaður ársins árið 2024 á 69. hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu. Hún vann kjörið með miklum yfirburðum og hlaut fullt hús stiga Meira
6. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 613 orð | 3 myndir

Grænlendingar stígi í átt að sjálfstæði

Múte B. Egede, formaður grænlensku landstjórnarinnar, segir að Grænlendingar þurfi á næsta kjörtímabili að taka mikilvæg skref í átt að sjálfstæði frá Danmörku. Þjóðin þurfi að kjósa um framtíð sína Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hefja aftur gagnsókn í Kúrsk-héraði

Rússneska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í gær að Úkraínuher hefði hafið gagnárás í Kúrsk-héraði Rússlands, en Úkraínumenn hertóku hluta héraðsins í ágúst síðastliðnum. Ekki var ljóst í gær hver framgangur Úkraínumanna hefði verið á… Meira
6. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir baráttu gegn parkinson

Joe Biden Bandaríkjaforseti veitti 19 manns á laugardaginn hina bandarísku forsetaorðu frelsisins, en það er æðsta heiðursorða sem óbreyttir borgarar í Bandaríkjunum geta hlotið. Á meðal þeirra sem hlutu orðuna voru Hillary Clinton, líffræðingurinn… Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hlíðarfjall loksins opnað

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Ak­ur­eyri var loks­ins opnað á laugardagsmorg­un, í fyrsta skipti í vet­ur, við mik­inn fögnuð skíðafólks fyr­ir norðan. Ekki hef­ur verið hægt að opna skíðasvæðið fyrr vegna snjó­leys­is, en svæðinu er nán­ast að fullu haldið gang­andi með snjó­fram­leiðslu Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Íslandi enn betur borgið utan ESB

„Ég hef alla tíð verið yfirlýstur andstæðingur inngöngu í ESB en ég virði það að þjóðin fái að segja sitt álit í þeim efnum,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingkona Flokks fólksins, í samtali við Morgunblaðið, spurð um afstöðu sína… Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kambur enn í rekstri

Í umfjöllun Morgunblaðsins 4. janúar síðastliðinn um kaup Útgerðarfélags Reykjavíkur á kvóta fyrir 7,5 milljarða af Þórsbergi á Tálknafirði, var tekið fram að tilkynnt hefði verið árið 2023 um uppsögn 31 starfsmanns fiskvinnslunnar Kambs í Hafnarfirði og rekstri hennar hætt Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Kjötvinnslan samræmist ekki skipulagi

Búseti bendir á að áform um kjötvinnslu í umdeildri vöruskemmu við Álfabakka 2 í Breiðholti samræmist ekki aðalskipulagi Reykjavíkurborgar. Íbúar í nágrenninu krefjast þess að framkæmdum verði frestað þar til farsæl lausn í málinu er fundin en… Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 928 orð | 2 myndir

Leitað að jafnvægi og lífið flæðir fram

„Hæglætislíf er fyrst og fremst afstaða. Meðvitund um að velja vel, gera eins vel og hægt er, einfalda, finna fókus, vanda samskipti sín og ákvarðanir. Flýta sér hægt. Forgangsröðun og gott skipulag er vissulega hluti af því að hugsa með hæglæti Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Met sett í vinnslunni í október

Mikil útflutningsverðmæti eru sköpuð á Bíldudal við Arnarfjörð með vinnslu á eldislaxi í vinnsluhúsi Arnarlax. Ef einungis er litið til október- og nóvembermánaða námu útflutningsverðmæti frá þessu tæplega 300 manna þorpi um 5 milljörðum króna en… Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Munu kýrnar tala mannamál?

Hinn 6. janúar er í dag og þar með síðasti dagur jóla. Er dagurinn iðulega kallaður þrettándinn og víða eru haldnar brennur og skemmtanir af ýmsu tagi af því tilefni. Þrettándagleði eða þrettándabrennur hafa verið auglýstar víða um land í dag og í… Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Nafn mannsins er hafnaði í sjónum

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar Jóhannesson, sem þekktur var undir nafninu Futuregrapher, er látinn, aðeins 41 árs að aldri. Var hann ökumaður bílsins sem hafnaði í sjónum í Reykjavíkurhöfn á gamlársdag Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Prestarnir kvaddir með viðhöfn

Grensáskirkja var þéttsetin í kveðjumessu séra Maríu G. Ágústsdóttur, fráfarandi sóknarprests Fossvogsprestakalls, og séra Daníels Ágústs Gautasonar fráfarandi æskulýðsprests, sem fram fór í gær. Séra María prédikaði og þjónaði fyrir altari eftir prédikun ásamt séra Daníel Ágústi Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Segir frá sýningunni Ungfrú Ísland

Leikstjórinn Gréta Kristín Ómarsdóttir segir frá sýningunni Ungfrú Ísland í Leikhúskaffi sem fer fram á Borgarbókasafninu Kringlunni í dag, mánudag 6. janúar, kl. 17.30-18.30. Verkið verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu 17 Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 2 myndir

Sigurjón og Hreiðar aðstoðarmenn Ingu

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ráðið þá Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Inga Eðvarðsson sem aðstoðarmenn sína. Í tilkynningu á vef félags- og húsnæðismálaráðuneytisins kemur fram að Sigurjón hafi verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017 Meira
6. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Stranglega bannað að borða pylsur

Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu hefur bannað landsmönnum að borða pylsur þar sem hann telur skyndibitann of vestrænan, að því er breski miðillinn Sun greinir frá. Að sögn miðilsins telst það nú til föðurlandssvika að reiða fram pylsur Meira
6. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Telur að Trump geti komið á friði

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagðist í gær vera vongóður um að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, myndi sýna „styrkleika“ sinn og aðstoða Úkraínumenn við að ná fram réttlátum friði í Úkraínustríðinu Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Vínsali bíður enn bóta

„Með þessu hélt stofnunin almennt óvinsælli og dýrari vöru að neytendum heldur en lög mæla fyrir um,“ segir lögmaður víninnflytjandans Distu um ákvörðun ÁTVR sem var dæmd ólögmæt í byrjun desember Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Þurfa að finna lausn með sveitarfélögunum

Magnið sem safnast upp vegna mikils fjölda hesta á höfuðborgarsvæðinu ásamt strangari reglum varðandi urðun er helsta ástæða þess að hestamönnum í nokkrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er nú gert að fara með hrossatað til förgunar hjá Sorpu Meira
6. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Ævintýragjarn fjósamaður frá Singapúr

„Ég kom til Íslands 20. desember og fór beint í sveitina,“ segir Yeo Zong En, sem er 21 árs stúdent í viðskiptafræðum frá Singapúr. Hann hefur undanfarið verið að birta skemmtilegar myndir af sér í íslensku fjósi á TikTok undir nafninu Pompomyeo Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2025 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Ekki verjandi fyrir rafeldsneyti

Bjarni Jónsson, rafmagnsverkfræðingur sem starfaði lengi í orkugeiranum, fjallar um vindorkuver á blog.is. Hann segir uppsetningu vindorkuvera afturför í virkjanasögu landsins: „Vel hefur tekizt til með að fella núverandi vatnsafls- og… Meira
6. janúar 2025 | Leiðarar | 689 orð

Sköpunin, frumleikinn og borgarlandslagið

Þróun uppbyggingar í borginni hefur verið í ranga átt á undanförnum árum Meira

Menning

6. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Dagur karlsins í tunglinu í dag

Við tunglið höfum lengi átt í vinsamlegu sambandi. Ég er fæddur og uppalinn í sveit þar sem karlinn í tunglinu þurfti ekki að keppa við götuljós eða aðra lýsingu og gat því á vetrarkvöldum varpað stoltur fölbláu ljósi á snjóinn sem þakti túnin og heiðina fyrir ofan bæinn Meira
6. janúar 2025 | Menningarlíf | 1307 orð | 2 myndir

Ekki byltingarkennt, en fjári snjallt

Í janúar 2008 hreifst Guðmundur af möguleikum raddgreiningar í farsíma og þótt ýmsir innan Google hafi dregið í efa að hægt væri að koma henni á koppinn hélt hann sínu striki. Tilgangurinn helgar meðalið Tíminn í kringum jólin er kallaður… Meira
6. janúar 2025 | Menningarlíf | 621 orð | 5 myndir

Lag á að láta fólk skína á sviði – Þar sem dansinn er í aðalhlutverki – Sagan var sterk og hreyfði djúpt – Svi

Rómeó & Júlía – í nærmynd Eftir Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur. Sýnt í Borgarleikhúsinu. „Leikrit/saga Shakespeares um ástir og örlög Rómeós og Júlíu hefur verið sett á svið um allan heim allt frá því að það var samið Meira

Umræðan

6. janúar 2025 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Hugrekkið til að hugsa sjálfstætt

Frelsi einstaklingsins og sjálfstæð hugsun krefjast rýmis til að ígrunda og efast. Meira
6. janúar 2025 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Hvað boðar ríkisstjórnin landi og þjóð?

Aldrei hefur Evrópusambandið staðið á veikari grunni en nú. Evran er í miklu uppnámi. Aldrei hefur NATO verið jafn veikt og nú. Meira
6. janúar 2025 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Skortir á þekkingu og hæfni ökumanna?

Þarf að kanna hvort stofnun eins og Samgöngustofa er hæf til að hafa á hendi yfirumsjón umferðarfræðslu og ökunáms í landinu? Meira
6. janúar 2025 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Var þá ekkert plan?

Eitt af fyrstu verkum nýrrar ríkisstjórnar er að efna til samráðs við almenning um aðhald í ríkisrekstri undir yfirskriftinni „Verum hagsýn í rekstri ríkisins“. Þetta er svo sem ekki nýtt, Miðflokkurinn kallaði eftir reynslusögum af… Meira
6. janúar 2025 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd

Veröld sem var er veröld sem er

Við mannfólkið í dag leitumst við að breyta heiminum, við vitum hvað honum er fyrir bestu og við þurfum að bæta hann. Meira
6. janúar 2025 | Aðsent efni | 143 orð | 1 mynd

Vinningshafar jólamyndagátu

Góð viðbrögð voru við jólamyndagátu Morgunblaðsins sem birtist í blaðinu á aðfangadag. Rétt lausn er: „Kötturinn Diego fannst ómeiddur og stærðarinnar vöruhús rís við Álfabakka. Kamala reið ekki jafn feitum hesti frá kosningum vestra og… Meira

Minningargreinar

6. janúar 2025 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Baldur Óskarsson

Baldur Óskarsson fæddist 26. desember árið 1940. Hann lést 18. nóvember 2024. Útför Baldurs fór fram 27. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2025 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Jóhannes Ellertsson

Jóhannes Ellertsson fæddist á Meðalfelli í Kjós 22. júní 1938. Hann lést á Landspítalanum 13. desember 2024. Foreldrar Jóhannesar voru Jóhannes Ellert Eggertsson, bóndi á Meðalfelli í Kjós, f. 31. desember 1893, d Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2025 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Sigurjón Þór Óskarsson

Sigurjón Þór Óskarsson var fæddur 1. janúar 1963. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. desember 2024. Foreldar hans voru Óskar Gísli Sigurðsson, f. 23.12. 1939, og Sóley Sigurjónsdóttir, f. 27.4 Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2025 | Minningargreinar | 2525 orð | 1 mynd

Steinþór Steingrímsson

Steinþór Steingrímsson fæddist á Hólum í Hjaltadal 21. mars 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 30. desember 2024, á 96. aldursári. Foreldrar Steinþórs voru Steingrímur Steinþórsson, skólastjóri á Hólum, búnaðarmálastjóri og forsætisráðherra í Reykjavík, og k.h Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1562 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgerður Auður Elíasdóttir

Valgerður Auður Elíasdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1928. Hún lést á Landspítalanum 19. desember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Auðunsdóttir f. 24. mars 1902, d. 29. júní 1991 og Elías Högnason, verkstjóri, f. 20. okt. 1894, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2025 | Minningargreinar | 2418 orð | 1 mynd

Valgerður Auður Elíasdóttir

Valgerður Auður Elíasdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1928. Hún lést á Landspítalanum 19. desember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Auðunsdóttir, f. 24.3. 1902, d. 29.6. 1991, og Elías Högnason, verkstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2025 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

Vignir Daníel Lúðvíksson

Vignir Daníel Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 1. janúar 1935. Hann lést 17. desember 2024 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Lúðvík Sigurjónsson, f. 31.5. 1905, frá Tungu í Sauðlauksdal, d Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2025 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

Þórður Þorsteinsson

Þórður Þorsteinsson fæddist 24. október 1938. Hann lést 11. desember 2024. Útför Þórðar fór fram 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Áfengisrisar fengu á sig skell

Landlæknir Bandaríkjanna lagði það til í síðustu viku að merkja umbúðir áfengra drykkja með krabbameinsviðvörun. Leiddi þetta til þess að hlutabréfaverð margra stærstu vínframleiðenda heims lækkaði töluvert Meira
6. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 796 orð | 3 myndir

Rafræn gjafakort fyrir 8,5 milljarða

Tölur úr starfsemi Leikbreytis sýna að íslenska gjafabréfahagkerfið veltir mörgum milljörðum króna árlega. Yngvi Tómasson framkvæmdastjóri Leikbreytis segir að fram til þessa hafi rösklega 530.000 kort verið stofnuð í gjafakortakerfi félagsins og er … Meira

Fastir þættir

6. janúar 2025 | Í dag | 237 orð

Af pólitík, nýári og hundaskít

Kveðja barst frá Helga Einarssyni með heillaóskum til Valkyrjanna: Í pólitík brotið er blað, þrjár brosmildar ösla nú vað. Þó illfært sé vaðið og velkt orðið blaðið ég vona' að þær komist í hlað Meira
6. janúar 2025 | Í dag | 312 orð | 1 mynd

Arnór Brynjar Vilbergsson

50 ára Arnór fæddist í Reykjavík en flutti fjögurra ára gamall til Keflavíkur og ólst þar upp. Þar útskrifaðist hann frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja af viðskipta- og náttúrufræðibraut. Frá tíu ára aldri iðkaði hann píanónám í Tónlistarskóla Keflavíkur Meira
6. janúar 2025 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Efast stórlega um morðin á Sjöundá

Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur telur eina glæpamanninn í einu frægasta morðmáli Íslands vera sýslumanninn sem dæmdi í málinu. Hún ræðir kenningar sínar um Sjöundá og spennandi fjársjóðsleit við strendur Íslands. Meira
6. janúar 2025 | Í dag | 59 orð

Ekki bærist hár á höfði merkir blátt áfram að það er blæjalogn, ekki…

Ekki bærist hár á höfði merkir blátt áfram að það er blæjalogn, ekki hreyfir vind. En bregði manni mjög eða maður komist í mikla geðshræringu er stundum sagt að hárin rísi á höfði manns Meira
6. janúar 2025 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 b6 6. f3 Rc6 7. e4 Ba6 8. Bd3 Ra5 9. Re2 Bxc4 10. Bg5 h6 11. Bh4 g5 12. Bf2 De7 13. 0-0 Rh5 14. d5 Rf4 Staðan kom upp á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótsins í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu Meira
6. janúar 2025 | Í dag | 984 orð | 2 myndir

Skrifaði bækur fram á níræðisaldur

Iðunn Steinsdóttir fæddist á Seyðisfirði 5. janúar 1940 og átti því 85 ára afmæli í gær. Hún var annað barn þeirra Steins og Öddu í Tungu. „Fyrstu bernskuminningar voru stríðsárin, því að fjölskyldan þurfti iðulega að fara niður í kjallara um miðjar nætur þegar loftvarnaflautur glumdu Meira
6. janúar 2025 | Í dag | 179 orð

Slæm lega N-Allir

Norður ♠ D9753 ♥ – ♦ Á4 ♣ DG10852 Vestur ♠ ÁG102 ♥ K ♦ G1052 ♣ ÁK94 Austur ♠ 86 ♥ G10865 ♦ K9873 ♣ 6 Suður ♠ K4 ♥ ÁD97432 ♦ D6 ♣ 73 Það… Meira
6. janúar 2025 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Svona skal svara „raðkvörturum“

Hvað er hægt að gera þegar einhver í lífi þínu kvartar stanslaust? Fyrirlesarinn Vinh Giang deildi nýlega þriggja skrefa aðferð til að svara slíku fólki, frá Michael Bungay Stanier, höfundi The Coaching Habit Meira

Íþróttir

6. janúar 2025 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

„Þetta er frábært skref“

Í fyrsta skipti í 69 ára sögu kjörs Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins höfnuðu þrjár konur í þremur efstu sætunum þegar knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir hlaut sæmdarheitið í hófi samtakanna og ÍSÍ í Hörpu í fyrrakvöld Meira
6. janúar 2025 | Íþróttir | 574 orð | 4 myndir

Danielle Rodriguez, landsliðskona Íslands í körfubolta, var öflug í…

Danielle Rodriguez, landsliðskona Íslands í körfubolta, var öflug í 90:77-sigri Fribourg gegn Geneve í efstu deild Sviss á laugardag. Danielle skoraði 24 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar á 34 mínútum Meira
6. janúar 2025 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Haukakonur juku forskotið

Haukar eru með fjögurra stiga forskot á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni, 89:71, í 12. umferðinni á laugardag. Haukaliðið er nú með 20 stig, fjórum stigum meira en næstu fjögur lið Meira
6. janúar 2025 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir með 39 sigra í röð

Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu sannfærandi sigur á Selfossi á útivelli í úrvalsdeild kvenna í handbolta á laugardag þegar deildin fór af stað á ný eftir tæplega tveggja mánaða frí. Urðu lokatölur 34:20 Meira
6. janúar 2025 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Óvænt jafntefli á Anfield

Erkifjendurnir Liverpool og Manchester United skiptu með sér stigunum er þeir mættust í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Anfield heimavelli Liverpool í gærkvöldi. Urðu lokatölur í fjörugum leik 2:2 Meira
6. janúar 2025 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Valur annað liðið til að vinna Stjörnuna

Valur varð annað liðið á tímabilinu til að sigra topplið Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfubolta er liðin mættust í lokaleik tólftu umferðarinnar á Hlíðarenda í gærkvöldi. Urðu lokatölur eftir spennandi leik 83:79 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.