Greinar þriðjudaginn 7. janúar 2025

Fréttir

7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

1.900 íbúar yrðu í sveitarfélaginu

Sveitarstjórnir Húnaþings vestra og Dalabyggðar hafa samþykkt að hefja könnunarviðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, staðfestir það í samtali við Morgunblaðið Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Afturkalla ætti byggingarleyfið

Erlendur Gíslason, lögmaður sem gætir hagsmuna Búseta vegna vöruhússins við Álfabakka 2, segir aðal- og deiliskipulag ekki gera ráð fyrir kjötiðnaði eða öðrum iðnaði á svæðinu. Leiða megi rök að því að annmarkarnir við veitingu byggingarleyfisins geri veitingu leyfisins ógildanlega Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 34 orð | 2 myndir

Alexander og Andri aðstoða Eyjólf

Al­ex­and­er Jakob Dubik og Andri Eg­ils­son hafa verið ráðnir aðstoðar­menn fyr­ir Eyj­ólf Ármanns­son sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra. Þeir hafa báðir starfað sem aðstoðar­menn þing­flokks Flokks fólks­ins Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Á afa og ömmu sem eru rúmlega 100 ára

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Bjarni kveður þingið og formennskuna

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti í gær að hann hygðist ekki gefa kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Jafnframt ætli hann að segja af sér þingmennsku Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Bókin Tónar útlaganna eftir Árna Heimi gefin út í Bandaríkjunum

Bókin Tónar útlaganna eftir Árna Heimi Ingólfsson, sem fjallar um tónlistarmennina Róbert Abraham Ottósson, Heinz Edelstein og Victor Urbancic og framlag þeirra til tónlistar á Íslandi, kom í upphafi árs út á ensku hjá bandaríska forlaginu SUNY Press Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Ekkert athugavert við nýja vöruhúsið

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fór í níunda sinn á Paralympics

Þórður Árni Hjaltested, formaður Íþróttasambands fatlaðra, fór á sína níundu Paralympics-leika síðasta sumar þegar þeir voru haldnir í París. Hann segir að mikil framþróun hafi átt sér stað síðan hann fór á sína fyrstu leika í Seúl árið 1988 og… Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Færanlegar skólastofur settar upp við MS

Sex færanlegar kennslustofur verða settar upp á lóð Menntaskólans við Sund. Stofurnar verða teknar í notkun næsta haust. Helga Sigríður Þórsdóttir, rektor MS, segir að gleðiefni sé að betri aðstaða fáist með umræddum stofum en að enn sé beðið eftir ákvörðun um framtíð húsnæðis skólans Meira
7. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 901 orð | 3 myndir

Fær umboðið eftir mánaðabið

Forseti Austurríkis, Alexander Van der Bellen, hefur fengið formanni Frelsisflokksins umboð til myndunar næstu ríkisstjórnar. Þetta gerði hann í gær, rúmum þremur mánuðum eftir að flokkurinn bar sigur úr býtum í þingkosningunum þann 29 Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gissur lætur af embætti ráðuneytisstjóra

Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, hefur að eigin ósk látið af embætti ráðuneytisstjóra. Gissur mun starfa áfram sem sérfræðingur í ráðuneytinu. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir einnig að félags- og… Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 315 orð

Hver tekur við forystusætinu?

Enginn augljós arftaki er í formannssæti Bjarna Benediktssonar í Sjálfstæðisflokknum, að mati Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði. Bjarni ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri á komandi landsfundi sjálfstæðismanna en enn liggur vafi á hvenær fundurinn verður haldinn Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Isavia fái starfsleyfi út árið 2032

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
7. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Justin Trudeau segir af sér embætti

Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur sagt af sér formennsku Frjálslynda flokksins. Þá ætlar hann að segja af sér sem forsætisráðherra eftir að flokkurinn hefur valið sér nýjan leiðtoga. Greindi hann frá ákvörðun sinni á blaðamannafundi í gær en styr hefur staðið um Trudeau að undanförnu Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 72 orð

Oftar tilkynnt um ofbeldi barna

Á árinu sem leið fjölgaði tilkynningum um ofbeldi af hálfu barns í garð foreldris um 18% og tilkynningum um ofbeldi foreldris í garð barns um 12%. Þetta kemur fram í bráðabirgðaskýrslu ríkislögreglustjóra um störf lögreglu árið 2024 Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Reglur sagðar auka öryggi drónaflugs

Nýjar reglur Evrópusambandsins um drónaflug hafa nú tekið gildi á Íslandi, en þær hafa verið í gildi innan Evrópu frá árinu 2020. „Þessar breytingar urðu hjá okkur rétt fyrir jól, en flestir drónaflugmenn hafa vitað af því að þær yrðu… Meira
7. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 803 orð | 2 myndir

Reistu „háa múra“ til að verja Biden

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Reyna að styrkja stöðuna fyrir Trump

Rússneski herinn segist hafa náð mikilvæga bænum Kúrakhóve í austurhluta Úkraínu á sitt vald. Yfirráð yfir bænum, sem er sá stærsti í suðvesturhluta Donbas-héraðs, fælu í sér mikilvægan áfangasigur fyrir Rússa eftir mánaðalanga sókn í landshlutanum, … Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ræða um óróa í Ljósufjallakerfinu

Óróapúls í eldstöðvakerfi Ljósufalla verður á dagskrá fundar bæjarstjórnar Snæfellsbæjar á fimmtudag. Björn H. Hilmarsson forseti bæjarstjórnar staðfestir það í samtali við Morgunblaðið. Jarðskjálftar hafa verið tíðir við Grjótárvatn í… Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Segir skilið við þing og forystu

Mikil tíðindi urðu í gær er Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti samflokksmönnum sínum og þjóðinni að hann hygðist ekki sækjast eftir formannssætinu á næsta landsfundi flokksins og hygðist sömuleiðis segja af sér þingmennsku Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Styrktu unga efnilega stærðfræðinga

Háskólanemarnir Rakel María Ellingsen Óttarsdóttir og Viktor Már Guðmundsson fengu sl. laugardag hvort um sig eina milljón kr. úr minningarsjóði Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings sem þá var úthlutað úr í fyrsta sinn Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Sækja um leyfi fyrir kúluhúsin

Eigendur ferðaþjónustunnar Aurora Igloo í Rangárþingi ytra hafa kynnt breytingar á uppbyggingaráformum sínum. Þeir sækjast eftir að fá leyfi til að reisa fjölda kúluhúsa fyrir ferðamenn en eins og kom fram í Morgunblaðinu í síðasta mánuði voru… Meira
7. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Tala látinna hækkar í Magdeburg

Kona á sextugsaldri lést af sárum sínum í Magdeburg í Þýskalandi. Konan varð fyrir árás á jólamarkaði í borginni 20. desember. Alls eru því sex látnir eftir árásina en hið minnsta 299 manns slösuðust eftir að karlmaður ók á ofsahraða inn í fjölmennan hóp á jólamarkaðnum Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Viðgerðir á kirkjunni fram í apríl

Háteigskirkja fagnar 60 ára afmæli í ár og nú er unnið að viðgerðum á kirkjunni. „Við höfum verið að safna peningum fyrir því að taka kirkjuna í gegn. Þessi sókn eins og aðrar sóknir stendur alveg sjálf undir viðhaldi og það var komið að því að… Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Vindi sér í að móta ramma

Þær umsagnir sem borist hafa í skipulagsgátt vegna áforma Zephyr Iceland um að reisa vindorkugarð með 20-30 vindmyllum í landi Hæls og Steindórsstaða í Flókadal í Borgarbyggð eru allar neikvæðar í garð verkefnisins en matsáætlun var lögð fram til kynningar 20 Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Þakka Bjarna fyrir starfið

Sjálfstæðismenn brugðust í gær við fregnum af ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að láta af þingmennsku og gefa ekki kost á sér til formennsku að nýju. Þökkuðu þeir Bjarna fyrir vel unnin störf í þágu flokksins og lýstu margir hverjir blendnum tilfinningum vegna ákvörðunarinnar Meira
7. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þrettándanum fagnað og jólin kvödd

Jólunum er nú formlega lokið en þrettándinn var haldinn hátíðlegur í gær. Víða um land var flugeldum skotið á loft og kveikt í brennum til að marka lok jólanna, þar á meðal á Húsavík svo sem sjá má að ofan Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2025 | Leiðarar | 639 orð

Fallvölt veröld

Undarlegir óskalistar Meira
7. janúar 2025 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Staðreyndir um ESB og aðlögunina

Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, segir á vef sínum, fullveldi.is, að ástæða sé til að ræða staðreyndir þegar kemur að Evrópusambandinu. Meira

Menning

7. janúar 2025 | Menningarlíf | 214 orð | 1 mynd

Emilia Pérez kom, sá og sigraði

Mexíkóski glæpasöngleikurinn Emilia Pérez kom, sá og sigraði á Golden Globe-verðlaunahátíðinni 2025, sem fram fór í fyrradag, en kvikmyndin hlaut samtals fern verðlaun; sem besta myndin í flokki gamanmynda og söngleikja, besta myndin á tungumáli… Meira
7. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Hið fullkomna skaup er ekki til

Þegar þessi ljósvakapistill birtist verður komið nýtt ár, 2025, en hann var skrifaður í fyrra, 30. desember 2024. Nú hafa því allir myndað sér skoðun á áramótaskaupinu, vinsælasta sjónvarpsþætti Íslands fyrr og síðar Meira
7. janúar 2025 | Menningarlíf | 292 orð | 4 myndir

Kvikmyndir ársins

Elskling „Velgengni myndarinnar kemur ekki á óvart enda er niðurstaðan ótrúlega sterk persónusaga sem hvetur áhorfendur til að líta í eigin barm.“ JGH Challengers „Það hefur einfaldlega aldrei verið jafn spennandi að fylgjast með… Meira
7. janúar 2025 | Menningarlíf | 770 orð | 2 myndir

Vildi koma Múfasa niður á jörðina

Múfasa, Simbi, Skari, Kíara og Nala eru persónur sem margir kannast við úr kvikmyndinni Konungur ljónanna eða The Lion King sem kom út árið 1994. Í kjölfar hennar hafa svo hinar ýmsu myndir um þessar þekktu Disney-persónur verið gefnar út en í… Meira

Umræðan

7. janúar 2025 | Aðsent efni | 166 orð | 1 mynd

Aldrei svo margir

Svo reynt sé að snúa út úr orðum Churchills um svo marga sem ættu svo fáum mikla skuld að gjalda í stríðinu, þá mætti segja að sjaldan hafi svo margir Íslendingar viljað bjóða fram þjónustu sína eins og á liðnu ári í kosningum fyrst til forseta og síðan til þings, að ógleymdri biskupskosningu Meira
7. janúar 2025 | Aðsent efni | 1213 orð | 3 myndir

Boðberi kærleikans – Arfleifð Ólafíu Jóhannsdóttur (1863-1924)

Líf Ólafíu skilur eftir sig ljós og arfleifð enn þann dag í dag, enduróm frá kærleiksgeisla frelsarans. Meira
7. janúar 2025 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Enduruppgötvun gömlu stjórnarandstöðunnar á afmælinu mínu

Í umræðum um fjármálaáætlun og fjárlög hafa fulltrúar nýju stjórnarflokkanna sannarlega ekki drekkt þinginu í hagræðingartillögum. Meira
7. janúar 2025 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Ég á 'etta!

Við eigum landið í skilningi þess að það sé þegið að láni. Meira
7. janúar 2025 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Með hækkandi sól

Nú þegar hátíð ljóss og friðar er að baki langar mig að byrja á að óska öllum landsmönnum gleðilegs nýs árs. Innan skamms verður þing sett og þingstörf hefjast undir forystu nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins Meira
7. janúar 2025 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Ofuriðgjöld vegna nýrra laga um sjúklingatryggingu

Spyrja þarf gagnrýninna spurninga um þá ofurskattlagningu sem verið er að leggja á heilbrigðisstéttir og fyrirtæki þeirra að nauðsynjalausu. Meira
7. janúar 2025 | Aðsent efni | 828 orð | 2 myndir

Röð mistaka og slóð eyðileggingar

Landlækni er kunnugt um ákall fremstu vísindamanna um endurskoðun á notkun mRNA-efnanna vegna staðfests skaða sem af notkun þeirra hefur hlotist. Meira
7. janúar 2025 | Aðsent efni | 355 orð | 2 myndir

Verðbólguhvati í krónuhagkerfi

Er meginhagstjórnin í raun í höndum atvinnurekenda með óbeinni stýringu á kaupmætti launa eða skiptingu þjóðarkökunnar milli hagnaðar og launa? Meira

Minningargreinar

7. janúar 2025 | Minningargreinar | 2369 orð | 1 mynd

Ásgerður Sveindís Hjörleifsdóttir

Ásgerður Sveindís Hjörleifsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. desember 2024 í faðmi ástvina. Foreldrar hennar voru Guðmunda Guðbjartsdóttir (Gógó), f. 27.3 Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2025 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

Guðni Reykdal Magnússon

Guðni Reykdal Magnússon fæddist í Vestmannaeyjum 28. mars 1935. Faðir Reykdals var Kristinn Magnús, f. 1904, og móðir Jónína Ágústa, f. 1902. Eignuðust þau auk Reykdals þrjú börn og einn uppeldisson, Þórunni Magnúsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2025 | Minningargreinar | 1870 orð | 1 mynd

Karl Helgason

Karl Helgason fæddist 2. september 1968 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. desember 2024. Foreldrar hans voru Katrín Eiríksdóttir f. 25.4. 1947 og Helgi V. Karlsson f. 22.5. 1943, d Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2025 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Kristín Sigurjónsdóttir

Kristín Jóna Sigurjónsdóttir fæddist á Ísafirði 24. maí 1929. Hún lést á Grund í Reykjavík 15. desember 2024. Kristín var dóttir hjónanna Sigurjóns Sigurbjörnssonar, f. 6. febrúar 1898, d. 23. nóvember 1982, og Guðrúnar Einarsdóttur f Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2025 | Minningargreinar | 2240 orð | 1 mynd

Sigrún Jóhannsdóttir

Sigrún fæddist á Álfgeirsvöllum í Skagafirði 15. apríl 1935. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 30. desember 2024. Foreldrar hennar voru Ingileif Guðmundsdóttir, f. 1911 á Sveinseyri við Tálknafjörð, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 492 orð | 1 mynd

Algalíf að ljúka endurfjármögnun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
7. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 372 orð | 1 mynd

Kolefnisgjald hækki verðlag

Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi fallið frá setningu laga um kílómetragjald um áramótin eru Eimskip og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) þeirrar skoðunar að 59% hækkun á kolefnisgjaldi sem haldið var til streitu, til að mynda á gáma- og strandsiglingar, muni leiða til aukins kostnaðar fyrir neytendur Meira
7. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

United Airlines tengist Musk

Samkvæmt frétt Reuters mun bandaríska flugfélagið United Airlines nota Starlink fyrir nettengingu í vélum félagsins. Stefnan er að allar vélar félagsins í verkefnum innan Bandaríkjanna verði komnar með tenginguna fyrir árslok 2025 Meira

Fastir þættir

7. janúar 2025 | Í dag | 217 orð

Af orðu, veðri og koníaki

Séra Hjálmar Jónsson sendi Júlíusi Sólnes heillaskeyti á nýársdag: Ennþá, vinur, ertu fitt öðrum mönnum fremur. Fyrir magnað framlag þitt fálkaorðan kemur. Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri í Skagafirði orti um áramótin: Því valdið gæti veðurlag ef… Meira
7. janúar 2025 | Í dag | 52 orð

Aldrei hefur nokkur hugsjón verið talin líkömnuð í manni sjálfum, en látum…

Aldrei hefur nokkur hugsjón verið talin líkömnuð í manni sjálfum, en látum það vera. Að líkamnast er að taka á sig efnis- eða líkamsgervi. Fyrirbærið er líka kallað holdgerving eða holdtekja og sá sem er holdgervingur réttlætisins er líkamningur… Meira
7. janúar 2025 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Fagnaði með fyrirmynd sinni

Elín Hall, ein fremsta leikkona landsins, tók þátt í að heiðra 85 ára afmæli ömmu sinnar, goðsagnarinnar Iðunnar Steinsdóttur, á sunnudag en hún gaf fylgjendum sínum innsýn í veisluna á Instagram. Afmælisgestir sungu meðal annars lagatexta eftir… Meira
7. janúar 2025 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Hjálmar Þorleifsson

30 ára Hjálmar er Vestmannaeyingur og hefur búið í Eyjum mestalla tíð. Hann er rafvirki að mennt frá Tækniskólanum og er nemi í rafiðnfræði við HR. Hann starfar einnig í laxeldinu Laxey í Vestmannaeyjum Meira
7. janúar 2025 | Í dag | 990 orð | 3 myndir

Mikilvægt að staldra við og njóta

Magnús Kristjánsson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1975 og fagnar því 50 ára afmæli sínu í dag. Magnús bjó fyrstu þrjú árin á Tómasarhaga í Reykjavík, á meðan foreldrar hans byggðu sér hús í Garðabæ þangað sem fjölskyldan hugðist flytja Meira
7. janúar 2025 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rf3 e6 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 c4 7. Bc2 Rc6 8. 0-0 g5 9. He1 g4 10. Rd4 h5 11. d3 Rxd4 12. cxd4 cxd3 13. Bxd3 Rd5 14. Rc3 Rxc3 15. bxc3 Dc7 16. Bd2 b6 17. De2 Bb7 18. Be4 Be7 19 Meira
7. janúar 2025 | Í dag | 197 orð

Varúð S-Enginn

Norður ♠ ÁD2 ♥ 10962 ♦ KD9 ♣ 1065 Vestur ♠ G8653 ♥ Á ♦ 7653 ♣ K43 Austur ♠ K1074 ♥ DG8 ♦ 42 ♣ D982 Suður ♠ 9 ♥ K7543 ♦ ÁG108 ♣ ÁG7 Suður spilar 4♥ Meira
7. janúar 2025 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Herkúles Leó Hjálmarsson fæddist 31. mars 2024 kl. 00.16 á…

Vestmannaeyjar Herkúles Leó Hjálmarsson fæddist 31. mars 2024 kl. 00.16 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.325 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Hjálmar Þorleifsson og Bára Viðarsdóttir. Meira

Íþróttir

7. janúar 2025 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

Gífurlegur heiður og viðurkenning

Kraftlyftingakonan Sóley Margrét Jónsdóttir hafnaði í öðru sæti í kjörinu um íþróttamann ársins 2024 sem var kunngjört í Hörpu á laugardagskvöld. Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir bar sigur úr býtum og ólympíska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hafnaði í þriðja sæti í kjörinu Meira
7. janúar 2025 | Íþróttir | 936 orð | 1 mynd

Gæðin hafa aukist mikið

Þórður Árni Hjaltested, formaður Íþróttasambands fatlaðra, er eldri en tvævetur í faginu og var mættur á sína níundu Paralympics-leika í París á síðasta ári. „Ég hef farið á sjö sumarleika og tvenna vetrarleika Meira
7. janúar 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Leikur áfram í Kristianstad

Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur samið við Kristianstad í Svíþjóð um að leika eitt ár enn með liðinu. Hlín var með bestu framherjum sænsku úrvalsdeildarinnar 2024 og næstmarkahæst í deildinni þegar hún skoraði 15 mörk fyrir liðið Meira
7. janúar 2025 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Með fleiri stig en allt tímabilið í fyrra

Nottingham Forest hélt í gærkvöld áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með því að sigra Wolves, 3:0, á útivelli í síðasta leik 20. umferðar. Þar með heldur Forest áfram í við Arsenal en liðin eru með 40 stig í öðru og þriðja… Meira
7. janúar 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Milan sneri við blaðinu í Ríad

Enski framherjinn Tammy Abraham tryggði AC Milan sætan og dramatískan sigur á grönnum sínum í Inter Mílanó, 3:2, í úrslitaleik ítalska meistarabikarsins í knattspyrnu sem fram fór í Ríad í Sádi-Arabíu í gærkvöld Meira
7. janúar 2025 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Rafíþróttamaðurinn Alfreð Leó Svansson og knattspyrnukonan Sandra María…

Rafíþróttamaðurinn Alfreð Leó Svansson og knattspyrnukonan Sandra María Jessen voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins 2024 hjá Þór á Akureyri, á verðlaunahátíð félagsins í Hamri Meira
7. janúar 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Skoraði loksins í bikarnum

Hinn gamalreyndi Luka Modric skoraði langþráð mark í gærkvöld þegar Real Madrid vann D-deildarliðið Deportiva Minera, 5:0, í 32 liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þetta var hans fyrsta mark í bikarkeppninni í 30 leikjum á 13 árum hjá félaginu Meira
7. janúar 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Víkingar gætu leikið í Farum

Víkingar eru í viðræðum við danska félagið Nordsjælland um að leika heimaleik sinn gegn Panathinaikos frá Grikklandi í umspili Sambandsdeildar karla í fótbolta á heimavelli félagsins. Völlurinn er í bænum Farum, rétt utan við Kaupmannahöfn, og er… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.