Greinar miðvikudaginn 8. janúar 2025

Fréttir

8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 2 myndir

Aðstoðarmenn Jóhanns Páls og Loga

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hafa ráðið til sín aðstoðarmenn. Lárus M.K. Ólafsson lögfræðingur mun aðstoða Jóhann Pál Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Akkerið fundið og afhent Finnum

Sænski flotinn sagði í gær að hann hefði náð að endurheimta akkeri olíuflutningaskipsins Eagle S af hafsbotni í Eystrasalti, en áhöfn skipsins er grunuð um að hafa skemmt fjóra símakapla og einn rafstreng á botni Eystrasalts á jóladag með því að draga akkeri skipsins yfir þá Meira
8. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 517 orð | 1 mynd

Alls 227 íbúðir seldar af 517

Kjartan Hallgeirsson, löggiltur fasteignasali og framkvæmdastjóri hjá Eignamiðlun, segir nokkra þætti skýra að sala nýrra íbúða á miðborgarreitum hafi gengið heldur hægar en vonast var til. Á grafi hér fyrir ofan má sjá hvernig salan hefur gengið á átta slíkum reitum Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Árna Grétars minnst

Tónlistarmannsins Árna Grétars Jóhannessonar, sem einnig var þekktur undir listamannsnafninu Futuregrapher, var minnst í gærkvöldi á Kaffibarnum. Árni Grétar var ökumaður bíls sem hafnaði í sjónum í Reykjavíkurhöfn á gamlársdag Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Á við Skuggahverfið

Búið er að selja 227 íbúðir af 517 á átta þéttingarreitum í miðborg Reykjavíkur. Óseldar eru því 290 nýjar íbúðir, sem er álíka fjöldi íbúða og í Skuggahverfinu í Reykjavík. Kjartan Hallgeirsson, löggiltur fasteignasali og framkvæmdastjóri hjá… Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Bændur enn rólegir á Mýrum

„Ég heyrði svona drunur í húsinu,“ segir Jakob Arnar Eyjólfsson, bóndi á Staðarhrauni við mynni Hítardals, þegar hann lýsir upplifun sinni af því þegar stærsti skjálftinn reið yfir í Ljósufjallakerfinu helgina fyrir jól, en sá átti upptök sín við Grjótarvatn og mældist 3,2 að stærð Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 116 orð | 2 myndir

Dagur gerði ráð fyrir að verða þingflokksformaður og var tilbúinn í verkefnið

Guðmundur Ari Sigurjónsson var kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar á fyrsta þingflokksfundi flokksins í gær. Guðmundur hefur verið formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar frá landsfundi haustið 2022 Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Egils Þórs minnst í borgarstjórn

Einar Þorsteinsson borgarstjóri minntist Egils Þórs Jónssonar, fv. borgarfulltrúa og varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, við upphaf fundar borgarstjórnar í gær. Egill Þór lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein aðeins 34 ára gamall 20 Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Ekki búið að skipa hópinn

Almenningur lét ekki segja sér það tvisvar þegar opnað var fyrir þann möguleika í samráðsgátt stjórnvalda að hann mætti leggja fram tillögur til sparnaðar í ríkisrekstri. Á örfáum dögum hefur á þriðja þúsund ábendinga borist og kennir þar ýmissa grasa eins og Morgunblaðið hefur fjallað um Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Ekki hægt að stöðva verkið

Samþykkt var í borgarstjórn í gær að ráðast í úttekt á stjórnsýslu borgarinnar í tengslum við umdeilt vöruhús í Álfabakka. Einar Þorsteinsson borgarstjóri gagnrýndi stjórnkerfið í ræðu sinni í borgarstjórn í gær þar sem hann vék að því að íbúar sem… Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

ESA gerði húsleit víðar en hjá Skel

Aðgerðir ESA í október sl. beindust ekki eingöngu að fjárfestingafélaginu Skel vegna Lyfjavals, heldur einnig að Lyfjum og heilsu, sem er í óskyldri eigu. Félögin hafa kært húsleitirnar til EFTA-dómstólsins en af gögnum kæranna má ráða að ESA gruni… Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fimm sækja um stöðu landlæknis

Fimm umsóknir bárust um embætti landlæknis, sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember sl. Sem kunnugt er bauð Alma Möller fyrrverandi landlæknir sig fram til þings fyrir Samfylkinguna og er nú sest í ríkisstjórn sem heilbrigðisráðherra Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Fjöldi látinn eftir öflugan jarðskjálfta

Að minnsta kosti 126 manns fórust eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir Tíbet í gærmorgun, með þeim afleiðingum að fjöldi húsa hrundi í héraðinu. Um 188 manns hið minnsta slösuðust í jarðskjálftanum, en að sögn kínversku Xinhua-fréttastofunnar urðu rúmlega þúsund hús fyrir skemmdum Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Haukakonur í toppmálum

Haukar náðu sex stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta er liðið sigraði Njarðvík, 82:75, á útivelli í 13. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvík hefði getað minnkað forskotið niður í tvö stig með sigri Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Ísland verður að gera það sem það getur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að Ísland verði að gera það sem það getur til að hjálpa Úkraínu í stríði sínu við Rússland en hún segist jafnframt skilja að spurningar séu settar fram varðandi stuðning Íslands Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð

Jean-Marie Le Pen látinn, 96 ára að aldri

Jean-Marie Le Pen, stofnandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, lést í gær, 96 ára að aldri. Le Pen vakti mikla athygli í frönskum stjórnmálum árið 2002, þegar hann náði óvænt að komast í aðra umferð frönsku forsetakosninganna gegn sitjandi forseta, Jaques Chirac Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Komu í veg fyrir níu hryðjuverk

Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Anne Hidalgo, borgarstjóri í París, voru á meðal þeirra sem tóku þátt í sérstakri minningarathöfn í gær um árásir íslamskra öfgamanna á skopmyndatímaritið Charlie Hebdo 7 Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Leiðsögn byggð á persónulegri reynslu

Frumkvöðullinn og forstjórinn Einar G. Harðarson, sem starfar nú í hlutastarfi sem löggiltur fasteignasali, hefur marga fjöruna sopið og miðlar af reynslu sinni í bókinni Leiðtoga, þar sem hann útskýrir hvað geri menn að leiðtogum og hvað felist í hlutverkinu Meira
8. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 593 orð | 3 myndir

Margir kallaðir en fáir útvaldir á landsfundi

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gefur ekki kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins svo að kjósa þarf nýjan formann. Merkja má óþreyju hjá ýmsum stuðningsmönnum líklegra frambjóðenda, ekki þá síst vegna hugmynda um að fresta fundinum um 3-7 mánuði Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Mál Distu er til skoðunar í ráðuneytinu

Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra segir að mál víninnflytjandans Distu og ÁTVR sé til skoðunar hjá ráðuneytinu. Dista bíður enn eftir því að ÁTVR bregðist við dómi Hæstaréttar sem skar úr um það í byrjun desember að ÁTVR hefði… Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að ráða yfir Grænlandi

Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, útilokar ekki að beita hernum til að ná Panamaskurðinum og Grænlandi á sitt vald. Segir hann að yfirráð Bandaríkjanna á hvoru tveggja séu nauðsynleg fyrir öryggi þjóðarinnar Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Ráðuneytið verði gistihús

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í fyrirspurn Alva fasteigna ehf. um að breyta fasteigninni Rauðarárstíg 27-29 í gistihús. Rauðarárstígur 27-29 er rauðbrúnt hús sem margir kannast við Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Scholz á móti 3,5 prósent framlagi

Olaf Scholz Þýskalandskanslari leggst alfarið gegn vilja Græningja þess efnis að hækka framlög ríkisins til varnarmála upp í 3,5 prósent af landsframleiðslu. Yrði það næstum því tvöföldun á útgjöldum miðað við stöðuna í dag Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Skapar ný tækifæri fyrir hótelið

„Hugmyndavinnan að þessu samstarfi hófst sumarið 2023,“ segir Björgvin Jóhannesson, hótelstjóri Hótels Selfoss, en hótelið hefur skrifað undir samning við Marriott International um að hótelið verði Four Points by Sheraton-hótel, eitt af yfir 30 vörumerkjum Marriott Bonvoy Meira
8. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 742 orð | 3 myndir

Stjórnsýsluúttekt vegna Álfabakka

Borgarstjórn samþykkti í gær tillögur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um stjórnsýsluúttekt á Álfabakkamálinu og tillögu borgarfulltrúa Flokks fólksins um stjórnsýsluúttekt á skipulagsferli Álfabakka 2a Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 240 orð

Toyota hafi verið söluhæsta bílategundin

Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota á Íslandi, telur rétt að árétta að Toyota hafi verið söluhæsta fólksbílategundin í fyrra. Tilefnið er frétt um hrun í sölu rafbíla í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Trump yngri til Grænlands

Donald Trump yngri, sonur verðandi Bandaríkjaforseta, heimsótti í gær Grænland, og skoðaði sig þar um ásamt fylgdarliði. Trump yngri sagði að hann væri þar einungis staddur sem ferðalangur, en faðir hans hefur á síðustu vikum lýst því yfir að betur… Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Tundurduflið dregið út í Eyjafjörð

Sprengja kom í veiðarfæri togarans Bjargar EA og var hluta hafnarinnar á Akureyri lokað í gær eftir að ljóst varð hvers kyns var. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út frá Reykjavík. Við rannsókn sprengjusérfræðinga sveitarinnar kom í… Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Tvöföld laun í borg og á þingi

Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir athugavert að engin lausnarbeiðni hafi borist frá þeim þingmönnum sem jafnframt eru borgar- eða varaborgarfulltrúar. Á þessu vakti Friðjón athygli á borgarstjórnarfundi í gær, en hann… Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Tæknilausnir geti dregið úr álagi á kerfið

Mikilvægt er að mæta stórum áskorunum í heilbrigðiskerfinu á næstu árum með því að innleiða tæknilausnir í auknum mæli. Ýmsar tæknilausnir sem standa til boða í dag eru hannaðar til að létta álag á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu en bæta einnig þjónustu við notendur Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Um 1.700 hafa skrifað undir

Kristján Hálfdánarson, íbúi við Árskóga 7, hefur hafið undirskrifta­söfnun á Ísland.is. Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi höfðu um 1.700 manns skráð nafn sitt. Á skjön við samfélagið „Undirrituð gera alvarlegar athugasemdir vegna framkvæmda við Álfabakka 2A-2D, 109 Reykjavík Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Vonarglæta í Garðabæ í hádeginu

Tónlistarnæring í Garðabæ hefst á ný í hádeginu í dag, miðvikudag, kl. 12.15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Þar flytja Íris Björk Gunnarsdóttir sópransöngkona og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari efnisskrá „sem… Meira
8. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Önnur handtökuskipun gefin út

Saksóknarar í Suður-Kóreu greindu frá því í gær að þeir hefðu fengið samþykkta aðra handtökuskipun á hendur forsetanum Yoon Suk-yeol í stað þeirrar sem rann út á mánudaginn. Að þessu sinni var ekki gefið upp til hversu langs tíma handtökuskipunin… Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2025 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Fánaslagur

Hún er dulítið einkennileg, þessi aðferð sem vinir okkar, Bandaríkjamenn, hafa á því að ljúka kosningum. Trump vann kosningarnar 2024 eftir rúmlega árs baráttu. Þar með opnast Hvíta húsið, hann verður með meirihluta í öldungadeild og í fulltrúadeild þingsins, þótt sá sé knappari Meira
8. janúar 2025 | Leiðarar | 251 orð

Liggur ekki á landsfundi

Erfitt val í vandfyllt skarð bíður sjálfstæðismanna Meira
8. janúar 2025 | Leiðarar | 475 orð

Titringur í Danaveldi

Donald Trump segir eign á Grænlandi algera nauðsyn Meira

Menning

8. janúar 2025 | Leiklist | 991 orð | 2 myndir

Barnlaus kona á barmi taugaáfalls

Þjóðleikhúsið Yerma ★★★·· Eftir Simon Stone, byggt á samnefndu leikriti eftir Federico García Lorca. Íslensk þýðing: Júlía Margrét Einarsdóttir. Leikstjórn: Gísli Örn Garðarsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Tónlist og tónlistarstjórn: Gulli Briem. Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir. Lýsing: Garðar Borgþórsson. Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóðhönnun: Brett Smith. Hljóðfæraleikarar: Gulli Briem, Valdimar Olgeirsson og Snorri Sigurðarson. Leikarar: Björn Thors, Guðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 26. desember 2024. Meira
8. janúar 2025 | Menningarlíf | 635 orð | 2 myndir

Galgopalegir textar

Tónlistarmaðurinn Kristófer Hlífar gaf á haustmánuðum út stuttskífu með fjórum lögum með titlinum Ferðalag. Hefur platan sú að geyma sálar- eða djassskotið popp, í anda þess sem vinsælt var á áttunda áratug síðustu aldar, eins og Kristófer lýsir því, með íslenskum textum Meira
8. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Leit föður að sannleika

Lockerbie: Leit að sannleika nefnist sjónvarpsþáttaröð sem tekin hefur verið til sýningar í sjónvarpi Símans. Þar er fjallað um mannskæðasta hryðjuverk sem framið hefur verið á Bretlandi og leit föður eins af fórnarlömbunum að svörum um hvað í raun gerðist Meira
8. janúar 2025 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Tónlistarspjall með Unni Söru í dag

Boðið verður upp á tónlistarspjall með Unni Söru Eldjárn í Borgarbókasafninu Grófinni í dag, miðvikudag, klukkan 16.30-18.00. Þar fjallar hún „um allt það mikilvæga sem hafa þarf í huga áður en lag eða plata er gefin út Meira
8. janúar 2025 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Yfirgripsmikil sýning á verkum Steinu Vasulka í haust

„Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur eru stolt af samstarfi safnanna að yfirgripsmikilli sýningu á verkum myndlistarkonunnar Steinu Vasulka. Sýningin verður opnuð í báðum söfnum 4. október 2025 og tekur þá yfir tvö stærstu listasöfn landsins,“ segir í tilkynningu Meira

Umræðan

8. janúar 2025 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Alvörusparnaður

Aðildarferli að Evrópusambandinu kostar marga milljarða á ári og það er algerlega út í bláinn að hefja slíka vegferð. Meira
8. janúar 2025 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Hagræðing í ríkisrekstri

Yfirbygging í opinberum rekstri er of mikil og hefjast þarf handa við kerfisbundna hagræðingu í rekstri ríkissjóðs. Meira
8. janúar 2025 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Setjum tappa í flöskuna

Mér finnst frábært að sjá hvernig ný ríkisstjórn hefur störf sín. Við horfum fram á nýtt upphaf í stjórn landsins. Ferskan tón. Þar sem samheldni, festa og skýr sýn um framtíðina er leiðarstefið. Stóra verkefnið er að ná tökum á ríkisfjármálunum Meira
8. janúar 2025 | Aðsent efni | 1164 orð | 1 mynd

Öfgar mætast á þinginu í Washington

Afskræmd kjördæmi fulltrúardeildarþings BNA grafa undan lýðræði í landinu og auka heiftina í stjórnmálum. Meira

Minningargreinar

8. janúar 2025 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd

Björn Baldursson

Björn Baldursson fæddist 29. mars 1948. Hann lést 11. desember 2024. Foreldrar Björns voru Áslaug K. Sigurðardóttir, f. 21.9. 1924, d. 15.9. 2009, skrifstofustjóri Lögreglustjórans í Reykjavík, og Baldur Gíslason, f Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2025 | Minningargreinar | 6433 orð | 1 mynd

Egill Þór Jónsson

Egill Þór Jónsson fæddist í Reykjavík 26. júní 1990. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. desember 2024. Foreldrar hans: Jón Þór Traustason, f. í Hafnarfirði 13.5. 1960, lést af slysförum 21.4 Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2025 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Eyjólfur Jónsson

Eyjólfur Jónsson fæddist í Kópavogi 28. júní 1940. Hann lést á Landakoti 25. desember 2024. Hann var sonur Jóns Einarssonar kaupmanns f. 27.7. 1912, d. 26.5. 1968, og Hólmfríðar Kristjönu Eyjólfsdóttur kaupmanns, f Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2025 | Minningargreinar | 5988 orð | 1 mynd

Gísli Örn Lárusson

Gísli Örn Lárusson fæddist í Reykjavík 5. mars 1948. Hann lést í faðmi dætra sinna 27. desember 2024 á hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hans voru Lárus Bjarnason búfræðingur, f. 12.10. 1922, d. 12.9 Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2025 | Minningargreinar | 1438 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinn Jónmundsson

Guðmundur Kristinn Jónmundsson fæddist á Akranesi 24. júlí 1939. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 30. desember 2024. Foreldrar hans voru Jónmundur Guðmundsson, f. 2. september 1915, d. 29. janúar 1988, og Aðalheiður Dagmar Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2025 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Jóhann Friðberg Sveinsson

Jóhann Friðberg Sveinsson fæddist 22. júlí 1933 á Kleif í Þorvaldsdal í Eyjafirði. Hann lést 29. desember 2024 Foreldrar hans voru Anna Bára Kristinsdóttir og Sveinn Friðriksson. Friðberg var elstur af 11 systkinum, öll sammæðra Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2025 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Páll V. Sigurðsson

Páll Valgeir Sigurðsson (Palli) fæddist í Reykjavík 3. maí 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans 18. desember 2024. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Helgadóttir og Sigurður Guðmundsson. Páll var yngstur í hópi sjö systkina Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2025 | Minningargreinar | 3591 orð | 1 mynd

Svanbjörg Sigurðardóttir

María Svanbjörg Ragnhildur Sigurðardóttir húsfreyja og bóndi fæddist 19. maí 1935 á Hánefsstöðum í Seyðisfirði. Hún lést að Hánefsstöðum aðfaranótt 27. desember 2024. Foreldrar hennar voru Sigurður Vilhjálmsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2025 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Vignir Daníel Lúðvíksson

Vignir Daníel Lúðvíksson fæddist 1. janúar 1935. Hann lést 17. desember 2024. Útför hans fór fram 6. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

8. janúar 2025 | Í dag | 272 orð

Af kílóum, stjórn og spilum

Séra Hjálmar Jónsson sendir skemmtilega kveðju: „Á aðventunni fór ég að huga að jólagjöfum handa mínum nánustu. Bókagjafir tíðkast mjög í fjölskyldunni og meðan ég handlék eigulegar bækur, þungar, myndaðist þetta: Alltaf til jólanna heilmikið hlakka, um hugann fer mildur þeyr Meira
8. janúar 2025 | Í dag | 189 orð

Baráttujaxl fallinn frá V-AV

Norður ♠ Á10 ♥ KD102 ♦ 98742 ♣ DG Vestur ♠ 7652 ♥ G6 ♦ DG63 ♣ K54 Austur ♠ G ♥ Á98754 ♦ ÁK105 ♣ Á8 Suður ♠ KD9843 ♥ 3 ♦ - ♣ 1097632 Suður spilar 4♠ doblaða Meira
8. janúar 2025 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ragnarsdóttir

60 ára Guðbjörg ólst upp í Hlíðunum í Reykjavík en býr á Holtinu í Hafnarfirði. Hún er kennaramenntuð og er þjónustufulltrúi rekstrar hjá Kennarasambandinu. Áhugamálin eru lestur, menntun, samvera og uppátæki með fjölskyldu og vinum Meira
8. janúar 2025 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Íslensk hrollvekja heillar í útlöndum

The Damned, ný íslensk hryllingsmynd eftir Þórð Pálsson, hefur fengið mikið lof eftir frumsýningu sína í Bandaríkjunum um liðna helgi. Myndin, sem byggist á íslenskri þjóðtrú og stórbrotinni náttúru, er fyrsta kvikmynd Þórðar í fullri lengd og verður frumsýnd hér á landi 30 Meira
8. janúar 2025 | Í dag | 1044 orð | 2 myndir

Nýtir sjávarfang í húðvörur

Guðrún Marteinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. janúar 1955. Fyrstu árin bjó hún með foreldrum sínum hjá móðurafa sínum og -ömmu, Þorbirni og Guðrúnu, á Marargötu 7. Á 4. ári fluttist fjölskyldan á Selfoss þegar faðir hennar tók við starfi byggingarfultrúa Suðurlands Meira
8. janúar 2025 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ýmir Hallvarðsson fæddist 14. mars 2024 kl. 15.43. Hann vó 3.940…

Reykjavík Ýmir Hallvarðsson fæddist 14. mars 2024 kl. 15.43. Hann vó 3.940 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Kristjánsdóttir og Hallvarður Ásgeirsson. Meira
8. janúar 2025 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 Bf5 4. c4 e6 5. Rc3 Rbd7 6. Rf3 Bb4 7. Be2 0-0 8. 0-0 h6 9. Db3 Bxc3 10. bxc3 b6 11. cxd5 exd5 12. c4 Be6 13. Hac1 c5 14. Hfd1 De7 15. dxc5 Rxc5 16. Db2 Hfd8 17. cxd5 Rxd5 18 Meira
8. janúar 2025 | Í dag | 59 orð

Stundum verður manni þungt í skapi. En svo birtir til – maður tekur…

Stundum verður manni þungt í skapi. En svo birtir til – maður tekur gleði sína (eða tekur aftur gleði sína): verður glaður aftur. Barnsgrátur stendur oft stutt, barnið tekur gleði sína fljótt aftur Meira
8. janúar 2025 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Styrkir til nýsköpunar skili sér til baka

Jóhann Guðbjargarson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Plaio, er gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag. Þar ræðir hann um rekstur Plaio, nýsköpunarumhverfið hér á landi og fleira. Meira

Íþróttir

8. janúar 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Brann og Molde sýna Frey áhuga

Tvö af bestu knattspyrnuliðum Noregs í karlaflokki hafa mikinn hug á að fá Frey Alexandersson til sín sem þjálfara. Þegar hefur komið fram að Freyr sé á óskalistanum hjá Brann og Tipsbladet í Danmörku segir að Molde hafi líka rætt við Íslendinginn… Meira
8. janúar 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Hjörtur samdi í Grikklandi

Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur gert samning við gríska félagið Volos. Hann kemur til Volos frá Carrarese á Ítalíu. Miðvörðurinn var aðeins í hálft ár hjá Carrarese og spilaði síðast með liðinu í september Meira
8. janúar 2025 | Íþróttir | 654 orð | 2 myndir

Jafn lengi í landsliðinu og Bjarni Ben í pólitík

„Þetta er alltaf sama góða tilfinningin, að fá að mæta hérna með strákunum í janúarmánuði þegar kuldinn og myrkrið tekur yfir. Ég er búinn að gera þetta í janúar í ansi mörg ár núna og er alltaf jafn spenntur fyrir því,“ sagði Björgvin… Meira
8. janúar 2025 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Newcastle í góðum málum gegn Arsenal

Newcastle er í góðum málum í einvígi sínu gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta eftir útisigur í fyrri leik liðanna í gærkvöldi, 2:0. Newcastle hefur verið á miklu flugi og unnið sjö leiki í röð í öllum keppnum á meðan Arsenal hefur misstigið sig í tveimur leikjum í röð Meira
8. janúar 2025 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Óvissa með þátttöku Arons á HM

Óvíst er með þátttöku Arons Pálmarssonar, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, á heimsmeistaramótinu sem hefst í Króatíu, Danmörku og Noregi 14. janúar. Þetta staðfesti Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska liðsins, í samtali… Meira
8. janúar 2025 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Roland verður í þjálfarateyminu

Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handbolta, verður í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins á HM sem hefst í næstu viku. Handbolti.is greinir frá. Roland verður þeim Björgvini Páli Gústavssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni markvörðum liðsins til halds og trausts Meira
8. janúar 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Samdi við Gróttu til þriggja ára

Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik og skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Júlíus hefur stýrt liðinu til bráðabirgða síðan í nóvember eftir að Sigurjón Friðbjörn Björnsson lét af störfum en hann var aðstoðarþjálfari liðsins Meira
8. janúar 2025 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Sex stiga forskot Hauka

Haukar náðu sex stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta er liðið sigraði Njarðvík, 82:75, á útivelli í 13. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvík og Tindastóll gátu minnkað forskot Hafnarfjarðarliðsins niður í tvö stig, en þess í stað eru Haukar í kjörstöðu Meira
8. janúar 2025 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Sjötti Íslendingurinn í pólsku deildinni

Gísli Gottskálk Þórðarson verður sjötti Íslendingurinn sem spilar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann stóðst læknisskoðun hjá toppliðinu Lech Poznan í gær og skrifaði að henni lokinni undir samning til fjögurra og hálfs árs Meira
8. janúar 2025 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Skandall, fáránlegt, ólíðandi, ótrúlegt, hneisa. Þetta er lítill hluti…

Skandall, fáránlegt, ólíðandi, ótrúlegt, hneisa. Þetta er lítill hluti þeirra orða sem bakvörður dagsins hefur séð í athugasemdakerfum samfélagsmiðla vegna kjörs míns og kollega minna í Samtökum íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins Meira
8. janúar 2025 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Þýska félagið Borussia Dortmund hefur bæst í hóp þeirra félaga sem sögð…

Þýska félagið Borussia Dortmund hefur bæst í hóp þeirra félaga sem sögð eru hafa áhuga á að fá enska kantmanninn Marcus Rashford í sínar raðir. Ljóst virðist að Rashford sé á förum frá Manchester United, annaðhvort í láni út þetta tímabil eða þá að hann verði seldur Meira

Viðskiptablað

8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 2743 orð | 1 mynd

Bjartar horfur á innlendum markaði 2025

Íslenskur hlutabréfamarkaður er mikilvægur fyrir fjármögnunarumhverfið og þar með efnahagslífið og ég tel að stjórnmálamenn átti sig á því. Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 539 orð | 1 mynd

Er rétt að tengja bætur almannatrygginga við launavísitölu?

Launastefna þar sem áhersla er lögð á hækkun lægstu launa leitar upp launastigann, enda benda gögnin til þess að launavísitalan þróist frekar með sama hætti og hækkun lægstu taxta en kostnaðarmati kjarasamninga. Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 302 orð

ESA leitaði hjá Lyfjum og heilsu

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, réðst í húsleit hjá Lyfjum og heilsu í október á síðasta ári. Lyf og heilsa, sem er í söluferli, er í eigu Jóns Hilmar Karlssonar í gegnum Toska ehf og Fastar ehf. Áður hafði komið fram að ESA hefði ráðist í húsleit hjá… Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 750 orð | 2 myndir

Fjölga starfsfólki á nýju ári

Tekjur íþróttavörumerkisins Metta Sport rúmlega þrefölduðust milli 2022 og 2023. Hagnaður margfaldaðist einnig. Metta Sport er eitt allra vinsælasta fatamerkið meðal íslenskra ungmenna. Rekstrartekjur félagsins námu 357 m.kr Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 432 orð | 1 mynd

Höldum lýðnum uppteknum í verkefnum

Að sögn leiðtoga nýrrar ríkisstjórnar er eitt af forgangsverkefnum hennar að hagræða, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir. Það er komið að ríkisfyrirtækjunum og ríkinu sjálfu hefur Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagt Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 642 orð | 2 myndir

Í faðminum á leðurklæddum rokkara

Þessa dagana dvelur ilmsérfræðingur Morgunblaðsins í Mílanó en hefði betur fundið sér íbúð í Napólí þar sem veðurfarið er mildara. Veturinn er dimmur og nístandi kaldur hér í Langbarðalandi og hitastigið a.m.k Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 1209 orð | 1 mynd

Mestar varnir fyrir minnstan pening

Eftir að Pútín sendi Rússlandsher inn í Úkraínu varð skyndileg breyting á viðhorfi íslenskra stjórnmálamanna til varnarmála. Allir virtust hrökkva í kút og undanfarin þrjú ár hefur vart liðið sú vika sem stjórnvöld hafa ekki hamrað á þörfinni fyrir… Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 361 orð | 1 mynd

Nýsköpunarstyrkir skili sér til baka

Hugbúnaðarfyrirtækið Plaio sem hannar hugbúnað fyrir framleiðslustýringu og áætlanagerð lyfjafyrirtækja fékk 650 milljóna króna fjármögnun á síðasta ári og á dögunum var sagt frá því að Plaio hefði gert samstarfssamning við alþjóðlega… Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 806 orð | 1 mynd

Óþörf skýrsluskrif kostnaðarsöm

Óttar Guðjónsson hefur mikla reynslu af banka- og verðbréfastarfsemi enda hefur hann starfað bæði á Íslandi og Bretalandi hjá ýmsum fjármálafyrirtækjum. Að hans mati erum við enn að súpa seyðið af of miklum vaxtalækkunum þegar covid-heimsfaraldurinn gekk yfir Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

Stefnumótun og stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar

Fátt er mikilvægara þjóð en að forystufólk hennar hafi skýra sýn á framtíðina og þær stefnuáherslur sem færa eiga þjóðfélagið í átt að þeirri sýn. Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 1291 orð | 1 mynd

Tala sama tungumál og viðskiptavinir

Í nýrri þjónustukönnun Prósents á fyrirtækjamarkaði varðandi tryggingafélög mældist TM með langhæsta meðmælaskor tryggingafélaganna hjá stærri fyrirtækjum, eða 37. VÍS mældist með 17 og Vörður og Sjóvá með 9 Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Uppfærsla innan MSCI ólíkleg á þessu ári

Mogens Mogensen, forstöðumaður hlutabréfastýringar hjá Íslandssjóðum, bendir á að uppgjör skráðra félaga fyrir þriðja ársfjórðung 2024 voru flest mjög góð og gera má ráð fyrir fínum uppgjörum fyrir fjórða ársfjórðung Meira
8. janúar 2025 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Vogunarsjóðir sáttir við árið

Nokkrir af stærstu vogunarsjóðum heims enduðu árið með tveggja stafa ávöxtun, þar sem þeir notfærðu þeir sér ringulreið á mörkuðum, stefnubreytingar seðlabanka og tvísýna kosningabaráttu til forseta í Bandaríkjunum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.