Greinar fimmtudaginn 9. janúar 2025

Fréttir

9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Allir landsbyggðarþingmenn fá styrk

Allir þingmenn landsbyggðarkjördæmanna, þ.e. Suðurkjördæmis, Norðausturkjördæmis og Norðvesturkjördæmis, fá greiddar 185.500 krónur á mánuði í húsnæðis- og dvalarkostnað skv. reglum Alþingis um þingfararkostnað Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 761 orð | 4 myndir

Ábyrgðin liggur hjá borginni

„Það er á lágu pólitísku plani að kenna Búseta og öðrum um þá stöðu sem upp er komin. Ábyrgðin liggur augljóslega hjá borginni og það er ekki ábyrgt að benda á þennan eða hinn eins og mér finnst að sumir í meirihlutanum hafi haft tilhneigingu… Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Borgarlínunni verði frestað

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og íbúasamtaka Grafarvogs í íbúaráði Grafarvogs harma að ríkið og Reykjavíkurborg ætli að ráðast í þær framkvæmdir sem kynntar eru sem „borgarlína 1. lota: Ártún – Fossvogsbrú“ Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Egill Þór jarðsunginn

Fjölmenni var við útför Egils Þórs Jónssonar, fv. borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, frá Grafarvogskirkju í gær. Séra Guðni Már Harðarson jarðsöng. Egill Þór lést 20. desember sl. 34 ára að aldri, eftir hetjulega baráttu við krabbamein Meira
9. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 570 orð | 4 myndir

Eignarhaldið staðfest árið 2005

Þeir sem telja sig hafa hagsmuna að gæta gagnvart kröfum ríkisins í þjóðlendur á svæði 12 hafa frest til að bregðast við skriflega fyrir 31. janúar næstkomandi. Yfirleitt er talað um eyjar og sker varðandi svæði 12 í umfjöllun um málið en… Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ekki fékkst leyfi fyrir útsýnisíbúð

Ekki fékkst leyfi til að breyta 13. hæð stórhýsisins Austurbrún 2 úr samkomusal í íbúð. Þetta hefði orðið ein flottaasta útsýnisíbúð borgarinnar. Efst á Laugarásnum standa þrjú stórhýsi við Austurbrún Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Færri fæðingar á Landspítala í fyrra

Barnsfæðingum fækkaði lítillega á milli ára á Landspítalanum. Á síðasta ári voru þar skráðar 3.057 fæðingar en árið 2023 voru þær 3.166 talsins. Þetta kemur fram í svari Landspítalans við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð

Gagnagrunnur um fölsuð listaverk

Listasafn Íslands mun í samstarfi við Myndstef koma upp gagnagrunni þar sem fölsuð listaverk verða sýnileg og rökstuðningur aðgengilegur almenningi. „Þetta mál vofir alltaf yfir okkur og hefur ekki verið hægt að leiða það til lykta með… Meira
9. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Handtóku andstæðinga Maduros

Stjórnarandstaðan í Venesúela fordæmdi í gær handtökur stjórnvalda á pólitískum andstæðingum. Stefnt er að því að Nicolás Maduro sverji embættiseið sinn á morgun, föstudag, þrátt fyrir að stjórnarandstaðan segi að hann hafi tapað forsetakosningunum í júlí sl Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Icelandair er heill heimur út af fyrir sig

Jóhann Úlfarsson, umsjónarmaður fasteigna hjá Icelandair, læsti á eftir sér í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Reykjavíkurflugvelli áður en starfsemin var flutt í nýtt húsnæði á Flugvöllum í Hafnarfirði skömmu fyrir jól, en þótt hann sé að hætta störfum … Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 817 orð | 4 myndir

Í raunheimum hinna miðaldra

Nýjasta plata hljómsveitarinnar Nýdanskrar og sú fjórtánda í röðinni, Raunheimar, kemur út föstudaginn 31. janúar. Sveitin blæs til útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu klukkan 19 sama dag og til aukatónleika klukkan 22 Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Jólasala úti á landi svipuð og í fyrra

„Hér er allt til sölu nema áfengi,“ segir Stefanía Birgisdóttir, en hún rekur ásamt eiginmanni sínum Olgeiri Hávarðssyni verslunina Bjarnabúð í Bolungarvík. Í Bjarnabúð fæst allt milli himins og jarðar eins og oft var reyndin í gömlu kaupfélögunum á landsbyggðinni Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Kostnaður nálgast einn milljarð á ári

Tæplega átta þúsund manns fengu ADHD-lyfið Elvanse Adult uppáskrifað á síðasta ári. Kostnaður ríkisins vegna greiðsluþátttöku við lyfið nálgast það nú að vera um einn milljarður króna á ári. Notkun lyfsins hefur aukist mjög á síðustu fjórum árum og… Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 296 orð

Kostnaður við Elvanse stóraukist

Kostnaður íslenska ríkisins vegna greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands við ADHD-lyfið Elvanse Adult nam 958 milljónum á fyrstu 11 mánuðum síðasta árs og ef fram heldur sem horfir verður kostnaðurinn kominn yfir milljarð á þessu ári Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Kynna áform um 3,5 milljarða kláf

Skriður er kominn á áform um uppsetningu kláfs á Eyrarfjalli ofan Ísafjarðar. Eyrarkláfur ehf. hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats verkefnisins og er hún aðgengileg í skipulagsgátt Meira
9. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Leita enn að eftir- lifendum í Tíbet

Leitað var í gær að eftirlifendum eftir jarðskjálftann mikla sem skók Tíbet-hérað í fyrradag. Rúmlega 12.000 manns eru nú að störfum vegna skjálftans. Að minnsta kosti 126 fórust í skjálftanum og 188 til viðbótar slösuðust, en engar nýjar tölur um manntjón var að fá í gær Meira
9. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 591 orð | 2 myndir

Læknar greiði hærri iðgjöld en aðrir lægri

Iðgjaldagreiðslur flestra heilbrigðisstétta munu lækka í kjölfar gildistöku nýrra laga um sjúklingatryggingu og við setningu reglugerðar um iðgjald vegna slíkrar tryggingar, sem tók gildi samhliða lögunum 1 Meira
9. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Munu ekki líða innrás í Grænland

Utanríkisráðherra Frakklands, Jean-Noel Barrot, varaði í gær Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, við því að hóta landamærum fullvalda ríkja Evrópusambandsins. „Evrópusambandið mun aldrei líða öðrum ríkjum, sama hver þau eru, að… Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Mæta Svíum í Kristianstad í kvöld

Karlalandslið Íslands í handbolta leikur fyrsta leik sinn á árinu í kvöld þegar það mætir Svíum í vináttulandsleik í Kristianstad. Þetta er fyrri leikur þjóðanna, sem búa sig báðar undir heimsmeistaramótið, en þar leikur Ísland fyrsta leik sinn 16 Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Ný kuðungategund greind við Ísland

Ný kuðungategund uppgötvaðist nýlega í hafinu við Ísland. Fram kemur á vef Hafrannsóknastofnunar að slíkt sé fátítt og í þessu tilviki sé um að ræða afrakstur mikillar vinnu. Kuðungurinn er um 3 cm á hæð og tilheyrir ættkvíslinni Buccinum eins og beitukóngur Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 102 orð

Óljóst hvenær Alþingi kemur saman

Ekki liggur fyrir hvenær nýtt Alþingi kemur saman, en beðið er álits landskjörstjórnar um framkomnar kærur vegna framkvæmdar þingkosninganna, en bæði Framsóknarflokkur og Píratar kærðu framkvæmdina í Suðvesturkjördæmi Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 228 orð | 3 myndir

Skapandi greinar skartgripa og tölvuleikja

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) í samstarfi við CCP býður í samtal um skapandi greinar fimmtudaginn 9. janúar klukkan 8:30-10 í húsakynnum CCP á Bjargargötu 1, 102 Reykjavík. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Skapandi aðferðafræði Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 273 orð

Skella skuldinni á Búseta

„Í ljósi þessa alvarlega hneykslis innan borgarinnar finnst okkur ómaklegt af Dóru Björt Guðjónsdóttur að reyna ítrekað að skella skuldinni á Búseta vegna þeirrar stöðu sem upp er komin og ekki rétt leið fyrir hana til að leysa sig undan… Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Skoða mögulegar verkfallsaðgerðir

Lítið hefur miðað í kjaraviðræðum Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) við sveitarfélögin og við ríkið. LSS vísaði viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara í byrjun nóvember sl Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 939 orð | 2 myndir

Taka með sér listrænan disk til minningar

Næsta verkefni landsliðsins er að keppa á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í nóvember árið 2026. Undirbúningur er þegar hafinn og meðal verkefna klúbbsins er að fjármagna allt sem til þarf fyrir keppnina Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Til greina kemur að flýta flokksþingi

Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokks segir kurr í flokksmönnum eftir rýr kosningaúrslit. Hún játar að brotthvarf Bjarna Benediktssonar úr stjórnmálum hafi aukið þrýsting á Sigurð Inga Jóhannsson formann Framsóknar og segir kallað eftir því að flokksþingi verði flýtt Meira
9. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Tugþúsundir flýja heimili sín

Slökkviliðsmenn í Los Angeles og nágrenni börðust í gær við þrjá stóra gróðurelda sem herjuðu á úthverfi stórborgarinnar. Miklir vindar geisa nú á svæðinu og hafa þeir gert slökkviliðinu erfitt fyrir að temja eldana þrjá, sem kenndir eru við borgarhverfin Palisades, Hurst og Eaton Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Tveir látnir og rúmlega þúsund heimili brunnin

Rúmlega 1.400 slökkviliðsmenn í suðurhluta Kaliforníu glíma nú við þrjá aðskilda gróðurelda sem herja á úthverfi Los Angeles-borgar. Saman höfðu gróðureldarnir þrír lagt undir sig rúmlega 2.300 hektara lands í gærkvöldi og eyðilagt rúmlega þúsund heimili Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Umboðsmaður barna í þrjátíu ár

Umboðsmaður barna efnir til afmælishátíðar í Kaldalóni í Hörpu í dag, en 30 ár eru liðin frá stofnun embættisins með lögum um það sem tóku gildi 1. janúar árið 1995. Dagskrá hefst kl. 14 með tónlistaratriði og ávörpum Kristrúnar Frostadóttur… Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Upptaka á verkum Báru þykir eftirtektarverð að mati The New Yorker

Upptaka á verkunum „Vape“, „Hringla“ og „COR“ eftir tónskáldið og kontrabassaleikarann Báru Gísladóttur var á dögunum valin ein af fimmtán eftirtektarverðustu upptökum ársins 2024 hjá The New Yorker Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 1346 orð | 1 mynd

Vildu yfirráð Íslands á Grænlandi

Staða Grænlands er á ný komin í alþjóðlegt sviðsljós eftir að Donald Trump, sem tekur við embætti Bandaríkjaforseta síðar í þessum mánuði, lýsti því yfir á ný að nauðsynlegt væri að landið kæmist undir bandarísk yfirráð Meira
9. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 516 orð | 3 myndir

Vilja byggja við hlið Jysk í Skeifunni

Skeifusvæðið í Reykjavík og nálæg svæði hafa verið að taka breytingum á undanförnum árum eins og að var stefnt með nýju skipulagi. Eldri atvinnuhús hafa verið rifin og fjölbýlishús risið í þeirra stað, t.d Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 1716 orð | 2 myndir

Þétting byggðar á villigötum

Þétting byggðar í Reykjavík hefur ekki tekist nógu vel upp á síðustu árum og áhersluna á mjög þétta og háa byggð við borgarlínustöðvar þarf sömuleiðis að endurskoða. Þetta er mat Magnúsar Skúlasonar arkitekts sem tekur á móti blaðamanni og ljósmyndara á heimili sínu við Klapparstíg í Reykjavík Meira
9. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Þrýstingur á Sigurð Inga

Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins telur að yfirlýsing Bjarna Benediktssonar um brotthvarf úr stjórnmálum hafi aukið þrýsting á Sigurð Inga Jóhannsson formann Framsóknarflokksins um að gera slíkt hið sama Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2025 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Hvað næst?

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar ætlar ekki að láta neinn vafa leika á því hvernig hún metur Dag B. Eggertsson, þingmann flokksins og fyrrverandi borgarstjóra. Frægt er orðið þegar hún í kosningabaráttunni sendi mögulegum kjósanda… Meira
9. janúar 2025 | Leiðarar | 651 orð

Vinaþjóðir eiga í hlut

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna eftir aðeins tvær vikur, kann að ýfa upp mannskap og heilu þjóðirnar bæði fjær og nær, telji hann að það sé óhjákvæmilegt í þeirri andrá. Nú síðast gróf forsetinn tilvonandi upp á ný þekktan áhuga sinn á… Meira

Menning

9. janúar 2025 | Menningarlíf | 1162 orð | 4 myndir

Að listasafnið sé auga út í heim

Alþjóðlegra áhrifa gætir í dagskrá Listasafns Íslands í ár en verk þekktra listamanna á borð við Christian Marclay munu rata inn í sýningarsali safnsins. Þá hefur verið endurvakið Listasafnsfélagið sem starfrækt var á sjötta áratug síðustu aldar Meira
9. janúar 2025 | Fólk í fréttum | 323 orð | 5 myndir

Ertu til í þessa endurkomu?

Strigaskór eiga heima í fataskáp næstum allra, ekki aðeins sem þægilegur skóbúnaður heldur sem tískuvara einnig. Á hverju ári keppast stærstu íþrótta- og tískumerki heims við að eiga vinsælustu skóna Meira
9. janúar 2025 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Frægur leiklistarskóli í Bretlandi í kreppu

Einn af virtustu leiklistarskólum Bretlands, Bristol Old Vic Theatre School, mun frá og með haustinu ekki taka inn nýja nemendur. Er það vegna þeirrar áætlunar skólans að leggja niður grunnnám þar sem það er ekki talið arðbært Meira
9. janúar 2025 | Bókmenntir | 962 orð | 5 myndir

Hálf saga um andóf gegn her

Fræðirit Gengið til friðar ★★★·· Árni Hjartarson ritstýrði. Skrudda, 2024. Innb., myndir, 350 bls. Meira
9. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Hræðsla við galdra í sjónvarpinu

Ljósvakahöfundur er andlegt flak eftir að hafa horft á þáttaröð um nornir, Witches: Truth Behind the Trials, á National Geographic. Þættirnir eru sex og fjalla um nornaréttarhöld í Evrópu á öldum áður Meira
9. janúar 2025 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Íslensk hryllingsmynd vekur athygli ytra

Kvikmyndin The Damned, sem er innblásin af íslenskri þjóðtrú og stórbrotinni náttúru, hefur fengið frábærar viðtökur eftir frumsýningu sína í Bandaríkjunum, að því er kemur fram í tilkynningu Meira
9. janúar 2025 | Leiklist | 1265 orð | 2 myndir

Kvöldstund með afræningjum

Borgarleikhúsið Köttur á heitu blikkþaki ★★★½· Eftir Tennessee Williams. Íslensk þýðing: Jón St. Kristjánsson. Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarsson. Leikmynd og búningar: Erna Mist. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Leikgervi: Hildur Emilsdóttir. Leikarar: Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Halldór Gylfason, Hákon Jóhannesson, Heiðdís C. Hlynsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Sigurður Ingvarsson. Frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins laugardaginn 28. desember 2024. Meira
9. janúar 2025 | Menningarlíf | 321 orð | 1 mynd

Ráðgátukennt myndmál

Danski listamaðurinn Asger Jorn og myndhöggvarinn Sigurjón Ólafsson kynntust í Kaupmannahöfn árið 1937 og urðu fljótlega samherjar í listinni og síðar, á hernámsárunum, í dönsku andspyrnuhreyfingunni Meira
9. janúar 2025 | Fólk í fréttum | 703 orð | 8 myndir

Tíu fréttir sem glöddu á liðnu ári

Árið var troðfullt af jákvæðum fréttum, krúttlegum dýrum og fallegum augnablikum sem hækkuðu í gleðinni hjá lesendum jafnt sem hlustendum. K100 tók saman nokkrar af eftirminnilegustu jákvæðu fréttum ársins 2024 Meira

Umræðan

9. janúar 2025 | Aðsent efni | 112 orð | 1 mynd

Kumbaldi í Suður-Mjódd

Álfabakkamálið er með hreinum ólíkindum. Fyrirferðarmikilli vörugeymslu var plantað niður þannig að hún skyggir verulega á útsýni íbúa í blokk Búseta þar nokkrum metrum frá. Varðandi borgarstjórnarmeirihlutann má segja að hvert klúðrið hafi rekið annað í störfum hans Meira
9. janúar 2025 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Nýrri ríkisstjórn óskað velfarnaðar

Vinstristjórnir hafa verið þekktar fyrir annað en ábyrgan ríkisrekstur og hóflegar skattaálögur. Vonandi verður nú breyting á. Meira
9. janúar 2025 | Aðsent efni | 1249 orð | 1 mynd

Staðfestuleysi á Alþingi

Skortir Alþingi heimildir fyrir núverandi málsmeðferð frumvarpa? Meira
9. janúar 2025 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Var eitthvert plan eftir allt saman?

Það hefur verið einkennilegt að fylgjast með ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins eftir að stefnuyfirlýsing flokkanna var kynnt. Yfirlýsingin er rýr í roðinu og eftir því sem fleiri viðtöl birtast við fulltrúa þessara flokka því meira hugsi verður maður Meira
9. janúar 2025 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæðagreiðsla um viðræður við Evrópusambandið – Af hverju og hvers vegna núna?

Til að þjóðaratkvæðagreiðsla sé marktæk er lykilatriði að þjóðin fái góðar og greinargóðar upplýsingar um hvað felst í aðildarviðræðum. Meira

Minningargreinar

9. janúar 2025 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Albert Þorsteinsson

Albert Þorsteinsson fæddist í Hafnarfirði 8. ágúst 1928. Hann lést á Hrafnistu 28. desember 2024. Foreldrar hans voru Þorsteinn Arndal og Sigríður Albertsdóttir. Albert ólst upp á Vesturbraut í Hafnarfirði og tók gagnfræðapróf áður en hann fór í Iðnskóla Hafnarfjarðar þar sem hann nam prentiðn Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2025 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Björn Birgir Berthelsen

Björn Birgir Berthelsen fæddist í Hafnarfirði 4. maí 1950. Hann dó á Landspítalanum í Fossvogi 21. desember 2024. Björn var fjórði í röð átta systkina. Faðir hans var Sófus Berthelsen, bakari og verkamaður í Hafnarfirði, fæddur 18.10 Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2025 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Guðni Arnberg Þorsteinsson

Guðni Arnberg Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 29. apríl 1934. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 25. desember 2024. Foreldrar hans voru Sæunn Jófríður Jóhannesdóttir, f. 18.2. 1908, d. 14.1. 1997, og Þorsteinn Arnberg Guðni Ásbjörnsson, f Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2025 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Hilma Magnúsdóttir

Hilma Magnúsdóttir fæddist 29. apríl 1931 á Bakka I í Skeggjastaðahreppi, N-Múlasýslu. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum 7. desember 2024. Foreldrar hennar voru þau Járnbrá N. Friðriksdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2025 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Inga Dagný Malmberg

Inga Dagný Malmberg fæddist 19. október 1944 í Reykjavík. Hún lést 15. desember 2024 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ejner Oluf Malmberg, f. 14. ágúst 1903, d. 18. september 1963, og Ingileif Halldórsdóttir Malmberg, f Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2025 | Minningargreinar | 2688 orð | 1 mynd

Rannveig Jónsdóttir

Rannveig Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júní 1935. Hún lést 21. desember 2024. Hún var dóttir hjónanna Jóns Kristóferssonar skipstjóra, f. 1883, og Þórunnar Guðmundsdóttur, f. 1896. Systir Rannveigar er Vigdís Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2025 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Sigurður Albertsson

Sigurður Albertsson var fæddur 30. nóvember 1934 í Ólafsfirði. Hann lést 21. desember 2024 á Hrafnistu í Reykjanesbæ. Sigurður var sonur þeirra Alberts Aðalsteins Guðmundssonar, f. 27. desember 1910, d Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2025 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Sverrir Tryggvason

Sverrir Tryggvason fæddist á Þórshöfn á Langanesi 25. mars 1930. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. desember 2024. Foreldrar hans voru Tryggvi Sigfússon og Stefanía Kristjánsdóttir. Sverrir átti tólf systkini en átta þeirra náðu fullorðinsaldri Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. janúar 2025 | Sjávarútvegur | 499 orð

Eldgosaáhrif áberandi í aflatölum

Þegar rýnt er í löndunartölur Fiskistofu sést að á síðasta ári jókst landaður botnfiskafli í mörgum höfnum á landinu, þó hvergi meira en í Hafnarfirði þar sem bættust við rúm tíu þúsund tonn og varð bærinn þriðja stærsta löndunarhöfn botnfisks á síðasta ári Meira

Viðskipti

9. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Áreitni yfirmanna innan McDonald’s

Breskir starfsmenn bandarísku skyndabitakeðjunnar McDonald’s segjast búa við kynferðislega áreitni af ýmsu tagi innan vinnustaðarins. Enn virðist þetta vera vandamál þrátt fyrir að stjórnendur félagsins hafi gefið loforð um að tekið yrði á slíkri hegðun fyrir ári Meira
9. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 510 orð | 1 mynd

Mikið magn kemur aldrei í plötubúðir

Með vexti í útgáfu tónlistar á streymisveitum er nú heilmikið magn af tónlist sem aldrei sést í plötubúðum. „Í sumum geirum tónlistar hefur færst í vöxt að gefa aðeins út á streymi. Í gamla daga endaði allt sem kom út í plötubúðum,“… Meira
9. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Mistök hins opinbera

Samkvæmt tilkynningu Hagstofunnar í gær voru vöruviðskipti óhagstæð um 46,7 milljarða króna í desember. Vöruskiptajöfnuðurinn í desember 2024 var 18,6 milljörðum króna óhagstæðari en á sama tíma fyrir ári Meira
9. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 406 orð | 1 mynd

Orðalag vekur ugg vegna nýrrar stjórnar

Á þessu ári er áætlað að heildarútgáfa ríkisbréfa verði um 180 milljarðar króna. Kemur þetta fram í tilkynningu Lánamála ríkisins frá 30. desember síðastliðnum. Gunnar Erlingsson, skuldabréfamiðlari hjá Arion banka, segir að útgáfuáætlunin sé í… Meira
9. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Tækifæri felist í tvískráningu

JBT Marel var tekið til viðskipta á aðalmarkaði Kauphallar Íslands síðastliðinn föstudag og af því tilefni var kauphallarbjöllunni hringt í evrópskum höfuðstöðvum JBT Marel síðasta þriðjudag. Árni Sigurðsson aðstoðarforstjóri (e Meira

Daglegt líf

9. janúar 2025 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Fyrir allra augum hlýtur styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsens

Dagbjört Andrésdóttir óperusöngkona hlaut í gær styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsens fyrir verkefnið Fyrir allra augum. Einar Þorsteinsson borgarstjóri veitti henni styrkinn við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur Meira
9. janúar 2025 | Daglegt líf | 1149 orð | 1 mynd

Yngra fólk gefur miðaldra afslátt

Langvinsælasta umræðuefnið á fyrirlestrum mínum um samskipti milli ólíkra kynslóða er tjáknin, eða það sem á ensku heitir emoji. Þessar litlu myndir sem fólk sendir sín á milli með textaskilaboðum og merkja ekki það sama í huga fólks, eftir… Meira

Fastir þættir

9. janúar 2025 | Í dag | 287 orð

Af fögnuði, veðri og hrossaskít

Í tilefni af því að hrossaskítur er nú flokkaður með spilliefnum yrkir Jón Jens Kristjánsson: Við lítinn fögnuð er lagt af stað á losunarvöll trú ég hópur stefni í hrúgu á kerru er hrossatað sem hér eftir flokkast sem spilliefni það sem að fyrrum… Meira
9. janúar 2025 | Í dag | 675 orð | 4 myndir

Alltaf eitthvað undir heflinum

Einar Halldórsson er fæddur 9. janúar 1945 á Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Hann bjó með foreldrum sínum á Bæjum á Snæfjallaströnd til tveggja ára aldurs. Flutti þá fjölskyldan í Gunnarsholt á Rangárvöllum og var þar þegar Hekla gaus árið 1947 Meira
9. janúar 2025 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Arfleifð Bjarna Benediktssonar

Brotthvarf Bjarna Benediktssonar úr stjórnmálum markar tímamót. Þau Lilja Alfreðsdóttir og Óli Björn Kárason eru bæði fyrrverandi samstarfsmenn Bjarna, hvort á sinn hátt, og ræða afrek hans, mistök og pólitíska arfleifð. Meira
9. janúar 2025 | Í dag | 181 orð

Ísdrottningar A-Allir

Norður ♠ D10543 ♥ K102 ♦ G10 ♣ 872 Vestur ♠ 86 ♥ DG7 ♦ K863 ♣ KG93 Austur ♠ ÁK9 ♥ 5 ♦ Á9742 ♣ D1065 Suður ♠ G72 ♥ Á98643 ♦ D5 ♣ Á4 Suður spilar 5♥ dobluð Meira
9. janúar 2025 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

María Kristín Valgeirsdóttir

40 ára María ólst upp í Seljahverfinu í Breiðholti en svo var fjölskyldan mikið í Haga á Barðaströnd þar sem afi hennar og amma bjuggu. María útskrifaðist með BS-gráðu í sjúkraþjálfun frá HÍ árið 2013 Meira
9. janúar 2025 | Í dag | 56 orð

Ólyfjan er eitur, göróttur, hættulegur drykkur. Orðið hefur bæði þekkst í…

Ólyfjan er eitur, göróttur, hættulegur drykkur. Orðið hefur bæði þekkst í kvenkyni og hvorugkyni. Nú er kvenkynið orðið ofan á: „Mér var byrluð ólyfjan.“ En í Ritmálssafni er skemmtilegt dæmi um hitt, meðal margra, sem enn getur vel átt… Meira
9. janúar 2025 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. He1 e5 6. Bxc6 dxc6 7. d3 De7 8. a4 Rf6 9. a5 0-0 10. Be3 Hd8 11. Dc1 c4 12. Ha3 cxd3 13. cxd3 Rh5 14. Bg5 Bf6 15. Bxf6 Dxf6 16. Dc5 He8 17. Rbd2 Bg4 18. h3 Bxf3 19 Meira
9. janúar 2025 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Spáir Íslandi góðu gengi

Handboltagoðsögnin Logi Geirsson spáir Íslandi góðu gengi á heimsmeistaramótinu í handbolta, sem hefst 14. janúar. Ísland er í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og leikur alla sína leiki í Zagreb, Króatíu Meira

Íþróttir

9. janúar 2025 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Aron með HK næstu árin

Knattspyrnumaðurinn Aron Kristófer Lárusson er genginn til liðs við HK og hefur samið við Kópavogsfélagið til þriggja ára. Aron hefur leikið undanfarin fimm ár með ÍA og KR í efstu deild, samtals 74 leiki, en fór til Þórs á Akureyri frá KR á miðju síðasta sumri og lék þar í 1 Meira
9. janúar 2025 | Íþróttir | 684 orð | 3 myndir

Fyrirliðarnir fremstir

Landsliðsfyrirliðarnir Jóhann Berg Guðmundsson og Glódís Perla Viggósdóttir urðu efst í einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, fyrir landsleikina sem spilaðir voru á árinu 2024. Jóhann Berg fékk níu M í níu leikjum og fékk því eitt að meðaltali í leik Meira
9. janúar 2025 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn í höfn hjá Gunnlaugi með Evrópuliðinu

Gunnlaugur Árni Sveinsson úr GKG fór vel af stað með Evrópuúrvali áhugamanna í golfi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær en þá hófst Bonallack Trophy, keppni milli Evrópu og sameiginlegs liðs Asíu og Afríku Meira
9. janúar 2025 | Íþróttir | 664 orð | 2 myndir

Gott að vakna í kulda

Teitur Örn Einarsson, örvhenta skyttan hjá Íslendingaliði Gummersbach í Þýskalandi, er á leið á sitt fjórða stórmót með íslenska landsliðinu í handknattleik síðar í mánuðinum. Fram undan er HM 2025 í Króatíu, Danmörku og Noregi þar sem Ísland spilar í G-riðli í Zagreb í Króatíu Meira
9. janúar 2025 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Handknattleiksmarkvörðurinn Andrea Gunnlaugsdóttir er komin til Gróttu frá…

Handknattleiksmarkvörðurinn Andrea Gunnlaugsdóttir er komin til Gróttu frá Fram að láni út tímabilið. Andrea, sem verður 23 ára á árinu, er uppalin hjá ÍBV en hefur verið hjá Fram undanfarin tvö tímabil Meira
9. janúar 2025 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Í febrúar og mars verða fimm mikilvægir knattspyrnuleikir íslenskra liða…

Í febrúar og mars verða fimm mikilvægir knattspyrnuleikir íslenskra liða leiknir erlendis. Fimm heimaleikir Íslands. Víkingar mæta Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar 13. febrúar, væntanlega í nágrenni Kaupmannahafnar Meira
9. janúar 2025 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Marta ekki meira með á tímabilinu

Tímabili pólsku handknattleikskonunnar Mörtu Wawrzynkowska hjá ÍBV er væntanlega lokið en hún er með rifu í krossbandi í hné. Handbolti.is greindi frá. Marta hefur verið einn besti markvörður úrvalsdeildarinnar undanfarin ár og er um mikið áfall fyrir Eyjaliðið að ræða Meira
9. janúar 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Potter tekur við af Lopetegui

Enska knattspyrnufélagið West Ham rak í gær spænska knattspyrnustjórann Julen Lopetegui frá störfum eftir aðeins sex mánaða veru í Lundúnum. Félagið mun ráða Graham Potter sem eftirmann Lopetegui en West Ham hafði ekki staðfest ráðninguna þegar blaðið fór í prentun Meira
9. janúar 2025 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Zidane fyrir Deschamps?

Didier Deschamps tilkynnti í fyrrakvöld að hann myndi hætta sem þjálfari franska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir heimsmeistaramótið í Vesturheimi á næsta ári. Hann verður því alls í fjórtán ár í starfi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.