Greinar föstudaginn 10. janúar 2025

Fréttir

10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

200.000 flugvélar flugu í gegn

Umferð um íslenska flugstjórnarsvæðið árið 2024 var sú mesta frá upphafi. Skiptir þá engu hvort litið er til fjölda flugferða eða fjölda floginna kílómetra á svæðinu. „Við búumst við enn meiri flugumferð á árinu 2025,“ segir Kjartan Briem,… Meira
10. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Áfram barist við gróðureldana

Ekkert lát var í gær á gróðureldunum miklu sem herjuðu á Los Angeles og nágrenni. Glímdi slökkvilið borgarinnar í gær við að minnsta kosti fimm aðskilda gróðurelda á öðrum degi hamfaranna, og ógnuðu eldarnir m.a Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Álfabakki bætist við aðrar úttektir

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í vikunni að fela innri endurskoðun (IER) að gera ítarlega stjórnsýsluúttekt á skipulagsferlinu er varðar Álfabakka 2. Morgunblaðið sendi fyrirspurn um hvað margar stjórnsýsluúttektir væru í gangi á vegum borgarinnar og hvenær mætti búast við niðurstöðu Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Á sjötta tug sóttu um forstjórastarf

Alls sóttu 52 um starf forstjóra Landsnets sem auglýst var laust til umsóknar í desember, 17 konur og 35 karlar. Fram kemur á heimasíðu Landsnets að í samráði við ráðgjafa á sviði mannauðsmála hafi stjórn Landsnets ákveðið að birta ekki nöfn umsækjenda Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Bandaríkin að sýna stórveldahegðun

Kanadíski stjórnmálafræðingurinn Marc Lanteigne segir að bæði Rússland og Kína hafi með réttu verið gagnrýnd fyrir efnahagslegar hótanir á borð við þær sem Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti viðrar nú gagnvart Grænlandi Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bergur Ebbi frumsýnir í kvöld

Hagsmunir nefnist uppistand sem Bergur Ebbi frumsýnir í Tjarnarbíói í kvöld. „Hagsmunir fjallar um samtímann og samskiptamynstur hans, hvernig við tölum saman, hvernig við hugsum um framtíðina og ekki síst um alla hlýlegu hversdagslegu hlutina sem skipta í raun mestu máli þegar upp er staðið Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Bændur bíða enn bóta vegna tjóns

Enn hafa engar greiðslur borist bændum vegna tjóns sem þeir urðu fyrir vegna kalskemmda í túnum sl. vor, en ætlunin er að stjórn Bjargráðasjóðs fundi í dag þar sem til stendur að afgreiða umsóknir vegna kaltjóns Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Elsa Haraldsdóttir

Valbjörg Elsa Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari og frumkvöðull, lést á Landspítalanum 7. janúar sl., 76 ára að aldri. Elsa fæddist 27. mars 1948 á Ísafirði. Foreldrar hennar voru Haraldur Valdimarsson verkstjóri, d Meira
10. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Formenn flokkanna ræddu Grænland

Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen, fundaði í gærkvöldi með formönnum allra helstu stjórnmálaflokka Danmerkur til þess að ræða nýleg ummæli sem Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, lét falla í vikunni um að hann útilokaði ekki að … Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Forsetarnir kvöddu fallinn félaga og fyrirrennara

Allir núlifandi forsetar Bandaríkjanna, fyrrverandi, núverandi og verðandi, voru samankomnir í dómkirkjunni í Washington í gær til þess að kveðja Jimmy Carter, sem gegndi embættinu frá 1977-1981, en opinber útför hans fór fram í gær Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Framsókn í Reykjavík vill flokksþing

Kjördæmisráð framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmunum samþykkti í gærkvöldi að óska miðstjórnarfundar svo flýta megi flokksþingi. Það sé nauðsynlegt til þess að bregðast við afleitum kosningaúrslitum í nóvember Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Frost í lofti og tungl á himni

„Tunglið, tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja. Hugurinn ber mig hálfa leið í heimana nýja,“ orti skáldið Theodóra Thoroddsen forðum en fallegur hálfmáni prýddi himininn í gær og ekki laust við að hægt væri að sjá glitta í karlinn í tunglinu í köldu skammdeginu Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Gera kröfu um að sátt náist

Högum þykir miður að byggingin sem félagið hyggst leigja við Álfabakka 2 í Suður-Mjódd valdi óþægindum fyrir nágranna og hefur fyrirtækið fullan skilning á sjónarmiðum íbúa sem fram hafa komið eftir að byggingin reis Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Halla Bergþóra lögreglustjóri áfram

Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu var ekki auglýst laust til umsóknar, að því er fram kemur í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Þetta þýðir að Halla Bergþóra Björnsdóttir mun gegna embættinu áfram næstu fimm árin Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Kalkþörungafélagið setur framleiðslumet

Framleiðsla Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. á Bíldudal náði nýjum hæðum á síðasta ári, en þá framleiddi fyrirtækið rúmlega 82 þúsund tonn af kalsíum sem fór að stærstum hluta til útflutnings, en það er ríflega 1.000 tonnum meira en árið 2022 Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 72 orð | 3 myndir

KSÍ hefur rætt við þrjá um starf þjálfara karlalandsliðsins

Formaður og varaformenn KSÍ hafa á síðustu dögum rætt við þá þrjá knattspyrnuþjálfara sem helst koma til greina í starf þjálfara karlalandsliðs Íslands. Arnar Gunnlaugsson og Freyr Alexandersson eru tveir þeirra en Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ vildi ekki staðfesta hver sá þriðji væri Meira
10. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 541 orð | 3 myndir

Laxalúsin í villta laxa úr sjókvíaeldinu

Niðurstöður úttektar á útbreiðslu laxalúsar (Lepeophtheirus salmonis) á eldislaxi og villtum laxi á Vestfjörðum sýna nauðsyn þess að taka þurfi upp mun betra viðbragðskerfi til þess að draga úr neikvæðum áhrif laxalúsar á heilsu villtra laxa Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Los Angeles í ljósum logum

Tugir þúsunda heimila og mannvirkja eru brunnir til kaldra kola í gróðureldum sem hafa herjað á Los Angeles síðastliðna tvo sólarhringa. Um 179 þúsund manns hefur verið gert að rýma heimili sín vegna eldanna Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Lús smitar út frá kvíum í villta laxa

Rannsókn Náttúrustofu Vestfjarða (NV) á útbreiðslu laxalúsar á eldislaxi og villtum laxi á Vestfjörðum sýnir sterka fylgni milli lúsasýkinga á villtum laxfiskum og fjölda fullorðinna kvenkyns laxalúsa í nálægum eldiskvíum Meira
10. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Megi ekki veita hatrinu neitt skjól

Fjöldi þjóðarleiðtoga og fyrirmenna kom saman í dómkirkjunni í Washington-borg í gær til að votta Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, virðingu sína. Þeir fimm menn sem hafa gegnt embætti Bandaríkjaforseta voru allir viðstaddir, en… Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Mikið áhorf á Áramótaskaupið

Um 75% landsmanna horfðu á Áramótaskaup Sjónvarpsins á gamlárskvöld. Fjölmargir hafa auk þess horft á skaupið eftir ýmsum leiðum eftir að það var fyrst sent út, samkvæmt upplýsingum frá RÚV. Áramótaskaupið er jafnan vinsælasti dagskrárliður ársins í sjónvarpi og sú virðist hafa verið raunin nú Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 731 orð | 2 myndir

Mikil tækifæri, hraður vöxtur og áhætta

Hagnýting gervigreindar fer ört vaxandi í atvinnulífinu. Niðurstöður nýrrar samnorrænnar könnunar um gervigreind bendir til þess að um 60% félagsmanna í Verkfræðingafélagi Íslands (VFÍ) noti gervigreind í störfum sínum Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Reyna að ráða lækna

„Auðvitað er alltaf viðbragð á svæðinu en við gerum samt sem áður þá sjálfsögðu kröfu að það sé nógu vel mannað á heilsugæslustöðvunum hér í kring,“ segir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Steini hefur sungið Angelíu í yfir 60 ár

Lagið „Angelía“ sló í gegn með hljómsveitinni Dúmbó og Steina frá Akranesi fyrir yfir 60 árum. Þá söng Sigursteinn Hákonarson, alltaf kallaður Steini, fyrst lagið og hann hefur reglulega tekið það síðan, síðast í árlegri skötuveislu Hins … Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Tvöföld spurn eftir leyfum í Elliðaánum

Eftirspurn eftir veiðileyfum í Elliðaárnar fyrir næsta sumar er tvöfalt meiri en framboðið, en ríflega 1.500 félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, SVFR, höfðu sent inn umsókn þegar umsóknarfrestur rann út um áramót Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 330 orð

Vilja flokksþing sem fyrst

Framsóknarmenn í Reykjavík vilja engan tíma missa til þess að bregðast við afhroði flokksins í nýliðnum alþingiskosningum og samþykktu í gær áskorun um að boðað yrði til miðstjórnarfundar flokksins sem fyrst með það að augnamiði að flýta flokksþingi Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Þrjátíu ár fyrir börn að baki

Afmælishátíð umboðsmanns barna var haldin hátíðleg í Kaldalóni í Hörpu í gær af því tilefni að um áramótin voru 30 ár síðan embættið tók til starfa. Dagskráin hófst klukkan 14 með erindum fluttum af Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Salvöru Nordal umboðsmanni barna Meira
10. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Þróar kennsluefni á menntasviði Apple

„Ég hef alltaf haft áhuga á því að prófa nýja hluti og hugmyndir,“ segir Skagfirðingurinn Ingvi Hrannar Ómarsson, en næsta mánudag hefur hann nýtt starf sem menntahönnuður (Instructional Designer) í menntateymi Apple-fyrirtækisins í Apple Park í Kaliforníu Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2025 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Er verið að eyðileggja borgina?

Magnús Skúlason, arkitekt og formaður byggingarnefndar borgarinnar í tíð vinstri meirihlutans fyrr á árum, ræddi við Morgunblaðið í gær um þróun skipulagsmála í borginni og lýsti miklum áhyggjum af því hvert stefndi Meira
10. janúar 2025 | Leiðarar | 726 orð

Ritskoðanaskipti

Hvorki netrisar né ríkisvaldið eiga að ráðskast með tjáningarfrelsið Meira

Menning

10. janúar 2025 | Menningarlíf | 263 orð | 1 mynd

„Himinlifandi yfir móttökunum“

„Við erum himinlifandi yfir móttökunum. Ég hafði mikla trú á báðum bókum en það er alltaf erfitt að segja fyrir um sölu, það fer til dæmis eftir framboði annarra forlaga á svipuðum verkum og einnig hefur gagnrýni og umfjöllun töluverð áhrif,“ segir… Meira
10. janúar 2025 | Menningarlíf | 474 orð | 7 myndir

Hverfulleikarnir – Kvenleikarnir – Í dögun hvarf hún innum aðrar dyr – Leiksýningar ársins – Tímalaus sa

Tóm hamingja í Borgarleikhúsinu í samvinnu við Gaflaraleikhúsið eftir Arnór Björnsson, Ásgrím Gunnarsson og Óla Gunnar Gunnarsson í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. „Hamingjan leynist fremur í nægjuseminni, sjálfsræktinni og innilegum tengslum við… Meira
10. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Með blóðbragð í munninum

Dexter Morgan, blóðmeinafræðingur hjá lögreglunni í Miami, er sjónvarpsáhorfendum ekki ókunnugur, enda var hann á skjánum frá 2006 til 2013. Eins og þið kannski munið var hann ekki aðeins að sinna vinnu sinni hjá lögreglunni Meira
10. janúar 2025 | Menningarlíf | 677 orð | 2 myndir

Vítamínsprengja inn í nýtt ár

Tónlistarmaðurinn og handritshöfundurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson tók við Íslensku bjartsýnisverðlaununum 2024 á Kjarvalsstöðum síðdegis í gær. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti verðlaunin Meira

Umræðan

10. janúar 2025 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Frestum ekki framtíðinni

Eðlilega velta margir því fyrir sér hvernig forysta Sjálfstæðisflokksins verður skipuð nú þegar Bjarni Benediktsson hefur tilkynnt að hann sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður á komandi landsfundi Meira
10. janúar 2025 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Meðferð á neytendum

Á þessum lokaða markaði, sem einkennist af tvíkeppni eða fákeppni, kann að vera önnur lausn en sú að troða öllu í kok á neytendum. Meira

Minningargreinar

10. janúar 2025 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Ásdís Vilhelmsdóttir

Ásdís Vilhelmsdóttir fæddist 20. desember 1926 á Hofsósi í Skagafirði. Hún lést 30. desember 2024 á Hrafnistu Laugarási. Foreldrar Ásdísar voru Hallfríður Pálmadóttir, f. 25. september 1891, d. 27. febrúar 1977, og Vilhelm M Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 1803 orð | 1 mynd

Bjarni Þjóðleifsson

Bjarni Þjóðleifsson fæddist á Akranesi 29. janúar 1939. Hann lést í Reykjavík 30. desember 2024. Foreldrar hans voru Guðrún Bjarnadóttir, f. 1912 á Augastöðum í Hálsasveit, kaupakona og húsfreyja á Akranesi, d Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 1272 orð | 1 mynd

Bjarnþór Haraldur Sverrisson (Baddó)

Bjarnþór Haraldur Sverrisson (Baddó) fæddist á Ísafirði 3. september 1957. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. desember 2024. Foreldrar hans voru hjónin Sigrún Sigurgeirsdóttir verkakona, f. 23.4 Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

Edda Björnsdóttir

Edda Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1950. Hún lést 21. desember 2024 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar Eddu voru Björn Brynjúlfur Björnsson, f. 14. ágúst 1910, d. 27. janúar 1972, og Þóra Erla Hallgrímsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1123 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Sigurjónsdóttir

Erla Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júlí 1931 og var þriðja í röð ellefu barna. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 1564 orð | 1 mynd

Erla Sigurjónsdóttir

Erla Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júlí 1931 og var þriðja í röð ellefu barna. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. desember 2024. Foreldrar hennar voru Guðmundína Halldóra Sigurlaug Sveinsdóttir, fædd 22 Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Guðmundur Marinósson

Guðmundur Marinósson var fæddur á Kópsvatni 4. nóvember 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli 19. desember 2024. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Marinó Andrés Kristjánsson, f. 25. júní 1906 á Ísafirði, d Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Heiða Karlsdóttir

Heiða Karlsdóttir fæddist á Akureyri 4. febrúar 1949. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 23. desember 2024. Foreldrar hennar voru Karl Magnússon, f. 23. júní 1910, d. 26. júlí 1965, og Halldóra Sveinbjörg Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

Heiðar Sveinsson

Heiðar Sveinsson fæddist í Reykjavík 15. september 1968. Hann lést í Gautaborg 9. desember 2024. Foreldrar hans eru Bára Steinsdóttir frá Ísafirði, f. 9. júní 1943, og Sveinn Frímann Jóhannsson, f. 26 Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1250 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörður Rúnar Úlfarsson

Hörður Rúnar Úlfarsson fæddist í Reykjavík 3. júní 1966. Hann lést á bráðamótöku Landspítalans 12. desember 2024. Hann var sonur Helgu Magnúsdóttur, f. 3.4. 1945, og Úlfars Arnars Harðarsonar, f. 9.5. 1947, d. 10.1. 2022.. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Hörður Rúnar Úlfarsson

Hörður Rúnar Úlfarsson fæddist í Reykjavík 3. júní 1966. Hann lést á bráðamótöku Landspítalans 12. desember 2024. Hann var sonur Helgu Magnúsdóttur, f. 3.4. 1945, og Úlfars Arnars Harðarsonar, f. 9.5 Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 1582 orð | 1 mynd

Indíana (Día) Jónsdóttir

Indíana Jónsdóttir fæddist í Hleiðargarði í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 14. maí 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Jón Vídalín Ólafsson, bóndi og mjólkurbílstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Ingibjörg M. Karlsdóttir

Ingibjörg M. Karlsdóttir fæddist á Víðimel í Reykjavík 21. október 1948. Hún lést á Hrafnistu 11. desember 2024. Foreldrar hennar voru Anna Ósk Sigurðardóttir, f. 8. ágúst 1921, d. 3. maí 2012, og Karl Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Ólafía Kristín Sigurðardóttir

Ólafía Kristín fæddist í Reykjavík 27. október 1935. Hún lést á Hömrum hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 15. desember 2024. Foreldrar Ólafíu Kristínar voru Sigurður Ingi Jónsson prentari og Ingibjörg Ólafsdóttir athafnakona Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Ólafur Viggó Sigurbergsson

Ólafur Viggó Sigurbergsson fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1943. Hann lést á heimili sínu 30. desember 2024. Ólafur var sonur hjónanna Sigurbergs Árnasonar, d. 1987, og Lydiu Pálmarsdóttur, d. 2010. Hann átti þrjá bræður; Pálmar Árna, f Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd

Sigfús Þór Magnússon

Sigfús Þór Magnússon fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 28. júní 1940. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 2. desember 2024. Foreldrar Sigfúsar voru hjónin Freyja Jónsdóttir húsmóðir, f. 28. ágúst 1904, d Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2025 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Sigurður Steindórsson

Sigurður Steindórsson, stýrimaður og fyrrverandi skipstjóri, fæddist á Miðhúsum í Egilsstaðahreppi 10. janúar 1939. Hann lést á Hrafnistu, Skógarbæ 10.12. 2024. Móðir Sigurðar var Anna Björg Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Gervigreindin rétt að byrja

Hugbúnaðarhúsið Snjallgögn velti 125 milljónum króna á síðasta ári, sem er 400% tekjuvöxtur frá árinu á undan. Starfsmannafjöldi jókst samtímis þrefalt milli ára og starfa nú tíu manns hjá fyrirtækinu Meira
10. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 416 orð | 1 mynd

Óljóst regluverk áskorun í rekstri

Viðskiptaráð hefur gefið út umsögn við skýrslu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins sem gefin var út í nóvember á síðasta ári og bar heitið ,,Kolefnismarkaðir – áskoranir og tækifæri í íslensku samhengi“ Meira

Fastir þættir

10. janúar 2025 | Í dag | 291 orð

Af vanda, prjóni og hornum

Efndir (Valkyrjanna) er yfirskrift vísu sem Helgi Einarsson sendir þættinum: Bæði til höfuðs og handa þær helst verða sig að standa, að öllu gæta, afkomu bæta og uppræta sérhvern vanda. Jón Jens Kristjánsson orti þessa skemmtilegu „Þrettándalimru“ Meira
10. janúar 2025 | Í dag | 1000 orð | 3 myndir

Fyrsti formaður dómaranefndar GSÍ

Sigurður Geirsson fæddist 10. janúar 1955 í Reykjavík. „Fyrstu æviárin bjó ég hjá foreldrum mínum á Bústaðavegi 75 en 1961 fluttu foreldrar mínir í Stóragerði 14 þar sem þau bjuggu til dánardægurs.“ Sigurður gekk í Breiðagerðisskóla í… Meira
10. janúar 2025 | Í dag | 304 orð | 1 mynd

Guðlaug M. Júlíusdóttir

50 ára Guðlaug er félagsráðgjafi MA, fjölskyldufræðingur og sérfræðingur í félagsráðgjöf á heilbrigðissviði. Hún ólst upp í Voga- og Sundahverfi í Reykjavík en er ættuð úr borginni og af Suðurlandi í móðurætt og úr Ísafjarðardjúpi og af Héraði á Austfjörðum í föðurætt Meira
10. janúar 2025 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Magni Íslandsmeistari í flugi?

Söngvarinn Magni Ásgeirsson flaug 58 sinnum innanlands í fyrra og telur sig líklega Íslandsmeistara í flugi meðal þeirra sem ekki starfa við það. „Ég hugsa að ég sé búinn að fljúga oftar en sumir sem vinna þarna,“ sagði hann í Ísland vaknar á K100 Meira
10. janúar 2025 | Í dag | 49 orð

Meðal þess meinlausara sem gerðist í Kófinu, á covid-tímanum, er það hve…

Meðal þess meinlausara sem gerðist í Kófinu, á covid-tímanum, er það hve oft var minnst á „fordómalausa“ tíma. „Víðsjárverðir“ tímar renna líka stundum upp í ræðu og riti. Viðsjá er varúð, gætni, varkárni og viðsjárvert er… Meira
10. janúar 2025 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 Rf6 5. Rf3 e6 6. Be2 Rc6 7. 0-0 cxd4 8. cxd4 Be7 9. Rc3 Dd6 10. Rb5 Dd8 11. Bf4 Rd5 12. Bg3 0-0 13. Hc1 Bd7 14. Rc3 Rxc3 15. bxc3 Da5 16. Db3 b6 17. Hfd1 Da3 18. Db1 Hfd8 19 Meira
10. janúar 2025 | Í dag | 168 orð

Stangarstökk S-Allir

Norður ♠ 3 ♥ 63 ♦ Á764 ♣ D109762 Vestur ♠ KD1065 ♥ K1082 ♦ G32 ♣ 4 Austur ♠ Á982 ♥ G95 ♦ KD98 ♣ G3 Suður ♠ G74 ♥ ÁD74 ♦ 105 ♣ ÁK85 Suður spilar 5♣ dobluð Meira

Íþróttir

10. janúar 2025 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Elliði með fyrirliðabandið á HM

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson verður með fyrirliðabandið þegar Ísland hefur leik á lokamóti HM í handbolta næstkomandi fimmtudag. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er meiddur og missir af fyrstu leikjunum og Ómar Ingi Magnússon varafyrirliði verður ekki með vegna meiðsla Meira
10. janúar 2025 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Heim eftir fjög­urra ára fjarveru

Knattspyrnumaðurinn Alex Þór Hauksson er kominn til liðs við Stjörnuna á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Alex er 25 ára miðjumaður sem lék með meistaraflokki Stjörnunnar frá 2016 til 2020 en hafði áður spilað 12 ára gamall með meistaraflokki Álftaness Meira
10. janúar 2025 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er að öllum líkindum á leið…

Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er að öllum líkindum á leið frá Lilleström í Noregi til Madrid CFF á Spáni. Hún sagði við Morgunblaðið í gær að útlit væri fyrir það, Lilleström hefði samþykkt tilboð Spánverjanna, en hún ætti þó eftir að… Meira
10. janúar 2025 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Staðan hnífjöfn fyrir lokadaginn

Gunnlaugur Árni Sveinsson og liðsfélagar hans í Evrópuúrvali áhugakylfinga eru jafnir í baráttunni við lið Asíu og Eyjaálfu eftir tvo keppnisdaga af þremur í Bonallack Trophy sem fer fram í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Meira
10. janúar 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sveinn kallaður inn fyrir Arnar

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handbolta á lokamóti HM vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum við Svíþjóð í gærkvöldi. Arnar tognaði aftan í læri þegar hann skoraði 23 Meira
10. janúar 2025 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Svekktur að vinna ekki

Ísland gerði í gærkvöldi jafntefli við Svíþjóð, 31:31, í vináttuleik karla í handbolta í Kristianstad. Var leikurinn liður í undirbúningi beggja liða fyrir lokamót HM en Ísland leikur fyrsta leik gegn Grænhöfðaeyjum næstkomandi fimmtudag í Zagreb Meira
10. janúar 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Tekur Moyes við Everton á ný?

Útlit er fyrir að Skotinn David Moyes taki á ný við starfi knattspyrnustjóra Everton eftir tólf ára fjarveru en hann stýrði liðinu áður frá 2002 til 2013. Nýir eigendur Everton sögðu Sean Dyche upp störfum í gær, þremur tímum fyrir bikarleik liðsins gegn Peterborough Meira
10. janúar 2025 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Tindastóll í toppsætið

Úrvalsdeild karla í körfubolta hefur verið einstaklega jöfn í allan vetur en í gærkvöld gliðnaði aðeins bilið á milli liðanna í efri hluta og neðri hluta. Fjögur af fimm efstu liðum deildarinnar unnu leiki sína gegn fjórum af fimm neðstu liðunum og… Meira
10. janúar 2025 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Þrír kraftmiklir og frábærir þjálfarar

„Við erum ánægð með það sem við fengum út úr þessum viðtölum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, við Morgunblaðið í gær. Þá lauk viðtalstörn hans og varaformanna sambandsins, Inga Sigurðssonar og Helgu… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.