Lengi voru sagðar hetjusögur og vinsamlegar frásagnir af hinum fallna forseta, svo sem eðlilegt er, ekki síst hversu hógvær hann var, mikill trúmaður og hafði, ásamt konu sinni, tekið þátt í því, að byggja í sjálfboðavinnu ýmsar byggingar, sem nýttust almenningi til kennslu og trúariðkana.
Meira