Greinar þriðjudaginn 14. janúar 2025

Fréttir

14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 319 orð

105 útköll vegna gróðurelda

Slökkvilið landsins sinntu samtals 656 útköllum á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þar af voru 107 vegna umferðarslysa, þar sem 105 einstaklingar voru slasaðir og var 21 einstaklingur fastklemmdur. Þetta kemur fram í samantekt Húsnæðis- og… Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Atkvæði líka í súginn í Norðausturkjördæmi

Það var ekki aðeins í Suðvesturkjördæmi sem atkvæði greidd utan kjörfundar fyrir síðustu alþingiskosningar misfórust. Það henti einnig í Norðausturkjördæmi. Þetta staðfestir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, í samtali við Morgunblaðið Meira
14. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 614 orð | 2 myndir

Atvinnuleysi gæti farið yfir 4% í janúar

Skráð atvinnuleysi á landinu hefur þokast lítið eitt upp á við á síðustu mánuðum en atvinnuleysið er þó eftir sem áður lágt hér á landi í samanburði við önnur Evrópulönd. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að atvinnuleysi á… Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Á varðbergi vegna jökulhlaups

Jökulhlaup hófst úr Grímsvötnum í gær. Jökulhlaup úr Grímsvötnum koma fram undan Skeiðarárjökli og renna í Gígjukvísl. Gera má ráð fyrir að rennsli úr jöklinum nái hámarki í lok vikunnar og 1-2 sólarhringum seinna í Gíglukvísl við þjóðveg 1 Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 831 orð | 3 myndir

„Eins og kjarnorkusprengja hafi fallið“

„Við erum í algjöru losti yfir þessum hörmungum,“ segir Friðgeir Trausti Helgason, kokkur og ljósmyndari, um ástandið í Kaliforníu. Hann hefur búið í Albuquerque í Nýju-Mexíkó í tvö ár, en bjó áður í Altadena-hverfinu í Los Angeles í rúm níu ár Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Bjargráðasjóður styrkir bændur

Bændur sem urðu fyrir kaltjóni veturinn 2023 til 2024 fá styrk úr Bjargráðasjóði til að mæta kostnaði vegna tjónsins. Stjórn Bjargráðasjóðs samþykkti á fundi sl. föstudag að veita styrki sem nema tæplega 300 milljónum króna vegna kaltjónsins Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Daníel stjórnar eigin verkum

Daníel Bjarnason stjórnar slagverkskonsert sínum, Inferno, á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 16. janúar kl. 19.30. „Slagsverkskonsertinn var pantaður af Sinfóníuhljómsveitinni í Gautaborg en verkið var frumflutt í Helsinki 2022 Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Eiga að gera alvörukröfur sjálfir

Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfari og áður fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, segir að Ísland eigi hiklaust að stefna á sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins sem hefst í dag Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Flest áramótaheit runnið í sandinn

Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir segir að síðustu ár hafi fækkað í hópi þeirra Íslendinga sem strengja sér áramótaheit. Þá benda erlendar rannsóknir einnig til þess að strengd áramótaheit víða um heim eigi sér ekki langa lífdaga, heldur renni… Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Færri rafmagnsslys síðustu ár

Á árunum 2010-2023 voru 334 rafmagnsbrunar skráðir hjá rafmagnsöryggisteymi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) og létu fimm manns lífið á tímabilinu vegna rafmagnsbruna. Þá voru 64 rafmagnsslys skráð hjá stofnuninni á tímabilinu Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gagnrýnir arftaka sinn í ráðuneytinu

„Það er áhyggjuefni að ráðherrann segist ekki ætla að leggja tilbúna ramma fyrir þingið heldur einungis einn á hverju þingi. Af hverju leggur hann ekki fram þá vinnu sem nú þegar er tilbúin fyrir þingið?“ Þetta ritar Guðlaugur Þór Þórðarson, fv Meira
14. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hafa misst 3.000 hermenn í Kúrsk

Lee Seong-kweun, þingmaður á suðurkóreska þinginu, sagði í gær að upplýsingar suðurkóresku leyniþjónustunnar, NIS, bentu til þess að Norður-Kóreumenn hefðu misst um 3.000 manns í heildina í bardögum sínum við Úkraínumenn Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Hafna hugmyndum sviðsstjórans

„Það stenst ekki skoðun að gagnrýna hönnun hússins við Árskóga 7 þegar tekið er til varna fyrir skipulagsmistök við Álfabakka 2,“ segja arkitektarnir Aðalheiður Atladóttir og Falk Krüger um ummæli Ólafar Örvarsdóttur sviðsstjóra hjá Reykjavíkurborg í Spursmálum Morgunblaðsins sl Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Hjartað í starfseminni

Fyrstu störf Eyjólfs G. Guðmundssonar hjá Pósti og síma fyrir um 51 ári fólust í að flokka bréf í pósthólf fyrirtækja og einstaklinga í Pósthúsinu í Pósthússtræti, en hann hefur lagt mikið af mörkum í þróun tæknimála Póstsins Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Holur á götum valda tjóni

Nokkuð hefur borið á tilkynningum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu vegna skemmda á malbiki. Miklar leysingar urðu um helgina og bera vegir á höfuðborgarsvæðinu þess merki. Þessi hola á Suðurlandsvegi við Rauðavatn hefur valdið fleiri en einum ökumanni vandræðum Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Íbúar á Hlíðarenda ekki verið upplýstir

Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags, segir að samkvæmt eldra deiliskipulagi hafi verið gert ráð fyrir að hús myndi rísa þar sem Bjarg hyggst reisa fjölbýlishús á Hlíðarenda. Hins vegar virðist sem kaupendur íbúða í nærliggjandi… Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 173 orð

Íbúar haldi köttum sínum innandyra

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem verða varir við dauða eða veika fugla eru beðnir um að meðhöndla þá ekki heldur hafa tafarlaust samband við Dýraþjónustuna. Reykjavíkurborg hefur sent tilmæli til borgarbúa vegna fuglaflensufaraldurs í Reykjavík, sem… Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð

Í meirihluta á atvinnuleysisskrá

Hlutfall erlendra ríkisborgara á atvinnuleysisskrá var 58% í lok desember sl. Alls voru erlendir ríkisborgarar án vinnu í árslok 4.837 talsins og fjölgaði um 294 frá því í lok nóvember. Skráð atvinnuleysi á landinu var 3,8% Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Jón Magnús og Guðríður aðstoða Ölmu heilbrigðisráðherra

Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ráðið sem aðstoðarmenn sína þau Jón Magnús Kristjánsson lækni og Guðríði Láru Þrastardóttur lögfræðing. Guðríður Lára hefur verið aðstoðarmaður þingflokks Samfylkingarinnar frá árinu 2022 Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Kæra útboð ferjusiglinga

Niðurstaða útboðs vegna rekstrar Breiðafjarðarferjunnar Baldurs hefur verið kærð og ríkir því óvissa um það hvaða félag muni annast reksturinn. Hinn 16. september 2024 auglýsti Vegagerðin útboðið „Rekstur Breiðafjarðarferju 2025-2028“ Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Margir hafa misst allt í eldunum í Kaliforníu

Lítill drengur leikur sér með leikfangabíl í miðri fatahrúgu í Santa Anita-garðinum í Arcadia í Kaliforníu þar sem fötum og nauðsynjum var komið til íbúa sem misst hafa allt sitt í eldunum sem nú loga í og við borgina Los Angeles Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Ragnheiður Torfadóttir

Ragnheiður Torfadóttir, fyrrverandi rektor Menntaskólans í Reykjavík, lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. janúar sl., 87 ára að aldri. Ragnheiður fæddist á Ísafirði 1. maí 1937 en flutti sex ára með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur Meira
14. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Stærsta samkoma sögunnar

Ein helsta trúarhátíð hindúa, Kumbh Mela, hófst í gær, og markaði fjöldi pílagríma upphaf hátíðarinnar með því að baða sig í Triveni Sangam, en þar mæta Ganges- og Yamuna-fljótin hinu helga Saraswati-fljóti samkvæmt goðsögum hindúa Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tafirnar aukast

Höfuðborgarsvæðið er það borgarsvæði á Norðurlöndunum þar sem umferðartafir eru næstmestar. Þórarinn Hjaltason samgönguverkfræðingur greinir frá þessu í grein í blaðinu í dag og vísar í nýlegar tölur frá fyrirtækinu TomTom Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Tindastóll hefur verið án samnings í Tindastóli

„Við erum að vinna í þessu hörðum höndum og reynum að vera bjartsýn á að niðurstaða fáist,“ segir Helga Daníelsdóttir, formaður skíðadeildar Umf. Tindastóls á Sauðárkróki, en ekki hefur verið hægt að opna skíðasvæðið í fjallinu… Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Utankjörfundaratkvæðin í Kópavogi voru 25 alls

Utankjörfundaratkvæðin sem misfórust hjá Kópavogsbæ og urðu innlyksa þar með þeim afleiðingum að þau voru aldrei send kjörstjórn Suðvesturkjördæmis til talningar voru ekki 12-15 talsins, eins og fram kom í skriflegu svari bæjarritara Kópavogs til Morgunblaðsins og sagt var frá í blaðinu í gær Meira
14. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Varað við vindhviðum næstu daga

Slökkvilið og embættismenn í Los Angeles og nágrenni vöruðu við því í gær að von væri á miklum vindhviðum næstu daga, sem gætu aftur glætt í gróðureldunum sem leikið hafa úthverfi borgarinnar grátt. Vika er nú liðin frá því að fyrsti gróðureldurinn, … Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 341 orð | 3 myndir

Verður klætt með gömlum vegriðum

Uppbygging nýs fjölbýlishúss við Frakkastíg 1 í Reykjavík er komin vel á veg og eru stórir bogadregnir gluggar á jarðhæð komnir í ljós. Framkvæmdafélag Arnarhvols byggir húsið fyrir Iðu sem hafði sigur í samkeppni um grænt húsnæði framtíðarinnar á lóðinni Frakkastíg 1 Meira
14. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vill nýja rannsókn á Kobba kviðristu

Karen Miller, afkomandi eins af fórnarlömbum „Kobba kviðristu“ (e. Jack the Ripper), hefur krafist þess að ný opinber rannsókn verði gerð á raðmorðingjanum. Að minnsta kosti fimm morð sem framin voru í Whitechapel-hverfi Lundúnaborgar… Meira
14. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 119 orð

Þungt yfir mönnum í ferðaþjónustunni

Þungt er yfir forsvarsmönnum ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi. Niðurstöður árlegrar könnunar Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) og KPMG leiða í ljós að aðeins 10% forsvarsmanna íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja telja að samkeppnishæfni greinarinnar sé … Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2025 | Leiðarar | 251 orð

Hneyksli á hneyksli ofan

Kjörnir fulltrúar sem ekki eiga svör eiga ekki erindi Meira
14. janúar 2025 | Staksteinar | 148 orð | 1 mynd

Málið sett á Grænlandsís

Grænlandsmálið er snúnara en það var. Donald Trump hefur svipast um eftir Grænlandi áður, og telur það vera norðlægt og fremur kalt. Staksteinar hafa lengi verið hallir undir Trump, en láta ekki bera á því Meira
14. janúar 2025 | Leiðarar | 392 orð

Yfirgangur Eflingar

Stéttarfélag er ekki hafið yfir landslög frekar en nokkur annar Meira

Menning

14. janúar 2025 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

„Frið­lýsum Laugar­nes“ hefur göngu sína

„Frið­lýsum Laugar­nes“ nefnist ný fyrirlestraröð sem hefur göngu sína í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Þar segir Guð­mund­ur Þór­halls­son frá að­drag­anda að bygg­ingu Holds­veikra­spít­al­ans á Laugar­nesi sem starf­aði á ár­un­um 1898-1943 Meira
14. janúar 2025 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Jude Law leikur Pútín í væntanlegri mynd

Breski leikarinn Jude Law upplýsti í nýlegu viðtali við Deadline að hann myndi fara með hlutverk Vladimírs Pútin í The Wizard of the Kremlin, væntanlegri kvikmynd í leikstjórn Olivier Assayas Meira
14. janúar 2025 | Kvikmyndir | 861 orð | 2 myndir

Kidman stelur senunni

Sambíóin Kringlunni og Smárabíó Babygirl ★★★★· Leikstjóri og handritshöfundur: Halina Reijn. Aðalleikarar: Nicole Kidman, Harris Dickinson, Antonio Banderas og Sophie Wilde. Bandaríkin, 2024. 115 mín. Meira
14. janúar 2025 | Menningarlíf | 1037 orð | 2 myndir

Konur eru alltaf að fórna sér sjálfar

„Þetta er einleikur um hana Ífí sem er undurmálsmanneskja, ung kona sem býr á Ásbrú á Suðurnesjum. Þetta er breskt verk, Iphigenia i Splott, eftir Gary Owen og gerist þá í hverfi í Cardiff í Wales, en við erum búnar að staðfæra þetta… Meira
14. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Þegar veruleikinn þykir ekki duga

Það er asnastrik í heimsklassa að geta látið sögu 855 svartra kvenna snúast um ást til látins hvíts manns. Samt tekst Tyler Perry einmitt að gera það í kvikmyndinni The Six Triple Eight, sem á að byggjast á sögu kvennaherdeildarinnar 6888 í seinni heimsstyrjöld Meira

Umræðan

14. janúar 2025 | Pistlar | 366 orð | 1 mynd

Bjartari tímar fram undan

Ný ríkisstjórn hefur tekið við á þjóðarheimilinu. Nú þegar hillir undir þingsetningu velta því sjálfsagt einhverjir fyrir sér hvort breyting verði á ásýnd stjórnmálanna sem undanfarin ár hafa að mestu snúist um kyrrstöðu og sérhagsmuni frekar en almannahagsmuni og framfarir Meira
14. janúar 2025 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Engir læknar, engar löggur – getu- eða viljaleysi?

Hvorki hefur gengið að byggja upp heilbrigðisþjónustu né löggæslu á Suðurlandi og mikið skortir á að fjárfest sé í samgönguinnviðum. Meira
14. janúar 2025 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Hagur samfélagsins: Vel staðsettar virkjanir á Vestfjörðum skipta afhendingaröryggi, samfélagið og þjóðarhag afar miklu máli. Meira
14. janúar 2025 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Stolnar fjaðrir nýs orkumálaráðherra

Ríkisstjórnin er í þeirri öfundsverðu stöðu sem við sköpuðum að stofnanir á sviði umhverfis-, orku- og loftslagsmála hafa verið sameinaðar og einföldunarfrumvörp eru tilbúin til framlagningar. Meira
14. janúar 2025 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Svar við umfjöllun um takmarkað aðgengi

Stjórn Félags talmeinafræðinga vill árétta að staðan er sú að talmeinafræðingar myndu gjarnan vilja sinna börnum í nærumhverfi. Meira
14. janúar 2025 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Umferðartafir

Höfuðborgarsvæðið er það borgarsvæði á Norðurlöndunum þar sem umferðartafir eru næstmestar. Meira

Minningargreinar

14. janúar 2025 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Albert Þorsteinsson

Albert Þorsteinsson fæddist 8. ágúst 1928. Hann lést á 28. desember 2024. Útförin fór fram 9. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2025 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Hafsteinn Jónsson

Hafsteinn Jónsson fæddist 14. október 1956 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hann varð bráðkvaddur 28. desember 2024. Foreldrar hans voru Jón Ólafur Ormsson, vélstjóri og bifreiðarstjóri, og Álfheiður Ingimundardóttir Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2025 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Jón Holger Holm

Jón Holger Engelbrecht Holm fæddist í Reykjavík 26. júní 1940. Hann lést á Borgundarhólmi í Danmörku 26. desember 2024. Foreldrar Jóns voru hjónin Hans Nikolaj Peter Holm, f. 1901, d. 1968, og Þórdís Todda Jónsdóttir Holm, f Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2025 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Sigfús Þór Magnússon

Sigfús Þór Magnússon fæddist 28. júní 1940. Hann lést 2. desember 2024. Útför hans fór fram 10. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2025 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Bjarnadóttir

Sigríður Kristín Bjarnadóttir fæddist í Hafnarfirði 9. ágúst 1926. Hún lést á Sólvangi 11. desember 2024. Foreldrar hennar voru Bjarni Erlendsson, f. 30.3. 1881, d. 4.12. 1972, og Margrét Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2025 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

Sigrún Óskarsdóttir

Sigrún Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júlí 1937. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu á Sléttuvegi í Reykjavík 25. desember 2024. Foreldrar hennar voru Óskar Gunnlaugur Steinþórsson bifreiðarstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2025 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Ásgeirsdóttir

Sigurbjörg Ásgeirsdóttir fæddist 6. júlí 1950 í Keflavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. desember 2024. Foreldrar hennar voru Ásgeir Þ. Sigurvinsson frá Keflavík, f. 1923, d. 1989, og Guðrún J Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2025 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Steinþór Steingrímsson

Steinþór Steingrímsson fæddist 21. mars 1929. Hann lést 30. desember 2024. Útför hans fór fram 6. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2025 | Minningargreinar | 4337 orð | 1 mynd

Svala Birna Magnúsdóttir

Svala Birna Magnúsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík 29. desember 1976. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. desember 2024. Foreldrar Svölu eru Bjarnveig Ingvarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2025 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Valdís Sigurlaug Daníelsdóttir

Valdís Sigurlaug Daníelsdóttir fæddist 8. ágúst 1924 á Hróðnýjarstöðum í Dalasýslu. Hún lést á Hrafnistu í Laugarási 21. desember 2024. Foreldrar hennar voru Daníel Jón Tómasson, f. 7. mars 1888, d. 8 Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2025 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Þórarinn Kr. Sigurjónsson

Þórarinn Kristinn Sigurjónsson var fæddur 12. júní 1949 í Hafnarfirði. Hann lést 29. desember 2024 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Foreldrar hans voru Sigurjón Alfreð Kristinsson, sjómaður og verkamaður, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 477 orð | 1 mynd

Isavia fékk aðstoð við að svara Skúla

Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við skyndibitakeðjuna Subway, skrifaði grein á vefmiðilinn Vísi á dögunum þar sem hann gagnrýndi Isavia, sem annast rekstur og þróun Keflavíkurflugvallar, harðlega fyrir bruðl með almannafé, en fyrirtækið frumsýndi nýja auglýsingu á undan áramótaskaupinu Meira
14. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Polestar getur andað léttar

Samkvæmt frétt Reuters hefur sala aukist mikið hjá Polestar. Fyrirtækið framleiðir rafbíla og er í eigu kínverska Geely og Volvo. Kínverski risinn hóf rekstur sinn 1986 sem framleiðandi íhluta fyrir kæliskápa Meira
14. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Þorlákshöfn sem meginhöfn

Tilkynnt var í síðustu viku að undirrituð hafi verið viljayfirlýsing flutningafyrirtækisins Cargow Thorship og sveitarfélagsins Ölfuss um frekari uppbyggingu á hafnarsvæði sveitarfélagsins. Stefnt sé að áætlunarsiglingum Cargow Thorship til Þorlákshafnar síðar á árinu Meira

Fastir þættir

14. janúar 2025 | Í dag | 240 orð

Af gleði, kjöti og sauði, afturábak sem og áfram

Ingólfur Ómar Ármannsson sendi þættinum sléttubönd, sem eru þeirrar náttúru, að einnig er hægt að fara með þau afturábak: Glaður eirir, hvergi hér hróður lakan mælir. Þvaður hunsar, síður sér sjálfum mikið hælir Meira
14. janúar 2025 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Bjarki Þór Jónasson

30 ára Bjarki er Húsvíkingur en býr í 101 Reykjavík. Hann er með meistaragráðu í klínískri næringarfræði frá HÍ og er næringarfræðingur á Landspítalanum. Áhugamálin eru ljósmyndun og íþróttir. Hann spilaði fótbolta með Völsungi og Þór Akureyri en núna stundar hann lyftingar Meira
14. janúar 2025 | Í dag | 575 orð | 4 myndir

Ellefta lambadagatalið komið út

Ragnar Þorsteinsson er fæddur 14. janúar 1955 í Reykjavík og ólst þar að mestu leyti upp. „Á tímabili bjó ég í Ólafsvík með fjölskyldu minni og kynntist þar fyrst kindum, sauðburði, heyskap og smalamennsku sem mér þótti einstaklega skemmtilegt Meira
14. janúar 2025 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Birnir Blær Bjarkason fæddist 14. apríl 2024 kl. 14.53 á…

Reykjavík Birnir Blær Bjarkason fæddist 14. apríl 2024 kl. 14.53 á Landspítalanum. Hann vó 3.425 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Bjarki Þór Jónasson og Ástrós Bjarkadóttir. Meira
14. janúar 2025 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rf3 e6 5. d4 cxd4 6. Bc4 Rb6 7. Bb3 dxc3 8. Rxc3 d5 9. exd6 Bxd6 10. 0-0 Rc6 11. De2 h6 12. Hd1 De7 13. Re4 Bc7 14. Be3 Rd7 15. Hac1 0-0 16. Rd4 Dh4 17. Rg3 Rde5 18. Rxc6 Rxc6 19 Meira
14. janúar 2025 | Í dag | 173 orð

Sókn eða vörn S-Allir

Norður ♠ ÁDG ♥ D96 ♦ ÁK432 ♣ D5 Vestur ♠ 4 ♥ ÁK10752 ♦ DG6 ♣ K103 Austur ♠ 9875 ♥ 843 ♦ – ♣ G87642 Suður ♠ K10632 ♥ G ♦ 109875 ♣ Á9 Suður spilar 4♠ Meira
14. janúar 2025 | Í dag | 51 orð

Spurt var um orð sem heyrst hafði notað um stjórnmálamann sem hættir til…

Spurt var um orð sem heyrst hafði notað um stjórnmálamann sem hættir til að verða hvefsinn, viðskotaillur við spurningum sem honum líkar ekki: snakillur. Forliðurinn snak- tengist sögninni að snaka: ýta við, stjaka við, segir Orðsifjabók Meira
14. janúar 2025 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Tinder-skilaboð ollu usla

Óvænt skilaboð frá Tinder vöktu bæði kátínu og usla í vinahópi um helgina. Í þættinum Ísland vaknar sagði Bolli Már frá því hvernig vinur hans, sem er í 14 ára sambandi, fékk skilaboð frá Tinder og varð brjálaður Meira

Íþróttir

14. janúar 2025 | Íþróttir | 1625 orð | 3 myndir

Að komast í átta liða úrslit er eðlileg krafa

Geir Sveinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari og fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, telur það eðlilega kröfu að Ísland komist áfram í átta liða úrslit á komandi heimsmeistaramóti sem fram fer í Króatíu, Danmörku og Noregi og hefst í dag Meira
14. janúar 2025 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Enn einu sinni er karlalandsliðið í handbolta gleðigjafi og helsta…

Enn einu sinni er karlalandsliðið í handbolta gleðigjafi og helsta umræðuefni janúarmánaðar hjá íslensku þjóðinni. Í 25. skipti af 26 mögulegum frá aldamótum er liðið mætt til leiks á HM eða EM og á 28 Meira
14. janúar 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Freyr samdi til þriggja ára

Freyr Alexandersson var í gærkvöld kynntur formlega til leiks sem nýr þjálfari karlaliðs norska knattspyrnufélagsins Brann. Hann fetar í fótspor Teits Þórðarsonar sem þjálfaði Brann 1988-90 og 2000-02 Meira
14. janúar 2025 | Íþróttir | 192 orð

Heimsmeistararnir hefja leik í Herning

Heimsmeistaramót karla í handknattleik hefst síðdegis í dag og fara fyrstu leikirnir fram í Herning í Danmörku og Porec í Króatíu. B-riðill keppninnar er leikinn í Herning og þar eru Danir, heimsmeistarar á þremur síðustu mótum, að sjálfsögðu í aðalhlutverki Meira
14. janúar 2025 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Eyþór Aron Wöhler er genginn til liðs við 1. deildar…

Knattspyrnumaðurinn Eyþór Aron Wöhler er genginn til liðs við 1. deildar lið Fylks frá KR og hefur samið við Árbæjarfélagið til tveggja ára. Eyþór kom til KR frá Breiðabliki rétt eftir að síðasta tímabil hófst en náði ekki að festa sig í sessi í Vesturbænum Meira
14. janúar 2025 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur Real Sociedad

Orri Steinn Óskarsson og samherjar hans í Real Sociedad unnu í gærkvöld sigur á Villarreal, 1:0, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu en útlit er fyrir að bæði liðin verði í harðri baráttu um Evrópusæti seinni hluta tímabilsins Meira
14. janúar 2025 | Íþróttir | 182 orð

Norsku meistararnir gjaldþrota og hættir

Norska handknattleiksfélagið Vipers Kristiansand, eitt fremsta kvennalið heims um langt árabil, er gjaldþrota. Félagið hefur þegar hætt starfsemi og lýkur keppni á toppi norsku úrvalsdeildarinnar, þar sem það hafði unnið tíu af fyrstu ellefu leikjum sínum á tímabilinu Meira
14. janúar 2025 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Óvænt tap gegn botnliðinu

Albert Guðmundsson og samherjar hans í Fiorentina töpuðu óvænt fyrir botnliðinu Monza, 2:1, í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu á útivelli í gærkvöld. Í fyrri hálfleik var dæmd vítaspyrna á Monza og Albert var tilbúinn til að fara á vítapunktinn en… Meira
14. janúar 2025 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Reyndir þjálfarar taka við Keflavík

Körfuboltaþjálfararnir reyndu Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson voru í gærkvöld ráðnir þjálfarar kvennaliðs Keflavíkur en þeir taka við af Friðriki Inga Rúnarssyni sem hætti með liðið um miðjan desember Meira

Ýmis aukablöð

14. janúar 2025 | Blaðaukar | 906 orð | 2 myndir

„Okkur þyrstir alla í árangur“

„Það er kominn fiðringur í mann,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson í samtali við Morgunblaðið en Aron hefur ekkert æft með liðinu í aðdraganda heimsmeistaramótsins vegna meiðsla í kálfa Meira
14. janúar 2025 | Blaðaukar | 867 orð | 2 myndir

Fimmta sætið besti árangurinn

Íslenska liðið er á leið á sitt 23. heimsmeistaramót og eru væntingarnar til liðsins ekki þær sömu og á síðasta heimsmeistaramóti sem fram fór í Póllandi og Svíþjóð árið 2023. Snorri Steinn Guðjónsson er tekinn við þjálfun liðsins en Guðmundur… Meira
14. janúar 2025 | Blaðaukar | 1172 orð | 6 myndir

Fjölbreytileiki einkennir stórskyttur íslenska liðsins

Aron Pálmarsson – 4 Aron, sem er 34 ára gamall, er samningsbundinn Veszprém í ungversku 1. deildinni en hann gekk til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu FH í október á síðasta ári. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir FH árið 2005 Meira
14. janúar 2025 | Blaðaukar | 1032 orð | 5 myndir

Leikstjórnendur íslenska liðsins eru í heimsklassa

Elliði Snær Viðarsson – 18 Elliði Snær, sem er 26 ára gamall, er samningsbundinn Gummersbach í þýsku 1. deildinni en hann er uppalinn hjá ÍBV í Vestmannaeyjum. Línumaðurinn lék upp alla yngri flokkana með ÍBV og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir félagið árið 2015 Meira
14. janúar 2025 | Blaðaukar | 1189 orð | 6 myndir

Markvörðurinn Björgvin Páll á leið á sautjánda stórmótið

Björgvin Páll Gústavsson - 1 Björgvin Páll, sem er 39 ára gamall, er samningsbundinn Val í úrvalsdeildinni hér heima en hann er uppalinn hjá HK í Kópavogi. Hann hóf meistaraflokksferilinn með HK áður en hann gekk til liðs vð ÍBV í Vestmannaeyjum… Meira
14. janúar 2025 | Blaðaukar | 1567 orð | 2 myndir

Þjálfarinn fagnar pressunni

Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson er fullur tilhlökkunar en hann er á leið á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. Þetta er í 23. sinn sem Ísland tekur þátt á heimsmeistaramótinu í handbolta og… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.