Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við skyndibitakeðjuna Subway, skrifaði grein á vefmiðilinn Vísi á dögunum þar sem hann gagnrýndi Isavia, sem annast rekstur og þróun Keflavíkurflugvallar, harðlega fyrir bruðl með almannafé, en fyrirtækið frumsýndi nýja auglýsingu á undan áramótaskaupinu
Meira