Greinar föstudaginn 17. janúar 2025

Fréttir

17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Aðalmeðferð í febrúar

Fyr­ir­hugað er að aðalmeðferð í Nes­kaupstaðarmál­inu svo­kallaða, þar sem karl­maður á fimm­tugs­aldri er ákærður fyr­ir að myrða hjón á átt­ræðis­aldri með hamri, fari fram 10. og 11. fe­brú­ar og mögu­lega 12 Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Almenningur getur fyllt upp í holur

„Það er engin þörf á því að almenningur fari í holufyllingar á vegunum. Þetta er stórt verkefni en við sjáum um okkar vegi,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

„Munum ekki gleyma þessum degi“

„Vigdís forseti sagði á sínum tíma: Missir eins er missir okkar allra,“ sagði Leifur Ragnar Jónsson, prestur við Guðríðarkirkju í Grafarholti, í gærkvöldi þar sem minningarstund var haldin af því tilefni að 30 ár voru liðin frá mannskæða snjóflóðinu í Súðavík Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Djúpur sagnabrunnur

Fjöllistamaðurinn Sigtryggur Baldursson vinnur að þriðju bók sinni og ráðgerir að hún komi út síðar á árinu. „Hún verður framhald af bókinni Haugalygi, sem kom út fyrir jólin 2023 og var metsölubók hjá Króníku, og mun væntanlega heita… Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Ekki ljóst hver kostnaður verður

„Framkvæmdir við Brákarborg ganga nokkuð vel,“ segir Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, upplýsingafulltrúi á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, en gert hafði verið ráð fyrir að breytingar á húsnæðinu myndu taka a.m.k Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Engin vandræði í fyrsta leik Íslands á HM í Zagreb

Ísland vann mjög öruggan sigur á Grænhöfðaeyjum, 34:21, í fyrstu umferð heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Zagreb í Króatíu í gærkvöld. Íslenska liðið gerði út um leikinn í fyrri hálfleiknum en þá náði það tíu marka forystu og staðan að honum loknum var 18:8 Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fann hvernig líkaminn var að deyja

„Ég var hræddur við það að deyja,“ segir Davíð Goði Þorvarðarson kvikmyndagerðarmaður, sem veiktist af illvígum sjúkdómi fyrir um ári. Sjúkdómurinn er óþekktur en í fyrstu var talið að um hvítblæði væri að ræða Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Hefði örugglega þurft að fá aðstoð

„Það er svo mikilvægt að tala um tilfinningar sínar því um leið og maður er farinn að tala um tilfinningar er eins og maður nái einhvern veginn tökum á þeim,“ segir Magnús Erlingsson prestur á Ísafirði, sem var í hópi björgunarmanna sem… Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Íbúarnir kvarta yfir óbærilegum hávaða

„Það er óþolandi að vakna við þetta, nánast alla daga vikunnar eins og verið hefur að undanförnu. Ég sendi tölvupóst til Brynjólfs Þorkelssonar í Eignabyggð á sunnudaginn þar sem ég lagði fram alvarlega kvörtun yfir því að verið væri að vinna… Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Jakob Þ. Möller

Jakob Þ. Möller, lögfræðingur og fulltrúi í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna, lést á Vífilsstöðum í Garðabæ 14. janúar sl., 88 ára að aldri. Jakob fæddist í Reykjavík 28. október 1936. Foreldrar hans voru Gunnar J Meira
17. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Johansen í fangelsi fyrir fjárdrátt

Lars-Emil Johansen, fyrrverandi formaður grænlensku landstjórnarinnar, og Lars Møller-Sørensen, fyrrverandi sveitarstjóri í Sermersooq, voru á miðvikudaginn dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi í hálft ár fyrir fjársvik og að hafa misfarið með opinbert … Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kári Egils og hljómsveit spila í Iðnó annað kvöld klukkan 20

Kári Egilsson og hljómsveit verða með tónleika á morgun, laugardaginn 18. janúar, kl. 20 í Iðnó. Segir í tilkynningu að Kári hafi gefið út plötuna Palm Trees In The Snow árið 2023, sem vakið hafi athygli fyrir þroskaðar, melódískar lagasmíðar og vandaðar útsetningar Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 132 orð

Konur 88% brotaþola

Lög­reglu var á síðasta ári til­kynnt 568 sinn­um um kyn­ferðis­brot. Fjölgaði þeim um 10% frá ár­inu á und­an. Til­kynn­ing­um um brot gegn börn­um fjölg­ar um­tals­vert á milli ára. Þetta kem­ur fram í skýrslu rík­is­lög­reglu­stjóra um kyn­ferðis­brot á síðasta ári Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Kærunefnd á eftir áætlun

„Svörin sem ég fæ er að málið verði afgreitt í þessum mánuði eða þeim næsta og svo gerist aldrei neitt. Nú er kominn miður janúar,“ segir Erna Guðmundsdóttir lögmaður í samtali við Morgunblaðið, en hún rekur fyrir kærunefnd jafnréttismála mál dr Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Landinn endurnotar margt

Ný rann­sókn sýn­ir að end­ur­notk­un á Íslandi var 19,93 kíló á íbúa árið 2023. Dæmi um end­ur­notk­un er þegar notaðar vör­ur eru seld­ar í net­sölu, sölu­torg­um á sam­fé­lags­miðlum, nytja­mörkuðum eða af­hent­ar gef­ins á milli fólks Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Leitað er að nýjum fararstjórum með hugmyndir

„Fjöldi fólks hefur góða þekkingu á tilteknum svæðum og er áfram um að kynna þau öðrum. Okkur er í mun að komast í samband við þetta fólk og nýta krafta þess ef hugmyndir eru framkvæmanlegar,“ segir Þórunn Reynisdóttir framkvæmdastjóri Úrvals-Útsýnar Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ljúfsár stund í kirkjunni

Mikill fjöldi var saman kominn í Guðríðarkirkju í Grafarholti í gærkvöldi þegar 30 ár voru liðin frá því að mannskætt snjóflóð féll á Súðavík. Þeirra 14 sem fórust í flóðinu var minnst og flutti Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Súðavík, ávarp Meira
17. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 560 orð | 3 myndir

Met sett í ferðaþjónustu á Spáni í fyrra

Alls komu um 94 milljónir erlendra ferðamanna til Spánar á síðasta ári Er þetta mesti fjöldi ferðamanna sem komið hefur til landsins frá því slík skráning hófst. Fyrra metið var sett árið 2019 áður en kórónuveirufaraldurinn reið yfir, landinu var að mestu lokað og ferðaþjónustan hrundi Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Neskirkjuprestur á förum

Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir – Adda Steina, prestur við Neskirkju í Reykjavík, lætur í júnílok í sumar af því starfi, sem hún hefur gegnt síðastliðin níu ár. Þórir Guðmundsson eiginmaður hennar, þekktur fyrir störf við fjölmiðla og… Meira
17. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Óvissa um framtíð vopnahlés

Óvissa ríkti í gærmorgun um framtíð fyrirhugaðs vopnahlés á Gasasvæðinu eftir að ríkisstjórn Ísraels sakaði hryðjuverkasamtökin Hamas um að vilja endursemja um nokkra þætti vopnahléssamkomulagsins og ganga þar með á bak orða sinna Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ragnar Þór segir af sér hjá ASÍ

Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins, hefur sagt af sér sem 1. varaforseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og vikið úr miðstjórn þess. Þar sat hann í umboði félagsmanna VR, þar sem hann var formaður Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Umdeildur verslunarkjarni á Siglufirði

Engin sátt er um breytingartillögu á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar sem T. ark arkitektar unnu fyrir hönd Samkaupa hf. og KSK eigna ehf. en í henni er gert ráð fyrir verslunarkjarna þar sem nú er tjaldsvæði fyrir ferðavagna, við hlið Rauðku-svæðisins Meira
17. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Varaði við ofríki tæknirisanna

Joe Biden Bandaríkjaforseti varaði Bandaríkjamenn við því í fyrrakvöld að „fámennisstjórn“ væri að myndast í Bandaríkjunum, þar sem menn með ógurleg auðæfi og völd ógnuðu lýðræði og lýðfrelsi Meira
17. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Varnarsamstarf til hundrað ára

Forsætisráðherra Breta, Keir Starmer, og Volodimír Selenskí Úkraínuforseti undirrituðu í gær nýtt samkomulag um varnarsamstarf til næstu hundrað ára, en Starmer heimsótti Kænugarð í gær. Starmer sagði að samkomulagið væri sögulegt og hið fyrsta sinnar tegundar Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Vonast til að opna strax eftir helgina

„Ég held að það séu 20 ár síðan við fengum síðasta svona vetur,“ segir Brynjar Helgi Ásgeirsson forstöðumaður Hlíðarfjalls en skíðasvæðið er heldur illa leikið eftir rok- og hitadaga að undanförnu Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 392 orð

Þessi óvissa er algerlega óþolandi

„Þessi óvissa sem upp er komin er algerlega óþolandi og ólíðandi fyrir okkar samfélag og þessa kyrrstöðu verður að rjúfa strax,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, í samtali við Morgunblaðið Meira
17. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ætlar að koma liðinu á stórmót

Arnar Gunnlaugsson, nýráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, ætlar sér að koma liðinu á stórmót á næstu árum. Hann segir að raunhæfast sé að koma því á EM árið 2028. „Þá verða ungu strákarnir komnir á sinn besta aldur en við setjum að… Meira

Ritstjórnargreinar

17. janúar 2025 | Staksteinar | 168 orð | 1 mynd

Margra milljarða bjölluat á ný

Viðskiptablaðið fjallar í leiðara um fyrirhugað bjölluat ríkisstjórnar Íslands í Brussel. Þar er bent á að Evrópusambandið standi frammi fyrir djúpstæðum efnahagsvanda, stöðnun einkenni hagkerfi stærstu aðildarríkjanna og ekkert benti til að það muni breytast í fyrirsjáanlegri framtíð Meira
17. janúar 2025 | Leiðarar | 683 orð

Vopnahlé í óunnu stríði

Fagna má lausn gísla, en friður kemst ekki á fyrr en Hamas er sigrað Meira

Menning

17. janúar 2025 | Bókmenntir | 882 orð | 3 myndir

Fortíðin skrifuð inn í samtímann

Fræðirit Conservative Liberalism – North & South ★★★★· Eftir Hannes H. Gissurarson. ECR Party, Brussel 2024. Kilja, 240 bls. nafna- og heimildaskrár. Meira
17. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Írskir rapparar bjarga tungumálinu

Ljósvaki sá ekki nægilega mikið af nýjum kvikmyndum á síðasta ári, þeim mun fleiri eldri, en sú skemmtilegasta (og þar með besta?) kom úr nokkuð óvæntri átt. Gamanmyndin Kneecap fær þann heiður Meira
17. janúar 2025 | Myndlist | 914 orð | 4 myndir

Tilraunir, fikt og vonandi mistök

Ný sýning á vídeóverkum Ragnars Kjartanssonar verður opnuð á morgun í i8 Granda undir yfirskriftinni Brúna tímabilið. Sýningin varir í heilt ár eða til 18. desember og mun taka ýmsum breytingum yfir árið Meira

Umræðan

17. janúar 2025 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Erindið þarf að vera skýrt

Öllum stjórnmálaflokkum er hollt að hugsa og meta hvaða erindi þeir eiga við samfélagið – og um leið hvernig þeir miðla erindi sínu. Þetta þýðir ekki að stefnan sé ekki til staðar, að viðkomandi flokkur hafi tæmt málefnaskrána eða farið af leið Meira
17. janúar 2025 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Gölluð kjörskrá?

Líkur eru á að ríflega 14 þúsund manns, aðallega erlendir ríkisborgarar, verði ranglega á kjörskrá við næstu sveitarstjórnarkosningar. Meira
17. janúar 2025 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Stuðningur við góð mál

Getur ríkisstjórnin vænst fulls stuðnings Sjálfstæðisflokksins svo lengi sem markmiðinu verður ekki náð með auknum álögum á vinnandi fólk og fyrirtæki. Meira

Minningargreinar

17. janúar 2025 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Aðalbjörn Gröndal

Aðalbjörn Gröndal matreiðslumaður fæddist 2. nóvember 1961 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. desember 2024. Foreldrar hans eru Kolbrún Ingólfsdóttir, f. 23.2. 1941, og Maríus Aðalbjörn Gröndal, f Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 1071 orð | 1 mynd

Bjarni Hafsteinn Geirsson

Bjarni Hafsteinn Geirson fæddist í Hafnarfirði 15. mars 1944. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 31. desember 2024. Bjarni Hafsteinn, oft kallaður Haddi Geirs, var sonur þeirra hjóna Geirs Gestssonar og Huldu Sigrúnar Pétursdóttur úr Hafnarfirði Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 1530 orð | 1 mynd

Brynja Friðþórsdóttir

Brynja Friðþórsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3. september 1956. Hún lést á gjörgæsludeild LSH við Hringbraut 8. janúar 2025. Foreldrar Brynju voru Friðþór Guðlaugsson vélvirkjameistari, f. 11. október 1926, d Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Elín Kristín Helgadóttir

Elín Kristín Helgadóttir fæddist á Patreksfirði 7. apríl 1959. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Helgi Elíasson, f. 18. apríl 1917, d. 4. október 1978, og Ingibjörg Ingimundardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 1317 orð | 1 mynd

Guðjón Haraldsson

Guðjón Haraldsson fæddist á Hólmavík 29. mars 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum Mosfellsbæ 29. desember 2024. Guðjón var fjórði í röð tólf systkina, foreldrar hans voru þau Haraldur Hafsteinn Guðjónsson og Marta Gunnlaug Guðmundsdóttir Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnús Agnarsson

Guðmundur Magnús Agnarsson fæddist á Sauðárkróki 20. maí 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 31. desember 2024. Foreldrar hans voru Agnar Ásbjörn Jónsson, f. 1907 á Akureyri, d. 1974, og Þuríður Vilborg Rósantsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 1832 orð | 1 mynd

Hörður Adolphsson

Hörður Adolphsson fæddist í Reykjavík 4. september 1933. Hann lést á Hrafnistu á nýársdag 2025. Foreldrar hans voru Adolph Rósinkrans Bergsson, f. 1. október 1900, d. 29. október 1948 og Ingveldur Guðrún Elísdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 2197 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson fæddist 8. maí 1936 á Kálfárvöllum í Staðarsveit. Hann lést á Hrafnistu á Nesvöllum 4. janúar 2025. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jóhannes Marteinn Nikulásson, f. 3.10. 1909, d. 22.12 Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Júlíus Pálsson

Júlíus Pálsson fæddist í Reykjavík 17. janúar 1958. Hann lést í Kaupmannahöfn 11. janúar 2025. Foreldrar Júlíusar voru Kristín Júlíusdóttir kennari og Páll Kr. Pálsson organisti. Albróðir hans er Páll Kristinn Pálsson, rithöfundur og blaðamaður, en… Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Kristján Albert Halldórsson

Kristján Albert Halldórsson fæddist á Blönduósi 22. maí 1932. Hann lést á LSH Landakoti 8. janúar 2025. Foreldrar hans voru Halldór Albertsson, kaupmaður á Blönduósi, f. 15. júlí 1886, d. 18. maí 1961 og Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Lárus Arnþór Brown

Lárus Arnþór Brown fæddist 2. febrúar 1944 á Akureyri. Hann lést 3. janúar 2025 á Landspítalanum við Hringbraut. Móðir Lárusar var Anna Lárusdóttir, f. 1913, d. 1983. Lárus var annar af þremur systkinum Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 1911 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir

María Kristjánsdóttir fæddist 19. mars 1944 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún lést á Borgarspítalanum 27. desember 2024. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Andréssonar, f. 1914, d. 1980, og Salbjargar Magnúsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd

Sigurlaug Erla Pétursdóttir

Sigurlaug Erla Pétursdóttir fæddist 8. maí 1934 á Árbakka á Hvammstanga. Hún lést á hjúkrunardeild sjúkrahússins á Hvammstanga 6. janúar 2025. Erla, eins og hún var kölluð, var dóttir hjónanna Auðbjargar Gunnlaugsdóttur húsmóður og kaupkonu, f Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2025 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Svavar Þór Jóhannesson

Svavar Þór Jóhannesson fæddist 23. júlí 1959. Hann lést 19. desember 2024. Foreldrar: Jóhannes Ágústsson, f. 26.1. 1935, d. 20.2. 2007, og Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 11.1. 1934, d. 23.10. 2009. Systkini: Sigrún Jóhannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Greining á eignum hlutabréfasjóða

Alexander J. Hjálmarsson hjá AKKUR – Greiningu og ráðgjöf hefur tekið saman eignasafn hlutabréfasjóða miðað við stöðuna í desember 2024. Í greiningu hans kemur fram að þegar eignasöfn sjóðanna í OMXI15-félögum (úrvalsvísitölunni) eru skoðuð,… Meira
17. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

JBT Marel og Laxey gera vinnslusamning

Landeldisfyrirtækið Laxey í Vestmannaeyjum og JBT Marel hafa skrifað undir samning um afhendingu á Marel-vinnslu- og hugbúnaði fyrir væntanlegt sláturhús Laxeyjar fyrir eldislax. Samningurinn þykir stórt skref fyrir Laxey en fyrirtækið stefnir á að framleiða 32 þúsund tonn á ári Meira
17. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 609 orð | 1 mynd

Sterkt eignastýringarteymi

Skagi, móðurfélag tryggingafélagsins VÍS, Fossa fjárfestingarbanka og Íslenskra verðbréfa, hefur verið í miklu umbreytingarferli í kjölfar sameiningar VÍS og Fossa, sem lauk í október árið 2023. Um síðastliðin áramót lauk formlega flutningi tryggingarekstrar í dótturfélagið VÍS tryggingar hf Meira

Fastir þættir

17. janúar 2025 | Í dag | 50 orð

3932

Íðorðabankinn kveður ættarlauk vera laukjurt frá Mið-Asíu og sé hann talinn forfaðir venjulegs matlauks. Það er þó ekki merkingin í tilvitnun í Ritmálssafni: „Það var ekki vandalaust að giftast slíkum ættarlauk.“ Þar merkir orðið… Meira
17. janúar 2025 | Í dag | 316 orð

Af brestum og skaðræðisfljóti

Jón Jens Kristjánsson heyrði af vatnsflóði við Kattarhryggi, þar sem ferðafólki var bjargað af þaki bíla. Hann leggur út af alkunnu kvæði Hannesar Hafsteins Við Valagilsá er hann yrkir: Hefur þú komið að Kattarhrygg þá hvíttyppta snjóbráðin flýtur… Meira
17. janúar 2025 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Akureyri Maron Breki Birkisson fæddist 29. maí 2024 kl. 11.10 á…

Akureyri Maron Breki Birkisson fæddist 29. maí 2024 kl. 11.10 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann vó 4.462 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Birkir Örn Jónsson og Telma Eiðsdóttir. Meira
17. janúar 2025 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Birkir Örn Jónsson

30 ára Birkir er Akureyringur, ólst upp á Eyrinni og býr í Naustahverfi. Hann er smiður að mennt og með BS-gráðu í íþróttafræði frá HÍ. Birkir er smiður hjá HeiðGuðByggir og þjálfari í ólympískum lyftingum hjá KA Meira
17. janúar 2025 | Í dag | 616 orð | 4 myndir

Hestamennskan stór hluti af lífinu

Jón Albert Sigurbjörnsson fæddist 17. janúar 1955 í Reykjavík. Hann ólst upp í Hlíðunum og stundaði íþróttir þar á æskuárunum og er því mikill Valsari. Amma Jóns, Kristín Gunnlaugsdóttir, var honum afar kær og tók hún virkan þátt í uppeldi hans Meira
17. janúar 2025 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Bg5 g6 3. Rd2 Bg7 4. e3 c5 5. c3 cxd4 6. exd4 0-0 7. Rgf3 Rc6 8. Bd3 h6 9. Bh4 d6 10. 0-0 e5 11. He1 exd4 12. cxd4 Rb4 13. Bc4 Bf5 14. Hc1 d5 15. Db3 Rc2 16. Bxf6 dxc4 17. Dxc2 Dxf6 18. Dxc4 Hac8 19 Meira
17. janúar 2025 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Stórkostleg glitský yfir Akureyri

Ótrúlegt sjónarspil blasti við Akureyringum í gærmorgun þegar glitský birtust á himninum. Ólafur Númason, grafískur hönnuður hjá Geimstofunni, náði einstakri mynd af skýjunum sem minnir á olíumálverk og hefur vakið mikla athygli Meira
17. janúar 2025 | Í dag | 192 orð

Undan ás S-NS

Norður ♠ KG82 ♥ 102 ♦ ÁD8753 ♣ Á Vestur ♠ Á743 ♥ 9 ♦ KG94 ♣ D986 Austur ♠ D106 ♥ D73 ♦ 1062 ♣ K432 Suður ♠ 95 ♥ ÁKG8654 ♦ – ♣ G1075 Suður spilar 4♥ Meira

Íþróttir

17. janúar 2025 | Íþróttir | 189 orð | 2 myndir

Auðvelt í fyrsta leiknum

Ísland hóf heimsmeistaramót karla í handknattleik í gærkvöld með öruggum sigri gegn Grænhöfðaeyjum, 34:21, í Zagreb Arena í höfuðborg Króatíu. Þar sem Slóvenía vann yfirburðasigur á Kúbu í fyrri leik umferðarinnar, 41:19, er ljóst að íslenska liðið… Meira
17. janúar 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Diallo var bjargvættur United

Amad Diallo var bjargvættur Manchester United í gærkvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á botnliði Southampton, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford. Southampton komst yfir með sjálfsmarki undir lok fyrri hálfleiks og var yfir fram á 82 Meira
17. janúar 2025 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Eins og lítill krakki á jólunum

„Ég er eins og lítill krakki á jólunum og ég er ofboðslega spenntur fyrir komandi verkefnum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í gær Meira
17. janúar 2025 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Fagmannlega afgreitt

Frammistaða Íslands var heilt yfir góð. Slæmur 10-15 mínútna kafli í seinni hálfleik breytir því ekki. Íslensku leikmennirnir vildu ekki aðeins vinna fyrsta leik heldur sýna frammistöðu sem lofar góðu fyrir framhaldið og það tókst Meira
17. janúar 2025 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

ÍR-ingar skelltu toppliðinu í Skógarseli

ÍR-ingar halda áfram að safna stigum í úrvalsdeild karla í körfubolta og þeir komu sér fjórum stigum frá fallsæti í gærkvöld þegar þeir skelltu toppliði Stjörnunnar í spennuleik í Skógarseli, 103:101, eftir framlengingu Meira
17. janúar 2025 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Jón Erik Sigurðsson, landsliðsmaður í alpagreinum, hélt áfram að gera það…

Jón Erik Sigurðsson, landsliðsmaður í alpagreinum, hélt áfram að gera það gott á mótum Alþjóðaskíðasambandsins á Ítalíu í fyrradag. Hann fékk þá silfurverðlaun á stórsvigsmóti í Pozza di Fassa og komst þar með á verðlaunapall í þriðja skipti á tæpri viku Meira
17. janúar 2025 | Íþróttir | 198 orð

Við getum bætt margt

„Það er öflugt að byrja mótið á sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson við Morgunblaðið eftir sigurinn örugga gegn Grænhöfðaeyjum í gærkvöld. „Heilt yfir fannst mér þetta öflugt hjá okkur þótt það sé margt sem við getum bætt Meira
17. janúar 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Yfirburðir Slóv­eníu gegn Kúbu

Slóvenía vann algjöran yfirburðasigur á Kúbu, 41:19, í fyrsta leiknum í G-riðli heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Zagreb í gær. Ísland mætir Kúbu annað kvöld og Slóveníu í lokaumferð riðilsins á mánudagskvöldið Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.