Greinar laugardaginn 18. janúar 2025

Fréttir

18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 87 orð | 2 myndir

500 þúsund fyrir Grófina geðrækt

Alls söfnuðust 500 þúsund krónur á svonefndum „kósý tónleikum“ í Glerárkirkju 11. janúar sl., sem haldnir voru til styrktar Grófinni geðrækt á Akureyri. Hljómsveit Akureyrar flutti nokkur lög, auk fleiri tónlistarmanna Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

760 manns eru í vinnu í Grindavík

Töluverð umsvif eru í atvinnulífinu í Grindavík, þrátt fyrir að eldsumbrot hafi gengið nærri bæjarbúum og fyrirtækjum undanfarin misseri, þótt eðlilega hafi dregið þar nokkuð úr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Grindavíkurbæ sem birt hefur verið á vef bæjarins Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

„Gullhúðun“ stöðvar Hvammsvirkjun

Hafi löggjafinn í raun ætlað sér að banna vatnsaflsvirkjanir hefði það átt að standa skýrum stöfum í lagatexta og lögskýringargögnum. Þetta segir Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur hjá Landsvirkjun, í samtali við Morgunblaðið þegar álits hennar er… Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 449 orð | 3 myndir

Allt að gerast í Kistunni

Kistan er atvinnu- og nýsköpunarsetur Langanesbyggðar, vel staðsett í miðbæ Þórshafnar í húsinu Kistufelli, sem var upphaflega byggt fyrir starfsemi Sparisjóðs Þórshafnar á sínum tíma. Markmið Kistunnar er að skapa samfélag stofnana, fyrirtækja og… Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Allt hveiti er nú innflutt

„Við skoðuðum marga möguleika til að halda framleiðslunni áfram hér á landi en fundum enga aðra samkeppnishæfa lausn,“ segir Arnar Þórisson forstjóri Líflands. Hveitimyllu Kornax í Korngörðum verður lokað á næstunni Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Alþingi kemur saman 4. febrúar

Alþingi verður sett 4. febrúar næstkomandi, eða eftir um tvær og hálfa viku. Kristrún Frostadóttir lagði erindi þess efnis fram á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Þá verða rúmlega átta vikur liðnar frá kosningum sem fóru fram 30 Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Ánægjulegt að geta boðið öruggt húsnæði

„Þetta er mjög stórt skref og það er afar ánægjulegt að geta komið upp öruggum valkosti á leigumarkaði fyrir félaga VR,“ segir Halla Gunnarsdóttir formaður VR, en fyrstu íbúðir í nýjum fjölbýlishúsum íbúðafélagsins VR Blævar í Úlfarsárdal voru afhentar leigjendum í gær Meira
18. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bandaríkin og Indland í eina sæng

Sjö indversk einkafyrirtæki hafa náð samningum um samstarf á sviði geimrannsókna og þróun gervitungla við varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna, fyrirtæki á sviði varnarmála og aðrar ríkisstofnanir vestanhafs Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Borga tvo milljarða fyrir lóð

Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að úthluta Þjóðarhöll ehf. byggingarreit F innan lóðar Engjavegar 8, Reykjavík. Umrædd lóð er milli Laugardalshallar og Suðurlandsbrautar og þar á að rísa nýtt fjölnota íþrótta- og viðburðahús Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 103 orð

Byggingin á heima á iðnaðarsvæði

„Þessi bygging og starfsemin sem þar verður á heima á iðnaðarsvæði þar sem enginn á erindi nema til að koma og sækja vörur og þeir sem vinna þar. Miðsvæði á aftur á móti að þjóna þeim borgarhluta sem að því liggur,“ segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 320 orð

Dómur setur byggingu tengivirkis í uppnám

„Nei, í rauninni ekki. Virkjunin er svo vel staðsett að Búrfellslína 1 liggur beint yfir þann stað þar sem virkjunin á að rísa og það stóð alltaf til að tengja beint inn á hana,“ segir Gnýr Guðmundsson, forstöðumaður kerfisþróunar hjá Landsneti, í samtali við Morgunblaðið Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 426 orð | 3 myndir

Fagdeildum háskólans er fækkað

Veigamiklar breytingar verða á næstunni gerðar á stjórnskipulagi Landbúnaðarháskóla Íslands með sameiningu þriggja fagdeilda í eina. Líf og land er heitið á nýrri sameinaðri deild og undir þeim hatti verður öll kennsla í skólanum Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 815 orð | 1 mynd

Flóttafólk vegna skipulagsklúðurs

„Þetta græna vöruhús kemur í beinu framhaldi af háum moldarhaug sem reistur var framan við stofugluggann hjá fólki. Á fundinum voru íbúar einhuga um að það væri ekkert hægt að gera í stöðunni annað en að fjarlægja húsið sem passar ekki inn í… Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Fossvogsbrú hafnar

Framkvæmdir við Fossvogsbrúna hófust formlega í gær. Áætlað er að um 10.000 manns muni nota brúna daglega þegar hún verður tekin í notkun en stefnt er að því að það verði um mitt ár 2028. Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,… Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Freyðivín á Hvammstanga

Tvær athafnakonur á Hvammstanga vinna nú að undirbúningi á framleiðslu á hágæða freyði- og ávaxtavíni. Þær Greta Clough og Hrund Jóhannsdóttir hafa stofnað Hret víngerð og markmið fyrirtækisins er að þróa farsælt vörumerki með áherslu á íslenskan uppruna en á alþjóðlegum markaði Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustungan að borgarlínu

Fyrstu framkvæmdir í borgarlínuverkefninu hófust í gær þegar skóflur fóru í jörðu á Kársnesi, þar sem grafa á fyrir Fossvogsbrú. Það var Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sem mundaði fyrstur skófluna í athöfninni í hádeginu í gær Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hífðu menn upp úr sjónum

Þyrla Landhelgisgæslunnar hífði menn um borð í æfingu með Slysavarnaskóla sjómanna úti á ytri höfn Reykjavíkur í gær. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir að æfingarnar séu haldnar á föstudögum og séu nokkurn veginn allt árið í samstarfi við Slysavarnaskólann Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Innlyksa konu bjargað í Ölfusi

Erlend kona varð innlyksa í sumarbústað í Ölfusi eftir að Ölfusá flæddi yfir bakka sína. Björgunarsveitarmenn fóru í gærmorgun á báti og sigldu yfir tún til þess að koma konunni til bjargar. Þetta segir Leó Snær Róbertsson, hjá Björgunarfélagi Árborgar, í samtali við Morgunblaðið Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Jón fékk hvatningarverðlaun

Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram á Hilton hótelinu í vikunni. Dr. Jón Emil Guðmundsson, lektor við raunvísindadeild Háskóla Íslands, hlaut verðlaunin fyrir árið 2025 Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 77 orð

Kjör Ragnars Þórs oftalin

Í frétt í blaðinu í gær um afsögn Ragnars Þórs Ingólfssonar sem varaforseti ASÍ voru heildarlaun hans árið 2023 samkvæmt ársreikningi VR sögð hafa numið 25,7 milljónum króna. Það er rangt, laun og bílastyrkur frá VR námu alls 16 m.kr., en auk þess… Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Kostnaður fljótur að hlaðast upp

„Það er útilokað að segja til um hversu mikill kostnaður mun fylgja þessari töf. Það fer eftir því hversu löng hún verður. Það er dýrt að undirbúa vatnsaflsvirkjun og þegar við erum neydd til að fresta útboðum ítrekað og vinna gögn upp á nýtt… Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Leyfi framlengt vegna ofurskálar

Veitingastaðir í Reykjavík eru byrjaðir að undirbúa útsendingar frá úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl. Tveir veitingastaðir hafa fengið leyfi borgarráðs um tímabundið áfengisveitingaleyfi til kl Meira
18. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Mikil þörf á nýliðun hjá Úkraínuher

Kænugarðsstjórn virðist nú eiga fullt í fangi með að fá nýliða inn í herinn. Á sama tíma hefur gengið illa að taka hermenn frá víglínunni og veita þeim kærkomið leyfi. Þessi staða hefur aukið mjög álag á herafla Úkraínu Meira
18. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Minntust fórnarlamba nasista

Tamás Verö, rabbíni gyðinga í Búdapest í Ungverjalandi, blés af miklum krafti í svonefnt „shofar“, eða hrútshorn, á minningarstund sem haldin var um þá fjölmörgu gyðinga borgarinnar sem á tímum seinna stríðs voru neyddir af stjórn nasista til að hafast við í Búdapest-gettóinu illræmda Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Ný hæð á gistiheimilið

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í ósk um að hækka húsið Grensásveg 24 um eina hæð. Áformað er að reka gistiheimili á efri hæðum hússins en atvinnustarfsemi verði á jarðhæð. Húsið á Grensásvegi 24 er tvílyft hús, byggt árið 1954 samkvæmt fasteignaskrá Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ólympíufarinn með á Stórmóti ÍR

Ólympíufarinn og kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir er á meðal keppenda, ásamt mörgu af besta frjálsíþróttafólki landsins, á hinu árlega Stórmóti ÍR sem fer fram í Laugardalshöllinni í dag og á morgun Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Píanókvartettar á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á morgun

Píanókvartettar eftir Schumann, Mozart og Mahler verða fluttir á fjórðu tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á þessum starfsvetri en þeir fara fram á morgun, sunnudaginn 19. janúar, í Norðurljósasal Hörpu og hefjast kl Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 384 orð | 3 myndir

Síðustu myllunni lokað, danskt hveiti í verslanir

„Þetta er dapurlegt. Þarna er verið að loka nokkurra áratuga sögu,“ segir Sigurður Már Guðjónsson, formaður Landssambands bakarameistara. Hveitimyllu Kornax í Korngörðum verður lokað á næstunni Meira
18. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 620 orð | 3 myndir

Stífar reglur íþyngjandi fyrir landsbyggðina

Það er ekkert sem er á móti því að notendur velji sér hver þau vilji að aðstoði þau,“ segir Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA-miðstöðvarinnar. Í reglugerð um notendastýrða persónulega aðstoð frá 2018 segir að notandi geti valið sér aðstoðarmenn að eigin vali Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Telja samþykkt um skóla markleysu

„Samþykkt um að reisa mannvirki á lóð sem Þróttur hefur samningsbundin afnot af er markleysa. Þróttur telur stjórnsýslu borgarinnar í málinu ámælisverða og óskar eftir að borgarráð taki málið til umfjöllunar.“ Þetta segir í bréfi sem… Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 137 orð

Telur nefndina fara offari

„Þetta er mjög sérkennilegur úrskurður sem ég get ekki kallað annað en rugl,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, í Facobook-hópnum Málspjallið. Vísar hann þar til nýjasta úrskurðar mannanafnanefndar þar… Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Tipsý með flestar tilnefningar í ár

Kokteilbarinn Tipsý fékk flestar tilnefningar á barþjónakeppninni Bartenders Choice Awards, fimm talsins. Tilnefningarnar voru kynntar í vikunni. Bartenders Choice Awards er norræn barþjónakeppni þar sem dómnefnd veitingamanna í hverju landi… Meira
18. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 534 orð | 2 myndir

Undanþága á ekki við um vatnsaflsvirkjanir

Sú niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur að fella úr gildi virkjunarleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá hverfist um túlkun ákvæðis í lögum um stjórn vatnamála frá árinu 2011 og hvort Umhverfisstofnun hafi mátt byggja á undanþáguheimild í… Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð

Undirbúa verkföll í framhaldsskólum

Trúnaðarmenn Félags framhaldsskólakennara samþykktu á fundi í gær að hefja undirbúning ótímabundinna verkfalla í „ákveðnum fjölda framhaldsskóla“ í næsta mánuði. Munu framhaldsskólakennarar greiða atkvæði um verkfallið náist samningar ekki fyrir mánaðamót, þegar friðarskyldu lýkur Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Vatnaskil á sjúkrahúsi Björns Zoëga

„Teymið okkar hér á hjartaskurðdeildinni er búið að vera í sérstöðu með að nota aðgerðaþjarka, eða vélmenni, til að hjálpa sér við að gera flóknar aðgerðir á hjarta,“ segir Björn Zoëga, aðstoðarforstjóri King Faisal-háskólasjúkrahússins… Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 423 orð | 3 myndir

Veitingastaðurinn Ýmir opnaður í Eddu

VeItingastaðurinn Ýmir var opnaður í Eddu – húsi íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag og til að byrja með verður opið frá tíu á morgnana til fimm síðdegis. „Við sjáum svo til hvernig þetta þróast,“ segir … Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Þórður í nýju hlutverki hjá þingflokknum

Þórður Snær Júlíusson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar. Hann tekur við stöðunni formlega 4. febrúar eftir að þing kemur saman en í færslu á Facebook, þar sem hann greinir frá ráðningunni, segist hann þegar hafa hafið störf Meira
18. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Þórhallur Ásmundsson

Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður og fv. ritstjóri Feykis, lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 14. janúar síðastliðinn, 71 árs að aldri. Þórhallur fæddist 23. febrúar 1953 í Fljótum í Skagafirði og ólst upp á Austari-Hóli í Flókadal Meira
18. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Öryggisráð samþykkir vopnahlé

Öryggisráð Ísraels samþykkti í gær samkomulag um vopnahlé á Gasa og lausn gísla. Lagði ráðið til við ríkisstjórn Ísraels að vopnahléið yrði samþykkt eftir að hafa farið yfir all­ar hliðar er snúa að ör­ygg­is- og mannúðar­mál­um sem og póli­tíska stöðu máls­ins Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2025 | Reykjavíkurbréf | 1544 orð | 1 mynd

Er líf í tuskum eða lífsmark?

Engu ríki stendur ógn af Grænlandi. Það má miklu frekar segja að Grænland búi yfir miklum verðmætum, sem engir nema Grænlendingar eiga að hafa forgang til að nýta, og ekkert verra þótt þeir fari sér hægt og af varúð. Hægt er að gera samninga, án þess að láta glitta í byssustingina. Meira
18. janúar 2025 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Fimmtíu er ágætis byrjun

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra kynnti í gær áform sín um að fjölga lögreglumönnum um fimmtíu á þessu ári. Áformin hafði hún áður rætt við yfirmenn lögreglunnar og sagði þá að fáliðuð lögregla ógnaði ekki aðeins öryggi lögreglumanna heldur einnig öryggi almennings Meira
18. janúar 2025 | Leiðarar | 748 orð

Skoðanakúgunin hert

Enn kemur á daginn að Pútín vill kæfa allt andóf og hræða Rússa til undirgefni Meira

Menning

18. janúar 2025 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar til heiðurs Rúnna Júl

Miðasala er hafin á ferna afmælistónleika sem synir Rúnars Júlíus­sonar, þeir Baldur og Júlíus, standa fyrir til að „heiðra minningu föður þeirra, Herra Rokk, sem hefði orðið 80 ára 13. apríl 2025,“ eins og segir í tilkynningu Meira
18. janúar 2025 | Menningarlíf | 1010 orð | 1 mynd

„Það var bara að duga eða drepast“

Ungmennabókin Hvíti ásinn er fyrsta bók Jóhönnu Sveinsdóttur. Hún segir svolítið skrýtið að vita af bókinni í höndum lesenda en því fylgi líka ákveðinn léttir því það hafi verið mikil vinna að skrifa bókina Meira
18. janúar 2025 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Bjóða upp gítara Becks

Uppboð á gíturum hins heimsþekkta gítarleikara Jeffs Becks (1944-2023) fer fram hjá uppboðshúsinu Christie's í London í næstu viku, miðvikudaginn 22. janúar. Beck hlaut margsinnis Grammy-verðlaun á farsælum ferli sínum og var til að mynda tvisvar sinnum tekinn inn í frægðarhöll rokksins Meira
18. janúar 2025 | Menningarlíf | 300 orð | 1 mynd

Deilur leikaranna virðast engan endi ætla að taka

Deilurnar á milli Blake Lively og Justins Baldoni halda áfram að magnast því nú hafa þeir Kevin Feige forstjóri Marvel, Bob Iger forstjóri Disney og leikstjórinn Tim Miller verið dregnir inn í mitt dramað Meira
18. janúar 2025 | Tónlist | 518 orð | 3 myndir

Drynjandi dásemd

Lögin ganga upp og niður og fjölbreytileikinn er þó nokkur, það eru proggkaflar, brjálaðir kaflar og „atmósferískir“. Þetta er ægimelódískt, ógnandi, spennandi og heldur þér á bríkinni allan tímann. Meira
18. janúar 2025 | Menningarlíf | 1220 orð | 6 myndir

Hátíðin eins konar tilraunamiðstöð

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar verður haldin í 44. sinn dagana 24. til 26. janúar en hún hefur verið haldin árlega frá stofnun hennar árið 1980. Á hátíðinni er að venju lögð áhersla á ný íslensk tónverk þó sjónum sé einnig beint að erlendum tónverkum og flytjendum Meira
18. janúar 2025 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Innrím opnuð í dag í Gallerí Göngum

Sigurður Magnússon opnar sýningu sína Innrím í dag, laugardaginn 18. janúar, kl. 14-16 í Gallerí Göngum í Háteigskirkju. Í tilkynningu segir að boðið verði upp á léttar veitingar og að sýningin standi til 16 Meira
18. janúar 2025 | Kvikmyndir | 1233 orð | 1 mynd

Mamma í molum

Bíó Paradís Armand ★★★★½ Leikstjórn: Halfdan Ullmann Tøndel. Handrit: Halfdan Ullmann Tøndel. Aðalleikarar: Renate Reinsve, Ellen Dorrit Petersen, Thea Lambrechts Vaulen, Øystein Røger, Vera Veljovic-Jovanovic og Endre Hellestveit. Noregur, 2024. 117 mín. Meira
18. janúar 2025 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Opnar sýningu sína Friðarþrá í dag

Listljósmyndarinn Christine Gisla opnar sýningu sína Friðarþrá í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, í dag, laugardaginn 18. janúar, klukkan 15-17. Í tilkynningu segir að á sýningunni deili Christine hjartans ósk sinni um frið í heiminum og láti… Meira
18. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Raðmorðingi með dráp á heilanum

Undanförnum kvöldum hef ég eytt í það að horfa á raðmorðingjann Dexter á Netflix. Þættirnir komu fyrst út árð 2006 og ég var duglegur að hlaða niður þáttunum á sínum tíma um leið og þeir birtust á veraldarvefnum Meira
18. janúar 2025 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Stephen King vill hætta við Óskarinn

Stephen King hefur gefið það út að hann muni ekki kjósa til Óskarsverðlaunanna í ár vegna eldanna í Los Angeles. Variety greinir frá því að rithöfundurinn telji einnig að hætta eigi við Óskarsverðlaunahátíðina vegna eyðileggingarinnar í borginni en… Meira

Umræðan

18. janúar 2025 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Björgunarsveitirnar okkar

Þorsteinn Þorsteinsson, formaður Björgunarsveitarinnar Heiðar á Varmalandi, vann björgunarafrek á Holtavörðuheiði í vikunni þegar hann synti að bíl sem hafnað hafði utan vegar til að bjarga tveimur mönnum sem sátu fastir á þaki hans Meira
18. janúar 2025 | Pistlar | 467 orð | 2 myndir

Ekki góð latína

Sjónvarpsþættirnir um Vigdísi Finnbogadóttur njóta mikilla vinsælda. Ekki fer þó hjá því að áhorfendur finni að ýmsu sem þeir álíta að betur mætti fara. Meðal annars hafa verið taldar upp tímaskekkjur, t.d Meira
18. janúar 2025 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Garðbæingar hyggjast „stela“ Kópavoginum

Fyrirhuguð byggð Garðabæjar á svokölluðu Arnarlandi er ekki í neinu samræmi við aðra byggð í nágrenninu. Meira
18. janúar 2025 | Pistlar | 589 orð | 4 myndir

Kópavogsbúarnir tróna á toppnum

Ekki verður annað sagt en að Kópavogsbúar séu að taka Skákþing Reykjavíkur 2025 með trompi því að eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins hafa þeir raðað sér í efstu sætin. Vignir Vatnar Stefánsson, Björn Hólm Birkisson, Bárður Örn Birkisson og Birkir… Meira
18. janúar 2025 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Orð bera ábyrgð

Það er aumur leikur stjórnmálamanna að vísa í einhvers konar smáa letur kosningaloforða sem kjósendur voru aldrei upplýstir um fyrir kosningar. Meira
18. janúar 2025 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Orkuverð á Íslandi

Fáránlegt að raforka til húshitunar á landsbyggðinni sé ekki á föstu gjaldi, því við viljum byggja allt landið og hita húsin líka. Meira
18. janúar 2025 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Rangfærslur á kynningarfundi um borgarlínu

Það sér hver heilvita maður að arðsemi borgarlínu verður neikvæð. Meira
18. janúar 2025 | Pistlar | 797 orð

Rannsóknir almannavarnaatvika

Óviðunandi er að 30 ár líði frá sorgaratburði eins og snjóflóðunum í Súðavík þar til hafin er sjálfstæð rannsókn á þeim. Alþingi brást vel og skynsamlega við tilmælunum frá forsætisráðherra. Meira
18. janúar 2025 | Aðsent efni | 269 orð

Snorri og Malthus

Áður hef ég vikið að því, að í Heimskringlu Snorra Sturlusonar er að finna sömu hugmynd og Adam Smith batt í kerfi, að frjáls viðskipti væru báðum aðilum í hag. Sænskir bændur vildu versla við nágranna sína í Noregi, en eitt sinn gátu þeir það ekki vegna hernaðar Meira
18. janúar 2025 | Aðsent efni | 139 orð | 1 mynd

Umhverfissóðar

Icelandair flutti um 4,7 milljónir farþega á síðasta ári, sem þýðir um þrjátíu þúsund ferðir. Hvert flug eyðir átta til tíu tonnum af jarðefnaeldsneyti, sem þýðir um 300 þúsund tonn á ári. Fyrir utan þetta er mjög mikið notað af jarðefnaeldsneyti í… Meira
18. janúar 2025 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Þjóðgarður Vatnsness og Þings

Þjóðgarðurinn gæti stuðlað að jafnvægi milli náttúruverndar og efnahagslegrar þróunar. Meira

Minningargreinar

18. janúar 2025 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Áslaug Kristinsdóttir

Áslaug Kristinsdóttir fæddist 23. febrúar 1955. Hún lést 5. janúar 2025. Útför Áslaugar fór fram 16. janúar 2025 Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 1884 orð | 1 mynd

Birna Guðríður Jensdóttir

Birna Guðríður Jensdóttir fæddist í Þorlákshöfn 11. október 1955. Hún lést á heimili sínu 11. janúar 2025. Foreldrar Birnu voru Marta Bára Bjarnadóttir, f. 4.12. 1933, d. 25.5. 2020, og Jens Þórarinn Karlsson vélstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Bjarni Hafsteinn Geirsson

Bjarni Hafsteinn Geirson fæddist 15. mars 1944. Hann lést 31. desember 2024. Útför fór fram 17. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

Brynja Friðþórsdóttir

Brynja Friðþórsdóttir fæddist 3. september 1956. Hún lést 8. janúar 2025. Útför Brynju fór fram 17. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Dýrleif Hallgríms

Dýrleif Hallgríms fæddist 16. maí 1923. Hún lést 26. desember 2024. Útför Dýrleifar fór fram 15. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Grétar Sigurbjörnsson

Grétar Sigurbjörnsson fæddist 9. mars 1959. Hann lést 2. janúar 2025. Útför Grétars fór fram 15. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Guðjón Haraldsson

Guðjón Haraldsson fæddist 29. mars 1938. Hann lést 29. desember 2024. Útför Guðjóns fór fram 17. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 3058 orð | 1 mynd

Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir

Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júlí 1977. Hún lést á HSN Blönduósi 6. janúar 2025. Foreldrar hennar eru Kristín Kristmundsdóttir, f. 18. mars 1955, og Þorsteinn Jakobsson, f. 13 Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Hörður Adolphsson

Hörður Adolphsson fæddist 4. september 1933. Hann lést 1. janúar 2025. Útförin fór fram 17. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Jón Grétar Broddason

Jón Grétar Broddason fæddist á Egilsstöðum 14. júlí 1982 og átti þar heima allan sinn aldur. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað 8. janúar 2025. Foreldrar hans eru Broddi Bjarni Bjarnason og Guðrún Sóley Guðmundsdóttir Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Kristín Sjöfn Helgadóttir

Kristín Söfn Helgadóttir fæddist á 9. nóvember 1943. Hún lést 7. janúar 2025. Útför hennar var gerð 16. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Lárus Arnþór Brown

Lárus Arnþór Brown fæddist 2. febrúar 1944. Hann lést 3. janúar 2025. Útför fór fram 17. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir

María Kristjánsdóttir fæddist 19. mars 1944. Hún lést 27. desember 2024. Útför fór fram 17. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

Sigfús Eiríksson

Sigfús Eiríksson fæddist 7. maí 1947. Hann lést 21. desember 2024. Útför Sigfúsar fór fram 15. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 2247 orð | 1 mynd

Símon Ingi Kjærnested

Símon Ingi Kjærnested fæddist 18. febrúar. Hann lést 9. janúar 2025. Útförin fór fram 16. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

Stígur Sæland

Stígur Sæland garðyrkjubóndi fæddist í Hafnarfirði 19. ágúst 1949. Hann lést á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 7. janúar 2025. Foreldrar hans voru Eiríkur Ágúst Sæland, f. 28. apríl 1922, d. 22. nóvember 2002, og Hulda Gústafsdóttir Sæland, f Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Svanur Hvítaness Halldórsson

Svanur Hvítaness Halldórsson fæddist 1. mars 1935. Hann lést 18. desember 2024. Útför Svans fór fram 15. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2025 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurlaug Sigurðardóttir

Þórunn Sigurlaug Sigurðardóttir, Lilla, fæddist 28. febrúar 1949. Hún lést 9. desember 2024. Útför hennar fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Loka á TikTok

Að óbreyttu munu um 170 milljónir bandarískra notenda samfélagsmiðilsins TikTok ekki geta notað miðilinn frá og með næsta sunnudegi. Í frétt Reuters kemur fram að fátt geti komið í veg fyrir bannið þar sem ólíklegt þykir að kínverska móðurfélaginu,… Meira
18. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Munurinn sýni fram á einokun

Geir Hagalínsson, stofnandi og framkvæmdastjóri borfyrirtækisins North Tech Drilling (NTD), segir það hafa komið sér á óvart hversu mikill munur var á þeirra tilboði og Jarðborana í útboði Orkuveitunnar (OR) um að bora allt að 35 jarðhitaholur Meira
18. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 402 orð | 1 mynd

Orkuklasinn stofnar framtakssjóð

Orkuklasinn, sem er þverfaglegur samstarfsvettvangur fyrirtækja og stofnana í íslenska orkugeiranum, vinnur að formun og stofnun fjárfestingasjóðs í samvinnu við Íslandssjóði. Sjóðurinn verður sá fyrsti sinnar tegundar á Íslandi og verður kynntur lífeyrissjóðum landsins síðar á árinu Meira

Daglegt líf

18. janúar 2025 | Daglegt líf | 632 orð | 3 myndir

Sælulífið á sólareyjunni

Heiðskír himinn, hægur andvari og hitinn nálgast 25 gráður. Lífið er ljúft á Tenerife, spænsku eyjunni í Atlantshafi sem nýtur mikilla vinsælda ferðafólks. Ágætar verslanir, fínir veitingastaðir og fallegt umhverfi þar sem fyrir öllu er hugsað Meira

Fastir þættir

18. janúar 2025 | Í dag | 54 orð

3933

Eitt af fótakeflum tungunnar er orðtakið að vera af e-u bergi brotinn. Brotinn verður að beygjast með þeim sem er brotinn af viðkomandi bergi. „Aðstæður fólks af erlendu bergi brotnu“ þyrfti að verða „Aðstæður fólks af erlendu… Meira
18. janúar 2025 | Í dag | 245 orð

Af risum, geit og handbolta

Friðrik Steingrímsson yrkir að gefnu tilefni: Heimamenn og harðbýlingar harla litlu ráða fá, því að sunnan sérfræðingar síst af öllu hlusta' á þá. Dróttkveðinn handknattleikur er yfirskrift þessa erindis Gunnars J Meira
18. janúar 2025 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Björg Vilhjálmsdóttir

60 ára Björg ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Þingholtunum. Hún útskrifaðist frá myndmótunardeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1988 og lauk síðan meistaragráðu frá Listaháskóla Íslands. Hún er sjálfstætt starfandi hönnuður með heimasíðuna bjorgvilhjalms.is Meira
18. janúar 2025 | Árnað heilla | 165 orð | 1 mynd

Jón Jónsson á Hvanná

Jón Jónsson fæddist 19. janúar 1871 á Ekkjufelli í Fellum, Norður-Múlasýslu. Foreldrar hans voru Jón „Hnefill“ Jónsson, f. 1848, d. 1903, síðar bóndi á Fossvöllum í Jökulsárhlíð, og Ingunn Einarsdóttir, f Meira
18. janúar 2025 | Í dag | 1114 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Alda Björk Einarsdóttir. Kvöldmessa kl. 20. Séra Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar, organisti er Zsuzsanna Budai og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng Meira
18. janúar 2025 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Vilhjálmur Elínarson fæddist 7. júní 2024 kl. 18.21. Hann vó…

Reykjavík Vilhjálmur Elínarson fæddist 7. júní 2024 kl. 18.21. Hann vó 4.022 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhannes Guðjónsson og Elín Bryndís Snorradóttir. Meira
18. janúar 2025 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í undanrásum heimsmeistaramótsins í opnum flokki í hraðskák sem fór fram í New York í Bandaríkunum hinn 30. desember síðastliðinn. Levon Aronjan (2.737) hafði svart gegn Magnus Carlsen (2.890) Meira
18. janúar 2025 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Sleikti sólargeislana á Tenerife

Regína Ósk, söngkona og útvarpsstjarna á K100, ræddi við kollega sína í þættinum Skemmtilegri leiðinni heim í beinni útsendingu frá Tenerife síðasta daginn sinn á eyjunni. Regína hefur notið síðustu sólargeislanna ásamt eiginmanni sínum, Svenna Þór, … Meira
18. janúar 2025 | Í dag | 182 orð

Trompbragð S-NS

Norður ♠ Á107 ♥ KDG1096 ♦ KD7 ♣ G Vestur ♠ – ♥ 7542 ♦ ÁG108532 ♣ D7 Austur ♠ D9652 ♥ – ♦ 964 ♣ 86532 Suður ♠ KG843 ♥ Á83 ♦ – ♣ ÁK1094 Suður spilar 6♠ Meira
18. janúar 2025 | Í dag | 1006 orð | 4 myndir

Viðhafnarmóttaka í pappakassa

Högni Óskarsson er fæddur í Danmörku 19. janúar 1945 og verður því áttræður á morgun. „Tilurð fjölskyldu minnar var háð tilviljunum. Faðir minn, sem var í Danmörku við sérnám í læknisfræði í upphafi seinni heimsstyrjaldar, afþakkaði boð um að sigla heim um Petsamo Meira

Íþróttir

18. janúar 2025 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Alfreð og Dagur með fullt hús stiga

Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson eru komnir með lið Þýskalands og Króatíu áfram í milliriðla heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Þjóðverjar unnu granna sína frá Sviss í miklum baráttuleik í Herning í Danmörku, 31:29, en Króatar fóru létt með Argentínu, 33:18, á heimavelli sínum í Zagreb Meira
18. janúar 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Aron kominn inn í hópinn á HM

Snorri Steinn Guðjóns­son, landsliðsþjálf­ari karla í hand­bolta, hef­ur skráð landsliðsfyr­irliðann Aron Pálm­ars­son í leik­manna­hóp Íslands á HM. Aron hef­ur verið frá keppni vegna meiðsla og lék ekk­ert gegn Svíþjóð fyr­ir mótið og var ekki í hópn­um gegn Græn­höfðaeyj­um í fyrsta leiknum á HM Meira
18. janúar 2025 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Framkonur lentu í miklu basli með ÍR

Fram lenti í talsverðu basli með ÍR í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í gærkvöld þegar liðin mættust í Úlfarsárdal en hafði þó betur að lokum, 22:20. Fram náði þar með Haukum að stigum í öðru til þriðja sætinu með 18 stig, fjórum stigum á eftir Val Meira
18. janúar 2025 | Íþróttir | 428 orð | 3 myndir

Handboltahefð á Kúbu

Kúba er annar mótherji Íslands á heimsmeistaramóti karla í handknattleik en þjóðirnar mætast í annarri umferð G-riðils í Zagreb í Króatíu í kvöld klukkan 19.30. Kúbumenn fengu skell gegn Slóveníu, 41:19, í fyrsta leiknum á fimmtudaginn og virðast vera með lakasta liðið í riðlinum Meira
18. janúar 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Hákon skoraði í toppslagnum

Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrra mark Lille í gærkvöld þegar lið hans vann Nice, 2:1, í toppslag í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu. Hákon jafnaði, 1:1, á 48. mínútu eftir sendingu frá Jonathan David Meira
18. janúar 2025 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kemur til Víkings frá Svíþjóð

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, knattspyrnukona frá Selfossi, er gengin til liðs við Víking og hefur samið við félagið til tveggja ára. Áslaug, sem er 21 árs varnarmaður, á að baki 86 leiki fyrir Selfyssinga í efstu deild og skoraði í þeim þrjú mörk… Meira
18. janúar 2025 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Misstu af toppsætinu með tapi á Ásvöllum

Botnlið Hauka gerði sér lítið fyrir og sigraði Tindastól, 100:99, í æsispennandi leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld. Tindastóli mistókst þar með að ná efsta sætinu úr höndum Stjörnunnar, sem tapaði fyrir ÍR í gærkvöld Meira
18. janúar 2025 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Norðmaðurinn Erling Haaland skrifaði undir einstakan samning í gær en hann…

Norðmaðurinn Erling Haaland skrifaði undir einstakan samning í gær en hann samdi þá að nýju við enska knattspyrnufélagið Manchester City til tæplega tíu ára, til sumarsins 2034. Haaland átti tvö og hálft ár eftir af fyrri samningi sínum Meira
18. janúar 2025 | Íþróttir | 621 orð | 2 myndir

Nær 100 prósent viss

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson spilaði sinn fyrsta leik og skoraði sín fyrstu mörk á stórmóti í handbolta er Ísland sigraði Grænhöfðaeyjar, 34:21, í fyrsta leik liðanna á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn var Meira
18. janúar 2025 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Spennuleikur á Hlíðarenda í dag

Valur tekur á móti spænska liðinu Málaga á Hlíðarenda í dag klukkan 16.30 en þetta er seinni leikur liðanna um sæti í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Valskonur náðu óvæntu jafntefli, 25:25, gegn þessu sterka liði á Spáni um… Meira

Sunnudagsblað

18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

30 ára gamlir tónleikar í bíó

Straumleysi MTV-sjónvarpsstöðin hefur kynnt nýja tónlistarmynd, Eric Clapton unplugged … Over 30 Years Later, og kemur hún í kvikmyndahús í Bandaríkjunum og Bretlandi 27. janúar, auk þess sem hægt verður að streyma henni á Paramount+ frá og með 12 Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Aftur í hvíta sloppnum

Spítaladrama Noah Wyle, sem fór með eitt af aðalhlutverkunum í hinu vinsæla spítaladrama Bráðavaktinni eða ER, er kominn aftur í hvíta sloppinn á skjánum í glænýju spítaladrama, The Pitt. Þar fer hann með hlutverk læknisins Michaels Robinavitch sem… Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 1332 orð | 5 myndir

Allir í bátana – Heimaey, Pompei og Herculaneum

Fólk hefur beðið í ofvæni, eins og í Eyjum forðum, eftir bátum til að komast á brott. Sumir komu of seint eða komust ekki að og bátarnir ekki snúið til baka. Hvað varð um þá sem sluppu? Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 842 orð

Auðvaldið umbúðalaust

En það nýja er að nú er þetta öllum augljóst. Við þetta verða hin margrómuðu „vestrænu gildi“ að engu … Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 2385 orð | 3 myndir

„Ég er ekki góður í neinu öðru“

Ég hringdi í leikarann eitt kvöldið og sagði: „Blessaður, heyrðu, sko, þú átt að deyja. Það er miklu flottara fyrir karakterinn þinn að við kveðjum hann á þennan hátt.“ Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 975 orð | 3 myndir

Einhver annar ég

Hvernig leikur maður goðsögn? Hvernig leikur maður goðsögn sem enn er á lífi og flestir jarðarbúar þekkja og hafa skoðun á? Frammi fyrir þessum spurningum stóð bandaríski leikarinn Timothée Chalamet meðan hann bjó sig undir hlutverk söngvaskáldsins… Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 453 orð | 2 myndir

Eins konar upplifunarinnsetning

Óendanlegar tilviljanir eru fallegar og á þessari sýningu leitast ég við að koma þeim yfir í efniskenndan heim en um leið í einhvers konar upplifunarinnsetningu. Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 393 orð

Ég hefi nú ekki vitað það betra

En það er að vísu öðrum þræði vegna þess að ég á svo ofboðslega mikið af fallegum sokkum að synd væri að hafa þá á hælunum. Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 1371 orð | 1 mynd

Fæst við sorgina gegnum skrif og trú

Fólk glímir á misjafnan hátt við sorgina, sumir verða reiðir en ég fann ekki fyrir reiði. Ég leitaði mikið í trúna, hún hefur hjálpað mér mikið, en byrjaði líka að skrifa. Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 881 orð | 4 myndir

Gerir ráð fyrir frekari málaferlum

Þetta mál er ekkert búið þótt lögum verði breytt. Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

Hnéð í steik en sokkurinn alveg heill

„Ég hefi nú ekki vitað það betra,“ hafði Velvakandi í Morgunblaðinu eftir stúlku einni í ársbyrjun 1955 en hún hafði daginn áður hlotið harkalega byltu vestur í bæ. Hún datt sumsé á hálli og beinfrosinni götunni, og hjó sundur á sér hnéð … Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Jolie leikur Callas

Minning Síleski kvikmyndaleikstjórinn Pablo Larraín heldur áfram að gera myndir um konur sem settu sterkan svip á öldina sem leið. Fyrst kom Jackie (um Jackie Kennedy), síðan Spencer (um lafði Díönu) og nú var hann að frumsýna Mariu sem fjallar um óperusöngkonuna Mariu Callas Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 63 orð

Jóakim Aðalönd mætir sterkari útgáfu af sjálfum sér í annarri vídd. Þeir…

Jóakim Aðalönd mætir sterkari útgáfu af sjálfum sér í annarri vídd. Þeir og fleiri útgáfur takast þar á og berjast um hver sé æðstur. Andrés leggur sig allan fram við að vinna verðlaun en að sjálfsögðu mætir Hábeinn á staðinn og hreppir vinninginn Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 1066 orð | 2 myndir

Jörðin hvorki flöt né kringlótt

Það var engin leið að setja David í flokk. Hann vildi aldrei takmarka sig og festist aldrei í ákveðnum frásagnarstíl. Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 338 orð | 6 myndir

Laxness, lærdómsrit og íslensk náttúruvísindi

Afi minn, Gunnar Valdimarsson, var fornbókasali í Bókinni á Laugavegi 1 og þar hreiðraði um sig áhugi minn á bókum. Að fara höndum um fallegar bækur í vönduðu bandi vekur hjá manni jákvæð hughrif. Sem barn og ungur maður las ég margar skáldsögur Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 168 orð

Magnús var að kenna börnum allt um hringrás blóðsins. „Krakkar! Ef ég…

Magnús var að kenna börnum allt um hringrás blóðsins. „Krakkar! Ef ég stend á haus myndi blóðið streyma til höfuðsins og ég yrði eldrauður í framan,“ sagði hann. „Já,“ samsinntu krakkarnir. „En getið þið útskýrt fyrir mér hvers vegna blóðið fer ekki … Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Morgunvaktin sem aldrei gleymist

Þrír dagar eru liðnir frá því að þjóðin minntist þess að 30 ár eru frá snjóflóðinu í Súðavík, sem hafði hörmulegar afleiðingar. Steingrímur Sævarr Ólafsson, sem starfaði á fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar árið 1995, rifjaði upp hvernig… Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá miklum Íslandsvinum

Útgáfa Íslandsvinirnir í bresku rokkhljómsveitinni Skunk Anansie eru hvergi af baki dottnir og komið er út nýtt lag, það fyrsta í þrjú ár. An Artist Is an Artist nefnist það og stýrði David Sitek upptökum Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 1055 orð | 4 myndir

Ráðgátan Melania Trump

Trump leitar mjög til hennar og hlustar á ráð hennar. Hún er eina manneskjan í innsta hring hans sem getur gagnrýnt hann án þess að hann bregðist illa við. Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Salurinn syngur með

Hvers vegna ákvaðstu að henda í tónleika nú í upphafi árs? Það er einfaldlega vegna þess að ég hef svo gaman af þessu. Ég hef haldið tónleika árlega í Bæjarbíói og held því áfram meðan fólk nennir að mæta Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 1185 orð | 2 myndir

Sendiherrann sem varð leikari um stund

Þau í Vesturporti hringdu í mig og spurðu hvort ég gæti leikið hlutverkið. Ég þakkaði fyrir en sagðist ekki hafa tekið einn einasta leiklistartíma á lífsleiðinni og aldrei leikið neitt, ekki einu sinni í barnaskóla. Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 631 orð | 3 myndir

Stærsta ættarmót í Evrópu

Þetta er í 14. sinn sem Eyjatónleikarnir fara fram í Eldborg í Hörpu en annar staður var aldrei inni í myndinni. „Það var enn verið að byggja Hörpu þegar ég hafði fyrst samband,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson, alltaf kallaður Daddi,… Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 129 orð | 2 myndir

Tónleikaplötur frá Pistols

Þrennir tónleikar sem breska pönkbandið goðsagnakennda Sex Pistols hélt í Bandaríkjunum í ársbyrjun 1978 koma á næstunni út á jafnmörgum vínylplötum og í framhaldinu verður hægt að kaupa geislaplötusett og hlaða efninu niður á streymisveitum Meira
18. janúar 2025 | Sunnudagsblað | 609 orð | 1 mynd

Þörfin fyrir mannúð

Það má fórna ansi mörgu til að gera líf barna gott og gleðiríkt. Það má líka endurskoða reglugerðir og gera alls kyns undantekningar til að gera barni kleift að fá góða læknisþjónustu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.