Greinar mánudaginn 20. janúar 2025

Fréttir

20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Arnaldur fær fullt hús stiga hjá gagnrýnanda Adresseavisen

Arnaldur Indriðason fær toppeinkunn hjá gagnrýnanda norska fjölmiðilsins Adresseavisen fyrir bókina Sigur­verkið. Rýnirinn lýsir bókinni sem földum fjársjóði síðasta bókaárs og segir að kalla megi bókina margt en glæpasaga sé hún þó ekki Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Ástin dró mig vestur

„Besta leiðin til að kynnast hverju samfélagi, sem nýr íbúi þar, tel ég að sé að gerast strax virkur þátttakandi,“ segir Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, nýr bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ. „Að vera í tónlist, íþróttum eða einhverju slíku opnar fólki möguleika og tækifæri Meira
20. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 1847 orð | 7 myndir

„Menn vildu ekki viðurkenna að þarna væri snjóflóðahætta“

Íbúðagötur voru skipulagðar í Súðavík, jafnvel þótt þar væri greinileg snjóflóðahætta, og leikskóli byggður á hættusvæði þvert gegn ráðleggingum. Ef snjóflóðið fyrir þrjátíu árum hefði fallið að degi til hefði einu gilt hvort börnin á leikskólanum byggju annars utan þess svæðis þar sem það fór yfir Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Boðar frumvörp um virkjanir

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hyggst leggja fram frumvörp skjótt eftir þingsetningu til þess að greiða fyrir framkvæmdum við Hvammsvirkjun og einfalda regluverk vegna orkuöflunar Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Dregur úr fæðuöryggi

„Á Norðurlöndunum er gert ráð fyrir 6-12 mánaða öryggislager en á Íslandi hafa verið til birgðir í 3-4 mánuði. Þegar Kornax-verksmiðjunni verður lokað verða birgðir aðeins til eins mánaðar. Það verður enginn lengur með birgðir af hveiti þegar… Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Erlendir ríkisborgarar margir á Suðurlandi

Fjögur sveitarfélög á Suðurlandi eru í efstu sætunum yfir þær byggðir landsins þar sem hlutfallslega flestir erlendir ríkisborgarar eru skráðir og búa. Þetta sýna nýjar tölur frá Þjóðskrá sem miðast við 1 Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 944 orð | 2 myndir

Ég vil alltaf koma á undan öðrum í mark

„Framfarir í hestamennsku á Íslandi síðustu árin hafa verið miklar, það er þróun sem hefur verið gaman að taka þátt í. Stöðugt fjölgar þeim sem stunda hestaíþróttir, sem njóta í dag þeirrar viðurkenningar sem vert er Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Fella ákvörðunina ekki úr gildi

Embætti ríkissaksóknara hyggst ekki fella úr gildi ákvörðun héraðssaksóknara um að ákæra ekki mennina sem játuðu að hafa tekið þátt í kynmökum þar sem brotið var gegn konu með andlega fötlun. Aðeins verður hægt að ákæra mennina ef rannsókn verður tekin upp að nýju Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fleiri séu studdir með bókakaupum

Til lítils er að gefa út bækur rati þær ekki til lesenda, segir Rithöfundasamband Íslands (RSÍ). Úr þeim ranni eru komnar í samráðsgátt tillögur til hagræðingar í opinberum rekstri, samanber óskir ríkisstjórarinnar þar um Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Fylgist með ströngum ráðstöfunum

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segist fylgjast vel með þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til í Þýskalandi eftir að gin- og klaufaveiki greindist í þremur vatnabuffalóum í Brandenburg 9 Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Fyrstu gíslar Hamas lausir úr haldi

Þremur ungum konum var í gær sleppt úr haldi Hamas-hryðjuverkasamtakanna er fyrsti áfangi vopnahlésins í 15 mánaða löngu stríði milli Ísraels og Hamas tók gildi. Konurnar þrjár heita Romi Gonen, Emily Damari og Doron Steinbrecher, og hafa verið í haldi Hamas frá hryðjuverkaárásinni 7 Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Hugleiðir framboð til formanns

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, hugleiðir framboð til formennsku í Sjálfstæðisflokknum í fullri alvöru, en flokkurinn velur sér nýjan formann á landsfundi, sem settur verður í lok febrúar Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 265 orð

Hveitibirgðir til eins mánaðar

„Þetta er ótrúlega sorglegt. Hér er einkaaðili sem sýnir áhuga á að byggja nýja hveitiverksmiðju á mjög heppilegum stað en opinber eftirlitsstofnun ber fyrir sig Evróputilskipun sem líklega á að breyta,“ segir Helgi Eyleifur Þorvaldsson, … Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Íshrannir lokuðu vegi við Arnarbæli í Ölfusi

Verktakar voru í gær að ryðja íshrönnum af Arnarbælisvegi í Ölfusi, en síðustu daga hefur Ölfusá þar runnið yfir bakka. Frosthörkur í síðustu viku mynduðu á þessum slóðum klakastíflu í ánni sem hefur verið mjög vatnsmikil síðustu sólarhringa vegna leysinga á hálendinu Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Íslendingunum fjölgar í Zagreb

Íslenskum áhorfendum á leikjum karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik fjölgar jafnt og þétt í Zagreb í Króatíu. Rúmlega 100 mættu á fyrsta leikinn gegn Grænhöfðaeyjum, þeim fjölgaði nokkuð fyrir leikinn gegn Kúbu í fyrrakvöld og… Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kunnugleg flensa mallar af þunga

„Flensan er komin og mallar af talsverðum þunga nú,“ segir Oddur Steinarsson heimilislæknir og framkvæmdastjóri á Heilsugæslunni á Kirkjusandi í Reykjavík. „Einkennin eru öll mjög kunnugleg; höfuðverkur, hiti, hálssærindi og þurr… Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Rýma þurfti heimili 170 íbúa

Veðurstofa Íslands lýsti yfir óvissustigi á Austfjörðum vegna snjóflóðahættu sem tók gildi á hádegi í gær. Um 170 íbúum í Neskaupstað og á Seyðisfirði var gert að yfirgefa heimili sín en rýmingarnar tóku gildi klukkan 18 Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 93 orð

Skoða hvort efni séu til áfrýjunar

Ríkissaksóknari segir embættinu ekki heimilt að fella úr gildi ákvörðun héraðssaksóknara um að ákæra ekki menn sem játuðu að hafa tekið þátt í kynmökum með Sigurjóni Ólafssyni og konu með andlega fötlun, þar sem brotið var gegn konunni Meira
20. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 522 orð | 3 myndir

Teikn um vatnaskil í virkjanamálum

Nýjustu snúningar í málum Hvammsvirkjunar kunna að tefja gerð hennar enn eina ferðina, en á hinn bóginn má vera að þeir verði til þess að flýta fyrir langþráðum breytingum á umhverfi orkuöflunar í landinu Meira
20. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Trump tekur við embætti í kulda

Donald Trump verður í dag settur inn í embætti forseta Bandaríkjanna, það valdamesta í heiminum. Þrátt fyrir að hafa enn ekki formlega tekið við keflinu af Joe Biden hefur Trump verið atkvæðamikill á vettvangi alþjóðamála síðustu daga Meira
20. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Verði mesta utanríkiskrísa Dana

Grænland getur aldrei orðið algjörlega sjálfstætt ríki. Þetta sagði Múte B. Egede, formaður landsstjórnar Grænlands, í þætti TV2 í gær tileinkuðum framtíð Grænlands. Að mati Egede verður enn þá sterkt efnahagslegt samstarf á milli Danmerkur og Grænlands fái Grænlendingar sjálfstæði Meira
20. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Þórður Snær til þingflokks Samfylkingar

Stjórn þingflokks Samfylkingar hefur ákveðið að ráða Þórð Snæ Júlíusson, 4. þingmann Reykjavíkur, sem framkvæmdastjóra þingflokksins. Þórður Snær hét því í aðdraganda kosninga að hann tæki ekki þingsæti næði hann kjöri, en áður höfðu gömul skrif hans, niðrandi um konur, komist í hámæli Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2025 | Leiðarar | 450 orð

Mesta sóunin

Fyrsta skóflustungan tekin í forarvilpu borgarlínunnar Meira
20. janúar 2025 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Samfylking hefur kjósendur að fíflum

Undir kvöldmat á föstudag kom „lítil tilkynning“ á Facebook, en þá tilkynnti Þórður Snær Júlíusson í aðeins 84 orðum að hann hefði tekið til starfa sem framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingar Meira
20. janúar 2025 | Leiðarar | 247 orð

Vopnahlé en ekki friður

Ástæða er til að vona en ekki enn til að fagna Meira

Menning

20. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Endalaus gæði og stöðug spenna

Ekki er annað hægt en að lofa bandarísku njósna- og spennuþættina The Agency sem sýndir eru í Sjónvarpi Símans. Allir sem koma að þessum þáttum vita hvað þeir eru að gera og niðurstaðan er frábær þáttaröð sem stöðugt kemur á óvart Meira
20. janúar 2025 | Menningarlíf | 1088 orð | 1 mynd

Plata sem kemur 100% frá hjartanu

Nokkuð er um liðið síðan Hildur Kristín Stefánsdóttir lét í sér heyra undir eigin nafni þótt hún hafi verið iðin í tónlist sem lagasmiður og upptökustjóri. Hún byrjar árið þó með látum, því 1. janúar kom út breiðskífan Afturábak, sem er fyrsta stóra … Meira
20. janúar 2025 | Menningarlíf | 1259 orð | 5 myndir

Spænska veikin, loftárásir og rjúpuhreiður

Út er komin bókin Tímanna safn: Kjörgripir í Landsbókasafni Íslands Háskólabókasafni sem safnið gefur út í samstarfi við Hið íslenska bókmenntafélag. Í henni er fjallað í máli og myndum um kjörgripi sem varðveittir eru í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni Meira

Umræðan

20. janúar 2025 | Aðsent efni | 167 orð | 1 mynd

Að veiða vindinn

Það er sama hvar ferðast er í Evrópu; alls staðar blasa þeir við, vindmylluskógarnir, sem enga láta óáreitta. Tvö hundruð metra háir spaðarnir sjást langar leiðir og niðurinn smýgur í eyru. Öryggisleysið er þó verst Meira
20. janúar 2025 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Áskorun til stjórnvalda

3. mars 2022 samþykkti 100 manna fundur Félags eldri borgara á Suðurnesjum áskorun til stjórnvalda um að þau greiði þann mismun sem árlega myndast. Meira
20. janúar 2025 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Ekki ég!

Vanhugsaðar ákvarðanir um skipulag eru nú þegar farnar að kosta samfélagið okkar á höfuðborgarsvæðinu tugi milljarða á ári – að nauðsynjalausu. Meira
20. janúar 2025 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Hvammsvirkjun og raunverulegur vilji Alþingis

Enn einn útúrdúr úr sögunni endalausu um Hvammsvirkjun var skrifaður í liðinni viku þegar dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að vilji löggjafans um að Umhverfisstofnun hafi heimild til að gera það sem henni er í raun ætlað… Meira
20. janúar 2025 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Jóga – fyrir hug og sál Íslendinga

Jóga, pranayama og hugleiðsla eru leiðir til jafnvægis og innri kyrrðar, sérlega viðeigandi fyrir áskoranir íslensks samfélags. Meira
20. janúar 2025 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Það sem loftslagsútgjöld kosta heiminn

Ákvörðun ESB um að auka markmið sín um að draga úr losun árið 2030 var hrein dyggðaflöggun. Líklegt er að kostnaðurinn fari yfir nokkrar billjónir evra. Meira

Minningargreinar

20. janúar 2025 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Bjarni Þjóðleifsson

Bjarni Þjóðleifsson fæddist 29. janúar 1939. Hann lést 30. desember 2024. Útför hans fór fram 10. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2025 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinn Jónmundsson

Guðmundur Kristinn Jónmundsson fæddist 24. júlí 1939. Hann lést 30. desember 2024. Útför fór fram 8. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2025 | Minningargreinar | 3231 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir, kölluð Rúna, fæddist á Meiðastöðum í Garði 12. nóvember 1932. Hún lést 5. janúar 2025. Foreldrar: Marta Jónsdóttir, f. 1902 d. 1948, og Jón Guðlaugur Kristinn Eiríksson, f. 1902 d Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2025 | Minningargreinar | 2116 orð | 1 mynd

Gylfi Pálsson

Gylfi Pálsson fæddist á Akureyri 1. febrúar 1933. Hann lést 29. desember 2024. Foreldrar hans voru Páll Sigurgeirsson kaupmaður, f. 1896, d. 1982, og kona hans Sigríður Oddsdóttir, f. 1890, d. 1975. Hann var yngstur fimm systkina Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2025 | Minningargreinar | 3103 orð | 1 mynd

Hrefna Friðriksdóttir

Hrefna Friðriksdóttir fæddist í Stafnesi á Raufarhöfn 12. apríl 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 7. janúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Hansdóttir húsmóðir frá Þórkötlustöðum við Grindavík, f Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2025 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Sigríður Bjarnadóttir

Sigríður Bjarnadóttir fæddist í Hafnarfirði 22. mars 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. desember 2024. Foreldrar Sigríðar voru Bjarni Erlendsson, húsasmíðameistari í Hafnarfirði, f. 3. desember 1898, d Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2025 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Sigurlaug Erla Pétursdóttir

Sigurlaug Erla Pétursdóttir fæddist 8. maí 1934. Hún lést 6. janúar 2025. Útförin fór fram 17. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2025 | Minningargreinar | 2421 orð | 1 mynd

Ægir Vigfússon

Ægir Vigfússon fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1930. Hann lést á Landspítalanum 8. janúar 2025. Foreldrar hans voru hjónin Vigfús Lúðvík Árnason, f. 18. september 1891, d. 2. apríl 1957, og Vilborg Elín Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 832 orð | 3 myndir

Breytti landslagi markaðarins

Ljóst er að samruni Marels og JBT hefur haft ýmiss konar áhrif á íslenskan verðbréfamarkað og einnig áhrif á gengi krónunnar. Sigurður Hreiðar Jónsson er forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka og segir hann að mest muni um þær breytingar sem… Meira
20. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra

Samkvæmt nýjustu tölum framleiðenda minnkaði sala á frönsku kampavíni um 9,2% á síðasta ári. Þegar árið var hálfnað mældist samdrátturinn 15% og þótti framleiðendum ljóst að minnka þyrfti það magn af þrúgum sem tína mætti af vínviðnum það sumarið Meira

Fastir þættir

20. janúar 2025 | Dagbók | 39 orð | 1 mynd

100% frá hjartanu

Hildur Kristín Stefánsdóttir byrjaði árið með því að senda frá sér Afturábak, fyrstu breiðskífuna á löngum ferli. Hún segir að platan sé 100% frá hjartanu og öll unnin út frá tilfinningum og upplifunum sem hún hefur átt síðustu ár. Meira
20. janúar 2025 | Í dag | 61 orð

3934

sporna gegn eða við e-u er að veita viðnám við e-u, reyna að hindra e-ð, streitast gegn e-u. „Afi spornaði gegn því að hér yrði stofnað lýðveldi en enginn má við margnum.“ Að spyrna við fæti, spyrna við fótum (sbr Meira
20. janúar 2025 | Í dag | 257 orð

Af hrotum, tíma og kjörgögnum

Gunnar Hólm Hjálmarsson yrkir að gefnu tilefni: Í Kópavogi klúður var er kjörgögn skyldi velja. Í bráðakvelli bauðst þá svar frá Borgarnesi – að telja. Guðjóni Jóhannessyni varð ekki svefnsamt: Hvíldin eigi er mér trygg í il hef náladofa Meira
20. janúar 2025 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Bergstaðir Gunnar Jökull Magnússon fæddist 4. júní 2024 kl. 20.04 á…

Bergstaðir Gunnar Jökull Magnússon fæddist 4. júní 2024 kl. 20.04 á Akranesi. Hann vó 3.918 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Magnús Örn Valsson og Ingibjörg Jónína Finnsdóttir. Meira
20. janúar 2025 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Bjargaði lífi afa með sýklasótt

Doberman-hundurinn Kai hefur verið hylltur sem hetja eftir að hafa bjargað lífi afa eiganda síns með ótrúlegum hætti. Hann opnaði dyr, fór út og gelti þar til nágrannar kölluðu til lögreglu. Lögreglan fann afann svo meðvitundarlausan í hægindastól, en hann reyndist í lífshættu vegna sýklasóttar Meira
20. janúar 2025 | Í dag | 736 orð | 3 myndir

Framtíðin er óráðin

Ágúst Karlsson er fæddur 20. janúar 1935 á Fáskrúðsfirði og þar voru heimkynni hans fram yfir tvítugt. „Auk útivinnu var til búdrýginda sjálfsaflabúskapur með kú og kindur svo sem algengt var í þá daga Meira
20. janúar 2025 | Í dag | 186 orð

Kóngsfórn V-Allir

Norður ♠ KD653 ♥ ÁK54 ♦ D4 ♣ K6 Vestur ♠ ÁG74 ♥ G7 ♦ KG95 ♣ DG9 Austur ♠ 1098 ♥ D109862 ♦ 62 ♣ 74 Suður ♠ 2 ♥ 3 ♦ Á10873 ♣ Á108532 Suður spilar 3G Meira
20. janúar 2025 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Magnús Örn Valsson

30 ára Magnús ólst upp á Helgavatni í Vatnsdal en er bóndi á Bergstöðum á Vatnsnesi. Hann keypti jörðina árið 2019 ásamt sambýliskonu sinni og eru þau með 550 fjár og nokkur hross. Magnús er meðstjórnandi í Félagi sauðfjárbænda í Vestur-Húnavatnssýslu og gjaldkeri í Fjárræktarfélagi Vatnsnesinga Meira
20. janúar 2025 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. h3 d5 5. exd5 Rxd5 6. Bb5 Rxc3 7. bxc3 Bd6 8. 0-0 0-0 9. He1 He8 10. d4 Bd7 11. Hb1 a6 12. Bd3 exd4 13. Hxe8+ Dxe8 14. Rg5 h6 15. Re4 De5 16. Rxd6 Dxd6 17. cxd4 Rxd4 18 Meira

Íþróttir

20. janúar 2025 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Glæsilegt afrek Valskvenna

Valskonur sýndu og sönnuðu á laugardaginn hve langt þær eru komnar í Evrópuhandboltanum þegar þær slógu spænska liðið Málaga Costa del Sol út úr Evrópubikar kvenna með sannfærandi sigri á Hlíðarenda, 31:26 Meira
20. janúar 2025 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Hamar/Þór síðasta liðið í undanúrslitin

Hamar/Þór varð í gærkvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í körfuknattleik með því að vinna öruggan sigur á fyrstudeildarliði Ármanns í Laugardalshöllinni, 94:65 Meira
20. janúar 2025 | Íþróttir | 626 orð | 4 myndir

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppti í bruni í heimsbikar kvenna í…

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppti í bruni í heimsbikar kvenna í alpagreinum í Cortina á Ítalíu á laugardaginn. Hún hafnaði í 50. sæti af 54 keppendum og kom í mark á einni mínútu, 40,24 sekúndum Meira
20. janúar 2025 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

Kannski stutt í endalokin

Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í handbolta í stórsigrunum á Grænhöfðaeyjum og Kúbu í tveimur fyrstu leikjum liðsins á HM, en riðill Íslands er leikinn í Zagreb í Króatíu Meira
20. janúar 2025 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Núnez skoraði tvö mörk í uppbótartímanum í London

Liverpool styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en liðið vann nauman útisigur á Brentford, 2:0, og Arsenal tapaði stigum í jafnteflisleik gegn Aston Villa á heimavelli, 2:2. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli í London … Meira
20. janúar 2025 | Íþróttir | 188 orð

Sterkir Egyptar efstir í Íslandsriðlinum

Egyptar sýndu styrk sinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik þegar þeir sigruðu Króata, undir stjórn Dags Sigurðssonar, í úrslitaleik H-riðilsins í Zagreb í gærkvöld, 28:24. Egyptar fara þar með áfram með fjögur stig og eru sem stendur efstir í milliriðli Íslands Meira
20. janúar 2025 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Stjarnan var sterkari í bikarslag grannanna

Stjarnan varð í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum í bikarkeppni karla í körfuknattleik með því að vinna grannaslaginn gegn Álftnesingum í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi, 100:88 Meira
20. janúar 2025 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Tók fram skóna og tryggði Selfossi sigur

Selfoss og Stjarnan komu sér af hættusvæði úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í gær með því að sigra tvö neðstu liðin, ÍBV og Gróttu, í hörkuleikjum. Selfyssingar unnu ÍBV, 24:22, í hörkuspennandi Suðurlandsslag á Selfossi þar sem… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.