Stjórn þingflokks Samfylkingar hefur ákveðið að ráða Þórð Snæ Júlíusson, 4. þingmann Reykjavíkur, sem framkvæmdastjóra þingflokksins. Þórður Snær hét því í aðdraganda kosninga að hann tæki ekki þingsæti næði hann kjöri, en áður höfðu gömul skrif hans, niðrandi um konur, komist í hámæli
Meira