Greinar þriðjudaginn 21. janúar 2025

Fréttir

21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

„Boltinn er hjá sveitarfélögunum“

„Samningaviðræður hafa gengið mjög hægt,“ segir Bjarni Ingimarsson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Mikill meirihluti félagsmanna LSS samþykkti verkfallsboð í gær, eða um 88%, og verkfall er boðað 10 Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 718 orð | 3 myndir

Áfram er stefnt að sameiningu tveggja háskóla

Frestir hafa verið lengdir og starfsháttum breytt í yfirstandandi ferli sem miðar að sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst. Upphaflega var áætlað að sameining gengi í gegn um næstu áramót, en nú hefur verið ákveðið að stefna að endanlegri ákvörðun um þetta síðar á líðandi ári Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Engar forsendur fyrir því að seinka undirbúningi

Eng­ar for­send­ur eru fyr­ir því að hægja á eða seinka þeim und­ir­bún­ings­fram­kvæmd­um Hvamms­virkj­un­ar sem þegar eru komn­ar af stað. Þetta segja Har­ald­ur Þór Jóns­son odd­viti Skeiða- og Gnúp­verja­hrepps og Eggert Val­ur Guðmunds­son… Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Fengu 240 milljónir án skilyrða

Flokkur fólksins hefur fengið úthlutuð hundruð milljóna af opinberu fé þrátt fyrir að hafa ekki uppfyllt skilyrði laga fyrir úthlutun til flokksins allt frá árinu 2021. Þannig hefur flokkurinn fengið um 240 milljónir króna frá ríki og sveitarfélögum vegna áranna 2022, 2023 og 2024 Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fleiri innlagnir vegna flensunnar

Hin árlega inflúensa er skollin á af fullum þunga og lýkur tímabilinu sem hún geisar ekki fyrr en langt er liðið á vetur. Ívið fleiri innlagnir hafa verið á sjúkrahús í ár en á sama tíma í fyrra en það getur þó leitað jafnvægis í samanburði við fyrri ár þegar upp er staðið Meira
21. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Flóttamenn á Gasa snúa heim

Vopnahlé í átökum Ísraelshers og hryðjuverkasamtakanna Hamas hélst að mestu leyti í gær á öðrum degi þess. Fengu íbúar á Gasasvæðinu, sem flúið höfðu heimili sín í ófriðnum, að snúa aftur heim. Blasti við þeim víðast hvar mikil eyðilegging, en um… Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Grímsvatnahlaupi er lokið

Hlaupi úr Grímsvötnum er lokið. Stóð jökulhlaupið yfir í tíu daga og náði hámarki 15. janúar sl. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að órói sem mældist á jarðskjálfamælinum á Grímsfjalli og vatnshæðin í Gígjukvísl hafi náð aftur svipuðum gildum og fyrir hlaup Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Heitir Bandaríkjamönnum nýrri gullöld

Donald Trump tók í gær við embætti Bandaríkjaforseta í annað sinn, er hann sór embættiseið sinn við hátíðlega athöfn í þinghúsi Bandaríkjanna. Er Trump einungis annar maðurinn í sögu Bandaríkjanna til þess að gegna embættinu tvisvar með hléi á milli, en sá fyrri var Grover Cleveland á 19 Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 407 orð | 3 myndir

Ísfélagið í stórræðum á Þórshöfn

Dýpkunarframkvæmdir hófust á Þórshöfn síðastliðið sumar og fylgdi þeim mikill uppgröftur á efni. Ísfélag Vestmannaeyja ákvað að nýta þetta efni sem farg á byggingarsvæði við höfnina þar sem félagið reisir stóra frystigeymslu, að grunnfleti um 2.070 m2 Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ísland vann riðilinn á HM

Ísland stendur uppi sem sigurvegari í G-riðli heimsmeistaramóts karla í handknattleik eftir sannfærandi sigur á Slóvenum, 23:18, í Zagreb í gærkvöldi. Frábær varnarleikur og stórkostleg markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar lögðu grunninn að sigrinum Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn hefur tvöfaldast

Ný samþykkt velferðarráðs borgarinnar um nýja aðgerðaáætlun með stefnu í málefnum heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir verður tekin fyrir á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Áætlunin var kynnt fyrir borgarfulltrúum 15 Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Ljóðið er eitthvað sem kviknar og deyr

Hagyrðingurinn Reinhold Richter, Reir frá Drangsnesi, sendi frá sér fyrir helgi lagið „Heim til vina“ og tileinkar það Ísaki Harðarsyni, ljóðskáldi og þýðanda, sem lést 12. maí 2023. „Ég samdi ljóðið upp úr samtali okkar síðustu… Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Mikil óvissa uppi

„Það er mjög mikil óvissa um það hversu lengi þetta heldur áfram áður en eitthvað gerist en bara miðað við hvernig þetta hagaði sér síðast þá munum við örugglega hækka hættumatið einhvern tímann í kringum mánaðamótin.“ Þetta segir… Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Miklar öryggisráðstafanir í borginni

Spennan náði hámarki í Washington D.C. í gærmorgun þegar undirbúningur að embættistöku Donalds J. Trumps hófst með guðsþjónustu í kirkju heilags Jóhannesar við Lafayette-stræti. Þar var fylgt nærri aldar gamalli hefð Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Óli Örn aðstoðar Hönnu Katrínu og Halla Loga

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur ráðið Óla Örn Eiríksson sem aðstoðarmann sinn og hefur hann þegar hafið störf. Þá hefur Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, ráðið Höllu Jónsdóttur sem aðstoðarmanna Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög strax

„Ríkisstjórnin á að setja bráðabirgðalög þegar í stað til að höggva á þann hnút sem Hvammsvirkjun er komin í eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi virkjunarleyfi Landsvirkjunar úr gildi. Ég tel að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins muni… Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Samstarf um aukið öryggi

Ísland, Bandaríkin, Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin hafa ákveðið að hrinda í framkvæmd fjórum tillögum til að auka öryggi neðansjávarinnviða. Kemur þetta fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu utanríkisráðuneytisins Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 37 orð

Samtök fyrirtækja í landbúnaði

Í frétt blaðsins í gær um gin- og klaufaveiki í Þýskalandi sagði að Margrét Gísladóttir væri framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Þau samtök runnu formlega inn í Bændasamtök Íslands 2021 og er Margrét framkvæmdastjóri hjá Samtökum fyrirtækja í landbúnaði. Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Segist hissa á óvissu og vill fulla ferð áfram

„Miðað við yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar sé ég því ekkert til fyrirstöðu að menn haldi áfram með framkvæmdirnar. Það eru öll leyfi fyrir hendi til þess. Ég segi fulla ferð áfram,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og… Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Staðan endurmetin í dag

Appelsínugular veðurviðvaranir á Austfjörðum féllu úr gildi á miðnætti. Hæglætisveðri er spáð í kvöld. Óvissustig á Austfjörðum og hættustig á Seyðisfirði og í Neskaupstað vegna snjóflóðahættu eru enn í gildi Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 299 orð

Styrkveiting í trássi við lög

Opinbert fé hefur verið veitt til Flokks fólksins árin 2022-2024 þrátt fyrir að flokkurinn hafi ekki uppfyllt skilyrði laga um skráningu á stjórnmálasamtakaskrá hjá Skattinum. Upphæðirnar hlaupa á hundruðum milljóna króna Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Telur að höfuðból Ingólfs Arnarsonar hafi verið í Laugarnesi

Árni Árnason kynnir rannsóknarniðurstöður sínar í fyrirlestra­röðinni „Frið­lýsum Laugar­nes“ sem fram fer í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20. Árni er höf­und­ur bókar­innar Ing­ólf­ur Arnar­son: Arf­leifð hans og Ís­lands­sag­an í nýju ljósi Meira
21. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

Trump sór embættiseiðinn

Donald Trump sór í gær embættiseið sinn sem 47. forseti Bandaríkjanna. Fór athöfnin fram innandyra í þinghúsi Bandaríkjanna, þar sem veður þótti of kalt til þess að hún gæti farið fram utandyra líkt og venja er Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Var nálægt því að taka við Chelsea

Litlu munaði að Elísabet Gunnarsdóttir yrði ráðin þjálfari Englandsmeistara kvenna í knattspyrnu, Chelsea, síðasta vor. Þetta staðfesti hún við Morgunblaðið en kveðst jafnframt vera afar ánægð með sitt nýja starf Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Verklok við varnir áætluð 2029

Bætt hef­ur verið í fram­kvæmd­ir við varn­ar­virki vegna of­an­flóða í bæði Nes­kaupstað og á Seyðis­firði. Tóm­as Jó­hann­es­son, sér­fræðing­ur í of­an­flóðahættumati á Veður­stofu Íslands, seg­ir að á báðum stöðum standi nú yfir mjög mikl­ar varn­ar­virkja­fram­kvæmd­ir Meira
21. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 130 orð

Vill bráðabirgðalög um Hvammsvirkjun

Ríkisstjórnin á að höggva á þann hnút sem Hvammsvirkjun er komin í eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi virkjunarleyfi Landsvirkjunar úr gildi. Setja á bráðabirgðalög til að eyða óvissunni. Þetta segir Jón Gunnarsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið Meira
21. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 689 orð | 3 myndir

Þörf á fleiri læknum í öfluga heilsugæsluna

Í heilbrigðiskerfinu hefur heilsugæslan á síðustu árum fengið veigameira hlutverk en var. Því þarf að fylgja eftir með eðlilegri mönnun í læknastétt,“ segir Oddur Steinsson, heimilislæknir og framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Kirkjusandi í Reykjavík Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2025 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Efast um SA og samningamarkmið

Mikið var að græða á hlaðvarpi Þjóðmála um helgina, þar sem gestir voru þau Heiðar Guðjónsson fjárfestir og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), sem líka er í stjórn Samtaka atvinnulífsins (SA) Meira
21. janúar 2025 | Leiðarar | 317 orð

Framhald á því sem ekki er?

Ríkisstjórnin grefur undan trúverðugleika Íslands Meira
21. janúar 2025 | Leiðarar | 425 orð

Mjakast þótt hægt fari

Loksins er að rofa til Meira

Menning

21. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Ekki verra að hafa Ingvar á kantinum

Þegar Ljósvaki horfði á fyrstu tvo þættina um Vigdísi Finnbogadóttur, þar sem Sigurður Ingvarsson lék eiginmann Vigdísar, Ragnar Arinbjarnar, hugsaði hann með sér að tilvalið væri nú að faðir Sigurðar, stórleikarinn Ingvar E Meira
21. janúar 2025 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Joan Plowright látin, 95 ára að aldri

Breska leikkonan Joan Plowright er látin, 95 ára að aldri. „Hún átti langan og glæsilegan feril sem spannaði leikhús, kvikmyndir og sjónvarp,“ segir í tilkynningu sem fjölskylda Plowright sendi frá sér og BBC greinir frá Meira
21. janúar 2025 | Kvikmyndir | 843 orð | 1 mynd

Konur á barmi taugaáfalls

Frönsk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís Les femmes au balcon / Konurnar á svölunum ★★★★· Leikstjórn: Noémie Merlant. Handrit: Noémie Merlant, Pauline Munier og Celine Sciamma. Aðalleikarar: Noémie Merlant, Souheila Yacoub, Sanda Codreanu og Lucas Bravo. Frakkland, 2024. 103 mín. Meira
21. janúar 2025 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Rúmar 70 milljónir fyrir textadrög Dylans

Blöð með drögum að texta Bobs Dylan við lagið „Mr. Tambourine Man“ voru seld á uppboði fyrir 508 þúsund bandaríkjadali, eða 71,5 milljónir íslenskra króna. Í frétt BBC kemur fram að um sé að ræða tvö gul blöð þar sem þrjár útgáfur af… Meira
21. janúar 2025 | Menningarlíf | 937 orð | 1 mynd

Var nánast andsetin af persónu Lóu

„Ég hef alltaf verið að skrifa, alveg frá því ég var krakki, og ég vann sem blaðamaður þegar ég var ung og starfaði sem kennari í áratugi. Ég skrifaði kennslubækur í náttúrufræði og efnafræði, en þjóðfélagið var ekkert mikið til í skapandi skrif kvenna þegar ég var ung Meira

Umræðan

21. janúar 2025 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Bjarna í borgarstjórann

Björgum borginni undan vinstra miðjumoðinu. Meira
21. janúar 2025 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Blikur á lofti

Bandaríkin eru einn mikilvægasti öryggisbandamaður Íslands og stór efnahags- og menningarlegur samstarfsaðili. Meira
21. janúar 2025 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Engin haldbær rök gegn hvalveiðum

Mannkynið þarf að borða; ef við eigum kost á prótínríkri fæðu úr sjálfbærum stofnum veiðidýra ber okkur siðferðisleg skylda til að nýta þá. Meira
21. janúar 2025 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Framkoma við eldri ökumenn

Hvaða rök eru fyrir því að íslenskir eldri ökumenn þurfi að uppfylla stífari ákvæði um gildistíma ökuréttinda en almennt gerist í Evrópulöndum? Meira
21. janúar 2025 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Lífeyriskerfið er baktrygging krónunnar

Lífeyrisþegar borga sjálfir með háum vöxtum hluta af lífeyri sínum. Þetta er lúmsk svikamylla sem fæstir gera sér grein fyrir. Meira
21. janúar 2025 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Orkumálin í uppnámi

Fyrrverandi ríkisstjórn klúðraði orkumálunum. Engin sátt við nærsamfélögin, Hvammsvirkjun í uppnámi og erlendir vindmylluframleiðendur valsa um landið. Meira
21. janúar 2025 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Sviptum erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Útlendingar sem ógna þeirri stöðu sem við höfum náð eiga litla samleið með íslensku samfélagi. Meira
21. janúar 2025 | Aðsent efni | 195 orð | 2 myndir

Um fagurfræði í Álfabakka

Í viðtölum hefur Ólöf kvartað yfir því að ekkert sé minnst á fagurfræði í byggingarreglugerð. Meira
21. janúar 2025 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Þjóðarátak fyrir eldra fólk

Það er þjóðarskömm að hundruð eldri borgara séu á biðlista eftir hjúkrunarrýmum, margir hverjir liggi á göngum bráðadeilda og bíði eftir að fá úthlutað hjúkrunarrými. Þetta ástand hefur þær afleiðingar að Landspítalinn nær ekki að sinna hlutverki… Meira

Minningargreinar

21. janúar 2025 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Guðjón Örn Vopnfjörð Aðalsteinsson

Guðjón Örn Vopnfjörð Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 6. janúar 2025. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Hólm Þorsteinsson, f. 22. ágúst 1914, d Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2025 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmunda Sæmundsdóttir

Guðrún Guðmunda Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 6. janúar 2025. Guðrún var dóttir hjónanna Vigdísar Þórðardóttur, f. 1902, d. 2000, og Sæmundar E Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1451 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Guðmunda Sæmundsdóttir

Guðrún Guðmunda Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 6. janúar 2025.Guðrún var dóttir hjónanna Vigdísar Þórðardóttur, f. 1902, d. 2000, og Sæmundar E. Ólafssonar, f. 1899, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2025 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

Jón Bergsteinsson

Jón Bergsteinsson fæddist á Ási í Fellahreppi, N-Múl., 28. febrúar 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 18. desember 2024. Foreldrar Jóns voru hjónin Jóna Margrét Jónsdóttir, f. 1894, d Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2025 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson fæddist 8. maí 1936. Hann lést 4. janúar 2025. Útför Jóns fór fram 17. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2025 | Minningargreinar | 2828 orð | 1 mynd

Ragnar J. Jónsson

Ragnar J. Jónsson bakarameistari fæddist 4. janúar 1937 í Hafnarfirði. Hann lést á Landspítalanum 9. janúar 2025. Foreldrar Ragnars voru hjónin Jón Snorri Guðmundsson bakarameistari, f. 1902, d. 1973, og Guðný Ólafsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2025 | Minningargreinar | 2115 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þorsteinsson

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist á Húsafelli í Hálsasveit 1. apríl 1925. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. janúar 2025. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson, f. á Húsafelli 1889, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Áætla um 8,3 milljarða hagnað

Drög að uppgjöri Arion banka fyrir síðasta fjórðung 2024 liggja nú fyrir og samkvæmt þeim er afkoma fjórðungsins um 8,3 milljarðar króna, sem leiðir til 13,2% arðsemi eiginfjár á árinu 2024. Afkoma fjórðungsins er um 28% yfir meðaltalsspá greiningaraðila Meira
21. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Slakt þjónustustig stofnana

Einstaklingar og minni fyrirtæki í siglingum og flugi héldu fund í ágúst síðastliðnum til að ræða þjónustu opinberra stofnana. Sigurður Þorsteinsson viðskiptafræðingur sem stóð að fundinum segir tildrög hans hafa verið þá nýlegan fund Samtaka… Meira
21. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 1 mynd

Var um tíma hætt að lítast á blikuna

Origo lausnir, sá hluti upplýsingatæknifyrirtækisins Skyggnis (áður Origo) sem hefur sérhæft sig í sölu og þjónustu á notendabúnaði og tæknilausnum, hefur fengið nafnið Ofar. Leitin að nafninu tók sex mánuði Meira

Fastir þættir

21. janúar 2025 | Í dag | 53 orð

3935

Skilríki voru löngum aðeins nafnskírteini eða vegabréf, því orðið merkir skírteini til að sanna hver viðkomandi einstaklingur er. Þegar komin er mynd af manni í flest kort gæti slíkt bókasafnskort eða Costco-kort þess vegna talist skilríki Meira
21. janúar 2025 | Í dag | 251 orð

Af kind og Ferjukotssíki

Jón Jens Kristjánsson yrkir að gefnu tilefni: Viðsjált mun ef þeir sem vegi leggja stirðlega taka þá staðkunnugir vísa til þess er vel megi fara fyrir blinda augað svo bregða kíki á forgengi brúar yfir Ferjukotssíki Meira
21. janúar 2025 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Ariana Grande sló met Taylor Swift

Ariana Grande hefur slegið met Taylor Swift yfir flesta mánaðarlega hlustendur kvenlistamanns á Spotify, með 123,7 milljónir hlustenda. Því náði hún þann 27. desember 2024. Þessa aukningu má rekja til vinsælda jólalagsins hennar „Santa Tell Me,“… Meira
21. janúar 2025 | Í dag | 617 orð | 4 myndir

Áhersla á sjálfbæran arkitektúr

Dagur Eggertsson er fæddur 21. janúar 1965 í Reykjavík og sleit barnsskónum í Þingholtunum. Hann gekk í Ísaksskóla og síðar Hlíðaskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð. „Ég teiknaði mikið í æsku og stundaði námskeið frá barnsaldri í… Meira
21. janúar 2025 | Í dag | 198 orð

Eitrað útspil V-Enginn

Norður ♠ KG1065 ♥ ÁD43 ♦ 103 ♣ 96 Vestur ♠ Á9843 ♥ 95 ♦ Á75 ♣ G74 Austur ♠ D2 ♥ KG10762 ♦ K64 ♣ 62 Suður ♠ 7 ♥ 8 ♦ DG982 ♣ ÁKD1053 Suður spilar 3G Meira
21. janúar 2025 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Inflúensa skekur landsmenn

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag. Þar ræðir hún flensuna skæðu sem nú skekur landsmenn, veirur, öndunarfærasýkingar, covid-faraldurinn og margt fleira forvitnilegt er tengist heilsufari á þessum tíma árs. Meira
21. janúar 2025 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í undanrásum heimsmeistaramótsins í opnum flokki í hraðskák sem fór fram í New York í Bandaríkunum 30. desember síðastliðinn. Samuel Sevian (2.693) hafði svart gegn Magnusi Carlsen (2.890) Meira
21. janúar 2025 | Í dag | 274 orð | 1 mynd

Svanhildur Guðrún Leifsdóttir

50 ára Svanhildur ólst upp í Vogum á Vatnsleysuströnd og er í miðjunni af fimm systkinum. Hún er fiskiðnaðarmaður frá Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði og hefur starfað við sjávarútveg alla tíð, utan þess að hafa verið í sveit á sumrin á Bíldsfelli Meira

Íþróttir

21. janúar 2025 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

„Ánægð að hafa beðið fram að þessum tímapunkti“

Elísabet Gunnarsdóttir var í gær ráðin þjálfari belgíska kvennalandsliðsins í knattspyrnu til ársins 2027. Hún tekur við af Ives Serneels sem var sagt upp störfum í síðustu viku eftir að hafa þjálfað liðið undanfarin fjórtán ár Meira
21. janúar 2025 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

„Þakklátur fyrir traustið sem mér er sýnt hjá Víkingi“

Sölvi Geir Ottesen var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu til næstu þriggja ára, eða til ársloka 2027. Hans bíður strax eitthvert mest krefjandi verkefni þjálfara íslensks félagsliðs en Víkingur mætir gríska stórliðinu… Meira
21. janúar 2025 | Íþróttir | 244 orð

Afrek hjá vörninni og Viktori

Frammistaða Íslands í fyrri hálfleik var mögnuð. Vörnin stóð gríðarlega vel og skoraði Slóvenía stóran hluta marka sinna í fyrri hálfleik þegar íslenska liðið var manni færri vegna brottvísana. Slóvenska liðið átti lítinn möguleika þegar jafnt var í liðum Meira
21. janúar 2025 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Berglind Rós Ágústsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur skrifað…

Berglind Rós Ágústsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við Val til tveggja ára. Berglind er 29 ára miðjumaður og hefur samtals leikið 199 deildaleiki á ferlinum fyrir Val, Aftureldingu, Fylki, Örebro í Svíþjóð og… Meira
21. janúar 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Chelsea fór upp í fjórða sætið

Chelsea lyfti sér upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra Wolves á heimavelli sínum, Stamford Bridge í London, 3:1. Chelsea er þá með 40 stig, fjórum stigum á eftir Arsenal og Nottingham Forest, og fór upp fyrir bæði Manchester City og Newcastle Meira
21. janúar 2025 | Íþróttir | 215 orð

Egyptar annað kvöld

Sigurinn gegn Slóveníu gefur íslenska liðinu alvörutækifæri til að slást um sæti í átta liða úrslitunum við Egypta og Króata í milliriðlinum. Næstu tveir leikir eru gegn þessum tveimur efstu liðum H-riðilsins, Ísland mætir Egyptalandi annað kvöld,… Meira
21. janúar 2025 | Íþróttir | 443 orð | 3 myndir

Glæsileg frammistaða gegn Slóvenum

Ísland vann glæsilegan sigur á Slóveníu, 23:18, í úrslitaleik G-riðils á HM karla í handbolta í Zagreb í Króatíu í gærkvöldi. Með sigrinum tryggði Ísland sér efsta sæti riðilsins og tekur með sér fjögur stig í milliriðil þar sem andstæðingarnir verða Króatía, Egyptaland og Argentína Meira
21. janúar 2025 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Mikael áfram í Feneyjum

Mikael Egill Ellertsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við ítalska A-deildarliðið Venezia til hálfs fjórða árs, eða til sumarsins 2028. Hann hefur leikið með liðinu frá 2023 og á að baki með því 54 leiki í B-deildinni og … Meira
21. janúar 2025 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Ótrúlegir yfirburðir KR-inga

KR vann ótrúlegan yfirburðasigur á Njarðvíkingum í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik í gærkvöld á Meistaravöllum, 116:67, og Keflavík og Valur tryggðu sér einnig sæti í undanúrslitum keppninnar Meira
21. janúar 2025 | Íþróttir | 268 orð

Það voru allir í fimmta gír

„Mér leið nokkuð vel í leiknum, á þessum þjálfaraskala,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson í samtali við Morgunblaðið eftir sigurinn örugga gegn Slóveníu í gærkvöldi. „Ég sá fljótlega í hvaða gír við vorum og fannst varnarleikurinn frábær Meira

Bílablað

21. janúar 2025 | Bílablað | 961 orð | 3 myndir

„Þar sem jeppinn kemst á hjólhýsið að komast líka“

Gunnar Guðmundsson hafði lengi leitað sér að verklegu fjallahjólhýsi og rann að lokum upp fyrir honum að gat væri á íslenska markaðinum: „Leitin hafði staðið yfir í mörg ár og er ég búinn að eiga alla flóruna: tjaldvagn, fellihýsi og hjólhýsi, … Meira
21. janúar 2025 | Bílablað | 2026 orð | 13 myndir

Ferrari fyrir íslenskar aðstæður

Það er vissara að segja það strax í byrjun að Ferrari Purosangue er framúr­skarandi bifreið á alla vegu; dýrðlegt tækniundur og draumabíll. Ég hef meira að segja hlerað að eitt eintak sé væntanlegt til landsins og verður það langflottasta ökutæki sem hefur nokkru sinni borið íslenskar númeraplötur Meira
21. janúar 2025 | Bílablað | 525 orð | 1 mynd

Fjölskylduvinur í aldarfjórðung

Pálmi Gunnarsson er ögn veikur fyrir bandarískum köggum og skrifast það á uppvaxtarárin á Vopnafirði en frændi hans þar átti vígalega bandaríska glæsibifreið sem Páll hreifst af sem strákur og fékk að sitja í Meira
21. janúar 2025 | Bílablað | 1541 orð | 6 myndir

Stórafmæli hjá sígildum og sívinsælum Volkswagen Golf

Hinn sívinsæli Volkswagen Golf fagnaði fimmtugshafmælinu á nýliðnu ári og hefur framleiðandinn gefið út nýja og betrumbætta útgáfu af hlaðbaknum fræga í takmörkuðu magni til að fagna áfanganum merka Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.