Greinar miðvikudaginn 22. janúar 2025

Fréttir

22. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 604 orð | 4 myndir

Andstaðan styður bráðabirgðalög

Ég hef verið að skoða þennan dóm og mér sýnist á mörgu að við séum komin í algert óefni og það gæti þurft að setja sérlög, bráðabirgðalög eða sérstaka lagasetningu um leið og þingið kemur saman eftir nokkra daga Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Auknar líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi

Landris heldur áfram á Sundhnúkagígaröðinni en hraðinn hefur minnkað örlítið. Samkvæmt líkanreikningum má gera ráð fyrir að líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á gígaröðinni fari að aukast í lok janúar eða byrjun febrúar að sögn Veðurstofu Íslands Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 419 orð

Ágallar sagðir vera á stjórnsýslu

Verulegir ágallar eru á stjórnsýslu sveitarfélagsins Fjallabyggðar, en samþykkt um stjórn sveitarfélagsins er sögð fjalla almennt um hlutverk bæjarstjóra en ekki um embættisfærslur eða heimildir bæjarstjóra eða stjórnenda til fullnaðarafgreiðslu mála Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Breiðholtsbraut fer í fyrra horf

„Nú stefnir í að við getum opnað fyrir umferð yfir þessi nýju undirgöng, við gerum ráð fyrir að því ljúki fyrir mánaðamótin og þá færist umferð í fyrra horf á Breiðholtsbraut,“ segir Höskuldur Tryggvason, umsjónarmaður Vegagerðarinnar við Arnarnesveg Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 86 orð

Brýtur upp ásýnd miðbæjarins

Ef af byggingu verslunarkjarna í miðbænum á Siglufirði verður, í samræmi við fyrirliggjandi tillögu um breytingu á deiliskipulagi, mun það brjóta upp samræmda ásýnd miðbæjarins og draga úr sögulegu og menningarlegu vægi svæðisins, sem hefur verið vandlega viðhaldið og þróað síðustu árin Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 261 orð

Búseti kærir Reykjavíkurborg

Búseti hefur lagt fram stjórnsýslukæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna byggingar vöruskemmunnar við Álfabakka 2 þar sem þess er krafist að framkvæmdir verði stöðvaðar og ákvörðun byggingarfulltrúa felld úr gildi Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 241 orð

Fjöldi flóða fallið fyrir austan

Alls féllu 24 snjóflóð á Austfjörðum og Suðausturlandi dagana 12. til 20. janúar. Flest þeirra féllu við Neskaupstað, eða ellefu flóð alls frá 18. til 20. janúar. Þrjú féllu utar í Norðfirði og þrjú á Reyðarfirði 19 Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 86 orð

Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár

Flokkur fólksins fær ekki styrk úr ríkissjóði í ár enda verða lagaskilyrði ekki uppfyllt í tæka tíð. Samkvæmt lögum skal greiða ríkisstyrki til stjórnmálaflokka fyrir 25. janúar á ári hverju, þ.e. í síðasta lagi á föstudag, og þurfa skilyrði áður að vera uppfyllt Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Grallarar á bak við tilboðið

„Það varð ekkert af því enda voru grallarar á bak við það tilboð,“ segir Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri og eigandi garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga, en árið 2022 var sagt frá því í Morgunblaðinu að fasteignafélagið Eik hygðist kaupa Lambhaga á 4,2 milljarða króna Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Horfið verði frá breytingu á deiliskipulagi

Brýnt er að bæjarstjórn Fjallabyggðar og framkvæmdaaðilar endurskoði áform um byggingu verslunarkjarna í miðbænum á Siglufirði og hugi að því hvernig best sé að tryggja að heildstæð ásýnd og arfleifð bæjarins sem miðpunkts síldveiða og síldarvinnslu á Íslandi haldi sér Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen

Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. janúar sl., 51 árs að aldri. Hrafnhildur fæddist í Reykjavík 18. apríl 1973. Foreldrar hennar eru Auður Guðjónsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur, f Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Kristrún styður ráðninguna

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingar, segist ánægð með ráðningu Þórðar Snæs Júlíussonar sem framkvæmdastjóra þingflokksins, en kveðst ekki hafa komið að henni. „Stjórn þingflokks fer með ráðningar á starfsfólki sínu, þetta er þeirra ákvörðun Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Níundi deildarsigur Þórsara í röð

Esther Marjolein Fokke var stigahæst hjá Þór frá Akureyri þegar liðið hafði betur gegn toppliði Hauka í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Höllinni á Akureyri í gær. Leiknum lauk með sex stiga sigri Þórsara, 86:80, en Fokke skoraði 27 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Ný áætlun samþykkt einróma

Endurskoðuð aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir til loka ársins 2027 var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í gær. Stefnt er að því að auka áherslu á tímabundið og varanlegt húsnæði í stað neyðarrýma Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Óvissa vegna stóriðjusamninga

Erfiðlega hefur gengið í viðræðum Verkalýðsfélags Akraness og Samtaka atvinnulífsins um endurnýjun stóriðjusamninganna á Grundartanga, sér í lagi kjarasamning Norðuráls. Vilhjálmur Birgisson formaður VLFA segir að krafa verkalýðsfélagsins sé… Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Sól kvölds og morgna

Ljóðabókin Rifsberjadalurinn eftir Ásdísi Óladóttur var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fagurbókmennta fyrir jól. „Veitt er opinská og einlæg innsýn í heim geðveikinnar,“ segir meðal annars í umsögn dómnefndar um bókina sem Veröld gefur út Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Stjórnsýslukæra til úrskurðarnefndar

„Málið ber þess merki að ekki hafi verið vandað til verka í ljósi þess hversu umfangsmikið mannvirkið er og hversu miklir hagsmunir eru undir. Ekki var gætt að mikilvægum reglum sem eiga að tryggja vandaða málsmeðferð og tryggja aðkomu… Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 137 orð | 2 myndir

Toppsætið undir gegn Egyptum í kvöld

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í Zagreb í Króatíu í kvöld. Bæði lið eru með fjögur stig eða fullt hús stiga eftir riðlakeppnina en Ísland vann alla þrjá leiki… Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Umboðsmaður vill svör ráðuneytis

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir skýringum heilbrigðisráðuneytisins á því að margfaldur munur er á greiðslum fyrir brjóstaskimun. Konur í áhættuhópi þurfi að greiða tólf þúsund krónur fyrir brjóstaskimun en aðrar konur greiði 500 krónur Meira
22. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd

Undirritaði urmul tilskipana

Donald Trump Bandaríkjaforseti varði fyrsta degi sínum í embætti við að undirrita urmul forsetatilskipana þar sem gefin var út stefna Trumps í ýmsum málaflokkum, á sama tíma og hann felldi úr gildi tæplega 80 forsetatilskipanir sem Biden fyrirrennari hans gaf út Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Vilja flæma flugvallarstarfsemi úr borginni

„Við blasir að afar illa hefur verið haldið á málinu af hálfu Reykjavíkurborgar. Hefur borgin sýnt af sér mikið skeytingarleysi þrátt fyrir að hafa fengið margar viðvaranir og frest á frest ofan til að bregðast við erindum Isavia og… Meira
22. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Vill sameiginlega varnarstefnu

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að ríki Evrópu þyrftu að þróa sameiginlega varnarstefnu og auka útgjöld sín til varnarmála til þess að tryggja öryggi álfunnar gegn utanaðkomandi ógnum. Ummæli Selenskís féllu á hinni árlegu efnahagsráðstefnu í Davos, en hún hófst á mánudaginn Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Vissi af veilunni en endurgreiðir ekki

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið að hún hafi verið meðvituð um að flokkurinn uppfyllti ekki lagaskilyrði fyrir opinberum styrkveitingum til stjórnmálaflokka Meira
22. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Öróperur á Myrkum músíkdögum

Leikhópurinn Tónleikhúsið flytur tvær öróperur eftir Elínu Gunnlaugsdóttur í opnu rými Hörpu á 2. hæð, gegnt innganginum að Eldborg, föstudaginn 24. janúar kl. 19.15. Uppfærslurnar eru hluti af Myrkum músíkdögum í ár Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2025 | Leiðarar | 212 orð

Eyjólfur fékk ráðherrastól

Einstök byrjun á ráðherraferli Meira
22. janúar 2025 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Kínverska leyndin er ekki gagnleg

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir ræddi í viðtali við Eggert Skúlason í Dagmálum um smitsjúkdóma vítt og breitt. Þar var rætt um flensuna árlegu, sem er ekki endilega alltaf formleg inflúensa, en herjar í öllu falli mjög á landsmenn um þessar mundir Meira
22. janúar 2025 | Leiðarar | 440 orð

Trump sjálfum sér líkur

Magnþrungin athöfn Meira

Menning

22. janúar 2025 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Bók Kalmans á langlista vestanhafs

Skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar, Fjarvera þín er myrkur, er á langlista Republic of Consciousness Prize sem nær til bóka sem gefnar eru út í Bandaríkjunum og Kanada. Verðlaunin eru ætluð bókum sem gefnar eru út af litlum sjálfstæðum bókaútgáfum… Meira
22. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Ertu skarpari en fræga fólkið?

Undirritaður rambaði á dögunum fram á þáttinn „Are You Smarter Than a Celebrity?“ á Amazon Prime-streymisveitunni, en þar er búið að vekja aftur til lífsins hinn gamalkunna þátt „Ertu skarpari en skólakrakki?“ sem sýndur var… Meira
22. janúar 2025 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Mathias Malzieu situr fyrir svörum í kvöld

Franski tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn, teiknimyndahöfundurinn og leikstjórinn Mathias Malzieu er heiðursgestur á Frönsku kvikmyndahátíðinni sem nú stendur sem hæst í Bíó Paradís. Hann verður viðstaddur sýningu teiknimyndar sinnar Jack et la… Meira
22. janúar 2025 | Menningarlíf | 951 orð | 1 mynd

Nýtir árið í að semja nýja tónlist

Meistarar strengjanna er yfirskrift tónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem fram fara í Hofi, sunnudaginn 26. janúar klukkan 16. Þar mun hljómsveitin flytja verk eftir þrjú tónskáld frá ólíkum tímum sem hafa lagt mikið af mörkum til tónlistar… Meira
22. janúar 2025 | Menningarlíf | 834 orð | 1 mynd

Uggvænlegur undirtónn

„Þetta kom á óvart. Ég hélt samt mjög innilega með þessu ljóði þegar ég sendi það inn svo ég er mjög upp með mér yfir að dómnefndin hafi verið á sömu blaðsíðu,“ segir Anna Rós Árnadóttir sem hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2025 fyrir ljóð sitt „skeljar“ Meira

Umræðan

22. janúar 2025 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Afmæli Gunnars Guðjónssonar skipamiðlara 1959

Segir hér frá veizlu í Reykjavík á jóladag 1959. Meira
22. janúar 2025 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Bankapólitík

Er ekki kominn tími til að virkja Landsbankann, banka þjóðarinnar, í þágu almennings og skrúfa niður vaxtaokrið? Meira
22. janúar 2025 | Aðsent efni | 125 orð | 1 mynd

Eflum lögregluna

Ofbeldi hefur aukist í seinni tíð og afbrotum fjölgað. Taka þarf á allt of almennum hnífaburði. Það mætti gera á þann hátt að þeir sem staðnir væru að hnífaburði væru sektaðir. Lögreglan hefur lengi verið undirmönnuð Meira
22. janúar 2025 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Leiðtogafundir í Kardemommubæ

Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, hugsanlega næsti formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur leitast við að ögra leiðtogum Bandaríkjanna og Rússlands. Meira
22. janúar 2025 | Aðsent efni | 216 orð | 1 mynd

Litabækurnar eru komnar heim, húrra!

Þjóðveldisbær, sem var reistur austur í Þjórsárdal, var í engu samræmi við lýsingar þær sem lýst er í handritunum. Meira
22. janúar 2025 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Óðagot er engum til gagns

Það blasti við stórfengleg sýn í Kórnum í Kópavogi í síðustu viku þegar ég gekk inn á Mannamót markaðsstofa landshlutanna. Viðburðurinn er hluti af Ferðaþjónustuvikunni sem haldin er á hverju ári. Troðfullur salur af sýningarbásum og fólki sem beið… Meira
22. janúar 2025 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra fer til Brussel

Evrópusambandið notar sjálft hugtakið aðlögunarviðræður, ekki aðildarviðræður. Aðildarviðræður eru ekki til nema sem séríslenskt hugtak. Meira
22. janúar 2025 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Þarf RÚV tekjur á við 5.000 íbúa sveitarfélag?

Heildartekjur RÚV árið 2022 voru 7,9 milljarðar og 8,7 árið 2023. Á sama tíma voru tekjur Vestmannaeyjabæjar 8 milljarðar árið 2022 og 9,1 árið 2023. Meira

Minningargreinar

22. janúar 2025 | Minningargreinar | 1595 orð | 1 mynd

Friðleifur Björnsson

Friðleifur Björnsson fæddist 10. maí 1940 á Siglufirði. Hann lést á Hrafnistu Boðaþingi 9. janúar 2025. Foreldrar Friðleifs voru Kristín Stefanía Friðleifsdóttir, f. 22. ágúst 1918, d. 10. júní 1995, og Björn Guðmundur Snæbjörnsson, f Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2025 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Gunnar Emil Pálsson

Gunnar Emil Pálsson fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. janúar 2025. Foreldrar hans voru Páll Magnússon, f. 30. september 1911, d. 22. janúar 1978, og Kristjánsína Sigríður Sæmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2025 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Hanna Hannesdóttir

Hanna Hannesdóttir fæddist á Hellissandi 1. júní, 1940. Hún lést á Borgarspítalanum 2. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Hannes Pétursson kennari, f. 1913, d. 1943 og Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2025 | Minningargreinar | 1888 orð | 1 mynd

Jón Elías Þráinsson

Jón Elías Þráinsson fæddist á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík 27. nóvember 1969. Hann lést á bráðamóttöku LSH í Reykjavík 5. janúar 2025. Jón Elías var sonur hjónanna Þráins Hallgrímssonar, f Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2025 | Minningargreinar | 2017 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist 16. maí 1952 í Neskaupstað. Hún lést á líknardeild Landspítalans 7. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Ólafía Gísladóttir, f. 23. nóvember 1920, d. 8. janúar 1975, og Jón Páll Pétursson, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. janúar 2025 | Í dag | 56 orð

3936

Kannski þykir meiri kraftur fylgja sögninni að hafna en að neita, svo mörgu er nú orðið hafnað þótt einföld neitun dygði: „Ég hafna því að ég sé asni.“ Vissulega merkir hún m.a Meira
22. janúar 2025 | Í dag | 290 orð

Af víni, hlíð og timburmönnum

Sigurður Albertsson skurðlæknir á Akureyri yrkir gamanbrag með vísun í Gunnar á Hlíðarenda, hvort Álfbekkingar muni ekki snúa aftur þangað er þeir líti við og sjái þá fegurð sem þeir eru að yfirgefa: Álfabakki er bugaður Meira
22. janúar 2025 | Í dag | 196 orð

Gleymska S-Allir

Norður ♠ KDG863 ♥ 62 ♦ DG54 ♣ G Vestur ♠ 1092 ♥ D9874 ♦ K9 ♣ Á84 Austur ♠ 75 ♥ 105 ♦ Á10972 ♣ 10762 Suður ♠ Á4 ♥ ÁKG3 ♦ 63 ♣ KD953 Suður spilar 5♣ Meira
22. janúar 2025 | Í dag | 681 orð | 3 myndir

Kominn heim í Búðardal

Snævar Jón Andrésson fæddist 22. janúar 1985 á Siglufirði og ólst þar upp. „Að alast upp á Siglufirði var yndislegt, það að fá það frelsi sem börn fá úti á landi og fara út að leika sér frá morgni til kvölds var dásamlegt Meira
22. janúar 2025 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Regína í nærandi fríi á Tenerife

Regína Ósk, söngkona og útvarpskona á K100, naut sín ásamt eiginmanni sínum, Svenna Þór, á Tenerife fyrr í janúar og lýsti ferðinni sem bæði nærandi og skemmtilegri. Hún sagði frá margrómaðri afmælisveislu Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem fjölmörg þekkt andlit voru saman komin Meira
22. janúar 2025 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d6 2. c4 e5 3. d5 f5 4. Rc3 Rf6 5. Rf3 g6 6. h4 Bg7 7. e4 0-0 8. Bd3 De8 9. Dc2 Ra6 10. a3 Rc5 11. Bg5 Rg4 12. Bd2 a5 13. h5 gxh5 14. Be3 Rxe3 15. fxe3 f4 16. exf4 Hxf4 17. 0-0-0 Bg4 18. Be2 Dg6 19 Meira
22. janúar 2025 | Í dag | 217 orð | 1 mynd

Sveinn Sigurður Jóhannesson

30 ára Sveinn ólst upp í Garðabæ og útskrifaðist af íþróttafræðibraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ árið 2015. Hann spilaði knattspyrnu upp alla yngri flokka og með meistaraflokki Stjörnunnar á árunum 2000-2017 og varð Íslandsmeistari með félaginu árið 2014 Meira

Íþróttir

22. janúar 2025 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir

Gaman þegar þeir kvarta

Ísland mætir Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli HM karla í handbolta í Zagreb klukkan 19.30 í kvöld. Með sigri er íslenska liðið nánast öruggt með sæti í átta liða úrslitum og verður mikið undir en bæði lið unnu sinn riðil og fara með fjögur stig í milliriðilinn Meira
22. janúar 2025 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

Gengið betur en Íslandi

Egyptaland verður fjórði andstæðingur Íslands á heimsmeistaramóti karla í handbolta og sá fyrsti af þremur í milliriðli. Rétt eins og Ísland hefur Egyptaland unnið alla þrjá leiki sína á mótinu til þessa og vakti athygli þegar liðið vann sannfærandi … Meira
22. janúar 2025 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Hákon kom að marki Lille gegn Liverpool

Hákon Arnar Haraldsson lék allan leikinn með Lille þegar liðið tapaði naumlega fyrir Liverpool í 7. umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu á Anfield í Liverpool í gær. Leiknum lauk með 2:1-sigri Liverpool en Harvey Elliott skoraði sigurmark leiksins á 67 Meira
22. janúar 2025 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin til Tékklands

Valur og Haukar drógust bæði gegn tékkneskum liðum í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handknattleik. Valur mætir Slavia Prag frá Tékklandi og Haukar mæta Hazena Kynzvart frá Tékklandi. Valur byrjar á heimavelli en Haukar byrja á útivelli Meira
22. janúar 2025 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson er í liði vikunnar í hollensku…

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson er í liði vikunnar í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá ESPN eftir að hann skoraði í 2:1-sigri NAC Breda á Twente um liðna helgi. Elías Már hefur skorað sex mörk í 18 deildarleikjum á tímabilinu, þar af fjögur í síðustu fjórum leikjum Meira
22. janúar 2025 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Landsliðskonan ristarbrotnaði

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, ristarbrotnaði í síðasta leik sínum með félagsliði sínu Blomberg-Lippe og verður af þeim sökum frá keppni næstu vikur. Díana Dögg skýrði frá því í samtali við Handbolta.is að hún hefði brotnað… Meira
22. janúar 2025 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Níundi sigur Þórsara í röð

Esther Marjolein Fokke var stigahæst hjá Þór frá Akureyri þegar liðið hafði betur gegn toppliði Hauka í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Höllinni á Akureyri í gær. Leiknum lauk með sex stiga sigri Þórsara, 86:80, en Fokke skoraði 27 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu Meira
22. janúar 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Telma samdi í Skotlandi

Telma Ívarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er gengin til liðs við skoska stórliðið Rangers sem er sem stendur í öðru sæti úrvalsdeildarinnar þar í landi. Skrifaði hún undir tveggja og hálfs árs samning Meira
22. janúar 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Víkingar leika í Finnlandi

Heimaleikur Víkings úr Reykjavík gegn gríska liðinu Panathinaikos í umspili um sæti 16-liða úrslitum Sambandsdeildar karla í knattspyrnu fer fram í Helsinki í Finnlandi. Um tíma var útlit fyrir að leikurinn færi fram í Danmörku en nú er ljóst að… Meira
22. janúar 2025 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Þjóðverjar höfðu ekki roð við meisturunum

Mathias Gidsel fór á kostum fyrir heimsmeistara Danmerkur þegar liðið vann stórsigur gegn Þýskalandi, sem Alfreð Gíslason þjálfar, þegar liðin mættust í fyrstu umferð milliriðils eitt á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Herning í Danmörku í gær Meira

Viðskiptablað

22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 571 orð | 1 mynd

Alþjóðleg þróun skattamála

  Þessar breytingar komu hins vegar til í ljósi þess að ótækt þótti að okkar VSK-kerfi væri orðið svo frábrugðið sameiginlegum reglum ESB sem var farið að hafa mjög neikvæð áhrif. Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 502 orð | 5 myndir

Breitling flýgur inn til lendingar

Það hefur eflaust glatt marga unnendur armbandsúra þegar það spurðist út að Michelsen myndi taka við Breitling-umboðinu. Breitling var áður hjá Leonard sem lokaði verslun sinni í Kringlunni snemma árs 2020 og hefur síðan þá eingöngu rekið netverslun Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Hafa lokið 4 milljarða fjármögnun

Íslenska erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics (ATx) hefur tryggt sér A-fjármögnun (e. Series A) að virði 26,5 milljónir evra, sem samsvarar tæplega fjórum milljörðum íslenskra króna, í kjölfar töluverðrar umframeftirspurnar Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 441 orð | 1 mynd

Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn

Það er á margan hátt sorglegt að sjá nýja leiðtoga landsins lýsa því yfir í hverju málinu á fætur öðru að engu sé hægt að breyta enda hafi allt verið ákveðið áður. Fjárlögin sem dæmi eru einfaldlega meitluð í stein, kerfið sjálft allt á sjálfstýringu og enginn hefur getu eða þor til að breyta neinu Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Jakob nýr framkvæmdastjóri DTE

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DTE hefur ráðið Jakob Ásmundsson sem nýjan framkvæmdastjóra. Jakob býr að víðtækri reynslu úr atvinnulífinu og í umbreytingarstjórnun. Hann mun móta og leiða stefnu DTE á næstu skrefum í vegferð fyrirtækisins að því… Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Mikil áhætta að vera í forsvari fyrir fjármálafyrirtæki

Marinó Örn Tryggvason, fyrrverandi forstjóri Kviku og stofnandi ARMA Advisory, segir að þegar kemur að ríkisfjármálunum eigi það fyrst og fremst að vera forgangsmál að skattfé sé vel nýtt. „Oft er rætt um að það séu átök milli hins opinbera og … Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 2848 orð | 1 mynd

Myndi ekki óska sínum versta óvini að verða bankastjóri

Það eru liðin rúm 15 ár frá hruninu 2008 en það er samt eins og við séum í sífellu að setja reglur til að hindra að hrunið 2008 muni eiga sér stað Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 631 orð | 1 mynd

Neyðarástand orkumála

Orkuskortur og neyðarástand í orkumálum eru hugtök sem hafa verið á vörum flestra undanfarin misseri á Íslandi. Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 892 orð | 1 mynd

Rafmyntageirinn er misskilinn

Viska er 3 ára í janúar og óhætt er að segja að mikið hafi gerst síðan þá. Daði segist stoltur af að hafa skilað jákvæðri ávöxtun til sjóðfélaga öll árin og nú sé Viska með yfir 70 sjóðfélaga. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi… Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Ríkisstarfsmenn elta vildarpunkta

„Viðskipti ríkisins við Icelandair hafa alla tíð verið gríðarlega umfangsmikil en viðskipti við önnur flugfélög hafa verið af skornum skammti og aðeins brotabrot af viðskiptum við Icelandair. Flugfarmiðakaup ríkisins hafa örsjaldan verið boðin … Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun

Mikilvægt er að það eigi sér stað skoðanaskipti á íslenska hlutabréfamarkaðinum til að verðmyndunin verði betri. Það að skortsala sé heimil er liður í því. Þetta segir Finnbogi Rafn Jónsson, framkvæmdastjóri viðskipta hjá Nasdaq Iceland, í viðskiptahluta Dagmála sem sýnd eru á mbl.is í dag Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 763 orð | 1 mynd

Sóttu 123 milljónir í fyrstu lotu

Vörumerkjastofan Brandr hefur lokið við hlutafjáraukningu að jafnvirði 123 milljóna íslenskra króna. Féð ætlar Brandr að nota til að auka sölu á alþjóðamörkuðum annars vegar og hins vegar í hugbúnaðarþróun Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Trump muni örva markaði

Mikil bjartsýni ríkir á mörkuðum fyrir öðru kjörtímabili Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna sem hófst í byrjun vikunnar. Samkvæmt Reuters sjá fjárfestar hagnaðarvon í jákvæðri afstöðu Trumps gagnvart fyrirtækjum en eru varkárir gagnvart verndarstefnu hans í tollamálum Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 1215 orð | 1 mynd

Við lifum á merkilegum tímum

Undanfarnar vikur hefur fréttaskýrendum orðið tíðrætt um að á einu augabragði hafi stemningin í stjórnmálum gjörbreyst. Þeir kalla þetta fyrirbæri „vibe shift“ á ensku; ákveðin hugmyndafræði hefur verið ráðandi um nokkuð langt skeið og… Meira
22. janúar 2025 | Viðskiptablað | 1387 orð | 1 mynd

Öll framleiðsla í Lund innan 5 ára

„Þeir vildu kalla þetta Hafberg sterka, en ég hafnaði því,“ segir Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri og eigandi garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga, í samtali við ViðskiptaMoggann, og bendir á nýtt salat í nýjum pakkningum sem heitir í staðinn Djöflasalat Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.