Regína Ósk, söngkona og útvarpskona á K100, naut sín ásamt eiginmanni sínum, Svenna Þór, á Tenerife fyrr í janúar og lýsti ferðinni sem bæði nærandi og skemmtilegri. Hún sagði frá margrómaðri afmælisveislu Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem fjölmörg þekkt andlit voru saman komin
Meira