„Við vorum að vonast til að smám saman færi lífið að færast í eðlilegt horf, en þá fæ ég skilaboð í símann um að það sé kominn nýr eldur upp, norður af Santa Clarita,“ segir Agla Friðjónsdóttir, formaður Íslendingafélagsins í Los Angeles, á miðvikudagskvöld að staðartíma vestanhafs
Meira