Greinar föstudaginn 24. janúar 2025

Fréttir

24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

„Rosalegt sjokk“ fyrir íbúa í borginni

„Þetta var alveg rosalegt sjokk,“ segir Agla Friðjónsdóttir, formaður Íslendingafélagsins í Los Angeles, um nýja gróðurelda sem nú herja á borgina og nágrenni hennar. Um 4.000 slökkviliðsmenn í Los Angeles og nágrenni glímdu í gær við… Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

Afleit aðstaða varðar þjóðaröryggi

Mikil og brýn þörf er á úrbótum í húsnæðismálum viðbragðsaðila á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæði viðbragðs- og björgunaraðila í Skógarhlíð 14 var þegar orðið of þröngt og óhentugt fyrir starfsemina þegar í ljós kom mygla í kjallara byggingarinnar og… Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Áhyggjur af loftgæðum í borginni vegna eldanna

„Við vorum að vonast til að smám saman færi lífið að færast í eðlilegt horf, en þá fæ ég skilaboð í símann um að það sé kominn nýr eldur upp, norður af Santa Clarita,“ segir Agla Friðjónsdóttir, formaður Íslendingafélagsins í Los Angeles, á miðvikudagskvöld að staðartíma vestanhafs Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Birgir Steinn býður upp á ­„þrælskipulagða óvissuferð“

Birgir Steinn Theodórsson, kontrabassaleikari og tónskáld, heldur tónleika í Hannesarholti í kvöld, föstudaginn 24. janúar. Hefjast þeir kl. 20. Haft er eftir Birgi í tilkynningu að hann muni stíga út fyrir þægindaramma sinn og frumflytja tónlist eftir sjálfan sig Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Birtumagn í íbúðir hverfur nánast

„Ég keypti íbúð í hverfi sem mér leist mjög vel á og treysti þeim upplýsingum sem voru til staðar og ég var kannski svo barnaleg að trúa því að eitthvað væri að marka það sem okkur var kynnt,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir vegna… Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Borgin yfirbauð einkafyrirtæki

Forstjóri hjá stóru fyrirtæki undrast að Reykjavíkurborg skuli geta boðið betri launakjör en stöndug einkafyrirtæki, samhliða miklum hallarekstri hjá borginni. Forsaga málsins er sú að forstjórinn var með ungan og efnilegan starfsmann í vinnu sem fór utan til framhaldsnáms Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Dásamlegt að sjá Sérsveitina vaxa

Sonja Steinarsdóttir er formaður Sérsveitarinnar, stuðningsmannahóps íslensku landsliðanna í handbolta. Sérsveitin fagnar sjö ára afmæli sínu á árinu og eru flestir meðlimir hennar mættir til Zagreb að fylgjast með HM karla Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Eru bæði villtir og vel skipulagðir

„Þetta er blanda af því að vera villtur og vel skipulagður,“ segir línu- og varnarmaðurinn Elliði Snær Viðarsson um góða frammistöðu íslenska landsliðsins til þessa á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Zagreb Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Halla vill verða formaður VR áfram

Halla Gunn­ars­dótt­ir formaður VR hyggst bjóða sig fram sem áfram­hald­andi formann fé­lags­ins en aug­lýst hef­ur verið eft­ir ­fram­boðum til for­manns og í stjórn VR. Halla var vara­formaður fé­lags­ins í tæp tvö ár áður en hún tók við sem… Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Kristrún skipar hagræðingarhóp

For­sæt­is­ráðherra hef­ur skipað starfs­hóp sem á að skila til­lög­um um hagræðingu í rík­is­rekstri. Mun hóp­ur­inn meðal ann­ars styðjast við til­lög­ur al­menn­ings sem hafa borist síðustu vik­ur Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 935 orð | 1 mynd

Lýsa vantrausti á leikskólastjóra

Í vantraustsyfirlýsingu foreldra 60 barna á leikskólanum Maríuborg í Grafarholtshverfi í Reykjavík í garð leikskólastjórans, sem send var borgarráði fyrr í vikunni, er þess krafist að honum verði vikið frá störfum, en einnig er skorað á borgaryfirvöld að skoða mál sem að leikskólastjóranum snúa Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Nýir þingmenn á skólabekk

Alþingi verður sett í fyrstu viku febrúarmánaðar og sátu nýkjörnir alþingismenn í gær síðari kynningarfundinn sem haldinn er þeim til uppfræðslu. Fyrri fundurinn var haldinn í desember. Á fundinum fræddi starfsfólk skrifstofu Alþingis nýliðana, sem… Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Rannsóknir hófust nú í vikunni í Efri-Laugardælaeyju á Ölfusá ofan við…

Rannsóknir hófust nú í vikunni í Efri-Laugardælaeyju á Ölfusá ofan við Selfoss þar sem 60 metra hár stólpi, mikilvægt stykki í nýrri brú yfir ána, verður. Prammi var notaður til þess að ferja ýmsan tækjabúnað út í eyjuna þar sem teknar verða borholur og sýni tekin úr jarðvegi Meira
24. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Reiðubúnir til viðræðna við Trump

Dmitrí Peskov, talsmaður Pútíns Rússlandsforseta, sagði í gær að Kremlverjar væru reiðubúnir til viðræðna við Donald Trump Bandaríkjaforseta, sem færu fram af „gagnkvæmri virðingu“, en að fátt nýtt hefði komið fram hjá Trump til þessa Meira
24. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 499 orð | 3 myndir

Ríkið missir af hæfum umsækjendum

Hversu gagnlegar eru opinberar nafnabirtingar yfir umsækjendur um störf hjá hinu opinbera? Og hversu hjálplegt er að einstaka umsækjendur geti fengið send öll gögn um aðra umsækjendur? Þessum spurningum og fleirum ætlar Hildur Ösp Gylfadóttir,… Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Segir þörf á viðhorfsbreytingu

„Við erum búin að bjóða allskonar og koma með allskonar leiðir til að hækka launin þeirra en það nær ekki þeim hæðum sem þau vænta,“ segir Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, um stöðuna í kjaradeilu kennara Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sungu um sólarpönnukökur í Grunnskólanum á Ísafirði

Nemendur í Grunnskólanum á Ísafirði sungu lag um sólarpönnukökur í gær í tilefni þess að sólin birtist Ísfirðingum á morgun, laugardag. Lagið er úr smiðju Gylfa Ólafssonar og frumflutti hann lagið í gær ásamt börnunum Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Tafirnar kosta borgina fjármuni

Tafir eins og þær sem hafa orðið á uppbyggingu kirkju rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Vesturbænum annars vegar og á uppbyggingu mosku við Suðurlandsbraut hins vegar hafa kostað borgina fé. Þetta kemur fram í svari Oddrúnar Helgu Oddsdóttur,… Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tíu milljarða fjárfesting hjá Mílu

Á tveimur árum hefur Míla fjárfest fyrir 10 milljarða króna í fjarskiptainnviðum um landið. „Okkar áherslur liggja ekki eingöngu á suðvesturhorni landsins. Míla er á hraðferð í uppbyggingu fjarskiptainnviða á landinu öllu Meira
24. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 698 orð | 2 myndir

Trump tekur völdin með tilskipanavaldi

Það virðist heil eilífð síðan Donald Trump undirritaði eiðstaf öðru sinni sem forseti Bandaríkjanna, en það eru víst bara fjórir dagar síðan. Og alla þá daga hefur hann varla gert annað en að undirrita tilskipanir, álit og úrskurði, beinlínis sem… Meira
24. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Um 31.000 manns sagt að flýja

Um 4.000 slökkviliðsmenn í Los Angeles og nágrenni glímdu í gær við Hughes-gróðureldinn sem blossaði upp í fyrrakvöld, en eldurinn hefur þegar lagt undir sig um 3.800 hektara lands. Anthony Marrone, slökkviliðsstjóri í Los Angeles-sýslu, sagði að… Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Umdeild áform um knatthús í Borgarnesi

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur skrifað undir samning við Ístak hf. vegna byggingar 4.500 fermetra knatthúss suðvestan við Skallagrímsvöll í Borgarnesi. Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi er fyrirhugað að húsið rísi á helmingi svæðis þar sem nú eru sparkvellir Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Undanúrslitin góður möguleiki

„Eins og þetta lítur út núna á liðið góða möguleika á því að komast í undanúrslit mótsins,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta og leikmaður Melsungen í Þýskalandi, í Dagmálum Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vilja rannsókn og að FS verði dregið til ábyrgðar

Foreldrar þriggja ára stúlku sem veiktist alvarlega af E. coli-sýkingu á leikskólanum Mánagarði í október krefjast rannsóknar lögreglu fyrir hönd dóttur sinnar vegna þess líkamstjóns sem hún varð fyrir út af sýkingunni Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 297 orð

Vilja reka leikskólastjóra

Foreldrar 60 barna sem ýmist eru eða hafa verið á leikskólanum Maríuborg í Grafarholti í Reykjavík lýsa yfir vantrausti á leikskólastjórann og krefjast þess að hann segi starfi sínu lausu, ellegar verði honum vikið úr starfi eða settur í leyfi tafarlaust á meðan mál hans er rannsakað Meira
24. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vill herða reglur um hælisleitendur

Friedrich Merz, leiðtogi og kanslaraefni kristilegra demókrata í Þýskalandi, hét því í gær að gera „grundvallarbreytingar“ á lögum um pólitískt hæli og innflytjendur. Yfirlýsing Merz kemur í kjölfar þess að flóttamaður frá Afganistan var … Meira
24. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Vill setja toll á erlenda framleiðslu

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að þau fyrirtæki sem ekki framleiddu vörur sínar í Bandaríkjunum myndu þurfa að greiða toll ef þau vildu selja þær þar. Kom þetta fram í ávarpi hans á hinni árlegu efnahagsráðstefnu í Davos, WEF, sem Trump flutti í gegnum fjarfundarbúnað Meira
24. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þórdís Kolbrún fer úr forystunni

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hyggst ekki gefa kost á sér í formannskjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem fram fer í lok næsta mánaðar. Hún segist hlakka til þess að starfa sem „óbreyttur þingmaður“ á komandi þingi undir nýrri forystu… Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2025 | Leiðarar | 626 orð

Gervihagræðing

Ríkisstjórnin og sparnaðartillögur almennings Meira
24. janúar 2025 | Staksteinar | 172 orð | 2 myndir

Lausnir, leti og furða Landverndar

Týr í Viðskiptablaðinu las frétt Morgunblaðsins um viðbrögð Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis- og orkumálaráðherra, við Hvammsvirkjunardómnum og lýkur lofsorði á ráðherrann fyrir að vera lausnamiðaður maður Meira

Menning

24. janúar 2025 | Menningarlíf | 688 orð | 1 mynd

Emilia Pérez með 13 tilnefningar

Söngvamyndin Emilia Pérez hlaut alls 13 tilnefningar til Óskarsverðlaunanna 2025 þegar upplýst var um val Bandarísku kvikmyndaakademíunnar í gær. Það er nýtt met í tilnefningum til handa mynd sem leikin er á öðru tungumáli en ensku, en fyrra metið… Meira
24. janúar 2025 | Menningarlíf | 1158 orð | 5 myndir

Gjafarinnar minnst með sýningu

150 ár eru liðin frá því að Danir gáfu Íslendingum styttuna „Sjálfsmynd Thorvaldsens með vonargyðjuna“ eftir Bertel Thorvaldsen. Þessa var minnst með opnun nýrrar sýningar í Thorvaldsen-safninu í Kaupmannahöfn í nóvember á síðasta ári Meira
24. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Listakonan og strokufanginn

Nýlega rakst ég á íslensku myndina Topp 10 möst, eftir Ólöfu Birnu Torfadóttur, á Sjónvarpi Símans. Leikhópurinn náði athygli minni um leið en Helga Braga Jónsdóttir og Tanja Björk Ómarsdóttir fara þar með aðalhlutverk Meira

Umræðan

24. janúar 2025 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Að slá sig til riddara

Ný ríkisstjórn talar fyrir aukinni verðmætasköpun vegna þess að það er forsenda velferðarsamfélags. Meira
24. janúar 2025 | Aðsent efni | 1094 orð | 1 mynd

„Var þetta svona?“

Algengt er í þessari tegund skemmtiefnis að stuðst er við sögusagnir sem teljast tengjast efninu. Meira
24. janúar 2025 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Breytt stefna í heimsmálum eftir kjör Donalds Trump

Ekki þarf lengi að leita til að sjá að Trump er öðru fremur fulltrúi hinna ríku, sem veðja á stundargróða en loka augum fyrir aðsteðjandi hættum. Meira
24. janúar 2025 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Ein hagræðingartillaga á dag

Það er ánægjulegt að ríkisstjórnin hafi skapað umræðu um þau ómældu tækifæri sem eru til hagræðingar hjá hinu opinbera. Það má hrósa fyrir það sem vel er gert. Fæstar hagræðingartillögur hafa þó á liðnum árum fengið stuðning meirihluta þingsins Meira
24. janúar 2025 | Aðsent efni | 116 orð | 1 mynd

ESB-orðaskak

Hví er þetta látlausa þras um Evrópusambandið? Vitað er: 1. Við vorum búin að semja við ESB fyrir 10 árum um flestalla kaflana, en eftir stóðu kaflar um landbúnað og fiskveiðar. 2. Við erum nú þegar búin að innleiða um 80% af lögum og reglugerðum frá ESB Meira
24. janúar 2025 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Farsælt ár fjarskipta

Annað árið í röð fjárfesti Míla fyrir tæplega fimm milljarða og mikill meirihluti þeirrar fjárfestingar var úti á landi. Meira
24. janúar 2025 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Framtíð í síkvikum heimi

Vegna þeirra öru breytinga sem eru að verða í heiminum er nauðsynlegt að hlusta á nemendur á annan hátt en var e.t.v. nauðsynlegt fyrir 30 árum. Meira
24. janúar 2025 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Glópagullið villir mörgum sýn

Sem neytandi getur þú ekki verið þess fullviss þegar þú borðar á veitingahúsi eða í mötuneyti á þínum vinnustað að lambakjötið sé frá Íslandi. Meira
24. janúar 2025 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Stór skref í málefnum heimilislausra

Við í Viðreisn vitum að heimilisleysi er fjölþættur og flókinn vandi sem og aðstæður sem kalla á samþættingu ólíkra þjónustukerfa. Meira
24. janúar 2025 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Vinur minn hefur það ekki gott

Deilur Ólafs eru ekki útlátalausar, sérstaklega þegar hann heldur uppi linnulausum fyrirspurnum til stjórnvalda, umfram fyrirspurnaflóð Pírata. Meira

Minningargreinar

24. janúar 2025 | Minningargreinar | 2543 orð | 1 mynd

Anna Huld Lárusdóttir

Anna Huld Lárusdóttir fæddist í Stykkishólmi 22. mars 1944. Hún lést 14. desember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmunda Friðsemd Jónasdóttir, húsmóðir og verkakona, f. á Hellissandi 1921, d. 2005, og Lárus Kristinn Jónsson, klæðskeri og húsvörður, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd

Anna Kolbeinsdóttir

Anna Kolbeinsdóttir fæddist í Reykjavík 14. júlí 1982. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Reykjavík 6. janúar 2024. Hún var dóttir Kolbeins I. Arasonar flugstjóra og Þóru K.M. Óladóttur. Systkini Önnu eru Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, Ari Kolbeinsson og Halla Kolbeinsdóttir Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 1698 orð | 1 mynd

Búi Vilhjálmsson

Búi Vilhjálmsson fæddist í Víkum á Skaga 9. janúar 1934. Hann lést 11. janúar 2025 á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Búi var sonur Ástu Kristmundsdóttur, f. 12.6. 1902, d. 15.4. 1980, húsfreyju, og Vilhjálms Árnasonar, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 2265 orð | 1 mynd

Friðbjörn Axel Pétursson

Friðbjörn Axel Pétursson fæddist í Grenimel á Grenivík 4. apríl 1963. Hann lést á heimili sínu í Grenimel 14. janúar 2025. Foreldrar hans voru Pétur Axelsson útibússtjóri, f. 1931, d. 2012, og Erla Friðbjörnsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 3059 orð | 1 mynd

Gunnhildur Hlöðversdóttir

Gunnhildur Valdís Hólm Hlöðversdóttir fæddist 3. janúar 1959 á heimili ömmu sinnar og afa í Fögruhlíð í Stykkishólmi. Hún lést á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans 11. janúar 2025. Móðir hennar er Hrefna Gunnarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 4340 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen

Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen fæddist í Reykjavík 18. apríl 1973. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. janúar 2025. Foreldrar hennar eru Auður Guðjónsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur, f. 6. nóvember 1948, og Ólafur E Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

John Óli Ciesielski

John Óli Ciesielski fæddist 3. júní 1952 í Maryland í Massachusetts, BNA. Hann lést 8. janúar 2025. Foreldrar Johns Óla voru Michael Francis Ciesielski veður- og viðskiptafræðingur, f. 24. apríl 1922, d Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Jóhanna Eyþórsdóttir

Jóhanna Eyþórsdóttir fæddist 17. ágúst 1937 í Reykjavík. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 12. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Eyþór Gunnarsson læknir, f. 1908, d. 1969, og Valgerður Eva Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

Jón Stormur Benjamínsson

Jón Stormur Benjamínsson fæddist á Siglufirði 14. júlí 1968. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. janúar 2025. Foreldrar Jóns voru hjónin Benjamín Jóhannes Jónsson, f. 30.8. 1927, d. 16.12. 1992, og Ágústa Guðrún Samúelsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Kristín Sigríður Þórðardóttir

Kristín Sigríður Þórðardóttir fæddist á Fossi í Mýrdal 9. maí 1945. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi 10. janúar 2025. Foreldrar Kristínar voru Hrefna Sigríður Bjarnadóttir og Þórður Áskell Magnússon Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 2396 orð | 1 mynd

Sigrún Stefanía Valdimardóttir

Sigrún Stefanía Valdimarsdóttir lyfjafræðingur fæddist á Akureyri 7. júní 1950. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. janúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurveig Jónsdóttir leikkona, f. 10.1 Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

Sigurður Ísaksson

Sigurður Ísaksson fæddist í Ási í Holtum í Rangárvallasýslu 16. ágúst 1934. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 8. janúar 2025. Foreldrar hans voru Ísak Jakob Eiríksson, bóndi í Ási og síðar útibússtjóri Kaupfélags Rangæinga á Rauðalæk, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 1741 orð | 1 mynd

Sjöfn Jónasdóttir

Sjöfn Jónasdóttir fæddist á Akranesi 7. desember 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 3. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Guðríður Ósk Elíasdóttir, f. 1922, d. 2016, og Jónas Oddgeir Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 4981 orð | 1 mynd

Valbjörg Elsa Haraldsdóttir

Valbjörg Elsa Haraldsdóttir hárgreiðslumeistari fæddist 27. mars 1948 á Ísafirði. Hún lést á Landspítalanum 7. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Haraldur Valdimarsson verkstjóri frá Blámýrum í Ögursveit, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 1159 orð | 1 mynd

Ýrr Bertelsdóttir

Ýrr Bertelsdóttir fæddist 21. mars 1934 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 28. desember 2024. Foreldrar hennar voru Bertel Theódór Natel Sigurgeirsson, trésmiður og byggingameistari, f. 12.7. 1894 í Tungu í Önundarfirði, d Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Þórhallur Ásgeirsson

Þórhallur Ásgeirsson (Tolli) fæddist á Raufarhöfn 31. ágúst 1954. Hann lést 13. janúar 2025 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hans voru Ásgeir Ágústsson og Ásdís Andrésdóttir. Systkini Tolla eru Ágúst, Pétur, Sigurður og Steinunn og þau áttu eina hálfsystur samfeðra, Ósk (hún er látin) Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Ægir Örn Ármannsson

Ægir Örn Ármannsson fæddist 29. maí 1956 í Reykjavík. Hann lést á HSU í Vestmannaeyjum 7. janúar 2025 eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Ármann Bjarnfreðsson, f. 20.3. 1928, d Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2025 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd

Örn Ingólfsson

Örn Ingólfsson fæddist 14. apríl 1944 á Akranesi. Hann andaðist á Hrafnistu Reykjavík 11. janúar 2025. Örn var sonur hjónanna Ingólfs Kristjánssonar frá Ólafsvík, f. 6. desember 1911, d. 4. apríl 1985 og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur frá Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

Ein gjaldeyrisinngrip 2024

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku hefur gefið út greiningu á íslensku krónunni. Þar bendir hann á að krónan hafi verið mjög stöðug allt síðasta ár en styrkst nokkuð undir lok ársins. Styrkinguna megi rekja til fjármagnsflæðis sem tengist… Meira
24. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 1 mynd

Samningamaðurinn Trump

Samkvæmt frétt CNN lítur bankastjóri alþjóðabankans JPMorgan Chase, Jamie Dimon, á hótanir Donalds Trump um tolla sem einfalda samningatækni. Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur lýst því yfir að hann muni setja 10% tolla á allar vörur… Meira

Fastir þættir

24. janúar 2025 | Í dag | 58 orð

3938

Sagnirnar að hvika og kvika eru reglulegir gestir hér. Að hvika þýðir að víkja, hörfa og að hvika frá e-u er að víkja frá e-u: „Þjóðarflokkurinn hvikar ekki frá stefnu sinni, útgöngu úr Sameinuðu þjóðunum.“ Að kvika er hins vegar að… Meira
24. janúar 2025 | Í dag | 228 orð

Af handbolta, öli og bóndadegi

Bóndadagurinn er í dag og af því tilefni bárust þættinum þrjár braghendur frá Ingólfi Ómari Ármannssyni: Þykir okkur þarft að halda í þjóðarsiðinn, borða súrmeti og sviðin svolgra öl og metta kviðinn Meira
24. janúar 2025 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Agnes Skúladóttir

40 ára Agnes ólst upp á Sauðár­króki og er nýflutt þangað aftur. Hún er grunnskólakennari að mennt og hefur verið kennari í Öldutúnsskóla frá 2016 en er í fæðingarorlofi. Áhugamálin eru útilegur, ferðast um landið og njóta góðra stunda með fjölskyldunni og vinum Meira
24. janúar 2025 | Í dag | 670 orð | 4 myndir

Lífsins list í hirðingjatjaldi

Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir er fædd 24. janúar 1975 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. „Ég ólst upp á Leifsstöðum í Eyjafjarðarsveit í fallegri náttúrunni sem hefur haft djúpstæð áhrif á mig og allt sem ég tek mér fyrir hendur Meira
24. janúar 2025 | Í dag | 185 orð

Óvænt slemma S-AV

Norður ♠ 6 ♥ ÁKD532 ♦ ÁDG43 ♣ Á Vestur ♠ ÁK1032 ♥ 94 ♦ 1092 ♣ KD8 Austur ♠ 85 ♥ 10876 ♦ 7 ♣ G9753 Suður ♠ DG974 ♥ G ♦ K865 ♣ 1042 Suður spilar 6♦ Meira
24. janúar 2025 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Reyndi að slútta gamninu

Í dag er bóndadagur og með honum hefst þorrinn. Þetta markar upphaf vertíðar fyrir tónlistarmenn, en Magnús Kjartan, söngvari Stuðlabandsins, segir þorrablótin vera „talsvert stærri skepnu“ en venjuleg böll Meira
24. janúar 2025 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Sigurður Þórisson fæddist 27. ágúst 2024 kl. 9.04 á HSN,…

Sauðárkrókur Sigurður Þórisson fæddist 27. ágúst 2024 kl. 9.04 á HSN, Akureyri. Hann vó 4.228 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Agnes Skúladóttir og Þórir Rúnar Ásmundsson. Meira
24. janúar 2025 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 c5 4. Bg2 Rc6 5. Rf3 d6 6. 0-0 Bf5 7. d3 Dd7 8. Db3 h5 9. e4 Bg4 10. Be3 Rh6 11. Hfe1 0-0-0 12. Dc2 Bxf3 13. Bxf3 Rg4 14. Bxg4 hxg4 15. Kg2 Re5 16. Hh1 Hh7 17. Rb1 Hdh8 18. Rd2 De6 19 Meira

Íþróttir

24. janúar 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Alexandra í Kristianstad

Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við Kristianstad í Svíþjóð og hefur samið við félagið til ársloka 2026. Hún kemur frá Fiorentina á Ítalíu, þar sem hún hefur leikið í tvö og hálft ár og skorað níu mörk í 55… Meira
24. janúar 2025 | Íþróttir | 800 orð | 2 myndir

„Annar úrslitaleikur“

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson, línu- og varnarmaður íslenska landsliðsins í handbolta, er mjög ánægður með spilamennsku íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu hingað til enda Ísland með fjóra sigra í fjórum leikjum Meira
24. janúar 2025 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Bruno bjargaði United með marki í uppbótartíma gegn Rangers

Manchester United er nánast öruggt með sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Rangers frá Skotlandi, 2:1, á Old Trafford í gærkvöld. Bruno Fernandes skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Meira
24. janúar 2025 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Erfitt dagsverk í kvöld

Króatar hafa verið eitt af stórveldunum í karlahandboltanum í þrjátíu ár, eða síðan þeir komust í fyrsta skipti á verðlaunapall á stórmóti árið 1995. Þá fengu þeir silfurverðlaunin á HM á Íslandi eftir ósigur gegn Frökkum í úrslitaleik í Laugardalshöllinni Meira
24. janúar 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Grindavík sótti sigur norður

Kvennalið Grindavíkur í körfuknattleik gerði góða ferð til Sauðárkróks í gærkvöld og lagði þar Tindastól að velli, 80:72. Grindavík hafði ekki unnið leik síðan í október en Daisha Bradford hefur reynst liðinu góður liðsauki eftir áramótin Meira
24. janúar 2025 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Ísland mætir Ung- verjum eða Frökkum

Takist íslenska liðinu að vinna milliriðilinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla mætir það nær örugglega Ungverjum í átta liða úrslitum í Zagreb á þriðjudagskvöldið. Lendi liðið í öðru sæti riðilsins er ljóst að Frakkland verður mótherjinn Meira
24. janúar 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Rut tryggði Haukum sigur

Rut Jónsdóttir tryggði Haukum nauman sigur á ÍR, 26:25, þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í gærkvöld. Hún skoraði sigurmarkið 25 sekúndum fyrir leikslok. Liðin höfðu þá unnið upp gott forskot hvort annars í… Meira
24. janúar 2025 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Þrjú efstu að skilja sig frá

Þrjú efstu liðin í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Stjarnan, Tindastóll og Njarðvík, unnu sína leiki í 15. umferðinni í gærkvöld og í fallbaráttunni náði Álftanes fjögurra stiga forskoti á botnliðin Hött og Hauka, sem bæði töpuðu sínum leikjum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.