Greinar föstudaginn 31. janúar 2025

Fréttir

31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Allir sammála um að þetta sé klúður

„Það eru allir sammála um það að þetta sé tómt klúður og nú er komið að því að finna á þessu lausn,“ segir Páll Gunnlaugsson, arkitekt og fyrrverandi stjórnarformaður Búseta, um byggingu vöruhússins við Álfabakka 2 Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Áætla framkvæmdir fyrir 264 milljarða

Ef áætlarnir helstu framkvæmdaaðila ganga eftir verða verk fyrir um 264 milljarða króna boðin út í ár. Yrði þetta tvöföldun frá útboðum sömu aðila á síðasta ári, sem námu 134,5 milljörðum króna. Þetta kom fram á Útboðsþingi í gær sem Samtök… Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Bar ekki ábyrgð á eldingartjóni

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað að bílaleiga skuli endurgreiða einstaklingi, sem tók bíl á leigu hjá fyrirtækinu, eina milljón króna sem leigutakinn var krafinn um vegna tjóns sem varð á bílnum þegar eldingu laust niður í hann Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

„Ég hef ekki heyrt það áður“

Heitar umræður spunnust um styrkjamálið í Dagmálaþætti dagsins, en gestir þáttarins eru þau Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar og Sigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins. Meðal annars var rætt um vandræðagang flokkanna við að ganga frá… Meira
31. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 677 orð | 2 myndir

Er bókin ónothæf eða góð yfirferð?

ADHD-samtökin gera alvarlegar athugasemdir við grænbók um stöðu ADHD-mála á Íslandi. Grænbókin kom nýverið út og var skrifuð af þar til skipaðri nefnd af þáverandi heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni, fyrir rúmlega ári Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 492 orð | 6 myndir

Fimm hafa lýst framboði til HÍ

Framboðsfrestur til embættis rektors Háskóla Íslands rennur út á miðnætti í kvöld. Jón Atli Benediktsson hefur gegnt embætti rektors frá árinu 2015 en sækist ekki eftir því áfram og nýr rektor tekur við 1 Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Framkvæmdum verði áfangaskipt

Ekki er unnt að bjóða út nýjar framkvæmdir í samgöngum aðrar en þær sem heimilaðar voru í síðustu fimm ára samgönguáætlun, en hún rann sitt skeið um síðustu áramót. Þar með talin er áformuð brú yfir Fossvog, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær Meira
31. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Gagnrýnir Merz fyrir stuðning AfD

Angela Merkel, fyrrverandi Þýskalandskanslari og leiðtogi kristilegra demókrata, CDU, gagnrýndi í gær eftirmann sinn, Friedrich Merz, fyrir að hafa treyst á atkvæði frá þýska jaðarhægriflokknum AfD til þess að koma þingsályktunartillögu um útlendingamál í gegnum þingið á miðvikudag Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hafa frest til klukkan eitt á morgun

Samninganefndir kennara, ríkis og sveitarfélaga hafa frest til klukkan 13 á morgun til að taka afstöðu til innanhússtillögu sem Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði fram í kjaradeilunni þeirra á milli Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Húsinu verði fundinn annar staður

„Í raun og veru á kannski hluti af þessari starfsemi miklu frekar heima á atvinnusvæði heldur en miðsvæði samkvæmt aðalskipulagi. Ef við skoðum Garðheimahúsið; þó stórt sé þá er starfrækt þar verslun sem án vafa á heima á miðsvæði og er hluti… Meira
31. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Hörmulegt flugslys í Washington

Ekki er talið að neinn hafi komist lífs af eftir að farþegaþota og herþyrla Bandaríkjahers skullu saman í nágrenni Reagan-flugvallarins í Washington í fyrrakvöld. Lentu bæði flugförin í Potomac-ánni, og var leitað ákaft að eftirlifendum í ánni alla nóttina og fram undir morgun Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 309 orð

Íþróttafélög fara á hausinn

„Kröfum Skattsins um að þau sem fyrir íþróttafélög starfa verði launþegar en ekki verktakar fylgir kostnaðarauki sem þau standa ekki undir. Félögin fara að óbreyttu á hausinn,“ segir Þórhildur Garðarsdóttir, formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur (KR) Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 274 orð

Krafan er að húsið verði fjarlægt

„Ég sagði við hann í nafni okkar allra að krafan væri að húsið yrði fjarlægt og því fundinn annar staður og ítrekaði við hann hvað það væri glórulaust að troða svona húsi niður í íbúðabyggð. Það væru til iðnaðarsvæði sem væru eini rétti staðurinn… Meira
31. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Norska stjórnin sprungin

Trygve Slagsvold Vedum, fjármálaráðherra Noregs og formaður norska Miðflokksins, tilkynnti í gær að flokkur hans hefði sagt upp ríkisstjórnarsamstarfinu við Verkamannaflokkinn. Var þingflokkur Miðflokksins einhuga um þessa niðurstöðu, en… Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Orri kom Spánverjunum áfram

Orri Steinn Óskarsson skoraði bæði mörk spænska liðsins Real Sociedad í gærkvöld þegar það tryggði sér sæti í umspili Evrópudeildar karla í fótbolta með því að sigra PAOK frá Grikklandi, 2:0. Ef Orri og félagar komast í gegnum umspilið mæta þeir… Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Pakkinn sóttur þrátt fyrir hávaðarok og hríðarbyl

Landsmenn fengu flestir heldur betur að finna fyrir vetrinum í gær þegar brast á með hvassviðri og ofankomu víðast hvar. Í höfuðborginni sátu ófáir ökumenn fastir í bílum sínum og þurftu margir að leita hjálpar til að losa ökutækin úr sköflum Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 437 orð | 5 myndir

Pólsflug er ævintýri

Þriggja mánaða úthaldi Loftleiða, leiguflugsfélags Icelandair, í ferðum milli Punta Arenas í Síle og Union Glacier á suðurskautinu lýkur nú um mánaðamótin. Síðan í nóvemberbyrjun hefur mannskapur frá félaginu, níu manna hópar sem hver er ytra einn… Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ráðherra ekki á fundi varnarmálaráðherra

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra, sem hefur varnarmál á sinni könnu, sótti ekki fund norrænna varnarmálaráðherra í Helsinki, heldur sendi Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóra í sinn stað Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ríflega 34 þúsund í Reykjavík

Ríflega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar bjuggu á höfuðborgarsvæðinu 1. desember sl., samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands. Þar af ríflega 34.400 í Reykjavík. Þjóðskrá Íslands birti þessa tölfræði á dögunum en ýmislegt í henni vekur athygli Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Ryðja strax hindrunum úr vegi

„Við fögnum þessum fyrirætlunum og munum styðja þær, því það er lykilatriði að þessi framkvæmd, sem er löngu ákveðin, komist af stað,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í samtali við Morgunblaðið Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Stuðningsmaður í gegnum súrt og sætt

Áttatíu manns stofnuðu Newcastle klúbbinn á Íslandi 18. febrúar 2003. Starfsemin lá í dvala í um átta ár en var endurvakin í desember 2023 og hittast félagsmenn gjarnan í Ölveri til að horfa saman á leiki Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Styrkjamálið skýrist ekki

Enn bólar ekki á svörum frá fjármálaráðherra eða skattstjóra um styrkjamálið, en líkt og fram kom eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag er málið til skoðunar þar á bænum og virðist raunar hafa verið útvíkkað Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Valdimar hlaut Nýsköpunarverðlaunin

Valdimar Sveinsson, nemi í læknisfræði við Háskóla Íslands, hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands árið 2025 fyrir verkefnið Lífupplýsingafræðileg greining á kælisvari frumna. Halla Tómasdóttir forseti Íslands afhenti verðlaunin Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Veðurskeytin heimsfrumsýnd á alþjóðlegri kvikmyndahátíð

Kvikmyndin Veðurskeytin, í leikstjórn Bergs Bernburg, verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmynda­hátíðinni í Rotterdam, sem hófst í gær, hinn 30. janúar, og stendur til 9. febrúar, að því er segir í tilkynningu Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Verktakarnir verði launþegar

Umræða á sér nú stað innan íþróttafélaganna í landinu vegna erinda frá ríkisskattstjóra um skil á staðgreiðslu og tryggingagjaldi af launum íþróttafólks og þjálfara. Til þessa hafa verktakagreiðslur til þeirra sem fyrir félögin starfa verið algengt fyrirkomulag Meira
31. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Þriðja framboð til formanns VR

Þor­steinn Skúli Sveins­son hef­ur ákveðið að gefa kost á sér til for­manns VR. Eru þá komin þrjú framboð í embættið. Þor­steinn Skúli starfar á mannauðs- og stefnusviði BYKO í dag en á árunum 2007 til 2021 starfaði hann hjá VR, lengst af sem sérfræðingur á kjaramálasviði. Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2025 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Almenna tafaleiðin gengur ekki lengur

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra – já, það munar ekki um titilinn – Jóhann Páll Jóhannsson sagði frá því í samtali við Morgunblaðið í gær að hann hygðist, helst á fyrsta degi þings, leggja fram frumvarp til að hægt yrði að koma Hvammsvirkjun af stað Meira
31. janúar 2025 | Leiðarar | 675 orð

Herferðin heldur áfram

Fyrirhuguð eru skemmdarverk á Suðurlandsbraut í þágu borgarlínu Meira

Menning

31. janúar 2025 | Menningarlíf | 218 orð | 1 mynd

96 verkefni hljóta styrk

96 verkefni hljóta styrk úr borgarsjóði á sviði menningarmála árið 2025, en úthlutun styrkjanna var kynnt í gær. Hæstan styrk, 2,5 milljónir króna, hlýtur Kammersveit Reykjavíkur en „sveitin fagnar 50 ára starfsafmæli á árinu og hyggur á… Meira
31. janúar 2025 | Menningarlíf | 889 orð | 1 mynd

„Stærra en við ætluðum okkur“

Þrjár prinsessur bíða eftir prinsinum sínum og að ævintýri þeirra hefjist. Hvað gerist ef prinsinn kemur ekki? Um það fjallar Hver vill vera prinsessa?, nýr söngleikur í anda Disney-ævintýranna eftir Raddbandið, Söru Martí og Stefán Örn Gunnlaugsson … Meira
31. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Ofurklár og heillandi ruddi

Alveg frá því að ER kom á skjáinn á tíunda áratug síðustu aldar hefur undirrituð verið veik fyrir læknaþáttum. Grey's Anatomy er einnig frábær sería sem vert er að horfa á aftur. Þátturinn Chicago Med, sem hóf göngu sína 2015, er sýndur í Sjónvarpi símans og er dæmi um góðan læknaþátt Meira
31. janúar 2025 | Menningarlíf | 1128 orð | 3 myndir

Þolendur mega hlæja og grínast

Franska leikkonan og kvikmyndagerðarkonan Noémie Merlant skrifar, leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Les Femmes au Balcon sem sýnd var á Frönsku kvikmyndahátíðinni undir enska titlinum The Balconettes Meira

Umræðan

31. janúar 2025 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Skattahænan og eggið

Við ræðum of oft um skatta út frá þörfum hins opinbera í stað þess að ræða um hvaða svigrúm þeir hafa sem greiða skattana, sem eru bæði einstaklingar og fyrirtæki. Sumir stjórnmálamenn kynna með reglubundnum hætti ýmis verkefni sem þeir ætla að… Meira
31. janúar 2025 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Strandveiðikerfið í þenslu

Strandveiðikerfið hefur á undanförnum árum stækkað verulega en er ekki kominn tími til að staldra við og endurmeta áhrif þess? Meira

Minningargreinar

31. janúar 2025 | Minningargrein á mbl.is | 894 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnar Geir Hinriksson

Arnar Geir Hinriksson var fæddur á Ísafirði 12. mars 1939. Hann lést afslysförum 3. janúar 2025. Foreldrar hans voru Hinrik Guðmundssonskipstjóri á Ísafirði, f. 27. feb. 1897, d. 30. des. 1993, og ElísabetGuðrún Hálfdánardóttir, f. 22 Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2025 | Minningargreinar | 2075 orð | 1 mynd

Arnar Geir Hinriksson

Arnar Geir Hinriksson var fæddur á Ísafirði 12. mars 1939. Hann lést af slysförum 3. janúar 2025. Foreldrar hans voru Hinrik Guðmundsson skipstjóri á Ísafirði, f. 27. feb. 1897, d. 30. des. 1993, og Elísabet Guðrún Hálfdánardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2025 | Minningargreinar | 3585 orð | 1 mynd

Brynjar Elís Ákason

Brynjar Elís Ákason fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 4. apríl 1992. Hann lést 13. janúar 2025. Hann var sonur hjónanna Bryndísar Karlsdóttur, f. 23.2. 1962, og Áka Elíssonar, f. 15.2. 1958, d. 12.3 Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2025 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Elísabet Matthíasdóttir

Elísabet Matthíasdóttir fæddist 7. janúar 1943 í Reykjavík. Hún lést 19. janúar 2025 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar hennar voru hjónin Karen Georgsdóttir, f. á Fáskrúðsfirði 21.12. 1912, d. 27.8 Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2025 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

Friðbjörn Þór Jónsson

Friðbjörn Þór Jónsson fæddist 18. júlí 1936 á Kjartansstöðum í Skagafirði. Hann lést á Hjartadeild Landspítalans í Reykjavík 24. janúar 2025. Foreldrar hans voru Jón Friðbjörnsson og Hrefna Jóhannsdóttir Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2025 | Minningargreinar | 4980 orð | 1 mynd

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður Gísladóttir fæddist 6. september 1935 á Grund í Eyrarsveit. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 23. janúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Karel Elísson, f. 10.5 Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2025 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Ingvar Ernir Kjartansson

Ingvar Ernir Kjartansson fæddist 25. mars 1933 á Ísafirði. Hann lést á Droplaugarstöðum 9. janúar 2025. Foreldrar hans voru Kjartan Jónas Jóhannsson, læknir og alþingismaður á Ísafirði, síðar heimilislæknir í Kópavogi, f Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2025 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

Jónas Lárusson

Jónas Lárusson var fæddur í Dalhúsum í Bakkafirði 30. júní árið 1958. Hann lést á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 23. janúar 2025. Hann var sonur hjónanna Lárusar Jóhannssonar, f. 1924 og Aðalbjargar Jónasdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2025 | Minningargreinar | 3268 orð | 1 mynd

Ólöf María Jóakimsdóttir

Ólöf María Jóakimsdóttir fæddist á Siglufirði 24. desember 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri 18. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Jóakim Meyvantsson, f. 18. júlí 1886, d. 17. september 1945, og Friðrikka Ólína Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2025 | Minningargreinar | 1883 orð | 1 mynd

Soffía Magnúsdóttir

Soffía Magnúsdóttir fæddist í Kópavogi 17. mars 1964. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 16. janúar 2025 eftir skamma sjúkdómslegu. Foreldrar Soffíu eru (Guðjón) Magnús Einarsson, f. 11.3. 1934, d. 29.10 Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2025 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Valgarð Briem

Í dag, 31. janúar, eru liðin 100 ár frá fæðingu Valgarðs Briem, góðvinar míns. Valgarð fæddist í Reykjavík og var þar búsettur alla tíð. Hann var fjórða barn foreldra sinna, þeirra Ólafs Jóhanns Briem, skrifstofustjóra hjá Kveldúlfi og SÍF, og Önnu Valgerðu Briem, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Friðbert í Heklu eignast Stillingu

Friðbert Friðbertsson, eigandi bílaumboðsins Heklu, hefur keypt í gegnum félagið Jökla ehf. eitt elsta varahlutafyrirtæki landsins, Stillingu hf. Þetta staðfestir Júlíus Bjarnason, framkvæmdastjóri og einn eigenda Stillingar, í samtali við Morgunblaðið Meira
31. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 515 orð | 1 mynd

Nanitor á topplista yfir tölvuöryggi

Breska tækniritið IT Channel Oxygen hefur sett hugbúnaðarfyrirtækið Nanitor á topplista sinn yfir tíu mest spennandi félög í tölvuöryggi á árinu 2025. Heimir Fannar Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Nanitor segir í samtali við Morgunblaðið að… Meira
31. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Verðbólgan lækkar í 4,6%

Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,27% í janúar samkvæmt mælingu Hagstofunnar sem birt var í gær. Verðbólga á ársgrundvelli lækkaði fyrir vikið úr 4,8% í 4,6%. Verðbólga án húsnæðis hækkar hins vegar úr 2,8% í 3,0% en ólík þróun á þessa tvo… Meira

Fastir þættir

31. janúar 2025 | Í dag | 55 orð

3941

Snjóruðningsmenn greiða götu okkar ekki alveg bókstaflega á veturna, orðtakið þýðir að hjálpa, leysa vanda e-s, greiða fyrir e-m. Ekki aðeins fólki: margir hafa greitt götu frelsis og lýðræðis gegnum tíðina, og „Gjörið svo vel að greiða götu… Meira
31. janúar 2025 | Í dag | 265 orð

Af klaka, þorra og hamborgurum

Ingólfur Ómar Ármannsson sendir þættinum hrollkalda vísu, enda óhætt að segja að nú sé vetrarlegt um að litast: Veðrahrak og hríðarfár hryðjum blakar þöndum. Stirðna vakir, vötn og ár vefjast klakaböndum Meira
31. janúar 2025 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Falleg jarðarför færði þá saman

Tónlistarmaðurinn ISSI gaf út lagið Gleyma í dag, þar sem hann syngur í óvæntu samstarfi við Valdimar Guðmundsson. Lagið var frumflutt í Ísland vaknar á K100, þar sem ISSI sagði frá óvenjulegum uppruna þess Meira
31. janúar 2025 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Jenný Maggý Rúriksdóttir

40 ára Jenný er Hafnfirðingur, ólst upp í Suðurbænum og hefur búið þar allt sitt líf fyrir utan nokkurt skeið í Frakklandi. Hún er með meistaragráðu í markaðs- og alþjóðaviðskiptum frá HÍ. Jenný starfar sem markaðsstjóri hjá Íslandshestum, sem er… Meira
31. janúar 2025 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Karpað um pólitík

Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar og Sigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins ræða stærstu málin á vettvangi stjórnmálanna í dag: styrkjamálið, skómálið, þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB, kennaraverkföll og fleira. Meira
31. janúar 2025 | Í dag | 180 orð

Opnun eða hindrun? N-AV

Norður ♠ KG10842 ♥ 10753 ♦ – ♣ KD3 Vestur ♠ D9653 ♥ Á92 ♦ 102 ♣ 1042 Austur ♠ 7 ♥ G ♦ ÁKG9543 ♣ Á976 Suður ♠ Á ♥ KD864 ♦ D876 ♣ G85 Suður spilar 4♥ Meira
31. janúar 2025 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rd2 0-0 5. Bg2 Be7 6. Rgf3 d6 7. 0-0 c5 8. e4 Rc6 9. d5 Rb4 10. Db3 e5 11. a3 Ra6 12. Re1 b6 13. f4 Re8 14. Rd3 Dc7 15. Rf3 f5 16. Rd2 fxe4 17. Rxe4 Hb8 18. Dc3 exf4 19 Meira
31. janúar 2025 | Í dag | 1151 orð | 2 myndir

Viðburðaríkt og fjölbreytilegt líf

Pálmi Ragnar Pálmason er fæddur 31. janúar 1940 í Reykjavík. „Ég man fyrst eftir mér í Menntaskólanum í Reykjavík, en faðir minn var rektor við skólann og íbúð rektors þá í skólanum. Á barnaskólaárunum bjuggum við í Garðastræti Meira

Íþróttir

31. janúar 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Anton tekur við af Ágústi

Anton Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna frá og með næsta sumri. Hann tekur þá við af Ágústi Jóhannssyni sem tekur á sama tíma við karlaliði Vals Meira
31. janúar 2025 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Dagur nær í þriðju verðlaunin

Dagur Sigurðsson er kominn með lið Króatíu í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik eftir magnaða frammistöðu liðsins og sigur gegn öflugu liði Frakklands í undanúrslitaleik þjóðanna í Zagreb í gærkvöld, 31:28 Meira
31. janúar 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hlín komin til Leicester City

Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er komin til enska úrvalsdeildarfélagsins Leicester City og hefur samið við það til hálfs þriðja árs. Hlín var nýbúin að framlengja samning sinn við Kristianstad í Svíþjóð en hún á fjögur ár að baki í… Meira
31. janúar 2025 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

KR lagði Val og vann Reykjavíkurmótið

KR tryggði sér í gærkvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu karla með því að leggja erkifjendur sína í Val örugglega að velli, 3:0, í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöll í Grafarvogi. Er þetta í 41 Meira
31. janúar 2025 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Orri skoraði tvö og gæti mætt United

Orri Steinn Óskarsson sá um að gulltryggja spænska liðinu Real Sociedad sæti í umspili Evrópudeildar karla í fótbolta í gærkvöld þegar hann skoraði bæði mörkin í heimasigri liðsins gegn PAOK frá Grikklandi, 2:0 Meira
31. janúar 2025 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Stórlið mætast í umspili

Manchester City mætir annaðhvort Real Madrid eða Bayern München í umspili Meistaradeildar karla í fótbolta og Liverpool gæti mætt París SG í 16-liða úrslitum, þrátt fyrir að hafa unnið deildarkeppnina Meira
31. janúar 2025 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Stórsigur Stjörnunnar

Stjarnan hélt sínu striki þegar liðið heimsótti Grindavík og vann öruggan sigur, 108:87, í 16. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Stjarnan er áfram á toppi deildarinnar, nú með 26 stig, og Grindavík heldur kyrru fyrir í fjórða sæti með 16 stig Meira
31. janúar 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Tvöföld tvenna á 20 mínútum

Martin Hermannsson, fyrirliði þýska körfuknattleiksliðsins Alba Berlín, átti stórgóðan leik í Belgrad í gærkvöld þegar Alba lagði þar Maccabi Tel Aviv frá Ísrael að velli í Evrópudeildinni (Euroleague), 93:87 Meira
31. janúar 2025 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Willum í framboð hjá ÍSÍ?

Willum Þór Þórsson íhugar að bjóða sig fram í kjöri á forseta Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á þingi þess í maí. Hann staðfesti það við RÚV í gær. Lárus Blöndal hefur verið forseti ÍSÍ frá 2013 Meira
31. janúar 2025 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Þorgils aftur til Valsmanna

Handknattleiksmaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson er genginn til liðs við Valsmenn á nýjan leik en hann hefur leikið með Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í hálft annað ár. Hann hefur misst af talsverðu af yfirstandandi tímabili vegna meiðsla Meira

Ýmis aukablöð

31. janúar 2025 | Blaðaukar | 29 orð

73 ára og enn að vinna

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir er myndlistarmaður og líka búninga- og leikmyndahönnuður sem hefur ástríðu fyrir vinnunni sinni og er ennþá að. Um síðustu helgi opnaði hún sýningu á verkum sínum. Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 1985 orð | 4 myndir

Ástríðan fyrir listinni heldur Þórunni Elísabetu ungri

„Ég held að hraðinn í samfélaginu hafi gert það að verkum að margir spá meira í hvernig allt lítur út utan frá, en það skiptir svo miklu meira máli hvernig hlutirnir líta út innan frá og að njóta líðandi stundar. “ Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 1042 orð

„Ég hef mesta trú á því að maturinn sem við borðum sé lykillinn að frísklegu útliti og góðri húð“

Ég er alltaf með svo ótrúlega mikið af hugmyndum fyrir sjónvarpsvinnuna mína, þannig að ég er aldrei róleg fyrr en ég er búin að miðla því til sem flestra og helst í sjónvarpi. Fjölmiðlavinna er örugglega ein skemmtilegasta vinna sem til er Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 1652 orð | 3 myndir

„Ég hugsa aldrei um hvort ég sé ungleg, það skiptir mig engu máli“

Þórunn segir foreldra sína hafa byrjað snemma að kynna þeim systkinunum þann mikla menningararf sem leikrit og leikhús hafa að geyma. Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 545 orð | 10 myndir

Dýrleif farðaði mömmu

Á húðina notuðum við Vital Perfection-línuna frá Shiseido. Vital Perfection þéttir og sléttir húðina ásamt því að lyfta og móta umgjörð andlitsins. Húðin fær jafnari og bjartari ásýnd og hentar því sérstaklega vel fyrir þroskaðri húð Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 1316 orð | 2 myndir

Ekki aldraðir heldur fullorðnir

„Við búum almennt við mikla virkni og þátttöku eldri borgara hérlendis.“ Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 18 orð

Elska að búa í þjónustuíbúð

Anna Laufey Þórhallsdóttir og Lúðvík Lúðvíksson hafa búið á Sléttuvegi í fjögur ár og kunna vel við sig. Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 1603 orð | 2 myndir

Fannst þetta fyrst eins og mjög langt sumarfrí

„Ekki hætta og setjast út í horn og bíða eftir að eitthvað gerist heldur vera virkur og búa þannig til meiri gleði og lífshamingju í lífið. Það er líka afar mikilvægt að vera í góðum tengslum við fjölskylduna.“ Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 522 orð | 1 mynd

Fæði, klæði, húsnæði og allt hitt

Fólk sem er á besta aldri í dag hefur upplifað allar stærstu breytingar sem hafa orðið á heiminum síðustu áratugina. Elsta kynslóð þessa lands man til dæmis vel eftir því þegar Ísland var hernumið, sem olli mikilli angist og átti svo eftir að umturna lífi sveitamanna á lítilli eyju í Atlantshafi Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 1231 orð | 4 myndir

Hreyfing snýst um að hafa gaman

„Ég hafði aldrei tíma til að æfa fyrir maraþon þegar vinkonur mínar voru að fara því ég var með mann á sjónum og börn heima.“ Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 219 orð | 3 myndir

Tískuráð sem gefa meiri elegans

Forðastu tískustrauma Tískubylgjur eru auðvitað fyrir alla en með aldrinum lærir fólk betur á það sem klæðir það. Litirnir, efnin og sniðin eru valin með notkunargildið og þægindin í huga. Það er best að einbeita sér að klassísku sniði,… Meira
31. janúar 2025 | Blaðaukar | 31 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir hanna@mbl.is Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Auglýsingar Bylgja Björk… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.