Greinar mánudaginn 3. febrúar 2025

Fréttir

3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Aðgengi hefur áhrif á mathöll

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks fram tillögu um að aðkoma að Hlemmi verði bætt þegar í stað. Greiður aðgangur að inngöngum mathallarinnar verði tryggður eftir því sem kostur er Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Arsenal skoraði fimm gegn City

Arsenal valtaði yfir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi, 5:1. Martin Ödegaard, Kai Havertz, Thomas Partey, Myles Lewis-Skelly og Ethan Nwaneri skoruðu allir fyrir Arsenal Meira
3. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 549 orð | 2 myndir

Áskrifendur Netflix nú yfir 300 milljónir

Áskrifendum streymisveitunnar Netflix fjölgaði um 19 milljónir síðustu þrjá mánuði ársins 2024. Það er langt umfram væntingar stjórnenda þar á bæ en helstu ástæður þessarar fjölgunar eru taldar vera aukin áhersla á beinar útsendingar frá… Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Batamiðað nám í Bataskólanum

Í Dagmálum í dag ræðir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Bataskólanum, um meginhlutverk skólans og þá hugmyndafræði sem unnið er eftir innan námskeiða á vegum hans en markmið Bataskólans er að valdefla og veita einstaklingum sem glíma við geðrænar áskoranir bjargráð til meiri lífsgæða Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Brellin loðna og bjartsýni horfin

„Ég held enn í vonina, fyrir Eyjarnar og þjóðarbúið allt, að úr rætist og við fáum vertíð. Þó hún yrði stutt þá er hrognatíminn á loðnuvertíðinni sá tími sem mestu verðmætin verða til,“ segir Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Breytingum í Sundhöll Reykjavíkur slegið á frest og athugasemdum gesta mætt

Endurbótum á innilaug Sundhallar Reykjavíkur við Barónsstíg hefur verið slegið frest. Ekkert verður gert fyrr en árið 2031; talsvert seinna en áformað var. Fyrir liggur að steypa þarf nýtt laugarker en því fylgdi að breyta þarf bökkum laugar og endurbyggja með því lagi sem hæfir nú Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Djúpfalsanir búa til nýjar hættur

Fyrirtæki og stofnanir þurfa að vera á verði því aldrei hefur verið auðveldara að nota gervigreind til að breyta bæði ásýnd og rödd í rauntíma. Stutt er síðan tölvuþrjótar stálu jafnvirði 25 milljóna dala frá félagi í Hong Kong með auðkennissvikum… Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 136 orð

Engin niðurstaða í gær, verkfall kennara hafið

Samningafundi kennara, ríkis og sveitarfélaga lauk rétt eftir klukkan tíu í gærkvöldi án þess að samningar næðust. Verkföll kennara í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum eru því hafin. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir ekki ástæðu til að boða til frekari funda deiluaðila að svo stöddu Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Fáránlegt að setja fyrst á komugjöld

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að stefna ríkisstjórnarinnar um að setja komugjöld á ferðamenn á meðan unnið er að útfærslu auðlindagjalds sé fáránleg. „Við höfum komið því skýrt á framfæri þar að… Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 224 orð | 4 myndir

Fjögur í framboði til formanns VR

Fjórar tilkynningar liggja fyrir um framboð til embættis formanns VR, en frestur til að skila slíkum inn rennur út á hádegi í dag, 3. febrúar. Einnig er um að ræða framboð til sjö sæta í stjórn og þriggja til vara Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fögur er Viðey á vetrardegi séð frá Laugarnestanga

Þungar vetrarlægðir leita nú hver á fætur annarri að landinu; skjóta fólki skelk í bringu og valda usla. Enda þótt daginn sé nú vel farið að lengja er þetta allt eins og við má búast í febrúarmánuði, og víst er þorrinn þraut að þreyja Meira
3. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Handtóku tvo í stjórnarandstöðu

Lögreglan í Georgíu handtók í gær tvo leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu í mótmælum gegn stjórnarflokknum, Georgíska draumnum. Mikil mótmæli hafa verið í landinu síðan flokkurinn lýsti sig sigurvegara þingkosninga í Georgíu í október á síðasta… Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Heimsmeistararnir unnu í Hörpu

Sveit skipuð heimsmeisturunum í sveitakeppni í brids fór með sigur af hólmi í sveitakeppni Bridshátíðar sem lauk í gærkvöldi í Hörpu í Reykjavík. Alls kepptu 88 sveitir í sveitakeppninni. Eins og oft áður var keppnin jöfn og spennandi til loka en… Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 968 orð | 3 myndir

Heitt vatn er happdrættisvinningur

„Í mínum huga er fátt á Íslandi sem leggur traustari grunn að lífsgæðum fólks en heita vatnið og nýting þess,“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR. „Við þekkjum af fréttum að finnist hiti og vatn í virkjanlegum mæli, á svæðum þar… Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hlunnindin þarf að skoða betur

„Vissulega er þörf á því að endurskoða ákveðna þætti í launamálum íþróttamanna, svo sem hlunnindi og annað sem telst til tekna,“ segir Kristinn Jónasson, lögmaður hjá KPMG. Mikil umræða hefur skapast um þau skilaboð Skattsins til… Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Íslenskan er málið

„Að ná íslenskunni vel og afla sér góðrar almennrar menntunar skiptir miklu til þess að geta verið virkur þátttakandi. Nú finnst mér ég vera komin í miklu betri stöðu en ég var og vil halda áfram í námi,“ segir Ewa Lizewska Beczkowska,… Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Leiðum er lokað í Heiðmörk vegna vatnsverndar

„Heiðmörk er opið svæði og fólki á þar að vera greið leið. Enginn getur í sjálfu sér verið á móti vatnsvernd, en einhver lausn á aðgengi ætti þó að finnast,“ segir Jóhannes Benediktsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur Meira
3. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Leifturstríð á vettvangi tolla

Skammt hefur verið stórra högga á milli um helgina í kjölfar þess er Donald Trump Bandaríkjaforseti hóf leifturstríð í tollamálum á föstudag og sagði nágrannaríkjunum Kanada og Mexíkó stríð á hendur ásamt Kína Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Leiklestur á leikverkinu Mæðgur haldinn í Mengi á miðvikudaginn

Leiklestur verður haldinn á nýju leikverki, Mæðgur, eftir höfundinn Helen Cova, í Mengi, miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20. Segir í tilkynningu að verkið hafi verið unnið í Frumgerð höfundasmiðju á vegum Reykjavík Ensemble þar sem Friðgeir Einarsson… Meira
3. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Munu taka á móti þúsundum

Stjórnvöld í Venesúela hafa samþykkt að taka á móti tugum þúsunda af samlöndum sínum sem dvelja ólöglega í Bandaríkjunum. Er þetta stefnubreyting hjá stjórnvöldum í Venesúela. Þetta fullyrðir Donald Trump Bandaríkjaforseti í kjölfar þess að… Meira
3. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 413 orð | 3 myndir

Óljós áhrif naumrar hagsmunaskrár

Ekki er ljóst hvaða áhrif naumar færslur í hagsmunaskrá þingmanna hafa. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Alþingi engin afskipti af eða eftirlit með hagsmunaskráningu þeirra sem taka sæti á þingi, önnur en að birta hana á vef sínum Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin skuldar svör

Samkvæmt nýrri skýrslu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi standa fá ef nokkur rök til þess að auka strandveiðar. Þær hafi ekki uppfyllt helstu uppgefin markmið með þeim, en við blasi að með þeim er beinlínis dregið úr ábata af nýtingu sjávarútvegsauðlindarinnar Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Segir borgaryfirvöld hunsa íbúa

Borgarstjóri og kjörnir fulltrúar í umhverfis- og skipulagsráði hafa ítrekað hunsað athugasemdir íbúa á Hlíðarenda varðandi áform um þéttingu byggðar á svæðinu. Íbúar á svæðinu hafa síðustu mánuði reynt að ná í forsvarsmenn borgarinnar án árangurs vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á svæðinu Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Skagfirðingar mótmæla fækkun ferða

Vegagerðin áformar að landsbyggðarstrætó, leið 57, fari framvegis eina ferð á dag í stað tveggja milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þessu er mótmælt í nýrri bókun byggðarráðs Skagafjarðar. Horfa þarf til þess að almenningssamgöngur eru mikilvægar fyrir … Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 368 orð

Strandveiðar minnka ábata veiða

Fá rök standa til þess að auka strandveiðar við Ísland, samkvæmt nýrri skýrslu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), en sem kunnugt er hefur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur það að stefnumiði að fjölga veiðidögum í 48, sem mun að óbreyttu… Meira
3. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Umdeilt auglýsingaskilti fjarlægt

Auglýsingaskilti á lóð bensínstöðvarinnar Orkunnar við Miklubraut 101 hefur verið tekið niður að kröfu Reykjavíkurborgar. Eins og Morgunblaðið hefur greint frá hafnaði úrsk­urðar­nefnd um­hverf­is- og auðlinda­mála kröfu eigenda skiltisins um að… Meira
3. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þúsundir manna mótmæltu CDU

Rúmlega 160 þúsund manns komu saman í Berlín í gær til að mótmæla Kristilegum demókrötum (CDU) fyrir að hafa starfað með öfgaþjóðernisflokknum AfD til að ná í gegn þingsályktunartillögu um útlendingamál og þar með brjóta óskrifaða reglu frá seinni heimsstyrjöldinni Meira

Ritstjórnargreinar

3. febrúar 2025 | Leiðarar | 463 orð

Árásin er áminning

Íslömsk hryðjuverkasamtök valda víða hörmungum Meira
3. febrúar 2025 | Staksteinar | 195 orð

Lífeyri landsmanna í loftslagsskjöl?

Stundum er haft á orði að margt sé skrýtið í kýrhausnum, en menn mættu iðulega líta sér nær í þeim efnum. Hröfnum Viðskiptablaðsins blöskrar að minnsta kosti ýmis mannanna verk – og hafa ástæðu til. Nýjasta umfjöllunarefni þeirra er krafa sem fram… Meira
3. febrúar 2025 | Leiðarar | 257 orð

Ríkisstjórnin byrjaði ekki vel

Stendur frammi fyrir tækifærum sem hún getur nýtt Meira

Menning

3. febrúar 2025 | Menningarlíf | 1328 orð | 2 myndir

Á bólakaf í baráttuna

Lagt af stað – dagar með Stefáni Jónssyni Látum söguna hefjast þegar námsmaður í Háskóla Íslands er sóttur í símann á Nýja-Garði snemma á útmánuðum 1978. Kom þú sæll, Steingrímur, ég heiti Stefán Jónsson og myndi vilja fá að hitta þig til að ræða pólitík Meira
3. febrúar 2025 | Menningarlíf | 851 orð | 1 mynd

Kolféll fyrir málverkinu

Hallgrímur Árnason myndlistarmaður opnaði á dögunum í Listvali sína aðra einkasýningu á Íslandi en hann er búsettur í Vínarborg. Hann hélt utan á sínum tíma til þess að læra arkitektúr og var nýútskrifaður sem vöruhönnuður þegar myndlistin knúði dyra Meira
3. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Whiskey-bátur á villigötum

Árið er 1981 og kalda stríðið er við það að sjóða upp úr. Heimsbyggðin þráir stöðugleika og vissu en fær í staðinn áhöfnina á sovéska kafbátnum U-137, sem er af Whiskey-gerð árásarbáta, í fangið. Eða réttara sagt fengu Vesturlönd bátinn upp í skerjagarð undan Karlskrona í Svíþjóð Meira

Umræðan

3. febrúar 2025 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

44 snúnir dagar Viðreisnar – 1.391 eftir?

Fyrstu 44 dagar ríkisstjórnarinnar hafa í raun verið ævintýri líkastir. Þeir sem veðjuðu skynsamlega í vinnustaðapottinum og settu rauðvínsflöskuna á að samstarfið liðaðist í sundur við aðra fjárlagagerðina, haustið 2026, hafa nú snarlega þurft að hugsa sinn gang og útfæra varnir Meira
3. febrúar 2025 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Ágæti íslensks sjávarútvegs og nauðsyn stöðugleika

Mikilvægt er að ákvarðanir um auðlindanýtingu séu teknar með stöðugleika og langtímahagsmuni í huga. Meira
3. febrúar 2025 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Helstu spurningar og svör varðandi ESB-aðild

Þingmenn og ráðherrar, jafnvel forsætisráðherra, vita harla lítið um ESB og evru og misskilja margt. Meira
3. febrúar 2025 | Aðsent efni | 173 orð | 1 mynd

Narsissistar spegla sig

Það er margt á sveimi í pólitík heimsins þessa dagana og sumt með hreinum ólíkindum. Í öllum heimshornum hafa komist til valda menn sem skeyta lítt um lýðræði og fólk er teymt á asnaeyrum þótt kallað sé að það fái að kjósa Meira
3. febrúar 2025 | Aðsent efni | 447 orð | 2 myndir

Opið bréf til samgönguráðherra Eyjólfs Ármannssonar

Það eru miklir hagsmunir í húfi fyrir landsbyggðina, ríkissjóð, almannaöryggi og þjóðarhag. Meira
3. febrúar 2025 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Tími þöggunar um „grooming“-gengin bresku er liðinn

Elon Musk hefur tekið upp merki W.T. Stead og berst gegn því að breskar smástelpur séu seldar í vændi í nútímanum. Hvar liggur ábyrgðin? Meira

Minningargreinar

3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Agnes Helga María Ferro

Agnes Helga María Ferro fæddist 15. október 1988. Hún lést 10. janúar 2025. Útför Agnesar fór fram 29. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1365 orð | 1 mynd

Anna Ragnheiður Kristmundsdóttir

Anna Ragnheiður Kristmundsdóttir fæddist í Árbakkabúð á Skagaströnd 5. desember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 4. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Kristmundur F. Jakobsson, bóndi og sjómaður, f Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2920 orð | 1 mynd

Björgvin Agnar Hreinsson

Björgvin fæddist í Reykjavík 1. febrúar árið 1964. Hann lést á heimili sínu 23. janúar 2025. Hann var sonur hjónanna Hreins Björgvinssonar, f. 27.2. 1943, frá Vopnafirði og Lindu Elísabetar Eymundsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

Guðný Stefanía Þorsteinsdóttir

Guðný Stefanía Þorsteinsdóttir fæddist í Neskaupstað 9. desember 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Júlíusson, útgerðarmaður og skipstjóri í Neskaupstað, f Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Hanna Birna Sigurbjörnsdóttir

Hanna Birna Sigurbjörnsdóttir fæddist 2. júlí 1970. Hún lést 31. desember 2024. Hanna Birna var jarðsungin 3. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd

Hildur Guðnadóttir

Hildur Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1960. Hún lést 10. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Guðni Sigfússon og Guðný Pétursdóttir. Sonur Hildar og Sigurðar Árna Gunnarssonar er Guðni Freyr Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir

Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir fæddist 25. júlí 1977. Hún lést á 6. janúar 2025. Útför Hrefnu Daggar fór fram 18. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ásmundsdóttir

Ingibjörg Ásmundsdóttir fæddist 4. október 1933. Hún lést 13. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Ragna Sigríður Guðmundsdóttir, f. 13.12. 1906, d. 2.11. 1981, og Ásmundur Guðmundsson, f. 30.6. 1906, d Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Kristín Ingólfsdóttir

Kristín Ingólfsdóttir fæddist 28. febrúar 1947 á bænum Krossgerði á Berufjarðarströnd. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Boðaþingi 11. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Hrefna Sigurðardóttir, f. 27.3 Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 543 orð | 2 myndir

Kristrún Jónsdóttir og Benedikt Jónasson

Benedikt Jónasson fæddist 7. ágúst 1939. Hann lést 14. apríl 2021. Kristrún Jónsdóttir (Dúrra) fæddist 21. febrúar 1942. Hún lést 16. desember 2024. Útför Benedikts fór fram 26. apríl 2021, en Kristrúnar 27 Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Sigrún Kristinsdóttir

Sigrún Kristinsdóttir fæddist 17. júní 1953. Hún lést 16. desember 2024. Útför fór fram 27. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Sigrún Teitsdóttir

Sigrún Teitsdóttir fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans Kópavogi 1. janúar 2025. Foreldrar Sigrúnar voru Margrét Birna Aðalsteinsdóttir, f. 10. ágúst 1935 á Búðum í Kolfreyjustaðarsókn, d Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2025 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Svanur Hvítaness Halldórsson

Svanur Hvítaness Halldórsson fæddist 1. mars 1935. Hann lést 18. desember 2024. Útför Svans fór fram 15. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 1029 orð | 3 myndir

Nota djúpfölsun til að blekkja

Gervigreind hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum og eru margir sem telja að þessi nýja tækni muni hafa í för með sér mikilvæg kaflaskil fyrir atvinnulífið. Sjá sumir fyrir sér að afköst muni stóraukast og að gervigreindarbyltingin verði sambærileg við iðnbyltinguna fyrir rösklega 250 árum Meira

Fastir þættir

3. febrúar 2025 | Í dag | 60 orð

Að stökkva, aldrei vann maður nein afrek á því sviði og verður það ekki…

Að stökkva, aldrei vann maður nein afrek á því sviði og verður það ekki rætt frekar. En að stökkva getur líka þýtt að fleygja, dreifa eða skvetta vatni yfir Meira
3. febrúar 2025 | Í dag | 262 orð

Af lýðræði, hana og Þingeyingum

Friðrik Steingrímsson frá Mývatnssveit heyrði af því að fólki hefði verið sagt upp sem rannsakaði sakamál gegn Trump: Lýðræðið þar sagt er synd og sóa lífi flestra, óðum tekur á sig mynd einræðið þar vestra Meira
3. febrúar 2025 | Í dag | 179 orð

Bútabardagi N-Enginn

Norður ♠ G8532 ♥ G4 ♦ 105 ♣ 10875 Vestur ♠ ÁD9 ♥ 86 ♦ ÁK64 ♣ DG32 Austur ♠ K74 ♥ D92 ♦ DG983 ♣ 64 Suður ♠ 106 ♥ ÁK10753 ♦ 72 ♣ ÁK9 Suður spilar 3♥ dobluð Meira
3. febrúar 2025 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Garðabær Arna Bríet Tómasdóttir fæddist 11. ágúst 2024 kl. 07.55 á…

Garðabær Arna Bríet Tómasdóttir fæddist 11. ágúst 2024 kl. 07.55 á Landspítalanum. Hún vó 3.750 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Inga Arna Aradóttir og Tómas Helgi Wehmeier. Meira
3. febrúar 2025 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Inga Arna Aradóttir

30 ára Inga er Breiðhyltingur, ólst upp í Seljahverfi en býr nú í Garðabæ. Hún er sjúkraþjálfari frá HÍ og vinnur í Klínik sjúkraþjálfun í Bæjarlind í Kópavogi en er í fæðingarorlofi. Áhugamálin eru heilsa og hreyfing, lestur, prjónaskapur og golf og Inga stundar einnig crossfit Meira
3. febrúar 2025 | Í dag | 638 orð | 3 myndir

Opin, lífsglöð og lausnamiðuð

Jóhanna Ösp Einarsdóttir fæddist 3. febrúar 1985 á Landspítalanum í Reykjavík en er uppalin í Fremri-Gufudal í Reykhólahreppi. „Mér finnst mikil forréttindi að fá að alast upp í sveit, læra á náttúruna, kynnast sínum eigin takmörkum og umgangast náttúru og dýr af virðingu Meira
3. febrúar 2025 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 c6 8. Dxc4 b5 9. Dc2 Bb7 10. Rc3 Rbd7 11. Bg5 h6 12. Bxf6 Rxf6 13. Re4 Rxe4 14. Dxe4 Hb8 15. De3 Db6 16. Re5 Hfd8 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur Meira
3. febrúar 2025 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Stjúpfaðirinn fékk einstaka gjöf

Oft er það ekki blóð sem skiptir mestu máli þegar kemur að fjölskylduböndum, og það hefur sjaldan átt jafn vel við og hjá Randle-fjölskyldunni. Jake Randle tók hjartnæma ákvörðun um að bæta eftirnafni stjúpföður síns, Steve Sample, við sitt eigið… Meira

Íþróttir

3. febrúar 2025 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

Arsenal fór illa með City

Arsenal gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir ríkjandi Englandsmeistara Manchester City, 5:1, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Martin Ödegaard, Thomas Partey, Myles Lewis-Skelly, Kai Havertz og Ethan Nwaneri skoruðu allir fyrir Arsenal Meira
3. febrúar 2025 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Fjórði titill Danmerkur í röð

Danmörk varð í gærkvöldi fyrsta þjóðin til að vinna eitt af þremur stærstu handboltamótum karlalandsliða í fjögur skipti í röð er liðið sigraði Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, 32:26, í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Bærum í Noregi Meira
3. febrúar 2025 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Haukakonur með enn einn sigurinn

Haukar unnu sinn níunda sigur í röð í öllum keppnum er liðið sigraði ÍBV, 32:29, í úrvalsdeild kvenna í handbolta á Ásvöllum á laugardag. Á sama tíma gengur ekkert hjá ÍBV, sem hefur tapað sjö leikjum í röð Meira
3. febrúar 2025 | Íþróttir | 563 orð | 4 myndir

Knattspyrnudeild Víkings úr Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Róbert…

Knattspyrnudeild Víkings úr Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Róbert Orra Þorkelsson til ársins 2027. Hann kemur til félagsins frá Kongsvinger í Noregi. Róbert, sem er uppalinn hjá Aftureldingu, hefur einnig leikið með Breiðabliki og kanadíska liðinu Montréal Meira
3. febrúar 2025 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Sannfærandi Tindastólsmenn á toppinn

Tindastóll fór upp í toppsæti úrvalsdeildar karla í körfubolta með sigri á Stjörnunni, 90:82, á útivelli í toppslag í gærkvöldi. Bæði lið eru með 26 stig eftir 17 leiki en Tindastóll hefur unnið báða leiki liðanna á tímabilinu til þessa Meira
3. febrúar 2025 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Stjarnan vann en Víkingur áfram meistari

Sameiginlegt lið Stjörnunnar og Álftaness vann sannfærandi sigur á Víkingi, 5:1, í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta í Egilshöll í Grafarvoginum í gærkvöldi. Þar sem Garðabæjarliðið var gestalið á mótinu er Víkingur áfram… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.