Arsenal gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir ríkjandi Englandsmeistara Manchester City, 5:1, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Martin Ödegaard, Thomas Partey, Myles Lewis-Skelly, Kai Havertz og Ethan Nwaneri skoruðu allir fyrir Arsenal
Meira