Greinar þriðjudaginn 4. febrúar 2025

Fréttir

4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 117 orð | 2 myndir

156. löggjafarþingið sett á Alþingi í dag

Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Þangað ganga forseti Íslands, biskup, starfsaldursforseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn fylktu liði úr Alþingishúsinu Meira
4. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 842 orð | 3 myndir

230-260 skip á ári til 2030

Í nýútkominni stefnu um þolmörk og móttöku skemmtiferðaskipa í Reykjavík til ársins 2030 er gert ráð fyrir því að skipakomur verði á bilinu 230-260 á ári á tímabilinu og farþegar verði 250-320 þúsund Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

„Nýbyggingar ekki í uppáhaldi hjá okkur“

Annríki hefur verið hjá tryggingafélögunum eftir vatnsveðrið undanfarna daga og hafa margir orðið fyrir tjóni. Snorri Guðmundsson, hópstjóri eignatjóna hjá VÍS, segir að flest tjón sem verða vegna veðurs séu ekki bótaskyld Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Björgólfur Guðmundsson athafnamaður

Björgólfur Guðmundsson athafnamaður lést sunnudaginn 2. febrúar 2025 á 85. aldursári. Hann fæddist 2. janúar 1941, sonur hjónanna Kristínar Davíðsdóttur húsmóður og Guðmundar Ólafssonar bílstjóra og ólst upp ásamt fimm systkinum á Framnesvegi Meira
4. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Danir svara J.D. Vance fullum hálsi

Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana segir landa sína í hópi bestu bandamanna Bandaríkjanna. Danir hafi áratugum saman staðið þétt við bakið á þessu stórveldi í vestri og hermenn Danmerkur barist og fallið við hlið þeirra Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Fátt nýtt í þingmálaskrá ríkisstjórnar

Formenn stjórnarflokkanna kynntu þingmálaskrá sína á blaðamannafundi í gær, þau frumvörp sem hver ráðherra hyggst leggja fram á 156. löggjafarþinginu, sem sett verður í dag. Ekki gætir mikilla nýmæla í þingmálaskránni, segja má að flest mála… Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fimm vísað brott frá Bandaríkjunum

Fimm íslenskir ríkisborgarar voru í nóvember á lista bandarískra yfirvalda yfir alls tæplega eina og hálfa milljón erlendra ríkisborgara sem úrskurðað hefur verið að vísa skuli frá Bandaríkjunum. Það er sjónvarpsstöðin Fox News sem birtir listann,… Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Forsagan skipti Bandaríkjaforseta litlu máli

Framganga Bandaríkjanna gagnvart Danmörku er sérstök í ljósi þess hve nánir bandamenn þjóðirnar tvær hafa verið í gegnum tíðina. Sem dæmi má nefna að Danir misstu hlutfallslega flesta hermenn í Afganistan Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Hlemm

Framkvæmdir eru nú í fullum gangi við Hlemm, en þar á að búa til almenningsrými fyrir alla aldurshópa með aðgengi fyrir alla. Þá verður akandi umferð beint frá torgsvæðinu. Á vef borgarinnar um Hlemm, reykjavik.is/hlemmur, kemur fram að stefnt sé að því að Strætó bs Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gildistöku tolla frestað í 30 daga

Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada tilkynnti í gærkvöldi að hann og Donald Trump Bandaríkjaforseti hefðu komist að samkomulagi um að fresta gildistöku þeirra tolla, sem Trump hafði tilkynnt að hann hygðist leggja á kanadískar vörur, í þrjátíu daga Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Guðlaugur Þór gefur ekki kost á sér

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, tilkynnti í gærkvöldi að hann hygðist ekki gefa kost á sér í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins, sem haldinn verður í lok þessa mánaðar Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Guðmundur í Hafnarborg í dag

Á fyrstu hádegistónleikum ársins í Hafnarborg verður Guðmundur Karl Eiríksson gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Tónleikarnir verða í dag kl. 12 og er aðgangur ókeypis Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Hæsti febrúarhiti frá upphafi

Hiti fór í 11,7 stig í Stykkishólmi á laugardagskvöld, 1. febrúar. Er þetta hæsta hámark sem mælst hefur í febrúar í Stykkishólmi frá upphafi mælinga. Hámarkshitamælingar eru til í Stykkishólmi í gagnagrunni Veðurstofu Íslands aftur til 1854, eða 172 ár Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Jónas og Brynjar metnir hæfastir

Dómnefnd um hæfi umsækjenda um tvö embætti héraðsdómara hefur skilað umsögnum sínum til dómsmálaráðherra. Brynjar Níelsson, lögmaður og fv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er metinn hæfastur til að hljóta setningu í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Kennarar senda pólitíkinni tóninn

Bjartsýni um að hægt yrði að afstýra verkalli kennara fór út um þúfur þegar kennarar höfnuðu tillögu ríkissáttasemjara í gær. Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segist hafa borið von í brjósti um að hægt væri að afstýra verkfallsaðgerðum þangað til klukkan tíu í fyrrakvöld Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Kvikmyndahús fær nýtt hlutverk

„Markmið okkar er ekki að rífa húsið heldur að finna ný not fyrir það eins fljótt og auðið er. Ef aðilar sýna því áhuga að nýta húsið munum við að sjálfsögðu taka vel í það,“ segir Þórarinn Arnar Sævarsson, einn kaupenda SAM-bíóhússins í Álfabakka 8 í samtali við Morgunblaðið Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Leggja til mikla hækkun

Tillaga um mikla hækkun gatnagerðargjalda í Reykjavík verður tekin til afgreiðslu á fundi í borgarstjórn Reykjavíkur í dag. Það er Einar Þorsteinsson borgarstjóri sem leggur tillöguna fram, en í henni er mælt fyrir um allt að 90% hækkun gjaldanna Meira
4. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Markaðir rokkuðu upp og niður

Kaupahéðinn í kauphöllinni í New York fylgist hér með þróun markaðanna með ábúðarfullum svip, en Dow Jones-, NASDAQ- og S&P 500-vísitölurnar lækkuðu allar nokkuð þegar markaðir voru opnaðir vestanhafs í gær Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Meiri möguleikar með Kaffi Grund

Kaffihúsið Kaffi Grund var opnað í nýjum garðskála, sem snýr að Hringbraut í Reykjavík og tengist aðalbyggingunni, skömmu fyrir nýliðin jól. Það er sérstaklega hugsað fyrir íbúa og aðstandendur þeirra en jafnframt opið fyrir aðra gesti, að sögn… Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Mikil hækkun gatnagerðargjalda

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur leggjast eindregið gegn tillögu Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um stórfellda hækkun gatnagerðargjalda í borginni og munu greiða atkvæði gegn henni, en tillagan verður borin undir atkvæði á fundi borgarstjórnar í dag Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn bregður út af þingsköpum

Valkyrjustjórnin fór ekki að þingsköpum þegar þingmálaskrá var kynnt í fjölmiðlum í gær. þingsköp kveða á um að þingmálaskrá sé dreift að lokinni stefnuræðu forsætisráðherra, sem fram fer í kvöld. Þingmenn stjórnarandstöðu fengu fyrst upplýsingar um … Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Ráðherra þarf að taka af skarið

Talsmenn íþróttahreyfingarinnar hafa óskað eftir fundum með fjármálaráðherra og menntamálaráðherra til að ræða ýmis mál er varða hagsmuni hreyfingarinnar. Eitt af því er fyrirkomulag skattskila á launagreiðslum leikmanna og þjálfara, hlunnindamál og fleiri atriði Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Skarfar rétta úr kútnum

Dílaskarfshreiðrum fjölgaði um 30% milli 2023 og 2024 og toppskarfshreiðrum um tæp 42%. Talning Náttúrufræðistofnunar Íslands á dílaskarfs- og toppskarfshreiðrum leiddi þetta í ljós. Skarfahreiðrum hafði fækkað mikið árið á undan Meira
4. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Taka stríðsfanga ítrekað af lífi

Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) segja ekkert lát á voðaverkum rússneskra hermanna á átakasvæðum innan landamæra Úkraínu og í Kúrsk-héraði í Rússlandi. Þeir virðast óáreittir komast upp með að taka úkraínska stríðsfanga af lífi Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Úrslit þingkosninga og úthlutun þingsæta standa

„Nefnd­in var ein­róma um niður­stöðu sína um að kosn­ing­ar stæðu og út­hlut­un þing­sæta eft­ir að hafa farið mjög ít­ar­lega yfir málið,“ seg­ir Dag­ur B. Eggerts­son, þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og formaður und­ir­bún­ings­nefnd­ar fyr­ir rann­sókn kosn­inga Meira
4. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Vanþekking og veður hafði áhrif á rof

Ekkert þykir nú benda til þess að áhöfn flutningaskipsins Vezhen frá Búlgaríu hafi með ásetningi valdið þeim skemmdum sem urðu á ljósleiðara á milli Svíþjóðar og Lettlands, en strengurinn liggur á botni Eystrasalts Meira
4. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 677 orð | 2 myndir

Veiðistjórnun breytileg eftir landshlutum

Svokölluð lýðfræði rjúpu er breytileg eftir landshlutum sem kallar á mismunandi veiðistjórnun eftir landshlutum, en allt þar til síðasta haust hafði veiðitímabil rjúpunnar verið ákveðið fyrir landið í heild Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vilja halda í bíóhúsið

Þórarinn Arnar Sævarsson, einn þriggja kaupenda SAM-bíóhússins í Álfabakka, segir ekki standa til að rífa húsið heldur sé ætlunin að finna nýja leigutaka. Hann segir aðspurður það vera athyglisverða hugmynd að opna keilusal í húsinu Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vill læra af þeim Sölva og Kára

Víkingar hafa stækkað hóp sinn fyrir komandi tímabil í knattspyrnunni og leikina gegn Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta síðar í þessum mánuði. Varnarmaðurinn Róbert Orri Þorkelsson er kominn til liðs við félagið eftir rúm þrjú… Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Víkingur fagnar Grammy og nýjum samningi

Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hlaut Grammy-verðlaun í flokki bestu einleikara í klassískri tónlist fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðunum eftir Johann Sebastian Bach um helgina en um leið fagnaði hann nýjum útgáfusamningi við útgáfurisann Universal Music Group og Deutsche Grammophon Meira
4. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þorgerður stýrir fyrsta fundinum

Alþingi verður sett í dag, þriðjudaginn 4. febrúar. Þingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup, starfsaldursforseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2025 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Samningsvilji af skornum skammti

Nú er hafið að nýju kennaraverkfall, fjölda foreldra og barna til bölvunar. Þar lenda þau börn verst í verkfallinu sem síst skyldi, eins og fram hefur komið. Verður það að teljast til mikils vansa. Kennaraforystan kvartar undan „pólitískum… Meira
4. febrúar 2025 | Leiðarar | 699 orð

Trump má gæta sín

Margur lítill leiðtogi á bágt núna Meira

Menning

4. febrúar 2025 | Kvikmyndir | 1067 orð | 2 myndir

Hver er Robert Allen Zimmerman?

Sambíóin og Smárabíó A Complete Unknown ★★★★· Leikstjórn: James Mangold. Handrit: James Mangold og Jay Cocks. Byggt á bókinni Dylan Goes Electric! eftir Elijah Wald. Aðalleikarar: Timothée Chalamet, Edward Norton, Elle Fanning, Monica Barbaro, Boyd Holbrook og Scoot McNairy. Bandaríkin, 2024. 140 mín. Meira
4. febrúar 2025 | Menningarlíf | 831 orð | 2 myndir

Í uppreisn gegn valdsviptingu

Skáldsagan Einkamál Stefaníu eftir Ásu Sólveigu vakti athygli fyrir óvenjuleg efnistök en viðtökurnar voru misjafnar þegar hún kom út árið 1978. Hún var nýlega gerð aðgengileg sem hljóðbók hjá Storytel en höfundurinn hefði orðið áttræður 12 Meira
4. febrúar 2025 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Klassískir tónleikar í Sigurjónssafni í kvöld

Hlíf Sigur­jóns­dótt­ir fiðlu­leik­ari og Carl Phil­ippe Gion­et píanó­leikari koma fram á tónleikum í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru Fiðlu­són­ata í B-dúr eftir ­Moz­art, Sónata í c-moll eftir Grieg og Fratres eftir Arvo Pärt Meira
4. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Verður 2025 ár skallakarlsins?

„Ertu ekki búinn að skrifa ljósvaka um það?“ spurði samstarfskona mín mig í ársbyrjun þegar ég sagðist hróðugur ætla að skrifa ljósvaka um karla með skalla, skallakarla. „Ha? Er það?“ svaraði ég og brunaði beint í greinasafnið Meira
4. febrúar 2025 | Menningarlíf | 413 orð | 1 mynd

Víkingur hlýtur Grammy

„Ég átti í fyrsta lagi ekki von á að vera tilnefndur og í öðru lagi ekki von á að vinna,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson í samtali við Morgunblaðið en hann hlaut sín fyrstu Grammy-verðlaun í flokki bestu einleikara í klassískri tónlist… Meira

Umræðan

4. febrúar 2025 | Aðsent efni | 512 orð | 2 myndir

Ágæti forsætisráðherra!

Eina leiðin fyrir ríkisstjórnina til að sitja ekki uppi með ábyrgð á ákvörðunum fyrri stjórnar um sóttvarnir er athugun á því sem aflaga hefur farið. Meira
4. febrúar 2025 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Betra er að ofgreina en vangreina

Mikið hefur verið talað um mögulegar ofgreiningar á ADHD á Íslandi. En ókostir vangreiningar ættu að trompa áhættu við ofgreiningar. Meira
4. febrúar 2025 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Borgarlínuskipulagið

Með áherslum ríkisstjórnarinnar verður lítið pláss fyrir stórkarlalegar fjárfestingar í borgarlínu en ráðast verður að bráðavanda umferðar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. febrúar 2025 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Hve margra trjáa virði er mannslíf?

Þjóðarflugvöllurinn í Vatnsmýrinni er mikilvægasta öryggistæki þjóðarinnar allrar. Meira
4. febrúar 2025 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Lýðræðishalli SA

Betur færi á að samtökin væru sameiginlegur vettvangur allra fyrirtækja sem standa saman á jafnræðisgrundvelli jafns atkvæðavægis. Meira
4. febrúar 2025 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Munar um nokkur hundruð milljónir?

Meirihluti þeirra sem hafa tjáð sig um málið telur að ákvæði laga og formskyldur þurfi ekki að uppfylla. Meira
4. febrúar 2025 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Sóun og mismunun með íslenskum sérreglum

Á meðan sænskur eldri borgari endurnýjar ökuskírteini þrisvar þarf íslenskur jafnaldri að endurnýja 15 sinnum. Meira
4. febrúar 2025 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Verkstjórn lætur verkin tala

Nýtt þing hefst í dag. Þjóðin hefur kosið nýtt upphaf eftir mikla stöðnun í stjórnmálum og nú gengur ný ríkisstjórn samstiga til verka. Fyrsta verk þessarar stjórnar er að ná stöðugleika í efnahagslífinu og lækka vexti Meira
4. febrúar 2025 | Aðsent efni | 790 orð | 2 myndir

Þjóðarátak í umönnun eldra fólks

Við hvetjum nýja ríkisstjórn og öll sveitarfélög til þess að styðja eldri borgara til þátttöku í heilsueflingarverkefni. Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

Ásdís Jónsdóttir

Ásdís Jónsdóttir (Dísa) fæddist 22. október 1936. Hún lést 7. desember 2024. Útför Ásdísar fór fram 3. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Áslaug Sigursteinsdóttir

Áslaug fæddist á Landakotsspítala 25. september 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 19. desember 2024. Foreldrar hennar voru Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja og Sigursteinn Árnason húsasmíðameistari Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Björn Baldursson

Björn Baldursson fæddist 29. mars 1948. Hann lést 11. desember 2024. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Egill Þór Jónsson

Egill Þór Jónsson fæddist 26. júní 1990. Hann lést 20. desember 2024. Útför fór fram 8. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2197 orð | 1 mynd

Einar G. Norðfjörð

Einar Guðberg Norðfjörð fæddist í Keflavík 10. júní 1943. Hann lést á heimili sínu 21. janúar 2025. Foreldrar hans voru hjónin Einar Norðfjörð Jónsson byggingarmeistari, f. 23.3. 1915 í Stapakoti í Innri-Njarðvík, d Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

Erla Sigurjónsdóttir

Erla Sigurjónsdóttir fæddist 11. júlí 1931, hún lést 26. desember 2024. Útför hennar fór fram 10. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

Guðný Kjartansdóttir

Guðný Kjartansdóttir fæddist á Hofi í Mjóafirði 23. október 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 23. janúar 2025. Hún var dóttir hjónanna Sigrúnar Jónsdóttur, f. 10.6. 1919, d. 18.8. 2000, og Kjartans Einarssonar, f Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 951 orð | 1 mynd

Haukur Vilhjálmsson

Haukur Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1957. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 25. janúar 2025. Haukur var sonur hjónanna Vilhjálms Ingibergssonar húsasmiðs, f. 30. nóvember 1909, d. 8 Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Hilma Magnúsdóttir

Hilma Magnúsdóttir fæddist 29. apríl 1931. Hún lést 7. desember 2024. Útförin fór fram 9. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir

Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir fæddist 2. apríl 1958. Hún lést 23. nóvember 2024. Útförin fór fram 11. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Kristín Birna Garðarsdóttir

Kristín Birna Garðarsdóttir fæddist 25. ágúst 1962. Hún lést 1. janúar 2025. Útför fór fram 13. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Sigríður Karólína Sól Ólafsdóttir

Sigríður fæddist 24. apríl 1943. Hún lést 2. janúar 2025. Útför fór fram 13. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2025 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Sigurður St. Helgason

Sigurður St. Helgason fæddist 19. ágúst 1940. Hann lést 6. desember 2024. Útför Sigurðar fór fram 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Askja bauð 125 m.kr. hærra en Hekla

Samkvæmt upplýsingum frá Ríkiskaupum bárust tvö tilboð í útboð þriggja embætta lögreglunnar á rafmagnsbílum til neyðaraksturs. Útboðið var gert sameiginlega í nafni lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á Suðurlandi og lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2025 | Í dag | 62 orð

3943

Öll ölum við með okkur ótal óskir: þrá til að fá e-ð. Þá sjaldan ósk manns rætist segir fólk: honum varð að ósk sinni. Honum, ekki „hann“ Meira
4. febrúar 2025 | Í dag | 252 orð

Af hákarli, kind og iðravindi

Góð kveðja barst frá Árna Bergmann með „andvökuvísu“: Síst af öllu vil ég vaka í nótt. Ég vísa frá mér óumbeðnu næði sem gefst mér svo ég gagnslaus yrki kvæði um gott og illt sem að mér hefur sótt Meira
4. febrúar 2025 | Í dag | 279 orð | 1 mynd

Bergrún Íris Sævarsdóttir

40 ára Bergrún Íris Sævarsdóttir ólst upp í Kópavogi hjá foreldrum sínum og tveimur systkinum. Eftir að hafa lokið stúdentsnámi frá Myndlistarbraut FG útskrifaðist hún með BA-gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands auk diplómagráðu í teikningu frá Myndlistarskólanum í Reykjavík Meira
4. febrúar 2025 | Í dag | 201 orð

Hæðarmunur A-AV

Norður ♠ 8753 ♥ KG63 ♦ D96 ♣ K9 Vestur ♠ D6 ♥ Á10 ♦ 108542 ♣ 7652 Austur ♠ ÁKG19842 ♥ 8752 ♦ – ♣ 103 Suður ♠ – ♥ D94 ♦ ÁKG73 ♣ ÁDG84 Norður spilar 5♦ Meira
4. febrúar 2025 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 c6 5. b3 Bd6 6. Bb2 0-0 7. Dc2 e5 8. cxd5 cxd5 9. Rb5 Rc6 10. Rxd6 Dxd6 11. d4 Re4 12. a3 Bf5 13. dxe5 Dh6 14. Dd1 g5 15. Rd4 Rxd4 16. Dxd4 g4 17. Bd3 Be6 18. 0-0 Rd2 19 Meira
4. febrúar 2025 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Slapp naumlega frá hákarli

Dale Kittow, 37 ára, lenti í lífshættulegu atviki við strönd Vestur-Ástralíu á dögunum þegar hákarl réðst á hann. „Ég sat bara á brettinu mínu og hann synti í nokkra hringi í kringum mig áður en hann réðst á mig,“ sagði Kittow við ástralska fréttamiðla Meira
4. febrúar 2025 | Í dag | 590 orð | 5 myndir

Spennt fyrir nýja starfinu

Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir fæddist 4. febrúar 1975 í Keflavík og ólst upp bæði þar og í Garði. „Ég æfði og keppti í sundi með UMFN og SFS og var í unglingalandsliði í sundi. Æska mín einkenndist af sterku samfélagi Suðurnesja, þar sem ég… Meira

Íþróttir

4. febrúar 2025 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Endurkomusigur Chelsea-manna

Chelsea vann endurkomusigur á West Ham, 2:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Stamford Bridge í Lundúnum í gærkvöldi. Eftir leikinn er Chelsea með 43 stig í fjórða sæti en West Ham er með 27 stig í 15 Meira
4. febrúar 2025 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason er sagður vera á leiðinni til…

Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason er sagður vera á leiðinni til franska stórliðsins Montpellier. Rthandball segir frá en samkvæmt miðlinum mun Dagur gangast undir læknisskoðun hjá franska félaginu á morgun Meira
4. febrúar 2025 | Íþróttir | 907 orð | 3 myndir

Hvað gerðist eiginlega?

Þegar undirritaður sá á rúllandi textanum á ESPN-sjónvarpsstöðinni hér í Los Angeles á laugardagskvöld að LA Lakers og Dallas Mavericks hefðu skipt á tveimur af bestu leikmönnum deildarinnar spurði ég sjálfan mig: „Ég veit að ég er stundum… Meira
4. febrúar 2025 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ísfold Marý komin til Víkings

Knattspyrnukonan Ísfold Marý Sigtryggsdóttir er gengin til liðs við Víking úr Reykjavík. Hún er tvítug og skrifar undir tveggja ára samning í Víkinni. Ísfold er uppalin hjá KA en kom inn í hóp Þórs/KA árið 2019 Meira
4. febrúar 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Pétur hættir með Keflavík

Pétur Ingvarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu í gærkvöldi en Pétur tók við liðinu fyrir síðasta tímabil og gerði það að bikarmeistara Meira
4. febrúar 2025 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Snýr aftur til Keflvíkinga

Breski körfuknattleiksmaðurinn Callum Lawson er kominn til Íslands enn á ný og er genginn til liðs við Keflvíkinga í annað sinn á ferlinum. Lawson, sem er 28 ára framherji, hefur í vetur leikið með Crailsheim í þýsku B-deildinni Meira
4. febrúar 2025 | Íþróttir | 1207 orð | 2 myndir

Uppskerð eins og þú sáir

Fótboltamaðurinn Róbert Orri Þorkelsson er spenntur fyrir komandi tímum með sínu nýja félagsliði Víkingi úr Reykjavík. Róbert Orri, sem er 22 ára gamall, skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Víkinga um síðustu helgi en samningurinn gildir út keppnistímabilið 2027 Meira
4. febrúar 2025 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Ætli nokkur þjóð geti stöðvað Danmörku í handknattleik karla á næstu árum?…

Ætli nokkur þjóð geti stöðvað Danmörku í handknattleik karla á næstu árum? Það er vert að velta því upp eftir að Danir tryggðu sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð, hálfu ári eftir að hafa orðið ólympíumeistarar í annað sinn Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.