Sýning Irene Hrafnan, Flækingur _Adrift, stendur nú yfir í Galleríi Gróttu en síðasti sýningardagur er 15. febrúar, að því er segir í tilkynningu. Irene, sem fæddist árið 1983, lauk BA-námi í myndlist við Listaháskóla Íslands árið 2007, þar sem hún …
Meira