Greinar miðvikudaginn 5. febrúar 2025

Fréttir

5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

„Enn eitt dæmið um ruglið í Reykjavík“

Kostnaður við trjáfellingu í Öskjuhlíð getur numið hundruðum milljóna króna, líkt og kemur fram hér til hliðar í svari frá Reykjavíkurborg. Bjarki Jónsson, framkvæmdastjóri Skógarafurða ehf. á Ytri-Víðivöllum 2 í Fljótsdal, furðar sig á því verði… Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Athugasemdir gerðar við dráttinn

Rannsóknarnefnd samgönguslysa gerir ýmsar athugasemdir við hvernig staðið var að drætti á seglskipinu Ópal sem draga átti frá Ísafirði til Húsavíkur um miðjan mars í fyrra. Vélbáturinn Örkin frá Siglufirði var með Ópal í drætti þegar dráttartaugin… Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 298 orð

Áform um tvö hótel og baðlón

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að áform fyrirtækisins Steina resort ehf. um uppbyggingu ferðaþjónustu í landi Skriðu í Hornafirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Umrædd áform eru afar stórtæk og felast í byggingu tveggja hótela, fjölda smáhýsa og baðlóns Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 217 orð

„Líklega versta veður ársins“

„Þetta er ekki góð spá og líklega versta veður ársins. Sérstaklega þegar horft er til þess að þetta nær til alls landsins,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, en spáð er vonskuveðri, miklum vindi og úrkomu í dag Meira
5. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 79 orð

Boðað til kosninga 11. mars

Grænlenska þingið samþykkti í gærkvöldi samhljóða tillögu Mútes B. Egede, formanns grænlensku landstjórnarinnar, um að rjúfa þing og boða til kosninga hinn 11. mars næstkomandi. Að öllu jöfnu hefði þurft að boða til kosninga með sex vikna fyrirvara, … Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Borgarstjóri studdi sjálfstæðismenn

Þau tíðindi urðu í borgarstjórn Reykjavíkur í gær að fulltrúar Framsóknarflokksins í meirihlutanum, með Einar Þorsteinsson borgarstjóra í fararbroddi, studdu tillögu sjálfstæðismanna, sem eru í minnihluta í borginni, þar sem lagt var til að… Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Brennivín er bull og sukk er vitleysa

Sniglabandið var stofnað fyrir um 40 árum og Lögreglukórinn byrjaði sem Lögreglukór Reykjavíkur fyrir um 91 ári. Í tilefni þessara tímamóta halda bandið og kórinn sameiginlega afmælistónleika í Hörpu föstudagskvöldið 14 Meira
5. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Frá NATO í fjármálaráðuneytið

Jens Stoltenberg, fv. framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), er næsti fjármálaráðherra í ríkisstjórn Jonasar Gahrs Støres í Noregi. Er þetta í kjölfar þess að ríkisstjórnarsamstarfi Verkamannaflokksins og Miðflokksins var slitið í síðustu… Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Geirlaug enduropnar veitingahúsið sögufræga á Holtinu á 60 ára afmælinu

Næstkomandi miðvikudag verður haldið upp á 60 ára afmæli Hótels Holts. Af því tilefni verður veitingahúsið sögufræga enduropnað. Áhuginn er mikill sem birtist í því að uppselt er í hátíðarkvöldverð veitingahússins föstudaginn 14 Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson vélfræðingur lést 3. febrúar síðastliðinn, 92 ára að aldri, eftir skamma dvöl á Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Guðmundur fæddist í Reykjavík 27. apríl 1932. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Jón Jóhannes Ármannsson stýrimaður og Guðlaug Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hindrunum rutt úr vegi

Ófögur sjón blasti við ljósmyndara í Fornahvarfi í Kópavogi þar sem hraðahindranir lágu brotnar og a.m.k. á tveimur stöðum sáust stórir skrúfboltar standa upp úr götunni þar sem hraðahindranir höfðu verið boltaðar niður Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Horfi til austurs sem og vesturs

Hætta er á því, að mati Samtaka iðnaðarins, SI, að útflutningsvörur frá Íslandi verði tollaðar í Bandaríkjunum, komi til tollastríðs á milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI segir að árið 2018 hafi verið… Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hundruð milljóna í grisjun í Öskjuhlíð

Kostnaður vegna grisjunar skógar í Öskjuhlíð mun hlaupa á hundruðum milljóna, samkvæmt svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Uppreiknaður kostnaður Isavia við fellingu 155 trjáa árið 2017 er í dag um 40 milljónir króna og styðst borgin við þær tölur Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 330 orð

Hægir á aðflutningi fólks til landsins

Tæplega 4.200 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins en frá því í fyrra. Hins vegar fluttu 150 fleiri íslenskir ríkisborgarar þá frá landinu en fluttu til þess. Þetta má lesa úr nýjum tölum Hagstofu Íslands um búferlaflutninga Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Í skjóli fyrir veðrinu

Diego, sem landsfrægur varð á síðasta ári er lævís þrjótur stal honum, þekkir bestu leiðina til að forðast veðrið. Nú þegar hver lægðin á eftir annarri hrellir landsmenn tekur Diego það rólega í körfunni sinni í versluninni A4 í Skeifunni Meira
5. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 715 orð | 1 mynd

Lyfjanotkun minnkar í yngri aldurshópum

Lyfjanotkun landsmanna virðist vera að dragast saman í mörgum flokkum lyfja, sérstaklega meðal yngri aldurshópa. Ný úttekt á lyfjanotkun og þróun hennar frá 2015, sem birt er í Talnabrunni landlæknisembættisins, leiðir í ljós umtalsverðan mun á… Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Meðferð mála dregst oft úr hófi

Brýnt er að bregðast skjótt við og skoða hvort réttaröryggi fatlaðs fólks sé nægilega tryggt. Þetta kemur fram í bréfi Kristínar Benediktsdóttur umboðsmanns Alþingis til félags- og vinnumarkaðsráðherra þar sem ítrekuð eru fyrri tilmæli umboðsmanns… Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð

Mikill kynjamunur á lyfjanotkun

Nærri tvöfalt fleiri konur en karlar fá ávísuð þunglyndislyf, róandi lyf og svefnlyf. Þetta kemur fram í Talnabrunni landlæknis. Í fyrra leystu 215 af hverjum 1.000 konum út þunglyndislyf á móti 118 af hverjum 1.000 körlum Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Mjóddin í endurnýjun lífdaga

Gera má ráð fyrir að síðar á þessu ári verði kynntar hugmyndir að uppbyggingu í Norður-Mjódd. Nánar tiltekið á lóðunum Stekkjarbakka 4-6 og Álfabakka 7, á svæðinu frá strætóstöðinni í Mjódd að Staldrinu, en þær eru í eigu fasteignaþróunarfélagsins Klasa Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Pólitísk óvild ekki ástæða lækkunar

Logi Einarsson menningarráðherra tekur því fjarri að fyrirætlanir um að lækka þak á styrkjum til einkarekinna fjölmiðla megi rekja til pólitískrar óvildar í garð einstakra miðla. Fyrir honum vaki aðeins að nýta fjármagnið betur til að halda lífi í fjölmiðlun Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Snjókoma setti svip á setningu Alþingis

Hið 156. löggjafarþing Alþingis var sett í gær með hefðbundnum hætti, en athöfnin hófst á að þingmenn gengu úr Alþingishúsinu til messu í Dómkirkjunni. Tók þar heldur hryssingslegt veður á móti þingheimi, sem og Höllu Tómasdóttur forseta og Guðrúnu… Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Styttist í að tuga milljarða uppbygging íbúðar- og atvinnuhúsnæðis hefjist í Mjódd

Það styttist í að uppbygging hefjist á nokkur hundruð íbúðum og atvinnuhúsnæði í Norður-Mjódd í Reykjavík. Nánar tiltekið á lóðunum Stekkjarbakka 4-6 og Álfabakka 7, á svæðinu frá strætóstöðinni í Mjódd að Staldrinu, en þær eru í eigu fasteignaþróunarfélagsins Klasa Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Svíar harmi slegnir

Lögreglan í Örebro staðfesti í gær að um tíu manns hefðu dáið í skotárás á Risbergska-háskólann í borginni, sem framin var um hádegisbilið að sænskum tíma. „Það sem bara má ekki fá að gerast hefur nú gerst,“ sagði Ulf Kristersson… Meira
5. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Tilkynnt um vopnahlé í Kongó

Uppreisnarhópurinn M23 hefur lýst yfir vopnahléi í þágu mannúðarsjónarmiða í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, en hópurinn nýtur stuðnings stjórnvalda í nágrannaríkinu Rúanda. Vopnahléið tók gildi snemma í gærmorgun og virðist að mestu hafa haldið Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 275 orð | 3 myndir

Uggur um Trump við þingsetningu

Þingsetning fór fram í gær í hráslagalegu veðri, en þingmenn, æðstu embættismenn, erlendir sendimenn og aðrir gestir komu prúðbúnir til þings, en utandyra nokkrir mótmælendur og ferðamenn á stangli. Að venju var haldið úr þinghúsinu til guðsþjónustu … Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 380 orð

Umsækjendum fækkaði

Meira en helmingi færri umsóknir bárust um alþjóðlega vernd hér á landi í fyrra en árið 2023. Umsóknirnar voru 1.944 talsins á síðasta ári en 4.168 árið áður. Árið 2022 voru þessar umsóknir 4.520 talsins Meira
5. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Versta fjöldaskotárásin í sögu Svía

Svíar voru harmi slegnir í gær, þegar fregnir bárust af skotárás á Risbergska-háskólann í Örebro um hádegisbilið. Roberto Eid Forest, lögreglustjóri í Örebro, greindi frá því um kvöldið að „um það bil tíu manns“ hefðu farist í árásinni… Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Þórunn nýr forseti

Eiginleg þingstörf tóku við eftir hina formlegu þingsetningu, en fyrst minntist Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir starfsaldursforseti Ellerts B. Schram, fv. þingmanns, sem lést í fyrri viku. Því næst samþykkti þingið tillögu kjörbréfanefndar um… Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Þrjú lið færast nær FH eftir að toppliðið gerði jafntefli

Keppni í úrvalsdeild karla í handknattleik hófst að nýju í gærkvöldi eftir hlé þegar öll 15. umferðin fór fram. Topplið FH gerði þá jafntefli við Stjörnuna á meðan liðin þrjú fyrir neðan, Afturelding, Fram og Valur, unnu öll sína leiki Meira
5. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Þrjú verk fyrir píanó og fiðlu eftir John Speight frumflutt í dag

Píanóleikarinn Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir og fiðluleikarinn Martin Frewer frumflytja þrjú verk fyrir píanó og fiðlu eftir John Speight í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, kl Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2025 | Leiðarar | 284 orð

Augnlækningar á tæpu vaði

Augnlæknum fækkað frá aldamótum en landsmenn þriðjungi fleiri Meira
5. febrúar 2025 | Leiðarar | 362 orð

Fjölmiðlafrelsi ógnað

Fjárhagslegum þvingunum beitt gegn upplýsandi fjölmiðlaumfjöllun Meira
5. febrúar 2025 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Heilindi sumra skortir enn

Það fólk er til í þessu góða landi okkar, sem þráir, af óþekktum og óskiljanlegum ástæðum, að paufast hokið undir endanlegt vald og ok embættismanna í Brussel, og láta úrslitavald þjóðarinnar liggja þar Meira

Menning

5. febrúar 2025 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

„Gestir mega búast við bjartri sveiflu“

Jazzklúbburinn Múlinn hefur vordagskrá sína með spennandi tónleikum í kvöld kl. 20 á Björtuloftum Hörpu, að því er segir í tilkynningu. Þar segir jafnframt að á tónleikunum komi fram Sextett Eiríks Rafns ásamt Marínu Ósk og að sextettinn sé samstarf … Meira
5. febrúar 2025 | Menningarlíf | 969 orð | 2 myndir

Fjölmörg hliðarspor tekin á sviði

Hliðarspor er ný ópera eftir Þórunni Guðmundsdóttur, tónskáld og textahöfund, sem frumsýnd verður í Gamla bíói annað kvöld. Óperan er framhald af Rakaranum í Sevilla og Brúðkaupi Fígarós og er byggð á þriðja leikritinu í þríleik Beaumarcahis, sem… Meira
5. febrúar 2025 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Flækingur _Adrift í Galleríi Gróttu

Sýning Irene Hrafnan, Flækingur _Adrift, stendur nú yfir í Galleríi Gróttu en síðasti sýningardagur er 15. febrúar, að því er segir í tilkynningu. Irene, sem fæddist árið 1983, lauk BA-námi í myndlist við Lista­háskóla Íslands árið 2007, þar sem hún … Meira
5. febrúar 2025 | Tónlist | 467 orð | 2 myndir

Framúrskarandi fiðluleikur Ara Þórs

Harpa Edward Elgar og Þórður Magnússon ★★★★★ Jennifer Higdon ★★★·· Tónlist: Edward Elgar (In the South), Þórður Magnússon (Fiðlukonsert) og Jennifer Higdon (Konsert fyrir hljómsveit). Einleikari: Ari Þór Vilhjálmsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Hulda Jónsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Osmo Vänskä. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 30. janúar 2025. Meira
5. febrúar 2025 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Fundur um brautryðjendur í hópi kvenna

Sagnfræðingafélag Íslands heldur fund í Þjóðarbókhlöðunni í kvöld, miðvikudagskvöldið 5. febrúar, kl. 19.30 undir yfirskriftinni Brautryðjendur í hópi kvenna, að því er kemur fram á facebooksíðu viðburðarins Meira
5. febrúar 2025 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Lodestar Trio og Viktor Orri halda tónleika í kvöld

Lodestar Trio og fiðlu- og lágfiðluleikarinn Viktor Orri Árnason halda tónleika sem bera yfirskriftina Nebensonnen, eða Aukasólir, í Hannesarholti í kvöld, miðvikudaginn 5. febrúar, kl. 20. Segir í tilkynningu að um sé að ræða einstakt tríó sem… Meira
5. febrúar 2025 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Ósk opnar Sortatíru í Höggmyndagarðinum

Myndlistarkonan Ósk Gunnlaugsdóttir opnar sýningu sína Sortatíru á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar, í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu 17a. „Úr myrkrinu miðju koma djúpsjávarverur sálarinnar svamlandi til að heilsa okkur Meira
5. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Týnd/ur í frumskógi hlaðvarpa?

Hlaðvörp hafa sprottið upp eins og gorkúlur hin síðustu ár og líklega er ómögulegt að vita nákvæmlega hversu mörg þau eru orðin á heimsvísu. Hlaðvörpin skipta tugum aðeins hér á litla Íslandi og er þá verið að tala um titla en ekki stök vörp Meira

Umræðan

5. febrúar 2025 | Aðsent efni | 165 orð | 1 mynd

Að fjasa

Okkar ylhýra móðurmál á í vök að verjast og flæða yfir nýyrði og erlendar ambögur af sífellt meiri þunga. Okkur hefur hins vegar á stundum tekist vel að innleiða nýyrði í málið, sem þjóðin hefur tileinkað sér Meira
5. febrúar 2025 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Baráttan gegn sjálfsvígum og óhappaeitrunum

Mikill skortur er á áreiðanlegum gögnum sem hægt er að byggja á í forvörnum og aðgerðaáætlunum en það er á ábyrgð okkar, sem samfélags, að breyta því. Meira
5. febrúar 2025 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Dánaraðstoð er frelsismál

Dánaraðstoð grundvallast á rétti einstaklings til sjálfsákvörðunar og virðingu fyrir reisn hans. Meira
5. febrúar 2025 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Mannleg tilvera ofanjarðar

Lífið á að vera frelsi og hamingja undir verndarvæng hins mikla hönnuðar himins og jarðar og hans fullkomnu stjórnarskrár. Meira
5. febrúar 2025 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Strandveiðar

Eru strandveiðar kannski ein leið til að ná sér niðri á kvótagreifunum þannig að tilgangurinn helgi meðalið? Meira
5. febrúar 2025 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Verkstjórn eftir áralangt verkstol

Ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins verður verkstjórn. Það er hressandi tilbreyting eftir sjö ára kyrrstöðustjórn að upplifa að hér sé komin til valda ríkisstjórn sem ætlar að ganga í verkin Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Elinóra Kristín Guðmundsdóttir

Elinóra Kristín Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 13. júlí 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 18. desember 2024. Foreldrar Elinóru voru þau Guðmundur Guðmundsson, f. 5. des 1883, d. 23. mars 1965, og Guðmunda Ólöf Rósmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2025 | Minningargreinar | 3101 orð | 1 mynd

Eva María Jost Magnúsdóttir

Eva Maria Anna Friede Else Jost fæddist í Mannheim í Þýskalandi 15. júlí 1926. Hún lést á Ísafold Garðabæ 30. janúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Helmuth Jost bankastjóri, f. í Þýskalandi 25. október 1890, d Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2025 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Halldór Árni Guðfinnsson

Halldór Árni Guðfinnsson fæddist 12. maí 1956 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 6. janúar 2025. Halldór bjó í Vestmannaeyjum til 1973 en þá fluttist hann til Reykjavíkur ásamt föður sínum. Halldór var skrúðgarðyrkjumeistari og vann við garðyrkjustörf í Reykjavík Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2025 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Hildur Sæbjörnsdóttir

Hildur Sæbjörnsdóttir var fædd 5. desember 1933. Hún lést 3. janúar 2025. Útför fór fram 13. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2025 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Jón Holger Holm

Jón Holger Engelbrecht Holm fæddist 26. júní 1940. Hann lést 26. desember 2024. Útför Jóns fór fram 14. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2025 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Sigurleifur Kristjánsson

Sigurleifur Kristjánsson, fyrrverandi flugumferðarstjóri, fæddist 27. febrúar 1956 á Bíldudal, sonur hjónanna Kristjáns Ásgeirssonar og Ingibjargar J. Jónsdóttur. Hann lést 18. desember 2024 á Landspítalanum Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. febrúar 2025 | Í dag | 55 orð

3944

Mikið er stígandi flott orð í kvenkyni. Einkum með greini: stígandin, stígandina, stígandinni, stígandinnar! Merkir: e-ð hækkar eða magnast eftir því sem á líður Meira
5. febrúar 2025 | Í dag | 229 orð

Af klerki, bleki og öfgum

Ýmislegt skondið henti mig þá er ég þjónaði sem héraðsprestur á Suðurlandi, vegalengdir miklar og erindin strjál,“ skrifar Skírnir Garðarsson í skemmtilegri kveðju til þáttarins. „Eitt sinn sást til mín í Skálholti, Hellu og undir Eyjafjöllum, þjónandi sama dag Meira
5. febrúar 2025 | Í dag | 298 orð | 1 mynd

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir

40 ára Guðbjörg Oddný (Gugga) ólst upp í Hafnarfirði og býr þar enn. Hún hefur lokið BA-námi í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst og einnig MA-gráðu í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands Meira
5. febrúar 2025 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Lögreglan syngur viðeigandi lag

Lögreglukór Íslands og Sniglabandið sameina krafta sína á tónleikum 14. febrúar, þar sem þeir fagna 90 og 40 ára afmælum. Lögreglukonan Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir og tónlistarmaðurinn Björgvin Ploder mættu í Bráðavaktina sl Meira
5. febrúar 2025 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lýkur í kvöld en mótið fer fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Ingvar Þór Jóhannesson (2.243) hafði svart gegn Vigni Vatnari Stefánssyni (2.550) Meira
5. febrúar 2025 | Í dag | 184 orð

Þeir fiska … N-Allir

Norður ♠ ÁK106 ♥ KD5 ♦ ÁG9742 ♣ – Vestur ♠ 53 ♥ ÁG10976 ♦ K ♣ ÁKG7 Austur ♠ D842 ♥ 43 ♦ 652 ♣ 9863 Suður ♠ G97 ♥ 82 ♦ D108 ♣ D10542 Suður spilar 5♦ Meira
5. febrúar 2025 | Í dag | 542 orð | 3 myndir

Ætlaði alltaf að verða bóndi

Stefán Lárus Karlsson er fæddur 5. febrúar 1965 á Akureyri og ólst þar upp. Æskuheimilið var í Þingvallastræti, en Stefán eyddi einnig mörgum sumrum í Stóra-Dunhaga og Lönguhlíð í Hörgársveit. „Ég var hjá bróður pabba í Stóra-Dunhaga og bróður mömmu í Lönguhlíð Meira

Íþróttir

5. febrúar 2025 | Íþróttir | 764 orð | 1 mynd

„Ég skora sjálfan mig stöðugt á hólm“

Danska skyttan Mathias Gidsel er óumdeilanlega besti handboltamaður heims. Það sýndi hann og sannaði á HM 2025 í Króatíu, Noregi og Danmörku, þar sem Danir urðu heimsmeistarar í fjórða sinn og fjórða skiptið í röð Meira
5. febrúar 2025 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Fram og Grótta bæði úrskurðuð í félagaskiptabann af FIFA

Knattspyrnufélögin Fram og Grótta hafa bæði verið úrskurðuð í félagaskiptabann af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. RÚV greindi frá því að bannið væri í gildi næstu þrjá félagaskiptaglugga en að bæði félög ættu að geta fengið banninu hnekkt geri… Meira
5. febrúar 2025 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Heiðdís snýr aftur í Breiðablik

Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýjardóttir er komin til liðs við Breiðablik á ný eftir rúmlega tveggja ára fjarveru en hún var í barnsburðarfríi allt síðasta ár. Heiðdís, sem er 28 ára varnarmaður, lék með Blikum frá 2017 til 2022 en áður með Hetti og Selfossi Meira
5. febrúar 2025 | Íþróttir | 130 orð

Mathias Gidsel

 Hann verður 26 ára gamall á laugardaginn kemur, 8. febrúar.  Hann fæddist í Skjern á Jótlandi og lék með staðarliðinu til 2014 en síðan með GOG frá Fjóni frá 2017 til 2022.  Frá þeim tíma hefur Gidsel leikið með Füchse Berlín í þýsku 1 Meira
5. febrúar 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Mæta Norður- Írlandi í Belfast

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi í vináttulandsleik í Belfast 10. júní. Þar með er leikjaplan liðsins frágengið því það mætir Skotlandi í Glasgow 6. júní. Þetta verður sjöunda viðureign Íslands og Norður-Írlands en íslenska… Meira
5. febrúar 2025 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Toppbaráttan herðist

Fram vann frækinn sigur á Haukum, 30:29, þegar liðin áttust við í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Öll umferðin fór fram í gærkvöldi og var hún sú fyrsta á nýju ári eftir hlé Meira
5. febrúar 2025 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson, markahæsti leikmaður íslenska…

Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á nýloknu HM í handbolta, geti ekki leikið strax með sínu nýja liði í Þýskalandi, Erlangen, vegna hnémeiðsla. Vefmiðillinn Handball-world greinir frá því að Viggó hafi… Meira

Viðskiptablað

5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 968 orð | 1 mynd

„Ég drekk ekkert fjandans merlot!“

Ég reikna með að flestir lesendur ViðskiptaMoggans hafi séð bandarísku kvikmyndina Sideways frá 2004. Þar fer Paul Giamatti á kostum í hlutverki vínáhugamanns sem heldur af stað með vini sínum í vikulangt ferðalag um vínræktarsvæðin í Santa Barbara í Kaliforníu Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 804 orð | 2 myndir

„Þjónustufyrirtæki í fremstu röð“

Við hvetjum alla sem geta til að koma að hitta Arísi á UTmessunni um helgina þar sem Tölvuaðstoð verður með fallegan bás að kynna fyrirtækið og þjónustuna,“ segir Valgeir og útskýrir að Tölvuaðstoð sé þjónustufyrirtæki sem hafi í yfir tvo… Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 417 orð | 1 mynd

Ábyrgur fyrir 2,4 milljörðum

Íbúðarkaupandi sem keypti sér nýja íbúð í blokk í Hafnarfirði nýverið, og staðgreiddi hana að mestu, fékk á dögunum bréf frá Landsbankanum þar sem viðkomandi er tilgreindur sem ábyrgðarmaður að skuldum byggingaraðila hússins gagnvart Landsbankanum að upphæð 2,4 milljarðar króna Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 586 orð | 1 mynd

Bankakerfið með eina minnstu arðsemi í Evrópu

Íslenska bankakerfið hefur síðustu ár verið með eina minnstu arðsemi eigin fjár í Evrópu. Þetta sýna tölur frá evrópska bankaeftirlitinu (EBA). Arðsemi eigin fjár í evrópskum bankakerfum var góð 2023 og einnig í fyrra, eftir því sem fyrir liggur um það ár Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 1250 orð | 1 mynd

Donald Trump fær sínu framgengt

Donald Trump hefur tekist að flækja svolítið hjá mér tilveruna. Karlinn er á svo mikilli ferð að það er næstum ómögulegt að halda í við hann. Það fer yfirleitt mikill undirbúningur í þessa vikulegu pistla mína í ViðskiptaMogganum og eftir að ég hef… Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Eiginfjárkröfurnar mun strangari á Íslandi

Hili er sjóður sem býður upp á að koma til móts við fasteignaeigendur með fjárfestingu í hluta íbúðarhúsnæðis þeirra. Á þeim örskamma tíma síðan Hili var komið á laggirnar á Íslandi, í nóvember 2024, hafa myndast biðlistar sem fara ört vaxandi Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Fjárhagsvandi leigufélags þrýstir á sölu eigna

Samþykkt var í borgarráði Reykjavíkur 27. janúar síðastliðinn að heimila Leigufélagi aldraðra að selja íbúðir til Brákar íbúðafélags. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur allt síðasta ár unnið að því að aðstoða Leigufélag aldraðra vegna fjárhagsvanda félagsins Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 442 orð | 1 mynd

Fúnu fjalirnar og leikreglur samfélagsins

Það er oft erfitt að greina á milli stjórnmála og viðskipta, enda mynda stjórnmálamennirnir lagarammann og leikreglurnar fyrir fyrirtæki landsins þegar þeir mæta á þing. Síðustu daga hefur verið pínlegt að fylgjast með sumum þingmönnum landsins Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

Hvernig kemst ég í stjórn fyrirtækis?

” Stjórnarstarf snýst um að ræða mál til hlítar, þannig að allir koma sínum skoðunum að og kostir og gallar eru vegnir og metnir. Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Rafmyntir verða gjaldmiðill gervigreindar

”Það tekur oft daga fyrir millifærslur að ganga í gegn og kostar þúsundir króna. Með samspili gervigreindar og rafmynta má útrýma þessum hindrunum og auka sjálfvirkni í viðskiptum. Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 843 orð | 1 mynd

Sjálfsmenntun veitir lífsfyllingu

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis segir það vera blessun að fá tækifæri til að vinna með stórum hópi fagfólks hjá Stefni en félagið hefur um margra áratuga skeið verið í fararbroddi vöruþróunar í sjóðastýringu á Íslandi Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Tíðindi á Hótel Holti á 60 ára afmælinu

Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótels Holts, undirbýr enduropnun veitingahússins á hótelinu. Veitingahúsinu var lokað 2018 en svo tók við niðursveifla í ferðaþjónustu og svo algjört eftirspurnarfall í farsóttinni Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 2563 orð | 2 myndir

Veitingahúsið enduropnað á Hótel Holti

Það sem maður þarf að hafa í þessu lífi er ástríða. Hún fleytir manni áfram. Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 1316 orð | 1 mynd

Veruleg aukning í afkastagetu

Breyting hefur orðið á viðskiptamódeli flutningafyrirtækisins Cargow Thorship sem einnig hefur skipt um nafn og heitir nú Torcargo. Fyrirtækið byggðist upp á nánu samstarfi í flutningum fyrir álverin, fyrst Rio Tinto í Straumsvík og svo Alcoa á Reyðarfirði og í Noregi Meira
5. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Yfirburðir Landsbankans

Langmest var leitað að Landsbankanum á Google-leitarvélinni af öllum íslensku bönkunum á tveggja ára tímabili, frá 2023-2024. Þetta kemur fram í mælingu Ceedr Index á bönkunum. Ceedr Index er hugbúnaður sem stafræna markaðsstofan Ceedr þróaði og sagt var frá í ViðskiptaMogganum á síðasta ári Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.