Greinar fimmtudaginn 6. febrúar 2025

Fréttir

6. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

300 stríðsfangar sneru aftur heim

Kænugarðsstjórn og Kremlverjar segjast hafa skipst á stríðsföngum og er hvor fylking sögð hafa fengið 150 hermenn til baka. Sambærileg skipti hafa nokkrum sinnum áður átt sér stað frá því að innrásarstríð Rússlands í Úkraínu hófst Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Ábatinn gæti verið meiri en áhættan

„Við búumst við að fá fréttir frá lyfjaöryggisnefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um miðjan maí, en Novo Nordisk er nú að yfirfara öll gögn eftir að öryggisnefndin tók erindið fyrir um miðjan janúar,“ segir Rúna Hauksdóttir Hvannberg… Meira
6. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 911 orð | 2 myndir

Árásarmaðurinn 35 ára einfari

Mikil sorg ríkir í Svíþjóð eftir skotárás í skóla í Örebro í Svíþjóð á þriðjudag þar sem ellefu létu lífið, þar á meðal árásarmaðurinn, og sex særðust, þar af fimm alvarlega. Ekki hefur enn tekist að bera kennsl á alla þá sem létu lífið að sögn lögreglu Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 356 orð

Átti að vera í nauðungarvistun

46 ára karlmaður, Alfreð Erling Þórðarson, sem ákærður er fyrir tvöfalt morð á eldri hjónum í Neskaupstað 21. ágúst, var á tímabili nauðungarvistunar samkvæmt úrskurði þegar morðin voru framin. Alfreð Erling hefur lengi glímt við alvarlegan geðrænan … Meira
6. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Banna DeepSeek í opinberum tölvum

Áströlsk stjórnvöld lögðu í gær bann við því að kínverska gervigreindarforritið DeepSeek yrði sett upp í tölvubúnaði opinberra stofnana. Ástralska sjónvarpsstöðin ABC hafði eftir Andrew Charlton, yfirmanni netöryggismála hjá ástralska ríkinu, að… Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Borað eftir heitu vatni á Laugarvatni

Fyrirhugað er að framkvæmdir hefjist á næstu dögum við borun vinnsluholu eftir heitu vatni á Laugarvatni. Aukin eftirspurn er eftir heitu vatni í byggðarlaginu, bæði vegna fjölgunar íbúa og einnig vegna stækkunar baðstaðarins Fontana á Laugarvatni Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Breska sendiráðið lét þýða tölvuleik yfir á íslensku

Nemendur í 4. bekk Hlíðaskóla tóku í gær í notkun nýjan tölvuleik, DigiWorld, sem kynntur er í samstarfi breska sendiráðsins á Íslandi og Reykjavíkurborgar. Markmið leiksins er að hjálpa börnum að skilja hvernig hægt er að nota netið á öruggan hátt Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Einn fremsti kokkur landsins

Snædís er einn af fremstu kokkum landsins og er margverðlaunuð. Hún hefur sannað sig sem einn fremsti matreiðslumeistari landsins en hún hefur að auki mikla keppnisreynslu. Svo fátt sé nefnt þá var hún aðstoðarmaður kokkalandsliðsins 2015 og tók þátt ásamt liðinu á Ólympíuleikum 2016 Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Eitt nafn út af lista varaþingmanna

Kjörbréfanefnd Alþingis lagði til við Alþingi á fyrsta þingfundi sl. þriðjudag að kosningaúrslitin væru gild og kosning aðal- og varamanna yrði samþykkt, en þó með einni undantekningu. Það varð til þess að eitt nafn féll af lista yfir varaþingmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Fasteignaviðskipti eru orðin rafræn

Elísabet Kvaran, löggiltur fasteigna- og skipasali og framkvæmdastjóri hjá fasteignasölunni Kaupstað, framkvæmdi fyrstu rafrænu þinglýsinguna á kaupsamningi á Íslandi 20. desember sl. af hálfu einkaaðila Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Foktjón, þrumur og eldingar í óveðri víða um land

Hættustigi almannavarna var lýst yfir í flestum landshlutum í gær. Einnig er varað við óveðri í dag á höfuðborgarsvæðinu og hætt við að röskun verði á skólastarfi. Er fólk hvatt til að halda sig heima Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Framkvæmdir eru á áætlun

Framkvæmdir við nýju 5.700 fermetra farþegamiðstöðina á Skarfabakka í Sundahöfn eru á áætlun. Uppsteypa er í fullum gangi. Starfsmenn ÍAV vinna verkið sem skotgengur eins og myndin sýnir. Fyrsta skóflustungan var tekin í fyrravor og framkvæmdir hófust fljótlega við grunn Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Frönsk veisla í Hörpu um helgina

Frönsk tónlist frá síðustu öld verður allsráðandi á næstu tónleikum Kammermúsíkklúbbsins sem haldnir verða í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 9. febrúar kl. 16. Kammerhópurinn Camerarctica flytur tvö verk frá upphafi aldarinnar, frægan… Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Fundað í dag um framtíð flugvallar

Þýðing Reykjavíkurflugvallar fyrir íslenskt samfélag í hinu stóra samhengi hlutanna verður rædd á opnum fundi á Hótel Natura í Reykjavík í dag. Fundurinn hefst kl Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 291 orð

Fær þingsætið þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm

„Í ljósi þess að Jón Gnarr hlaut skilorðsbundinn dóm samkvæmt framansögðu er að mati nefndarinnar ekki tilefni til þess að bregðast frekar við ábendingu um kjörgengi hans.“ Svo segir í greinargerð undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kosninga til Alþingis sem Dagur B Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 431 orð | 3 myndir

Góð vertíðarbyrjun í Grindavík

„Útlitið er ágætt. Í þessum róðri ætlum við að halda okkur hér við Reykjanesið enda er þorskurinn nú að færa sig til vesturs með suðurströndinni, eins og jafnan gerist á þessum árstíma. Vetrarvertíðin fer vel af stað,“ segir Benedikt Páll Jónsson, skipstjóri á Páli Jónssyni GK Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Guðrún boðar til fundar á laugardaginn

Guðrún Hafsteinsdóttir alþingismaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra hefur boðað til fundar í Salnum í Kópavogi nk. laugardag, 8. febrúar, og hefst hann klukkan 14. Guðrún hefur sterklega verið orðuð við framboð til formanns Sjálfstæðisflokksins Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 665 orð | 2 myndir

Hitti föður sinn loks eftir leit í áratugi

Björk Straumfjörð Ingólfsdóttir, 78 ára kona fædd í Flatey á Breiðafirði, fékk staðfest síðastliðið haust hver faðir hennar er og hitti hann fyrst í Færeyjum skömmu síðar. Hún hafði gefið upp alla von um að komast að hinu sanna og Osmond Joensen, 97 … Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hriktir í meirihlutanum

„Ég skal bara vera hreinskilinn, það hriktir aðeins í í kringum þetta mál – og eðlilega. Afstaða Samfylkingar og Pírata, og að einhverju leyti Viðreisnar líka, hefur alveg verið skýr og þau vilja flugvöllinn burt Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hugað að fleyinu fyrir óveður

Landsmenn fengu ágætan fyrirvara áður en versta óveðrið skall á síðdegis í gær og höfðu þannig tíma til þess að huga að lausamunum. Við Reykjavíkurhöfn var bátum komið í var. Rauð veðurviðvörun tók gildi klukkan 16 í gær og hafði þá verið lýst yfir hættustigi vegna veðurs Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 859 orð | 1 mynd

Hyggst höggva á keðjurnar

Fyrirtækið Hvalsnes býður nú upp á nýja lausn á fasteignamarkaði sem ætlað er að rjúfa kyrrstöðu sem gjarnan myndast vegna langra sölukeðja. Er þjónusta fyrirtækisins kynnt á vefsíðunni kaupumeignir.is Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Janúar enn einn kaldi mánuðurinn

Nýliðinn janúar var tiltölulega kaldur, sérstaklega á Norðausturlandi. Mánuðurinn var hægviðrasamur miðað við árstíma. Þetta kemur fram í tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Bætist janúar í hóp kaldra mánaða á þessum vetri Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 885 orð | 5 myndir

Langaði í ís og opnaði ísbúð í Noregi

„Ég flutti til Noregs til þess að verða yfirkokkur hérna hinum megin við fjörðinn, í Tau,“ segir Sigurður Rúnar Ragnarsson, kokkur og veitingamaður, sem er á góðri leið með að verða innsti koppur í búri veislumatvæla og góðra vína í… Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Leikjunum frestað um sólarhring

Öllum fjórum leikjunum í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik sem fram áttu að fara í gærkvöld var frestað vegna veðurofsans. Þeir fara allir fram á sama tíma í kvöld. Þar á meðal er leikur ÍBV og Vals en Valskonur voru þegar komnar til Vestmannaeyja og dvelja þar til laugardags Meira
6. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 963 orð | 3 myndir

Með ljósastæði úr bílskúr Geirfinns

Jón Ármann Steinsson, útgefandi bókarinnar Leitin að Geirfinni, hefur undir höndum ljósastæði úr bílskúrnum við heimili Geirfinns Einarssonar á Brekkubrautinni í Keflavík. Að sögn vitnis sem vísað er til í bókinni beið Geirfinnur þar bana í átökum við mann sem hann þekkti að kvöldi 19 Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Jóhannsson

Ólafur Þór Jóhannsson framkvæmdastjóri lést á Landspítalanum 2. febrúar, sjötugur að aldri. Ólafur fæddist 6. apríl 1954 í Reykjavík, ólst upp í Grindavík og bjó þar nær alla tíð. Foreldrar Ólafs voru Jóhann Ólafsson múrarameistari og Ólöf Ólafsdóttir matráður og verslunarkona Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Óska eftir fjárfestum í Dölum

Fjárfestingafélagið Hvammur ehf., í samstarfi við Byggðastofnun og sveitarfélagið Dalabyggð, leitar eftir fjárfestum vegna byggingar atvinnuhúsnæðis í Búðardal. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Byggðastofnunar Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ragnar hitti goðin í London

Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á glæpasögum Agöthu Christie. Hann þýddi fjölmargar bækur eftir hana og hefur margoft mært verk hennar. Það bar því vel í veiði um liðna helgi þegar Ragnar sótti góðgerðarsamkomu… Meira
6. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Sló heimsbyggðina út af laginu

„Bandaríkin munu taka yfir stjórn á Gasasvæðinu og um leið taka til hendinni þar. Við munum eiga svæðið og bera ábyrgð á að fjarlægja allar hættur, ósprungnar sprengjur og önnur hættuleg vopn. Jafna svæðið við jörðu, losa okkur við öll ónýtu… Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 526 orð | 4 myndir

Sóknarhugur í fólki á Hólmavík

„Við erum ekkert af baki dottin með þessa hugsjón okkar og þessi fjárfesting er til marks um það,“ segir Finnur Ólafsson, einn aðstandenda brugghússins Galdurs á Hólmavík. Brugghúsið var sett á stofn árið 2021 og hefur síðan sent frá sér … Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Stafræn þróun á Landspítalanum

Stafrænar lausnir eru stóra málið í starfi námsbrautar í nýsköpun sem nú hefur verið sett á laggirnar á Landspítala. Margrét Dís Óskarsdóttir er yfirlæknir sérnáms við sjúkrahúsið og stýrir þessu starfi sem nýlega hófst Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 584 orð | 4 myndir

Stórbætt eftirlit með nýjum ratsjám

Hjá Landhelgisgæslunni eru spennandi og krefjandi verkefni fram undan á árinu sem miða að því að auka sjálfvirknivæðingu í vöktun og eftirliti á hafsvæðinu umhverfis landið auk þess að bæta eftirlit með lögsögunni úr lofti Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Stórhækkun gatnagerðargjalda

Tillaga Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um hækkun gatnagerðargjalda í Reykjavík var samþykkt af meirihluta borgarstjórnar á borgarstjórnarfundi sem haldinn var sl. þriðjudag. Það voru borgarfulltrúar meirihlutans, þ.e Meira
6. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 676 orð | 1 mynd

Útgjöld talin aukast um 3 til 4 milljarða

Breytingarnar á lögum um almannatryggingar sem Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra hefur boðað til að bæta kjör öryrkja og eldra fólks verða væntanlega lögfestar á yfirstandandi þingi. Samkvæmt þingmálaskránni er frumvarp væntanlegt í mars… Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 1568 orð | 1 mynd

Var nauðungarvistaður fyrir morðin

Karlmaður sem ákærður er fyrir tvöfalt manndráp í Neskaupstað í ágúst í fyrra var í júní í fyrra úrskurðaður í allt að 12 vikna nauðungarvistun. Manndrápin áttu sér stað innan þess tímabils sem nauðungarvistunin náði til í úrskurði Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Verkföll í fimm framhaldsskólum

Kenn­ara­sam­bandið (KÍ) hef­ur boðað til verk­falla í fimm fram­halds­skól­um, sem hefjast 21. fe­brú­ar hafi samn­ing­ar ekki náðst. Kennarar í Tónlistarskóla Akureyrar hafa einnig boðað verkfall. Nú þegar eru verkföll í 14 leikskólum og… Meira
6. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 1140 orð

Þingmálaskrá fyrir vorið varla óumdeild

Ríkisstjórnin kynnti í vikunni þingmálaskrá sína, en þar eru talin upp fyrirhuguð frumvörp, innleiðingar á EES-reglum, þingsályktunartillögur og skýrslur ráðherra til Alþingis. Alls ræðir þarna um 114 þingmál, en þau eru ærið misjöfn að vöxtum og inntaki Meira
6. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Þrengt hefur verið að einkabílnum

Einar Þorsteinsson borgarstjóri talar tæpitungulaust um vandræði meirihlutans í Reykjavík í nýjasta þætti Dagmála. „Ég skal bara vera hreinskilinn, það hriktir aðeins í í kringum þetta mál – og eðlilega Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2025 | Leiðarar | 393 orð

Árás vekur óhug

Flest bendir til að ekki hafi verið um skipulagða árás að ræða Meira
6. febrúar 2025 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Enn skortir sátta­semjara heimild

Hrafnar Viðskiptablaðsins segja „engum blöðum um það að fletta að kennaraforystan ber ábyrgð á þeim mikla hnút sem kjaradeila hennar við Samband íslenskra sveitarfélaga er komin í“. Hrafnarnir segjast telja „óumflýjanlegt að Magnús … Meira
6. febrúar 2025 | Leiðarar | 291 orð

Þokast í rétta átt

Seðlabankinn steig jákvætt skref í gær, en hafði uppi varnaðarorð Meira

Menning

6. febrúar 2025 | Menningarlíf | 424 orð | 1 mynd

Barbie og fleiri undur á Safnanótt á morgun

Ljós og listir einkenna næstu daga á höfuðborgarsvæðinu en Vetrarhátíð hefst með formlegum hætti annað kvöld kl. 18.30 á Ingólfstorgi þegar kveikt verður á ljóslistaverkinu „Lightbattle III“ sem sýnt hefur verið víða um heim Meira
6. febrúar 2025 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Binoche formaður dómnefndar í Cannes

Franska leikkonan Juliette Binoche verður ­formaður dómnefndar á Kvikmyndahátíðinni í Cannes sem haldin verður í 78. sinn dagana 13.-24 maí, að því er fram kemur í tilkynningu frá hátíðinni. „Ég hlakka til að deila reynslu minni með dómnefndinni og almenningi Meira
6. febrúar 2025 | Menningarlíf | 462 orð | 2 myndir

Brúðkaup Fígarós (í Mosfellssveit)

Borgarleikhúsið Brúðkaup Fígarós ★★★★· Tónlist: Wolfgang Amadeus Mozart. Texti: Lorenzo da Ponte í íslenskri þýðingu og aðlögun Bjarna Thors Kristinssonar. Leikstjórn: Bjarni Thor Kristinsson. Leikmynd: Eva Björg Harðardóttir. Búningar: Andri Unnarsson. Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson. Tíu manna kammersveit. Tónlistarstjóri: Elena Postumi. Söngvarar: Oddur Arnþór Jónsson (greifinn), Bryndís Guðjónsdóttir (greifynjan), Jóna G. Kolbrúnardóttir (Súsanna), Unnsteinn Árnason (Fígaró), Kristín Sveinsdóttir (Cherubino), Hildigunnur Einarsdóttir (Macellina), Jón Svavar Jósefsson (Bartolo), Eggert Reginn Kjartansson (Basilo / Dun Curzio), Vera Hjördís Matsdóttir (Barbarina), Ragnar Pétur Jóhannsson (Antonio). Ósungið hlutverk sendils: Íris Sveinsdóttir. Frumsýning á Nýja sviði Borgareikhússins sunnudaginn 2. febrúar 2025. Meira
6. febrúar 2025 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaðurinn með tónleika í Salnum

Kristófer Rodriguez Svönuson bæjarlistamaður Kópavogs kynnir glænýja tónlist undir nafninu Watachico á tónleikum í Salnum á Safnanótt, 7. febrúar, að því er segir í tilkynningu. Tónleikarnir hefjast kl Meira
6. febrúar 2025 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd

Deild Q til nýrra höfunda vegna veikinda

Danski glæpasagnahöfundurinn Jussi Adler-Olsen greinir frá því í einkaviðtali við Politiken að hann glími nú við ólæknandi beinmergskrabbamein. Fram kemur að hann hafi í nóvember 2023 sent frá sér 10 Meira
6. febrúar 2025 | Leiklist | 1103 orð | 2 myndir

Ef samfélagið hefði verið öðruvísi

Borgarleikhúsið Ungfrú Ísland ★★★★· Eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Leikgerð: Bjarni Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjórn: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd: Kristinn Arnar Sigurðsson. Meðhöfundur leikmyndar: Brynja Björnsdóttir. Búningar: Filippía Elísdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Tónlistarstjórn: Unnsteinn Manuel Stefánsson og Jón Örn Eiríksson. Myndband: Pálmi Jónsson og Brynja Björnsdóttir. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Sviðshreyfingar: Cameron Corbett. Leikarar: Birna Pétursdóttir, Esther Talía Casey, Fannar Arnarsson, Haraldur Ari Stefánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Íris Tanja Flygenring, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Arnarsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Valur Freyr Einarsson, Vilhelm Neto og Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 17. janúar 2025. Meira
6. febrúar 2025 | Myndlist | 748 orð | 5 myndir

Fullkominn framandleiki landsins

Hafnarborg Landnám ★★★★★ Pétur Thomsen sýnir. Sýningin stendur til 16. febrúar 2025 og er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17. Meira
6. febrúar 2025 | Dans | 922 orð | 2 myndir

Hryllilega flott verk

Borgarleikhúsið Árið án sumars ★★★★· Höfundar, leikstjórar og flytjendur: Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Saga Kjerúlf Sigurðardóttir, Sigurður Arent Jónsson og Védís Kjartansdóttir sem skipa leikhópinn Marmarabörn. Dramatúrg: Igor Dobričić. Aðstoðarleikstjórn: Birnir Jón Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist: Gunnar Karel Másson. Leikhópurinn Marmarabörn frumsýndi á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 31. janúar 2025. Meira
6. febrúar 2025 | Menningarlíf | 329 orð | 1 mynd

Ný lög merkinga

Verkið Suga. Lennon Ono var sýnt á einkasýningu Helga Hjaltalín, Haugsuga / Dreifari, í galleríi Kling og Bang árið 2022. Stafrænn veruleiki samtímans þar sem óheft flæði myndmáls og ímynda er alltumlykjandi verður listamanninum tilefni til… Meira
6. febrúar 2025 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Pólsk stjórnvöld keyptu nótur eftir Chopin

Stjórnvöld í Póllandi keyptu nýverið fágætar nótur að tónverki eftir Frédéric Chopin. Nóturnar verða til sýnis í Varsjá frá júní til október, en í haust verður í sömu borg alþjóðleg píanókeppni kennd við Chopin haldin í 19 Meira
6. febrúar 2025 | Bókmenntir | 899 orð | 2 myndir

Rödd allra viðkomustaðanna

Sögur Tókýó-Montana hraðlestin ★★★★½ Eftir Richard Brautigan. Þórður Sævar Jónsson íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 311 bls. Meira
6. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Sjónvarpsþáttur sem olli usla

Árið er 1998 og karl lýsir því yfir í bandarísku sjónvarpi að hann sé giftur hesti og er innilegur við dýrið fyrir framan upptökuvélarnar. Þessi sena fangar ágætlega anda þátta Jerrys Springers sem sýndir voru á árunum 1991 til 2018 og vöktu heimsathygli fyrir sorpfréttamennsku Meira
6. febrúar 2025 | Fólk í fréttum | 850 orð | 1 mynd

Þenja raddböndin fyrir stóru stundina

Söngvakeppnin 2025 hefst formlega laugardaginn 8. febrúar þegar fyrri undankeppnin fer fram í beinni útsendingu á RÚV. Í aðdraganda keppninnar tekur K100 á móti keppendunum í Skemmtilegri leiðinni heim, þar sem þau Ásgeir Páll, Regína Ósk og Jón Axel kynna þau enn betur fyrir hlustendum Meira
6. febrúar 2025 | Menningarlíf | 905 orð | 5 myndir

Þetta er Fjallið okkar allra

Ný íslensk kvikmynd, Fjallið eftir Ásthildi Kjartansdóttur, fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum í dag. Í samtali við Morgunblaðið segir Ásthildur verkefnið hafa verið í bígerð lengi en hún hafi fengið hugmyndina að myndinni árið 2016 Meira

Umræðan

6. febrúar 2025 | Aðsent efni | 154 orð | 1 mynd

Algilt árskort vantar í strætó

Af einhverjum ástæðum er ómögulegt að kaupa eitt og sama árskortið í strætó sem gildir bæði á höfuðborgarsvæðinu og alls staðar á landsbyggðinni. Í dag er eitt árskort fyrir höfuðborgarsvæðið og svo á landsbyggðinni er kortinu skipt upp eftir landshlutum Meira
6. febrúar 2025 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Fimm Grammy-verðlaun á fimm árum

Íslensku menningarlífi hlotnaðist enn einn heiðurinn á alþjóðavísu í vikunni þegar Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari vann hin virtu Grammy-tónlistarverðlaun í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastians Bachs Meira
6. febrúar 2025 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Gífurleg hækkun gatnagerðargjalda í Reykjavík

Er hækkun íbúðaverðs í Reykjavík hluti af bráðaaðgerðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum? Meira
6. febrúar 2025 | Aðsent efni | 634 orð | 2 myndir

Heimatilbúinn loðnubrestur í formi innviðagjalds

Lágmarkskrafa er að stjórnvöld staldri við og hugsi málið betur, áður en tekin er ákvörðun sem gæti kostað landið tugi milljarða í tapaðar tekjur. Meira
6. febrúar 2025 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðingar kjósa sér nýjan formann

Hagsmunagæsla hjúkrunarfræðinga fer fram á mörgum vígstöðvum og mikilvægt að félagið eigi sterkan talsmann fyrir félagsmenn og innan stjórnsýslunnar. Meira
6. febrúar 2025 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Hvar er gott að eldast?

Vaxandi þörf á hjúkrunarrýmum kallar á markvissar aðgerðir. Einkaframtakið býr yfir getu og hæfni til að ráðast í öfluga uppbyggingu hjúkrunarheimila. Meira
6. febrúar 2025 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Mundu mig, ég man þig

Kannski er engin bæn í allri Biblíunni heitari, innilegri og sannari en þessi ósk ræningjans á krossinum. Meira
6. febrúar 2025 | Aðsent efni | 264 orð | 2 myndir

Sjónvörpum frá guðsþjónustu við þingsetningu

Fer ekki vel á því að sjónvarpa allri þingsetningunni beint? Meira
6. febrúar 2025 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Umferðartafir í höfuðborginni

Er ekki tímabært að þeir sem ekki þola einkabílinn sem samgöngutæki flytjist til fyrirheitnu landanna þar sem hægt er að lifa bíllausum lífsstíl? Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2025 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Lilja Steinunn Guðmundsdóttir

Lilja fæddist 21. ágúst 1924 á Vorsabæjarhóli í Gaulverjabæjarhreppi, skírð 14. september það sama ár. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 25. janúar 2025. Lilja ólst þar upp á Vorsabæjarhóli til sex ára aldurs, þaðan lá svo leiðin með fjölskyldunni til Stokkseyrar þar sem hún sleit barnsskónum Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

Orri Hjaltason

Bragi Björn Orri Hjaltason fæddist 30. júní 1931 í Reykjavík. Hann lést 25. janúar 2025 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut. Foreldrar hans voru Óvína Anne Margrét Arnljóts Velschow, f Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2790 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinsson Hálfdanarson

Sigurður Sveinsson Hálfdanarson fæddist í Reykjavík 28. júní 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. janúar 2025. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Skæringsdóttir húsmóðir frá Rauðafelli í Austur-Eyjafjallahreppi, f Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2434 orð | 1 mynd

Sigurjón Eiðsson

Sigurjón Eiðsson fæddist í Reykjavík 11. maí 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. janúar 2025. Foreldrar hans voru Eiður Ottó Bjarnason, f. 24.3. 1923, d. 25.6. 1982 og Soffía Sigurjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

Stefán Þór Pálsson

Stefán Þór Pálsson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1960. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. janúar 2025. Foreldrar hans voru Páll Marteinsson (Poul Hagbart Mikkelsen), f. 11. desember 1921, d. 11 Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. febrúar 2025 | Sjávarútvegur | 205 orð | 1 mynd

Auka skilvirkni samskipta

Samgöngustofa hefur tekið upp nýja samskiptaleið við sjómenn sem felst í því að þremur mánuðum áður en gildistími námskeiðsskírteina, svo sem vegna öryggisfræðslu smábáta og grunnöryggisfræðslunámskeiðs, rennur út fá sjómenn póst gegnum Ísland.is… Meira
6. febrúar 2025 | Sjávarútvegur | 429 orð

Veiðigjöldin tæpir 11 milljarðar í fyrra

Alls greiddu 918 útgerðir veiðigjöld á síðasta ári og skiluðu þau ríkissjóði 10,8 milljörðum króna. Um er að ræða 2% aukningu í fjármagni þrátt fyrir loðnubrest sem og að þrjár gjaldskyldar tegundir 2023 voru ekki gjaldskyldar 2024 Meira

Viðskipti

6. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 1 mynd

Hefja endurkaup á eigin bréfum á ný

Embla Medical birti í gær uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs og árið í heild. Í tilkynningu félagsins kemur fram að sala á fjórða ársfjórðungi hafi numið 225 milljónum bandaríkjadala (31 milljarði íslenskra króna) og rekstrarhagnaður… Meira
6. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Noregur ætlar að festa verð

Samkvæmt upplýsingum frá Neytendasamtökunum og ýmsum miðlum í Noregi hefur ríkisstjórnin þar í landi kynnt þá fyrirætlun sína að frá 1. október 2025 verði heimilum gerður fastverðssamningur um rafmagn á 40 norska aura/kWh, sem jafngildir um fimm íslenskum krónum á hverja kílóvattstund rafmagns Meira
6. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Óvissa í alþjóðlegum efnahagsmálum

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentustig. Þetta var tilkynnt á fundi nefndarinnar í gær. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 8,0% Meira

Daglegt líf

6. febrúar 2025 | Daglegt líf | 945 orð | 3 myndir

Far kjóans með því lengra sem þekkist

Ég fékk upphaflega áhuga á fuglum í gegnum skotveiði með pabba, en við fórum líka í fuglaskoðun í kringum Akureyri, þar sem ég er fæddur og uppalinn. Annar áhrifavaldur var einstakur kennari í Menntaskólanum á Akureyri, Þórir Haraldsson, hann vakti… Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2025 | Í dag | 61 orð

3945

Að sverja er að strengja e-s heit, sem sagt kröftugra en að lofa. „Ég sver að svíkja aldrei málstaðinn, baráttuna fyrir konungdæmi á Íslandi.“ Þá ríður á að sverja alls ekki „fyrir“ það, því það merkir að neita e-u með eiði.… Meira
6. febrúar 2025 | Dagbók | 105 orð

6 til 10 Ísland vaknar Þór Bæring og Bolli Már vakna með hlustendum K100…

6 til 10 Ísland vaknar Þór Bæring og Bolli Már vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Kristín Sif Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Kristínu. 14 til 16 Ásgeir Páll Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir… Meira
6. febrúar 2025 | Í dag | 293 orð

Af kjól, losta og Heinesen

Séra Hjálmar Jónsson hjó eftir því, er „sívakandi fréttamiðill“ dró fram tíðindi dagsins. Tilefnið mun vera frétt í Smartlandi af kjól Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra á þingsetningunni: Úthrópuð verði sem víðast, svona verknaður má ekki líðast Meira
6. febrúar 2025 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Borgarstjóri talar hreint út

Einar Þorsteinsson borgarstjóri ræðir við Andreu Sigurðardóttur í Dagmálum um fylgi Framsóknar í borginni, framtíð Reykjavíkurflugvallar og fleira. Hann segir hrikta aðeins í samstarfi flokkanna í meirihluta borgarstjórnar. Meira
6. febrúar 2025 | Í dag | 1055 orð | 3 myndir

Lögreglustarfið verður að hugsjón

Páley Borgþórsdóttir er fædd 6. febrúar 1975 í Vestmannaeyjum. „Ég ólst þar upp í návígi við náttúruna, sjóinn og fiskinn. Bjargsig með skátunum, sprang, sjóferðir, fjöruferðir, úteyjarævintýri og rannsóknarleiðangra um nýja hraunið Meira
6. febrúar 2025 | Í dag | 196 orð

Makleg málagjöld S-Allir

Norður ♠ ÁK106 ♥ – ♦ K1094 ♣ ÁKG43 Vestur ♠ D4 ♥ DG542 ♦ Á86 ♣ 1076 Austur ♠ 9872 ♥ K963 ♦ DG2 ♣ D2 Suður ♠ 653 ♥ Á1087 ♦ 753 ♣ 985 Suður spilar 3G Meira
6. febrúar 2025 | Í dag | 312 orð | 1 mynd

Már Wolfgang Mixa

60 ára Már ólst upp á Mímisvegi og í Fossvogi, en hefur búið í aldarfjórðung í Hafnarfirði. Hann útskrifaðist úr Verzlunarskólanum árið 1985, University of Arizona með BA-gráðu í heimspeki og BSBA í fjármálafræði árið 1994, MSc frá Háskóla Íslands… Meira
6. febrúar 2025 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Páll Óskar brosir í gegnum vírinn

Páll Óskar gladdi aðdáendur með nýrri innsýn í líf sitt síðustu vikuna, á Instagram, eftir að hann þríkjálkabrotnaði eftir fall fyrir rúmri viku. „Ég er í góðum höndum og brosi ‚Through The Wire‘,“ skrifar hann við myndir sem … Meira
6. febrúar 2025 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 De8 7. 0-0 e5 8. dxe5 dxe5 9. Be3 Ra6 10. h3 c6 11. b4 De7 12. a3 Rh5 13. c5 Rf4 14. Bxa6 bxa6 15. Da4 Dc7 16. Hfd1 a5 17. Hd6 axb4 18. axb4 Bd7 19 Meira

Íþróttir

6. febrúar 2025 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Cristiano Ronaldo, einn af fremri knattspyrnumönnum sögunnar, átti…

Cristiano Ronaldo, einn af fremri knattspyrnumönnum sögunnar, átti stórafmæli í gær er hann varð fertugur. Þrátt fyrir þann aldur er Ronaldo enn á fullu með liði sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu sem og portúgalska landsliðinu Meira
6. febrúar 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Dagur samdi við Montpellier

Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason hefur samið við franska stórliðið Montpellier til loka þessa tímabils en hann hefur átt góðu gengi að fagna með Arendal í Noregi. Dagur er fenginn til að leysa af sænska hornamanninn Lucas Pellas sem sleit hásin á æfingu og verður lengi frá keppni Meira
6. febrúar 2025 | Íþróttir | 1947 orð | 2 myndir

Félag sem tikkaði í öll boxin hjá mér

Freyr Alexandersson ætlar sér að gera norska knattspyrnufélagið Brann að Noregsmeisturum innan þriggja ára en hann tók við þjálfun liðsins þann 13. janúar. Freyr, sem er 42 ára gamall, skrifaði undir þriggja ára samning í Bergen sem gildir út keppnistímabilið 2027 Meira
6. febrúar 2025 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Hólmfríður keppir í risasviginu á HM í Saalbach í dag

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppir í dag fyrst Íslendinganna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í Saalbach í Austurríki. Hún er þá á meðal keppenda í risasvigi og keppir síðan aftur í bruni á laugardaginn Meira
6. febrúar 2025 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Ísland mætir ósigruðum Tyrkjum í Izmir í dag

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik leikur í kvöld fimmta og næstsíðasta leik sinn í F-riðli í undankeppni Evrópumótsins. Liðið leikur þá gegn Tyrkjum í Izmir en tyrkneska liðið hefur unnið alla sína leiki og þegar tryggt sér sæti á EM Meira
6. febrúar 2025 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Ísland niður um eitt sæti eftir HM

Íslenska karlalandsliðið í handbolta fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu eftir að liðið endaði í níunda sæti á HM í síðasta mánuði. Ísland var í áttunda sæti listans fyrir ári en er nú í níunda Meira
6. febrúar 2025 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Kristófer Orri Pétursson, fyrirliði knattspyrnuliðs Gróttu undanfarin ár,…

Kristófer Orri Pétursson, fyrirliði knattspyrnuliðs Gróttu undanfarin ár, er genginn til liðs við KR-inga og hefur samið við þá til eins árs. Kristófer er 26 ára miðjumaður og hefur leikið allan ferilinn með Gróttu í þremur efstu deildunum, lengst af í 1 Meira
6. febrúar 2025 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Níu Íslendingar keppa í Espoo

Níu Íslendingar taka þátt á Norðurlandamótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Espoo í Finnlandi næstkomandi sunnudag. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku. Íslensku keppendurnir eru eftirfarandi: Aníta Hinriksdóttir, Baldvin Þór Magnússon, … Meira
6. febrúar 2025 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Slot vill fleiri varamenn

Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool vill stækka leikmannahópa í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar úr 20 og í 23 vegna mikils álags liða sem spila í Evrópukeppni. Níu varamenn eru leyfðir í deildinni sem stendur en Slot vill að þeir verði 12 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.