Hallgrímur B. Geirsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Árvakurs hf., lést á líknardeild Landspítalans miðvikudaginn 5. febrúar, 75 ára að aldri. Hallgrímur fæddist 13. júlí 1949 í Boston í Bandaríkjunum, sonur hjónanna Geirs Hallgrímssonar fyrrverandi forsætisráðherra og Ernu Finnsdóttur húsmóður
Meira