Greinar föstudaginn 7. febrúar 2025

Fréttir

7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

„Lyftistöng fyrir allt Norðurland“

„Við skrifuðum undir viljayfirlýsingu um verkefnið á síðasta ári en vorum að klára samning um svæðið núna í vikunni og nú getum við farið að byrja skipulagsvinnuna og hönnun á svæðinu,“ segir Jóhann Guðni Reynisson, framkvæmdastjóri Blue Vacations og einn af eigendum Ektabaða ehf Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 686 orð | 2 myndir

Aðeins dýrar byggingarlóðir í boði

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri og eigandi ÞG Verks, segir ekki hafa verið brugðist við miklum lóðaskorti á höfuðborgarsvæðinu, þrátt fyrir mikið ákall þar um. „Reykjavík er fremst í flokki og ætti sem stærsta sveitarfélagið að bera mestu ábyrgðina Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Afreksmaðurinn brennur fyrir glímu

Íslensk glíma er þjóðaríþrótt landsmanna og íslenskir glímumenn sýndu hana á Ólympíuleikunum 1908 og 1912, en hún fellur gjarnan í skuggann af öðrum íþróttum. Kjartan Lárusson hefur borið vegferð hennar fyrir brjósti sem keppnismaður, þjálfari og… Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Átta ára dómur staðfestur

Landsréttur hefur staðfest dóm héraðsdómstóls yfir Mohamad Thor Jóhannessyni, áður þekktum sem Mohamad Kourani, en hann fékk nafni sínu breytt í sumar. Mohamad hlaut átta ára fangelsisdóm fyrir stunguárás sem hann framdi í versluninni OK Market í Valshverfinu 7 Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 210 orð

Átta í framboði til rektors

Átta umsækjendur af ellefu um embætti rektors Háskóla Íslands voru í gær metnir hæfir til þess að gegna embættinu, en háskólaráð fundaði í gær og ræddi rektorskjörið. Fór ráðið yfir niðurstöðu millifundanefndar ráðsins, en nefndinni var falið að… Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Borgin byggi fjölda hagkvæmra íbúða

Líf Magneudóttir borgarfulltrúi VG telur að borgin eigi að stíga af krafti inn á húsnæðismarkaðinn til að auka framboð hagkvæmra leiguíbúða. „Ég tel að borgin eigi að vera meiri gerandi á húsnæðismarkaði til þess að stemma stigu við okurleigu,“ segir Líf Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 406 orð | 3 myndir

Ekkert nýtt að vera ekki sammála

„Í þessu viðtali Einars kom ekkert nýtt fram um meirihlutann en ég skil að fjölmiðla vanti umfjöllunarefni og það getur verið spennandi að reyna að búa til hugrenningatengsl um að hlutirnir séu í einhverju uppnámi,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir… Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Endurbætur á öryggissvæðinu

Hafið er forútboð á vegum bandaríska sjóhersins um frekari uppbyggingu/endurnýjun mannvirkja á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Eru það varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og varnarmálasvið Landhelgisgæslu Íslands sem nýverið vöktu athygli á þessu í útboðsauglýsingu Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Enn of lítið byggt

Ný könnun sem Outcome framkvæmdi fyrir Samtök iðnaðarins (SI) bendir til að fjöldi nýrra íbúða í byggingu verði óbreyttur næstu 12 mánuði. Spurður hvað auka þurfi lóðaframboð mikið til að ná fram jafnvægi á markaði, bendir Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI á lóðaskort Meira
7. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 99 orð

Fjárlagafrumvarp loks samþykkt

Franska þingið samþykkti loks í gær fjárlög fyrir yfirstandandi ár en deilur um fjárlögin urðu fyrri ríkisstjórn að falli í lok síðasta árs. Öldungadeild þingsins samþykkti fjárlögin með 219 atkvæðum gegn 107 Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn kyrr

„Það blés í gær og það blés í dag og það hefur gustað hressilega um Reykjavíkurflugvöll um árabil,“ hóf Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra mál sitt á opnum fundi um stöðu og framtíð Reykjavíkurflugvallar í gærkvöld þar sem hann sló því … Meira
7. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Fórnarlömb á ýmsum aldri

Sænska lögreglan sagði í gær að þeir sem létu lífið í skotárás í skóla í Örebro á þriðjudag hefðu verið frá nokkrum þjóðlöndum, af báðum kynjum og á ýmsum aldri. Sýrlenska sendiráðið í Svíþjóð sagði í færslu á Facebook að ­tveir Sýrlendingar hefðu verið meðal hinna látnu Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Frestun vegna veðurs er einsdæmi

Það hefur ekki borið til áður að stefnuræðu forsætisráðherra hafi verið frestað vegna veðurs eins og gert var sl. miðvikudagskvöld. Segir Helgi Bernódusson, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis, að slík frestun sé einsdæmi, en Helgi var ráðinn til starfans árið 2005 og gegndi honum til 2019 Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Hallgrímur B. Geirsson

Hallgrímur B. Geirs­son, fyrrverandi framkvæmdastjóri Árvakurs hf., lést á líknardeild Landspítalans miðvikudaginn 5. febrúar, 75 ára að aldri. Hallgrímur fæddist 13. júlí 1949 í Boston í Bandaríkjunum, sonur hjónanna Geirs Hallgrímssonar fyrrverandi forsætisráðherra og Ernu Finnsdóttur húsmóður Meira
7. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Hurðinni skellt á Rússa

Ríkisstjórn Finnlands hefur lagt til frumvarp sem meinar ríkisborgurum þeirra ríkja sem stunda árásarstríð gegn öðrum þjóðum að kaupa fasteignir á finnsku landsvæði. Með þessu er sérstaklega verið að beina spjótum að ríkisborgurum Rússlands og er… Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Kirkjudyrnar rifnuðu af og þakið fauk af bílskúr

„Ég get ekki sagt að aðkoman hafi verið glæsileg. Mér fannst hún mjög sorgleg ef ég á að vera hreinskilin,“ segir Sandra Finnsdóttir, kirkjuvörður í Siglufjarðarkirkju. Óveðrið sem gekk yfir landið reif upp dyr Siglufjarðarkirkju upp úr miðnætti aðfaranótt fimmtudags og braut þær illa Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð

Kurr meðal rafiðnaðarmanna

Kristján Þórður Snæbjarnarson, nýr þingmaður Samfylkingarinnar, gegnir enn formennsku í Rafiðnaðarsambandi Íslands, RSÍ. Nokkur kurr er meðal margra félagsmanna innan sambandsins yfir því hve dregist hefur að skýra hvort Kristján haldi áfram eða hætti Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Kæru leikskóla vísað frá nefnd

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru leikskólastjóra leikskólans Sælukots í Reykjavík vegna framferðis fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur þegar skólanum var lokað tímabundið í nóvember sl Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Landsréttur þyngdi skotárásardóm

Landsréttur hefur þyngt dóminn yfir Shokri Keryo upp í sjö ár. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt Keryo, sem er sænskur, í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir skotárás í Úlfarsárdal í 2. nóvember árið 2023 Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Lilja hlaut hæfileikaverðlaun

Lilja Ingólfsdóttir hlaut í vikunni hæfileikaverðlaun Nordisk Film fyrir kvikmynd sína Elskling, en verðlaunin voru afhent í Noregi. Fyrstu tíu árin voru verðlaunin kennd við stofnunina Nordisk Film en frá kvikmyndaárinu 2024 nefnast þau Ísbjörninn Meira
7. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Menn og ferfætlingar æfðu í Ölpunum

Þessi mjög svo myndarlegi hundur var í aðalhlutverki á umfangsmikilli leitaræfingu sem fram fór í frönsku Ölpunum. Var þar verið að æfa viðbrögð og björgun fólks sem lent hafði í ofanflóði á þessu vinsæla skíða- og útivistar­svæði Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Metfjöldi rauðra viðvarana er ofsaveður gekk yfir landið

Landsmenn önduðu flestir léttar seinnipartinn í gær þegar mesti veðurofsinn var genginn niður og rauðum viðvörunum hafði verið aflétt. Ofsaveðrið sem gekk yfir landið á miðvikudag og fimmtudag var það versta í áratug Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Naumt tap Íslands í Tyrklandi

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði naumlega fyrir sterkum mótherjum Tyrklands, 83:76, í hörkuleik í Izmir í undankeppni Evrópumótsins í gær. Eftir tapið á Ísland ekki lengur möguleika á að komast í lokakeppnina Meira
7. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 485 orð | 1 mynd

Óeðlilega lokaður miðasölumarkaður

Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri NEXUM ehf. og miðasölufyrirtækisins MidiX, segir að miðasölumarkaðurinn á Íslandi sé óeðlilega lokaður og skorti raunverulega samkeppni. Hann telur nauðsynlegt að skapa jafnari aðstæður fyrir alla aðila til að… Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Reynir Guðsteinsson

Guðbjörn Reynir Guðsteinsson fyrrverandi skólastjóri lést á Hrafnistu í Hafnarfirði miðvikudaginn 5. febrúar, 91 árs að aldri. Reynir fæddist 10. maí 1933 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Guðsteinn Ingvar Þorbjörnsson skipstjóri og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ræða formennsku Kristjáns í RSÍ

Það gæti skýrst í dag hvort Kristján Þórður Snæbjarnarson mun gegna áfram formennsku í Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ) eftir að hann hefur tekið sæti á Alþingi en Kristján var kjörinn þingmaður Samfylkingarinnar í kosningunum 30 Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Skortur á lóðum og aukin gjaldtaka

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri og eigandi ÞG Verks, segir lóðaskort og nýja gjaldtöku munu ýta undir íbúðaverð á þessu ári. Ekki hafi verið staðið við fyrirheit um aukið framboð byggingarlóða í borginni Meira
7. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 652 orð | 1 mynd

Spáir að atvinnuleysi fari hæst í 4,2% í ár

Vinnumálastofnun (VMST) gerir ráð fyrir í nýútkominni spá að atvinnuleysi verði meira á þessu ári en á seinasta ári. Árstíðabundnar sveiflur muni einnig aukast lítillega. Í skammtímaspá VMST fyrir komandi ár er gert ráð fyrir að árlegt atvinnuleysi… Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Stefnuræðunni frestað fram á mánudagskvöld

Stefnuræðu forsætisráðherra, sem flytja átti sl. miðvikudagskvöld, var frestað og verður ræðan flutt á mánudagskvöldið kemur og í framhaldinu fara fram umræður um hana. Einsdæmi er að stefnuræðu sé frestað vegna veðurs en þó eru tvö dæmi um frestun af öðrum ástæðum Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Stjórnin standi vörð um framtíð vallarins

„Ný ríkisstjórn er einhuga um að standa vörð um framtíð Reykjavíkurflugvallar á núverandi stað í Vatnsmýrinni, svo einfalt er það,“ sagði Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra á opnum fundi um stöðu og framtíð Reykjavíkurflugvallar á… Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 167 orð

Umboðsmaður óskar eftir upplýsingum frá forsetaskrifstofu um upplýsingagjöf

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands um fyrirkomulag upplýsingagjafar um málefni sem snerta forsetann, þ. á m. um dagskrá forseta. Á vefsíðu umboðsmanns Alþingis segir að hann hafi óskað eftir… Meira
7. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 215 orð

Versta ofsaveður í áratug afstaðið

Fara þarf aftur til marsmánaðar árið 2015 til að finna sambærilegt ofsaveður og gekk yfir landið á miðvikudag og fimmtudag. Þetta segir Kristín Hermannsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Viðvörunarkerfi Veðurstofunnar var tekið upp seinnipart ársins 2017 Meira

Ritstjórnargreinar

7. febrúar 2025 | Leiðarar | 361 orð

Aukin hætta frá Íran

Veikari klerkastjórn keppist nú við að koma sér upp kjarnorkuvopnum Meira
7. febrúar 2025 | Staksteinar | 180 orð | 2 myndir

Orðin ein eru lítils virði

Meirihlutinn riðar til falls, segir á forsíðu Viðskiptablaðsins í vikunni og er þar vísað í nýja skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík, en sveitarstjórnarkosningar fara fram eftir rúmt ár. Samanlagt fylgi flokkanna í meirihlutanum mælist nú 41,6% en var í síðustu kosningum 55,8% Meira
7. febrúar 2025 | Leiðarar | 365 orð

Vaxandi sérskattur

Veiðigjaldahækkun virðist eiga að auðvelda inngönguna í Evrópusambandið Meira

Menning

7. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Lögfræðidramatík í Chicago

The Good Wife er bandarísk þáttaröð sem við duttum niður á fyrir nokkrum vikum og er aðgengileg í Sjónvarpi Símans. Þar er að finna einar sjö þáttaraðir og yfir 150 þætti þannig að Florrick-hjónin gætu hæglega verið á skjánum næstu mánuðina, svo framarlega sem þættirnir eldast vel Meira
7. febrúar 2025 | Menningarlíf | 251 orð | 1 mynd

Sögð bestu listaverkin

Listgagnrýnandi The Washington Post, Sebastian Smee, nefnir tvö vídeóverk sem bestu listaverk 21. aldar. Annað er vídeóverkið „The Visitors“ eftir Ragnar Kjartansson, sem nú er til sýnis í San Francisco Museum of Modern Art, en hitt er… Meira
7. febrúar 2025 | Menningarlíf | 570 orð | 4 myndir

Vegið og metið

Kvikmyndir / Þættir Vigdís ★★★★· á RÚV (JGH) „Vesturport á mikið hrós skilið fyrir að sjá tækifæri í því að miðla sögu Vigdísar áfram og tekst aftur að sameina þjóðina í gegnum þáttaröð og skapa umræðu, jafnvel þótt það sé bara heima í stofu Meira
7. febrúar 2025 | Menningarlíf | 1314 orð | 2 myndir

Vildi að hlutverkin hefðu jafnt vægi

„Þetta fjallar um leyndarmál í þessari tilteknu fjölskyldu og hvernig við getum öll orðið meðvirk í að halda einhverju leyndu, einhverju sem ekki er hægt að tala um. Þannig geta heilu fjölskyldurnar og jafnvel nágrannarnir, eins og í þessu… Meira

Umræðan

7. febrúar 2025 | Aðsent efni | 957 orð | 1 mynd

Varasöm tilraun í hagfræði

Hvers kyns uppfinning í tollastríði kemur sem bjúgverpill í höfuð þess er sendi verpilinn á loft. Tilraunin leiðir til tjóns fyrir þann sem reynir. Meira
7. febrúar 2025 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Öflugur flokkur fyrir öfluga þjóð

Nú í vor verða liðin 96 ár frá stofnun Sjálfstæðisflokksins og það styttist óðum í að flokkurinn hafi starfað í heila öld. Það er vissulega mikið afrek, en eðli málsins samkvæmt hefur flokkurinn farið í gegnum ýmislegt á þeim tíma sem liðinn er Meira

Minningargreinar

7. febrúar 2025 | Minningargreinar | 7062 orð | 1 mynd

Ellert B. Schram

Ellert B. Schram, fv. ritstjóri og þingmaður, fæddist í Reykjavík 10. október 1939. Hann lést 24. janúar 2025. Foreldrar hans voru Björgvin Schram, stórkaupmaður í Reykjavík, f. 3. október 1912, d. 24 Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1744 orð | 1 mynd

Inga Rósa Guðjónsdóttir

Inga Rósa Guðjónsdóttir fæddist í Neskaupstað 13. mars 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Guðjón Guðmundsson, f. 13.10. 1904, d. 22.4. 1987 og Sigurbjörg Bjarnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2025 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

Jóhanna Tómasdóttir

Jóhanna Soffía Tómasdóttir fæddist í Skagafirði 19. apríl 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 15. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Sigríður Jónsdóttir frá Stöpum og Tómas Jónsson Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2025 | Minningargrein á mbl.is | 974 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Lund

Kristinn Lund fæddist í Nýhöfn á Melrakkasléttu 11. apríl 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 27. janúar 2025. Foreldrar hans voru Árni Pétur Lund, bóndi í Miðtúni, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2025 | Minningargreinar | 3786 orð | 1 mynd

Kristinn Lund

Kristinn Lund fæddist í Nýhöfn á Melrakkasléttu 11. apríl 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 27. janúar 2025. Foreldrar hans voru Árni Pétur Lund, bóndi í Miðtúni, f. 1919, d. 2002, og Helga Sigríður Kristinsdóttir, húsmóðir í Miðtúni, f Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

Oddný Dóra Jónsdóttir

Oddný Dóra Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 1930. Hún lést 25. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Jón Leví Guðmundsson gullsmiður í Reykjavík, f. 27. janúar 1889 í Tungu á Vatnsnesi í V-Húnavatnssýslu, d Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2205 orð | 1 mynd

Oddný Elín Magnúsdóttir

Oddný Elín Magnúsdóttir fæddist í Fagradal í Vopnafirði 27. apríl 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík, 30. janúar 2025. Foreldrar Oddnýjar Elínar voru Guðbjörg Ólöf Kristjánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2025 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Ragnar J. Jónsson

Ragnar J. Jónsson fæddist 4. janúar 1937. Hann lést 9. janúar 2025. Útför fór fram 21. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2124 orð | 1 mynd

Sigrún Guðnadóttir

Sigrún Guðnadóttir fæddist í Kaupmannahöfn 6. mars 1948. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 30. janúar 2025. Foreldrar Sigrúnar voru Álfheiður Kjartansdóttir þýðandi, f. 8. október 1925, d. 28. nóvember 1997, og Guðni Guðjónsson grasafræðingur, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Coloplast greiðir milljarðatugi til ríkis

Coloplast, fyrirtækið danska sem keypti Kerecis, kynnti í vikunni uppgjör sitt fyrir síðasta ársfjórðung 2024. Þar kemur fram að fyrirtækið geri ráð fyrir greiðslum vegna flutninga á hugverkaréttindum tengdum Kerecis frá Íslandi til Danmerkur Meira
7. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Svartsýnni á verðbólguhorfur

Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka trúir því að Seðlabankinn muni stíga smærri vaxtalækkunarskref við næstu vaxtaákvarðanir, enda vilji peningastefnunefndin ekki slaka á aðhaldinu að neinu ráði á næstunni Meira

Fastir þættir

7. febrúar 2025 | Í dag | 70 orð

3946

Að sýna á spilin er að láta fyrirætlanir sínar í ljós. Að halda vel (eða illa) á spilunum er að notfæra sér aðstæður vel (eða illa) Meira
7. febrúar 2025 | Í dag | 294 orð

Af Vigdísi, skák og veðri

Þjóðin naut þess að horfa á úrvalsþætti um Vigdísi Finnbogadóttur í upphafi árs. Í þáttunum brá fyrir föður hennar Finnboga Rúti Þorvaldssyni en ekki fylgdi sögunni að hann var hagorður. Í viðtali sem birtist við Vigdísi í Stuðlabergi árið 2021… Meira
7. febrúar 2025 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Hjalti Hjaltason

90 ára Hjalti fæddist á Akureyri og býr þar. Vann hann allan sinn starfsaldur í fataverksmiðjunni Heklu og sinnti þar ýmsum störfum. Á árum áður spilaði Hjalti á trommur í ýmsum hljómsveitum, lengst í Hljómsveit Ingimars Eydals Meira
7. febrúar 2025 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktor Kári Steinarsson Geirdal fæddist 5. febrúar 2024 kl.…

Reykjavík Viktor Kári Steinarsson Geirdal fæddist 5. febrúar 2024 kl. 3.30. Hann vó 4.265 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Katrin Þuríður Pálsdóttir og Steinar Geirdal Snorrason. Meira
7. febrúar 2025 | Í dag | 182 orð

Saga af tveimur kóngum N-NS

Norður ♠ D10 ♥ 63 ♦ Á75 ♣ G87532 Vestur ♠ KG763 ♥ 10872 ♦ K109 ♣ 6 Austur ♠ 98542 ♥ DG94 ♦ G862 ♣ – Suður ♠ Á ♥ ÁK5 ♦ D43 ♣ ÁKD1094 Suður spilar 6♣ Meira
7. febrúar 2025 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 e6 2. b3 d5 3. Bb2 c5 4. e3 Rc6 5. Bb5 a6 6. Bxc6+ bxc6 7. 0-0 Rf6 8. Re5 Dc7 9. f4 Be7 10. Rc3 Hb8 11. Ra4 Bd7 12. Ba3 Da7 13. c4 h5 14. Hc1 Hc8 15. d3 Hc7 16. De1 a5 17. Hf3 Rg4 18. Hg3 Rxe5 19 Meira
7. febrúar 2025 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Skrifast á við Anthony Hopkins

Leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson mætti í Ísland vaknar á K100 í gærmorgun, um svipað leyti og rauð viðvörun skall á höfuðborgarsvæðinu, en þar sagði hann meðal annars frá nýjustu verkefnum sínum og samstarfinu við stórleikara á borð við Anthony Hopkins Meira
7. febrúar 2025 | Í dag | 791 orð | 4 myndir

Tilhlökkun hvers dags

Óskar Ingi Húnfjörð fæddist 7. febrúar 1955 á Blönduósi. „Ég ólst upp við miklar annir foreldra minna sem ávallt störfuðu við sjálfstæðan rekstur, en faðir minn var þá bakarameistarinn á staðnum.“ Óskar hóf nám í bakaraiðn í Iðnskólanum… Meira

Íþróttir

7. febrúar 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Aldrei spurning hjá Liverpool

Liverpool mætir Newcastle í úrslitum deildabikars karla í fótbolta eftir sannfærandi heimasigur á Tottenham, 4:0, í seinni leik liðanna í undanúrslitum í gær. Tottenham vann fyrri leikinn á heimavelli 1:0 en Liverpool var miklu sterkari aðilinn í gær Meira
7. febrúar 2025 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Anton Logi Lúðvíksson er genginn til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks…

Anton Logi Lúðvíksson er genginn til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu á nýjan leik. Anton kemur frá norska félaginu Haugesund en hann var fenginn fyrir síðustu leiktíð af Óskari Hrafn Þorvaldssyni Meira
7. febrúar 2025 | Íþróttir | 868 orð | 2 myndir

Draumurinn að rætast

Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var í síðasta mánuði keypt til enska félagsins Leicester City frá sænska félaginu Kristianstad. Skrifaði hún undir tveggja og hálfs árs samning hjá Leicester, sem leikur í ensku A-deildinni Meira
7. febrúar 2025 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Framarar völtuðu yfir Stjörnukonur

Fram vann öruggan sigur á Stjörnunni á heimavelli, 37:17, þegar liðin mættust í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handbolta í gærkvöldi. Alfa Brá Hagalín og Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu sex mörk hvor fyrir Fram Meira
7. febrúar 2025 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Góður leikur í Tyrklandi

Ísland verður ekki eitt þeirra 16 liða sem taka þátt á Evrópumóti kvenna í körfubolta í Grikklandi, Ítalíu, Tékklandi og Þýskalandi í sumar eftir naumt tap liðsins fyrir Tyrklandi, 83:76, í Izmir í undankeppninni í Tyrklandi í gær Meira
7. febrúar 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Katie komin aftur til Þróttar

Bandaríska knattspyrnukonan Katie Cousins er komin til liðs við Þrótt í Reykjavík á nýjan leik eftir að hafa leikið með Val á síðasta tímabili. Katie, sem er 28 ára miðjumaður, lék með Þrótti 2021 og 2023 en með Angel City í Bandaríkjunum þar á milli Meira
7. febrúar 2025 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Kvaddi Örebro og samdi við FH

Knattspyrnukonan Katla María Þórðardóttir er gengin til liðs við FH en hún lék með Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra. Katla er tæplega 24 ára miðju- eða varnarmaður, spilaði alla 26 leiki Örebro í deildinni á árinu 2024 og skoraði eitt mark Meira
7. febrúar 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Lauk ekki keppni í risasviginu

Hólmfríður Dóra Friðgeirs­dóttir náði ekki að ljúka keppni í risasvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í Saalbach í Austur­ríki í gær. Hún lenti fyrir utan brautina í stökki á miðri leið. Níu keppendur af fjörutíu luku ekki keppni Meira
7. febrúar 2025 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Njarðvíkingar hefndu sín

Njarðvík færðist nær toppliðum Tindastóls og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfubolta er liðið vann sannfærandi heimasigur á KR, 103:79, í 17. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvíkingar eru áfram í þriðja sæti og nú með 22 stig, fjórum stigum á eftir … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.