Greinar laugardaginn 8. febrúar 2025

Fréttir

8. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

„Hvert fór Svíþjóðin okkar fagra?“

Silvía Svíadrottning felldi tár er þau Karl Gústaf konungur heimsóttu Risbergska-skólann í Örebro daginn eftir að 35 ára gamall maður gerði þar mannskæðustu skotárás í sögu Svíþjóðar á þriðjudaginn þar sem tíu manns lágu í valnum Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Katrínu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur ráðið Aðalstein Leifsson fv. ríkissáttasemjara sem aðstoðarmann sinn. Kemur hann til starfa 1. mars. Aðalsteinn hefur áður m.a. starfað fyrir utanríkisráðuneytið og utanríkisþjónustu ESB, verið… Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Aukið fjármagn í Geðheilsumiðstöð

Auka á fjármagn til Geðheilsumiðstöðvar barna, GMB. Alma D. Möller heilbrigðisráðherra tilkynnti þetta í gær. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir m.a. að þetta geri GMB kleift að fjölga stöðugildum í greiningarteymum miðstöðvarinnar um tvö í því skyni að stytta bið barna eftir þjónustu Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bíða enn svara frá Reykjavíkurborg

Guðjón Helgi Guðmundsson, byggingarstjóri hjá Bestlu byggingarfélagi, segir félagið enn bíða staðfestingar borgarinnar á teikningum af fyrirhuguðum nýbyggingum við Nauthólsveg 79. Áformað sé að reisa þar tvö minni bakhús og eitt stærra framhús, alls 62 íbúðir Meira
8. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Börnum rænt og þau seld í vændi

Tilkynningum um kynferðis­brot í garð barna hefur fjölgað mikið á Haítí að undanförnu. Samkvæmt opinberum gögnum hafði í fyrra fjöldi slíkra brota tífaldast á milli ára. Eru það skipulögð glæpasamtök sem bera mesta ábyrgð, en glæpahópar eru taldir… Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 714 orð | 3 myndir

Dýrt en gott að búa í Borgarnesi

Eins og aðrir fasteignaeigendur í Borgarnesi fékk ég sundurliðun á fasteignagjöldum fyrir árið 2025 inn á mínar síður á island.is en þeir sem eru 76 ára og eldri fengu álagningarseðla sína senda í pósti Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 149 orð

Efnistaka við Langöldu er heimil

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði í gær kröfu Náttúrugriða um að ógilda þá ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í október í fyrra að 250 þúsund rúmmetra efnistaka á 9,4 hektara svæði við Langöldu í Rangárþingi ytra skyldi ekki háð mati á umhverfisáhrifum Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Ein flugbraut eftir á Reykjavíkurflugvelli

Austur-vestur-flugbraut Reykjavíkurflugvallar var lokað á miðnætti í nótt samkvæmt tilskipun Samgöngustofu til Isavia. Ákvörðunin er tekin þar sem hæð trjáa í Öskjuhlíð ógnar flugöryggi til og frá höfuðborginni Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Elín Ósk aftur á svið

Sópransöngkonan Elín Ósk Óskarsdóttir hvarf af söngsviðinu í um áratug en er nú komin endurnærð til baka og verður af því tilefni með endurkomutónleika undir yfirskriftinni „Guð er kærleikur“ í Langholtskirkju laugardaginn 22 Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ellert B. Schram kvaddur

Fjöldi fólks sótti í gær útför Ellerts B. Schram, fyrrverandi ritstjóra og alþingismanns sem nær alla sína tíð tengdist knattspyrnu órofa böndum gegnum Knattspyrnufélag Reykjavíkur, KR, þar sem hjarta Ellerts sló, svo sem sjá mátti af félagsstörfum… Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Flestir spá sterkara liðinu ósigri

Úrslitaleikurinn í bandarísku NFL-ruðningsdeildinni, Ofurskálarleikurinn (Super Bowl), fer fram annað kvöld, sunnudagskvöld, í New Orleans. Reyndar hefst hann ekki fyrr en klukkan hálfeitt að nóttu að íslenskum tíma Meira
8. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 465 orð | 2 myndir

Flutningur skipareksturs í vinnslu

Senn verða liðin tvö ár síðan skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu framtíðaraðstöðu fyrir skipaútgerð Landhelgisgæslu Íslands í Reykjaneshöfn, nánar tiltekið í Njarðvíkurhöfn. Viðræður hafa átt sér stað milli Reykjanesbæjar og dómsmálaráðuneytisins en ekkert er fast í hendi Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Sjötíu þúsund bílar

Umferð á hringveginum jókst um 4,2% í janúar sl. borið saman við janúar á síðasta ári og hefur aldrei verið meiri í þeim mánuði. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að alls fóru rúmlega 70 þúsund ökutæki að jafnaði á sólarhring yfir 16 lykilteljara á… Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 81 orð

Færri greiningar fuglainflúensu

Tilkynningum um dauða fugla og spendýr hefur fækkað mikið undanfarna daga og öll sýni sem rannsökuð hafa verið síðustu tvær vikur hafa verið neikvæð. Í ljósi þessa álítur Matvælastofnun að dregið hafi verulega úr smithættu Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Hafa ekki skilað betri innviðum

Helgi S. Gunnarsson, byggingarverkfræðingur og fyrrverandi forstjóri Heima, segir miklar tekjur borgarinnar af þéttingarverkefnum ekki hafa skilað sér í betri innviðum. Borgin innheimti hærri gjöld á hverja íbúð en áður en aukinn þéttleiki byggðarinnar auki tekjurnar enn meira á hvern hektara Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 299 orð

Heidelberg horfir nú til Húsavíkur

Forsvarsmenn Heidelberg á Íslandi bera nú víurnar í aðstöðu fyrir fyrirtækið á Húsavík en þeir funduðu í vikunni með byggðarráði Norðurþings og kynntu þar áform sín um að hefja framleiðslu á möluðu móbergi til útflutnings og íblöndunar við sement Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Himnaríki og helvíti hlýtur góðan dóm í The New York Times

Skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar Himnaríki og helvíti (2007) er komin út í Norður-Ameríku í þýðingu Philips Roughton og hefur hún þegar hlotið lofsamlegan dóm í The New York Times. Gagnrýnandinn John Self segir stíl Jóns Kalmans fyrst mæta… Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

Hlaupin eru áhugamál og lífsstíll

Sprett er úr spori á vefsíðunni hlaupadagskra.is sem sett var í loftið nýlega. Þar er heildstætt yfirlit yfir alla hlaupaviðburði sem efnt verður til á árinu, en þeir eru alls 118 og eitthvað gæti bæst við enn Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ítalskt félag kennir sig við Ísland

Í matvöruverslunum í Evrópu má finna pakkningar af reyktum laxi sem merktar eru „The Icelander“ en innihaldið er aðallega norskur eða skoskur fiskur og framleiðandinn ítalskur. Sigríður Ragnarsdóttir hjá Icelandic Trademark Holding segir … Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Kristján hættir sem formaður

Kristján Þórður Snæbjarnarson, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, tilkynnti um afsögn sína sem formanns sambandsins, á miðstjórnarfundi þess í gær. Í færslu á Facebook sagði Kristján Þórður að komið væri að kaflaskilum þar sem hann hefði tekið sæti á Alþingi Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Kröfu Náttúrugriða hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála klofnaði í afstöðu sinni þegar meirihluti nefndarinnar hafnaði kröfu samtakanna Náttúrugriða um að ógilda þá ákvörðun Orkustofnunar að veita Landsvirkjun virkjunarleyfi vegna Búrfellslundar Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 147 orð | 2 myndir

Magnúsarvöku lýkur að Fossatúni í kvöld

Fjórði og síðasti viðburður Magnúsarvökunnar, sem hófst með stórtónleikum að Brún í Bæjarsveit 11. janúar síðastliðinn, verður haldinn að Fossatúni í Bæjarsveit í kvöld undir yfirskriftinni Magnúsardjassvaka. Forsprakki djassvökunnar er Jakob… Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Meirihlutaviðræður hafnar

Viðræður Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Viðreisnar og Flokks fólksins hófust í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan níu í gærkvöld, en þá var aðeins liðin rúm klukkustund frá því að meirihlutasamstarfi Samfylkingar, Framsóknarflokks, Pírata og Viðreisnar var slitið Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Nýr meirihluti um breytingar

Einar Þorsteinsson borgarstjóri sleit meirihlutasamstarfi Framsóknar, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins á áttunda tímanum í gærkvöldi. Viðræður Framsóknar um myndun nýs meirihluta með Sjálfstæðisflokknum, Flokki fólksins og Viðreisn… Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Óskar atbeina Alþingis

Páll Steingrímsson skipstjóri telur að Alþingi Íslendinga þurfi að setja á fót rannsóknarnefnd til þess að fara í saumana á aðkomu Ríkisútvarpsins að hinu svokallaða byrlunarmáli. Málið hófst á vordögum 2021 þegar Páll var fluttur milli heims og… Meira
8. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ráðherrann hitti herafla sinn í Adazi

Forsætisráðherra Svíþjóðar, Ulf Kristersson, sótti sænska hermenn heim á Adazi-herstöðina í Lettlandi, norðaustur af höfuðborginni Ríga. Liðsaflinn sænski er nú hluti af fjölþjóðasveit Atlantshafsbandalagsins (NATO) og er þetta í fyrsta skipti frá… Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Samningur um skíðasvæðið

„Þetta gekk blessunarlega eftir, tók sinn tíma en hafðist með góðri samvinnu beggja aðila,“ segir Helga Daníelsdóttir, formaður skíðadeildar Tindastóls, en deildin hefur náð samningi við sveitarfélagið Skagafjörð um rekstur á skíðasvæðinu í fjallinu Tindastóli Meira
8. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Setti eitur í sæta áfengisdrykki

Barþjónn hefur verið handtekinn í Víetnam grunaður um að hafa eitrað fyrir viðskiptavinum sínum. Er hann sagður hafa bætt áfenga drykki með miklu magni af metanóli og eru tveir sagðir hafa týnt lífi í byrluninni Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Standa vaktina

Finnski flugherinn er kominn til Íslands með fjórar F/A-18 Hornet orrustuþotur og 50 liðsmenn, en hlutverk heraflans er að verja lofthelgi Íslands næstu þrjár vikurnar. Er það í samræmi við varnarþörf landsins á friðartímum Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Stjórnmálaflokkarnir ekki krafðir um ofgreitt fé

Ekki mun koma til þess að þeir stjórnmálaflokkar sem uppfylltu ekki skilyrði um skráningu í stjórnmálasamtakaskrá verði endurkrafðir um þau fjárframlög sem þeir þáðu frá ríkinu. Þetta er ákvörðun fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem kunngjörð var á vef Stjórnarráðsins í gær Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 314 orð

Verk boðin út við Hvammsvirkjun

Í gangi er vinna við lagningu aðkomuvegar að Hvammsvirkjun og efnisvinnsla sem því verkefni tengist, en samkvæmt upplýsingum frá Ólöfu Rós Káradóttur, yfirverkefnastjóra Hvammsvirkjunar hjá Landsvirkjun, er áformað að því verkefni ljúki á þessu ári Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Vindröst af Atlantshafi lá yfir landinu

Sá hvellur sem gekk yfir landið nú í vikunni svo að rauðar veðurviðvaranir giltu um land allt var samspil margra þátta sem sjaldan fara saman í einu. Slíkt gerðist þó nú. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur Meira
8. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Þunnur ís milli Íslands og Grænlands

Sentinel-1-ratsjármynd frá Copernicus EU, sem tekin var af hafinu milli Grænlands og Íslands á fimmtudag, gefur til kynna að hafís á þessum slóðum sé ekki mjög þykkur heldur meira og minna vetrarís sem hafi myndast undanfarnar vikur Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2025 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Bróðernið flátt og gamanið grátt

Hún var óvenjuleg deilan innan meirihlutans í borgarstjórn um hvort það hrikti í eða ekki. Borgarstjóri sagði í Dagmálum Morgunblaðsins í vikunni að það hrikti í meirihlutanum vegna flugvallarins. Benti borgarstjóri á að Framsókn vildi flugvöllinn ekki burt, ólíkt Samfylkingu, Pírötum og Viðreisn Meira
8. febrúar 2025 | Leiðarar | 257 orð

Grimmdarverk Rússa

Það virðist færast í vöxt að Rússar taki úkraínska stríðsfanga af lífi Meira
8. febrúar 2025 | Leiðarar | 378 orð

Heiður Víkings Heiðars

Verðskulduð vegsemd mikils listamanns Meira
8. febrúar 2025 | Reykjavíkurbréf | 1690 orð | 1 mynd

Nú gildir að hreyfa höfuðið

Það vekur nokkra undrun að demókratar eiga sérdeilis erfitt að samþykkja að bróðursonur Johns Kennedy og sonur Roberts Kennedy, Robert yngri, megi taka boði Trumps um að taka sæti í ráðuneyti hans. En það eru ýmsar ástæður fyrir því að tilteknir demókratar geta ekki unnt Robert Kennedy því að taka sæti í ríkisstjórninni. Meira

Menning

8. febrúar 2025 | Menningarlíf | 423 orð | 4 myndir

25 hljóðbækur tilnefndar

Alls hljóta 25 hljóðbækur tilnefningu til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna – Storytel Awards 2025. Segir í tilkynningu að fimm hljóðbækur hafi verið tilnefndar í fimm flokkum; Börn og ungmenni, glæpa- og spennusögur, skáldsögur, ljúflestur og rómantík og óskáldað efni Meira
8. febrúar 2025 | Menningarlíf | 221 orð | 1 mynd

Afmælishátíð í Hannesarholti

Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti í dag í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. „Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi … Meira
8. febrúar 2025 | Menningarlíf | 1039 orð | 4 myndir

„Þar ríkir ákveðinn ómöguleiki“

Getur ferðalag til Indlands haft áhrif á sköpunarverk mótaðra og margreyndra listamanna? Leitast er við að svara þeirri spurningu í Listasafni Árnesinga í tveimur sýningum sem opnaðar verða í dag; Bær og Meðal guða og manna: íslenskir listamenn í… Meira
8. febrúar 2025 | Kvikmyndir | 693 orð | 2 myndir

Ein á ferðinni

Sambíóin Fjallið ★★★½· Leikstjórn: Ásthildur Kjartansdóttir. Handrit: Ásthildur Kjartansdóttir. Aðalleikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Sólveig Guðmundsdóttir. Ísland og Svíþjóð, 2025. 90 mínútur. Meira
8. febrúar 2025 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Fjalla um veiðar á Íslandi fyrr á öldum

Veiðar við Ísland á sautjándu, átjándu og nítjándu öld er yfirskrift málþings sem Félag um átjándu aldar fræði heldur í Þjóðarbókhlöðu í dag, laugardag, milli kl. 13.30 og 16.15. Þar verða flutt fjögur erindi Meira
8. febrúar 2025 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Greindur með Parkinsonsveiki

Daniel Barenboim, einn þekktasti hljómsveitarstjóri heims, hefur tilkynnt að hann glími við Parkinsonsveiki. Þessu greinir BBC frá. Barenboim, sem er 82 ára, hefur starfað sem stjórnandi Sinfóníuhljómsveitarinnar í Chicago, Ríkisóperunnar í Berlín og La Scala í Mílanó Meira
8. febrúar 2025 | Bókmenntir | 832 orð | 3 myndir

Hið dýrmæta gagnsleysi

Skáldsaga Óljós ★★★★· Eftir Geir Sigurðsson. Sæmundur, 2024. Kilja, 194 bls. Meira
8. febrúar 2025 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Kristín og HáRún koma fram í kvöld

Tónlistarkonurnar Kristín Sesselja og HáRún, eða Helga Rún Guðmundsdóttir, koma fram á tónleikum í tónleikaröð sem nefnist Að standa á haus sem RVK Bruggfélag/Tónabíó standa fyrir í húsnæði sínu við Skipholt 33 í kvöld kl Meira
8. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Sprenghlægileg heimspeki

Ljósvaki dagsins er nýbúinn að horfa á allar seríurnar af hinum bráðskemmtilegu þáttum A Good Place. Þættirnir eru einstaklega vel heppnaðir þar sem þeir blanda saman mikilli skemmtun, siðferði og heimspeki Meira
8. febrúar 2025 | Tónlist | 589 orð | 3 myndir

Stappar nærri sturlun

Þarna er reiði, brjálæði, geggjun, líf. Hræðsla, örvænting, heift og hreinasta sturlun. Meira
8. febrúar 2025 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Telma Har sýnir Glansmyndir í Skoti

Glansmyndir nefnist sýning sem Telma Har opnaði í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur í gær, en sýningin stendur til 15. apríl. Samkvæmt tilkynningu frá safninu samanstendur sýningin af „litríkum og hálf súrrealískum ljósmyndaverkum Meira
8. febrúar 2025 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Vilborg flytur Laxdæla sögu á Söguloftinu

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur frumsýnir flutning sinn á Laxdæla sögu á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi í kvöld kl. 20. „Ástir og afbrýði, hetjur og harmar, blóðhefndir og vígaferli, álög og seiður Meira

Umræðan

8. febrúar 2025 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Byggðafestu og atvinnu fórnað fyrir hagsmuni fárra

Hinn efnahagslegi fórnarkostnaður af strandveiðum er léttvægur fundinn af ríkisstjórn sem segist ætla að auka verðmætasköpun. Meira
8. febrúar 2025 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Ferðalok Arnaldar Indriðasonar er gersemi

Bókin Ferðalok gefur mér þá von að Arnaldur sé kominn heim og muni styðjast við íslenskan veruleika í framtíðinni. Meira
8. febrúar 2025 | Aðsent efni | 316 orð

Fólksflutningar í ljósi sögunnar

Norðurlandaþjóðirnar hafa, eins og ég leiði rök að í nýrri bók á ensku, fundið ákjósanlega leið í sambúð þjóða (þótt áður fyrr hafi þær háð ófá stríð hver við aðra). Ef ein þjóð vill ekki lúta annarri segir hún skilið við hana, eins og Norðmenn gerðu 1905, Finnar 1917 og Íslendingar 1918 Meira
8. febrúar 2025 | Aðsent efni | 754 orð | 2 myndir

Hagsmunir kennara, skólabarna og foreldra

Enn er spurt: Um hvað snýst kennaradeilan? Meira
8. febrúar 2025 | Aðsent efni | 189 orð | 1 mynd

Hið eilífa strögl

Kvikmyndina Youth rekur á fjörur, var á DR2 í vikunni, og er um margt eftirminnileg, ekki aðeins vegna ellismellanna Michaels Caines, Jane Fonda og Harveys Keitels heldur enn frekar fyrir efni, sem er tragikómískt uppgjör milli æsku og elli, framtíðar og fortíðar, lífs og dauða Meira
8. febrúar 2025 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Hvað felst í tilmælum Trumps?

Það dugar okkur að lögreglan hafi aðgang að nauðsynlegum vopnabúnaði til að ráða vel við vopnaða varhugaverða vígamenn. Meira
8. febrúar 2025 | Pistlar | 577 orð | 4 myndir

Oliver Aron Jóhannesson Skákmeistari Reykjavíkur 2025

Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir Ísak Jóhannsson með 7 vinninga. Þar sem fjórir efstu eru úr Kópavogi getur enginn… Meira
8. febrúar 2025 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Rökræðu- og þátttökulýðræði

Beita ætti aðferðafræði rökræðu- og þátttökulýðræðis áður en þjóðin greiðir atkvæði um ESB. Meira
8. febrúar 2025 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Stafrænt ofbeldi

Hin stafræna vegferð hefur hliðar sem lítið er rætt um og er ótrúlega stór hluti þjóðarinnar utanveltu. Meira
8. febrúar 2025 | Pistlar | 784 orð

Um „yfirsjónir“ vegna Ingu Sæland

Átti Kristrún að gera áreiðanleikakönnun á Flokki fólksins við stjórnarmyndunina? Félagasamtökum sem að eigin sögn voru á barmi gjaldþrots hefði verið gengið að þeim vegna oftekinna ríkisstyrkja? Var það meinlaus „yfirsjón“ að gera það ekki? Meira
8. febrúar 2025 | Pistlar | 445 orð | 2 myndir

Umhleypingar og umferðarfólk

Umhleypingstíð setti mark sitt á vikuna, með hrakviðri, illhleypum, óstillingum, úrfelli, ókyrrum, umgöngum, hrinum, rumbum, hvellum, byljum, nepjum, éljum, garra, gusum, hríðum, skotum, hryðjum og írennsli Meira
8. febrúar 2025 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Varnir kvenna gegn ofbeldi

Það eru ekki mannréttindi að ofsækja fólk, sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra spurð um hertar aðgerðir til að framfylgja nálgunarbanni. Þar hitti hún naglann á höfuðið eins og svo oft áður Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2537 orð | 1 mynd

Inga Ingvarsdóttir

Inga Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 27. október 1933. Hún lést á Landspítalanum 15. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 29. apríl 1895, d. 17. janúar 1992 og Ingvar Guðjónsson útgerðarmaður, f Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 30. nóvember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 27. janúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Jón B. Jónsson, f. 19. apríl 1908, d. 20. desember 1997, og Helga Engilbertsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Jóhann Magnússon

Jóhann Magnússon fæddist í Ráðagerði, Vetleifsholtshverfi í Rangárvallasýslu, 18. desember 1933. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. janúar 2025. Foreldrar Jóhanns voru Anna Pétursdóttir frá Stóra-Rimakoti Þykkvabæ, f Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1124 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Magnússon

Jóhann Magnússon fæddist í Ráðagerði, Vetleifsholtshverfi í Rangárvallasýslu, 18. desember 1933. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. janúar 2025. Foreldrar Jóhanns voru Anna Pétursdóttir frá Stóra-Rimakoti Þykkvabæ, f.1892, d. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1757 orð | 1 mynd

Olga Ágústsdóttir

Olga Ágústsdóttir fæddist í Bolungarvík 29. júlí 1935 en ólst upp á Ísafirði og í Æðey. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. janúar 2025. Foreldrar Olgu voru hjónin Sigurður Ágúst Elíasson, f Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Ólöf Árnadóttir

Ólöf Árnadóttir fæddist í Hafnarfirði 14. september 1935. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Erlendsína Guðlaug Ólafsdóttir, f. í Grindavík 1902, d. 1979, og Árni Elísson, f Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Pálína Sigþrúður Einarsdóttir Højgaard

Pálína Sigþrúður Einarsdóttir Højgaard fæddist 30. janúar 1936 á Bakka í Bakkafirði. Hún lést á Hrafnistu Boðaþingi 12. desember 2024. Foreldrar Pálínu voru Ólöf Stefanía Davíðsdóttir, f. 1902, d. 1945, og Einar Ásmundur Höjgaard, f Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2767 orð | 1 mynd

Sigríður Inga Sigurðardóttir

Sigríður Inga Sigurðardóttir, Sigga frá Skuld, fæddist í Vestmannaeyjum 14. apríl 1925. Hún lést, eftir stutt veikindi, á hjúkrunarheimilinu Eir 16. janúar 2025. Sigríður var næstyngst af ellefu systkinum og ólst upp á myndarheimilinu Skuld í Vestmannaeyjum Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinsson Hálfdanarson

Sigurður Sveinsson Hálfdanarson fæddist 28. júní 1935. Hann lést 14. janúar 2025. Útför hans fór fram 6. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Sæmundur Guðmundsson

Sæmundur Guðmundsson fæddist 1. ágúst 1930. Hann andaðist 3. janúar 2025. Útför fór fram 23. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2489 orð | 1 mynd

Vilborg Jónsdóttir

Vilborg Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 2. ágúst 1932. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 29. janúar 2025. Hún var yngsta barn hjónanna Helgu Jóhannesdóttur, f. 1890, og Jóns Antons Gíslasonar, f. 1889, sem stofnuðu heimili sitt í Suðurgötu 37 á Siglufirði árið 1916 Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2025 | Minningargreinar | 4074 orð | 1 mynd

Þórhallur Ægir Þorgilsson

Þórhallur Ægir Þorgilsson rafvirkjameistari fæddist á Ægissíðu í Rangárþingi 13. september 1939. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 15. janúar 2025. Foreldrar hans voru Kristín Filippusdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 435 orð | 1 mynd

Eldgos tafði vaxtalækkunarferlið

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði á peningamálafundi Viðskiptaráðs að hann teldi að verðbólgan færi niður fyrir 4% á næstu tveimur mánuðum. „Ég verð að minnsta kosti fyrir miklum vonbrigðum ef það gerist ekki Meira
8. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 1 mynd

Um 90 milljónir í vanskilum

Morgunblaðið var með frétt í ViðskiptaMogganum í vikunni þar sem fjallað var um Leigufélag aldraðra hses. og sölu eigna þess til Brákar íbúðarfélags, nánar tiltekið eigna að Dalbraut 6 á Akranesi og Vatnsholti 1 og 3 í Reykjavík Meira
8. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Öllum skerðingum aflétt á raforku

Samkvæmt tilkynningu Landsvirkjunar hefur öllum skerðingum á stórnotendur á afhendingu raforku verið aflétt frá og með gærdeginum, 7. febrúar. Ástæðan er batnandi vatnsbúskapur á Þjórsársvæðinu eftir umhleypingar síðustu vikna Meira

Daglegt líf

8. febrúar 2025 | Daglegt líf | 1130 orð | 3 myndir

Blæs til hraðstefnumóts eldri borgara

Þetta verður létt og skemmtilegt, af því lífið þarf ekki alltaf að vera rosalega alvarlegt, það má alveg hafa gaman og njóta þess að kynnast öðrum manneskjum, þó að fólk sé komið á seinni hluta ævinnar Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2025 | Í dag | 59 orð

3947

vera frekur til fjörsins þýðir að vera annt um líf sitt. Og málshátturinn frekur er hver (þ.e. sérhver) til fjörsins bendir til þess að það sé nokkuð almennt Meira
8. febrúar 2025 | Í dag | 243 orð

Af kófbyl, gátu og bindi

Þá er það Gunnar J. Straumland með veðurspá frá veðurstofu Hvalfjarðarsveitar: Moksturskafald, maldringur, mulla, snjóhreytingur. Kófviðri og klessingur, kyngi, skafrenningur. Kafhríð, drífa, kófbylur, kyngja, geyfa, maldur Meira
8. febrúar 2025 | Í dag | 194 orð

Á flótta S-Allir

Norður ♠ G54 ♥ D10653 ♦ Á63 ♣ G8 Vestur ♠ 107 ♥ 74 ♦ DG108542 ♣ 104 Austur ♠ ÁD98632 ♥ K2 ♦ – ♣ KD32 Suður ♠ K ♥ ÁG98 ♦ K97 ♣ Á9765 Suður spilar 4♣ dobluð Meira
8. febrúar 2025 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Hituðu upp fyrir kvöldið

Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fer fram á RÚV í kvöld, kl. 19.45 en fimm keppendur kvöldsins hafa þegar hitað upp í Skemmtilegri leiðinni heim á K100 með flutningi á eldri Söngvakeppnislögum sem hafa snert við þeim með einhverjum hætti Meira
8. febrúar 2025 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Jamie Lai Boon Lee

40 ára Jamie er fædd í San Francisco en flutti til Hong Kong þriggja ára og svo aftur til San Francisco 15 ára. Hún kynntist Íslandi þegar hún fór til Ísafjarðar 2016 til að stunda meistaranám í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði og útskrifaðist… Meira
8. febrúar 2025 | Í dag | 1320 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Gospelmessa kl. 20. Séra Þóra Björg þjónar, organisti er Hilmar Örn Agnarsson og félagar úr Kór Akraneskirkju syngja. Katrín Valdís Hjartardóttir syngur einsöng og hljómsveit leikur undir söng Meira
8. febrúar 2025 | Í dag | 931 orð | 4 myndir

Nýtur lífsins eftir hálfa öld í starfi

Bjarni Thoroddsen fæddist 8. febrúar 1945 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann gekk í Melaskólann, Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Héraðsskólann að Núpi og síðar Menntaskólann í Reykjavík. Hann dvaldi einnig í sveit að Ási í Ásasveit og á Geldingalæk á Rangárvöllum Meira
8. febrúar 2025 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 Bf5 6. Bc4 c6 7. 0-0 e6 8. Re5 Dc7 9. g4 Bg6 10. f4 Bd6 11. h4 Re4 12. He1 Bxe5 13. dxe5 Rxc3 14. bxc3 h5 15. Ba3 hxg4 16. Dxg4 c5 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur Meira
8. febrúar 2025 | Árnað heilla | 168 orð | 1 mynd

Þorbjörg Árnadóttir

Þorbjörg Dýrleif Árnadóttir fæddist 8. febrúar 1898 á Skútustöðum í Mývatnssveit. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Jónsson, f. 1849, d. 1916, prestur og alþingismaður, og Auður Gísladóttir, f. 1869, d Meira

Íþróttir

8. febrúar 2025 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Allt veltur á Mahomes

Meistarar Kansas City Chiefs gætu í Ofurskálarleiknum í New Orleans á morgun orðið fyrsta liðið í NFL-ruðningsdeildinni til að vinna þrjá titla í röð síðan deildin sameinaðist gömlu AFL-deildinni og setti Ofurskálarleikinn á laggirnar árið 1967 Meira
8. febrúar 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Arnór ekki meira með Blackburn

Nafn knattspyrnumannsins Arnórs Sigurðssonar er ekki að finna á leikmannalista Blackburn Rovers fyrir síðari hluta tímabilsins í ensku B-deildinni. Arnór hefur lítið sem ekkert komið við sögu hjá Blackburn á tímabilinu, fyrst vegna veikinda og svo vegna þrálátra meiðsla Meira
8. febrúar 2025 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Bournemouth vann tvöfalt

Andoni Iraola knattspyrnustjóri Bournemouth var í gær útnefndur stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Undir hans stjórn fór Bournemouth taplaust í gegnum janúar; vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli í fjórum deildarleikjum Meira
8. febrúar 2025 | Íþróttir | 54 orð

Daníel framlengdi við FH

Daníel Freyr Andrésson, markvörður Íslandsmeistara FH í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til sumarsins 2027. Daníel Freyr sneri aftur til FH fyrir síðasta tímabil eftir langa dvöl í atvinnumennsku og varð þá… Meira
8. febrúar 2025 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Dramatískur sigur HK-inga á Haukum

HK vann óvæntan sigur á Haukum, 30:29, í úrvalsdeild karla í handbolta á heimavelli sínum í Kórnum í gærkvöldi. Eftir leikinn eru Haukar í fimmta sæti með 18 stig og HK í sjöunda sæti með 14. Haukar voru skrefi á undan nánast allan fyrri hálfleikinn og komust í 10:7 Meira
8. febrúar 2025 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Fimmti sigur Vals í röð var sannfærandi

Íslandsmeistarar Vals unnu sinn fimmta sigur í röð í öllum keppnum er þeir gjörsigruðu Hött frá Egilsstöðum á heimavelli, 92:58, í úrvalsdeild karla í körfubolta á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valur fór upp að hlið Grindavíkur í fjórða sæti með sigrinum… Meira
8. febrúar 2025 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Glódís og Sveindís gætu mæst í úrslitum

Íslensku landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir gætu mæst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta með þýsku liðunum Bayern München og Wolfsburg. Dregið var til átta liða úrslitanna og undanúrslitanna í… Meira
8. febrúar 2025 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Jakob lánaður úr KR og í Þrótt

Þróttarar í Reykjavík hafa fengið Húsvíkinginn Jakob Gunnar Sigurðsson lánaðan frá KR fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Jakob, sem er aðeins 17 ára gamall, sló í gegn með Völsungi á Húsavík á síðasta ári þegar hann varð markakóngur 2 Meira
8. febrúar 2025 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Maguire bjargvættur Manchester United

Enski varnarmaðurinn Harry Maguire var hetja Manchester United þegar liðið vann sigur á Leicester, 2:1, á heimavelli í fyrsta leik 4. umferðar ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Old Trafford í gærkvöldi Meira
8. febrúar 2025 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Með eftir 22 mánuði í burtu

Dagný Brynjarsdóttir, ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi, er komin í landsliðshópinn á ný eftir 22 mánaða fjarveru. Hún lék síðast með liðinu þegar það mætti Sviss í vináttulandsleik 11 Meira
8. febrúar 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Sex Víkingar fjarverandi

Víkingur úr Reykjavík verður án sex leikmanna þegar liðið mætir gríska stórliðinu Panathinaikos í fyrri leik þeirra í umspili um sæti í 16 liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu í Helsinki í Finnlandi í næstu viku Meira

Sunnudagsblað

8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

1,2% 9 ára barna reyktu

Í könnun sem heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar lét gera í skólum borgarinnar snemma árs 1975, í samráði við fræðsluráð um reykingar skólabarna, kom m.a. fram, að af yngstu börnunum, 9 ára, höfðu 2,4% fiktað við að reykja, en 1,2% reyktu reglulega Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 1077 orð | 5 myndir

Að láta gott af sér leiða

Þetta snýst ekki bara um föt heldur að búa til eitthvað sem endist. Við sem vinnum hér brennum allar fyrir því að berjast á móti fatasóun. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 432 orð

Allsnakin í röngu landi

Mín kona var agalega ánægð með valið, þar til vinkona hennar benti henni á að hún hefði bókað hótel sem væri sniðið fyrir strípalinga. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 784 orð

Áttatíu stutt ár

Auðurinn sem friðsæld gefur er nefnilega augljós þegar við horfum á íslenskt samfélag. En friðurinn sem við hvílum í er ekki okkar eigin. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 833 orð | 5 myndir

„Mamma, ég er að koma heim!“

Þvílík blessun að geta gert það með atbeina fólks sem ég ann. Birmingham er hin eina sanna vagga málmsins. Birmingham lifi. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 654 orð | 2 myndir

„Sigurbjörn er stórveldi”

Það er þessi sigurvilji. Rosalegur metnaður. Hann leggur alltaf mikið á sig en er um leið næmur. Hann býr yfir þrautseigju og seiglu sem ég ber óendanlega virðingu fyrir. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 799 orð | 1 mynd

„Tár streymdu niður vanga mér“

Stundum er fallegt að vera listamaður en oftast nær er það grimmilegt. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 60 orð

Eðlisfræðiprófessor sem kenndi fyrsta árs nemendum í læknisfræði var að…

Eðlisfræðiprófessor sem kenndi fyrsta árs nemendum í læknisfræði var að fjalla um sérlega flókið hugtak í eðlisfræði. „Hvers vegna þurfum við að læra þetta?“ spurði einn nemandinn ruddalega. „Til að bjarga mannslífum,“ svaraði prófessorinn um hæl og hélt áfram kennslu Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 1626 orð | 3 myndir

Ég er í djúpu lauginni

Það eru margar skemmtilegar þrautir í þessu leikriti sem ég þarf að leysa. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 1612 orð | 1 mynd

Henda þarf egóinu út í hafsauga

Ef við horfum mjög djúpt á það þá eru mikil líkindi með trommuleik og fótbolta. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 969 orð | 1 mynd

Hjartað stöðvaðist fjórum sinnum

Mér finnst það í raun óhugnanlegasta tilfinningin ef starfsmenn ríkisfjölmiðils hafa skipulagt sig með þessum hætti. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 343 orð | 1 mynd

Hlýtt í hjartað

Hvað ætlið þið að syngja um helgina? Tónleikarnir heita Lögin úr leikhúsinu, en við fórum að grafa í fyrra eftir lögum úr íslensku leikhúsi. Margir fræknir tónsmiðir hafa skrifað fyrir íslenskt leikhús og mörg af þessum lögum eru ástsælustu íslensku … Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Í krísu um þrítugt en inn fyrir fertugt

Valdimar Guðmundsson, einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, fagnar fertugsafmæli sínu síðar á árinu en segist óviss hvort stórafmælið verði erfitt skref. „Ég eiginlega veit það ekki enn þá,“ segir Valdimar, sem upplifði þó smá krísu þegar hann varð þrítugur Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 928 orð | 5 myndir

Ívar kannar eðli hlutanna

Ég er mjög upptekinn af staðsetningu og umhverfi þeirra rýma þar sem ég fæ tækifæri til að sýna verk mín og það hefur mikil áhrif á hvað ég geri þar. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 62 orð

Jóakim Aðalönd mætir sterkari útgáfu af sjálfum sér í annarri vídd. Þeir…

Jóakim Aðalönd mætir sterkari útgáfu af sjálfum sér í annarri vídd. Þeir og fleiri útgáfur takast þar á og berjast um hver sé æðstur. Andrés leggur sig allan fram við að vinna verðlaun en að sjálfsögðu mætir Hábeinn á staðinn og hreppir vinninginn Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Létt að vera vegan á túr

Lífsstíll Alissa White-Gluz, hin kanadíska söngkona sænska málmbandsins Arch Enemy, segir stöðugt auðveldara að vera vegan á hljómleikaferðalögum bandsins en hún hefur fylgt þeim lífsstíl í 25 ár, þar af í 20 ár sem túrandi tónlistarmaður Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Lýgur til um krabbamein

Svindl Netflix hefur hafið sýningar á dramamyndaflokknum Apple Cider Vinegar. Kaitlyn Dever leikur þar Belle Gibson, ástralskan áhrifavald, sem skrökvar því að hún hafi verið með krabbamein í höfði sem henni hafi tekist að lækna með óhefðbundnum aðferðum, svo sem mataræði og lífsstíl Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Pabbastrákurinn kom heim sem stelpa

Umskipti Hvað gerir maður þegar galleríið manns í New York fer á höfuðið? Nú, maður flytur aftur heim í herbergið sitt hjá pabba gamla í fásinninu í Mobile, Alabama. Tja, alltént ef við erum stödd í flunkunýjum gamanmyndaflokki á Amazon Prime, Clean Slate Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 632 orð | 1 mynd

Sektin í metoo-byltingunni

Það þótti ekki við hæfi að vera með efasemdir, það flokkaðist sem svik við kvenfrelsið. Þægilegra var að ræna fjóra karlmenn mannorðinu. Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 342 orð | 6 myndir

Skaðleg áhrif sam­félagsmiðla á umræðu

Eins leiðinlegt og það hljómar þá tengist mestallur lestur minn þessi dægrin vinnunni. En sem betur fer er margt skemmtilegt sem tengist henni. Eins og Conservatism: The fight for a Tradition sem er alþýðlegt fræðirit en það veitir fróðlegt yfirlit… Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Skrapp út til að sækja kaffi

Sættir James LaBrie, söngvari bandaríska proggmálmbandsins Dream Theater, segir að þegar hann kom aftur hafi það bara verið eins og að trymbillinn Mike Portnoy hafi skroppið út til að sækja sér kaffi Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Svæsinn sauðfjártryllir

„Mögulega verður hún til þess að þú borðar aldrei framar lambakjöt.“ Ekki er annað hægt en að nema staðar við þessa fullyrðingu á vefsíðu breska ríkisútvarpsins, BBC. Og hvað í ósköpunum er verið að tala um? Jú, fyrstu kvikmynd… Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 955 orð | 3 myndir

Tísti sig út af sakramentinu

Karla Sofía Gascón braut blað í Óskarssögunni þegar hún varð fyrsta transkonan til að verða tilnefnd sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína í franska söngleikstryllinum Emiliu Pérez. Draumurinn um að verða fyrsta transkonan til að vinna téð… Meira
8. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 2266 orð | 7 myndir

Það gerist endalaust eitthvað óvænt

Þetta eru mikil kaflaskil í mínu lífi og ég staldra alveg við þetta. Ég væri að ljúga ef ég segði að ég hugsaði ekki um þetta. Ég veit alveg að ég fæ einhver verkefni; ég óttast það ekki, en þetta er þröskuldur sem ég er að stíga yfir. Meira

Ýmis aukablöð

8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1018 orð | 2 myndir

Áherslan á nýja tækni og fyrirbyggjandi aðgerðir

Þetta er töluverð fjárfesting sem hleypur á hundruðum milljóna yfir nokkurra ára tímabil,“ segir Gauti og útskýrir að búnaðurinn sé frá norska hátæknifyrirtækinu Stingray sem hefur öðlast einkarétt á að nota leysigeisla í þessum tilgangi Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1259 orð | 3 myndir

Engar einfaldar lausnir í baráttunni við lúsina

Það eru allir sammála um að það þurfi að fylgjast með fjölgun lúsa og það þarf að vakta villtu stofnana líka, alveg eins og eldislaxinn, og hafa hemil á þessu. Það er fyrirtækjunum fyrir bestu að halda þessu í skefjum svo að lúsin valdi ekki… Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 969 orð | 2 myndir

Fannst hún strax verða hluti af samfélaginu

Vafalítið munu lesendur hafa gaman af að heyra sögu Magdalenu Tatala, en 200 mílur greindu frá því í janúar að hún hefði tekið við stöðu forstöðumanns fóðurmiðstöðvar Arctic Fish á Vestfjörðum. Magdalena fæddist í Póllandi en hefur komið sér vel… Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1417 orð | 3 myndir

Fiskur ekki undanþeginn ágreiningi stórvelda

Stjórnarráð Íslands tilkynnti í nóvember á síðasta ári að tekist hefði að lenda fríverslunarsamningi við Taíland. Var sérstaklega vakin athygli á því að „samningurinn tryggir meðal annars fullt tollfrelsi inn á Taílandsmarkað fyrir flök af… Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1111 orð | 2 myndir

Framleiðni loðnustofnsins líklega minni

Útflutningsverðmæti loðnuafurða árin 2021 til 2023 námu rúmlega 108 milljörðum króna, þar af mest árið 2022 þegar útflutningsverðmætin námu 51,3 milljörðum króna. Loðnuvertíð hefur víðtæk áhrif á hagkerfið allt, bæði í gegnum skattspor reksturs… Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1132 orð | 3 myndir

Getum við fengið Donald Trump á okkar band?

Um allan heim er fólk á nálum yfir því að Donald Trump kunni að snarhækka tolla. Stutt er síðan hann hótaði Mexíkó og Kanada nýjum tollum, sem hann fékkst þó til að fresta gegn því að styrkja eftirlitið á landamærum þjóðanna Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1162 orð | 3 myndir

Margir vilja tengja sig við jákvæða ímynd Íslands

Eigi lesendur erindi í matvöruverslun í Evrópu gætu þeir rekið upp stór augu þegar þeir sjá reyktan lax frá Noregi og Skotlandi merktan „The Icelander“. Um er að ræða vörumerki ítalsks félags með skrifstofur víðs vegar um Evrópu og selur … Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1709 orð | 3 myndir

Margt sem flækir stefnumótun í sjávarútvegi

Eins og lesendur vita hafa orðið hreint ótrúlegar breytingar á íslenskum sjávarútvegi á undanförnum fjórum áratugum. Mikil samþjöppun hefur átt sér stað og búið er að tæknivæða veiðar og vinnslu svo að rekstur útgerðarfélaganna er orðinn mun… Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 798 orð | 3 myndir

Nafn Þjóðverja á gjöfulum fiskimiðum Íslendinga

Banki, sem er í raun bara annað heiti yfir grunn, er skilgreindur sem neðansjávarhæð eða hafsvæði sem er grunnt miðað við sjávarbotninn í kring. Myndast á slíkum svæðum oft uppstreymi næringarefna sem skapa grundvöll fyrir fjölbreytt lífríki og kjöraðstæður fyrir fiska Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1086 orð | 1 mynd

Norðmenn sæta harðri gagnrýni Evrópuríkja

Fiskveiðinefnd Evrópuþingsins hélt sérstakan fund 28. janúar síðastliðinn um stöðu samskipta Evrópusambandsins og Noregs með tilliti til fiskveiða. Tilgangur fundarins, sem haldinn var fyrir opnum dyrum í Brussel, var að rýna í núverandi… Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 586 orð | 1 mynd

Skilaði ekki aflaupplýsingum í 22 veiðiferðum

Fiskistofa birti nýverið ákvörðun sína um að svipta línu- og handfærabátinn Birtu BA-72 leyfi til strandveiða í eina viku frá og með útgáfu næsta strandveiðileyfis. Báturinn, sem gerður er út af Kfo Útgerð ehf Meira
8. febrúar 2025 | Blaðaukar | 353 orð | 1 mynd

Smærri og meðalstórum útgerðum ekki ætlað að lifa

Ekki hefur farið fram hjá neinum að ríkisstjórn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hefur tilkynnt um áform um að tryggja öllum strandveiðibátum 48 veiðidaga. Ekki liggur fyrir hversu miklum aflaheimildum þurfi að ráðstafa til veiðanna… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.