Greinar mánudaginn 10. febrúar 2025

Fréttir

10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 280 orð

154 hælisleitendur finnast ekki

Alls eru 154 einstaklingar sem synjað hefur verið um alþjóðlega vernd á Íslandi skráðir týndir í kerfum lögreglunnar og fara huldu höfði hér á landi. Þetta kemur fram í svari Ríkislögreglustjóra við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
10. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 3153 orð | 3 myndir

„Börn eru lamin í frímínútum“

Foreldrar fjögurra nemenda í sjöunda bekk í Breiðholtsskóla hafa þungar áhyggjur af ofbeldis- og eineltismenningu sem hefur þrifist í mörg ár í árgangi barnanna, þar sem þau hafa mátt þola bæði andlegt og líkamlegt ofbeldi af hálfu annarra barna Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Aðalmeðferð í Neskaupstaðarmáli

Aðalmeðferð í máli Alfreðs Erlings Þórðarsonar hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Alfreð er ákærður fyrir að hafa orðið hjónum á sjötugsaldri að bana í Neskaupstað 21. ágúst í fyrra. Fjallað var ítarlega um mál Alfreðs í Morgunblaðinu í síðustu… Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 386 orð

Börn þora ekki í skólann

Börn í einum árgangi á miðstigi í Breiðholtsskóla hafa í nokkur ár verið beitt einelti og ofbeldi af hópi samnemenda sinna. Ofbeldið hefur verið andlegt, líkamlegt og kynferðislegt, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins Meira
10. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 699 orð | 3 myndir

Fálkastofninn hætt kominn vegna flensu

Svo mikil fækkun hefur orðið í fálkastofninum undanfarin ár að líkja má við hrun og sýna niðurstöður talninga á Norðausturlandi að varpstofninn hefur ekki verið minni frá því að farið var að vakta stofninn árið 1981 Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fálkastofninn sagður í bráðri hættu

Hrun hefur orðið í íslenska fálkastofninum undanfarin 4 ár og hefur varpstofn fálkans ekki verið minni frá því að farið var að vakta stofninn árið 1981. Hann er nú talinn vera 150 til 200 pör, en var 300 til 400 pör þegar stofnstærðin var metin síðast Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Friðun lands dregur úr kolefnisbindingu

Niðurstöður fjölmargra rannsókna sem gerðar hafa verið á norðurslóðum á undanförnum árum varpa nýju ljósi á kolefnisbindingu í ræktuðum skógi annars vegar og graslendi hins vegar. Komið hefur í ljós að ræktaðir skógar á norðurslóðum, til dæmis í… Meira
10. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 68 orð

Fyrsti kvenforsætisráðherra landsins

Brigitte Haas verður næsti forsætisráðherra Liechtenstein og fyrsta konan til að gegna embættinu. Íhaldsflokkur Haas, Ættjarðarbandalagið (VU), bar sigur úr býtum í þingkosningunum með 38,3 prósent atkvæða en Borgaralegi framsóknarflokkurinn (FBP) hlaut 27 prósent atkvæða Meira
10. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 930 orð

Glundroði í Ráðhúsi Reykjavíkur

Ekkert liggur fyrir um meirihlutamyndun í borgarstjórn Reykjavíkur, en þar hafa brigslin gengið á víxl milli flokka í bland við ásakanir um baktjaldamakk og afskipti forsætisráðherra, sem gert hafi út um myndun nýs meirihluta Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Guðrún í formannsframboð

Guðrún Hafsteinsdóttir tilkynnti formannsframboð sitt í Sjálfstæðisflokknum fyrir framan rúmlega 500 manns í Salnum í Kópavogi á laugardaginn. Fólk sótti fundinn víða að en dæmi voru um að fólk sneri við þegar það mætti þar sem ekki komust fleiri inn í salinn Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 254 orð | 23 myndir

Inngrip Ingu kom ekki á óvart

23 borgar- fulltrúar; 8 flokkar Meira
10. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Leiðtogar mættust í kappræðum

Olaf Scholz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, og Friedrich Merz, leiðtogi Kristilegra demókrata (CDU), mættust í gær í fyrstu sjónvarpskappræðum sínum fyrir komandi þingkosningar í Þýskalandi. Leiðtogarnir tókust á um hin ýmsu mál en kappræðurnar byrjuðu þó á útlendingamálunum Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Óþolandi og óviðunandi ástand

Eyþór Stefánsson, formaður heimastjórnar Borgarfjarðar eystra, segir algjörlega óþolandi og óviðunandi að fjallvegurinn Vatnsskarð eystra sé aðeins þjónustaður sex daga vikunnar en ekki sjö á veturna Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 1084 orð

Sameinandi afl sjálfstæðismanna

Guðrún Hafsteinsdóttir var skýjum ofar þegar blaðamaður náði tali af henni eftir vel lukkaðan framboðsfund hennar um helgina, en hún tilkynnti þar um framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins sem kjörinn verður 1 Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Samtal um nýsköpun á sviði tónlistar á vegum RSG og CCP

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) býður, í samstarfi við CCP, í samtal um skapandi greinar þriðjudaginn 11. febrúar klukkan 8.30-10 í húsakynnum CCP Í Grósku, 3. hæð, að Bjargargötu 1. Yfirskrift fundarins er „Nýsköpun á sviði tónlistar“ en hann er hluti af fundarröð RSG og CCP Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Segir dóminn ekki hafa áhrif á verkföll

Formaður Félags framhaldsskólakennara segist ekki geta séð að dómur Félagsdóms hafi nokkur áhrif á boðuð verkföll í fimm framhaldsskólum á landinu. Félagsdómur dæmdi í gær verkföll í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum víða um land ólögmæt Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Setti sex sinnum heimsmet 72 ára

Dagmar Agnarsdóttir sló sex sinnum heimsmet í gær á Evrópumeistaramóti öldunga í klassískum kraftlyftingum sem nú stendur yfir í Albi í Frakklandi. Hún varð um leið þrefaldur heimsmethafi í -57 kg flokki í aldursflokki 70 ára og eldri Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Styrkjamálið á borð þingnefndar

„Eftirlitshlutverk Alþingis er mikilvægt og það verður af nægu að taka hjá nefndinni. Það er augljóst að við þurfum að stuðla að því að almenningur hafi trú og traust á þinginu og við komumst ekki hjá því að skoða mál sem varða fjármál, styrki … Meira
10. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Trump kveðst hafa rætt við Pútín

Donald Trump Bandaríkjaforseti kveðst vera búinn að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta um að binda enda á innrásarstríð Rússa í Úkraínu. „Hann vill sjá fólk hætta að deyja,“ sagði Donald Trump í viðtali við bandaríska dagblaðið New York Post Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Velgengninni fylgir stolt og eftirvænting

„Þegar Tindastólsliðinu í körfuboltanum gengur vel hefur það mikil og jákvæð áhrif á bæjarbraginn hér á Sauðárkróki. Allar kaffistofur eru stútfullar af sérfræðingum og í bænum er rafmagnað andrúmsloft, þar sem saman fara spenna, eftirvæntingu … Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Verkföll kennara dæmd ólögmæt

Kennarar og börn í 21 grunn- og leikskóla á landinu snúa aftur til skóla í dag í kjölfar þess að Félagsdómur dæmdi verkföll Kennarasambands Íslands (KÍ) í öllum skólum, nema einum, ólögmæt í gær. Niðurstaða dómsins er sú að verkföllin eru ólögleg í… Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 74 orð

Villandi upplýsingar um útgjöldin

Samtök skattgreiðenda segja þær tölur sem birtast í upplýsingagátt stjórnvalda um ríkisfjármálin vera afvegaleiðandi. Rannsóknarvinna samtakanna hefur leitt í ljós að stór hluti rekstrarkostnaðar ráðuneytanna er ekki birtur á vefnum… Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Vita ekki hvenær aðgerðir verða kynntar

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur enn ekki kynnt aðgerðir stjórnvalda í menntamálum fyrir tímabilið 2024 til 2027. Með aðgerðunum á meðal ann­ars að bregðast við slök­um ár­angri ís­lenskra grunn­skóla­nema í PISA-könn­un­inni árið 2022, en sá ár­ang­ur kom í ljós fyr­ir rúmu ári Meira
10. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þreifingar í borginni

Eftir að meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur sprakk á föstudaginn hafa flokkarnir staðið í miklum þreifingum í þeirri viðleitni að mynda nýjan meirihluta. Sjálfstæðismenn eru í kröppum dansi sökum þess að Flokkur fólksins hefur beinlínis útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2025 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Fellur ríkið frá öllum endurkröfum?

Það var sorglegt að sjá að þegar forystumenn ríkisstjórnarinnar þurftu að velja á milli hagsmuna ríkissjóðs og hagsmuna ríkisstjórnarinnar urðu síðarnefndu hagsmunirnir ofan á. Formenn Samfylkingar og Viðreisnar hafa verið mjög flóttalegir í… Meira
10. febrúar 2025 | Leiðarar | 742 orð

Vinstri meirihlutinn fallinn í fjórða sinn

Borgarfulltrúar eiga leikinn núna, en borgarbúar næsta leik Meira

Menning

10. febrúar 2025 | Kvikmyndir | 618 orð | 2 myndir

Allt fram streymir

Bíó Paradís Flow / Kisi ★★★★· Leikstjórn: Gints Zilbalodis. Handrit: Gints Zilbalodis, Matiss Kaza og Ron Dyens. Lettland, Belgía og Frakkland 2024. 86 mín. Meira
10. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Dauðastríð og vinargreiði

Truelove er mögnuð þáttaröð sem sýnd var nýlega á Channel 4 í Bretlandi og finna má á Apple TV. Þættirnir, sem eru sex, fjalla um vini á áttræðisaldri sem gera samning sín á milli. Ef eitthvert þeirra horfir fram á langt dauðastríð muni hinir veita viðkomandi dánaraðstoð Meira
10. febrúar 2025 | Menningarlíf | 233 orð | 1 mynd

Fjaðrafok vegna rasískra ummæla

Leikkonan Karla Sofia Gascon, stjarna hinnar Óskarstilnefndu myndar Emilia Perez, hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir ummæli á samfélagsmiðlum sem þykja gefa í skyn kynþáttahatur Meira
10. febrúar 2025 | Menningarlíf | 1183 orð | 2 myndir

Ólíkar hugmyndir um Guð

Ég hef verið beðinn um að segja ykkur hverju kristið fólk trúir og ég ætla að byrja á að segja ykkur frá einu sem kristið fólk þarf ekki að trúa. Sá sem er kristinn þarf ekki að trúa því að öll önnur trúarbrögð heims séu tóm vitleysa frá upphafi til enda Meira

Umræðan

10. febrúar 2025 | Aðsent efni | 483 orð | 2 myndir

Aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi

Reykjavíkurborg hefur samþykkt aðgerðaráætlun gegn ofbeldi. Vinna gegn ofbeldi á að vera samstarfsverkefni okkar allra. Meira
10. febrúar 2025 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Að stefna í hæstu hæðir

Hugmyndin um hinn eilífa og óskilgreinanlega Drottin og þrá okkar til að snúa heim til hans hvetur okkur til ótrúlegra dáða. Meira
10. febrúar 2025 | Aðsent efni | 765 orð | 2 myndir

Baráttan gegn berklum

Við vitum hvernig á að vinna bug á berklum. Til þess þyrfti furðulega einföld úrræði. Meira
10. febrúar 2025 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Eyðimörk heilbrigðisþjónustu

Heilbrigðisráðherra þarf að stíga inn með afgerandi hætti. Meira
10. febrúar 2025 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Ég á þetta, ég má þetta

Síðasta vika var undarleg fyrir margra hluta sakir, svo vægt sé til orða tekið. Fyrirsvarsmenn ríkisstjórnarinnar lentu í mestu vandræðum með að útskýra í hverju „óvænt útspil“ stjórnvalda inn í kjaradeilu kennara á viðkvæmum tímapunkti… Meira
10. febrúar 2025 | Aðsent efni | 69 orð | 1 mynd

Flugvallarmál

Nokkur styr hefur staðið um Reykjavíkurflugvöll. Borgaryfirvöld hafa kosið að þrengja að flugvellinum. Ljóst er að hann er ekki á förum í nánustu framtíð. Flugvöllurinn er afar mikilvægur vegna staðsetningar sinnar nálægt sjúkrahúsi Meira
10. febrúar 2025 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Gæðakerfi – fjárfesting til framtíðar

Gott gæðakerfi byggist á fyrirbyggjandi aðgerðum og skýrum ferlum. Mistök verða færri, óvissa hverfur og tíminn sem fer í ákvarðanatöku styttist. Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 3108 orð | 1 mynd

Aldís Elisabeth Friðriksdóttir

Aldís Elisabeth Friðriksdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 10. desember 1932. Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 27. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Gertrud Friðriksson, fædd Nielsen, kennari og organisti f Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Bjarni Guðmundsson

Bjarni Guðmundsson fæddist 13. janúar 1927. Hann lést 19. janúar 2025. Útförin fór fram 25. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Einar Friðrik Malmquist

Einar Friðrik Malmquist fæddist á Siglufirði 30. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu á Akureyri í faðmi fjölskyldunnar 23. janúar 2025. Foreldrar hans voru Einar Jörgen Malmquist Einarsson, f. 1897, d Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmunda Sæmundsdóttir

Guðrún Guðmunda Sæmundsdóttir fæddist 21. júlí 1932. Hún lést 6. janúar 2025. Útför fór fram 21. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Guðrún Valgerður Bóasdóttir

Guðrún Valgerður Bóasdóttir (Systa), fæddist 3. mars 1957. Hún lést11. janúar 2025. Útför hennar fór fram 23. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Jón Stormur Benjamínsson

Jón Stormur Benjamínsson fæddist 14. júlí 1968. Hann lést 7. janúar 2025. Útför hans fór fram 24. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

María Friðþjófsdóttir

María Friðþjófsdóttir fæddist 18. september 1939. Hún lést 15. janúar 2025. Útför Maríu fór fram 30. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

María Theódóra Jónsdóttir

María Theódóra Jónsdóttir fæddist 28. apríl 1938. Hún lést 6. desember 2024. Útförin fór fram 16. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Nansý Guðmundsdóttir

Nansý Guðmundsdóttir fæddist 26. júlí 1976 í Reykjavík. Hún lést 25. janúar 2025. Foreldrar hennar eru Guðmundur Bjarnason, f. 1938, og Helga Engilbertsdóttir, f. 1947, d. 2019. Bróðir Nansýjar er Bjarni Jóhann, f Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 4134 orð | 1 mynd

Ólöf Tara Harðardóttir

Ólöf Tara Harðardóttir fæddist í Reykjavík 9. mars 1990. Hún lést á heimili sínu 30. janúar 2025. Foreldrar Ólafar Töru eru Hörður Örn Harðarson, f. 27.5. 1967, múrari, búsettur í Danmörku, og Tinna Arnardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Sigrún Stefanía Valdimarsdóttir

Sigrún Stefanía Valdimarsdóttir fæddist 7. júní 1950. Hún lést 15. janúar 2025. Útför hennar fór fram 24. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Símon Ingi Kjærnested

Símon Ingi Kjærnested fæddist 18. febrúar 1945. Hann lést 9. janúar 2025 Útförin fór fram 16. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Stígur Sæland

Stígur Sæland garðyrkjubóndi fæddist19. ágúst 1949. Hann lést 7. janúar 2025. Útför hans fór fram 18. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Sveinn Tyrfingsson

Sveinn Tyrfingsson fæddist 28. janúar 1941. Hann lést 14. janúar 2025. Útför Sveins fór fram 28. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Meta fækkar starfsfólki

Bandaríski tæknirisinn Meta mun í þessari viku segja upp 5% starfsmanna félagsins. Reuters greindi frá þessu um helgina og byggir á skeytum sem stjórnendur Meta sendu á milli sín. Uppsagnirnar munu hefjast á mánudag og munu ná til starfsstöðva Meta… Meira
10. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 795 orð | 3 myndir

Upplýsingavefurinn afvegaleiðir

„Þessi vél sem ríkið er reynist vera 100% skilvirk þegar kemur að því að taka peninga af fólkinu í landinu, og eru engir sénsar gefnir; þú skalt skila skattframtalinu þínu á tilteknum tíma og borga án tafar því annars hlýturðu verra af Meira

Fastir þættir

10. febrúar 2025 | Í dag | 61 orð

3948

Unun er að skilmerkilegum orðabókarskýringum. Gluggi: op (á húsi, bíl o.s.frv.) með gagnsæju efni, t.d. gleri. Önnur: op í vegg eða þaki á byggingu eða farartæki sem hleypir birtu inn og gefur útsýni, venjulega með gleri í Meira
10. febrúar 2025 | Í dag | 297 orð

Af Njálu, brennu og lygum

Jón M. Ívarsson frá Vorsabæjarhóli sendi afbragðskveðju: „Þegar ég las í þínum þætti að þú værir áhugamaður um kveðskap um Njálu ákvað ég að láta slag standa og senda þér nokkrar vísur sem ég setti saman á fornsagnanámskeiði um Njálu hjá Félagi eldri borgara í haust Meira
10. febrúar 2025 | Í dag | 176 orð

Alslemma á einni hendi S-Allir

Norður ♠ 972 ♥ D43 ♦ KD654 ♣ 108 Vestur ♠ 108653 ♥ K987 ♦ 973 ♣ 5 Austur ♠ 4 ♥ G10652 ♦ G1082 ♣ 972 Suður ♠ ÁKDG ♥ Á ♦ Á ♣ ÁKDG643 Suður spilar 7G Meira
10. febrúar 2025 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd

Beitiland bindur meira kolefni en skógur

Anna Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor í landnýtingu við háskólann á Hólum í Hjaltadal, er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag. Meira
10. febrúar 2025 | Dagbók | 65 orð | 1 mynd

Einstök Valentínusarkveðja

Dýragarðurinn í Memphis í Tennessee býður nú upp á óvenjulega leið til að fagna Valentínusardeginum. Fyrir tíu dollara getur þú sent ástvini krúttlegt myndband af rauðri pöndu að naga vínber – eða skemmtilega ósmekklegt myndband af fíl að gera … Meira
10. febrúar 2025 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Jónas Heiðarr Guðnason

30 ára Jónas er Skagamaður en býr í Reykjavík. Hann er barþjónn og bareigandi, en hann á og rekur þrjá bari: Jungle Cocktail Bar, Bingo og sá nýjasti er Daisy Cocktail Bar. Áhugamálin eru mest­megnis kokteilagerð, matur og drykkur og allt sem tengist veitingageiranum Meira
10. febrúar 2025 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Lilja Guðmundsdóttir

60 ára Lilja er fædd og uppalin í Hveragerði og hefur búið þar mestan hluta ævi sinnar. Hún er grunnskólakennari að mennt og kennir við Grunnskólann í Hveragerði. Áhugamál Lilju eru flest allt það sem tengist myndlist og alls konar handverki Meira
10. febrúar 2025 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Oliver Jóhannesson (2.214) hafði hvítt gegn Símoni Þórhallssyni (2.223) Meira
10. febrúar 2025 | Í dag | 988 orð | 3 myndir

Þakklátur fyrir kynni af samferðafólki

Ólafur Ísleifsson fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1955. „Ég ólst upp í Vesturbænum, á Kvisthaga 4 sem foreldrar mínir reistu í félagi við aðra. Þetta var nýtt hverfi í borginni, fullt af börnum, götur ómalbikaðar og olía keyrð í hús Meira

Íþróttir

10. febrúar 2025 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Baldvin bætti metið rækilega

Baldvin Þór Magnússon úr UFA á Akureyri setti glæsilegt Íslandsmet í 3.000 metra hlaupi innanhúss í gær og varð um leið Norðurlandameistari í greininni í Espoo í Finnlandi. Baldvin háði æsispennandi einvígi við Norðmanninn Filip Ingebrigtsen,… Meira
10. febrúar 2025 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakeppni

ÍBV varð á laugardaginn fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í handknattleik með því að vinna FH eftir tvær framlengingar og vítakastkeppni í mögnuðum leik í Vestmannaeyjum Meira
10. febrúar 2025 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Framarar náðu FH og KA vann fallslaginn

Baráttan um deildarmeistaratitil úrvalsdeildar karla í handbolta harðnaði mjög á laugardaginn þegar Fram sigraði Aftureldingu, 34:32, í Úlfarsárdal. Framarar komust með sigrinum einu stigi upp fyrir Aftureldingu og jöfnuðu við FH-inga á toppi deildarinnar en FH á leik til góða Meira
10. febrúar 2025 | Íþróttir | 588 orð | 4 myndir

Jónatan Guðni Arnarsson, 18 ára knattspyrnumaður úr Fjölni, gekk á…

Jónatan Guðni Arnarsson, 18 ára knattspyrnumaður úr Fjölni, gekk á laugardag frá samningi við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Jónatan á að baki 20 leiki með Fjölni í 1. deild á síðustu tveimur árum og hefur leikið níu leiki með yngri landsliðum Íslands Meira
10. febrúar 2025 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Melsungen með sextánda sigurinn í vetur

Melsungen, lið Elvars Arnar Jónssonar og Arnars Freys Arnarssonar, gefur ekkert eftir í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handknattleik. Melsungen er áfram með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar eftir sigur á Göppingen á laugardaginn,… Meira
10. febrúar 2025 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Stórt tap en björt framtíð

Ísland mátti þola óþarflega stórt tap gegn Slóvakíu, 78:55, í lokaumferð F-riðils í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfuknattleik í Bratislava í gær. Íslenska liðið hafnar í fjórða og síðasta sæti F-riðilsins með einn sigur og fimm töp Meira
10. febrúar 2025 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Þrjú sigursæl lið fallin úr bikarkeppninni

Þrjú af sigursælustum félögunum í sögu ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, Liverpool, Chelsea og Tottenham, féllu öll út úr keppninni þegar 32-liða úrslitin voru leikin um helgina. Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Plymouth, botnliði… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.