Greinar þriðjudaginn 11. febrúar 2025

Fréttir

11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Alfreð svarar engu um morðin

Alfreð Erling Þórðarson, 45 ára gamall karlmaður sem ákærður er fyrir að hafa orðið hjónunum Björgvini Ólafi Sveinssyni og Rósu G. Benediktsdóttur að bana 21. ágúst á síðasta ári, kaus að svara engum spurningum um verknaðinn sem hann er sakaður um að hafa framið Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

„Þessi staða er mjög alvarleg“

„Því miður koma reglulega inn erindi er varða ofbeldi í grunnskólum. Við erum meðvituð um að það er vandi sums staðar. Það vantar úrræði og það er bið eftir margvíslegri þjónustu. Þetta mál virðist vera birtingarmynd þessa vanda,“ segir Salvör Nordal umboðsmaður barna Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Bjarni Sæmundsson seldur til Noregs

Gengið hefur verið frá samningum um sölu á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni ti norsks kaupanda. Hefur því verið bundinn endi á rúmlega hálfrar aldar samleið skipsins og íslensku þjóðarinnar. Ætlunin er að afhenda skipið nýjum eigendum í Noregi um … Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 122 orð | 2 myndir

Byrja á að horfa til stóru fjölmiðlanna

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra flutti fyrstu stefnuræðu sína á Alþingi í gær og kynnti þar margvíslegar aðgerðir sem eiga að auka verðmætasköpun í atvinnulífi. Meðal annars nefndi hún frumvarp atvinnuvegaráðherra sem auka á gagnsæi í sjávarútvegi og lýtur að eignarhaldi tengdra aðila Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Bærinn kaupir Kænuna

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti nýverið að kaupa húsnæði Kænunnar að Óseyrarbraut 2. Fyrirtækið Matbær ehf., sem á og rekur Kænuna, mun hafa full umráð yfir eigninni fram að afhendingu sem ráðgerð er 1 Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Dómarar feta ótroðnar slóðir

Hryðjuverkamálið svokallaða vakti mikinn óhug árið 2022 þegar tveir menn á þrítugsaldri, þeir Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson, voru ákærðir fyrir að skipuleggja hryðjuverk í gegnum dulkóðuð samskiptaforrit á borð við Signal og Telegram Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 110 orð

Erfitt að lesa Morgunblaðið í gær

Salvör Nordal umboðsmaður barna segir að erfitt hafi verið að lesa umfjöllun Morgunblaðsins í gær, þar sem ljósi var varpað á viðvarandi ofbeldi sem börn í Breiðholtsskóla hafa mátt þola af hálfu hóps samnemenda sinna í nokkur ár Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Gamlir blústaktar lifa enn góðu lífi

Blúsbandið Litli matjurtagarðurinn er komið á fleygiferð á ný og stígur á svið í Djúpinu, í kjallara veitingastaðarins Hornsins í Hafnarstræti í Reykjavík, kl. 20:30 í kvöld. Tónleikarnir eru liður í dagskrá Blúsfélags Reykjavíkur og vara í um eina og hálfa klukkustund Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Heiðursvörður við útför Ólafar Töru

Ólöf Tara Harðardóttir baráttukona var jarðsungin í gær. Útför Ólafar fór fram frá Grafarvogskirkju og fyrir utan kirkjuna stóð fjöldi fólks heiðursvörð þegar kistan var borin út að lokinni athöfninni Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Hringlaga hótel í botni Hvalfjarðar

Erlendir aðilar hafa kynnt áform um uppbyggingu á hóteli og ferðaþjónustu fyrir botni Hvalfjarðar. Hyggjast þeir leggja áherslu á náttúruferðamennsku samhliða mikilli skógrækt. Gert er ráð fyrir gistingu fyrir allt að 200 gesti á hóteli og í minni… Meira
11. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Iohannis segir af sér embætti

Klaus Iohannis Rúmeníuforseti tilkynnti í gær að hann myndi segja af sér embætti eftir að rúmenska þingið hóf ferli til þess að svipta hann stöðu sinni. Hæstiréttur Rúmeníu ógilti í desember forsetakosningar landsins, en rökstuddur grunur lék á um… Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 168 orð

Klofinn dómur um verkföllin

Félagsdómur klofnaði í afstöðu sinni til lögmætis verk­falla Kenn­ara­sam­bands Íslands í 13 leik­skól­um og sjö grunn­skól­um. Dómararnir Halldóra Þorsteinsdóttir og Karl Ó. Karlsson telja ákvæði stjórnarskrár sbr Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Lausn ekki fundin á búsetu hælisleitenda

Ekki liggur enn fyrir til hvaða úrræða verður gripið eftir að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í síðasta mánuði úr gildi leyfi til að breyta JL-húsinu við Hringbraut í búsetuúrræði fyrir hælisleitendur, samkvæmt upplýsingum Unnar Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Leitar ekki að völdum og vegtyllum

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segist ekki vera í stjórnmálum til þess að leita eftir völdum og vegtyllum. Hún upplýsti í viðtali í Spursmálum í gær að hún hefði fengið boð um að taka að sér embætti borgarstjóra í kjölfar þess… Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Lokun óásættanleg fyrir þjóðina

„Það er ótrúlegt að þetta sé staðan. Þeir sem ráða för þurfa að bregðast hratt við og hefðu í raun átt að vera búnir að því fyrir löngu,“ segir Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair um lokun austur/vestur-flugbrautarinnar í Reykjavík Meira
11. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 1510 orð | 2 myndir

Lögmæti ákvörðunar Daða efað

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tilkynnti á föstudag ákvörðun sína um opinber framlög til stjórnmálasamtaka eftir athugun á verklagi og lagaskilyrðum varðandi þau. Hún fór af stað eftir að Morgunblaðið greindi frá því að Flokkur fólksins… Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 83 orð

Má ekki mikið út af bregða

Á fimmta tug trjáa verða felld í Öskjuhlíð í dag í aðgerðum Reykjavíkurborgar. Um er að ræða þau tré sem skaga hæst upp úr Öskjuhlíðinni, að sögn Einars Þorsteinssonar borgarstjóra. Austur/vestur-flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur verið lokað á meðan trén þykja ógna öryggi flugvéla Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Nýtt umferðarmet slegið í janúar

Umferð ökutækja yfir 16 lykilteljara á hringveginum jókst töluvert í seinasta mánuði eða um 4,2% samanborið við sama mánuð í fyrra. Á vefsíðu Vegagerðarinnar kemur fram að slegið var nýtt umferðarmet í janúarmánuði með rúmlega 70 þúsund bílum að jafnaði á degi hverjum yfir mánuðinn Meira
11. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 626 orð | 3 myndir

Nýtt verklag í einhuga ríkisstjórn

Ekki er hægt að segja að mikil tíðindi hafi falist í stefnuræðu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, enda ekki nema tveir mánuðir frá því að stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar var kynnt og rétt rúm vika frá því að þingmálaskrá hennar var birt Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Óbreyttri afstöðu mætt af fullri hörku

Kjaraviðræðum Verkalýðsfélags Akraness (VLFA) og fleiri stéttarfélaga starfsmanna í verksmiðjum Norðuráls og Elkem Ísland á Grundartanga hefur báðum verið vísað til ríkissáttasemjara. Boðað er til fyrstu sáttafunda í báðum þessum kjaradeilum næstkomandi fimmtudag Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 737 orð | 3 myndir

Óhugnanleg þróun í undirheimum

„Þetta eru með stærstu málum sem hafa komið upp hvað magn haldlagðs efnis snertir, annað upp á þrjú kílógrömm og hitt tæp sex,“ segir Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögregluþjónn á rannsóknarsviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í… Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ríkið fær stuðning ríflega til baka

Skattalegt framlag kvikmyndagerðar á Íslandi var árið 2023 7,4 milljarðar króna með virðisaukaskatti en styrkir til kvikmyndagerðar og kvikmyndanáms það ár námu samtals 4,7 milljörðum. Þannig greiddi greinin 1,6 sinnum meira í beina skatta en hún þáði í fjárfestingu og styrki frá hinu opinbera Meira
11. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Saka hvorir aðra um samningsbrot

Hryðjuverkasamtökin Hamas lýstu því yfir í gær að þau myndu fresta næstu fangaskiptum sínum við Ísraelsríki um óákveðinn tíma, þar sem Ísraelsmenn hefðu ekki staðið við sinn hluta vopnahléssamkomulagsins sem tók gildi fyrir þremur vikum Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sex hleðslustæði á Granda

Framkvæmdir standa nú yfir við nýja fjölorkustöð N1 á bílastæðinu við Krónuna og fleiri stórverslanir að Fiskislóð úti á Granda. Samkvæmt upplýsingum frá Festi, sem N1 heyrir undir, verða á stöðinni tvær dælur fyrir bensín og dísilolíu auk þess sem viðskiptavinir geta fyllt á ad-blue og rúðuvökva Meira
11. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 581 orð | 3 myndir

Skattgreiðslur eru mun hærri en styrkir

Vöxturinn í kvikmyndagerð á Íslandi hefur verið svakalegur. Þessar tölur sýna okkur hvað kvikmyndagerðin er raunverulega orðin stór,“ segir Hilmar Sigurðsson, kvikmyndaframleiðandi og stjórnarmaður í Sambandi íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð

Skólastjóri dæmdur

Fyrr­ver­andi skóla­stjóri Grunn­skól­ans á Þórs­höfn hef­ur hlotið sex mánaða fang­els­is­dóm, skil­orðsbund­inn til tveggja ára, fyr­ir umboðssvik. Milli­færði hún í 74 færsl­um á eig­in banka­reikn­ing 8.564.611 krón­ur á tíma­bil­inu sept­em­ber … Meira
11. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Stefnt að fundi um frið í München

Staðfest var í gær að Volodimír Selenskí Úkraínuforseti myndi sækja Öryggisráðstefnuna í München, en hún verður haldin nú um helgina. Er gert ráð fyrir að Selenskí muni þar funda með varaforseta Bandaríkjanna, JD Vance, sem mun sækja ráðstefnuna… Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 203 orð

Styrkjamáli ekki lokið

Þrátt fyrir að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafi kynnt ákvörðun sína í styrkjamálinu síðastliðinn föstudag bendir ekkert til þess að málinu sé lokið. Það virðist ætla að færast inn á Alþingi, sem nú hefur tekið til starfa Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Toppslagur á Hlíðarenda í kvöld

Valur og FH mætast í sannkölluðum lykilleik í toppbaráttu úrvalsdeildar karla í handbolta á Hlíðarenda í kvöld klukkan 20.15. FH og Fram eru með 23 stig, Afturelding 22 og Valur 20 í baráttunni um efstu sæti deildarinnar Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd

Uppbygging íbúða komin í óefni

Svanur Karl Grjetarsson, forstjóri byggingafélagsins MótX, segir komið í óefni í uppbyggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu vegna lóðaskorts og ofuráherslu á þéttingu byggðar. Tilefnið er meðal annars umfjöllun Morgunblaðsins síðastliðinn föstudag og… Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þéttingarstefnan komin í öngstræti

Svanur Karl Grjetarsson forstjóri MótX segir komið í óefni í á höfuðborgarsvæðinu vegna lóðaskorts og ofuráherslu á þéttingu byggðar. „Þetta hefur leitt til þess að þéttingarstefnan – sem átti að stuðla að hagkvæmari, sjálfbærari og… Meira
11. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Þrjú verk eftir John Speight frumflutt í Tónlistarskóla Garðabæjar

Þrjú verk fyrir píanó og fiðlu eftir John Speight verða frumflutt í sal Tónlistarskóla Garðabæjar kl. 12.15 á morgun. Verkin flytja Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanóleikari og Martin Frewer fiðluleikari Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2025 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Eitt var óvænt

Fátt kom á óvart í stefnuræðu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í gærkvöldi og bætti hún litlu við það sem þegar hafði komið fram í stefnuyfirlýsingu nýju stjórnarinnar og svo á blaðamannafundi sem forystumenn stjórnarflokkanna héldu fyrir… Meira
11. febrúar 2025 | Leiðarar | 721 orð

Huldufólk í hælisleit

Dómsmálaráðherra þarf að virða alþjóðlegar skuldbindingar Schengen Meira

Menning

11. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Hljómfall tungu skiptir líka máli

Stundum þegar ég vil slaka á þá vel ég mér einhverja norræna sjónvarpsseríu til að horfa á, af því að ég nýt þess mjög að heyra slíkar tungur talaðar, sænsku, norsku, dönsku, finnsku, færeysku. Eyrun mín þurfa nefnilega líka sitt við sjónvarpsgláp,… Meira
11. febrúar 2025 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Ingvar valinn besti leikarinn í Frakklandi

Lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Clermont-Ferrand í Frakklandi var haldin með pomp og prakt um helgina. Þar var tilkynnt að Ingvar E. Sigurðsson hefði hlotið verðlaun hátíðarinnar sem besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni O… Meira
11. febrúar 2025 | Leiklist | 460 orð | 2 myndir

Sagan og sigurvegarinn

Tjarnarbíó Ariasman ★★★·· Byggt á samnefndri skáldsögu eftir Tapio Koivukari. Leikstjóri og leikmynd: Marsibil G. Kristjánsdóttir. Búningar: Þ. Sunnefa Elfarsdóttir. Tónlist: Björn Thoroddsen. Lýsing: Sigurvald Ívar Helgason. Rýnir sá sýningu Kómedíuleikhússins í Tjarnarbíói fimmtudaginn 30. janúar 2025. Meira
11. febrúar 2025 | Menningarlíf | 1007 orð | 1 mynd

Sérkunnátta allra fær að skína í gegn

„Þetta er sjöunda platan mín á tíu árum, ég gaf fyrstu plötu mína út 2015, svo að það hefur verið nóg að gera,“ segir Ingi Bjarni Skúlason, píanóleikari og tónskáld, sem sendi í janúar frá sér kvartettplötuna Hope, en hún geymir djass og spuna Meira
11. febrúar 2025 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapevine

Hin árlegu tónlistarverðlaun Reykjavík Grapevine voru nýlega afhent við hátíðlega athöfn í Mengi. CYBER var valinn listamaður ársins, Supersport hlaut verðlaun fyrir plötu ársins, Allt sem hefur gerst, og hljómsveitin Spacestation hlaut verðlaun… Meira
11. febrúar 2025 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Verk eftir Mills, Martinu, Rota og Snorra

Á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20 koma fram Katrin Heymann flautuleikari, Rob Campkin fiðluleikari og Evelina Ndlovu píanóleikari. „Þau frumflytja verkið From Turmoil to Calm eftir Barry Mills, sem var samið… Meira
11. febrúar 2025 | Menningarlíf | 296 orð | 1 mynd

While in Battle snýr aftur hjá Íd

While in Battle I’m Free, Never Free to Rest fer aftur á svið 15. og 21. febrúar á Nýja sviði í Borgarleikhúsinu, en verkið var upphaflega sýnt á Listahátíð í Reykjavík 2024 Meira

Umræðan

11. febrúar 2025 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Aðgengi fyrir alla

Ný ríkisstjórn hefur einsett sér að ná árangri í málefnum fatlaðs fólks. Við ætlum að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og við munum fylgja honum fast eftir til að tryggja þau réttindi sem hann mælir fyrir um Meira
11. febrúar 2025 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Hugrekki óskast

Heilbrigður heilaþroski og sjálfsbjargarviðleitni komandi kynslóða eru í húfi og þar með hagsmunir samfélagsins þegar fram líða stundir. Meira
11. febrúar 2025 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Hvað gerir LEB?

Miðgildi þeirra sem fá greitt úr lífeyrissjóði er 249.000 krónur. Meira
11. febrúar 2025 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Myllusteinn um háls grænnar orku

Löngu tímabært er að leggja niður rammaáætlun því önnur lög ná vel utan um friðun landsvæða og því er rammaáætlun í raun óþörf. Meira
11. febrúar 2025 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn verði betri talsmenn þeirra sem minna mega sín

Við finnum til ríkrar ábyrgðar á að líta ekki framhjá neyð náungans heldur koma honum til bjargar. Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2025 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Agnes Helga María Ferro

Agnes Helga María Ferro fæddist 15. október 1988. Hún lést 10. janúar 2025. Útför Agnesar fór fram 29. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2820 orð | 1 mynd

Auður Jónsdóttir

Auður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1936. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ 27. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Jón Guðbrandsson, f. 26. nóvember 1900, d. 13. apríl 1961, og Sigríður Guðmunda Arnfinnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2025 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

Brynjar Elís Ákason

Brynjar Elís Ákason fæddist 4. apríl 1992. Hann lést 13. janúar 2025. Útför Brynjars fór fram 31. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2025 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

Daðey Steinunn Daðadóttir

Daðey Steinunn Daðadóttir fæddist 3. júlí 1950. Hún lést 20. janúar 2025. Útför Daðeyjar fór fram 29. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1815 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Magnússon

Gunnlaugur Magnússon fæddist á Ísafirði 22. janúar 1949. Hann lést á Droplaugarstöðum 1. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Magnús Gunnlaugsson, f. 16. september 1923, d. 28. nóvember 2011, og Ólöf Steinunn Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2025 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Sigrún Ingimarsdóttir

Sigrún Ingimarsdóttir frá Flugumýri fæddist á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 4. október 1945. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 27. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Sigrún Jónsdóttir, f. 6. mars 1911, d Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2025 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

Skúli Bergmann Hákonarson

Skúli Bergmann Hákonarson, húsasmiður og bóndi, var fæddur á Akranesi 13. janúar 1940. Hann lést á Landspítalanum 26. janúar 2025. Foreldrar Skúla voru Hákon Bergmann Benediktsson, f. 20. apríl 1916, d Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Örn Guðmundsson

Örn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 17. janúar 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 29. janúar 2025. Foreldrar hans voru Guðmundur Nikulásson, f. 24. júní 1919, d. 20. júlí 1994, og Margrét Ingimundardóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Bandaríkin boða nýja tolla

Forseti Bandaríkjanna Donald Trump lýsti því yfir um helgina að næsta skref sitt í tollastríði sínu við umheiminn væri að setja 25% toll á allt innflutt stál og ál til Bandaríkjanna. Óljóst er hvort af þessu verður en hugmyndin er í öllu falli komin fram Meira
11. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 178 orð

FLE telur ríkisendurskoðanda brjóta lög

Félag löggiltra endurskoðenda (FLE) hefur farið þess á leit við ársreikningaskrá ríkisskattstjóra að endurskoða ákvörðun sína um skráningu samstæðureiknings Isavia ohf. og dótturfélaga vegna reikningsársins 2023 Meira
11. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 2 myndir

Mikil frávik frá áætlunum í rekstri Sýnar

Um helgina tilkynnti Sýn að mikil frávik væru í rekstri félagsins frá áætlunum. Sendi félagið því frá sér afkomuviðvörun. Þar kemur fram að rekstrarhagnaður (EBIT) félagsins fyrir árið 2024 verði um 700 m.kr Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2025 | Í dag | 56 orð

3949

Fyrir kemur að e-m sést yfir eitthvað, já jafnvel manni sjálfum, manni yfirsést eitthvað: e-ð hefur farið framhjá manni eða manni hefur orðið e-ð á Meira
11. febrúar 2025 | Í dag | 269 orð

Af fári, Njálu og Vigdísi

Ingólfur Ómar Ármannsson sendir þættinum góða kveðju með vetrarvísu, sem jafnframt er áttþættingur, en í þvi felst að innrímið og endarímið rímar saman: Hótar fári þykkjuþrár þekur snjárinn klif og gjár Meira
11. febrúar 2025 | Í dag | 280 orð | 1 mynd

Bjarni Richter

60 ára Bjarni ólst fyrstu árin upp í Kaupmannahöfn en síðan í Garðabæ og býr í Hafnar­firði. Hann lauk B.Sc.-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc.-prófi í jarðfræði við Kaupmannahafnarháskóla Meira
11. febrúar 2025 | Í dag | 627 orð | 4 myndir

Lenti aldrei í alvarlegum óhöppum

Guðbjartur Ingibergur Gunnarsson er fæddur á Stokkseyri 11. febrúar 1940 og ólst þar upp til að verða 14 ára. Flutti þá í Silfurtún í Garðahreppi. Hann var tvö sumur í sveit hjá ömmu sinni og afa í Hólum í Biskupstungum Meira
11. febrúar 2025 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Guðrún Fanney Briem (1.772) hafði svart gegn Adami Omarssyni (2.040) Meira
11. febrúar 2025 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Tók langan tíma að fá kjarkinn

Leikkonan og flugfreyjan Helga Braga Jónsdóttir fagnaði sextugsafmæli sínu í nóvember og segist alls ekki eiga í vandræðum með þann áfanga. Í Ísland vaknar ræddi hún við Bolla og Þór um það sem hún elskar og hatar mest í lífinu Meira
11. febrúar 2025 | Í dag | 185 orð

Utan við sig A-AV

Norður ♠ Á10763 ♥ 9 ♦ K9 ♣ G7642 Vestur ♠ K9 ♥ D85 ♦ 87432 ♣ D85 Austur ♠ DG54 ♥ K1076432 ♦ 6 ♣ Á Suður ♠ 82 ♥ ÁG ♦ ÁDG105 ♣ K1093 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

11. febrúar 2025 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Búist við um 500 áhorfendum í Helsinki

Reikna má með um það bil 500 áhorfendum á heimaleik Víkings gegn Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta sem fer fram á Bolt Arena, heimavelli HJK í Helsinki, á fimmtudagskvöldið. Víkingar staðfestu í gær að fyrir lægi að í það… Meira
11. febrúar 2025 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Ég hafði gaman af yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á…

Ég hafði gaman af yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á dögunum þar sem ofbeldi innan íþróttahreyfingarinnar var fordæmt. Það kom svo sem ekki fram í yfirlýsingunni hvaða ofbeldi var nákvæmlega verið að fordæma en skömmu áður hafði… Meira
11. febrúar 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Guðlaugur fer til Manchester

Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í fótbolta í gærkvöldi. Plymouth, sem sló Liverpool óvænt úr leik, mætir öðru stórliði því liðið dróst gegn Manchester City á útivelli. Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth Meira
11. febrúar 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Ísak í dönsku úrvalsdeildina

Danska handknattleiksfélagið Ringsted og Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hafa komist að samkomulagi um tveggja ára samning. Tekur samningurinn gildi í sumar, eftir yfirstandandi tímabil. Ísak, sem er 21 árs, lék með Selfossi þar til hann skipti yfir til Vals sumarið 2023 Meira
11. febrúar 2025 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur framlengt samning…

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2028. Björgvin verður því 43 ára þegar samningur hans við félagið rennur út. Björgvin fagnar fertugsafmæli sínu 24 Meira
11. febrúar 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Úlfur rekinn frá Fjölnismönnum

Úlfur Arnar Jökulsson var í gær rekinn sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í fótbolta eftir þrjú tímabil með liðið. Úlfur skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Fjölni í október eftir að liðið endaði í þriðja sæti 1 Meira
11. febrúar 2025 | Íþróttir | 738 orð | 2 myndir

Varnarlið Eagles lokaði alveg á Chiefs

Ég hef komið tvisvar til New Orleans. Í þeirri borg gerast skrítnir hlutir. Af og til í gegnum áratugina fer Ofurskálarleikurinn í NFL-ruðningsdeildinni fram í bænum og þá er aldrei að vita hvað gerist Meira
11. febrúar 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Viktor á leið til Barcelona

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur skrifað undir samning við Barcelona á Spáni að sögn Mundo Deportivo. Viktor Gísli, sem er 24 ára, hefur varið mark Wisla Plock í Póllandi á leiktíðinni Meira
11. febrúar 2025 | Íþróttir | 987 orð | 2 myndir

Víkingar hafa sýnt hvert íslensk lið eru komin

Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans hjá gríska liðinu Panathinaikos mæta Víkingi úr Reykjavík í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í Helsinki, höfuðborg Finnlands, á fimmtudagskvöldið Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.