Greinar mánudaginn 17. febrúar 2025

Fréttir

17. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ár liðið frá andláti Navalnís

Rússneskir stjórnarandstæðingar minntust þess í gær að eitt ár var þá liðið frá því að Alexei Navalní, einn helsti leiðtogi þeirra, lést í gúlaginu. Ljúdmíla Navalnaja, móðir Navalnís, sést hér votta syni sínum virðingu sína við leiði hans í… Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

„Verra en það sem troðið var ofan í kokið á okkur“

Agnar Hansson, íbúi í Vatnsholti 2 í Reykjavík, segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Reykjavíkurborg þar sem deilistæði við götuna séu nú merkt sem einkastæði fyrir íbúa í Vatnsholti 1-3. Takmörkuð svör berist frá borginni vegna fyrirspurna hans Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Deildu um fjórhjóladrif

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu einstaklings um bætur vegna kaupa á bíl en kaupandinn sagðist ekki hafa áttað sig á að skammstöfunin FWD í verðlista fyrirtækisins sem seldi bílinn stæði fyrir front-wheel drive, framhjóladrif, en ekki four-wheel drive, fjórhjóladrif Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Engir formlegir fundir boðaðir

„Það er bara sama sagan. Við erum áfram í því að reyna að tala á milli aðila og reyna að finna einhverja fleti,“ segir Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari í samtali við Morgunblaðið. Hann fundaði með forystu Kennarasambands Íslands í gær Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Er umbrotahrinunni lokið?

Þorvaldi Þórðarsyni, prófessor í eldfjallafræði, sýnist meiri líkur vera á að umbrotahrinunni á Sundhnúkareininni sé að ljúka frekar en að hún haldi áfram. Í samtali við Morgunblaðið segir Þorvaldur að landris virðist nú vera í lágmarki sem bendi þá til þess að innflæði kviku sé í lágmarki einnig Meira
17. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Evrópumenn þurfi að gera meira

Leiðtogar nokkurra af helstu ríkjum Evrópu munu funda í París í dag til þess að ræða stöðuna í Úkraínu og öryggi í Evrópu í kjölfar öryggisráðstefnunnar sem fram fór í München um helgina. Einn af ráðgjöfum Macrons sagði í gær við AFP-fréttastofuna… Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 1036 orð | 1 mynd

Faglegt kennarastarfið er í örri þróun

„Starfið í skólanum veitir mér mikla gleði og þar er enginn dagur eins. Sjálf er ég á vinnustað þar sem faglegt sjálfstæði er virt og svigrúm gefið til að þróa starf og áherslur þannig að hverjum nemanda sé mætt á hans forsendum Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Frumvarp gæti leitt til réttaróvissu

Stefán Már Stefánsson, prófessor emeritus í lögfræði, segir í aðsendri grein í blaðinu í dag að frumvarp utanríkisráðherra um bókun 35 feli í sér talsverða breytingu á því hvernig EES-reglur hafa verið innleiddar í íslenskan landsrétt Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Funda í Sádí-Arabíu

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Marco Rubio, greindi frá því í gær að hann og sendinefnd Bandaríkjanna myndu halda til Ríad í Sádí-Arabíu í þessari viku til þess að ræða við Rússa um mögulegan frið í Úkraínu Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétursson með tónleika í Bæjarbíói ásamt hljómsveit

Guðmundur Pétursson heldur tónleika í tilefni af útgáfu plötunnar Wandering Beings, sem kom út í nóvember, í Bæjarbíói fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20. Segir í tilkynningu að platan hafi fengið lofsamlegar viðtökur og að Guðmundur spili á gítar og… Meira
17. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Íslamistafáni á vegg hins grunaða

Gerhard Karner innanríkisráðherra Austurríkis sagði í gær að hnífsstunguárás er varð 14 ára gömlum dreng að bana og særði fjóra í borginni Villach í Austurríki á laugardaginn hefði verið árás „íslamista“ Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kenndu börnunum réttu handtökin í fyrstu hjálp

Fjöldi fólks lagði leið sína á Glerártorg á Akureyri í gær, en þar var þá haldinn 112-dagurinn svonefndi, sem er á hverju ári í febrúar. Gat almenningur þar kynnt sér störf hinna ýmsu viðbragðsaðila og skoðað bifreiðar, tæki og tól Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Lausa skrúfan er valdeflandi

Lausa skrúfan, til styrktar samnefndri vitundarvakningu um geðheilbrigði og líklega stærsta valdeflandi verkefni sem Grófin geðrækt hefur staðið fyrir, var til sölu á Glerártorgi á Akureyri um helgina og verður áfram út febrúar Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Liverpool með forskot á toppnum

Liverpool er með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar 13 umferðum er ólokið en liðið vann nauman sigur gegn Wolves, 2:1, í 25. umferð deildarinnar á Anfield í Liverpool í gær Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Lögfræðiálit Daða Más dregin í efa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis áformar eftir því sem Morgunblaðið kemst næst að taka styrkjamálið fyrir á næstu vikum, en það er þó ekki á dagskrá fundar hennar nú í morgun. Þingmenn, sem blaðið ræddi við, létu m.a Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Meirihlutaviðræður mjakast áfram

Oddvitar flokkanna fimm, sem nú freista þess að mynda borgarstjórnarmeirihluta, héldu áfram fundum um helgina og miðaði ágætlega, að sögn Lífar Magneudóttur, borgarfulltrúa Vinstri grænna. Hún kvaðst í viðtali við mbl.is vonast til þess að unnt yrði … Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 98 orð | 2 myndir

Mikið verið grisjað í borgarskógum

Vegfarendur í Elliðaárdal og við Arnarbakkann í Breiðholti hafa veitt því athygli að mörg tré hafa verið felld undanfarið. Vestan við brúna við Toppstöðina í Elliðaárdal er búið að raða upp stærðarinnar trjábolum við hjólastíginn, eins og hér er sýnt á mynd Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að funda um málið

„Ábyrgð okkar varðandi þetta mál í Breiðholtsskóla minnkar ekkert við það að það sé ekki búið að mynda meirihluta í Reykjavík, þess vegna er nauðsynlegt að við fundum um þetta mál,“ segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 30 orð

Rangt föðurnafn

Í frétt Morgunblaðsins hinn 14. febrúar sl. af útför Björgólfs Guðmundssonar urðu þau leiðu mistök að prestur athafnarinnar, sr. Sigurður Arnarsson, var sagður Arngrímsson. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Meira
17. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Ræða framhald vopnahlésins

Forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, sagði í gærkvöldi að ísraelsk sendinefnd myndi halda til Kaíró í dag til þess að ræða stöðu vopnahlésins á milli Ísraels og hryðjuverkasamtakanna Hamas. Mun sendinefndin ræða þar hvernig framhald fyrsta… Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ræða meirihluta enn

Oddvitar flokkanna fimm, sem nú reyna meirihlutamyndun í borgarstjórn Reykjavíkur, héldu fundarhöldum áfram um helgina og miðaði að sögn ágætlega við að ræða um „breiðu strokurnar“, en minna um mögulega verkaskiptingu og ekkert um það hver ætti að verða borgarstjóri í slíku samstarfi Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Rændu úlpu af 15 ára gömlum dreng

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu staðfesti í gær að 15 ára gamall piltur hefði verið rændur skammt frá Smáralind á laugardaginn. Var pilturinn á gangi með vini sínum þegar hópur drengja kom upp að þeim Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Sjá mörg tækifæri í stöðunni

Eins og fram hefur komið hefur Arion banki lýst því yfir að hann hafi áhuga á samrunaviðræðum við Íslandsbanka. Í tilkynningu Arion er talað um að hluthafar Íslandsbanka fái 5% yfirverð á markaðsvirði bankans þegar skiptihlutföll bankanna verða ákvörðuð Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Stjórnin skuldar þjóðinni skýringu

„Ríkisstjórnin skuldar þjóðinni skýringu á því hvað felst í orðunum „framhald viðræðna“ í nýjum stjórnarsáttmála,“ sagði Björn Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, á málþingi félags sjálfstæðismanna um fullveldismál í Valhöll í gær Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Stór tímamót fyrir félagið

Fyrsta skóflustungan var tekin að nýju íþróttahúsi KR í gær. Skóflustunguna tóku Einar Þorsteinsson borgarstjóri, Skúli Helgason, formaður menningar- og íþróttasviðs, Árni Geir Magnússon, formaður byggingarnefndar KR, og Þórhildur Garðarsdóttir formaður Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Styrkir rannsóknir á taugasjúkdómum

Védís Sigríður Ingvarsdóttir, meistaranemi í viðskiptagreiningu við Tækniháskólann í Danmörku (DTU), mun hlaupa sitt fyrsta hálfmaraþon í Los Angeles, til styrktar rannsóknum og meðferðum við taugasjúkdómum Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 395 orð | 3 myndir

Tónlistarstarfið er áberandi í bæjarbrag

„Tónlistarnám er þroskandi og áhuginn hér í bæ er mikill,“ segir Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þar var efnt til skemmtilegrar dagskrár nýlega í tilefni af degi tónlistarskólans, sem er 7 Meira
17. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Þungamiðjan komin til Asíu

Albert Jónsson, sérfræðingur i varnarmálum, segir að ráðstefnan í München hafi verið skörp áminning til Evrópu um stöðuna. „Það er eins og Evrópumennirnir hrökkvi við," segir Albert og bætir við að skilaboð Bandaríkjanna hafi verið mjög… Meira
17. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 704 orð | 2 myndir

Öryggisleysi brýst fram í Evrópu

Síðustu daga hefur verið gestkvæmt í München, höfuðborg Bæjaralands í Þýskalandi, þar sem mikilmenni heimsins dreif að á árlega öryggisráðstefnu (MSC) í meiri mæli en oftast áður. Væringar í alþjóðamálum hafa enda ekki meiri verið síðan í kalda… Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2025 | Leiðarar | 463 orð

Hættuleg forgangsröðun

Hvað er brýnna en að tryggja öryggi og menntun íslenskra barna? Meira
17. febrúar 2025 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Kryddað súrmeti

Meirihlutaviðræðurnar sem nú standa yfir í höfuðborginni eru á ýmsan hátt óvenjulegar og ekki að furða að það fari um marga borgarbúa sem sjá fyrir sér pólitísk hrossakaup á alveg nýjum skala. Þátttakendur í viðræðunum eru fimm, þar af tveir flokkar … Meira
17. febrúar 2025 | Leiðarar | 236 orð

Tækifæri tengd Grænlandi

Aukinn áhugi á Grænlandi skapar möguleika fyrir Íslendinga Meira

Menning

17. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Dásamlegir sjónvarpsþættir

Sú sem þetta skrifar fylgist nokkuð vel með breskum sjónvarpsþáttum. Hún hefur lengi vitað af ást Breta á sjónvarpsþáttunum Gavin og Stacy, sem voru fyrst sýndir á BBC árið 2007, en þættirnir urðu alls 22 Meira
17. febrúar 2025 | Menningarlíf | 1191 orð | 2 myndir

Hjá Stefáni Íslandi

Stefán Íslandi (1907-1994) sá ég fyrst 1957. Hann átti fimmtugsafmæli þá 6. október og kom heim til að syngja í Toscu. Hann hélt síðan tónleika í Gamla bíói og Karlakór Reykjavíkur söng honum einnig heiðurstónleika þar sem margir söngvarar stigu á… Meira
17. febrúar 2025 | Menningarlíf | 887 orð | 1 mynd

Rakin saga íslenskra kommúnista

Í bókinni Nú blakta rauðir fánar rekur sagnfræðingurinn Skafti Ingimarsson sögu kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar á Íslandi 1918-1968. Í bókinni dregur hann upp mynd af starfsemi kommúnista og sósíalista um land allt og leiðir ýmis rök að því … Meira

Umræðan

17. febrúar 2025 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Bókun 35 við EES-samninginn

Þetta rímar ekki vel við kröfur réttarríkisins um skýra og skiljanlega löggjöf. Meira
17. febrúar 2025 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Eyðilegging Reykjavíkurflugvallar og forgangsröðun

Álfabakkaskemman er smá smjörklípa miðað við skipulagsmistökin sem 12 milljarða brúin yfir Fossvog yrði. Meira
17. febrúar 2025 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra faðmar broddgölt

Viðskiptablaðið vakti nýlega athygli á viðtali við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í Financial Times. Eins og Viðskiptablaðið orðar það í endursögn, þá sé það ekki óttinn við járnaglamur Donalds Trumps sem reki Ísland í faðm Evrópusambandsins, heldur fyrst og fremst hlýr efnahagslegur faðmur Meira
17. febrúar 2025 | Aðsent efni | 792 orð | 3 myndir

Ísland getur styrkt stöðu sína í fiskútflutningi

Íslenskir framleiðendur eru í lykilstöðu til að nýta óvissu á mörkuðum með sjávarafurðir. Tollar og viðskiptabönn skapa tækifæri í laxi og hvítfiski. Meira
17. febrúar 2025 | Aðsent efni | 590 orð | 2 myndir

Ráðlegging sérfræðinganna í Alberta

Á Íslandi telur sóttvarnalæknir eldri borgurum fyrir bestu að þiggja mRNA-sprauturnar áfram þrátt fyrir vissu færustu lækna um skaðsemi efnanna Meira
17. febrúar 2025 | Aðsent efni | 781 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum

Mikill og vaxandi kennaraskortur hefur háð góðu og eðlilegu skólastarfi á liðnum árum og áratugum. Grunnmenntun íslenskra barna á að vera forgangsmál Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Auður Jónsdóttir

Auður Jónsdóttir fæddist 14. febrúar 1936. Hún lést 27. janúar 2025. Útför hennar fór fram 11. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Björgvin Agnar Hreinsson

Björgvin fæddist 1. febrúar árið 1964. Hann lést 23. janúar 2025. Útför Björgvins fór fram 3. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Bragi Jóhannsson

Bragi Jóhannsson fæddist á Dalvík 29. september 1939. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 24. janúar 2025. Foreldrar hans voru Jóhann S. Sigurðsson sjómaður, f. 1912, d. 1987, og Ester Lárusdóttir verkakona, f Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Brynjólfur G. Brynjólfsson

Brynjólfur Guðjón Brynjólfsson fæddist 26. september 1946. Hann lést 12. janúar 2025. Útför hans fór fram 23. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Elísabet M. Brand

Elísabet fæddist í Reykjavík 30. desember 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. febrúar 2025. Foreldar hennar voru Hlín Eiríksdóttir, f. 20. janúar 1916 í Winnipeg í Kanada, d. 29. júní 2003, og Carl J Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Eva María Jost Magnúsdóttir

Eva Maria Anna Friede Else Jost fæddist 15. júlí 1926. Hún lést 30. janúar 2025. Útför fór fram 5. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Guðmundur Daníelsson

Guðmundur Daníelsson fæddist á Gljúfurá, Borgarhreppi, 3. október 1938. Hann lést á Landspítalanum 31. janúar 2025. Foreldrar hans voru Daníel Kristjánsson, f. 25. ágúst 1908, d. 24. apríl 1982 og Ásta Guðbjarnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Hafnarfirði 15. desember 1923. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 3. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Laufey Guðmundsdóttir, f. 1902, d. 1981, og Bjarni Eríksson, f. 24.9 Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Haraldur Tyrfingsson

Haraldur Tyrfingsson fæddist 10. maí 1943. Hann lést 12. janúar 2025. Útför Haraldar fór fram 28. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1543 orð | 1 mynd

Helgi Héðinsson

Helgi Héðinsson fæddist á Húsavík , 31. desember 1928. Hann lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 5. febrúar 2025. Foreldrar Helga voru Helga Jónsdóttir húsmóðir, f. 16. febrúar 1897, d. 1. júní 1989, og Héðinn Maríusson sjómaður, f Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2195 orð | 1 mynd

Jón Bjarni Magnússon

Jón Bjarni Magnússon fæddist í Reykjavík 24. apríl 1950. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund miðvikudaginn 5. febrúar 2025. Jón Bjarni var sonur hjónanna Magnúsar Jónssonar, f. 29. júlí 1919, d. 12 Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Kristinn Nikulás Símonarson

Kristinn Nikulás Símonarson fæddist 12. janúar 1980 í Reykjavík. Hann lést umvafinn fjölskyldunni 14. desember 2024 á líknardeildinni á Hospice Ter Reede í Vlissingen í Hollandi þar sem hann var búsettur Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

María Magðalena Helgadóttir

María Magðalena Helgadóttir fæddist á Akureyri 26. júní 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 24. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Helgi Tryggvason, f. 9. mars 1891, d. 14. nóvember 1986, og Kristín Jóhannsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Ólöf Tara Harðardóttir

Ólöf Tara Harðardóttir fæddist 9. mars 1990. Hún lést 30. janúar 2025. Útför Ólafar Töru fór fram 10. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Sigrún Ingimarsdóttir

Sigrún Ingimarsdóttir fæddist 4. október 1945. Hún lést 28. janúar 2025. Útför hennar fór fram 11. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2025 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Jóna Gestsdóttir

Sigurbjörg Jóna Gestsdóttir fæddist 19. júlí 1945. Hún lést 17. janúar 2025. Útför hennar fór fram 27. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 424 orð | 1 mynd

Milei flæktur í rafmyntaklúður

Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Argentínu létu á sér skiljast um helgina að þeir myndu ákæra forseta landsins til embættismissis. Tilefnið er að Javier Milei birti færslu á sínum persónulega notendareikningi á X (áður Twitter) á föstudag þar sem… Meira
17. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 2 myndir

OpenAI fúlsar við milljörðum Musks

Stjórn bandaríska gervigreindarrisans OpenAI hafnaði á föstudag kauptilboði Elons Musks. Í byrjun síðustu viku gerði hópur fjárfesta, með Musk í broddi fylkingar, 97,4 milljarða dala tilboð í félagið sem m.a Meira
17. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Rafmyntir fá aukið vægi í eignasafni sjóða

Rekstrartölur ýmissa fjárfestingasjóða benda til vaxandi áhuga þeirra á fjárfestingum í rafmyntum. Bandarískir stofnanafjárfestar þurfa að skila inn upplýsingum um samsetningu eignasafns síns í lok hvers ársfjórðungs og komu blaðamenn Reuters auga á … Meira

Fastir þættir

17. febrúar 2025 | Í dag | 179 orð

100 ára bið S-Allir

Norður ♠ - ♥ 642 ♦ G7643 ♣ G8642 Vestur ♠ 986432 ♥ 1098 ♦ 95 ♣ Á7 Austur ♠ Á ♥ D753 ♦ D1082 ♣ K1053 Suður ♠ KDG1075 ♥ ÁKG ♦ ÁK ♣ D9 Suður spilar… Meira
17. febrúar 2025 | Í dag | 53 orð

3954

Sögnin að kollvarpa þýðir að steypa um koll, velta, fella gjörsamlega. Samheiti eru t.d. bylta, ónýta, setja úr skorðum. Orðið er sem sagt ekki nothæft um gerbreytingu til hins betra. Hins vegar getur það vitanlega leitt til e-s betra að kollvarpa… Meira
17. febrúar 2025 | Í dag | 221 orð

Af Rússum, haugi og Hlíð

Friðrik Steingrímsson fékk fregnir af því að nú væri hart í hári og Rússar notuðu asna í fremstu víglínu: Reyna'að þrauka Rússarnir rúnir viti langflestir, sjálfsagt eru asnarnir allir norðurkóreskir Meira
17. febrúar 2025 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Ásgeir Hjálmar Gíslason

30 ára Ásgeir er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hann er stúdent frá Keili og er sölumaður hjá Símanum. Áhugamálin eru eldamennska og ferðalög. Fjölskylda Maki Ásgeirs er Rósa Lind Árnadóttir, f. 2001, hjúkrunarfræðinemi Meira
17. febrúar 2025 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Jóhann Ari Ásgeirsson fæddist 22. febrúar 2024 kl. 2.04. Hann vó…

Kópavogur Jóhann Ari Ásgeirsson fæddist 22. febrúar 2024 kl. 2.04. Hann vó 4.300 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ásgeir Hjálmar Gíslason og Rósa Lind Árnadóttir. Meira
17. febrúar 2025 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Lifði af 40 mínútur í þurrkara

Flestir hafa einhvern tíma lent í því að setja eitthvað óvart í þvottavélina, en saga einnar konu slær líklega flest met. Í símatíma Skemmtilegri leiðarinnar heim með Regínu Ósk, Ásgeiri Páli og Jóni Axel sagði hún frá ótrúlegu atviki þar sem kötturinn hennar festist heilar 40 mínútur í þurrkara Meira
17. febrúar 2025 | Í dag | 806 orð | 5 myndir

Rótarý- og björgunarsveitarmaður

Gylfi Sigurðsson er fæddur 17. febrúar 1950 að Holtsgötu 10 í Hafnarfirði og ólst þar upp til fimm ára aldurs. Fjölskyldan fluttist þá á Strandgötu 81 og bjó hann þar til um tvítugs. „Þar var gott að búa, leiksvæðið var Slippurinn, fjaran og öll Óseyrin ásamt ýmsum öðrum stöðum Meira
17. febrúar 2025 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. c4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Be2 Bg7 8. Be3 0-0 9. 0-0 Bd7 10. Hb1 Hc8 11. f3 b6 12. b4 Dc7 13. Rcb5 Db7 14. a4 a6 15. Rxc6 Bxc6 16. Rd4 Bd7 17. c5 Hfe8 18. cxb6 Dxb6 19 Meira

Íþróttir

17. febrúar 2025 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Dramatískur sigur Fram gegn Selfossi

Kristrún Steinþórsdóttir reyndist hetja Fram þegar liðið tók á móti Selfossi í frestuðum leik úr 14. umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta í Framhúsi í Úlfarsárdal á laugardaginn. Leiknum lauk með eins marks sigri Fram, 30:29, en Kristrún skoraði… Meira
17. febrúar 2025 | Íþróttir | 691 orð | 4 myndir

Garðbæingurinn Eggert Aron Guðmundsson er genginn til liðs við norska…

Garðbæingurinn Eggert Aron Guðmundsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Brann og skrifaði hann undir þriggja ára samning í Bergen sem gildir út keppnistímabilið 2028. Eggert Aron, sem er 21 árs gamall, kemur til félagsins frá… Meira
17. febrúar 2025 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Haukakonur með bakið upp við vegg

Haukar eru í erfiðri stöðu eftir stórt tap gegn Hazena Kynzvart frá Tékklandi, 35:24, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta í Cheb í Tékklandi á laugardaginn en Sara Odden var markahæst hjá Hafnfirðingum með fimm mörk Meira
17. febrúar 2025 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Háspenna í toppslagnum

Haukar eru með fjögurra stiga forskot á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir dramatískan sigur gegn Keflavík, 97:96, í 17. umferð deildarinnar í Keflavík í gær. Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Lore Devos voru stigahæstar hjá Haukum með 26 stig hvor Meira
17. febrúar 2025 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Liverpool með forskot

Liverpool er með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar 13 umferðum er ólokið en liðið vann nauman sigur gegn Wolves, 2:1, í 25. umferð deildarinnar á Anfield í Liverpool í gær Meira
17. febrúar 2025 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Með átta marka forskot til Slóveníu

Haukar eru í vænlegri stöðu eftir stórsigur gegn Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu. 31:23, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta á Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn en Össur Haraldsson og Skarphéðinn Ívar Einarsson áttu stórleik fyrir Hauka og skoruðu níu mörk hvor Meira
17. febrúar 2025 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Valur stigi frá toppnum eftir stórsigur

Gunnar Róbertsson var markahæstur hjá Val þegar liðið vann stórsigur gegn ÍR í 17. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í Skógarseli í Breiðholti á laugardaginn. Leiknum lauk með 17 marka sigri Vals, 48:31, en Gunnar gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk úr átta skotum Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
February 2025
SuMoTuWeThFrSa
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
232425262728 
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.