Fyrsta skóflustungan var tekin að nýju íþróttahúsi KR í gær. Skóflustunguna tóku Einar Þorsteinsson borgarstjóri, Skúli Helgason, formaður menningar- og íþróttasviðs, Árni Geir Magnússon, formaður byggingarnefndar KR, og Þórhildur Garðarsdóttir formaður
Meira