Greinar þriðjudaginn 18. febrúar 2025

Fréttir

18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

18 tillögur sjálfstæðismanna í borgarstjórn

Alls eru 18 tillögur frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á dagskrá borgarstjórnarfundar í dag, en reglulegur fundur í borgarstjórn hefst klukkan 12. Ekki er víst að þær verði teknar til umræðu á fundinum, því spáð er að um svokallaðan… Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 175 orð

Áfastir tappar á drykkjarvörum hafa ekki áhrif á stöðu eða jafnrétti „allra kynja“

Fram er komið á Alþingi frumvarp frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem snýr að innleiðingu á Evrópulögum um áfasta tappa á drykkjarvörum Meira
18. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Evrópa vill engin hornkerling vera

Breski forsætisráðherrann Keir Starmer kallaði eftir fulltingi Bandaríkjanna jafnframt því að slá því föstu öðru sinni að hann hygðist íhuga að senda breskt herlið til Úkraínu í félagsskap herja fleiri þjóða „ef varanlegt friðarsamkomulag næst“ Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Félag loftskeytamanna lagt niður

Félag íslenskra loftskeytamanna, FÍL, var stofnað 1923 og sinnti mikilvægu hlutverki í áratugi en tæknin nánast útrýmdi faginu fyrir áratugum og nú er unnið að því að leggja félagið lögformlega niður Meira
18. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 306 orð | 3 myndir

Gervigreind finnur fordæmi

Róbert Helgason frumkvöðull hefur sett nýtt laga- og fordæmisgreiningarmenni í loftið á vefslóðinni fordaemi.is. Um er að ræða gervigreind sem beitt er í fjölda þrepa til að finna lagaheimildir og fordæmi og útbúa stutta samantekt á svari, eins og Róbert útskýrir í samtali við Morgunblaðið Meira
18. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 563 orð | 3 myndir

Hótel og náttúruböð í óþökk nágrannanna

Þessi maður hefur ekki talað við okkur eitt orð. Við höfum aldrei séð hann. Þetta er allt saman mjög sérstakt, eiginlega ótrúlegt,“ segir Hákon Zimsen, fulltrúi eigenda Stóra-Botns í Hvalfirði Meira
18. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Höfnuðu yfir 2.000 umsóknum

Yfirstjórn sérsveita breska hersins (UKSF) hefur hafnað umsóknum frá yfir 2.000 afgönskum sérsveitarmönnum um flutning til Bretlands. Afganarnir börðust við hlið breskra sérsveita, s.s. hinna frægu SAS-sveita, gegn vígamönnum talibana Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Inga fékk leiðbeiningu

Flokkur fólksins sendi Skattinum tilkynningu um breytta skráningu sem stjórnmálasamtök í lok janúar 2024, einmitt þegar verið var að greiða út ríkisstyrki til stjórnmálaflokka. Tilkynningunni var hins vegar verulega ábótavant, svo Skatturinn gerði… Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Kraumandi hverir og naðurtunga

Alls sex svæði á landinu eru nefnd til friðlýsingar til náttúruverndar, samkvæmt tillögu sem lögð hefur verið fram til ályktunar Alþingis. Undir eru svæði sem lagt er til að verði á framkvæmdaáætlun líðandi árs og fram til 2029 Meira
18. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Laus úr haldi fyrir mikilvægan fund

Bandarískur ríkisborgari sem handtekinn var á flugvellinum Vnukovo í Moskvu er nú laus ferða sinna á ný. Maðurinn, sem heitir Kalob Wayne Byers og er 28 ára gamall, var hnepptur í varðhald eftir að kannabisblandað sælgæti fannst í fórum hans Meira
18. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 1566 orð | 6 myndir

Munurinn á 6802140 og 6802141?

Glöggir lesendur sjá að talnarunurnar tvær í fyrirsögninni hér að ofan eru eins að öllu leyti nema því að einum tölustaf skeikar í lok þeirra. Runurnar vísa í tvö símanúmer. Annað þeirra hefur um langt árabil verið skráð á Pál Steingrímsson skipstjóra Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Norah Jones með tónleika í Hörpu

Tónlistarkonan og margfaldi Grammy-verðlaunahafinn Norah Jones heldur tónleika í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 3. júlí. Norah Jones steig fyrst fram á sjónarsviðið þegar hún gaf út plötuna Come Away With Me árið 2002 Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Ofbeldismálin rædd á aukafundi

Boðað hefur verið til aukafundar á morgun, miðvikudag, í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar, þar sem til umræðu verða ofbeldis- og eineltisvarnir í skóla- og frístundastarfi, að því er fram kemur í fundarboði Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Pitsuostur ekki undanskilinn tollum

Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í pitsuostamálinu svokallaða kemur Ernu Bjarnadóttur hagfræðingi Mjólkursamsölunnar, MS, lítið á óvart. Héraðsdómur hafnaði í gær í annað sinn kröfu Danóls ehf., sem flytur inn pitsuost, um að ógilda bindandi álit… Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ragna ráðin forstjóri Landsnets

Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis hefur verið ráðin forstjóri Landsnets og mun taka við starfinu 1. ágúst nk. þegar Guðmundur Ingi Ásmundsson lætur af því starfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti, þar sem segir m.a Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ragnhildur G. Guðmundsdóttir

Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, lést á Skógarbæ, hjúkrunarheimili Hrafnistu, þann 11. febrúar síðastliðinn. Ragnhildur var fædd í Reykjavík 21. desember 1933, dóttir þeirra Þóreyjar Böðvarsdóttur og Guðmundar Björnssonar Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 28 orð

Rangt föðurnafn

Í frétt Morgunblaðsins hinn 14. febrúar síðastliðinn af útför Björgólfs Guðmundssonar athafnamanns urðu þau leiðu mistök að nafn séra Sigurðar Arnarsonar misfórst. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Meira
18. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ráðist til atlögu gegn flóðhestum

Þessir vösku sundkappar tóku þátt í árlegri keppni sundmanna í Nígeríu, en þeir hafa það að atvinnu að glíma við óstýriláta flóðhesta sem ógnað geta uppskeru bænda á svæðinu. Í ljósi þessa eru mennirnir bæði flugsyndir og í toppformi líkamlega Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Reyndi að breyta skráningu í fyrra

Stjórn Flokks fólksins sendi skattstjóra tilkynningu í fyrra um breytingu á skráningu flokksins úr almennum félagasamtökum í stjórnmálasamtök. Það er lagaskilyrði fyrir því að greiða megi stjórnmálaflokkum opinbera styrki, en eins og fram hefur… Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 355 orð

RÚV og Stundin með puttana í símanum

Tveimur dögum áður en eiginkona Páls Steingrímssonar skipstjóra var kölluð til skýrslutöku hjá lögreglu í fyrsta sinn vegna hins svokallaða byrlunarmáls veitti hún lögmanni sínum, Láru V. Júlíusdóttur, skriflegt umboð til þess að afhenda… Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Sendu ekki inn neikvæða umsögn

Neikvæð umsögn íbúa undir Eyjafjöllum um áform félagsins Steina Resort um stórfellda uppbyggingu ferðaþjónustu við Holtsós, rataði ekki inn til Skipulagsstofnunar sem gaf í síðustu viku út álit sitt um matsáætlun vegna verkefnisins Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 202 orð

Stórtjón á vegum vegna blæðingar

Pálmi Þór Sævarsson, svæðisstjóri hjá Vegagerðinni, segir að ástæðan fyrir því hversu illa vegirnir eru farnir sé að undirlagið blotni og frjósi, síðan hláni og það þoli ekki þungann af umferðinni við þær aðstæður Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Styðst við tölur Hagstofunnar

Þær upplýsingar fengust hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu að ráðuneytið uppfæri ekki tölur um fjölda íbúa á landinu, heldur styðjist við tölur Hagstofunnar. Hagstofan hefði 4. febrúar sl. birt upplýsingar um mat á fjölda íbúa Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 68 orð

Telja hótelbyggingu vera í trássi við lög

Eigendur jarðarinnar Stóra-Botns í Hvalfirði gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaða byggingu hótels hjá grönnum sínum að Litla-Botni. Á jörðinni Stóra-Botni eru Glymur og Glymsgljúfur og benda landeigendur á að svæðið sé að öllu leyti á… Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Tillit tekið til nýrra upplýsinga

Hlutfall skóga á Íslandi var komið niður í eitt prósent af heildarflatarmáli lands, þegar verst lét. Ríflega eins árs gömul ríkisstofnun, Land og skógur, LOGS, vinnur nú að því markmiði að fimm prósent landsins verði skógi vaxin Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Undir dimmbrýndum himni

Gáskafullir ferðamenn í heimsókn til lands og þjóðar í Atlantshafi létu þungbúinn gráan himininn ekki standa sér fyrir þrifum heldur léku á als oddi þegar ljósmyndari átti leið hjá. Ekki þykir mörlandanum veðrið alltaf gleðiefni á þessum tíma árs á… Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Vatnið þrýstist upp úr malbikinu

„Við erum með of marga ónýta vegi í einhverju slökkvistarfi og erum nýlega búnir að endurgera veginn um Mikladal í Patreksfirði, sem hrundi fyrir nokkrum árum. Það tók tveggja ára fjárveitingu í styrkingum bara í þann kafla og þá gerir maður… Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Vilja daglegt eftirlit vegna snjóflóða

Fjölmargar athugasemdir bárust við áform um uppsetningu kláfs á Eyrarfjalli ofan Ísafjarðar en mats­áætlun um þetta verkefni hefur verið til kynningar í skipulagsgátt. Kláfur á að flytja fólk frá rótum Eyrarfjalls og upp á topp fjallsins sem gnæfir yfir Ísafjarðarkaupstað Meira
18. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Þurfti á félagaskiptunum að halda

Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson er spenntur fyrir komandi tímum með sínu nýja félagsliði Brann í Noregi. „Ég þurfti á þessu að halda og ég er mjög spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Eggert Aron í samtali við Morgunblaðið Meira

Ritstjórnargreinar

18. febrúar 2025 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Gleymda „stjórnmálavafstrið“

Heimir Már Pétursson átti óvænta endurkomu inn í stjórnmálin í liðinni viku þegar tilkynnt var að hann tæki við framkvæmdastjórn þingflokks Flokks fólksins. Heimir Már var áður framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins til 1999 og sagði í viðtali vegna… Meira
18. febrúar 2025 | Leiðarar | 680 orð

Loksins fær Ísland vald!

Hálft atkvæði og hálft vit eða svo Meira

Menning

18. febrúar 2025 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um óvanalega fjölskyldu

Fjórða fræðslukvöld undir merkjum „Friðlýsum Laugarnes“ verður í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20. „Þá mun Stefán Pálsson sagnfræðingur segja frá komu og afdrifum fjölskyldu sem kom til Íslands frá Danmörku 1926 með vísi að dýragarði meðferðis Meira
18. febrúar 2025 | Menningarlíf | 713 orð | 3 myndir

Grátur, hlátur og hugrekki

Þýskir kvikmyndadagar verða haldnir í 15. sinn í Bíó Paradís dagana 21. febrúar til 2. mars, í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark og þýska sendiráðið á Íslandi. Sex kvikmyndir verða sýndar og flestar nýjar eða nýlegar, fyrir utan eina sígilda sem sýnd verður á föstudagspartísýningu Meira
18. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 156 orð | 1 mynd

Sjónvarpsgláp og vondar bíómyndir

Urmullinn allur er til af vondum bíómyndum og ugglaust þurfa þær að vera til þannig að maður kunni að meta góðar bíómyndir. Það eru til vondar hasarmyndir, vondar hryllingsmyndir, að ekki sé talað um vondar jólamyndir Meira
18. febrúar 2025 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Tiktúra leikur á Múlanum annað kvöld

Hljómsveitin Tiktúra kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu annað kvöld, miðvikudag, kl. 20. „Kvintettinn var stofnaður síðla árs 2024 og leikur frumsamda blöndu af nútímadjassi og sálartónlist með sterkum áhrifum úr þjóðlaga- og leikhústónlist Meira

Umræðan

18. febrúar 2025 | Aðsent efni | 120 orð | 1 mynd

Bomba að springa

Vegferð valkyrja er ei vegleg, þegar standa á henni mörg og óþægileg spjót úr ólíkum áttum, en enn verjast þær fimlega, en óþægileg óveðursský hrannast upp á himni, er getur sett þeirra samstarf í uppnám og jafnvel riðið þeim að fullu og myndu þá… Meira
18. febrúar 2025 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Fátækt ertu, Ísland

Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri á Sunnudagsmorgnum er að lesa gömul dagblöð og tímarit. Þetta er sú leið sem ég hef tileinkað mér til þess að skyggnast inn í þjóðarsál okkar Íslendinga og læra af sögunni Meira
18. febrúar 2025 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Hvað er raunverulegt gagnsæi í sjávarútvegi?

Ógagnsæið í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja er stefna stjórnvalda, hafrannsóknir og ástand fiskistofna. Meira
18. febrúar 2025 | Aðsent efni | 686 orð | 2 myndir

Hvammsvirkjun og laxinn í Þjórsá

Vel útfærðar mannvirkjagerðir geta leitt til jákvæðra breytinga bæði fyrir laxastofninn og orkuframleiðslu. Meira
18. febrúar 2025 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Kæru félagar

Atburðarás mannkynssögunnar á undanförnum 10 árum hefur verið eins og í vísindaskáldsögu. Meira
18. febrúar 2025 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Sinfónía lífsins

Mikilvægi samspils má einnig heimfæra upp á samfélag manna. Meira
18. febrúar 2025 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Trójuhestar og loddarar

Borgarlína orsakar óskipulega splundrun þjónustu og mikla aukningu stjórnlausrar útþenslu byggðar og veldur þannig stóraukinni akstursþörf og bílaeign. Meira

Minningargreinar

18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Björgólfur Guðmundsson

Björgólfur Guðmundsson fæddist 2. janúar 1941. Hann lést 2. febrúar 2025. Útför hans fór fram 13. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 198 orð | 1 mynd

Brynjar Elís Ákason

Brynjar Elís Ákason fæddist 4. apríl 1992. Hann lést 13. janúar 2025. Útför Brynjars fór fram 31. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Gísli Bragi Hjartarson

Gísli Bragi Hjartarson fæddist 20. ágúst 1939. Hann lést 21. janúar 2025. Hann var jarðsunginn 14. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist 27. apríl 1932. Hann lést 3. febrúar 2025. Útför hans fór fram 13. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Guðrún Hulda Guðmundsdóttir

Guðrún Hulda Guðmundsdóttir (Dúna) fæddist 17. júní 1938 í Reykjavík. Hún lést 24. janúar 2025. Útför hennar fór fram í kyrrþey 5. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

Haukur Svarfdal Jónsson

Haukur Svarfdal Jónsson fæddist á Akureyri 5. september 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. febrúar 2025. Foreldrar Hauks voru Jón Halldór Steingrímsson, f. 1.1. 1878, d. 29.7. 1957, skipstjóri og síðar meindýraeyðir á Akureyri, og Helga Magnea Kristjánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Inga Ingvarsdóttir

Inga Ingvarsdóttir fæddist 27. október 1933. Hún lést 15. janúar 2025. Útför Ingu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Jóhanna Sesselja Albertsdóttir

Jóhanna Sesselja Albertsdóttir fæddist 20. júní 1939. Hún lést 21. desember 2024. Útför Jóhönnu fór fram 15. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Jóna Ólafsdóttir

Jóna Ólafsdóttir fæddist 4. febrúar 1955. Hún lést 1. febrúar 2025. Útför hennar fór fram 12. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Jón Bjarni Magnússon

Jón Bjarni Magnússon fæddist 24. apríl 1950. Hann lést 5. febrúar 2025. Útför Jóns Bjarna fór fram 17. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 3010 orð | 1 mynd

Ólafur Erlingsson

Ólafur Erlingsson fæddist 21. apríl 1944 í Reykjavík. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 5. febrúar 2025. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Kristvarðsdóttir húsmóðir, f. 1914, d. 2018 og Erlingur Þorkelsson, vélfræðingur og skipaeftirlitsmaður, f Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2025 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Sigþór Hermannsson

Sigþór Hermannsson fæddist 15. júní 1938. Hann lést 5. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Hulda Sigurðardóttir og Hermann Eyjólfsson. Systkini eru Gísli, Gunnar (látinn), Erla og Guðni Þór. Hann var búsettur í Hæðagarði 16, Nesjum, Hornafirði Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Hægt að fækka um fleiri hundruð störf

Alexander J. Hjálmarsson hjá Akkri – Greiningu og ráðgjöf hefur gefið út fyrstu viðbrögð við þeirri hugmynd Arion banka að sameinast Íslandsbanka. Ítarlega er farið yfir kosti og galla mögulegs samruna Meira
18. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 1 mynd

Mikið tap Play og neikvætt eigið fé

Rekstrarniðurstaða flugfélagsins Play fyrir árið 2024 var neikvæð um 30,5 milljónir bandaríkjadollara, eða 4,2 milljarða króna, borið saman við 23,0 milljóna Bandaríkjadollara rekstrartap árið 2023, einkum vegna örlítið lægri einingatekna Meira

Fastir þættir

18. febrúar 2025 | Í dag | 59 orð

3955

Fyrir utan að lyfta fótunum til skiptis án þess að færast úr stað merkir sögnin að tvístíga að vera óráðinn, hikandi. „Hættu nú að tvístíga og segðu af eða á.“ Tvístiga (áhrif frá samstiga?), sem hefur ekki fengið inni í orðabókum, nota… Meira
18. febrúar 2025 | Í dag | 259 orð

Af kind, lærum og Víkingum

Jón Jens Kristjánsson yrkir í léttum dúr um sameiningu á fjármálamarkaði: Loksins mun eflast lýðsins vörn og landsins gæfa sem áður brast af því nú fara Axlar-Björn og Al Capone að sameinast. Bjarki Karlsson bregður á leik: Lítil stúlka, flott og… Meira
18. febrúar 2025 | Í dag | 301 orð | 1 mynd

Áslaug Alda Þórarinsdóttir

30 ára Áslaug Alda fæddist og ólst upp á Spóastöðum í Bláskógabyggð. „Það var mjög gott að alast upp í sveitinni og þegar ég var sjálf komin með börn vildi ég ala mín börn upp þar. Við erum ekki með búskap sjálf heldur eru pabbi og mamma með… Meira
18. febrúar 2025 | Í dag | 187 orð

Baráttusögn N/AV

Norður ♠ ÁG102 ♥ 97432 ♦ 42 ♣ 86 Vestur ♠ D4 ♥ K86 ♦ 10876 ♣ K1094 Austur ♠ 98753 ♥ ÁDG5 ♦ Á95 ♣ D Suður ♠ K6 ♥ 10 ♦ KDG3 ♣ ÁG7532 Suður spilar 3♣ dobluð Meira
18. febrúar 2025 | Í dag | 820 orð | 4 myndir

Fræðin og félagsmálin í öndvegi

Gísli Már Gíslason fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1950 og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar. Gísli var sendur í fóstur ásamt Halldóru systur sinni vestur á Hvallátur í Rauðasandshreppi þriggja ára til föðurafa síns og ömmu og þar voru þau í tvö ár vegna veikinda í fjölskyldunni Meira
18. febrúar 2025 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Land og skógur svarar gagnrýni

Land og skógur áformar að 10% láglendis Íslands verði skógi vaxið. Í þætti dagsins svarar Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar, gagn­rýnisröddum um kolefnisbindingu í tenglsum við skógrækt á Íslandi. Meira
18. febrúar 2025 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Rifjuðu upp gamla takta

Hjálmar Örn var viss um að hann gæti skorað 4 af 5 mörkum gegn handboltahetjunni Björgvini Páli. Eva Ruza, sem er með honum í Bráðavaktinni, var ekki sannfærð og skoraði á hann að sanna sig. Þau fóru á æfingu hjá Val, þar sem Björgvin tók á móti þeim og lét þau reyna við hraðaupphlaup og vítaskot Meira
18. febrúar 2025 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Hraðskákmóti Reykjavíkur sem fór fram sunnudaginn 9. febrúar síðastliðinn. Magnús Pálmi Örnólfsson (2172) hafði hvítt gegn stórmeistaranum Vigni Vatnari Stefánssyni (2554) en sá síðarnefndi lék síðast 47 Meira

Íþróttir

18. febrúar 2025 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Arnór yfirgefur Blackburn

Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur komist að samkomulagi um starfslok við Blackburn á Englandi. Arnór er laus allra mála og getur fundið sér nýtt lið. Skagamaðurinn, sem gekk í raðir enska félagsins síðasta sumar, kom lítið sem… Meira
18. febrúar 2025 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Birkir Jakob til Vals

Knattspyrnumaðurinn Birkir Jakob Jónsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Val. Hann gengur í raðir félagsins frá Atalanta á Ítalíu sem hann hefur verið á mála hjá síðan 2021. Birkir er 19 ára gamall sóknarmaður sem er uppalinn hjá Fram… Meira
18. febrúar 2025 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Börsungar á toppinn

Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Barcelona komst aftur á toppinn í efstu deild spænska fótboltans með heimasigri á Rayo Vallecano, 1:0, í Barcelona í gærkvöldi. Börsungar eru með 51 stig, jafnmörg og Spánarmeistarar Real Madrid en töluvert betri markatölu Meira
18. febrúar 2025 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Danijel til Króatíu

Knattspyrnumaðurinn Danijel Dejan Djuric er genginn til liðs við króatíska félagið Istra frá Víkingi í Reykjavík. Hann verður því ekki með Víkingum í seinni leik liðsins gegn Panathinaikos í umspili um sæti í 16 liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í Aþenu næstkomandi fimmtudagskvöld Meira
18. febrúar 2025 | Íþróttir | 1187 orð | 2 myndir

Draumastaða að vera á leiðinni í úrslitaleik

„Þetta er algjörlega í okkar höndum,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, hinn 216 sentimetra hái miðherji íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem getur á fimmtudaginn tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2025 þegar það mætir… Meira
18. febrúar 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Struijk stangaði Leeds á toppinn

Leeds færðist skrefi nær ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Sunderland, 2:1, á heimavelli í stórleik umferðarinnar í ensku B-deildinni í Leeds í gærkvöldi. Leeds er með 72 stig í toppsætinu, sjö stigum á undan Burnley í þriðja, en efstu tvö sætin fara beint upp í úrvalsdeildina Meira
18. febrúar 2025 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Þennan morguninn er ég á leið til Aþenu til þess að fylgja eftir Víkingum…

Þennan morguninn er ég á leið til Aþenu til þess að fylgja eftir Víkingum í Evrópuævintýri þeirra í Sambandsdeildinni í fótbolta. Eftir glæsilegan og sögulegan eins marks sigur á gríska stórliðinu Panathinaikos á „heimavelli“ Víkings í… Meira
18. febrúar 2025 | Íþróttir | 1000 orð | 2 myndir

Þurfti á þessu að halda

Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson er spenntur fyrir komandi tímum með sínu nýja félagsliði Brann í Noregi. Sóknarmaðurinn, sem er 21 árs gamall, gekk til liðs við norska félagið frá Elfsborg í Svíþjóð á dögunum og skrifaði undir þriggja ára samning í Noregi Meira

Bílablað

18. febrúar 2025 | Bílablað | 1702 orð | 6 myndir

Drekinn lét rauðar viðvaranir ekki stoppa sig

Kínverskum bílum hefur verið mætt með ákveðinni tortryggni á evrópskum markaði og hafa efasemdir verið uppi um gæði þeirra og öryggi. Margir kínverskir bílaframleiðendur hafa því lagt sig fram af nokkrum þrótti við að stemma stigu við slíkum… Meira
18. febrúar 2025 | Bílablað | 189 orð | 2 myndir

Honda heldur upp á hálfrar aldar afmæli Gold Wing með sérútgáfu

Að margra mati eru Gold Wing-mótorhjólin frá Honda í algjörum sérflokki, og vilja sumir ganga svo langt að fullyrða að þessi vígalegu farartæki séu eitthvert merkasta framlag Japans á sviði ökutækjahönnunar Meira
18. febrúar 2025 | Bílablað | 847 orð | 2 myndir

Kínverskar jeppafelgur vekja lukku

Í gömlu fjósi, rétt norðan við Akranes, má finna nýja og sérhæfða verslun fyrir jeppafólk en Jeppfaelgur.is býður, eins og nafnið gefur til kynna, upp á úrval af felgum fyrir upphækkaða jeppa. Elmar Snorrason framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að… Meira
18. febrúar 2025 | Bílablað | 942 orð | 5 myndir

Kunnuglegur en þó afar framandi

Þeir hjá Volvo segja að EX90 sé kraftmesta, tæknivæddasta og fágaðasta bifreið sem fyrirtækið hefur nokkru sinni hannað og framleitt. Og ef það er ekki nóg, þá býður bíllinn upp á pláss fyrir sjö farþega og öryggisbúnað sem slær flestum ef ekki öllum öðrum ökutækjum við Meira
18. febrúar 2025 | Bílablað | 1465 orð | 4 myndir

Ódrepandi inn á rafmagnsöld

Árið 2015 færði ég mig yfir á hreint rafmagn. Það var Nissan Leaf með 24 kWst rafhlöðu. Þá þegar vissi ég að rafmagnið myndi taka markaðinn yfir. Spurningin var aðeins hversu langan tíma það tæki. Og ég hafði grunsemdir um hvaða bílar yrðu fyrstu fórnarlömb hinna nýju tíma Meira
18. febrúar 2025 | Bílablað | 681 orð | 1 mynd

Veðurfarið kallar á að vera á bíl

Suður á Ítalíu má finna skrítna litla bíla sem Diddú er alveg sérstaklega hrifin af. Á sínum tíma stundaði hún söngnám í Veróna og kynntist þar farartækinu Ape frá Piaggio, en um er að ræða eins konar yfirbyggða vespu á þremur hjólum Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
February 2025
SuMoTuWeThFrSa
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
232425262728 
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.